Lögberg - 16.09.1909, Blaðsíða 5

Lögberg - 16.09.1909, Blaðsíða 5
LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 16. SEPTEMBER 1909. 5 Sjaldgjæft Tækifæri. 4000 Rúllur af góðnm veggjaþappír á á$2oo.oo eða 5c rúllan. Eg er að haett& verzlun og til þess að verða af me?5 það sem á hendi er af veggjapappír, hefi eg ákveðið að selja það fyrir 50 rúlluna ef alt upplagið er keypt nú bráðlega. Pappírinn er frá 20C til $2.00 rúll- an oger úrval af nýustu tegundum sem ekki er haegt að kaupa fyrir þetta verð í oeinni heildsölu verzl- un. L. A. Gauthier Tals. 4844 28 Isabel St, íslenzku alúðar gestrisni, utan viö allan tepruskap og tildur, og hugs- aði um það eitt, að láta gestinum líða vel, hvort sem það var höfð- ingi eða kotungur. Eftir að hún kom hér vestur og var ekki bundin við húsmóðurstörf, vann hún oft á öðrum heimihim, og það var jafn- an úrræðið að leita til hennar frá þeim heimilum er áttu við sjúk- dóma eða önnur vandræði að búa. Vann hún þannig heimili sínu inn talsvert fé, um leið og hún hjálpaði öðrum er bágt áttu, þvi allir sem gátu vildu borga Ingunni. -Þeir fundu hún átti það skilið. Og al- staðar, hvar sem hún dvaldi, naut hún sömu ástsældar og gat hún þó þegar því var að skifta sagt liisp- urslaiuisan, og enda beiskan sann- leikann. En enginn þykti það lengi, þvi allir fundu, að hún sagði það til að sannfæra en ekki til að særa. Til bóknáms gaf hún sér lítinn tíma,t enda var henni ei hald- ið til þess í ungdæmi, en heilbrigða skynsemi hafði hún meiri, en margur sá er rneira les. Það eru að eins 2 af börnum hennar á lífi: Jóhannes er áður er nefndur, og ein dóttir, Snjófríður, sem er í Winnipeg. Eftir að Ingunn varð ekkja fylgdist húneins og áður var get- ið alt af með Jóhannesi syni sín- um. Hann bygði bæ sinn á' landi hennar, og þótt þau kæmlui félaus hér vestur, er hann nú kominn í svo góð efni, að hann er veitandi en ekki þurfandi, og á eitt með allra myndarlegustti og bezt hýstu heimilum hér í bygðinni og hefir 1>Ó fyrir stórri fjölskyldti (7 börn- um) að sjá. Ingunn lagði til þess sína síöustu krafta, að hjálpa hon- um til að tryggja framtið sína hér. Kona Jóhannesar er Ólöf Jóns- dóttir bónda Jónassonar úr Núpa- sveit i N.-Þingeyjarsýslu. Var Jón faðir hennar bróðir Gísla föður Þorsteins ritst. og skálds í Reykja vik. En móðir Ólafar er Ástfrið- «r systir Þorsteins bónda á Hólmi í Argylebygð, og dvelur hún nú áttræð í góðu yfirlæti hjá dóttur sinni. Jóhannes hefir átt því láni að fagna. að eiga móður og konu, sem báðar hafa skilið ætlunarverk sitt, að byggja upp og prýða heim- ilið. Ættingjar Ingunnar biðja ritstj. Austra vinsamlegast að geta láts Ingunnar í blaði sínu. Hefði prúð- mennið gainla, Skapti, enn lifað, mundi hann hafa tekið þessi minn- ingarorð í blaðið. Hann var gam- all gestur Ingunnar, og kunni of vel að meta islenzkt þrek, til þess að það færi fram hjá hbnum, að þaf réði þúsium islenzkur kvenskör ungur. Ejórir gamlir sveitungar Ing- unnar sál. heirnan af íslandi fþeir feðgarnir Jón Methúsalemsson og Björn so'nur hans, og þeir bræð- urnir Jón frá Sleðbrjót og Guð- mundur JónssonJ báru hana til grafar, og áður •en menn skildust að í húsinu sem ltinni framliðnu var kærast, mælti einn gamall sveitungi hennar nokkur þakkar- orð, fyrir hönd fjarstaddra og við- verandi sveitiwnga hennar. Þegar eg gekk út úr grafreitn- um, sem Ingunn sál. hvilir í, fann eg betur en nokkru sinni áður hvað sárviðkvæm þjóðernistilfinningin er i hendingunum eftir Stephan G. Stephansson: “Ættjarðarböndum mig grípur hver grund, . er grær kringttm Islendings bein.“ Siglunes P. O., 24. Ág. 1909. Jón Jónssotr, frá Sleðbrjót. auð og metorð að föður sínumlátn- um, meðbiðill hans er auðmaður, en ástmey ltans á við sult og seyru að búa. Tekntir hann hana þá að sér og þatt giftast og unnast bæði vel og lengi og endiar þar frásög- unni. CANADflS FINEST THEATRE Walker leikhús. Búist er við mikilli aðsókn að Walker leikhúsinu vikuna, sem bvrjar 20. þ. m. er Chaucey Olcott leikttr í leikhúsinu “Ragged Rob- in”; leikur þessi er alkunnúr og gerist á írliandi á siðastliðinni öld. Leikttr Jtéssi hefir átt almennitm ^ vinsældttm að fagna hVervetna þar sem hann hefir vertð sýndttr. Eftt- ið er hugnæm ástarsaga^ Sonur, tigins m'anns hrekst frá heimili! föðlur síns, ákærður um glæp. Fær ást á fríðri stúlku, en er skilinn frá Eldshætta engin. Vikuna 20. September. Matinee miövikudag. Chauncey Olcott í ágætisleiknum „Ragged Robin“ Hlnstið á Olcotts' söngva , ,The Eyes that come from Ire- land“, ,,If you will remember me“, ,,Sweet Girl of my Dreams' Matinee 25C- Kveldverö 25. 1.00 —1.50 Kaupið Lögberg, Lesið Lögberg, Borgið Lögberg. Northern Crown Bank AÐAL SKRIFSTOFA í WlNNtPEG Löggiitur höfuðstóll $(),000,000 Greiddur “ $2,200.ooo Inneign í banka eru tryggustu auðæfi sem þér gelið eignast Það er þrautalendingin sem fjölskyldan getur treyst, þ;gar að þrengir eða þér aetlið að koma upp húsi handa yður. Byrjið sparisjóðs innlög hjá oss, og látið fé yðar ávaxtast. Utibú á horninu á iam 02 Nenu St. I t\s t I>URFIÐ I>ER AÐ LATA I>VO EÐA LITA EITTHVAÐ? Vér höfum allan nýasta útbúnað til að leysa verkið vel af hendi. Alt sem unt er að lita eða hreinsa, getum vér tekið til meðferðar svo að vður líki :: :: :: REYNIÐ OSS. The Winnipeg Dyeing á Gleaning Go., Ltd Talsími 6188. 658 Livinia Ave. i Víf VV 0/ Oy Mr. Chaucey Olcott, sem leikur henni, og hún á að giftast öðrum. “Ragged Rohin” í Walker leikhúsi Að þrem árum liðnum finnur hann alla næstu viku. hana aftur; þá hetir hann öðlast * # x * m X X X X m * * X * * * * * m m m m m m m SELJENDUR EDISON’S pnoNOCRAPn^ 355 P0RTACE AVE. F. K. BABSON, Varaformaður á borni Carlton Nýjung í Winnipeg, Phonograph stofa þar sem þérgetiö fyrirstööulaust fengið aö heyra hvaöa lagsem |r á listan- um.—Þar má heyra sönglög við norsk, sænsk, dönsk, ensk og amerisk kvæði,—Biöjiö að láta yöur heyra No. 15976, “Kong Haakon VII. Honnör Marsch“ og No. 19119, “Du gamla du friska“.—-Ókeypis söngur hvert laugardagskvöld kl. 8,—Peningar greiöist þegar keypt er —góöir borgunarskilmálar. m\ m\ m: % m m\ m\ * * m\ m\ m\ # m' m m m ÖNNUR HÁLFSÁRS-SALA. 60c SKÓ SALA BYRJAÐI ÞRIÐJUDAGSMORGUN 7. SEPTEMBER r E1 I T EITE SIKIIR.ACDID-A-IR.A.- S-á-TTIMITTDTT Altatnaðir og afnir AUSTBIN rz óskum aff þér komiff og lítiff á hiff ágocta úr- val vort. Verff 7\ S $15 til $35. UMPHRIES TILES & FIT-RITE WARDROBE H 261 PORTAGE AVE. (,TKe smart men’s wear shop.“ Búnaðarbálkur. MARKAÐSSKÝRSLA .J Markaðsverð í Winnipeg 6. JSept. 1505 Innkaupsverð.]: Hveiti, i Northern..........$990 Geytnsla garffávaxta. 2 3 4 5 96 daffar Nr. 2 bush....... 36% \ Nr. 3. Þeir sem mikið rækta af garö- ávöxtum til skepnefóöurs hafa l kvartaö yfir að þeirvildu skemm- 94/^ ast aö vetrinum, en orsökiti til | þess er sú, aö ekk er nógu vel búiö um þá aö haustinu Maöttr, sem vann aö g.irðrækt/ 35c skrifar um þetta efni í ,. Weekly Hveitimjöl, nr 1 sóluverö $3-5° Witness“, og farast honum orö á .. nr. 2.. “ .... $3-2° þessa leiö; S.B ... “ ,, nr. 4.. “. tlaframjöl 80 pd. “ . Qrsigti, gróft (bran) ton. ..2.75 $1-75 ; • 2.45 . 21.00 ,,Þegar hús Hver maður skilur hina afanniklu fjár- spörun við 60 centa söluna. Þér getið fengið hvaða skótegund sem þér viljið frá S2.50 og meira, með 6cc afslætti frá venjulegu verði. (Sorosis skór undanskildir ). 60e afsláttnr QUEBEC SHOE CO. VVM. C. ALLAN, Proprietor. Bon Accord Block. 639 Main St. ' Phone 8416 A. L. H0UKE5 & Co. selja og búa til iegsteina úr Granit og marmara Tals! 6268 ■ 44 Albert St. WI NIPEG PELLESIER & SON. 721 Furby St. Þegar yður vantar góðan og heilnæraan drykV, þá fáið hann hjá oss. Lagrina Bjór Porter og allar tegundir svaladrykkja. Öllum pöntuaum nákvæm- ur gaumnr gefinn. R0BINS0N Komið í mat- og te-stofuna á öðru lofti. Kvenfatnaður Vér höfum að eins 50 kvenfatnaði, sem nú verða seldir á................. $19.75 Kvenblúsur hvítar. Vanaverð $2.50 nú látum fara á.. ... $1.35 Kven-haustyfirhafnir, aiiar stserðir, ýmsirlitir. Vanaverð $14.50 seldar nú á.... . .. $5.00 Baðherbergjamottur, nú seldar á ....... $2.50 15 járnrúmstæði messingbúin Vanaverð $7.50. Stærð 3 fet 6 þml. og 4 fet, nú seld á ... $5.90 I R0BINS0N > CB ,, fínt(shorts)ton...22 00 haftnokk ríey, bundiö, ton .........$9—10 Timothy ............$12—14.00 Smjör, mótaö pd........ ,, f kollum, pd . .. . Jstur (Ontario),. ,. ,, (Manitoba) .... igg nýorpin......... ,, í kössum tylftin..........i8c koma. 'íautakj. ,slátr.í bænum 6-gyíc þeirra í ,, slátraö hjá bændum. .. Sálfskjöt................... 8c. Sauöakjöt ..............11 J4c. Lambakjöt........... .... 16 • Svínakjöt.nýtt(skrokkar) 11 c tfæns........................i6c Endur ........... Gæsir ........... Salkúnar .................... 20 Svínslæri, reykt(ham) i6-i6)4c Svínakjöt, ,, (bacon) 16—16%^ j Svínsfeiti, hrein (20pd. fötur)$2.So Mautgr.,til slátr. á fæti K>oo pd. og meira pd. 3-4 c Sauöfé 5c j Lömb 7l/i c ! Svín, 150—,2 50’pd., pd. -8 \íjólkurkýr(eftir gæöum) $35“$55 i Áartöplur, bush.... 40c j válhöfuö, pd........ 2—2}4c, j Carrots, pd................. 2c | Næpur, pd.................. %c. Blóöbetur, pd................ 1. j Parsnips, pd...... 2—2 j Laukur, pd .......... 3>^—4C Pennsylv. kol(söluv.) $10.50—$11 j Bandar.c^fnkol ... 8.50—9.00 | CrowsNest-kol Souris-kol ru búin til undir garöávexti. veröur fyrst og fremst aö gæta þess, aö frost geti ekki komist aö þcim, en þaö getur urn kostnaö í f ir n eö sér. Þegar svo er ástatt, að menn hafa gott fjós meö grunni 22c j undir, má búa til góöa ávaxta- iöcjgryfju inni í því. Eg þekki marg- I4cjar slíkar ávaxta-gryfjur úti u.n ioc | skjóllausar- slétturnar, setn a'ldrei | frýs í, hversu rniklar hörkur sem Eg hefi einkuri eiua hyggju. Gryfjan er í öörum enda á stóru fjósi meö grunni undir. Á tvær hliöar e u moldarveggir, en tvær hliðarnar vita aö veggjum fjóssins. Þegar fjósiö er fult af gripum og dug- lega borin mold aö veggjunum aö 170 utan' þá er engin hætt.i á aö á- 1 öc! vextirnir skemmist. Þaö er lang þægilegast aö hafa ávextina inni í fjósinu, þvf það er miklu hægra aö gefa gripiínijm þá aö vetrinum, þegar svo er um búiö. Þaö er mjög óhentugt að þurfa að tlytja rófur úr einum staö í annan í vetrarhörkunum, til aö foröa þeim viö skemdum. Þaö eru vitanlega ekki nema fáir bændur, sem eiga fulla kjall- ara af fóöurbirgðum tii vetrarins, og þaö er hægt aö geyma rófur, án þess aö þaö veröi kostnaöar- samt. Ódýrast og hentugast er aö grafa kjallara þar, sem þur- Ient er og vel ræzt frá, svo að hann veröi rakalaus. Þaö þarf aö grafa hann nógu djúpan og þekja síöan yfir meö röftum, bera 8.50 J mikiö strá á þá og síðan mold, Þaö 5-5°iSvo aö ekki komist frost aö. Tamarac; car-hleösl.) cord $4-5°(er þægilegt.aö hafa þessa gryfju Jack pine, (car-hl.) . .. j Poplar, ,, cord .. 3-75 jsem naæt ýjósv.ggnum, því að .... $2.75 ^ vetrar eru hér kaldir og menn j Birki, ,, cord .... 4.50 ættu aö búa sem bezt í haginn j >> cord undir veturinn. Hlera veröur aö Húöir, pd............ 9—9/c hafa á gryfjunni og þekja hann Kálfskinn.pd........ c vel meö áburöi tnilli þess sem um Gærur, hver 35—70C gryfjuna er gengiö.' V5C to prcsmv Jtmrnarneu » HVHITI Y Seljið ekki korntegundir yðar á járnbrautarstóðvunum, heldur sendið oss þær. — Vér fylgjum nákvæmlega umboði — sendum ríflega niðurborgun viðmóttöku farmskrár lítum með nákvæmni efiir tegundunum — útvegum hæsta verð, . komumst fljót- lega að samningum og greiðum kostnað við peningasendingar. Vér hofum umboðsleyfi erum ábyrgðatfullir og áreiðanlegir í alla staði. Spyrjist fyrir um oss í hvða deild Union Bank of Canada sem er. Ef þér eigið hveiti til að senda þá skrifið efaír nánari upplýsingum til vor. Það nun borga sig. ■ , , _ . ... THOMPSON SONS& COMPANY 700-703 3: tt.t £ c;.tt ngf.cSttnntpej, (Eanaiia. commission meirohants

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.