Lögberg - 16.09.1909, Blaðsíða 7

Lögberg - 16.09.1909, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. SEPTEMBER 1909. 7 Háskólalögin. Hér fer á eftir útdráttur úr hin- um nýstaðfestu Tdgum lum ísl. há- skóla: 1. Gr. í Reykjavík skal setja á stofn skóla. Skólinn nefnist "Há- skóli íslands”. 2. gr. í háskólanum skulu fyrst um sinn vera þessar fjórar deildir: guðfræöisdcild, lagadeild, lækna- deild og heitnspekisdeild. Koma hinar þrjár fyrstu í staö hinna æðri mentaskóla, sem nú eru, prestaskóla, lagaskóla og lækna- skóla. En í 4. deildinni skal kenna heimspeki,íslenzka málfræði, sögp íslands og sögu íslenzkra bók-, menta að fornu og nýjiu. 3. gr. Stjórn skólans er falin rektor háskólans og háskóláráði. HásikóíaráðiS hefir úrskurðar- vald i öllum þeim málum, er snerta starfsemi skólans, sam- kvæmt reghtgerð, sem konungur setur. Háskólaráðiö fer með und- irbúning þeirra mála, er leggja á fyrir konung, löggjafarvald eða stjórnarráð, og snerta háskólann. Það lætiur stjórnaráðinu í té all- ar þær upplýsiilgar, sem það þarf á að halda og snerta háskójann sérstaklega. 4. gr. Rektor e'r kosinn á al- mennum háskólakennarafundi fyr ir eitt ár í senn. Prófessorar einir eru kjörgeng- ir, en kosningarrétt eiga allir kenna'rar háskólans. HINAR HEZTU hljóta aö týna 'gjöröunum og falla í stafi. Þér viljiö eignast betri fötur, er ekki svo? Biöjiö þá um fötur og bala úr EDDY’S FIBREWARE sem eru úr sterku, hertu, endingargóöu efni, án gtjaröa eöa samskeyta, Til sölu hjá öllum góöum kaupmönnum. Biöjiö ávalt og alls staöar í Canada um . EDDYS ELDSPÍTUR 1 1 Konungleg póstskip milli LIVERPOOL og MONTREAL, GLASGOW og MONTREAL m? 7. gr. Keiinarar skólaps eru prófessorar, dósentar og aukakenn I en aukafennarar eru þeir kennarar nefndir, sem jafnframt gegna enibætftuni eða öðnunn að- alstörfum. Konungur skipar prófessorana, en ráðherra dósenta og aukakenn- ara, að svo miklu leyti sem auka- kennarar eru sérstaklega skipaðir til kenslunnar. Áður en kcnnari er settur eða skipaður við háskólann, skal ávalt ieita iiimsagnar hlutaðeigandi há- skóladeildar um kennaraefnið. 13. gr. Kensluár háskólans skift | ist í tvö kenslumissiri; næ’r annað j frá 1. Október til 15. Febrúar, en hitt frá 15. Febr. til 30. Júni. 14. gr. Fyrirlestrar fara fram i heyranda hljóði. YfiVheyrsla og æfingar eru J)ó fyrir stúdenta eina. AHa fyrirlestra, æfingar og próf skal halda á háskólanum sjálfum að svo miklu leyti, sem því verður við komið. 15. gr. Heiniilt skal hverjumd kennara háskólans að halda fy'rir- lestra á háskólanum um sjálfvalin efni, að svo miklu leyti, sem það kemiur ekki í bága við skyldu- kenslu, cn tilkynna snal hann rekt tor háskólans það áður. DUNCAN’S Kvenfatnaðarsala JByx'.tni* MiÖvikudag fimtudag og föstudag 8. 9. og 10. sept. Í 545 Saraent Ave - Hood Block. I Fargjald frá íslandi til Winnipeg......$56.10 Farbréf á þriðja farrými seld af undirrituöum frá Winnipeg til Leith.................$59.60 A þriöja farrými eru fjögur rúm í hverjum svefn-klefa. Allar nauösynjar fást án aukaborgunar. A ööru farými eru herbergi, rúm og fæði hiö ákjósanlegasta og aöbúnaöur allur hinn bezti. Allar nákvæmari upplýsingar, viövíkjandi því hvenær skipin leggja á staö lrá höfnunum bæöi á austurog vestur leið o. s, frv., gefur H. S. BARDAL Cor. Elgin Ave. og Nena stræti, WlNNfPEG, SEYMODR HQDSE Market Sqnare, Wiunlpef. Eitt af beztu veitingahúeum bseja*. ins. MáitlBlr seldar & S5c. hveir^ $1.50 6. dag fyrir fœ8i og gott her- bergi. BSlllardstofa og sérlega vðnd- u6 vlnföng og vlndlar. —i ökeypis, keyrsla til og frá JárnbrautasttSBvum. JOIxX BAIRD, eigandl. MARKET $1-1.50 á dag. I I 1 1 P. Ö’Connell WrT'TETF eigandi. 1 LL á ■ ióti markabnum. lx» Brlnoeisa Streoi. WINNIPKO. - A'íA'ía'Si'íííí'S'ÆÝA'SA'S'íií'S'S'Í'S Viljið þér gra^ja peninga? Vér vitum að þér viljið það, og vér erum hér ^ ti! að gefa yður koét á því með heiðarlegu móti. Vðar s; mverknað *^^**^**^*^^*^*^^* * 1 • « 1 • 2ía þuml. sogdæla vírofin 25 fet. ^* % Preskmffar tæki. ^ *^°* * 0 — „ENDLESS RUBBER BELTING“^ * . 1 J 1 • CA 7þml. 4 faldar, 100 fét.$37.60 Afc Vatnskera dœlur $6,50. 7þmi. 4 faidar, 150 fet.$55.45 8þml. 4 íaldar. 150 fet. $63.80 * Þessi vatnskeradæla („tauk pump") vér höfum öll áhöld er 5 þumluugar f nmmál, hæhlee a til þreskingar. X yfc tveggja þumlunga sogdælu. Ver lat- s ^ * “damps-’meðTverri dæluner ' °R * McTAGGART & WRIGHT * 2ja þuml. sogdala vírofin 20 fet Co., Limited. ^ álengd........$6.00 263 Portage Ave. WINNIPEG. ^ ************************** 17. gr. Hver sá, kona eða karl, er lokið hefir stúdentsprófi við hinn almenna mentaskóla, eða ann an lærðan skóla honum jafngildan á rétt á að verða skrásettur há- skólaborgari gegn því að greiða skrásetningargjaldj til hásikólans, enda sé mannorð hans óflekkað. Sama rétt getur háskólaráðið veitt útlendingum, er fullnægja ofangreindum skilyrðum. (.• (• •J (.• •J •J (• •J <s $ « (• •) (• •) (• •) (• •) (• •) $ 9 •) (• •) (• •) (• * •) <s •) i (•) « (• •) % (• •) (• « (• og fylgi þörfnumst vér, til að efla Þér græð- ið á því. lYiUdLLiYl UIL LU. 250 ekrur lands í Coolingo, Frezno (X California. Venjuleg borunará- höid og eign- ir borgaðar. Hlutafélag með 1,000,000 hlutum, hlutur hver $.1.00, Löggilt undir Arisona ..... lögum. Hlutir greiddir að fullu fyrirfram og engar eftirkröfur . í þjónustu félagsins eru: Geo B. Þawsen, forseti E. O. Knight, varaforseti Alf. W. Watson, skrifari A. MacLaren, féhirðir Allir frá Detroit æfðir starfsmálamenn og f góðu á- liti. Engirstanda þeim framar í starfsmálum f Detroit. « (• | •J (• •) (• •) (• •; I (• « (• •> (• •) 9 •) 9 « S, «1 (• «' (• ! •) i (• « (• ! « «j (• 1 « HREINN ÓMENGAÐUR B JÓR geiir y.öur gott Drewky’s REDWOOD LAGER Þér rnegiö reiöa yöur á aö hann er ómengaöur. Bruggaöur eingöngu af malti og humli. Reynið hann. Vér þörfnumst pen- inganna. Ef þér hafiö ekki enn reist ástvinum yð- ar minnisvarOa, þá gerið það nú. Aldrei hefir betra tækifæri boðist en nú, af því að birgðirnar þarf að selja á þessu missiri, hvað sem verðinu líður. Komið og sjáið ;oss eðaskrifið eftir verðlista. Engu sanngj. 'tilboði verður hafnað, ef borgun fylgir. A. L. McINTYRE Dep. K. Notre Dante & Albert, WINNIPEG, - M ANITOBA. ; — 'Phonk 4584, 314 McDermot Ave. á milli Princess & Adelaide Sts. Sfhe City Xiquor Jtore. Heildsala X VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM,J VINOLUM og TvjBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. * Graham <&* Kidd. VITIÐ ÞÉR að Coolinganáman framleiðir meira en eina miljón tunna á mánuði? Vitið þér aO þetta ei arðvænleg- asta olíunáman í heimi? Vitið þér aö í Califormu hafa menn $50,000,000 tekjur af olíu? Vitið þér að olía er gulls ígildi? Vitið þér að horfurnar fara sí batnandi. og að þérgetiðyður að fyrirhafnarlausu eign- ast hlutdeild í þessum gróða? Vakni! Þetta er enginn hugarburður. Komið í skrifstofu vora, eða spyrjið oss breflega. Vér erum þaulkunnugir og getum leyst úr öllum spurningum yðar. Þér spyrjið kannske hvers vegna vér seljum eigi þessa hluti heima fyrir. Vér svörum því að vér höfum selt mikið af þeim þarogséum að selja þá þar, og ef þér viljiö ekkert eignast af þessum hlutum, munum vér selja þá alla heima. En ef þér viljið sæta því langbezta tilboði sem þér hafið nokkru sinni átt kost á, þá kaupið nú Moslem olíu dollars hluta- bréf á 20 cents. Ekki verður lengi kostur á sliku. Þér getið greit iðgjaldið í fjórum mánaðarlegum afborgunum, ef þér viljið. T (• , V . (• •) % (• •) (• •> i « (• « 9 « (• •: Moslem Oil Co., 411-412 Union Bank Building Winnipeg. J ‘mKytticnrAfi T-íonn vprXiir aX nrAíoecAror í er bezta blað að aUg" LOgDerg lýsa íogþar fáiðþérfljótt og vel af hendi leysta alla með mjög sanngjörnu verði * * * C U.11 Próf í heimspekilegunt for- ( spjallsvísindum er öllum stúdent- ^ tim heimilt aö ganga undir eftir, tveggja imissira nám við háskól- ann, en skylt aö hafa lokiö því aö minsta kosti tveim missirum áöur en þeir ganga undir embættispróf. , 1 27. ^vHáskóIakenfharar standa ( fyrir öllum prófium, en hver deild J ræöur fyrirkomulagi prófanna hjá sér. Öll próf skulu haldin í heyr-J anda hljóöi. 30. gr. Háskóladeildirnar hafa^ hver um sig rétt til-aö veita dokt- orsnafnbót, og er slík nafnbót veitt annaölivort í heiöursskytii eSa að undangengmui sérptöku prOÍÍ. , ■ «Hj I HáskólaráSiS semur reglur um doktorspróf. 31. gr. Aö jafnaði skal sá, er æskir doktorsnafnbótar, ha’fa lok- iö embættisprófi. Hann veröur aö láta lumsókn sinni fylgja vísinda- lega ritgerö unt eitthvert ákveöiö efni. Skal umsóknin stíluö til há- skólaráös, en þaö selur ritgerö- ina i hendur hlutaöeigandi há- skóladeild til álita og umsagnar. Nú er itgeröin talin fullnægja þeint kröfum, sem gera ber til slíkra vísindalegra ritgeröa, og skal þá umsækjandi láta prenta hana og síöan verja hana á háskól- anum í heyranda hljóöi á þeim degi, sem deildin ákveöur. Standist umsækjandi’ prófiö, fær rektor og deildarforseti hon- unt prófsvottorö. Fyrir prófsvottorð greiöir dokt- orinn ioo kr. og renna þær í há- skólasjóð. 32. gr. Hver sá, er hlotið hefir doktorsnafnbót, hefir rétt til aö halda fyrirlestra í vísindagrein sinni, en tilkynna veröur hann þaö háskólaráöiniuu Lög um laun háskólakennara rnæla svo fyrir: í guöfræöadeildinni eru tveir prófessorar og einn dósent. I lagadeildinni eru þrír prófess- orar. í læknadeildinni eru 2 prófessor ar og sex aukakennarar. Auka- kennarar eru: Héraöslæknirinn í Reykjaík, holdfcveilkralæknirinn, geöveikralæknirinn, efnafræöing ur landsins, augnaiæknir sá og tannlæknir, er styrks njóta úr landssjóði. Aukaieennarar eru skyldir til aö kenna viö háskólann meö sömu kjörum og þeir kendu I við lærðaskólann. Auk nefndrar kenslu má ráða lækni til þess aö ! veita tilsögn í lækningunt á sjúk- [dómum í eyrum, nefi og hálsi, gegn 1000 kr. þóknun á ári. í heimspekisdeildinni eru 2 pró- fessorar og 1 dósent. Annar pró- fessorinn kennir hehnspekí, en hina íslenzka málfræöi og menningar- scgu. Dósentinn kennir íslenzka sagnfræöi aö ööru leyti. 2.'gr. Prófesorarnir hafa 3,000 kr. arsiaiun aö byrjunarlaunum, en launin hækka á hverjum þriggja i ára fresti um 20 kr. á ári, upp í 4,800 kr. Dósentarnir hafa 2,800 kr. árs- S. Thorkelsson Hússími 7631- 738IARLINGTONI ST„ WFHG Y iðar-sögunarvél send hvert sem er um bæinn móti sanngjarnri borgun. Verkib fljótt og vel af hendi leyst. Látiö mig vita þegar þér þurfiö aö láta saga. JOHN ERZINGER VindlakaupmaÖur Erzinger Cut Plug $1.00 pundiö. Allar neftóbaks tegundir. (Heildsala og smásala) MCINTYRE BLK., WINNIPEC. Óskað eftir bréflegum pöutunum. Ndyndir ogf Rammar Vér höfum eina þess konar verzl- unarhús í West Winnipeg og ná- grenni yðar. REYNIÐ OSS. Myndir sóktar og fluttar heim. Winnipeg Picture Frante Factory 595 Notre Daine. Tals, 2789 S. K. HALL WITH NNIPKG SCTIOOL of MUSIC Studios 701 Victor St. & 304 Maia ‘St Kensla bytiar ista Sept, 0XYD0N0R Þetta er verkfærið, sem Dr. Canche. uppfundn- ingamaðurinn. hefir læknað fjölda fólks með. sem meðul gátu ekki læknað. t>að færir yður meðal náttúrunnar, súrefnið, sem brennir sóttkveikjuna úr öllum lfffærnm. Kaupið eitt; ef þér finnið en^an batamun eftir 6 yikur, þá tökum vér við því gegn hálfvirði. Komið og sjáið hin merkilegu vottorð. sem oss hafa borist frá merkum borgur- um. Verð fie.oo $15.00 og $25.00. Uœboðs mcnn vantar. Leitið til W. Gibbins k. Co. Room 511 Mclntyre Block, Winnipeg, Man. TIL BYCGINGA- MANNANNA GRIFFIN BROS 279 FORT STREEl Tígulsteinar (tiles) og arinhellur. Vér höfum beztu arinhellur viö lægsta veröi hér í bænum. KOMIÐ OG KYNNIST VERÐINU Póstflutningur. laun. Þeir kenarar, sent höföu hærri laun nteöan þeir höföu á hendi kensu við embættaskóiana , skuiu þó enskis í missa, en njóta liins- vegar nýnefndrar launahækkunar meö hækkandi embættisaldri. Laun kennaranna greiöast úr landssjóöi. . T A... 1 *— Lögrétta. Lokuðum tilboðum stýluðum til póst- j málastjóra, verður veitt móttaka í Ottawa þar til um hádegi,föstudaginn 8. okt. 1909 um að flytja póst Hans hátignar, fyrir 4 ára tíma, 12 sinnum í viku hverja leið.milli Headingly og járnbrautarstö t\írra « þeim tíma er póstmeistari til tekur. I Prentuð sýnishorn sem gefa frekari upp- 1 fýsingar, ásamt eyðublöðum, fást á póstaf- I greiðslustöðinni i Headingly. Postoffice Inspectors Office. Winnipeg 27. ágúst 1909. W W. McLkod Postoffice tnspector AUGLYSING. Ef þér þurfið að senda peninga til ís- lands, Bandarfkjanna eða ; til einhverra staða ir n in Canada þá notiö Daminton Ex- press Company's Money Orders, útlendar ávisanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 212-214 Bannatyne Ave., Bulnian Block Skrifstofur víðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víðsvegar un landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni. A. S. BARDAL, selui Granite Legsteina alls konar stæröir. Þeir sem ætla sér aö kaup? LEGSTEINA geta því fengiö þa meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg, Man

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.