Lögberg - 23.09.1909, Qupperneq 4
4
OXrBERG, FIMTUDAGINN 23. SEPTEMBER 1909.
ttfl
er gefið dt hvern fimtudag af The Lögbere
Printine & Poblishine Ce., (löggilt), að Cor.
William Ave. og Nena St.. Winnipeg. Man. —
Kostar $2.00 um árið (á íslandi 6 kr.J. — Borg-
ist fyrirfram. Einatök nr. 5 cents.
Published every Thursday by The Lögberg
Printing & Publishing Co.t (Incorporated), at
Cor. William Ave. & Nena St., Winnipeg,
Man. — Subscriptjon price I2.00 Deryear, pay-
aHe in advance Single copies 5 cents.
J ,A.
i. BJÖRNSSON, Editor.
BLÖNDAL, Bus. Manager
Auglysin ^tar. — Smáauglýsingar eitt
skifti 25cent fyrir 1 þml. X stærri auglvsing-
um um leneri tíma. afsláttur eftir aamningi.
Rústaflasklftl kauoenda verður að til-
kynna skriflega og geta um fyrverandi bústað
jafnframt.
Utanáskrift til afgreiðslustofu blaðsins er:
The LÖOVERG PRTG. & PUBL. Co.
Wtn ->lpeg, Man.
0..0. Box 3084-.
TELEPHOf-E 22 1.
Utanáskrift til ritst.iárans er:
Lditor LOgberg,
P. O. BOX 80S4. WlNNIPEO. Man.
Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda
á blaði ógild nema hann sé skuldlaus þegar
hanu segir upp. — Ef kaupandi. sem er í skuld
við blaðið, ttytur vistferlum án þess að til-
kynna heimilisskiftin. þá er það fyrir ddm*
stölunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvís-
legnm tilgangi
John A. Johnson,
ríkisstjóri í Minnesota,
er dáinn.
hafi iS-kað mælskuíþrótt í tóm-
stundum sínum á æskuárum, en
enginn vissi um þaö þá.
Áriö 1888 'bauið hann sig til
þings, en féll meö litlum atkvæöa-
mun. Iiann bauð sig aftur fram
árið 1894 til efrideiJdar í ríkis-
þinginu, en haföi viö raman reip
að draga, því aö samveldismenn
voru þar í miklum meirihluta, og
beið hann ósigur. Fjórum áruim
síöar náði hann þó ikosningu.
Hann var ekiki sérlega atkvæöa-
i mikil] á þingi, en fór sínu fram,
í hvað sem flokksmönnum hans leið.
! Pó þótti þeim liann ágætur Iiðs-
maður og var hann kosinn til að
I halda 'útnefningarræðuna á flokks
fundi sérveldismanna, þegar Lind
| ríkisstjóri var valinn til að sækja
um endurkosning árið 1900. Árið
1902 var hann enn í kjöri en beið
ósigur, og var honum það happ að
þvi leyti, að ella hefði hann ekki
getað vérið í kjöri við ríkisstjóra-
kosninguna 1904. Það ár var ó-
samlyndi og tvístringur í flokki
samiveldismanna, svo að niargir
þeirra lögðu að honum að vera í
kjöri, og var hann tilnefndur á
flokksþingi þeirra, að honum forn
spurðum.
Þegar hann fékk vitneskju um
það þóttist hann tæplega geta tek-
| ið því boði. Hann skorti fé til að
II egfg'j a út í kosningabaráttuna, en
fyrir bænarstað vina sinna lét
! hann loks tilleiðast.
Leiðbeining.
Einhver “Blaðalesari” er að
spyrjast fyrir urn það í síðustu
Heimskringlu, hvort Eögbergi
hafi ekki verið sent Heimskringlu
blaðið, sem út kom 26. Ágúst.
Honum finst ótrúlegt að svo hafi
verið, af því að Lögberg hefir
ekki minst á nefnt tolublað. Þ]ess
skal getið, þessum ófróða “Blaða-
lesara” til fróðleiks, að Lögberg
og Heimskringla skiftast á blöð-
um í hverri viku, en ekki er það
venja, að geta um hvert einstakt
töfaiblað eða kvittá fyrir ]>að á
prénti, og er ekki vikið frá þeirri
venju, hvort sem Heimskr. er ein-
föid, “hálf-önnur” eða margföld,
hvort sem meira er þar eða minna
af ritgerðum, auglýsingum eða
myndum. Með því að “Blaðales-
ari” ]>essi hefir látið sér til hugar
koma, að áðurgreint blað hafi ekki
verið sent Lögb., og þar með ó-
beinKnis sakað ritstj. Hkr. um ann
að tveggja: vonda útsendingu eða
þá nísku, að hann ekki hafi tímt
að sjá af einftjí blaði handa Lög-
bergi, þá er skylt að lýsa yfir því.
að sú grunsemd er allsendis á-
stæðulaus og ómakleg, því að blað
ið kom með beztu skilum, alveg
eins og öll önnur Heimskringlu-
blöð.
ingarinnar, skyldi verða til. þess,1 clómi árið 1855. Stiptamtmenn
fullgera tóku hér og aðsetur ettir 1806, að
að ómögulegt yrði að
brautina fyr en komið er fram á J Ólafur Stefánsíon lét af embætti.!
næsta vor. Menn eru orðnir svo1 Bæjarfógeti varð Ihér fyrst 1804.
steinlciðir á járnbrautarleysinu ■ Síðan hefir að Reykjavík hlaðist
hér, að það er tneira en von að fólk svo, sem kunnugt er, að þar eru
þrái brautina og langi til aö sjá nú allar lielztu þjóðstofnanir land-
hana fullgerða sem allra fyrst. ins.
Rétt tum þetta leyti er verið að
byrja á ný að dýpka
fljótsósinn. Það er
Th€ DOMIINiON BANk
SELKIRK CTIBCIÐ.
Alls konar bankastörf af hendi leyst.
Sparisjóðsdeildin.
TekiP við innlögum, frá $1.00 að upphæð
og þar yfir Hæstu vextir borgaðir tvisvar
sinnum á ári. Viðskiftum bænda og ann-
arra sveitamanna sérstakur gaumur gefinu
Bréfleg innleggog úttektir afgreiddar. Ósk-
að eftir bréfaviðskiftum.
Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir
Lengi vel þótti húm óþjóðleg og
íslendinga- dönsk. Kaunpmannastéttin og em
Dominion- j bættismannastéttin voru þar aðal- j sanngjörn umboCsíTun.
stjórnin, sem það lætur gera. Var j stéttirnar. Kaupmenn voru flest- Vi!5 skifti við kaupmenn, sveitarfélö?,
unnið að því nokkuð í fyrra haust ir danskir og suinir af embættis-! sl?úlahéru5 °g einstakiinga með hagfeldum
og á nú að halda því verki áfram. j mörnnum líka. Alþýðu manna gætti kj Jrum'
Það kvað vera feikna verk að þar lítt. Danskan þótti sitja þar í
gera ósinn svo að stórir gufulbátarj fyrirrúmi bæði um*mál og hátta-j
geti um hann farið. Betur að lag. Hver maðiur, sem "nokkurt ,r . . „ „ ,
þetta verk veröi nú unnið nokkuð, mannsmót var að, mátti liafa það, I . en"in^ er _aí> ver erum
rækilega, úr því veriö er að því, aö vera kallaður scn eða jafnvel nn a5 *a vatnsveitu bæjarios ér
því sé það ekki vel tmnið kemur scns og fleira þvi um likt sem1 ágæht vatnsbóli. Einnig er það
GRISDAUE,
baakast jórl.
dýpkunin að litlu haldi; verði það gamilir menn þeir, er uppaldir eru j menning, að nú stendur til að vér
illa unnið fyllist ósinn undir eins hér i þessum bæ og langt muna, i fáum gas í bæinn.
Misjafnt er að
vísu um það dæmt, og mörgum
þykir sem yfir það hefði átt að
hlaupa og taka upp raflýsing.
U
Samveldismenn voru þá í miklum
meiri hluta í Minnesota, en samt
Iauik kosningunni svo, að Johnson
bar liærra Mut, með 7,00c/ atkv.
----- j meiri hluta, en allir aðrir embætt-
John Albert Johnson, ríkisstjóri ismenn. ríkisins voru samveldis-
í Minnesota, andaðist í sjúkrahúsi j menn.
í Rochester, Minn., aðfaranótt T T u
, , . ’ , ’ '. 1 Þegar Johnson var kominn tu
þriðjudagsins 21 þ.m., eft.r stuttal ^ þótt- mjög skifta j tvö horn
egu. ann var s orinn upp vegna um emhættaVeitingar. Hann lét!
mnvortis meinsemdar 15 þ m. og Lig engu skifta ,bverra skoöana
Fréttir frá Nýja íslandi norðanv.
('Frá Fréttar. Lögib.J
aftur svo að segja og alt verður inega kumia betri grein á en eg.
við það sama og áður. En verði Með árinu 1874 ætla eg að liafi j
farvegurinn grafinn dálítiö ræki- j gerzt algerð umskifti i þessurh bæ, j
lega og þaö sem burt er tekið flutt eins og raiunar á öllu landinu. Þá
nokkiurn veg frá ósnum, þá mætti tókurn vér i rauninni við oss sjálf-! Hvernig gasinu kvöldar er bezt að
búast viö töluverðutn framtíðarnot um og voru eigin forræði. Ognú iáta reynsluna skera úr Það sem
um af verkinu. Að nauðsyn sé á ætla eg sé óbætt að fullvrða það, j vantar' hér tilfin„anlega, eru lok-
þessum umbotum ems og nu stend aö engtum detti i hug að kalla . • . .
ur á hér með samgöngufæri, lum Reykjavík lengtir óþjóðlega. Án1’*^ um ;P'nn hr",Mm-
tæplega verið skiftar efa er ju'm þjóðlegasti kaupstaður! in®’ §^atna
það geta
skoðanir.
| ræsi um bæinn. Einnig brúlagn-
Að vísu hefi eg heyrt
“Fern”, gufubátur Stefáns kaup J aC það sé ofsagt, þó eg segði, að
manns Sigurðssonar, hefir verið hun væri þjóðlegasti staöuirinn á
klæddur upp af nýju að mesbui,! latidinu. Heldur imargt til þess.
undir timsjón Sigurgeirs Stefáns- Her eru nu þjóðsöfn vor, tiltölu-
landsins. Og eg er ekki viss um, I n,enn segja, að brúlagningar þurf
sonar 1 Selkitk, og er nú farinn að ! leRa auöug. Hér er og saman
kontið ntannval úr öllum áttum
Og hér er miðstöð allr-
| ganga fyrir nokkru síðan. Er
l liann í förum milli ýmsra staða hér j landsins.
um vér ekki nú svo mjög við, úr
því vatn sé fengið, því nú sé hægt
að væta götur og sJá niður mold-
ryki því, sent í þurktum hefir oft
reynst hér bæjarplága. Eg játa
í það, að þessu er borgið. En hinu
| er ekki borgið, að fá komist þurt
Reykjavík er óþekkjanleg nú frá > uni göturnar, þegar rigningar
gfanga þvi að með /atnsveitunni
gn ar mentunar í landinu.
bráði af honum við og við svo að j þeim störfum>
ekki Jtotti vonlaust um afturbata;
, , , . , annast. Þetta bar góðan árangur j vera rniklu meira. Menn ernv að
hans. a manuda^sniorguninn, en j hvervetna, og aflaði honum vin- ?era ser 1 bugarlund, að akuryrkj-j
um kvoldið versnaði honum skyndi sæW.u Hann 0g mjög til $ín j an hér aukist til stórra muna ]>eg-
lega og var dainn a þriðjwdags-; taka um oll ríki,smfil) svo sem há-;ar járnbrautin er komin alla lcið ’
morguminn kl. hálf fjögur.
Varla mun i
verið hafa^jafnatkvæðamikilí mað-
ur á hans aldri, og mátti segja, að
frægð hans og orðrámur færi sí-
vaxandi, með ári hverju.
Hann var fæddur 28. Júlí 1861 í
nánd við St. Peter, Minn. For-
eldrar hans voru frá Svíþjóð,
konnt með fyrstu sænskui innflytj-l
endum á þær stöðvar. Hann ólst
u-pp hjá foreldrum sinum í St. |
Peter og átti þar við mjög þröng-
an kost að búa í æsku, því að fað-
5r hans var hneigður um of til
drykkjar og gat ekki haft ofan af
fyrir börnum sínum, en móðir
hans vann baki brotnu og lét son
sinn ganga í alþýðuskóla. Hún
þótti mesta ágætiskona, og þótti
sonur hennar hafa erft mannkosti
hennar.
Þegar Johnson var 13 ára hætti
hann skólagöngu af sjálfsdáðum,
til þess að geta unnið fyrir móður
sinni. Hann gekk aldrei í skóla
úr því, en mentaðist vel af sjálfs-
dáðum. Fyrstui árin vann hann í
lyfjabúð og fékk þar alLgóða at-
vinnu.
Þegar hann var 15 ára var hann
farinn að hafa algerlega ofan af
íyrir móður sinni og systkinum,
og hætti móðir hans þá að vinna
hjá öðrum. Johnson tók mikinn
félagsskap nábúa sinna þcg-
, skólalögin og lífsábyrgöarlögin,' til Árdal. Bæði er það, að þájlaust, því
Bandarikjunum sem hann er upphafsmaöur að. j verður hægra með alla flutninga nauðsyn
Johnson var í
stjórakosningar í
1906 og hlaut þá pus. atkvæði
fram yfir gagnsækjanda sinn.
---- á suðurhluita VVinnipeg-vatns
Heyskap mun nú alment hér 11 m óþægilegt er það, að eiganda skuli “'v-j-•**■*■
slóðir vera nær lokið. Heyfengur | meinað að flytja fólk, því það j Þvb sem hun var fyrir 30 40 ár- ffq m-fio
manna þó með minna inóti, sökumj mundi margur freniur kjósa að IUTn- Ber hafa verið miklar fram- ar og.e»,a * ~tla „ , ,
lítillar grassprettu, en nýting hef-| ferðast með gufubát, þó ekki séj fanr á marga vegu. j sú eina lækningCsem dugar.' Auk
bæjarmöna-
á öðr-
sem nú
standa yfir. -j
Samgöngur hafa hér stórunt
batnað frá því, sem flestir a'f oss
nuina fyrst. Ekki mun ölhian úr
minni liðið, hvert nýjabrum var á
mönnum við fyrstu skipakomur
hér á útmániuðum 'fyrrum, þegar
menn flyktust uj)p i efstu hús-
glugga til ]>ess að skoða “sigling-
una”. Ekki mega ]>ó samgöngur
vorar heita góðar, fyr en Reykja-
er orðin miðstöð þeirra.
Þfga/ eftir uppskurðinn þótti tví-|menn voru j stjórnmá!um, heldur stendur nú yfir, en verður lokið j Bæði er það, að báturinn er miklu 1 á eftir en fyrirfram.
sýnt, að hann mundi lífi halda. Þó; hvort þeir væru færir að eeg'na'innan skamms tíma, með ])ví liér; fljótari í förum en póstvagninm ogj Húsabyggingar ha
sem þeir áttu að:cr um svoriitið að ræða.
-______ —- r____„ c,., - —ta aukizt af-
Ætti að svo þykir mörgum góð skemtun í ^ armikið og tekið afarmiklum fram
]>ví að ferðast á vatni, aö minsta
kosti ])egar gott er veður. Leitt
að ekki sknli hér vera bótur í för-
um, sem t'lytja megi fólk átölu-
])ví væri hin mesta
SkóJahús em þeir nýbúnir að
L’! reisa hjá sér þar norður í Víðir og
kjöri við ' ríkis-'en nu er> °S svo hkt, að i Árdals*
annaö sinn árið 'ó'S* eru margir garnlir akuryrkjiuj
metin, sem þangað fluttu sumtan
úr Dakota, og það er líklegra en
Það er mesti meiri hluti, sem nokk, hltt> Þeir uni ÞV1 ehhi t,-l lengd-j ur^sson póstafgreiðslumaður „
ur rikisstjóri hefir fengið þar, j ar> a« vera Iijafðbæmlur etngöngit, j Magnús Jónsson og ein-1 Þæg.lega, yftr stg .
förum, bæði til fegurðar og hag
ræðis. Fyrir frekum mattnsaldri
síðan var allur þorri húsa hér
svartur fyrir tjöru, ('g bærinn yf-1
irlits ófagur. Þessti er nú sn,úið á
atMian og betra veg. En ekki er
þaö s'vo að skilja, að eg geti að
öHiui hælt þeim byggingarhætti, er vik
tnun kensla eiga að fara ])ar fram 1U1 hcfn leh'nn ’ hl>1 ðmn Santa er að segja um verzlun.
I í haust og vetur. Þeir Jón Sig-| hondun' her Uln ar> a» marffHún kemst hér ekki í rétt ltorf, að
iðslumaður ál,r menn ha*a sjalfsagt bygt o- míim iliti_ fvr en
Allir aðrir embættismenn ríkisins j PeSar svo verður greitt um sam-
hverjir fleiri. gengust fyrir því aö, aíl her hefir vene
uar bar mvndað Í!hverJu t'mburíhusu
voru samveldismenn, og í meiri1 göngttr við hveitimarkaði heims.ns; skó4éraö var þar myndað ,
hluta voru þeir í þingi en þó gat'eins °8 vtUnlega verðiut Þegar skóhnn bygður. Verða þá átta ( . , -- ,... .. .j.u uæ.a
Johnson komið fram gagngerðum hrautin inn 1 bygðma verðt.r full- afþýCuskólar , l>essari nýju sveit cinum saman vtð . land.nu, þariinenn. peningaþröng' yfirgnæí
. ... ‘ ----------«r. 'okkar, Bifröst, en þyrftu að vera ®em ekkl vex etn Ihrísla raftlægja.ndi) sjávarútvegu" ' ' "
Á eg við það
hróflað upp
timbutlhúsinu eftir annað,
stei-nhús sjást varla. Bygt
mtniui áliti, fyr en Reykjavík er
orðinn upplagsstaöur og miðstöð
allrar verzlunar vorrar.
Eg veit, ,að nú eru þungir
ur|tíniar á marga lund fyrir bæja-
Hvort braut sú getur orðið full- j einum
er í haust eða ekki, er enn ekki tetti að vera, og verða það sjálf-
breytingum á járnbrautalöggjöf
nni. Og mörgu öðrtui hefir hann
kipt i lag, sem áður tór aflaga, ,og
hlaut af þvi öllu bæði traust og seg gá sem tók að sér ^verkíð, I sagt með tímanum
vinsældir. j Tryggvi Ingjaldsson, gat ekki -------
Það er eitt til marks um áhrifa Ifengið Ipægan vinnuikraft fyrst í
vald Johnsons, að þá er 16 þús- ( stað, bæöi vegna þess, að þá stóðu
undir námamanna hörðu gert verk heyannir sem hæst og svo vegna
fall í Minnesota árið 1907, þá fór hinS) ag sumir sem “team” eiga, I
eða tveimur fleiri ef vel! landshornanna milli, en við fótum höndum og í ólagi, fiskur
nu 1
troðum daglega hið bezta bygg
ingarefni, .sem við eigum sjálfir!
Við höfum uú á hiuum síðustui ára
fám
í lágu
verði, verzlunin í kreppu og útlitið
á marga vegiui skuggalegt. Margir
j murut kvíða skuldadögum hausts-
Rœða J. Þorkelssonar.
fFramh. frá 3. bls.J
hann til fundar við þá og tókst að kusui heldur að fara með þau í
koma sáttum á milli þeirra og þreskingarvinnu en að vinna með
vinnuveitenda; þótti hann mjög þeim vitj lagning brautarinnar. j
vaxa af því máli. | Nú samt sem áður er verið að
mönnum il ábýlis, og síðan hefir
tttttttt’tt’tt nrðsa.atiþa ’ana’tttt
hún jafnan veriö ætluð til afnota
æðstu valdsmönnum þessa lands
Þegar
forsetakosningar fóru, vinna að brautarlagningunni með alt tram til 1904.
tngiim kastað svo miijónum króna ins og hætt vis> að e(nhverjttm
sk,ftir ut fyr.r húsaefm frá út- verði erfitt að byrgja ■ til
londum, sem v.ð efgum betra og, vetrarins. En eins og n!a
getum tekið hja sjailfum oss. En skáldið . “Enginn orvænta
yer hofiun ekk. eimtng.s borgað j skyIdi». Metln hafa oft si lt
utlendingum efn.ð, v.ð höfum 1 elcki séð til landaj skjlað ^
W.ft ttm le.ð sjalfa okkur atvinn- fand. Og ei.na aðalráðíð er. að
unn, af þvt, að ymna okkar eigin, Játa aidrei hugfallast vtð neittt.
talsvert miklum vinnukrafti. Sumt
af verkinu er unnið nindir umsjón J um 1800 ttrðu miklar breytingar
höfðu auga- Tryggva sjálfs, en sumt hefir hér á landi, sem allar hnigtt að því,
stað á til forseta efnis, en þó var ltann fengið öðrum í hendur upp að valdstjórn öil og nientastofnan-
til nefndur, eins og kunn- á "accord”. Þannig hefir t. a. m. jir drægist hingað suðfur á bóginn,
Metúsalem bóndi Jónsson tekið aö|0g síðan hefir, eiiis og Sveinn bisk
fram í Bandartkjununa i tyrra,
var Johnson einn þeirra manna,
sem sérveldismenn
efni. en borgað útlendum mönnum
og veitt atvinnu í staðinn. Á með-
Bryan ^■■■■■p
ugt er, en litill vafi er a þvi, aö
Johnson hefði vertt> í forseta-
kjöri næst, ef hann hefðt ltfað, og
sa^ði Taft forseti nýskeð, að hann (
ar^á unga ^aldri^og varð brátt vin- væri langskæðasti mótstoðumaður
sæíl.
Hann hafði
snernima á’huga á
landsmálunt og hneigðist í fyrstu
að stefnu samvddismanna, en
gerðist brátt sérveldismaður og
var það jafnan síðan. Árið 1886 j þar til nú
samveldimsanna.
Fyrir eitthvað
sér eina imilu, synir Eiríks Jóns
sonar, Jón og Edvvard, aðra mílu,
þeir bræður Guðmundlur og Jón
Borgfjörð einhvern spotita, Guðm.
Einarsson, Öxará, eitthvað, og(og biskitp eiga aðsetur fyrir neðan
10
árum kendi einhverjir fleiri. Vonandi er að^Heiði. Skálholtsstoll var fluttur
af botnlanga- j brautin fullgerist í haust, ]x> það.til Reykjavikur 1786, Hólaskóli
Síðasta hluta 18. aldar og fratn .>* ,ax- • -
0 v 1 an ifarið erf svo að raðt sinu, að
seilst er svo um hurð til lokunnar,
er hvorki von á, að vér þrífumst,
né heldur að ])ess sjáist af niðjtun
vorum nokkur meríci, er vér höf-
imi framkvæmt og aðhafst.
Timb'iritúsin verða aldrei varan!
legur minnisvaröi meðal niðjannaj
né yfir kynslóð vora.
Að vísu mun ekki vera kotnin |
Ijull reynsla um það, hversu lettgi 1
bárujám, það er nú er notað hér*
up komst að orði um Skálholt,
Reykjavík stöðugt “aukist og eflst
með herradæmi”. Skálholt skyldi
leggjast niður sem biskupssetur,
Og útlitið er að mhiu aliti ekki svo
að menn hafi ástæðn til að ör-
vænta. Nú er ár mikið í lattdi,
svo að kalla til lands og sjávar.
Og það hlýtur að vera öllum gott.
TohnSon sér meins aí botnianga- 1 ““U3l> 1 1,1 ‘«^jivinur 1700, noiasKon , ~ )-;;;> e— - **“
ij'1 var þrisvar skorinn upp lnns vegar sé nokkuð liæptð. Samn slíkt hið sama 1802, þó að ekki svo mJ°R- kann að verja hus fua,
og^batnaði fljótlega í öll skiftin ingurinn er að brautarhryggurinn j yrði hér fast skólasetur fyr enj yn bezt er að treysta sem minst á
skiftin ingurinn er að brautarhryggurinn j yrði hér fast skólasetur fyr en j en hezt er a® treysta sem minst á
það, sem engin vissa er um. Og
fyrir eldi er það víst, að það get-
verði tiLbúinn 1. Nóv. Vitanlegaj 1846, eftir að Bessastaðaskóla var
fær Tryggvi framlenging nokkra á( íokið, Reykjavík dró að sér al-
va, • 1 ‘ mikill Iær 1 ry&&vl iramiengtng nokkra a. iokit). tteykjavik dró að sír al- c,ul tr Pdo vist, ao pao get-
vildu eigendur blaðsms St. Eeter johnson var kjarkmaou > timantuin ef á þarf að halda> svoj ])ingi frá Þingvöllum tveim árum ur ekki verið til lilítar, ef almenn-
Herald fá ritstjóra, sem fylgfb! úrræða góður og framsynn. Hann , v_____________/_____________ __ , __ ,_* _____ | nr PlUs„„*; i,á„ ..... rw
stefnu sérveldismanna, og varð
það úr, að Jo'hnson var ráðinn til
þess starfa. Hann var þá 25 ára
gamal’l og hafði ekki við ritstörf
fengist, en hann var kunnur að
staðfestu, drengskap og vinsæld-
um. Honunt lét blaðaitnenskan á-
gætlega; hann gekst fyrir öllum
bæjannálum og uauðsynjamálttim
rikisins. Hann tók einnig þátt í
stjórnmálum og ]>ótti mjög góðttr
ræðumaður, og er mælt að batm
var alúðlegur í umgengnt og
vcl til vina.
UMAKIÐ er úti 30. sept. og úr því
hættum vér að senda ís 5 sinnum í
viku eins og veriðhefir. —En bjóð-
0 , járnbrautarfélagið taki verkið ' úr Klerkaþing' var hætt að ltalda ájsvo er vátryggingin útlenda á öll-' aS wnda'þriSfa'f rá°í'óktÍSS'íeK1mánaífe
J ■ t. / .... .1__1.1! f___ T.,'n<M..7l1..__ ___________ 1___á 1 ___i _ 1 I 11111 111 n o n c f a1 .• I,’ c mi 1«n.m rvrr 1>iiica ta tímn « .... >»• ...
„ það er ekki svo mfktl liætta á, að áður en það var lagft niður. ur eldsvoði kæmi bér upp. Og
að viku — 70 pund vikulega - fyrir 2 dollara
á mánuði.eða fvrir 8 dollara allan veturinn
ilann var löngu °r8-: höndum ltans, þó svo skyldi fára, j Þingvöllum utn sama leyti og tek-'um innanstokksmunum og lausafé tíma, það er að segja til 30. apríl, þrisvar f
manna hér í timburhúsum að '
drepa okkur. Steinlnis í einhverju
fortni verðtmt vér að taka Upp hér! Óskaðeftir nýjum vlOsklftavinum.
í bæ sem allra fvrst. Og þyrfti að'jj^ « . _
leggja lögbann ^sem bráðast á "ArCtlC 1C0 LO. Ltd*
timbuniusaGfero her 1 bæ. .
inn kunnur hvervetna í Bandaríikj-j að hann fengi því ekki lokið fyrirjið var að halda ]>að t Reykjavík
unum og Canada. Hann kom hér 1 jlinn ákveðna dag, en þá samt verð! Landsyfirréttur kom ltér 1800.
við fyrir fám vikum, er ltann var á 1 llr tæplega hægt að búast við að Einmig landfógeti hafði tekið sér
heimleið vestan fra Seattle, og var: brauíin verði járnlögð þegar. hér aðsetur. Landlæknir ltafði
þa vcl fagnað og mikið lof Ijorið.' bryggurin.n er búinn, vegna þess, f búið í Nesi við ;Seltjörn, en fluttist
á ltann í blöðunum. , ag þá veröur orðið svo áliöið j einnig hingað, þegar fram í sótti.
Landsmenn hans hafa með hon- haustsins. Væri það illa farið ef Hér varð og biskupssetur alt fram
um mist góðan dreng og öruggan áhugaleysi manna að aðstoða
forjngja.
í Tryggva með að fá nógtui sneiniua setur í Laugarnesi, sem
nægilegt vinnuafl til brautarlagn- lagt niður af litlum
til 1825, að biskupi var ætlað að-
þó var
mann-
Til eflingar bænurn horfir það, j
að tala bæjarmanna hefir inarg- j
faldast á) síðustu árum (ttú uær
WlA þús.J t
Tals.
136 Bcll Aveuue
FORT ROUGE.
FortRouge 367—368.