Lögberg - 16.09.1909, Blaðsíða 4

Lögberg - 16.09.1909, Blaðsíða 4
4 O/GBEltG, FIMTUDAGINN 16. SEPTEMBER 1909- er gefið dt hvern fimtudag af The Lögberg Printing & Publishing Ce., (Iöggilt), að Cor. William Ave. og Nena St., Winnipeg. Man. — Kostar $2.00 um árið (á íslandi 6 kr.). — Borg- ist fyrirfram. Einstök nr. 5 cents. Published every Thursday by The Löíberg Printing & Publishine Co.. (Incorporated). at Cor. William Ave. & Nena St., Winnipee, Man. — Subscriptjon price *2.oo oer year, pay- able in advance Sinele copies 5 cents. S. BJÖRNSSON. Editor. J .A. BLÖN'DAL, Bus. Manager Auglysin Mar. — Smáauetysinear eitt skifti 25cent fyrir t |,ml. Á stærri auelvsine- um um leneri tíma. afsláttur eftir samningi. Bústanasklfti kauoenda verSur aS til- kynna skrifleea oe geta um fyrverandi bdstaS jafnframt. (Jtanáskrift til afgreiðslustofu blaðsins er: The LÖÖMERG PRTG. &. PUBL. Co. Wtwnlpeg, Man. P.O. Box 3084. TELEPHONE 221. Utanáskrift til ritstjórans er: Editor Lögberg, P. O. Box 3084. WlNNIPEO. Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild nema hann sé-skuldlaus þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blaðið, Hytur vistferlum án þess að til- kynna heimilisskiftin, þá er það fyrir ddm" stólunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvís- legum tilgangi Hjálparhellan. Allflestir renna grun ! um er nú fyrir hendi og oröiö til- l efni til þessara athugana. Því í er svo háttað, sem nú skal greina: j Nýr bær hefir risið upp viö Grand Trunk Pacific járnbraut- i ina hér í fylkinu, og heitir Rivers, Þar hefir veriö greiöasöluhús frá því farið var aö byggja brautina. Fyrir nokkrum mánuöum keypti maöur aö nafni George Sommer- ville greiöasöluhúsiö og sótti um vínsöluleyfi þar í síöastliönum ! Maímánuöi. Beiöni hans var þá I neitaö. Þrátt fyrir þaö endur- I nýjaöi hann umsókn sína um vín- jsöluleyfið f Ágústmánuöi í sumar. j 17. Ágúst kom leyfisbeiöni þessi { hendur vínleyfa - nmboösmanna | fylkisstjórnarinnar, þeirra Duke Percival og Irland, í Brandon. Lögmaöur, Mr. Marshall, ‘ mælti i þar af hálfu þeirra, sem andvígir t voru leyfisbeiöninni. Hann bar j fram tvær mótbárur gegn því aö leyfiö yröi veitt. Aöra þá aö með j því aö neitaö heföi verið um leyf- | iö í Maí mánuöi í vor, þá væji ó- löglegt aö veita þaö á þessu ári. Hin mótbáran var sú aö at- hugaverðar væru undirskriftir ! þeirra, sem skráöir væru undir beiöninni. Ekkert var ráöiö af um þaö í Brandon hvort neitað skyldi beiöninni eöa leyfa hana, en 31. f. m. fóru þeir herrar Duke og Irland til Rivers til aö athugaj Mr. Mar- íslendingar munu í þaö, hvaö yoröiö hjálparhella þýöir. Þessvegna er j óþarfi aö fara aö útskýra þaö hér, j þetta mal sandlegar. og þaö er kunnugra en frá þurfi shall mætti þar aftur af hálfu and- aðsegja, aö flestum þykir þaö mælenda vínsalans. Mr. Duke; mikluskiftaaöeigaséreinhverjaílýstiþáyfir því aö hann tæk. hjálparhellu. Ef nokkur maöur hefir nokkurn tíma átt sér hjálparhellu— óbrot- gjarna, stöðuga, — sannarlegt ó- bilándi bjarg—þá eru það vínsal- arnir hér í fylkinu, en bjargið mikla og trausta, sem þeir geta gildar undirskriftirnar undir beiön- inni og ætlaði aö veita leyfiö. Þá lagöi Mr. Marshall fram skjal und- j irritað af tíu húsráðendum, er j kröföust þess aö ekkert vínsölu- j leyfi væri veitt, og kvaöst reiðuþú- j inn aö sanna þaö aö sex þessara tíu manna byggju nær hinu vænt- ókvíömr bygt allar sinar vinsólu- . , . ’ I anlega veitmgahusi en nokkur vonir a, er fylkisstjornm vor: f . b , -7 „, Roblinstjórnin. Hún er hjálpar hella vínsalanna. Og hvernig stendur á því? Þaö stendur þannig á því aö hún þarf á miklu fylgi aö halda eins og aðrar stjórnir, í hvert sinn sem hún leitar nýrrar framleng- ingar valda sinna hér í fylki, um kosningar. Hún hefir reynt marg- ar stéttir manna í kosningastyrj- öldum, en engir gefist jafnvel 'þegar öllu hefir veriö á botninn hvolft, eins og vínsalarnir. Bakk- us hefir ekki reynst henni neinn liðléttingur í atkvæðasöfnun. En vínsalarnir og fylgi þeirra fæst ekki fyrir ekkert. Stjórnin geng- ur ekki gruflandi aö því og þess- vegna hefir hún frá upphafi vega greitt götu þeirra í hvívetna. Hún hefir tíöum hafiö viöskift- in viö þá meö þeim hœtti, aö stuðla aö því, aö þeir fengju vín- söluleyfi þar, er þeiní þætti fýsi- legast, og oft í trássi viö íbúa í sveitafélögunum. Þannig hefir stjórnin getaö komiö þessum forræöismönnum Bakkusar, út um fylkiö, í þakk- lætisskuld við sig, til aö tryggja sér þaö að þeir yröu henni ,,í- leppur í annan skó'“ þegar á þyrfti aö halda. Og þessum mönnum hefir stjórnin veriö svo trygg, aö hún hefir aldrei slept af þeim hendinni. Hún hefir stutt þá og styrkt meö þrautreyndri alúö, eöa látið trúa þjóna sína gera þaö, svo aö vínsalarnir hafa haldiö áfram aö blómgast og. blessast, og efla og útbreiöa drykkjuskap þrátt fyrir öfluga bar- áttu bindindismanna, gegn þess- um ófögnuöi. Já, Roblinstjórn- in hefir reynst vínsölunum ósvik- in hjálparhella. Dæmin eru ó- te|andi. Eitt nýtt, eitt afmörg-' þeirra, er skrifaö heíöu undirleyf-1 isbeiðnina. Hann hélt því fram aö þetta ónýtti beiönina og geröi: hana ólögmæta, en vínleyfaum-' boösmenn Roblin stjórnarinnar syntu því engu, heldur veittu leyf-1 iö hiklaust. Þetta er vitanlega eitt dæmi afj mörgum um þaö, hversu Roblin ; stjórnin hefir greitt vínsölu veg í nýjum bæjum út um fylkið, þvíaö þó aö vínleyfa umboösmennirnir veiti leyfin í oröi kveönu, þá er það opinbert leyndarmál, aö þaö er fylkisstjórnin, sem ræður þeg- j ar tregöa er á aö fá leyfi. Þá snúa vínleyfisbiðjendur sér til hennar j og hafa viö hana hrossa kaup á \ pólitísku fylgi sínu og vínleyfaveit- ingum, sem koma þvert ofan í vilja hlutaöeigandi almennings. Norðurför Peary’s. Fyrstu fregnir af heimskautsför Robert E. Peary komu frá Indian Harbor á Labradorströnd 6. þ.m. Þær voru mjög stuttar,hermdu aö eins aö Robert E. Peary heföi komist til noröurheimskautsins 6. Apríl þ. á. Síöan hefir hann sent útdrátt úr feröasögu sinni sem fariö er eftir í frásögn þeirri, er hér fer á eftir: Skipiö, sem haft var til farar- innar, heitir Roosevelt, Þaö fór| frá New York 6. Júlf 1908, kom til ’ Grænlands 1. Ágúst en til Sheridan höföa 1. Sept. Sheri- dan höfði er á Grant landi, eyju vestan viö Grænland. Þar haföij skipið vetrardvöl. Á skipinu voru 22 Eskimóa karlmenn, 17 konur þeirra, 10 börn og 226 grænlenzk- ir hundar. Vistir voru fluttar á land úr skipinu og þar reist hús til vetrar- setu. Þaö var fóöraö seglum til hlýinda og stó sett í þaö. Peary kallaöi staöinn Hubbardsville. Þaöan voru menn sendir til dýraveiöa. Þeir drápu birni og önnur dýr sem höfö voru til vista. Um miðjan September var fariö að búa alt undir noröurförina og voru vistir fluttar norður til Col- umbia-hc föa. Peary skifti mönn- um sínum í flokka, sumir veiddu dýr, sumir önnuöust flutninga og enn aörir vís:ndalegar rannsóknir, 15. Febrúar hófst sleðaför- in frá skipinu Roosevelt, en frá Columbia-höföa fóru þeir i.Marz. Þá voru í flokki Peary’s 7 bans menn, 17 Skrælingjar, 133 hund- ar og 19 sleöar. Einn skrælingi haföi hlaupist á brott með 7 hunda. Þegar lagt var af staö voru veö- ur köld og snjóasamt, ísinn var ósléttur, svo að tveir sleðar brotn uöu þegar þeir höföu fariö 10 mfl- ur og varö aö senda eftir nýjum sleðum. Dagana 4. til n. Marz uröu þcir aö halda kyrru fyrir viö vök, sem ekki varö yfir komist, 5. Marz sáu þeir sólina fyrsta sinni koma upp yfir sjóndeildar- hringinn. Margar tálmanir urðu á vegi þeirra, bæöi vakir og ósléttur ís, og komust þeir oft í lífsháska, en þó gekk feröin slysalaust. Þegar komiö var yfir 88. breidd- arstig og.ekki voru nema 140 míl- ur til heimskautsins, sendi Peary Englendinginn Bartlett suöur á bóginn og haföi þá ekki eftir nema 5 skrælingja og einn svertingja. Áöur en þeir skildu varö mikiö ísrek eina nótt og vakir hingaö og þangað. Þeir félagar vöknuöu viö þaö, að stór vök var komin rétt viö tjaldið og lá viö sjálft aö þeir mistu bæöi hundaog matvæli í sjóinnýen þó tókstað afstýra því meö snarræði. Þeir menn, sem fóru alla leiö meö Peary, voru mjög vel valdir. Þeir voru foringja sínum mjög auðsveipir og ötulir og ósérhlífn- ir. Hundarnir sem hann hafði valiö til fararinnar, voru mjög duglegir. Seinustu dagana var ísinn greiö fær og þá voru þeir á ferð 17—18 klukkustundir á dag og skilaði vePáfram, Þeir komust til heimskautsins 6. Apríl og dvöldu þar 30 klukku- stundii, geröu vísindalegar rann- sóknir, drógu fána á stöng, tóku myndir o. s. frv, Hvergi sáu þeir land,—ekkert nema ís og snjó. Mest frost meðan þeir dvöldu þar var 33 stig fyrir neðan Zero, en minst 12 stig n. Z. Þeir sneru suður á bóginn 7. Apríl og vildu hraöa förinni sem mest. Þegar þeir höföu farið 5 mílur, varö fyrir þeim vök. Dýpi var mælt meö 1500 faöma vír- streng, en náöi ekki í botn, svo aö ekki var unt að ákveöa dýpi. Þó að nokkurt rek væri á ísn- um, gekk förin vonum greiölegar og alveg slysalaust. Þeir fóru að mestu leyti eftir slóðum þeirra fé- laga sinna, sem snúiö höföu viö, og komust til Columbia-höföa 23. Apríl. Skrælingjarnir hófu mik- iö gleöióp þegar þangaö kom, og þótti för sfn hafa veriö hin ákjós- anlegasta, Þar dvöldu þeir tvo daga, þurkuöu föt sín og hvíldust sem bezt. Þaðan gekk förin greiölega til skipsins Roosevelt. Þar bárust Peary þær slysafregn- ir, að einn félagi hans, prófessor Marvin, hefði druknaö um vetur- inn; aö ööru leyti leið öllu vel þar á skipinu. 118. Júlí losnaði Roosevelt úr vetrarlagi og var þá haldiö suöur á bóginn. Peary lýkur miklu lofsoröi á fé- laga sína og segir aö mikill vís- indalegur árangur hafi oröiö af förinni. Þegar Peary bárust fregnirnar um Dr. Cook, lýsti hann tafar- laust yfir því, aö hann tryöi ekki frásögn hans, og reyndi að gera frásögnina sem tortryggilegasta. Margir hafa snúist í móti Dr, Cook síöan, og vefengja sögusögn hans, en vinir hans bera Peary illa söguna, segja aö hann hafi opnaö bréf frá Dr. Cook, tekiö heilmikiö af tóuskinnum frá hon- um, slegiö eign sinni á vistabyrgi, sem hann átti noröur í óbygðum. Dr. Cook hefir verið sagnafár, segist ætla aö leggja skjöl sín öll undir dóm beztu vísindamanna og vonar aö þá sannist saga sín. Hann er nú á leið til New York, frá Kaupmannahöfn, þar sem hann fékk dýrðlegustu viðtökur, sem unt er aö veita. Þaö er búist viö aö þeir Dr. Cook og Peary komi Om líkt leyti til New York, skömmu eftir 20. þ. m. og veröa þeim veittar mjög veglegar viötökur. Radíum-lækningar. í París er nafnkunn stofnun þar sem ýmsar tilraunir eru gerðar meö radíum. Tilraunirnar þar hafa gefist svo vel að nú er vériö aö koma á fót samskomar til- raunastöö í Lundúnum, sem Ját- varöur konungur hefir veitt mikla athygli. Á tilraunastööinni í París hafa radíu nsöltin reynst mjög vcl til aö lækna krabbamein og ill- kynjuö œxli. En nýjustu rann- sóknir sýna, a5 lækna má djúp- stæö æxli; til þess þarf einungis nokkuö langan tíma og mikiö af radíum söltum. Með því móti hafa menn læknað krabbamein í hálsi og brjósti o. s. frv. Þaö er eftirtektavert aö þau 50 — 100 milligrömm, sem þarf til þess aö lækna • þessa sýki roöar húöina lítiö eitt, en hefir engin önnur áhrif á hana. Þar eö lækn- ingar hafa bezt tekist á útvortis sjúkdómum, mun það vera fyrir þá sök, aö menn hafa ekki nægi- lega mikiö radíum til tilrauna viö innvortis sjúkdóma, cn menn gera sér miklar vonir um frekari radí- um-lækningar þegar framlíöa stundir. Raf ur magns-notkun. í nánd við París er búgarður mikill þar sem alt er unniS meS rafurmagni aS heita má. Þar er kúabú rnikiS og rafurmagnsvél er notuS til aS gefa þeim meS; vélin fleygir nægilega miklu fóSri í hverja jötu. Kýrnar eru mjólk- aSar meS vél, sem knúin er af rafurtnagni, og eru fjörutíu mjólk aSar í einu. AS eins tveir menn geta gætt búgarSsins, Búnaðarskólanám. í blaöinu ..American Agricult- urist“ er eftirtektaverö grein 'eftir kennara um búnaöarskólanám, og farast honum orö á þessa lelö: “Margir feöur og mæöur eru aö leggja þá spurninga fyrir sig, hvort þau eigi aö senda börn sín { skóla, og ef þau geri þaö, hvaöa skóla £>au eigi aö velja. Eg hefi oft verið spuröur ráða í þessu efni síðast liönar vikur. Þaö er vanda- samasta úrlausnarefni margra heimilisfeöra og mæöra. Margir foreldrar segjast geta staöist kostnaöinn viö skólagöngu sona sinna og dætra. Þau vilja greiöa fyrir mentun barnanna, ef þaö svari kostnaöi. En þe:m finst skólagangrn ætti ekki aö breyta svo hugarfari þeirra aö hún dragi þau frá sveitaheimilunum. Þess vegna hugsa þau sig vel um þetta fara gætilega og leita nánari leiö- beininga, Mér er ekki ókunnugt um þessi efni; eg hefi gefiö þessu máli gaum í 15 ár; starfi mínu hefir veriö svo háttaö, aö eg hefi kom- ist í náirt kynni viö námsfólk, kennara og lifnaðarháttum í skól- um. Á þessum árum hefi eg kom- iö í 25 til 30 skóla, talaö til fjölda námsfólks og hefi talað um framtíöarhorfur þess viö mörg þúsund karla og kvenna. í búnaöarskólunum er gengiö vel aö námi; áhugi og eftirtekt er þar glædd frá því er námsfólkiö tekur til staria. Alt hjálpast aö til aö gera námsfólkið vel ment- aö og hæft til aö leysa starf sitt vel af hendi, þegar náminu er lokið. Nemendurnir finna, aö þeir eru ekki aS eySa tímanum til ónýtis, þeir finna aS þeir eru aS fræSast um málefm, sem þeir hafa gaman af, og gera seinna aS æfi- starfi sínu. Þeir læra meira um þau efni, heldur en ef þeir væru heima á bújörS sinni. Meira aS segja, þeir finna þaS fljótt,'aS á fáum ánum læra þeir miklu meira i skólanum heldur en á tugum ára eSa allri æfi tilsagnarlaust lieima hjá sér. Allur skólabragurinn er hollur; hann verSur ekki hvaS sízt til að glæSa álmga og gleSja nemend- urna. Hann á vel viS unga menn og stúlkur og gerir þau hæf til aS ö I öSlast aSra mentun. Nú enu: margar tleildir í búnað- 1 arsleólum, til þess aS fullnægja sem hezt þörfum ncmendanna. Ungar stúlkur hljóta fræSsIu í heimilisfræSum og heimilislistum, og geta að loknu námi annast heim ilisstörf með forsjá, dugnaSi og 1 góSum árangri. Ungir, menn, sem gairran hafa af Thc DOMINION BANK SELKlHk CTIBUIÐ. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóðsdeildin. TekiP við inslögum, £rá $1.00 að upphaeO og þar yfir Haestu vextir borgaðir tvisvar sinnumáári. Viðskiftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumur gefinu Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk- að eftir bréfaviðskiftum. Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboðslaun. Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög, skólahéruð og einstakiinga með hagfeldum kj jrum. J. GRISDALE, bankastjóri. Austfirzk merkiskona látin. Það höfðu verið erfiðir storm- dagar hér í bygðinni undanfariS. En í gærmorgun- skein sólin í heiSi og það var blíSa logn. Þegar svo liagar veðri, slá bændur sjaldnast slöku við heyskapinn, en samt var nú allur fjöldi húsbænda og húsmæðra bygðarinnar og talsvert af yngra fólki komið saman í þög- ulan hóp, að liðnu hádegi, á heim- ili Jóhannesar Jónssonar frá Foss- völlum, er býr hér í bygðinni fDog Creek P. O.J. Það var auðséS á gestunum, að það var meira en hversdagsleg vin- sæld, er hún hafSi átt að fagna konan, er bera átti til grafar. En það var móðir húsbóndans, er áður er nefndur, Ingunn Jóhannesdótt- ir frá Fossvöllum í Jökulsárhlíð. Ingunn sál. var fædd í Syðrivík í VopnafirSi árið 1836. Foreldrar hennar voru Jóhannes Einarsson bóndi i SySrivík, og fyrri kona hans, Helga Jónsdóttir. Ingunn sál. ólst upp með foreldrum síKum þar til hún var fulltíða orðin, þá giftist hún Jóni Björnssyni Iiann- essonar frá Böðvarsdal, og fluttu þau aS Hrafnabjörgum í Jökulsár- lilíð árið 1863. Árið 1878 flutfcui þau aS Fossvöllum í sornu sveit. ÁriS 1888 lézt Jón maSur Ingunn- ar. En luin hélt áfram aS búa í félagi við Jóhannes son sinn, og fluttu þau aftur að Hrafnabjörg- um árið 1890. Þar bjuggu þau 4 ár. ÞaSan fluttu þaim aS Ketils- í ( . , . .. t?ar'5-vr,^"U’ t’Ct.a stöSum í HjaltastaSaþinghá og fengiS sestaka tilsogn . henm; síöan aJJ Fljótsbakka 5 EiSaþinghá. þe.r sem stunda v.lja gnparækt, T>n.nn hai1 weHir 11m ölinf fá tilsögn í henni, eSa í mjólkur meSferð o. s. frv. Allar tegundir jarðyrkju eru kendar mjög vel, svo að menn og konluir geta búiS ÞaSan fluttu þau vestur um haf áriS 1901. Voru þau fyrst 4 ár í Álftavatnsbygð, en síðan námu þati bæði land hér í Siglunesbygð, og konWTgctabmS: hvíHrnúI niv.Sumrei s. g vel undir þaS starf. Enn frem- |á landi er hún haföi mefi tilstilli ureru m.smunand. námsske.S. Ef j sonar síns unni8 Ö11 skylAwerk á uienn hafa nógan tíma, er f jögra! til þess aö fá eignarrett á því. Séra ara t.m. æsk.legastur. Ef styttn Sig Christopherson, er staddur t. m. er nauðsynlegur, geta menn var hér j bvgöinni> vigSi reitinn og vahð um tvo ár eða e.nn vetur. | jarSsong hina framliönUj og héit Þess vegna getur hver karl eða kvenmaSur sem vill, fengið tilsögn í því, sem hann helzt vill. ' Eg Ihefi veitt því eftirtekt. aS konur jáfnt sem karlar fá fljótt á- huga á því, sem kent er í búnaðar- skóluniuim, svo að sutnir fara jafn- vel af skólunum áður en náminu er lokið til aS stundla búskap, og er auðsætt, að ekki IeiSa búnaSar- skólamir me«rt frá bændlabýlun- um. En það var búnaðarskólun- um einmitt fundiS til foráttu fyrir nokkrum árluim — og ekki að á- stæSulausu. — En, -á seinni árum hefir þetta breyzt og kenslan kom ist í hendur þeim mönnum, sem sjálfir eru bændur og hafa ein- lægan áhuga í starfinu, og er þá ekki hætt við, aS nemendur frá- fælist búskapinn.” Ef til vill gæti grein þéssi veriS einhverjum ungum íslendingiuim í- hugunarefni. Þeir hafia til skams tíma haft mjög lítinn áhuga á búnaðarnámi, sem sjá má m. a. af því, að ekki eru nema tveir íslenzkir nemend- ur í búnaSarskóIa Manitobafylkis ræðu við gröfina. Ingunn sál. liafði veriS stál- hraust alla sína æfi, og starfsþrek- ið var svo mikið aS afbrigðum þótti sæta. AS morgni hins 17. þ. m. kvartaði hún um lasleika. Að morgni hins 18. þ. m. kl. 10 var hún dáin. Var þaS álit þeirra, er við voru staddir, að þaS hefSi veriS bilun fyrir brjóstinu, er henni varS aS bana. Hún sagSi einu sinni í gamni við mig: “Þú lifir sjálfsagt leng- ur en eg. Skrifaðu þá látið mitt í blöðin, svo fólkiS mitt heima viti æfilokin mín. Eg veit þú segir ekki um mig nema það sem satt er.” Og það er nú þessara orða vegna, að eg tek pennann í hönd í dag. Eg hefi þekt Ingunni sál., verið sveitluingi liennar bæSi lieima á ís- landi og hér vestra, að fám árum undanteknum, síðan árið 1863, og eg ihefi ekki þekt hreinhjartaSri og þrekmeiri konu. Hún var sí- glöS, og síróleg, og kjarkurinn og starfsþrekið svo óbilandi, fram á siðustu stund, að það var eins og það harðnaði viS hverja þraut. og höfum vér áður bent á þetta. 1 Lempni hennar og 'hlýindi viS vand Hins vegar sækja íslendingar alla ræSamenn og aumingja var fagur aðra skóía betur en nokkur annar j vottur um göfuglyndi hennar, og aðkominn þjóSflokkur hér í mætti segja þess hrífandi dæmi ef landi og hafa þar unnið sér margs rúmiS leyfSi. — Fossvöllur, þ’ar konar sæmd. | sem hún bjó lengi, er í aSalþjóð- Vér vildum óska' aS þess yrði braut Ainsturlands, og þar var ekki langt að bíða, aS margir J kjörþing sýslunnar háS, bar þeirra ynmn sér samskonar sæmdiþví margan gestinn þar aS garSi, i búnaSarskólunum. IbæSi æSri og lægri, og tók hún ------------ þeim öllum jafnt, meS hinni forn-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.