Lögberg - 16.09.1909, Blaðsíða 6

Lögberg - 16.09.1909, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. SEPTEMBER 1909. M9HBB hvernig á því stendur, að hann skuli vera svona hræddur við gilið hjá Baby-nátnunum og litlu flökku- kindina! Eitthvað voðalegt hlýbur að valda þvi! Mér þætti nógu gaman að vita það!” En síðan sagði hún aftur: “Ónei, sumu er þannig varið, að bezt er að vita ekkert um það.” Um samsærisstallbróður hennar er það að segja, að hann hugsaði málið líka vandlega og var í raun og veru hæst á'nægðttr með máialokin. Hann elskáði þessa ttngu stúlknn, með allri þeirri ást, sem han,n kunni að láta í té. Hann þóttist vita það, að hann mundi ná í auð föður hennar með ást hennar. Enn- fremur mundi þessi gifting verða óyfirstíganleg hindrttn yngri sy.sturinni til að koma fram hefndum þó að hana langaði til þess. “Gott og vél!” hugsaði þessi léttúðugi þorpari með sjálfum sér. “Vera má að ráð Mrs. Marvin sé það bezta, þegar öllu er á botninn hvolft.” Siðan stóð hann upp og heilsaði Rachel mjög kiurteislega því að hún hafði kornið til að tala við hann að undirlagi Mrs. Marvin. Þáu settust nú niður þrjú saman til að ráða ráð- ,um sínum og nnuindi Ábraham Alkibiades Follis frá Colorado hafa orðið yfrið reiður ef hann heföi vitað það ráðabrugg. Þegar Rachel stóð á fætur i lok þessa samfund- ar sagði hún: “Mér þykir það mjög leiðinlegt, að þetta skyldi ekki geta tekist með öðru móti og stöðu okkar sam- boðnara; en það er ekki mögulegt að koma neinu tauti við Abe eftir að hann komst í hendurnar á hirð- pakkinu. og í dag lét hann svo afskaplega, að eg var helzt að halda að hann væri að ganga af vitinu. Eg imynda mér, aö hann sefist við þegar liann sér hvaða stefnu eg hefi tekið í þessu máli.” “Já,” svaraði Avonmere mjög bliðlega. “Eg held að óhætt sé^að segja, að Mr. Follis komi það í meira lagi á óvart. Á eg von á meira af óvæntum fögnuði, Mrs. Marvin?” “Eitt er enn eftir,” sagði gamla konan. “Farið þér inn i hina stofuna ; hún bíður yðar þar. Þar mun- uð þér finna laun fyrir það, að þér hafið verið hlýð- inn drengur.” ‘ Já,” svaraði Rachel; “en þér megið ekki sitja á tali við hana nema andartak. Stúlkuauminginn er svo niðurbrotin nú eftir þá harðneskjui-méðferð, sem faðir hennar hefir beitt við hana, að hún ætti eigin- lega að vera komin í rúmið fyrir löngu.” “Eg skal i öllu liaga mér eftir fyrirskipunum yð- JSSMa^Sf!KUH%^^SlsmðH?SgS9SamJSSSXSSSSaiS!aáI ar!' svaraði Avonmere. Hann lauk því næst upp dyr- unum að herberginu sem næst var, og hitti þar unn- ustu sína, og vegna fegurðar hennar gleymdi hann því að þessi stúlka, unnusta hans, var sem stóð öld- «ngis eignalaus. Og það var engin furða þó að hann yrði heillaður at’ Mathilde, því að hún hafði aldrei verið fegurri en einmitt þá, og græðgin í peninga hennar var nú hálf sloknuð hjá lávarðinum, svo mikla ást hafði hann nú fengið á stúlkunni sjáfri. Hún var klædd búningi bláum og hvítum að lit og í fasi hennar rann undarlega saman kvíðinn sem hafði kvalið hana þá um daginn og vonin um það sem hún kynni að eiga í vændum unn kveldið, ef eitthvað rættist úr; hún leit ekki upp en sigurhróssroði kven- legs Stórlætis breiddist um vanga hennar, og þegar Avonmere sá hana þannig fóru ítala-augun hans að tindr^ og blóðið þaut sjóðheitt um æðar honum. ITann þóttist nú vera viss um að hann ynni unnustu sinni hugástum. En hann varð samt að skilja við hana, því að Rachel neyddi hann til að standa við orð sín. Þegar hann kom fram í forsalinn hitti hann Mrs. Marvin er beið hans þar. Ánægjulegt bros dillaði á feita and- litinu á henni, og hún þóttist nú hér um bil viss um, að fegurð Mathildar hefði unnið brott allar efasemd- ir úr huga hans, jum það að verzlunarvara hennar væri öðru vísi en henni sagðist sjálfri frá. Htm sagði lágt: “Er hún ekki fögur. Eruð þér ekki ánægður yfir þvi, ungi maður, að þér fleygðuð frá yður vindlinum yðar og fylgduð mér eftir?” “Jú, sannarlega,” svaraði Avonmere. “En með leyfi yðar ætla eg nú að kveikja í öðrum vindli mér til ánægju á heimleiðinni.” Meðan hann var að þvi sagði hann eins og ekkert væri: “Og þér hafið gert það sem þér lofuðuð viðvíkjandi ungu, fallegu stúlk- unni sem okkur er andvíg?” þ “Já, eg gerði það,” svaraði Mrs. Marvin lágt. “Það er nú lcomið um alla klúbbana; flýgur fiskisag- an; kvenfólkið talar ekki um annað. Þess verður ekki langt að bíða, að Miss Flossie Follis langar til að komast til Denver í heiinæma loftslagið þar.” “Já,” sagði hann háðslega. “Kvanfólkið er ekki vant að vera ástúðlegt í garð ríkra stúlkna, sérlega fríðum sýnum, cf svo stendur á að þær geta ekki sagt hverjir foreldrar þeirra eru. Eg hefi lagt góðan grundvöll undir söguburðinn að þvi er uppruna Flossie snertii.” i Eruð þér ekki hag .ýnn maður? Ef svo er, skoðið MAGNET Skilvinduna. Það Kefir ávalt ver- ið löngun allra Kag-' sýnna karla og kvenna, sem vilja eittKvað betra en Kið algenga, að fá betri áKöld en tíð- ust eru, og þetta fólk er fúst til að kaupa þau, þegar það sér þau og ann hœfilegs ágóða,sem smíða þau vitandi vel, að fullkomnari áhöld borga sig bet- ur en hin lélegri, þó að þau sé ofur- lítið dýrari. Stór verðlisti sendur ó- keypis, sem lýsir tvístuddu skálinni, g Square Gear gerðinni og full- S I kominni notkunar aðferð. :■ 1 The Petrie Mtg. Co. Ltd. |l WINNIPEG •í Hamilton, Ont., St. John, N*. B., Regina.Sask . Caljfary.Altc fi ! I K JÖRDOTTIRIN Skáldsuga í þrcni þáttuin eftir MUiJFMD CIAVERIN GUNTER faðir hennar skrifað undir hann? Vitið þér ekki, að ^ honum þykir einstaklega vænt um dóttur sina, og að yður mun veita auðvelt að hafa út úr honum svo mikið fé, sem yður sýnist, eftir að þér eruð orðinn maður hennar?” “Þér eruð eftirgangsharðar við mig,’.’ tautaði lávarðurinn æstur mjög. “Auk þess er unga stúlkan mjög fríð sýnum. Þér elskið hana! Eigum við að vera vimr, eða á eg að—” “Nei,” svaraði hann stuttlega.. “Þér eigið ekki' að gera það! Við erum vinir!” “Þá heimta eg að þér ritið nafn yð'ar undir þetta til staðfestingar vinátbu okkar,” og varð þeim| mun valdalegri, sem hann slakaði meira til; og hún 1 rétti að honum skjal nokkurt. “Þetta er ekki annað en skuldavfðurkenning til þess að eg tapi engu í við starf mitt í þjónustu yð- j ar,” sagði hún. “Þetta sýnir betur en nokkuð annað, hve viss eg er um að þér fáið heimanmundinn meðy Tillie. Til sönnunar því, að eg treysti yður fyllilega,1 hefi eg fært minn hluita upp i 10 prct af öllum þeim peningum og eignum, sem yður hlotnast með konu j yðar tilvonandi. Skrifið nú undir!” Hún hélt á pennanum og rétti hann að honum. En hann þeytti honum frá sér og tautaði for- viða af undrun: “Nei, eg geri það aldrei!” “Skrifið undir þetta! Þetta er síðasta tækifæri; sem yður býðst til að eignast Miss Tillie og miljón- j irnar hennar! Skrifið undir! Að öðnum kosti fer. eg upp á loft og segi móður hennar allt sem eg veit j um yður, og þá mun hún reka yður burt frá heimili j sinu! Og þar að auki mun Miss Flossie — óvinurj yðar — litla stúlkan, sem yður þykir 'svo vænt um, — verða fegin að heyra fréttirnar!” Og hún ætlaði að halda áfram að storka honum,1 þá greip hann pennann .og undirritaði skuldareikning- j inn og sagði: “Og hvað er um skilmála yðar að segja?” “Eg skal standa við þá alla. Nú skal eg strax kalla á Mrs. Follis til að tala við yður.” Og meðan j hún var að sækja nýlendukonuna að vestan, ískraði hláturinn í brögðóttu ekkjmnni og hún tautaði fyrir, munni sér: “Avonmere er eiginlega glópur! Hann varð hræddur víð skot mín, þó að ekki væri nema púður i skothylkjunum. Mér Jwetti gaman að vita, I “Hvemig þá? Hvað hafið þér sagt?” spurði í Mrs. Marvin með ákefð. “Ó, þér fáið að heyra það, þó að eg láti vera að fræða vður um það, “svaraði lávarðurinn stuttlega, og af því að hann vildi ekki svara spurningu hennar. | en liún hélt áfram að spyrja, hætti hann samtalinu og lagði af stað, án þess að segja meira. Dagana undanfarið hafði Everett unnið fast að því að koma fvrirætlunum sinum í framkvæmd. I Sannanirnar frá Englandi drifu að í símskeytúm, því að ekki var séð í kostnaðinn. Sannanirnar voru ein-1 mitt á þá leið, sem hann hafði óskað sér, og hann beið 1 nú að eins Qftir Garvey lögreglustjóra frá Colorado! ásamt með kröfum frá ríkisstjóranum og álika skjöl- j um frá yfirvöldunum í New Mexico, til að byrja á ill- indunum. Þó að hann hefði nauman tíma, liafði hann þó eigi látið undir höfuð leggjast að koma í ýms sam- kvæmi, þar sem hann bjóst við að hitta ungu stúlk- una, sem hann var að vinna fyrir; honum hepnaðist það furðanlega eins og flest önnur störf, sem hann hafði haft með höndum í seinni tíð. En þó að hann hefði fengið aö sjá ástmey sína, höfðu samfundirnir ekki orðið þess eðlis, sem hann hafði langað til. Sannleiktirinn var sá, að frá því að hið einkenni- lega samtal hennar og Mr. Everett hafðj átt sér stað, hafði hún verið eins og hálf smeik við hann og gætt þess með kvenlegri kænsku, að láta hann ekki ná tali af sér einslega. Einu sinni hafði hann ætlað að koma því svo fyrir, að hún sæti næst honum í veizltt sem haldin var í klúbbnum, en hún hafði kuldalega komið sér undan jtví, en séð eftir þvi jafnskjótt og reynt að bæta úr því með bliðlegu augnatilliti. En svo höfðu l>au fundist litkt síðar í söltibúð nokkurri, og þá hafði hún hafði verið óþýð við hann; J>ó að horrnni virtist votta fyrir hlýleik í augnaráðinu stöku sinnum. Phil hélt fyrst að þessum hlýleik brigði fyrir í augnaráði hennar sín vegna, en sér til undrunar varð liann þess var, að hún leit santskonar augnaráði til kvenfólks, og varð aftur fyrir torduldan háði. “Hvað gengur að henni?” spurði hanii sjálfan sig, og hann fékk fljótt skýringu á því, er Mr. Gussie hitti hann. “Eg hefi verið að Ieita að þér lengi lengi, kunn- mgi," sagði litli maðurinn. “Það er eánstaklega al- úðlegt af þér, hversu þú hefir ráðstafað málurn mín- um við skuldheimtumennina og talað máli mínu við forstöðumenn Stnnyvesant klúbbsins. Eg get varla þakkað þér það, eins og það er vert.” "Þakkaðu tingu stúlkunni }>arna,” sagði Pltil og leit um leið til Flossie. Já. en hún vill ekki taka móti þakklæti mínu; húu lætur eins og hún liafi aldrqi séð mig áður. Það virtist mega ætla, að sameiginlegt skipbrot ætti að gera það að verkum, að hún yrði vingjarnlegri.” “V’ið hvað áttu ?” spurði Everett með ákefð. “Hefir þú ekki heyrt hvað fólk er að tala um. Það má heita, að ekki hafi verið um auuað talað í klúbbnum mpp á síðkastið eiu Miss Flossie. og J>að alls ekki vingjarnlega.” “Jæja. segðu mér hvað sagt er; heyrirðu þaö — eg vil fá að vita það strax,” sagði Everett i hita. “Ja-á, en eg er hálf smeikur við þig. því að j>að er rétt eins og þú ætlir að koma fram ábyrgð á liend- ur mér fyrir það sem cagt er,” sagði Ganssie og reyndi að brosa. “Eg ætla að koma fratn ábyrgð á hendur bér ef þú segir mér þaö qkki,” sagði Everett og reyndi að brosa líka. “Nú, jæja! Fyrst var þá sagt, að unga stúlkan væri kjördóttir, en foreldrar hennar væru dánir. En er sagan sögð á þáleið — taktu nú eftir og Iáttu þér ekki fallast mjög mikið um—að hún sé dóttir Abe Follis og móðir hennar sé hollensk kona, kölluð Hol- lenzka Katrín, frá Aspen. Þetta er talin ástæðan til j>ess. að Abe gamli hafi gefið Miss Flossie allar J>ess- ar eignir; af því er sagt að sprottið sé ósamkomulag milli hjónanna, er kvað vera orðið svo magnað, að j>au sitji aldrei á sárshöfði og Abe {>ori nú orðið ekki að koma heim á nóttunni en hafist við á Hoffmans- hóteli. Það er sagt, að annar maður sé við þetta riðinn líka, og liann heiti Bob. Svo virðist, sem eng- inn viti nein skil á honum, en svona gangá sögurnar. En Sammy Tompkins hefir verið í Denver og Rio Grande tvisvar sinnum, og ségir hún, að hún hafi séð Hollenzku Katrínu og að Flossie sé lifandi eftirmynd hennar; auðvitað sé hún grannvaxnari, en það sé allur munurinn. Hollenzka-Katrín kvað vera digrari en Mrs. Marvin og vega þrjú hundruð pund. Þú ættir nú sanit ekki að grípa til neinna óyndisúrræða á Don Quixote vísu. Láttu }>etta ekki fá á þig,” sagði Gussie, því að hann varð hræddur við að sjá svipinn, sem kominn var á Phil. “Eg skal vera tólegur,” svaraði hann, og honum skildist fljótt hve lymskulegum brögðum átti að beita til að gera 'sögu þessa sennilqga. Eftir að Phil hafði gefið Gussie litla nokkrar upplýsingar viðvíkjandi því, hversu hann ætti að haga sér til að vinna Avonmere frekari óhag, skildust j>eir, og Everett sat iuim það að vera sem næst Miss Flossie alt kveldið. En er hann fékk loks færi á að ávarpa hana nokkrum orðum, mintist hann á það rétt eins og af tilviljun, að sig furðaði á því, að hún skyldi ekki tekið að sér að annast útsölu í blómsturbúð nokkurri á bazarnum, eins og ákveðið hafði verið. “Já, það stóð til — en—” Flossi varð skjálfrödd- uð þrátt fyrir það j>ó hún reyndi að leyna því; hún varð niðurlút og sagði i háifum hljóðum: .“Það var einhver misskilningur, og eg — eg—” Rétt á eftir virtist unga stúlkan hafa ráðið eitt- hvað við sig. Hún sagði: “Viljið þér gera mér mikinn greiða?” “Já, með mestu ánægjui, livað viljið j>ér að eg geri?” sagði Phil. “Að fylgja mér heim. Veðrið er gott, og ekki er langt að fara. Eg þarf að spyrja yður einnar sptirningar, og Mrs. Shelton getur líklega séð af eips a VE66I. Þetta á að minna yður á að gipsið sem vér búum til er betra en alt annað. Gipstegundir vorar eru j>essar: „Empire“taviðar gips „Empire“ sementveggja gips „Empire“ fullgerðar gips „Gold^Dust“ fullgerðar gips „Gilt Edge“ Plaster Paris „Ever Ready“ gips Skrifið eftir bók sem segir hvað fólk, sem fylgist með tímanum, er að gera. Gypsum Go., Ltd. SkKIFSTOFA (HI BYISA WINNIPCti. MAN. mér.” Það var gremja í röddinni þegar hún mintist á tilsjónarkonu sína. Plúl rétti ungu stúfkunni hendina þegjandi og leiddi hana til tilsjónarkonunnar. Miss Flossie gat þess að hún ætlaði heim, og var það auðsótt því að þessi kona, er hafði boðið Flossie til sín viku áður, þegar vegur hennar var sem mestmr, varð nú fegin að losna við liana, með því að bliku hafði n ú dregið fýrir dýröarljóma þesarar tilbeiðsluverðu samkvæmis- stjömu. Síðan lögðu þau bæði af stað, en í þrengslunum þegar þau voru að fara heyrði Phil einhverjar hvisl- ingar er höfðu þær verkanir að hann fann að hand- leggur úngu stúlkmnnar fór að titra. “Þarna fer hún fallega Nafnlausa frá Nafn- leysu!” heyrði hann karlmann segja og rétt á eftir var sagt: “Það er sagt, að hún sé lifandi eftirmynd móður sinnar, Hollenzku-Katrinar.” Það var kven- maður sem sagði þetta og flissaði háðslega um leið. En þaö stóð stutt á þessu og Phil þakkaði sinum sæla fyrir að lc^sna þaðan í burtu og komast með Flossie út á götuna. Þau gengu kippkorn þegjandi. Txiks fór Phil að minnast eitthvað á ástæður Gussfe litla. Miss Flossie lýsti ánægju sinni yfir því, að Phil hefði tek- ið að sér að Ieggja honum liðsyrði, og mintist jafn- fraint liins smásálarlega uppskafningseðlis er kendi hjá heldra fólki stórborgarinnar. “Það kveður svo ramt að því, að karlmanni er ó- mögulegt að tala svoein slega við unga stúlku, jafn- vel þó um starfsmál sé að ræða og ekkert annað, að hann kasti ekki skugga á mannorð hennar, nema hann sé maður hennar — eða —” Hún þagnaði alt í einu, því að Everett greip fram í fyrir henni og sagði: “Eða unnusti hennar. Leyfið mér að starfa fyrir yður svo sam þannig væri ástatt.” Meðan hann var að segja þetta, jiokaði unga stúlkan sér frá honum og dró að sér hönd sína. Hún gek kstundarkorn þegjandi við hlið hans; síðan sneri hún sér að honum alt í emu, leit inn í augu hans kankvíslega og sagði i háðrómi: “Þetta er fjórða bónorðið, sem talfært hefir ver- ið við mig í dag.” “Segið þér þetta : fulUi alvöru?” spurði Phil undrandi. “Já, það geri eg,’ sagði hún kuldalega. “Það hafa þrír karlmenn í kveld boðið mér að þiggja nafn sín, af því að eg er nafnlaus sjálf, og þetta eru alt rnenn, sem ekki hefðu dirfst að vænta nokkurrar á- heyrnar hjá mér, ef ekki væri farið að breiða út ó- sannar sögur og varpa skitgga á nafn móður minnar og smána trygglyndasta og bezta mann, sem hægt er að hugsa sér. Eg á við Abe Follis, er sýndi mér það mikla göfuglyndi að taka mig sér í dóttur stað alveg umkomulausa. Þessi lítilmenni báðu ' mín í þeirri von, að eg í örvæntingu minni mundi verða fegin að fleygja mér í faðm }>eirra með auðæfi mín. Og n; gerið þér það samak — af vorkunsemi, — maðiur sem eg virði og hefi talið heiðarlegan. Er þatta ekki særandi ?” “EÍcki af vorkunnsemi — heldur af ást,” hvíslaði F.verett og reyndi að ná utan urp hönd hennar. I N N A N H Ú S S T Ö R F verða. P0X BRBND Bezta þvottaduft sem til er. Sparar: VINNU, FÖT, SÁPU. . I. X. L. Epgin froða á s vatninu. í heildsölu og smásölu. auðveld, ef notað er POX BRHND Water Softner - ♦ ♦ ♦ ♦ Gorir þvottinn hvítan. — Fæst í 15C og 25C pökkum. FOX & CO. 527 Main St. WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.