Lögberg - 21.07.1910, Blaðsíða 6

Lögberg - 21.07.1910, Blaðsíða 6
6. LÖGfiERG, FIMTUDAGINN 21. JÚLI 1910. ^^ Olíkir erfingjar. eftir GUY BOOTHBY. 'rf\ Þegar þau komu til heimilis Stellu í Brook stræti bauS Reggie henni góSa nótt i forstofunni og fór sí&an heim til sin. Á heimleiöinni hvarflaöi hugur hans til Dorothy og bréfsins, sem hann hafði fengiS frá henni um kveld/iö. Hann vissi aS þaö sem hún hafði skrifaö vart ritaS af heilum hug. “Jjæja, jæja,” sagSi hann viS sjálfan sig. “Eg hefi notiS lífsins meSan eg gat. Eg býst viS aS fimm til sex hundruS verSá eftir þegar allar skuldir eru greiddlar. En hvaSj verSur þá?” Hónuim dluldist ekki aS Stella vissi aS hann var öreigi. Og honum datt um leiS i hug aö segja henni eins og var. Hann haföi gaman aS vita, hvaS hún mundi segja. “Hamingjan hjálpi mér,” sagSi hann viS sjálfan sig meö óvenjulegri alvöru, “skelfingar ræfill get eg annars veriö. Mér er næst aö ætla, aS þaö yröi Óflum hlutaöeágendttm fyrir beztu, ef eg hyrfi aS skeiSvellin- um—eins og aumingja Knight of Malta. Ef svo færi, þá mundi Dick fá bæöi nafnbótina og peningana. Einn hlutur er viss og þaö er þaö, aö gamli maöurinn mundi ekki geta fengiS ástæöu til aS gera hann arf- lausan vegna þess, aS 'hann giftist konu sem “stál- greifinn” gæti veriö óánægöur með. Og þaö yrði líklega stór hagur fyrir ættina og landeignirnar.” Af þessum ummælum mátti sjá, aS Reggie þekti frænda sinn ekki eins vel og margir aðrir. Látum okkur nú lítilsháttar virSa þann mann fyrir okkur. Þegar hér var komiS sat hann i her- bergjum sínum í Temple og var aö fletta bankabók sinni og harma þaö, aö frænda hans heföi hlotnast svo æskileg lífskjör sem auöiö væri, en hann væri sviftur öllum lífsþægindum. __________________ “ÞaS er ekkert liklegra, en aB hann hafi unniö fyrstu verðlaun í veSreiSunum viö Epsom og sé nú fimtíu þúsund pundum ríkari en hann var í morgun.” Loks stóS hann upp o glét bankab<)k sína inn í öryggisskápinn í horninu á herberginu. Alt í einu vaknaöi hjá honum löngun til aS vita hversu veöreiöarnar heföu fariö. í þeim erindagerB- um fór hann til herbergja kunningja sins, sem var sportsmaöur. Þar fékk hann aS vita alt hversu fariS heföi. Þá gat enginn efi leikiS á þvtí. Þessí Reggie, sem barst svo mikiö á sem hann væri konungborinn, þessi Reggie sem hreykti sér up pyfir hann, og kall- aöi hann Dick, sem 'hafSi boöiS honurn í miSdegis- veizlu, ef veSreiöarnar gengju aö óskum — hann var nú oröinn öreigi. “Nei, hann er ekki algerlega öreigi,” sagöi Rich- ard viö sjálfan sig og sfundi viö. “Hann fær alt fé frænda síns, og gamli maöurinn liggur nú á bana- sænginni. ÞaS er eins og hamingjan elti alla nema . >> mig. Á þessu mlá sjá hversu ókunnugt honum var um hvernig kringumstæöunum var háttaö í raun og veru. MeSan frændi hans var í þessum hugleiBingum hélt Reggie áfram leiöar sinnar heim. Hann reykti góö- an vindil, fór svo að hátta og svaf jafn rólega eins og hann hefSi veriS nýbúinn aö vinna hundraS þúsund pund í staö þess aS hann haföi tapaS nærri þvi öllu-m eigum sinum. ÞaS er ekki einskis virSi aö vera ró- legur og kjarkgóSur. VI. KAPITULI. Lystisnekkja Dorsets lávarðar var eitthvert ásjáleg- asta skipið, sem fiotiö hefir á Southampton-vikinni. Hún bar eitthvaö um fimm hundruS tonn. Mjög glæsilegur gestasalur var í lystisnekkjunná, tíu loft- góöir svefnklefar og öll voru herbergi skipsins gerö af hinni mestu snild, og ekkert til sparaS aö gera þau sem þægilegust og vistlegust. SkipiS hafBi í fyrstu veriS bygt handa frönskum aöalsmanni ,en svo ó- happilega vildi til aö þessi aSalsmaöur skoraöi rit- stjóra einn í Parísarborg og hólm, og lauk þeirri hólm- göngu svo, aS aSalsmaðurinn féll. Sá er lystisnekkj- una hafði gera látiö varö aS taka viö henni aftur og þannig atvikaSist þaö, aö Dorset lávarSur keypti hana, Reggie hafSi oft ferðast á þessu skipi og var vel kunnugur ölluf skipshafnarmönnum. ÞaS var sannarlega glaSlegur hópur, sem safn- aöist saman á Waterloo stöSvarpallinum laugardags- kveldiö næsta á eftir slysiS í veöreiöunum viS Ep- som. Stukeley litli var sá eini, sem efamál var um hvort aS gæti komiö, en þegar sá' herra kom stikandi fram á stöövarpallinn i glæsilegum veiöimannafatn- aSi, var ekki um þaö aö villast, aö hann hafSi fengiS fararleyfi. “Eg má vera aö heiman þangaö til á fimtudags- inn kemur,” 9agSi hann, “en ekki klukkustund leng- ur. Eg verð þá aS fá aS komast í land, hvaö sem tautar. Þaö er mesta skömm til þess aS vita hve milciö viö erum látnir vinna, og þaS einmitt nú þeg- ar eg finn aS miér væri bráönauSsynlegt aö hressa mig í sjóloftinu. Hvar er Dorset?” “Hann fór út í skipiö í gærkv'eldi,* ’svaraöi Wel- brooke. “Hann ætlar aS vera þar fyrir og taka i móti okkur.” Og Dorset lávaröur lét ekkert tilsparaö aS taka vel á móti kunningjum sínum og hatöi þegar gert allar nauðsynlegar ráSstafanir til þess. Skrautvagn beiö eftir þeim og var feröin ofan til skips hin skemtilegasta. Sktpsefgandi var fyrir þegar, -gesti- imir komu aö lystisnekkjunni, og sagSi þeim að ýmsir kunningjar væru þegar komnir út í skipiS. “Mrs. og Miss Cranleigh og Devereaux ofursti ætla aB verSa okkur samferöa,” sagöi Dorset lá- varður. ■ “Svo ” sagöi Stella. “En hvaö þaö veröair gaman.” En satt aö segja var enginn gleöiblær á rödd hennar. Það var enginn vafi á þvi, aö Stellu þótti sér hafa veriö mjög misboSiö. Ekki þó vegna þess aö ofurstinn yrði samferSamaSur þeirta, heldur yfir því að Dorset lávarStur skyldi hafa bloSiS Miss Cranleigh. Henni var þaö vel minnisstætt aS Reggie hafSi sýnt þessari ungu stúlku óvenjulega mikla eftirtekt sumariS fyrirfarandi og Stellu langaöi nú ekki til þess aö þau fengju færi á aS ryfja upp þann kunningsskap. Og Reggie fann hins vegar vin sinn aö rnáli og spurði hann hvað heföi komiö honum til aS bjóöa Devereaux ofursta. “Eg gat ekjci komist hjá því,” svaraði Dorset lávaröur. “Hann kom og beiddist þess beinlínis aö fá aö vera meS. En hvaö gerir það til. Hann getur veriS nógu skemtilegur, þegar hann vill þaö viö hafa, og þaö er ekki svo UtilsvirSi þegar út á skip er komiö.” “Eg gæti trúaS þvi, aS hann mundi ræna mann eða jafnvel drepa fyrir fimmi punda seðil. Á þvi séröu hvaSa traust eg ber til hans.” En Stella var óvenjulega broshýr viS hermann- inn. ÞaS er ekki ósennilegt aS hana hafi langað til aS kveikja ofurlítinn afbrýSisneista í brjósti Reggi-es. En ef svo hefir veriS, þá átti henni ekki aö hepnast þaö. • ÁkveöiS haföi veriö aS þau skyldu leggja af stað klukkan þrjú til Dieppe, og halda þaðan suSur sundið þegar þeim sýndist. Mrs. Bennett spurSi hvort vel væri spáö fyrir fyrsta hluta sjóferöarinnar. “Sundið er alt spegilslíétt,” svaraöi Dorset lá- varður, “þér megiS vera óhræddar. Skipiö haggast ekki fremur en stofugólfið heima hjá ySur i Brooke stræti.” En frúin liristi höfuSiö. Hún haföi oft heyrt slíkar fullvissanir og haföi marksinnis brugöist þær, en Bandaríkjafrænkan var hin kátasta. Hún hafSi aldrei séö aöra eins lystisnekkju, jafnvel ekki í New port. Frændi hennar Mortimer Cave Dodbridge, sem hún nefndi aö minsta kosti einu sinni á hverri klukku- stund, átti ekiekrt þvilikt skip. Að svo mæltu leit hún niður fyrir sig á borðið viS diskröndina sína og sagöi: “En hann er heldur ekki annar eins stnekkmaSur eíns og þér, Dorset lávaröur.” Þær Mrs. og Miss Cranleigh litu hvor til ann- arar þegar hún sagöi þetta. “Vertu varkár, kunningi,” sagöi Stukeley litli, þegar Dorset og hann voru orönir einir. “Banda- ríkja frænkan er farin aS gefa þér hýrt auga og ef þú sérS ekki viS henni, þá veiSir hún þig eins og hin veiddi Reggie veslinginn.” “Eg vorkenni Reggie,” svaraöi lávarSurinn. “Hvernig í dauðanum stendur á þvi, aB hann skyldi fara aö trúlofa sig þessum kvenmanni? Eg þyrði aS veöja fimrn hundruö pundum á móti halfpenny um aö hann vildi gefa aleigu sína (sem ekki er nú reynd- ar mikil j, til þess aS vera laus allra mála viö hana.- ímyndaröu þ)ér kannske að hann elski Stellu þó aS hún sé fögur?” “Nei, eg held síður,” sagöi Stukeley, “og henni er jafnkunnugt um þaS eins og honum.” “Og því spyr eg aftur, hvers vegna gerSi hann þetta þá Reggie er ekki vanur aö hlaupa táJ sig, og mér heföi ekki dottið í hug aS hann mundi geta gert annað eins glappaskot eins og þetta.” “En veiztu nema Stella hafi komj’S því svo fyrir, að honum hafi verið nauöugur einn kostur?” spuröi hinn. “Eg hefi heyrt aS dæmi séu til slíks þó að eg, sem 'betur fer, hafi ekki haft af því aö segja.” Klukkan var oröin nærri fjögu. um kveldiS þegar skipið lagöi af stað. Á síöustu stundui var gætt aö því, aö farangur Mrs. Bennett hafði ekki veriö fluttur úit á skipiB. VarS því að senda eftir honum og fór í þaö fullur klukkutími. Þvinæst var stiginn dreginn upp og blásiö til brottferSar og nú hófst sjó- ferö, sem öllum rau-t að verSa minnisstæS sem hana fórui Mér hefir alt af fundist aö hvergi á Englandi væri fallegri landsýn á siglingu en fram undan Sou-thampton. Netley spítalinn, skógivöxnu Hamp- shire hæSimar á Isle of Wight, sem sjást í fjarlægö, — alt þetta festist venjulega svo fast I rninni feröa- manna er þeir sigla fram hjá, aö eigi líöur aftur úr minni manns. Þáu mættu gufuskipum og lystisnekkjum,- sem voru aö halda til hafnar, og loks stóru hafskipi. ÞaS var heitt í veSri um kveldiö og alla langaöi eftir haf- golu. Eg hugsa, lesari góSur, aö þú hafir einhvem- tíma tekiS eftir þvi, hve stuttan tíma þarfi til þess aö farþegaflokkúr skiftist í hópur þegar út á skip er komiB. Farþegaflokkurinn, sem hér er um að ræöa, haföi ekki veriö meir en þrjár stundir úti i skipinu þegar hann fór aö greinast í sundur. Mrs. Gran- leigh, dóttir hennar og Sir George Welbrooke höföu fariS aftur á skipiö og sezt þar undir sóltjaldl og töl- uBu saman um hitt og þetta. Mrs. Bennett , Banda- ríkja frænkan, Stúkeley og Devereau-x ofursti höfiSu hópaB sig saman undir stjrónpallinum, en Stella, Reggie og eigandinn uppi á hqnum. Reggie horfði með mikilli athygli á stóra millilanda gutus'kipið, sem fram undan þeim var. Hann þóttist vera viss um, aö í farþegagrúanum, sem þetta stóra skip var að flytja ti-1 annarlegrar heimsálfu, mund-u vera margir, sem álíka raunalega var ástatt fyrir eins og honum sjálfum. Litill vafi var á því, aS þeir lögöu nú frá feöraheimkynnum sínum, vongóðir um aö öölast auö og metorö í ókunnu landi. Gæti hann ekki gert hiS sama? Eins og til svars þessum spurningum hans tók Stella nú til máls og sagSi: “Þegar viö erum gift, Reggie, skaltu taka mig meS þér i langa sjóferS umhverfis alla jörðina. ViS skulum skoSa alla afskekta staöi og ekki snúa heim aftur fyr en viö höfum skoöaö allan jarSarhnöttinn svo vel, aö viB rötum um hann eins og Bond stræti” Reggie haföi þá rétt i bili gleymst þaö, aö forlög hennar voru, svo nátengd honum. ÞaS vissi hann vel aö hún var rík, og hann vissi líka aö hún m-und-i vera fús aö leyfa honum aö njóta auösins með henni. En hvemig yröi þá ástatt fyrir honum Hann yröi þá aö vera auðmjúkur þjónn auðugrar húsfreyju, sem bæði yrSi konan og húsbóndinn. ViS þessa hu-gsun. var þvi líkast sem rekinn væri í hann hnífur. Og hversu margir voru þó ekki þeir kunningjar hans, sem þannig var ástatt fyrir. En svo kom rólyndi hans aftur til sögunnar og hann sannfæröist um- aö það væri ekkert vit í aS eyða frídögum sínum í aS hugsa svo sorglegar hugsanir. Og hann ásetti sér aS hugsa sem minst um þetta efni þangaS til hann kæmi aftur til Lundúna. Klukkan hálf-sex var sezt aS tedrykkju í gesta- salnum fei skipinm Bandaríkja frænkan var í bezta skapi og sömuleiSis Mrs. Cranleigh. “Eg ætla aö biSja yður aö skenkja teiS, Mrs. Dartrell,” sagði Dorset lávarður og benti á auðan stól aftan viS tebakkann. Stella tók því fúslega, því aö úr sv-ip hennar virtist mega lesa þetta: “ÞaS stend-ur engum nær en mér. sem er opinberlega trúlofuö Weldersham greifanum tilvonandi.” Aö lokinni máltíð stigu þau upp á þilfariö og sáu þá að Southaimpton- var nærri -horfin og þau stefndu til Spithead. Spádómur Dors- ets lávarðar um aS þau fengju logn alla leið átti ekki aS rætast. Undir eins og þau komu vei ut á rúmsjó, kom mikil alda svo aS ly.stisnekkjan tók aS rugga all- mikið og óþægilega, svo aö Mrs. Bennett varS aS setjast niður á stól, en haföi þó aS þessum tíma boriS sig allvel og veri-ð aS ganga um þilfarið meö Dorset lávarSi, og eins og Devereaux ofursti komst kulda- Iega aö orði viS Stukeley: “AS nú yrSi hver stundin síSust fyrir henni uppi á þilfarinu.” En nú var Bandaríkja frænkan hin allra kátasta og beiddi nú skipseiganda aS fræSa sig um ýmislegt. Hann fór meS henni upp á stjórnpallinn, sýndi henni símaútbún- aölnn, leiðarsteininn , útskýröi fyrir henni ýmsar sjó- mensku reglur og margt og margt fleira. Henni gazt mjög vel aö skýringum hans og var auSheyrt á henni aS hana langaSi til aS sjóferðin stæöi sem allra lengst. Þær Mrs. Bennett og Mrs. Cranleigh voru báöar sjóveikar, sérstaklega hin fymefnda og var hún naumast komin inn i svefnklefa sinn þegar hún fleygSi sér á rúmiö og neitaði aS hrærast þaðan. Því hún þóttist hafa gert vel aS vera jafnlengi á þilfar- inu eins og hún hafSi veriö. En Stella sagSi aö ruggið ætti vel viö sig og hún gekk um þilfariS ó- hikað og án þess aS skrika fótur, rétt eins og vík- ingadæturnar til foma. ÞaS var glatt á hjalla undir borðum um kvöldaö þó aS snekkjan ruggaBi æði mikiS og tvær gömlu konurnar vantaSi i hópinn. “Aumingja mamma,’ ’sagöi Miss Cranleigh, “hana langar alt af til aS komast á sjó, en aldrei getur hún þó veriS uppi á þilfari óveik nema svo sem- þrjár til fjórar klukkustundir. En eg vona aS hún nái sér nú aftur, ef hún fengi glas af kampavíni og hveiti- brauS í rúmiB.” Síjjúklingunum var sent vín og hveitikökur og var því tekiö þakksamlega, en hvorug garrila konan kom samt Uj>p á þilfar aftur þaS kveld. Þegar staS- ið var upp frá boröum var skipiö komiö langt fram hjá Isle of Wight. Nokkru síBair fór fólk inn í gestasalinn. Þar skemti ofurstinn m-eö þvi aS segja smáskrítlur. Miss Cranleigh las upp mjög áhírifa- mikla sögu um ást og hernað, Stella söng, Banda- rikjafrænkan lék á hljóöfæri en hitt fólkiö klappaöi lof í lófa eins og því bar aö gera. Þegar kvenfólkiS gekk til hvílu fóru karlmenn- irnir inn í reykingasalinn og stakk Devereaux ofursti ]-ar upp á aS spila. Skipseigandi tók þvert íyrir þaö. Hann sagöi sér væri mikil ánægja aö hafa Devereaux í förinni, en hann kvaöst leggja blátt bann fyrir aö hann fengi aö vinna fé af samferöamönnum sínum. Þeir sátu því kyrrir og röbbuSu saman þangaö til klukkan ellefu aB þeir tóku á sig náöir. Þegar farþegarnir vöknuöu morguninn eftir og litu út um skipsgluggana, sáu þeir aö snekkjan var komin til Dteppe. Þar lá hún viB atkeri pallstöðug og hreyfBist ekki. Þess vegna gátu sjóveiku, kon- umar báöar komiB til morgunverðar. Þær voru auBvitaö nokkuS lúrlegar en kváöust fúsar til aö taka þátt i glaöværS unga fólksins. ÞaS var aS ráBi gert VECCJA- CÍPS Vér leggjum alt kapp á aö búa til TRAUST,3VEL FIISGERT GIPS. »—<V^AA—■ „Empire“ Sementsveggja Gips, Viðar Gips Fullgerðar Gips, 0. fl. 0. fl. Einungis búið til hjá Manitobd Gypsum 60.. Ltd. WINNIPEO. MAN. Ckrifið eftir bók um þetta efni, yður mun þykja gaman að henni. aö þær skyldu fara í land og skoSa bæinn strax eftir morgunverS, og ef þær heföu tíma til fara og skoSa gamla sögustaðinn- Arques. Þetta varð úr og þegar þær kornu aftur út á snekkjuna um kveldiö léku þær við hvern sinn fingur og þóttust hafa skernt sér prýðilega í Dieppe. “Þér látiS ekki sigla af stað strax, Dorset lá- varSur,” sa-göi Mrs. Bennett áhyggjufull þegar hún kom upp stigann á skipshliðinni. Nei,’ svaraöi hann. “Nu ætlum viöj aB lofa yBur aB hvílast vel í nótt. ViB ætlum aB leggja af staB í dögun, svo aB viB komumst til Tecamp um morgunverSar leyti. Þér getiB þess vegna lagt yBur rólega til hvíldar.” “Þakka yöur fyrir,” sagði gamla konan innil-ega. “ÞaS var óttaleg nótt, sem viö áttum síSast.” Þjetta kveld virtist skaplyndi Stellu vera aö kom- ast í mikið ólag. Hún kvaöst vera þreytt. En þaS var þó ekki satt sagt. Hún haföi fengis eitt þaS af- brýöiskast, sem hún átti vanda til. Henni gat ekki liðiö þaö úr minni, aö Reggie haföi áður fyrri sýnt Miss Cranlejgh vinsamlegt viðmót, og þaS kveld þóttist hún með vissu vita aS hann væri á báSum átt- um meS aS vera sér trúr. Hún haföi vitanlega að eins veriö kurteislega vingjarnlegur viS Miss Cran- leigh, en Stella miklaSi þaö fyrir sér unz hún misti næfri því alla stjórn á sér. Hana langaSi til aö koma Reggie í eins aumgvunarvert ástand eins og hún var '■ sjálf og tók að daöra ósmátt við Devereaux ofursta. Þaö jók enn meir á gremju hermar, aö Reggie virtist ekki taka slíkt neitt nærri sér, og eins og viö var aö búast var J>aS eins og aS kasta olíu í eld skapsmuna hennar. Aldrei haföi Reggie séö hana slíka frá þvi aö hann kyntist henni fyrst. Dorset lávaröur og hinir gestirnir sáu atferli hennar ig var því líkast sem þeiir sætu við rönd a- eldgjá. "Hvernig í cbuöanum stendur á aö húfi skuli láta svona ” sagöi Dorset lávarSur. "Hefir hún alt í einu mist vitiö Eg vildi óska, aö eg heföi aldr- tekiö þaö í mál aö Devereaux fœri þessa ferS. Af honum stafa öll þessi ósköp.” Enn var svo aö ^sjá, sem Reggie tæki ekkert eftir atferli unnustu sinnar. ÞaS var ems og honum fyndist þaö ekki nema sjálfsagt, aS hún daöraði við ofurstann ef hana langaöi til þess. Hann sat því hinn rólegasti og reykti vindil sinn ein-s og ekkírt væri aö. Þ’Ó aö þau Stella heföi ekkí ver-iö trúlofuB nema skamman tima var hann oröinn vanur dutl- ungum hennar og var ekiki farinn aö taka þá nærri sér. “HvaSa gagn er aö því að reiöast og gera há- vaöa?” sagöi hann viS sjálfan sig. “ÞaS mundi ekki leiöa til neins góSs. Eg verS aö hvílast svo sem eg hefi um mig búiS. Mikill einstakur álfur hefi eg annars veriö,” bætti hann viS í hálfum hljóöum. Klukkan tíu kvaSst Stella vera orðin svo þreytt aS hún gæti ekki setiS lengur uppi á þilfari. “Eg hefi svo mikinn höfuðverk, aS eg þoli ekki viS,” sagði hún viö fólkiS. “ÞaS er því aS kenna aS viS höfum verið aS skoöa þessar ólukku fornmenjar. ÞaS er undarlegt aS nokkur skuli hate gaman af því.” Af því aS enginn svaraði, bauS hún fólki góða nótt og bjóst til aS ganga til sængur. Reggáe stóö á fætur og fylgdi henni eftir. ViS dyrnar sneri hún sér viö i móti honum og sagöi: “GóSa nótt! Vertu ekki aS óm-aka þig meS mér. Eg rata dæmalaust vel sjálf. SnúSu attur til vina þinna, ÞaS væri sérplægni af mér aö vera aö stia þér frá þeim.” “Nei, Stella, mig langar til aö Jkoma meS þér,” svaraöi hann “Get eg ekkert gert fyrir þig áöur en þú ferö aS hátta?“ “Nei, þakka þér fyrir,” svaraöi hún kuldalega. “Stella!” sagöi Reggie og tók um handlegginn á henni, “þjó aS eg væri dauBur út borinn, þá gæti eg ekki skiliB hvemig stendur á atferli þínu í kveld. Eg sé aB þú ert reiS viB mig, en eg veit ekki til aB eg hafi gefiB nokikurt minsta tilefni til þess.”

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.