Lögberg - 16.09.1909, Blaðsíða 1

Lögberg - 16.09.1909, Blaðsíða 1
22. AR. I WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 16. September 1909. NR. 37 Fréttir. Félag liefir veriS myndaS í bænum San Diego í Californí.u, í því skyní að konfa þar á alheims- sýningu sama áriö sem Banama- skuröurinn verður f'ullgerSur. I vikunni sem leiS varS kunn- ugt um merkilegar landkannanir. 'Þá fréttist aS Peary hefSi fundiS norSurheimskautiS og nánari frétt ir bárust og af ferSalagi hertog- ans af Abruzzi um Himalayafjöll. Hann komst 24,600 feta hátt upp eftir fjallinu Godwin Austen, og hefir engum manni fyrri tekist aS komast jafnhátt i fjallgöngum, en ekki komst hertoginn uppá hæsta tind fjallsins, því aS þaö er 28,250 feta hátt. Hertoginn af Abruzzi er náskyldur ítaliukonungi og einn hinna atkvæöamestu land- könnunarmanna nú á tímum. Ár- iS 1897 komst hann lupp á fjalliS Elias i Alaska, sem er 18,000 feta hátt. Um síSastliSin aldamót var hann í leiSangri noröur í heim- skautalöndum og átti ekki eftir ncma 241 mílu aö noröurheim- skautinu þegar hann sneri aftur. ÁriS 1906 var hann í landkönnun- arferöum í Afrtku. 1 á kjötflutningi þaSan á markaSinn stórum millilandaskipum álíka , siöastliöíö vor vegna frosta og var ji Bandaríkjunum. eins og Mauritania og Lusitania I þaö mörgum stór skaöi. LriSji -------------- ' þannig, aö kostnaöurinn viö bygg;- sláttur á heyi er ekki byijaöur enn Hersýning á Þýzkalandi hófst á j ingu skipanna veröi $1,500,000 til, og er grasvöxtur þó töluvert á veg fimtudaginn var. Þá kannar keis- $2,000,000 minni en tíökast hefir kominn óg því útlit fyrir góöan Jari her sinn i Wurtenberg, allar aö undanförnu. j heyfeng, ef haustrigningar gera hersveitirnar frá Bvaríu, Wiuirtem j ------1r j ekki tjón eftir aö fariö veröur aö berg og Baden, samtals 116,0001 Bandarikjastjórn ætLar aS fara slá. Þaö rigndi hér mikiö í gær manna. Hersýning jafnmikil hef- aS leggja toll á innfluttár flugvél- og nótt sem leiö, og tefur þaö fyr- ir eigi veriö þar siöan 1899. ar og loftbáta og á tolfarinn ab ir þreskingu um hríö; en livaö vera um 40 prct af verömæti loft-1 lengi gefur tíöin; menn vona aö faranna. Wright bræSurnir hafa {þaö véröi ekki nema fáa daga.” Frá Lundúnum berast fréttir um aS í ráöi sé aö koma á loft- skeytasambandi milli Englands og Suöur Afriku. vatni. SkipiS á aS byggja viö Fljótiö og á aö veröa farþegaskip meö nýtízkuútbúnaöi þegar þaS er fullgert. Búist er viö aS skipiö veröi fullgert næsta ár. Gamli persneski shahinn hefir veriS neyddur til aS láta af hendi viö ríkiö allar eigur sínar i Azer- gaijan fylkinu og fær $180,000 ellistyrk mcö því skilyröi, aö hann flytji af landi burt. Persneska stjórnin hefir rekiö i útlegö fjölda marga embættismenn, sem gamla stjórnin haföi sett og voru fylgis- menn hennar, hint.nm öörum mót- stöSumönnum sínum hefir hún veitt uppgjafir saka. 4-------------- Á fimtudaginn var lézt í Arden í New York auömaöurinn og hag- fræöingurinn Edward H. Harri- man, sem kallaSur hefir veriö járn brautarkonungtur ÍBandaríkjanna. Haföi hann veriö lengi veikur og nýkominn úr ferS frá Evrópu þeg- ar hann andaSist, haföi farið þang aö til aö leita sér lækninga. Harri- man var kominn af fátækum for- eldrum og naiut þó allgóðrar ment- unar í æsku. Hann varð snemma aö fara aö vinna fyrir sér og varð fyrst skrifari hjá verzlunarmiðli í Wallstræti. Lítiö þótti lengi vel framan af kveöa að Harriman og það var ekki fyr en hann var kom inn milli tvítugs og þritugs, að hagfræðishæfileikar hans fóru að koma í Ijós, en þaö varö jafnskjótt sem hann fór að gefa sig við járn- brautamálum og verzlun, og gerði hann það með svo mikilli hagsýni og fyrirhyggju, að á tiu til fimtán árum náöi hann forræði yfir uni tuttugtui og sjö þúsund mílum járn brauta. Brezka stjórnin hefir fallist á að tilhögun sú, sem er á sildveiðum viö Newfoundland, skuli haldast óbreytt, að því er Bandaríki og Bretland snerta, þangaS til gerð- arelómurinn í Haag hefir gert út um þaS deilumál, sem óvíst er að verði gert næsta ár. Enn er eigi fastákveðið hvcnær Dominionþingið kemur saman i haust, en giskað er á að það veröi fyrir miðjan Nóvembermánuð. ■ ákveðiS veröið á flugvélum sínum $7,500. og tollur á hverri þeirra, | úr Núpasveit á íslandi er skrif- er flutt yröi inn í Bandaríkin frá j aö 13. f. m. i “Fréttir héðan eru Englandi eða Frakklandi . mundi I fáar. Fólki liSur hér yfirleitt vel; j í lær Bjarni Torfason frá Deer Horn P. O., Man., var hér á ferS um helgina. Heyönnium er nú aö mestu lokið þar ytra og heyfengur allgóöur. Slys haföi orðiS nýskeð þár í bygðinni. Drengur viö Cold Springs, Björn sonur Ólafs Jolin- sons haföi særst af skoti. Kúla hlaupið úr byssu óviljandi 'og lent honum. Pilturinn er nú á þá verða $3,375- mokafli af fiski og síld á Raufar- batavegi og úr allri hættu. ----------I höfn og eru það mest Norðmenn, Hinn 5. þ. m. lögðu átta herskip sem afla þar, þvi að inniendir hafa úr Kyrahafsflota Bandaríkja i j ekki mannskap í sér til að halda út j sex' mánaöa leiöangur' Harry Gill, ejjisku|r trésmiðúr, sem tekið hafði þátt í verkfalli tré austur í I skipum, nema einum bát viö rek-1 smiðanna hér í bænum, reyndi að Skýrsla um uppskeruna hér i j höf. Á hverju þessu herskipi, sem netaveiði og eru þeir búnir að fá | ráða sér bana á? föstudagskveldið Canada hefir veriö gefin út um 1 öll eru bryndrekar hraðskreiSir j 5 homtm 80 tn. af síld á liðugri með því aö skera sig á háls. síöastliðin mánaöamót í Ottawa,' mjög, eru 18 fallbysslur og buröar ; viku,. Hann var flutlur í almenna sjúkra samin eftir umsögn fjölmenns magrr 14,500 tonn. Yfirstjórnj ''§;m byrjað var á reknetaveiði jhúsið" strax yr hann fanst og er nú flokks manna, sem hefir veriö að j flotadeildar þessrar liefir Sehree heíir hún aldrei brugöist hér. Hún I á batavegi. Hnnn var eitthvað kynna sér horfurnar, og þó að á- j aömíráll. Flotadeildin á eigi að ■ byrjar seinast i }úfí og stendur ætknnin sé nokkuð lægri heldur en varpa atkerum fyr en við Hono- J yfjr þar til i byrjun Sept. Það er gizkaö var á um næstu mánaöamót lulu, og á hún að liggja þar mári- j blóðugt að landsins börn skuli á undan, bendir alt til þess, aö uppskeran verði yfirleitt dágóö. Hveitiuppskeran er áætluð 168,- 386,000 bushel, eöa 21.73 busliel af ekru til jafnaðar. Bygg upp- skeran er áætluö 56,875,000 busli. cða 30.50 bush. af ekru hverri. Hafrauppskeran er talin 354,919,- 000 bushel eöa 38.15 biushel af ekrunni. Bauna uppskeran er tal- in 1,311,000 bushel, bokliveiti- uppskeran er talin 7,794; N ýmsar kornfcegundir 19,524,000. Flax 2,131,000 og hey 10.348,000 tonn. í sléttufylkjunum þremur einum sér, er hveiti uppskeran talin 149,- 285-tooo bushel, hafrauppskeran 187,802,000 bushel og fciuggupp- skeran 33,893,000. Með þvi að Bandaríkjamenn hafa öðlast frægöina af fundi norðurheimskautsinis þykir Bret- um sjálfgefiö að veröa til þess að finna suöurheimskautið, og liefir landkönnunarmaðlur þar Scott kaf teinn sótt um $300,000 styrk til leiðangurs suður í höf, aðartíma. Þangaö er búist viö að j ekki geta notaö þá auðsupp- hún komi i öndverðum Nóvember j Sprettu; eg held það verði aldrei mánuði. Þar .mæti henni önnur, fyr cn efnaöir Vestur-íslcaidingar flotadeild Bandaríkja, 13 herskip,, kænu, heim og legðu hönd á þann undir forustu Harber aðmíráls. | Flotinn' á að koma viö i Kína o Japan. sturlaður vegna fjárskörts. Hann tókst vel og sjúklingurinn er á batavegi. Páll Reykdal, frá Lundar P. O., kom til bæjarins á mánudaginn. Ilann hélt heimleiöis á þriðjudag- inn. ÓvenjumikiS ísrek er um þessar mundir í Atlanzhafi norðan til. Borgaris mikill fram undan New- foundland svo að rnörg skip hafa verið hætt komin fyrir ísrekinu. Blöðin segja, að aldrei hafi veriö þar jafnmikið um ís siSan 1863. Allmargir vinir og kunningjar D. W. Bole fyritum þingmanns frá Winnipeg í sambandsþinginu i Ottawa, héldu honum samsæti á fimtudaginn var. Hann var þá j hér á ferö. Heimili hans er nú í Montreal. Af íslendingum, tóku 10. þ. m. liélt Roseberry lávarð-1 l'átt i þe&su samsæti þeir T. H. ur ræðu í Glasgow móti íjármála- J°hnson /M.P.P. og J. J. \ opni. P‘og. og skatta frumvarpi'brezku stjórn arinnar. MótstöSumenn frum- varpsins höföu beSið ræöunnar meTi mikilli eftirvæntingu'og fjöldi sen- 76 ára gö'nul, góö kona og Margir hafa viljaS rengja sögu- sögn Dr. Cooks lúm heimskautsför hans, af því að hann hafði ekki hvita menn með sér, og síðan það var kunnugt, að Peary fór eins að ráði sínu i þessu efni, hafa enskir vísindamenn ámælt honum fyrir það. Einn þingmaðurinn í brezka þinginu bar nýskeð upp þá spum- ingu fyrir Asquith forsætisráö- herra, hvort heimskautalöndin, er Cook kannaði, heyri undir Canj^da eða ekki. Asquith færðist undan að gefa nokkurn úrskhnrö um þaö að svo stöddu. Franskur maður, Frances Laver Vélfræðingur, jþykist liafa fundið ripp fleygan “omnibus” að flytja í varning og farþega og er að út- vega sér einkaleyfi fyrir uppgötv- un þessari. Eulltrtiar niðursiuiSu kjötverzl- usarfélaga í Chicago erto staddir í Pétursborg uni þessar mundir, og eru þeir að kynna sér horfur um kjötverzlun i Kaukasus og Síber- íu vestanverðri. Um kjötverzlun i Kaluikasus liefir lítið verið sint og landið þó ágætt sauðland, og kjötflutningum frá Síberíu er mjög ábótavant. Fulltrúarnir eiga að kynna sér hvort það mUni borga sig að fá bætt fyrirkomulag Samkvæmt skýrslum þýzku stjóm. hefir veriö slátrað þar í landi á öðrum fjórðungi yfirstand andi árs 29,785 hrossum og '1,510 huncfam til manneldis með eftir- liti stjórnarinnar. Mrs. Roosevelt kvað ætla að dvelja i bænum Khartoum í Núb- íu í Afríku fyrstu mánuði af næsta ári og bíða þar eftir komu þeirra Roosevelts og sonar hans úr leiðangrinum um Mið Afríku. Prinsinn af Wales hefir í hyggju að fara til Transvaal og vera við setningu sambandsþingsins í Suð- ur Afríku. Þingiö á aö hefjast 31. Maí n. k. Búist við, að marg- ir merkismenn af Englandi verði i för með honum. Mexico. Santa dalnum. Á hveirj Tjónið af flóöurp í Mexico hef- ir veriö mjög ægilegt undanfarn- ar vikur. Bæir hata eyöilagst á ýmsum stöðum og bæjarstæöin hiuilin vatni svo að ekki standa upp úr nema hæstu turnar. Hrylliilegar sögur berast af| manntjóninu mikla, sem nýskeð hefir orðiS af flóðnim í Mest kveður að því í Catarina og San Juan Þar kom flóöiö 28. f. m. um degi sem síðan liefir liðið hafa borist nýjar og nýjar og æ ægilegri fréttir um mannskaöanjn og nú þykir Jiað fullvíst, aö ekki hafi látist færri en 10,000 manna i stað þess aö áður var gizkaö á aö manntjónið hefði eigi verið nema 1,000 til 1,500. Ástandiö þar er afarbágt og þeir sem eftir lifa á þessum svæöum engu siður hjátp- arþurfi en íbúarnir í Messina og á Suður ítalíu voru eftir jarð- skjálftana þar í vetur. Hálfnaktir beiningamenn streyma til borg- ! anna sem liggja hærra upp í land- inu og biðjast bjargar og húsa- skjóls. Þeir segja, að eftir að vatniö fjaraði liggi dauðir menn i hrönnum hingað og JiangaS. um dalina, og nú er ekkert líklegra en að megn drepsótt taki við eftir að tlóðiö er af staðiö. manna komið til að hlýða á liana. Ro^( i^.Try fór höröum orðum um írúmvarpiö og taldi Jiað stórhættú legt framtíö ríkisins. Sagöi m. a. að það mundi auka á tölu atvinnu- lar.isra manna, ef frumvarpið yrði að Iögumí vegna Jress gifrlega skatts, sem lagöur væri á höíuð- stófs-eignir. Hann hélt aS marg- ur mundi lieldur hverfa frá Yri- verzlunarstefnunni heldur en að iýlg'j a L'loyd-Géorge að málum. Ræðan hafði mikil áhrif og er nú talið sennile,gt, 'að lávarðqdeildin felli frumvarpið. Nýlátin er að 552 McGee stræti hér í bænum Mrs. Guðrún Thom- merk. JarðarfíJrin fór fram á sunnr.udaginn var. Húskveöju flutti séra Jón Bjarnason en lík- ræðu séra Friðrik J. Bergmann í Tjaldbúðarkirkju. Ur bænum og grendinni. Oft hefir verið ktartað um það, hve sumir strætisvagnar hér í bæn ium væru illa hitaðir á vetrum. Nú liefir strætisvaguafélagið látið bæjarráðsmenn vita, aö það ætli að sjá um að strætisvagnar alls- staðar um bæinn verði sæmilega hitaðir á kömandi vetri og væri það mikil bót, ef góöar efndir verða á þvi. Kveníélag Fyrsta lút. safnaðar hefir ákveðiS að halda skemtisam komu á Thanksgiving Day. —Ná- kvæmar auglýst siðar. Frá Springvillei í Utah er skrif- j aö 1. þ. m.: “Héöan er íréttalítið. j Haustannir eru byrjaðar fyrk \ ------------ ! nokkru — hveitisláttur og þresk- Frá Pittsburg bcrast þær fréttir 1 ing. Uppskera á korntegundum að Melville aðmiráll og annar liðs- j mun viöa góð. Vel litur og út með Piltarnir í Heklu hafa ákvarðar aö halda sérlega góöan skemti- fund næsta föstudagskveld, 17. þ. m. Valið prógram og ágætis kaffi. Allir islenzkir Goodtemplarar i Winnipeg, mngir og gamlir cru boönir og velkomnir. B. Th. Þessir prestar 'kinkjufélagsins eru hér í bænum, komu á þriðju- dag og miSvikudag: Séra Björn B.* Jónssou, séra K. K. Olafsson, séra Fr. Hallgrímsson, séra Stgr. Thorlaksson og séra Hjört ur J. Leó. Látin er hér i bænum summiH dagsnóttina Dr. D.W. McDermid, eftir fárra daga legu. Hann var forstööumaöur daufdumbra skól- ans í Winnipeg, mikilsmetinn mað ur og mjög vel látinn. Seljendur Edisons Phonograph- anna á 355 Portage ave, á horni Carlton strætis, ætla aö sýua Winnipegbúiím mikla nýjung á laugardagskveldið. I>eir hafa ný- fengið mikiö úrvaJ af phonogröph um Edisons, sem eru af beztu teg- und og miklu betri en menn eiga hér alment að venjast. Félagiö er frá Bandaríkjunum. Á laugardag- inn ætla þeir að halda tvær söng- samkomur á nefndum stööum, aðra kl. 3.30, sem börn liafa að- gang að, hina kl. 8 aö kvöldinu. Enginn aðgöngueyrir og allir ertu velkomnir. Þeir liafa m. a. ínörg ágæt lög sænsk, norsk og dönsk, auk alls annars. Þetta er nýjung hér í bænum, en algengt í stór- borgum Bandarikjanna. Sæti geta menn fengið og munið, aS allir fá ókeypis aðgang. Heilsuhælið á íslandi. Alexander Francke, Jiýzkiur maö- ur hér i bænum, hvarf frá heimili sínu á íimtudagskveldið var og hefir ekki spurzt til hans síöan. Gerði erfðaskrá sína áður um dag- inn. Hann var eitthvað geggjað- iut og gert ráð fyrir að liann hafi ráðið sér bana. Strathcona lávarður kom /ling- að til bæjarins fimtudagskveldið í fyrri viku, á heimleið frá Kyrra- hafsströnd. .Hann hafði stutta dvöl hér. Han nhaföi meiðst lit- ilsháttar vestur við haf, dottið úr vagni og bar hendina í fetli. Rigning kom hér a mániuidags- nóttina og hélzt fram eftir mánu- deginum. Uppstytta síðan, en kaldara í veðri en áður. - Friðrik Bjarnason hefir selt Sveini Jónssyni verzllun sina á horninu á Notre Dame ave og Mc Gee strætis. í síðastliöinni viku fluttu ensku blööin hér í bænum símfregn frá Lundúnaborg viövíkjandi heilsu- hælinu á Vífilsstööum viö Reykja- vík. Þar er sagt aö útlendum feröa- mönnum, sem k o m i ö hnfi til Reykjavíkur í sumar, hafa veriö sýnt heilsuhæliö, sem veriö sé aö reisa handa tæringarsjúklingum í nánd viö Reykjavík. Því sé frá- bærlega vel í sveit komiö, hafi ver- iö reist fyrir forgöngu íslenzkra Oddfellow’s, meö almennum sam- skotum og styrk frá alþingi,— alt rétt hermt,— og lofsöröi lokiö á þjóöina fyrir þann áhuga sem hún sýni í aö leggja sinn skerf til út- rýmingar ,,hvíta dauðanum.“ V estur-íslendingar lögöu dtengilega til heilsuhælisins og vit- um vér aö þeim er ánægja aö vita, aö auk þess sem hælið veröur þjóöinni til ómetanlegs gagns inn á viö, þá eykur þaö veg hennar út á viö meðal stórþjóöanna. Páll Árnason og ÞiSrik Ey- vindsson komu frá Marshland til bæjarins á föstudaginn síðastliðm viku með tvær vagnhleðslur af griputn, sem Jieim tókst fljótt að selja. Hr.: P. A. kom á skrifstofu Lögbergs í svip, sagði að heyskap Áramót. Mér hafa veriö sendir pening- ingar fyrir Áramót 1908 og 1909 sem fylgir: Rev. FriCrik Hallgrímssoo.......1.25 Jón Eiríksson, Wpg Beach........6.25 H. J. Josefson Elfros...........1.25 Th. Thorvaldson Brandon ........2.50 Dr B. J. Brandson...............5,00 Thos. Paulson, Leslie ..........2.50 M. Friöbjörnsson, Mountain .....2.50 H. Sigmundson, Icel. River......3.00 A. A. Jdtmson, Mozart.......... 1.00 B. Arason, Husavick ............1.50 Jón Halldórsson, Sinclaer-station ..2.50 Jón Johnson, ó'vold .............250 S. óumarliöason, Ballard........2.50 S. Finson, Milton ..............2.50 Enn þá eru þó nokkrir, sem ekki hafa gjört skilagrein fyrir Áramótum 1908, og eru þeir hér mjeö vinsamlega beönir aö s'enda mér bækur þær, sem þeir hafa 1 væri lokiS í sínu bygðarlagi og enn þá óseldar. Ef einhver hefir f fréttum frá Gimli er þess get- ið, aS E. D. Moore viðarsali, er sögunarmylnu á viS íslendinga- fljót, sé byrjaður á aS láta smíða foringi Bandarikjanna hafi fund-1 oippskeru á sykurrófum. Ávextir gufuskip, stærra en nokkurntima ið upp að breyta vélarútbúnaði í af öILuim tegundum eyðilögðust áöur hafi veriS notað á Winnipeg- þresking langt komin. Heyskap-1 fengiö fleiri Áramót 1909, en lík- ur víðast góður og uppskera i |, t er aö seljisti þá ef ■ nnnlöiívie n I t r J O ríöandi að þau séu send til mín hiö allra fyrsta, því aö upplagiö meöallagi Ilann hélt heimleiðis á föstudagskveldið. Jón Davíðsson, 719 William eí ÓÖU1B aö núnka. ave. hér í bænum var skorinn upp vegna botnlangabólgu í fyrri viku. Uppskurðinn gerði Dr. Brandson. Winnipeg John J. Vopni, P. O. Box 2767 Man. BUÐIN, SEM ALDREI BREGZT3 WI1ITE e. MAN \ti\N, 500 Main Winnipeq. Alfatnaöur, hattar og karlmanna klæðnaöur viö lægsta veröi í bænum. Gæöin, tízkan og nytsemin fara sam- an í öllum hlutum, sem vér seljum. Gerið yöur aö vana aö fara til D. E. ADAMS COAL CO l-lARÍÁ nr, I IN hCOI Allar teEund'r eldiviöar. Vér höfum geymslapláss rikJPcLJ WV_í L um allan bæ 0g ábyrgjumst áreiöanleg viEskifti.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.