Lögberg - 16.09.1909, Side 3

Lögberg - 16.09.1909, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. SEPTEMBER 1909. The Empire Sash & Si3or Co. 2510 Vér ábyrgjumst að gera alla ánægða. INN ANHÚSSVIÐUR. i 2511 S LUGGAR, HURÐIR og DYRAUMBÚNAÐUR. B 'x c« H Komið og skoðið vörurnar. Góðar vörur og rétt verð. H 140 Henry Ave. East. Myrkraverkin. ('Þýzk sagaj Vindurinn næddi inn um gisna og fomfálega gluggakisttiuna á litla þakherberginu, svo aö þunnu, hvítu (gluggablæjurnar floksuðust til og frá. Kalt var og hráslaga- legt og mjög fátæklegt umhorfs. I>ar var eitt borS, nokkrir fornfá- legir stólar, tvö rúmflet, tvö ein- kennilega stór og föguir ferðakoff- ort, sem einhvern tíma hlutu at5 hafa veriS mikils virSi og loks nokkrir fatasnagar, sem á héngu gamlar flíkur; annaS ekki. Snögg vindkviða skall á veggnum svo aS rúSurnar titruSu. Unga konan, sem hnipraSi sig upp viS ofninn, skalf af kulda. Hún varp ðndinni og reis á fæt- ur, tók þunna ábreiSu af öSnm rúminu og sveipaSi henni aS sér. Klukkan var tvö og maður henn ar ókominn heim. Undanfarnar vikur hafði hann yfirgefiS hafa hvert kveld þegar ditnma tók og ekki komið heim aftur fvr en meS morgninum. 'Henni hefði veriö hughægra, ef hún hefSi vitaS, hvert hann fór eSa rent mirista grun í hvaS hann liafSi fyrir stafni. Henni fanst hún ætla aS ganga af vitinu þegar henni datt í hug aS svo gæti far- iS, aS einhvern daginn kæmi lög- regluþjónn og tæki hann fastan og hún þoldi ekki aS hugsa um þá óhamingju, eymd og smán, sem hún ætti fyrir höndum. En aS þessu hlaut aS reka, því aS sá maSur getur ekki haft heiS- arlega iSju, sem fer út um nætur þegar aSrir hvílast og íærir heim fé aS morgninum, er æstur í skapi og gegnir ekki koum sinni þegar hún yrSir á hann;— hann var þó vanur aS vera kærleiksríkur og umhyggjusamtir, eti verSur nú óS- ur og uppvægur þvgar kona hans spyr hvar hann sé um nætur. Og þó fær hún ekki skiIiS, aS hann skuh hafa gleymt svo skyndilega öllu þvi, sem honum var áSur heil- agt, — hanti, sem áSur naut vin- sælda beztu manna wg var trygg- asti eiginmaSur. * * * Rudolf Urbati var kominn af gömlum aSalsættum. Á yngri ár- um hafSi hann veriS liSsforingt í höfttSborginni og reytidist honurn sú staSa viðlíka og mörguim öSr- um; hann eyddi þar of fjár, og komst í botnlausar skuldir og var þvt aS hverfa heim til föSur síns, sem enn þá var á lifi. Þegar heim kom kyntist hann ungri stúlku, er hafSi eftir lát móSur hans veriS aS sjá urn ttppeldi systur hans, er var á ungum aldri. Rudolf fékk ást á þessari stúikui og skýrSi föS- ur sínuni frá þvi, aS hann ætlaSi aS ganga aS eiga hana. FaSir ltans brást reiSur viS og kvaSst mundi láta reka kenslukonuna burtu, ef sonur hans nefndi þetta á nafn nokkurn tíma oftar. Emilta Ivar af heiSarlegu alþýSufólki kom | in, en gamla barúnimum fanst hún j vera þjónjnstustúlksa í þetra lagi, !en ekkert atinaS. Rudolf sat samt j fast viS sinn keip og gekk aS eiga j kensLukonuna. Gamli barúninn j var ósveigjanlegur. Hann greiddi ! syni sinum móSurarfinn og þeir feSgar skildu svo aS skiftum. Rudolf var góSur drengur að j eSlisfari, en svalliS, sem hann lenti I í á yngri ánum hafði haft æði ntik- j il áhrif á hann. Sérstaklega var j spilafýsn hans mikil. í bæ nokkr- I um i nágrenninu 'kyntist hann liðs- ! foringjum, embæfcismönjtum og stórauðugum aðalsmönnum er all- ir lifðu í vellystingum. í hverju einasta samkvæmi var spilaS, fyrst á kveldin iuim litlar fjáruppræSir, en eftir því se,m á leiS nóttina var meira lagt undir. Rudolf var fyrst afar heppinn. En eina nótt tapaSi hann öllu, sem hann átti, og lauk svo dvöl hans og ungu kon- unnar hans þar. Rudolf reyndi aS luíghreysta hana og fluttist meS henni til höfuðborgarinnar, og bjóst viS aS koma þar undir sig fótum aftur áður langt umliSi’. En allar tilraunir Irans til aS útvega sér atvinnu mishepnuSust. I>a6 litla fé, sem hapn hafði meS KOSTABOÐ LÖGBERGS LÖGBERG (stærsta íslenzkt blað sem til er) frá þessum tíma til 1. Janúar 1911 (15 mánuði) og tvær sögubækur Lögbergs, fá nýir kaupendur ef þeir skrifa sig fyrir blað- inu bráðlega. sér haft gekk þegar í staS til þurS, ar, og loks varS þeim ekki auSi6( aS haldast viS þar sem þau höfðui leigt sér ibúS og urðu aS flytja upp á þakherbergi og þá IagSi Rudolf niður barúinstitil sinn. Yfir dyrunum stóð nafniS Urban skrifað á hvítan pappir sem tylt var niSur með smánöglum. Emilía tók þetta mjög nærri sér, en lét ekki á því bera. Rudolf reikaði um hljóSur, örvæntingar- fullur og ráðþrota. Eitt ikveld hafði liann fariS út og kom ekki heim fyr en undir morgun. Eftir þaS var hann úti allar nætur. Því lengra setn frá leiS því daufari varS hann og fá- skiftnari. * * * Klukkan sló sex og fariS var aS birta þegar Rudolf kom löksins heim og var mjög þreyttur aS sjá. Honum brá í brún aS sjá konu sína á fótum og spurSi ‘hana hvers vegna hún hefði ekki háttaS. Iíún kvaðst ekki hafa getaS sof- iS vegna óveSursins og ypti hann þá öxlum, fleygði sér út af í rúm- ið og steinsofnaSi. Emilía horfSi á hann um hríS og vöknaSi utri augu. Var þetta í raun og veru maSurinn hennar, sent hvíldi þarna alveg örjnagna? Nú voru komnar gremjuhrukktir á andlit hans, sem eitt sinn hafði veriS svo unglegt og glaSlegt; Emilíu lá viS aS fara aS gráta hástöfum og sneri sér undan. Hún settist hljóðlega niSur út viS glugg ann og ætlaSi aS bíða þar þangaS til hann vaknaSi. Hún var alveg peningalaus. Ö.Snui hvoru hafði hann fært henni dálitlar fjárupp- hæðir og ekki haldið neinu eftir af þeitn handa sjálfttm sér. Hún var orðin vön aS taka viS þessum pen- ingttm þégjandi: hútt baS aldrei um þá og spurði aldrei hvernig á þeim stæði. * * Hún hröikk upp úr sorglegum hugsuirium stnum viS þaS, aS bariS var aS dyrum; hún fór fram til aS ljúka upp. Það var pósturinn. Hann horfSi undrandi á Emilíu og þvi næst á nafnspjaldiS uppi yfir dyrunum áðiur en hann fékk henni bréfiS, sem utan á var skrif aS til Urban barúns. Etnilía tók viS bréfinu. Hún þekti aS á því var rithönd föSttr Rttdolfs. Hún lagði bréfiS á borSiS og fór síSan aS reyna aS taka ofurlítiS til í ! fátæklega herberginu þeirra. Litlu síðar var bariS aS dyrutn í j annaS sinn. Úti fyrir stóS tötra- j lega klæddur maSiuir, meS lubba- legt hár og úfiS skegg. “Á Urban hér heima? Þér er- uS líklega konan lians? ViljiS þér þá gera svo vel og fá honum þenn- an miSa, en gleymið ekki aS þaS er mjög áríSandi.” Emilía leit á miSann. Þar stóS skrifaS meS hlykkjóttu hrossaletri: “Klukkan ellefu í kveld — stundvislega!” Hún lagSi miSann niSur á borS- iS hjá bréfintt og hélt áfram með þaS, sem hún var aS gera, mjög liljóSlega til þess aS vekja mann sinn ekki. , Nú, þaS voru þá svona náung- ar, sem hann lagSi lag sitt viS. KvíSi hennar hafði þá ekki veriS ástæðiuilaus! Rudolf vaknaSi, las miSann og leit á bréfiS, en lét þaS liggja á borSinu óopnaS. “ÞaS eru engar góSar fréttir í því,” sagSi hann þuagbúinn. “Hvers vegna ætti eg aS vera aS ergja mig aS ástæSulaiuisu. Eg hefi nóga rsorgir og raunir samt.” MikiS skelfing kvaldi þessi Iaun ung hana. Var þaS ekki reynandi fyrir hana aS læðast á eftir hon- um. Nei, það gat skeS aS hann yrSi þess var, og hún óttaðist reiSi hans ef svo færi. Og hvaSa gagn var svo aS því aS njósna um ferSir hans? Seint eSa snemma mundi hún fá aS vita hiS sanna þó sorg- legt væri. * * * Þegar hún vaknaði næsta morg- un varS hún hissa á þvi aS maður hennar var akki kominn heim. Klukkan varS sjö — átta. Ekki kom hann. Hún var naumast meS sjálfri sér þegar hún sá hanti loks- ins korna klukkan rétt aS segja níu. Hann hafSi þá bundiS um vinstri höndina og föt hans voru öll rifin og táin og saurug, og hann var venju fremur, þungbú- inn og æstur í skapi. Hann leit ekki viS kouu sinni, en fleygSi sér strax í rúmiS og sofnaSi fast. Hann vaknaði þegar fram á daginn leiS. Emilia spurði hann hvernig honum liði og svaraöi hann fáu um þaS. “Ef einhver spyr eftir mér, þá skaltm segja, aS eg sé ekki lteima,” sagSi hann, “mig langar til aS fá aS sofa einu sinni nægju mina. En vertu ekkert aS hugsa um mig. Eg ætla ekki aS borða neitt; eg ætla aS eins aS binda um höndina á mér.” Dagurinn leiS svo aS enginn spurSi eftir honum. Þ!egar lutiídir .kveld var Aomiö hún fann lika að sér hefSi orSiS segið honum frá umsjónarmannin- ofraun að horfa upp á þaS. Þrek um, aS hann skuli fara varlega hennar var horfiS. Einnar óskar meS sig.” óskaSi hún sér: aS geta veriS án j Emilía rétti honum þegjandi þess að lntgsa, finna til, vona og höndina og fylgdi honum til dyra. kvíSa! , | En hún var naumast kontin inn Hún tók eins og í leiSslu í mótj um dyrnar þegar ltetini sortnaði manninum, sem komiS hafSi kveld» fyrir augum og féll í öngvit ofan iS fyrir, án þess aS gera sér grein á gólfiS. fyrir að koma hans hafði komið * * * skapsmunum hans i þessa æsingu.' Þegar Emilía raknaði viS stóS “Er herra Urban nú heima ?” (Rudplf uppi yfir henni. Hann spurði maSurinn. hafði komiS heirn og fundiS hatta “Nei!’ svaraði hún. 1 liggjattdi á gólfinu. »‘E;ruS þér ikonaín hans?” j Þegar hann sá þess merki, aS “Já.” “Eg' er sendur hingaS frá bank- anum. Þar er tkn þúsund marka ávísuti til mannsins ySar. Okkttr er það mjög áríðandi. aS hann veiti þessum , peningum móttöku sem fyrst. Héma er nafnspjald hún væri að rakna viS, varð hon- ttm litið á bréfið, sem lá ttpprifiS á borSinu og hann las það, þvi aS hann bjóst við að það hefði valdiS yfirliði kontt sinnar. Hún hvíldi lengi grátandi viS brjóts hans: nú leyndi hún hantt fór hún út til að kaupa eitthvað. Þá heyrSi hún sagt frá því hjá mjólkursalanitm. meSan hún beiS þar, aS innbrotsþjófnaSur hefði verið framinn nóttina á undan. í- búar hússins hefSu skotiS á þjóf- ana; einn þeirra hefði veriS skot- inn til bana á vettvanginum en j tveir veriS særSir. ÞaS fylgdi og okkar. Viljið þér gera svo vel og engtt framar. og sagði honttm frá skila til manns yðar, að konta Og [ hugstriði því, og sálarangist, setn finna bkkur strax í dag?” j hún hefði orðiS að þola. Ókunni maSurinn fór síðan á’ “Þú hefSir betttr minst eitthvað brott og Etnilia var ein eftir. j á þetta við mig,” sagði Rmidolf Tíu þúsund mörk! Var hún j blíðlega. “Ef þú hefðir gert það, vakandi, eða var þetta draumur?!þá hefði eg ráðið af aö segja þér Skyldi þetta vera frá föSttr Rud- fyr hversu ástatt’var. Eg hugsaSi olfs? En því miSttr var þetta wm þvi, live niðrandi það hefði verið se'nar>! ijfyrir ntig að fara að segja þér En það gat veriS, að einhverja j með hverju eg væri mt að hafa of- sögunni, að bófarnir hefðu allir I skýringu væri aS finna í bréfinu. an af fyrir okkttr, og hre særandi verið kvaddir á fund klukkan ell- ÞaS lá enn þá óupprifiS á borðinu. j það hlaut að verjt fvrir þig, aS ef'U um kveldiS, og hefStt lagtj Húö varö aS vita vissu sína, reif vita aö þú værir kona gÖtusópara. þaðan á sta'S hver eftir annan til opið ttmslagiS og las þaS sem hérlEn þessar vikur hafa verið tnér aS vinna myrkraverk sín. Lög- reglan brá þegar viS aS leita bóf- anna, en hafSi aS eins tekist aS fer á eftir: sanrikallaSttr neynslutímijL og þaS “Eg sendi þér hér meS banka- geturSu veriö viss um. aö eg hefi ávísium, sem nemur títt þúsund 'haft hág af þeirri reynslu. Nú handsama einn. Sá, sem drepinn mörkutn. Seinna ætla eg aö senda ( hefi eg kornist að ra n um, að eg var hafði eigi þekst. j þér meira, ef þetta dugir ekki tiljhefi verið léttúðugur og breyskur Emilía varS svo hrædd, aS hún þess aS þú getir rétt við. Eg hefi j maSttr, og eg ætla nft að lofa þvt ætlaSi ekki aS geta staðiS á fót-jekki mist sjónar á þér; eg veit j viS drengs-kap minn að snerta aldr unum; henni sortnaði fyrir aug-' ltvaö l>ú hefir fyrir stafni þig fyrir þaS. Þaö og; ei fratnar á spilttm. Sama heit er | ætla eg að vinna föSttr míintiim er Hrygg í huga tók hún engin skömm aS vinnunni. Eg'eg svara brefi hans." mjólkurfötuna og reikaði út á' vona, að þú hafir nú öölast þá úm og virtist hjartað ætla að hætta og virSi aS slá. tr----------: ’------ ’ 1 göttma. Hún vissi naumast hvertj reynslu, sem diugir þér þaS sem'lágtog kvsti hanu ástúðlega. “Þakka’ þér fvrir!" >agði hún hún fór, en komst þó heirn í þak- herbergiS feitt eins og í leiöslu, og furSaði hana á aS alt skyldi vera þar meS sömu ummerkjum eins og þegar hún fór. Rttdolf svaf enn; lögregluþjónarnir vonu þá ókomn- líklega ekki orðið ir enn til að taka hann fastan. j Hvar var ltann nú? niSur eftir er æfinnar. í næstu viku kem “Nú skttlum við vera vongóð og eg aö finna ykkmr!” j kvíða engu. Paltbi hefir nú fyrir- Um seinan! HvaSa gagn var, gefið nfér eins og þú sér. Eg tut. að öllti þessu? Ef Rttdolf hefSijætla samt ekki að fara að láta lesið bréfiS strax, þá hefSi hann hanjt a!a önn fyrir okki.tr, lieldtir glæpamaSur. j leita mér atvinnu sjálfur. Þang- Líklega aS J aS safnast atiðurinn sem hann er um. lieldur sál sinni.” ‘En hvað og sorantim ttr etgtn segirðtt ttm tms Emilta hné örmagna niSttr á rangla ttm bæinn, svangttr, örvingl fyrir. MaSurinn þinn hefir aldr- stól. j a»uir og særSur, og hér voru títi ei verið bófi; cn götusópari hefir Þar sat hún lengt, lengi, og þúsutid iinörk, sent þatt áttu. hann vet'ið. og hanti ltefir ekki að starði fram undan sér í sinnuleys- ] Henni fanst það stórlé. | eins sópað brott rykintt af götun- is-lei8slu og gat ekki fest hugann í þessu var bariS aS dvrum. Em-! á neinu, þangað til hún hrökk sam 1 'l‘a hrökk saman því aS hún sá an viS þaS aS bariö var ákaft aS sama ntanninn, sem fært haföi dynum. Hvað átti lnin aS taka til Rúdolf miSann, er henni haföi orö spurSi hún. “GeturSu gleyntt því bragðs. Hún hafði ekki þrek í sér ('erst við aS sjá. að eg skvldi nokkurn tima van- F.r L rmban heitna ? spurSi j treysta þér svo að'láta mér koma llann- til hugar. aö þú værir—" Nei, svaraSi, hún hikandi, “VtS ,skuilum okki minnast á ltatin er farinn út. j það framar einu oröi,” sagði hann H vernig líSur honium i liend-. nieö áherzlu — eti F.milía hvíidi i 111111 ^ j faðtui hans og grét gleöitárum. “Eg held hann sé betri.” j (Eausl. þýtt. ) “Það er gott aö heyra. YiS vor- _______________ til aö opna. Hún einblíndi á hurðina utan viö ‘dyrnar stóS óhamingju-nom- in. Þá var barið í annaS sinn ákaf- ar en áSur. Emilía fékk andköf, greip báSum höndum fyrir brjóst- iS og reis á fætur til aö ljúka iupp hurðinni. Úti fyrir stóS maður í 11111 hræddir um hann fyrst. Um- dökkum fötum, en þó aö hann sjónarmaöurinn heiir sent mig til j væri ekki í einkennisbúningi var a® spyrja hvernig honum liði. ] auSséS á látbragöi hans, að þetta Tað eru ætíð slæm þessi hestbit.! var maöur úr flokki yfirvaldanna. En hann er sjálfsagt betri úr því “Er herra Urban heirna?” ,iann gat fariö út og—” spnrSi hann kurteislega. j MaSurinn þagnaði alt í einu, j “Nei.” Emilía varö aS halda sér' l)vi E,llilia greip 1 handlegginn í dyrastafinn til að hníga ekki niS- á ll0num °g hrópaSi hátt: “Um ur. i hvaða umsjónarmann eruð þér aö t.vi.simi aiM Vörurnar sendar um allan Winnipeg bæ. The Geo. Lindsay Co. Ltd Heildsaii. hvar eg tala?’ “GetiS þér sagt mér get liitt hann?” j “Nú vitanlega umsjónarmann- “Nei — getiS þér ekki sagt mér inn 1 þriöju sóparadeildinni. Eg hvert erindi ySar er?” j er ekki í einkennisbúningi, atmars “Þvi er nú ver; eg má ekkert liefölUlS þér strax getað séS, aö eg um þaö segja,’ svaraði ókunni er einn götusóparanna.” maSurinn, “en eg kem aftur áj “Komið þér þá inn og setjiö morgun.” | yður niðttr,” sagSi hún eins og ut- Hún hlustaSi til meöan hann an vis sig, og segiS mér hvernig var að fara niðiur stigann og var a þe,ssu stendur.” sem lémagna af kvtöa. Því næst “Viö höfum lika sópvélar,” lokaöi hún hurSinni og gékk hægt | svaraði maöurinn. “Fyrir þeim j og þunglamalega inn í herbergiS. ganga heá’tar. I fyrri viku sleit Nú þurfti hún ekki aS vera í nein-j einn hesturinn sig upp og stökk um vafa framar. Nú var öll von inn á milli okkar. Urban náöi'í úti. Öll sund lokuö. j taiuminn á honum, tu um lc.15 Aldrei haföi hún lifaS jafn ótta-'^epsaöi hesturinn í höndina á lega nótt eins og þá næstu. Þegar [ honum. En nú fær Urban auðvit- ikomiS var uindir morgun festi hún aS sjúkrastyrk, á því er enginn efi loksins blund og vaknaði ekki fyr umsjónarmaöurfnn hefir sagt en sól var komin hátt á loft. Rud-j aS Urban hafi fengiö einhverja; olf var ekki heima. Hann hafði, mentun og riti taglega hönd. j fariS burt án þess aS vekja hana jHann veröur líkhega umsjónar- j—sennilegast aS hútt sæi hann [ maður sjálfur áöur langt um líö- ekki framar. Emilíu fanst nærri ur og viö rnnnum honum þess all- því eins og sér létta viS þá tiIhugs-( ir saman. Þá fær hann viss árs- un; jæja það átti þá ekki aS gerast ^ laun, en ekki þrjú mörk á nóttu hér í fátæklega herberginu þeirra eins og nú. — En eg má ekki vera þytngsti óhamingjiuatburöurinn; aS slóra. HeiIsiS manni \dSar og VÍN og ÁFENGI* BROTMAH, RXðsmaður. Í’ÍU-SÍW i.o< -an V V I. r*<> . KIM• ST. F. E. Halloway. ELDSÁBYRGÍ), LÍESÁBYRGÐ, Ábyrgð gegti ílysum . Jarðir og fasteignir í bænum til sðlu og leigu gegn góðum skilmálum. Skrifstofa: Doininion Bank Kldg. SELKIRK, MAN, The /fli i\m Conipa n y 325 Elgin Avenue Búa til flutningsvagna af alskonar gerö. Talsími: Main 1336

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.