Lögberg - 16.09.1909, Blaðsíða 2

Lögberg - 16.09.1909, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. SEPTEMBER 1909. * Fréttir frá íslandi. ! leg knýr vitneskjan um þaS, hvert landi er Siguröur Jónsson læknir 1 álit landsmenn hafa á símanum aö I af. Eyrarbakka oröinn aukalæknir þessu leytií símastjórnina til þess konui prestarnir 1 ír vesturhluta sýslttnnar þar til v iðtals hjá pró- fasti. Norður i Strándasýslvt var ekki lengra farið e n að Stað i Striii' Trims.irði, og þá suðcir yfir beiði, um Geiradal. Biskup pré- dikað i sunrludagana sem hann var að l’( ,'iman, á Me Istað, Stað i Reykjavík, n Ágúst 1909. aö gera þaö sem i hennar valdi í yfirreiö sinni 19. Júlí til 12. ! stendur til þess aö afstýra þessu Ágúst fór biskup lengst norður aö háttalagi eftirleiðis, og vanda sem ]!.•( i öabólss£að í Vesturhópi, og i bezt valið á starfsmönnum sínum. V Uerra ritstsjóri! tilefni af grein þeirri er ,stóð i rstu ísafold um falsSkeytiö til röurlands, vildi eg biðja yður nleikans vegna, að ljá eftir- Stc'ngríinsfirði og I Tjarðarholti í I farandi línum rúm. DÖIum. Meö því margir munu ráða það j af greininni, enda þótt þaö sé ekki ''teiifiri Guðm. Finnbogason er sagt_ beinum orðum, a’ð eg hafi riðinn við. samningu eða er-’i þar við heimspekisnám I sendingu falsskeytisins, þá lýsi eg smn hinn þriðja^vetur. j því hér með yfir, að þetta er til- hæfulaust. Slíikur barnaskapur hefði mér diögium sínum austan fjalls. alclrei getað komið til hugar, og eg =r að búa sig undir að ínála úafði enga hugmynd -um að nokk- tvær kirkjur urt þvilíkt skeyti hefði verið sent, par. Viða er þörf fyrir nýjar alt- ‘ fyr en þaö var á almanna vitorði. aristöflur, og að öðru jöfnu kjósá j Eg býst við að yður sé því ljúfara nú kominn til Berlinar og verður ?ð nietsu þar viö heii !únn þriðjar^vetur. Ásgrímur málari Jónsson er nú í he' Har altaristöflur 1 einar ú!ir aö fá þær hjá inn um meistara. Maður druknaöi snemma í þess mánuði í Jökulsá á Sólheima- sandi, Eyjólfur Halldórsson bóndi í Breiðuhlið í Mýrdal. Hann var sá 24., seip farið hefir i ána, svo menn viti til, er ísafold skrifað að austan. Skaftfellingar finna mjög tii þarfarinnar á að brúa ána. Ritstjórn ísaíoldar tekur cand. •polij. Olafur Björnsson að sér með næsta blaði. Það kemur út laugardaginn 4. Sept. Ráðgjafi kom heim með Ingólfi á miðvikudagskveldið 25 þ. m.— Hann hefir fengið góða bót á þeim lasleika, sem hann fann til áður en hann lagði upp í utanför sína. — Isafold. Margir fallegir og nytsamir munir gefnir í skiftum fyrir D 1 r ' UMBÚÐIR Koya! trown sapu og coupons j að flytja þessa leiðréttingu, sem N. Kirkjubl.. j eg Kefi ástæðu til að ætla að yður í sé ekki ókunnugt um að þetta er - , Qíítt Revkjavik. 19. Agust uyo). , Síldarafli ’hefir veriö góði) ‘í\ Sömuleiðis er það ekki satt, að nætur á Austfjörðum: Fáskrúðs-' eS liafl b01’?30 nokkrum manni fé f >■ Revðarfirði, og Eskifirði, fynr að kallnast vfð að hafa komið en norðanlands lakarí, þó er rek-1 me& Það- sem um er að netria flinn í meðallagi, en mjög i ræða- misjafn að því er þau skip snertir, j Ofanntað er eg reiðubúmn að er nota hringnætur, og að öilu í samanlögðu er aílinn töluvert | minni þar en fyrir sunnan. staðfesta með eiði. Virðingarfylst, Jónas Guðlaugsson. Dr. A. K. Austin heitir inaður, Snndpróf vai haldið i Reykja- senl kom llleg konu sinni hingað FRÁ LESLIE, Sask., 10.Sept.1909. • Herra ritstjóri! I Téðan er íátt að frétta, nema velliðan flestra. Bændur flestir ef ekki aliir hér um slóðir búnir að slá hveiti sitt, og hefir það hepn- ast mjög vel í ár, og búast menn við góðri uppskeru. Svo þetta ætti að verða uppgripa ár fyrir bónd- ann. Tíðarfar hefir vcríð hér hið á- kjósanlegasta, hitar og þ«|kar mátulegir, svo hveiti liefir þrosk- ast vel. Þ. 20. Júlí síðastliðinn voru gef in saman i hjónaband af séra R. Fjeldsted þau Jóhatin Paulson, nesi við ísafjarðardjúp sunnudag- meg Vestu á iai,gardaginn og fór Tkomasar Paulsonar, og inn 1. Ágúst; fljótastur varð Dan- j aftur meB henni á \lánudae,s. Clam Hmtgen. og hafa þau sest ■ " - . -........... að 1 Leslie, þar sem Johann vinn- ur í lyfjabúð. Mikil veizla var að heimili föður brúðgumans og skemtu menn sér meo söng, hljóð- íæraslætti og ræðuhöldum. Alt af er Leslie að smáfæra út I l.enediktssou frá \ al])jófsdal í kvöid. Hann er Bandaríkjamað- Önun lai firði; bann synti 20 , urj búsettur í París. Hann les ís- faðma á 36 sekundum. Alls hafa lenzkn reiprennandi, er áskrifandi niilli 30 og 40 drengir veiið þar j [slenzkra blaða og hefir eignast og við -1 ndnám í sttmar. . I lesið eitthvað töluvert af nútíðar- j bókum íslenzkum. Þau hjón , , »»„.•.•,„» í fsafjarðarkaupstað vildi þ>ð | höfðu kynst mag. Guðm. Finn- kviarnarI sa siðastl t]1 að by&fJa slv- til 2. þ. m., að drengur á 3, bogasyni í París, ög óvenjumikið fL nl' -f°U's,SOU ai “r’, fra ári, sonvir hjónanna Páls Jónsson-! fanst þeim um gáfur huJ.-Isaf. Wmmpeg, sem her tok land . yor; ar sKtpstjóra og Arnfríðar Þor-j , hann er að setja upp kaffisoluhus, kelsdóttur, er var að vaða í fjöru- ______________ °S ætlar meðfram að rek^ Jðn málinu, datt í sjóinn og með því1 Slna' ^1"' Nordal, sem hér kom vindur stóð af landi barst dreng- - Seyðisfirði 14. Ág. 1909 ut í vor og nam land, er nú farinn f,K.„a fr/, i-nHi t , , - v. t , , að vinna i búð þefrra Stephenson II ■1,1,1 >'u C11 -° taðma tra landi, Lambfverkfræð'inigur! Þórvaldur o , að'.ir menn tóku eftir því; var þá [^rahh€( .kom hingað landveg frá þegar skotið út báti og náöist þá Reykjavík norður um land 11. þ.1 Lönd mega heita flestöll hér í ( Ycngurinn, en var þá dáinn, oglm/ }íafei hann fyrst athugað inn kringf upptekin, livort sem menn, reyn lust allar lífgunartilraanir á-! siglingarmer,ki á Grimsey í Stein-' hú_ setjast á þau til ábúðar eða ra, gnrslausar. — lngólfur. | grímsfirði, er nú á að reisa upp, ekki 5 Það fær tímin neinn að skera | Imikið fulkomnara en áður. Þvi lir- En ÍIestir munu, þó gera meira ! næst skoðaði hann vitastæði á en skrifa sig fyrir Þeim> >V1 lond eru hér í háú verði. IE3 TF?. 3ST -A_ BOLLINo 110. Satin fiaish. Ut grafinn meöhöndunum Silfur litaður. Sendur kostnaðarlaust fyrir 75 umbúðir. Royal Crown uppstoppaðar brúður. Lifandi stærð (tvö fel á hæð), uppstoppaðar, óbrjótan- legar og svo léttar að smærstu börn geta borið þær. Höfuð, hcndur og fætur málað með litum og klætt; að eins þarf að færa hana í kjólinn. Fyrirsögn um tll- búniag hans. Gefins fyrir 50 umbúöir.—Sendið eftir ókeypis verð'iaunaskrá. Roya! €rown Soaps, Lt premiudeildin Winpipeq» 00MINI0N BANK * Company. S»2 EHice Ave. * Litarar og llreinsarar. ♦ * Loðföt hreinsuð og endurbatt Fötin sdtt og skilað. ♦ ♦ J Talsími: Main 7183. : ♦ ♦ •♦♦♦♦♦♦♦♦•>♦♦♦♦♦*♦♦«♦♦♦♦♦♦♦ 'tfj- á horninu á Notre Dame ogNena St. Höfuðstóll $3,983,394.38 Varasjóðir $5,300,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJÓÐSDEILDINNI Vextir af innlögum borgaðir tvisvar á ári. A. E. PIERCY, ráösni. Námsgreinir: Bókhald, hraðritun, símrit- ðn, stjórnarþjónusta, enska. bkrifið finn- iu eða símið (\lain45) eftir „Illustrated | Catalogue free". Utanáskrift: The Secretary Winnipeg Business College Cor. Portage Ave and Fort st. WINNIPEG MmN ' IsWflir Plomber G. L. STEPHENSON. 118 Ncna Street. — — Winnpeg. Norían viC fyrstu lút kirkju TII Þur , ,slab‘'-viðnr til * eidsneytis, 16. þuml. langur. ,.FLJÓT SKIL•1 SOLU 2343 - - TALSÍMI - - 2343 THE RaT PoRTAGE LuMBER Co LIMITED Reykjavik, 10. Ág. 190(9. Um ritsimafréttir veröu'r mönn-j ,Sk^atá’ hafnargerð á Sauðar- ..... x krðki og 1 Hrisey a Eyiafirði. um mjog tiðrætt her 1 bænum, sið-1 t _i_. x,______* an er uppvíst varð tmi lalsskeytið í síðustu viku. Sögturnar af þeim fréttum, sem með símanum berast, eru sumar miður glæsilegar. Full- yrt, að slúðrið og ósannindin renni í sifellu hér um bil. Alt til tínt, sem við ber hér í höfuSstaðnum eða sagt sé aS við beri, og tafar- líjöst ilutt norSur og vestur á landsenda. Verði maðu'r drukk- inn eða týni hann hesti, viti fólk það samdægurs eða að morgni næsta dags á Akureyri og ísa- firði. Svona lýsa menn þessu. Fyrir miðjan þennan mánuð kom ciít -.keytið til stöðvarstjóra á Yesturlandi þess efnis, að >áð- gjafi væri kominn til Reykjavíkur og að Lárus H, Bjamason hefði L. X. er að halda blóðinu rauðu, ríku- legu og hreinu með . því . að nota Dr. IVilliams Pink Pills. Loks ákvað hatín vitastæðin á Emt vegurinn til góðrar heilsu. Rifstanga á Sléttu og á Langanesi, en þar eiga vitar að reisast á næsta fjárhagstímabili. Á Langa nesi á þó að eins að vera sjálf- brennandi ljósker, er eigi verðoir vitjað um nema einu sinni á viku, veröur það reist á Stórfontinum, Eina ráðið> sem hver kona og og eftirht haft með því atmað stúlka h€fir tij að halda góðri hvort frá Skálum eða Skoruvík. jhejl9U ^ 14ta sér Iiða vei; v að Héðan heldur verkfræöingur- j halda Uó8imil rau8u> HkuJegu og inn er hann hefir litið eftir Dala tangavitanum, landveg supinan- lands og ákveða vitastæði á Dyr- hólum og er það þriðji vitinn sem reisa skal á næsta fjárhagstíma- bili. Fiskafli hefir verið ágætur nú hreinu. Óhreint, þunt blóð er or- sök lamandi lúa tilfinningar, yfir- ■liöa,_ þrauta í baki og undir síð- unni, höfuðverkjar og allra þeirra óteljandi þrauta, sem gera æfi fjölda margra uppvaxandi stúlkna og kvenna að daglegum þjáning- lUim. Það er einn öruggur vegur, eflt flokk til þess að taka á móti undanfarið, alt að 8 skp. á mótor- til vellíðunar, ■sá sem styrkingar- honum með ópum og pípublæstri bát um sólarhringinn. Róðrar-' meðalið Dr. Williams’ Pink Pills bátar afl og mjög vel á grunnmið- for Pale People ýísar, Þetta með um- | al býr beinlínis til hið nýja, ríku- i'jlega blóð, sem uppvaxandi stúlkur S'íld veiðist alt áf hér í firðinum °g fuHtíða konur þarfnast til að bæði í lagnet og dráttarnætur, þó halda góðri heilsu og vellíðan. Þessar 'og þvílíkar eru sögurn- hefir lítið fengist af stórsíld í drátt I f’úsundir mæðra og dætra þeirra ar. Og eru þær >amt um þessar | arnætur enn sem kornið er, hér á|kata hlotið fullkomna bót á blóð- mundir smáræði í samanburði við Seyðisfirði. En á Suð<urf jörðun-1 leysi, algengu magnleysi, melting- þær. sem sagðar voru í vetur og um aflast hún stöðugt. Héðan af arieysi, hjartslætti, taugaveiklun, vor. um þingtímann, einkium um I Seyðisfirði- hafa veriö sendir j hörundslcvilLuim og öðrum sjúk- mefri hluta þingsins og ráðgjafa. menn til Fáskrúðsfjarðar til að dómum, með því að neyta Dr. veiða síld þar m,eð dráttarnót og WiIIiams' Pink Pills. Mrs. J. C. hafa aflaö 500 til 600 tunnur. j Moses, Brenton, N. S., farast svo En fremur hefir Nira veitt 400 '°ri5: — “Síöastliðið vor og sumar v:ð landgönguna. Þangað hefði safnast múgur og margmenni; en ekkert orðið úr óspektum, af því að L. B. H. hefði vantað, þegar til hefði komið. Wint & Spilil Vanlts Ud. Heildsala á vínuro og áfengi. Mestu byrgð- ir í Vestur-Canada. Umboðsmenn ANTIQUARY SCOTCH STANLEYWATER PAPST MILWAUKEE LAGER GILBEY'S WHISKIES & WINES 88 Arthur St. WINNIPEG. / ' A J. J. McCo/m> Selur allar eldiviðartegundir. Sann gjarnt verð. Áreiðanleg viðskifti. Talsfmt 552. 320 Wllllam Ave. Fjöldi manna hefir og er sár- gramur út af þessu. Og því er ekki að leyna að atpýða manna kennir þetta, með réttu eða röngu, tn. á Reyðarfirði. að mjög miklu leyti starfsmönnum Sú skoöun hefir skiljan-. Iega fengið. vind í seglin við það, rm npp hefir komist um fals- skeytin til Norðu'rlands og Austra Vér skiljium það vel, að eftirlit með þessu sé örðugt. En væntan-, Mestan síldarafla hefir Tuliníus misti dóttir min heilsuna. Hún hafði ekki starfsþrek, varð mjög fengið nær 3,000 tunnur, Clausen föl og taugaveikluð og misti alger- yao tunmir og Stangeland í Fá- skrúðsfirði 70 tunnur. — Austri. Reykjavík, 28. Ág. 1909. lega matarlyst. Þ'egiar venjuleg meöul, sem við slíku eru notuð, komu aö engu haldi, þá lurðum við mjög kvíðandi, og samkvæmt ráð- Við sjúkrahús í Viborg á Jót- legging nágrannakonu okkar, fór hún að reyna Dr. Williams’ Pink Pills. Við gátum skjótt séð bata- merki, og þegar hún hélt áfram að taka inn þessar pillur, þá þyngdist húo og henni uxu kraftar. Hún varö aftur rjóð í andliti og það var eins og hún yrði alheil öðru sinni. Hún er nú eins og blóm í eggi og er ánægja að mæla meö Dr. Williams’ Pink Pills. Þessar pillur eru seldar hjá öll- um lyfsölum eða sendar með pósti á 50 c. askjan eða sex öskjiUT fyrir $2.50 ef skrifaö er til The Dr. Williams Medicine Co., Brockville Ont. Kostaboð Lögbergs Nýir kaupendur Lögbergs, sem borga fyrir fram ($2.ooJ fyrir einn árgang blaðsins fá ókeypis hverjar tvær af neCangreindum sögum, sem þeir kjósa sér; SáCmennimir .. .. 30C. virCi Hefndin........40C. “ Ránið Rudolf greifi .. . Svikamylnan .. . Gulleyjan........ Denver og Helga . Lífs eCa liCinn.. . Fanginn í Zenda . Allan Quatermain 30C. 50C. 50C. 40C. 50C. 50C. 40C. 50C. The Labourers Emplcyment Office Vér útvegum rerkamenn handa voldug- ustu verkstjórum járnbrautarfélaga og við- arfélaga í Canada — Atvinna handa ol'- um séttum manna, konum og körium, Talsími 8102. BÓJARÐIR Og BÆJARLÓBIR (Næstu dyr viB Alloway & Champion) J. SLOAN & L.A. THALANDER 665 Main Street Winnipeg. Einnig í Fort William, Cor. Leith and Simpsoc St THOS. H, JOHNSON íslenzkuj- lögfræöingur og málafærslumaður. SKRIFSTOFA:— Room 33 Canada Life' Biock, suðaustur horni Portage & Main. UtanXskrift:—FABox_ieB0 TaLSÍMI 423 WlNNIPECS Dr. B. J. BRANDSON Office: 650 William Ave. Telephone: 89. Office-tímar; 3—4 og 7—8 e. h„ Heimili; 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. •H-I-I■! J'H-H-H-H HM h-h» Dr, O. BJORNSON Office: 650 William Ave. Telephone: 89. Office-rimar; 1.30—3 og 7—8 e.b. Heimili; 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. •H~H~H~H~H“I"I"I' I I 1 I I H..M» I. M, CLEGHORN, M.D. læknlr og yttrsotuniaöur. Hefir sjálfur umsjón á þllum meðulum. Elizabeth St., BAI.DCR, . MAN. P.S.—íslenzkur túlkur v«5 hendln*.: hvenær sem þörf gerlst. •H-t-H"! I-I-I-H-W-H--I' I I I ■I-H-Þ Dr. Raymond Brown, sérfræöingur í augna-eyra-nef- og’ hálssjúkdómum. 326 Sonierset Bldg. Tals.7262. Cor, Donald & Portage Heima kl. 10-1 3-6 J. C. Snædal tannlœknir. Lækningistofa: Main & Bannatyne DUFFIN BLOCK. Tel. 5302 A. S. Bardal 121 NENA STREET, selur líkkistur og annast im útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarCa og legsteina Telephone 3oG KENNARA vantar til að kenna við Lundi-skóla yfir átta eöa níu mánuði frá 15. Sept n. k. Kenn- arinn verður að hafa Second eða Third Class professional kennara- leyfi. Þeir sem vilja sinna þessu, geri svo vel að senda undirrituö- um kennslutilboð sin fyrir fyrsta September. IcelandicRiver, Man. 5. Ág. ’og. G Eyjólfsson. JAMES BIRCH BLÓMSTURSALI hefir úrval af blómum til líkkistu skrauts. Tals. 2638 442 Notre Dame Agrip af reglugjörð LEITIÐ beztra nýrra og brúkaðra Hiisgagna, TAvmr/tvii og annara nauö- larnvoru, syniegra msí. «■■ . ,, halda Leirvöru — hjá— THE WEST END New and Second Hand STORE Cor. Notre Dame & Nena um heimilisréttarlönd. í Canada Norðvesturlandinu. j CÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmaO- ur, sem oröinn er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórBungs úr ..section'' af óteknu stjórn- arlandi í Manitoba, Saskatchewan eöa Al- berta. Umsækjandinn vertiur sjálfur aB aB koma á landskrifstofu stjómarinnar eBa undirskrifstofu í því héraBi. Samkvæmt umbsBi og með sérstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir. bróðir eða syst- ir umsækjandans, sækja um landiB fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er Skyldur. — Sex mánaBa ábúð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi, innan g mílna frá heim- ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúSarjörð hans eða föður, móður, sonar, dóttur bróður eða systur hans. í vissum héruðum hefir landneminn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórð- ungi áföstum við land sitt. Verð $3 ekran. Skyldur:—Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttar- landið var tekið (að þeim tíma meðtöldum er til þess þarf að ná eignarbréfl á heimilis- réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkja aukreitis. { Landtökumaður, sem hefir þegar notað iieimilisrétt sinn og getur ekki náð for- kaupsrétti (pre-emption) á landi, getur keypt heimilisréttarland í sérstökum hér- uðum. Vefð 33 ekran. Skyldur: Verður að sitja 6 mánuði á landinu á ári í þrjú ár, ræk'a 50 ekrur og reisa hús, $300.oo..vírði W. W. CORY, Deputy of the Minister of thelnterior. N-B.—Þeirsem birta augiýsingu þessa

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.