Lögberg - 23.09.1909, Blaðsíða 1

Lögberg - 23.09.1909, Blaðsíða 1
22. ÁR. íi WINNIPEG, MAN., Firatudaginn 23. September 1909. NR. 38 Fréttir. Bindindishreyfing mikil hefir ortSitS á Þýzkalandi er líklegt þykir aS dragi mjög úr áfengisnautn þar í landi. Forvigismenn þessar- ar nýju hreyfingar eru flokks- þingismenn jafnaSarmanna, er komu saman í Leipzig svo sem minst var á hér í blaöinu nýlega. Á því þingi var það samþykt, aö allir meölimirnir, um 600,000 manna, sikyldu iáta af nautn sterkra drykkja, og kosta kapps um aö draga úr áfengisnautn meö bræöra sinna. Þýzk blöö telja þá hreyfingu einhverja hina mikil- vægustu, sem vart hefir oröiö á Þýzkalandi til aö minka áfengis- nautn. Walter Wellman er nú sem óö- jast aö láta flytja föggur sínar frá Spitzbergen suöur á bóginn. Þyk 'ir nú fullvíst, aö hann muni eigi oftar leitast viö aö leggja á staö j aö leita heimskautsins nyröra, ! enda mörgium virst svo sem ferðir hans i seinni tiö hafi fremur veriö I gcröar til aö láta tala um hann í I blöðunum, en aö náö vröi noröur 1 aö heimskauti. Yfírlýsing- prestafundarins. Prestar kirkjufélagsins áttu íund meö sér hér í bænum í fyrri viku og var þar gerö yúrlýsing sú, sent hér fer á eftir: kona Bergvins Vopnfjörö, á 32. ári, .frá fjórum börnum, öllum á ungum aldri. Hún var mjög bil- ^ uö aö heilsu og haföi legiö lengi rúmföst. Sænskir visindainenn eru mjög |áfram um- þaö, aö alþjóöanefnd sé j skipuö til aö dsema um ágreining- I inn milli Peary og Cooks. Óánægjan meö Pétur Serbíukon- ung er nú orðin svo megn meðal þegna hans, aö viö liggur aö hann veröi rekinn frá ríkjum og er mælt aö krónprinzinn, Georg, rói aö því öllum árum að það veröi gert. Nú er verið að enda viö aö leggja t-eina á þjóöeigua megin- landsbrautina á svæöinu austur frá 1 Winnipeg til Superior brautamót- j anna, og í næsta mánuöi veröur hægt aö flytja hveitiö aö vestan ! meö þessari braut ef á þarf aö ; halda. Nýlátinn er Tweedmouth lávarð' j ur á Englandi á sextugs aldri.' Nú er það oröiö kunnugt, hve mikinn kostnaö þaö haföi í för með sér fyrir ’Austurríkisstjórn, aö innlima fylkin Bosnia og Herzegovina. Kostnaöurinn þyk- ir geysi mikill, því aö hann er tal- inn hundraö tuttugu og fimm miljónir dollara. Óvenju miklir fólksflutningar erui um þessar mundir frá Svíþjóö og er verkfallinu aö nokkru leyti kent um það. Flest af fólkinu, sem flytur þaöan af landi burt, fer til Vesturheims. Hann var atkvæöamaöuir i "brezka' ; ráöaneytinu á siöustu árum, en j j sagöi af sér ráögjafa emibættinu skömmu eftir lát Henry Campbell- Bannermanns sakir heilsubilunar. Um eitt skeiö áriö 1908 varð mik- J iö umtal unr þaö, aö Tweedmoutlr! lávarður haföi skrifast á viö Þýzkalandskeisara um herskipun- armál Breta. Tweedmouth bar fram vörn fyrir sig i lávaröadeild- inni gegn ákærum, sem bornar höföu verið á hann í sambandi viö þessi bréfaviðskrifti hans viö Vil- hjálm keisara og var því máli þar meö lokiö. Út af misskilningi og rangfœrslum, sem fram hafa komið í sambandi við þ'að, hvernig meö ágreiningsmál kirkjufélags vors var fariö á síðasta kirkjuþingi, finnum vér undirritaöir prestar kirkjufólagsins, sem erum staddir á fundi í Winnipeg 16. Sept. 1909, oss knúöa til aö leggja fram þessa yfirlýsing: 1. Vér mótmælum 'þeirri staöhœfing, aö kjarni ágreinings- málsins innan kirkjufélagsins sé bókstafsinnblástr ritningarinn- ar, sömuieiðis því, að kirkjuþingiö hafi neitaö réttmæti og gagn- semi trúaðrar biblíu-rannsóknar; en á þessu hvorutveggja segir „Nýtt Kirkjublaö'* U5- Agúst þ. á.J aö trúmála-ágreiningrinn hér vestra leiki. Þó að tillögur séra Friðriks Hallgrimssonar í ágreiningsmálinu næöi ekki samþykki á þinginu, þá var það alls ekki af því, aö í þeim væri neitt þaö, sem kirkjuþingiö gæti ekki samþykkt, heldr eingöngu af þeirri ástœöu, að ef þær heföi veriö samþykktar eins og á stóö, þá heföi ekki komizt aö þaö, sem mönnúm fannst vera aðalefni ágreiningsins. 2. Aö þeirri fjarstœöu, sem haldiö hefir verið fram, aö meö samþykkt kirkjuþingsins hafi síðasti árgangr „Sameining- arinnar“ verið gjörör að trúarjátning eöa talinn óskeikull, finnst oss ekki oröum eyðanda frekar en gjört ihefir verið. Bjöm B. Jónsson, Friörik Hallgrímsson, N. Stgr. Thorláksson, Jón Bjamason. Kristinn K. Ólafsson, Hjörtr J. Leó, 1 Guttormr Guttormsson. Verkfall trésmiöa hér i bænum | cr ekki til lykta leitt enn þá, þó aö mai^'ir þeirra hafi farið að vinna hjá vinnuiveitendum, sem skrifaö hafa undir samninga við þá. Heyrst hefir aö múrarar ætli aö hjálpa trésmiðum og gera verkfall líka og í fyrra dag höföu nokkrir múrarar, sem unnu aö byggingu á Notre Dame stræti hætt vinnu og kváöust gera þaö fyrir þá sök, aö utanfélagsmenn innu aö trésmíöi á sömu byggingu. , viöstöddu mesta fjölmenni. Séra ( Friðrik J. Bergmann gaf þau sam- , an. A eftir var fjölmenn veizla haldin að heimili foreldra brúöur- 1 innar að 381 Preston stræti. Heim- j ili ungu hjónanna verður á Agnes stræti. Ward stjórnarformaöur á Nýja Sjálandi, nú á leiö til Fiji-eyja, segir að Bretastjórn hafi gert ráö- stafanir til aö gera herflota sinn á Kyrrahafinu öflugri herflota nokk urrar annarar þjóðar þar aö und- anskildumi herflota Bandarikjanna. í herflota Nýja Sjálands á aö vera fyrst og fremst bryndreki aíar- mikill er kosta á 10 miljónir doll- ara, ennfremur þrjú varöskip er 'kosta 4 milj. hvert, sex tundur- bátar og sex köfunarbátar. Frá Paris hafa borist fréttir um það, aö E1 Roghi tippreisnarfor- inginn í Marokkó Ihaft verið skot- inn í höfuðborginn Fez '12. þ.m. Þann dag haföi soldán átt tal við konsúla frá Evrópu, er báru fram mótmæli gegn þeirri ofboöslegu grimd, sem hann heföi látiö beita viö handtekiö óvinalið. Mulai Hafid var hinn reiðasti er hann gekk af ’þeim fumdi og skipaði þegar í stað að skjóta E1 Roghi úti fyrir hallargluggunum. Frá Kaupmannaöfn fréttist 18. þ.m. aö þaö sé nú talið óhjákvæmi- legt aö Georg Grikkja kommgur segi af sér sakir æsinga út af hermálum í Aþenuborg. Stærsta herskip, sem smiöaö hefir verið og aö öllu hið traust- asta veröur látiö hlaupa af stokk- unum i Portsmouth 30. þ. m. Þaö heitir Neptune, er 20,250 tonn og bæöi lengra, breiöara og ramm- bygöara en Dreadnought. Erfðaskrá Harrimans, auðmanns ins mikla i Bandaríkjunum, er nú er nýlátinn, er orðin kunn. Hún er mjög stutt og gefur hann konu ■sinni þar allar teigur sinar e'ftir sinn dag, '0g er hún nú talin rík- asta kona í heimi. Hon. George P. Graham. 'jáni- brautamálaráðgjafi í Ottawa lýsti nýskeö yfir þvi á fjölmennum fundi í Hamilton að Hudsons- flóabrautin yröi bygð þrátt fyrir alla mótspyrnu, sem kæmi fram gegn því fyrirtæki. quitii forsætisráöherra hélt ræöu í móti Roseberhy 17. þ. m. í Birm- ingharn, í viðurvist fjölda manna. Hann er frábærlega mælskur og var máli hans tekið meö miklum fa.gnaöarlátum. Hann sagðist vona aö lávaröadeildin gripi ekki til þeirra óyndisúrræða að fella fjár- málafrumvarp stjórnarinnar, því aö slíkt hefði hún ekki leyít sér um margar aldir, að taka fram fyrir hendurnar a neðrt malstöf- •unni í fjármálum. En ef svo íæri sagöi hann aö búast mætti viö stór tiðindum eða jafnvel uppreisn á Bretlandi, þvt aö fjármál rikisitts hlytu öll aö komast á ringulreið. En hann sagði að ílokkúr sinn kviöi engu, þó aö til þess kæmi; •hann mundi leita úrskuröar þjóð- arinnar nteö nýjum kosningium. í gærk\ældi ætlaöi Rt. Hon. A. J. Balfour foringi Unionista aö svara stjórnarformanm meö ítar- legri ræöu í Birminghant. Bandafylkin í Suður Afríku. Kóleran á Rússlandi er alt af aö brciðast út, og hefir stjórnin af- ráöiö aö reyna læknislyf Dr. Kolle í Bern viö henni og gert ráöstaf- anir til aö fá sent æði mikiö af blóðvatni (’serumj þessu til Rúss- lands. Shackleton liösforingi er aö búa sig i nýjan heimskautaleiöangur. Nú ætlar hann sér til suöunlieim- skautsins og býst viö aö hefja för sína þangað á miðju næstkomandi sumri. Hann hefir ekki aö eins hugsaö sér aö komast til suöur heimskautsins heldur og aö fást við mælingar á KingEdward landi er ókannað má heita. Dr. Cook kom til New York á þriðjudaginn og var afarmikiö fjölmenni viöstatt komu hans. Hann kvaöst hafa nægar sannanir í höndum til aö staðfesta frani- burö sinn um aö hann heföi ftind- ið noröurheimskaiuitiö, en kvaöst eigi hiröa um ásakanir Pearys í sinn garð, þær gerðu sér hvorki til né frá. Eigi alls fyrir löngu geröiui ný- lendurnar brezku í Suöur Afriku ! ráöstafanir til að ganga í fylkja- j samband á líkan hátt eins og Can- j ada og fleiri sambandsnýlendur Breta. Má sambandið nú heita á , komiö, því að neðri déild brezka í þingsins hefir fallist á bandalags- 1 íyrirkomulagið og á heiti hinna sameinuöu fyLkja aö vera Banda- í neðri deild. Kjörtímabilið fimm ár. Efri deild má eigi ibreyta á- kvæðum neðri deildar um fjármál og skattamál. En ef deildirnar greinir á í öörum málum kallar landstjóri þingmenn beggja deilda á sameiginlegan fund, sameinað þing, og ræöur þar afl atkvæöa úrslitum. Kosningarrétt og kjörgengi hafa eigi aörir cn hvítir meiin nema i Cape Colony. Þar hafa aliir kosn- ingarrétt. Höfuðstaöur sambands ins verður Pretoria í Transvaal, en þingiö kemur saman í Cape- town. Ensk og hollensk tunga eru jafn réttháar innan fylkjasam- bandsins. Það þykir sennilegt, aö fylkja- sambandiö verði fremur til aö tryggja forræði Breta í Suður- Afríku heldur en hitt, og væntan- lega verður eigi síður gott sam- komulag milli þessa fyíkjasam- bands og Bretlands en hinna ný- lendufylkjanna og höfuiðlandsins. 0r bænum og grendinni. Jámbrautamálanetndin kemur j saman hér í Winnipeg ir. Okt n. | k. og verður þá rætt um brauta- I mót C. N. R. félagsins og megin- landsbrautarinnar í St. Boniface. Peary kom á skipi sínu Roose- velt til Sidney, N. S. á þriðjudags morguninn var. Yar honum tekiö þar forkunnarvel og voru í mót- tökimnefndinni bæði Canada og Bandarikjaménn. Kona Pearys og börn hans voru þar fyrir til aö taka á móti honum. Eftir lát J. A.' Tohnson rikis- stjóra i Minnesota, hefir Adolph O. Eberhart vararíkisstjóri tekiö þar viö völdurn. Eru þá allir em- bættisnienn Minnesota ríkis orðnir samveldismenn. Ræöa sú. seni Roseberry lávarð- ur hélt í Glasgow 10. þ. m. móti fjármálafrumvarpi Lloyd-George, hefir haft svo mikil áhrif, að As- ; fylki Suöiur-Afríku. Fyrsta sambandsþing fylkjanna j kemur saman i Maímánuði næst- ] komandi svo sem fyr hefir verið getið og verður prinzinn af Wales | viöstaddur þingsetninguna. í sambandinu veröa nýlendurn- ar Cape Colony, Natal, Transvaal I og Orange, og verður stærðar- 1 flæmi fullkomlega eins mikið um- í máls eins og Þýzkaland, Austor- i riki og Ungarn samanlögö. tbúa- ! tala er tæplega hálf sjötta núljón, í þorrinn Svertingjar — ein miljón ! og hundraö tuttugu þúsund hvítra i manna. Enn fremur teljast til | sanibandsins Rhodesia, Basuto- I land. Betchuanaland og Swazi- j land. 1 Fulltrúi brezku stjórnarinnar er landstjóri skipaður af Bretakon- i ungi eins og venja hefir verið til í öðrum sambandsnýlendum. Ivög- I gjafarþingið veröur í tveim deild- ! tim. í efri deild eiga sæti fimtiu þingmenn, en hundraö og tuttugu Látin er að Svarfhóli . Geysis- bygð i Nýja íslandi, þ. 4. þ. m. Kristin Eiriksdóttir, fult sjötug aö aldri, ættuð úr Haukadal í Dala- I sýslu. Fluttist vestur um haf ! 1886. Mann sinn, Daða Þorleifs- son, misti hún í Dakota fyrir nál. tíu árum siðan. Þau hjón höföu eignast fimm böm. Tvö þeirra j dóu i æsku, hin þrjú náöui full- orðinsaldri, en eru nú öll dáin, hið 1 siðasta, Steinunn, kona Sigur- björns Jóhannessonar bónda i Ár- j dalsbygð, dáin fyrir nokkrum ár- um. Eftir lát Steinunnar dóttur sinnar dvaldi Kristin sál. hjá vina- fólki sínu, þeim hjónum Hjálmari Jóhannessyni bónda á Svarflióli og konu hans Guðbjörgui Sturlaugs- dóttur. Reyndust þau henni ein- staklega vel aö allra sögn. Kristín sál. var mesta kjarkkona og dugn- aðar á yugri árum, en var nú farin aö heilsu, enda margbeygð af sorg um þeini, sem ástvinamissir hefir jafnan í för mcð sér. Látin er í Minneota, Minn., 2. þ. m. húsfrú Guðrún Vopnfjörð, Stúkan ísafold heldur fiund aö 552 McGefe St. fimtudagskveldið 23. þ. m. Meölimir ámintir um aö sækja fundinn. Miss Margrét J. Sigurðsson frá Cold Springs, Man., kom til bæj- arins fyrra miövikudag. Hún hélt heimleiðis i gær. Um miðjan þennan mánuö hélt General Council þing sitt í Minne- apolis, Minn. Þar var einn íslenzk ur fulltrúi séra Stephan Paulson, og þar voru tveir aðrir íslenzkir prestar gestkomandi, þeir séra B. B. Jónsson og séra K. K.Ólafsson. Þeim var boðið málfrelsi og séra B. B. Jónsson hélt þar ræöu, sem aö var geröur góöur rómur. Sam- kvæmt tilætlan síðasta kirkjuþings baiuð hann forstöðumanni General Councils, Rev. Theo. E. Schmauk, D. D. ,að sækja tuttugu og fimm ára afmælishátíð kirkjufélagsins íslenzka hér í Winnipeg næsta ár. Rev. Sdhmauk þakkaöi boöiö meö mörgum fögrum oröum. í skýrsl- u þingsins er þess getið, aö Rev. H. E. Jaco'bs D.D., L.L.D., kenn- ari við Mount Airy prestaskólann í rtiiliadelphia, hafi bprið fraan svo hljóðandi tillögu: “Þingiö lætur i ljós hjartanlega samúð við islenzka kirkjufélagið í tilefni af þeirri erfiðu baráttu, sem kirkju- félagiö á í um þessar mundir, og 2. Aö forseta (Jeneral Council. Rev. Theo. E. Schmauk D. D., sé falið að vera fyrir hönd General Council á næsta íslenzka kirkjiui- þingi, og flytja því heillaóskir vor ar á tuttugu og fimm ára afmæli þess og hvetji kirkjufélagið til aö bindast nánari iböndum við Gen- eral Council en áður hefir veriö.” Þetta var samþykt í einu hljóöi. Mrs. P. Reykdal frá Luindar P. O., fór heimleiöis s. 1. föstudag. Hún hafði dvaliö hér i bœnum nokkurn tíma. Vér viljum vekja athygli manna á auglýsing póststjórnarinnar í þessu blaöi um tilboð á flutningi pósts milli Selkirk og Winnipeg. Það gæti verið góð atvinna. Eldspýtnaverksmiðjan i Selkírk, sem áöur hefir verið getið um í Lögbergi, er nýskeð farin að selja eldspýtur sínar. Nú er gott tækifæri að fá páfa- gauka og aöra tamda fugla. Sjá auglýsingu frá Western Bird Store í þessu blaöi. Hr. B. Finnsson annast inn- heimtu Lögbergs hér í bænum. Þess er vænzt, að kaupendur sýni honum greið skil. Þeir bræður Jón og Skúli Sig- fússynir úr Álftavantsbygð komu hingað um miöja vikuna með vagrjjhlöss af gripum til sölu. Ógiftu stúlkurnar í Fyrsta lút. söfnuöi ætla aö halda at home þriðjudagskveldið 6. Okt næst- komandi. Nánar aiuglýst síðar. Þaö hefir komiö til orða, að nýtt bæjarráðsliús veröi reist hér í Winnipeg fyrir heimssýninguna væntanlegu 1912. Mörgum þykir tíminn samt orðinn heldur naumur til þess, því byggingin á að vera vönduð mjög og kostnaður áætl- aður urn 1,000,000 dollara. VANTAR góða íslenzka vinnu- kom.11, veröur að tala ensku. Fjór- ir i heimili, gott kaup. Nánari upplýsingar fást að 67 Maryland str. eftir kl. 6 síðdegis. Síðastliðið þriðjudagskveld voru þau gefin saman í hjónaband Al- exander Johnson og Lonnise Ethel Rannveig Thorlakson. Hjónavígsl an fór fram i Tjaldbúöarkirkju aö LAND til boðs. — Lokuðum til- (boðum vcrður veitt móttaka til 5. Okt. í hatust í land hr. Friðsteins Sigurössonar, nálægt Icel. River, meö öllum byggingum. sem þar : fylgja — landið verður selt hæst- bjóðanda. Tilboöin skulu send til undirritaðs, sem einnig gefur allar upplýsingar þessu viðvíkjandi. t Winnipeg, 23. Sept 1909. John J. Vopni, Box 2767. Söngur um sumamótt. Sumarnóttin svala,bjarta, systir vetrar rökMurdísa, unguir vakti ’eg einn meö þér. Þú átt streng úr hverju hjarta, heyrir þöglar bænir rísa, sérð hvað enginn annar sér. Sumarnætur húmiö hljóða, hulduljóða fóstran kæra, þú veizt margt með einum, ein. Þú hefir opnað æöir ljóða, er — inn þótt blæði — hugann næra; þú átt margan þröst á grein. — Viö skulum syngja og saman eiga sumardrauminn hlýja og þíða, sem gjöful nóttin geymdi mér. Sælustumd, nú sé eg teiga Sjplarlandsins nýja og víða brosa móti mér og þér. SigurSur Sigurtfsson. ÞjóSólfur. BÚÐIN, SEM ALDREI BREGZT! Alfatnaður, hattar og karlmanna klæðnaður við lægsta verði í bænum. Gæðin, tízkan og nytsen in fara sam- an í öllum hlutum, sem vér seljum. Gerið yður að vana að fara til WHITE e. MAN AIIAN. SOO Main M., Winnipeg. D. E. ADAMS COAL CO UAP-tÁ 1 IN l£C)\ Allar tegundir eldiviðar. Vér höfum geymslopláss flwrVL/ Kjyj LUN um ajjan Jjæ Qg ábyrgjumst áreiöanleg vrfekifti.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.