Lögberg - 18.08.1910, Blaðsíða 2

Lögberg - 18.08.1910, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. ÁGÚST igia Skolamentun og hag- fræði. Eítir E. P. Powell. I Bandaríkjunum eru um áttatíu miljónir manna. Af þeim fólks- fjölda eru fimtán miljónir á skóla- náms aldursskeiöi, og menningar- kröfurnar, sem heimtaö er a5 hvert barn eða uniglingur fullnægi eru mjög svípaöar í öllum ríkjun- um, þær sem sé, að böm skuli ganga á skóla frá fimm til átta stundir á hverjum degi. Það er fomt orðtak, að móðirin eigi bam- ið þangað til það er sjö ára, faðir- inn þangað til það er 14 ára og rikið þangað til það er komiö á tvítugsaldur, orðið 21 árs. En nú krefst ríkið barnanna þegar þau cru sjö ára gömul, og heimtar að það sé undir sinni umsjá og leið- sögn og tekur fram fyrir hendur á foreldrunum. Foreldrar, sem þvi mótmæla, eru taldir menning- aróvinir sem neiti börnunum sín- um um þau réttindi, sem þeim ríði mest á að öðlast. Foreldrið verður að sleppa öllu tilkalli til bamsins síns einmitt á þeim tíma, sem það þarfnast mest aðstoðar þess við búskap eða verzl- un. En þetta mundi verða miður til- fin'nanlegt, -ef barnið yrð6 betur fallið til að taka að sér heimilis- störfin þegar skólagöngunni er lokið. Sá var tilgangur skólastofn- unarinnar í upphafi, en nú hafa skólafrömuðirnir algerlega mist sjónar á þeim tilgangi. Mentunin er nú orðin fræðikerfi andlegrar menningar, sem fer í þá átt að troða í bömin mestu kynstrum vísinda, sem á engan hátt snerta heimilislíf nemandans. Skólament- unin þokar honum álika langt frá heimilinu eins og hún þolkar honum frá verzlunarstörfum. Aldrei snert- ir nemandinn á nokkru verkfæri á skólanum, ekki er honum heldur gert að skyldu að hafa öðlast neina haldgóða þekkingu á dýrum eða jurtum þegar hann útskrifast. Grasafræðisnámið er bygt á þurk- uðumjurtum, dýrafræðisnámið á flugum og skordýrum nældum upp á vegg, en landfræðiskenslan kem- ur varla nokkuð nærri jarðveginum eða vatnsuppsprettunum í heim- kynni nemandans. Af þessu get- urðu séð, lesari góður, hversu auð- velt er að finna að Ikenslutilhögun- inni hjá oss; en það verksvið hefi eg alls ekki kosið mér að þessu sinni, að öðru leyti en þvi, að skól- amir skili oss stúlkunum og drengj unum okkar óhæfum til að geta nokkum tíma gegnt heimilisverk- unum. En til þess var að vísu aldr ei ætlast, en þegar vér rekum oss á það, að ungmenni vor á meðal þroskast í bókviti, en tapa verkviti, þá verður eigi hjá því komist að athuga ofurlítið hagfræðislegu hlið ina á málinu. Skólakennara einum í Boston fórust nýskeð orð þannig, að þeir sem útskrifast hefðu af skóla hans, “hefðu einkennilega fyrirlitningu á líkamlegri vinnu.” Fyrir því kemur þetta þrent til greina: 1. Það að starfskraftamir eru numdir brott frá heimilunum. 2. Að engan veginn er við því að búast, að nemendurnir verði bet- ur íallnir til heimilisstarfa að lok- inni skólagöngunni. 3. Að út yfir tekur það þó að að líkamleg vinna er að engu met- in, og engin starfsemi að neinu metin nema starfsemi minnisins, þ. e a. s.: að fylla hið andlega forða- búr með sem fjölbreyttastri þekk- ingu, en alls ekkert um það hugsað að kenna nemendunum að hagnýta sér þá þekkingu. Látum oss hafa það hugfast að vér þutfum að meðaltali að halda á þriggja manna vinnu til þess að vinna svo í lagi sé tíu ekra bújörð, ef þessar ekrur eru notaðar svo sem mögulegt er. Og þó notuð séu öll hugsanleg verk- færi og ráð til vinnusparnaðar, sem fáanleg eru í blöðum og búnaðar- skýrslum, þá þarf tvo menn auk húsbóndans til þess að sitja laglega venjulega sveitajörð hjá oss þö í minna lagi sé. Til að vinna venju- lega bújörð með gamla laginu þar sem stunduð var stórgriparækt, griptinum beitt og heyjað fyrir þeim að eins þurfti að minsta kosti einn duglegan mann með bóndan- um að sumarlagi til. Sá búskapur var að vísu erfiðleikum bundinn, en með því móti gat bóndinn látið dreng sinn eða drengi ganga á Royal Crown sápu umbúðir og Coupons Í eru mjög verðmætar. Geymið þær og fáið fallega muni ÓKEYPIS. .......... ÓKEYPIS. Hér eru Fá sýnishorn Nr. 57. OTTAWA stofuklukka. HœðJi^ þml. breidd jL 5,|. 16J4. Skífan 6 þml. , ivorine" eða ,,pearl“ Umgjörð- íf in svört, gljáandi með marmara súlum. Gilt eða brún « í sniðum. Gengur í átta daga og slær á hverjum hálf tímu. Kjaðragangur. Ókeypis fyrir 1650 umbúðir. Viðtakandi greiði flutningsgjald. Þessar klukkur eru búnar til í beztu verksmiðjum Ameríku og eru seldar með ábyrgð. Bækur í kápu fyrir 25 umbúðir. Drengja nikkel-úr. Dregið upp og stilt á haldinu. Nikkel kassi. Gott drengja úr.. Ókeypis fyrir 300 um- búðir. HATTA og FATASNAGAR Nr. y4. Ur eik, 17% þml. á lengd, 5 þml. á breidd, Jþl. á þykt. tiattasnagarnir 6 þml. langir fata- snagarnir 2 þml. langir, snagafseturnir 2% þml. Hreyfaniegir snagar, eikarhnúðar, fægt stál með fallegri nikkelhúð. Ókeypis fyrir r25 umbúðir. Burðargjald 200. BARN A-BOLLI og undirskál nr. 913. SKálin þml. á breidd. Hvorttveggja er silfurlagt. Boll- inn gyltur á rönd um. Sendir ó- keypis fyrir I25 umbúðir ÍHE DOMINION BANK á horninu á|Notre Dame ogNena St. Greiddur höfuöstóll $4,000,000 Varasjóöir $5,400,000 SérstaKur gaumur gefinn SPARISJOÐSDEILDINNI Vextir af innlögum borgaðir tvisvar á ári. II. A. BRIGHT, ráösni. J,/H, CARSON, Manufact-urer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- REDIC AFPLIANCES, Trusses. Phone 3425 54 Kinu St. WINMPEa PELES/Efí& SuN. 721 Furby St. Þegar yður vantar góðan og heiinæmaD dryk':. þá fáið hann hjá oss. Lagrina Bjór Porter og allartegundi r svaladrykkja. öllum pöntunum nákvæm- ur gaumur gefinn. AUGLYSING. Ef þér þurfið að senda penÍDga til ís lands, Bandaríkjanna eða til, einhverra staða innan Canada þá Dotið Dominion Ex- press Company's Money Orders, útlendar ávísanir eða póstsendingar. LÁG {ÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 212-214 Bunnatyne A Bulman Block Skrifsto,fur víðsvegar um borgina, öllum borgum og þorpum víðsvegar utr landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni. Sendiðjeftir ókeypis verðlaunaskrá, send frítt.' ROYAL CROWN SOAPS LT PREMIUM DEPARTMENT - WINNIPEG, MAV. skóla vetrarmánuöina og þaö gerði hann. líka. Inni viö þurfti hús- móöir að hafa eina vinnukonu og helzt léttakind líka. Þaö var sjald gæft hér á fyrri árum aö stúlkur til sveita gengju nema á barna- sikóla, en þær voru líka vel aö sér i öllum heimilisverkum. Af þessu verður þaö ljóst, aö fullræktun bú- jaröa éintensive farmingj hefir ekki að eins í för meö sér rnarg- faldaö verkmannahald, en afurð- imar vertla líka stórum drýgri. Eí drengimir og stúlkumar eru tekn- ar burt frá heimilunum þá verður eitthvaö aö setja i þeirra staö. Ef þér glæðið ekki i brjóstum þieirra áhuga og álit á likamlegri vinnu, þá yfirgefa þau oss eftirleiðis — eins og þau hafa gert á siðari árum. Þaö er vel til fundið aö nefna drengi og stúlkur þá hjálp, sem náttúran veitir húsbændum og hús- mæömm. Fjölskylda sú getur blómgast og blessast í sameiningu, en ef fjölskyldunni er sundraö, þá veröa foreldrarnir slitnar mann- eskjur fyrir tímann, og hiö sama liggur fyrir æskulýönum þegar ár- in færast yfir hann. Finst yöur ekk aö þaö vera illlíöandi aö skól- arnir skuli verða til þess aö koll- verpa þeirri ráöstöfun náttúrunnnr sem leiöir til velmegunar en firrir fátækt? Meö þessu móti stefr.ir alt aö því aö vér verö tm aö gera oss þaö aö góðu að vera leiguliöar annara. Útlendingar sem hingaö flytjast kaupa upp bújarðir vorar og heimili og stjórna þeim með miklu meiri fyrirhyggiu Iieldur er. vér. Ef drengurinn yí’ar. foreldi- ar góöir, sezt aö heima lijá yður á bújöröinni aö afloknu rá.vti, þá veröur hann þar til uytja aö eins vegna þeirrar þekkingar, sem liann hefir aflað sér heinia fvrir r frí- stundum sinum frá skólanum. Heimafengin er t. d. kunnáttan i aö plægja, gróöursetia, rnnskera. dómgreindrn og fyrirhyggjan. Ef vér snúum oss aö æö ri skó’a- mentun her alt að sama bruriru, nema niöurstaöan er enn verri. Vér þurfum sem sé ;tð greiöa enn meira en venjuleg hcimili geta lát- iö af mörkum til aö menta þá nem- endur, sem ganga i æöri skólana. Þaö er ekki nóg með þaö að c»llcg- in dragi til sin h :lfa miljón nkkar ungu manna á aldtinum 14—21 ár.Sj en þessir skólar meir cn tvö- falda hin árlegu útgjöld L hcimil. unum. En htigur drengjanna, sem þessa skóla sækja, beinpst i burtu frá heimilununa, og þeir missa alla ábyrgöaitilfinning fyrir því hvernig afkornan verður þar er þeir kalla eftir áilegum styrk að heimau, sem ólsjaldan hefir þaö í för meö sér, aö veðsetja verður hújörðina. Ef sú er tilætlanin aö ala upp skara vísindamanna fremur en mönnum sem hæfir eru til líkam- legrar vinnu, þá væri ekki úr vegi aö leggja þaö niður fyrir sér hve- nær vér séum efnalega þess um- komnir. Vér erum nú að útrýma þeim flokki manna er vinna fyrir lífsnauösynjum, en aö offylla flokk embætismannanna. Hveitiakrar vorir hrópa á verka- menn til aö safna sarnan guös gjöf- um og fæöu fólksins, en á hmn bóginn eyöa þeir æfi sinni og heilsu i lírilfjörlegri samkepni, semi ment- aöir hafa veriö til aö veröa frá- sneiddir og fjarlægir mönnum þeim, sem vinna fyrir lífsnauö- synjum sínum. öll samvinna er fyrirlitin. Hver um sig reynir aö ná semi mestum yfirráöum. Af þessu leiöir eyöing kraftanna er setur hræöileg mörk á hugsi jnalif bæöi einstaklingsins og fiöldans Eg vildi óska aö hægt væri aö telja þaö til bóta, er fariö var að iðka íþróttir við skólana. En eg hefi nú íhugaö þaö atriði alvarlega og hefi komist aö raun um aö þ'.ö er síður en svo til ábata, aö því leyti. aö iþróittanámið gerir skóla- sveina hæfari til líkamlegrar vinnu en ella. Ekki eykur þaö nám held- ur hjá þeim viröing á vinnunni, eöa aö hún geti orðið þeim til á- nægju. Ánægja og eftirþrá íþrótta- manna vorra er bundin viö veö- hlaup og þær íþróttir sem stór- fengileg fjáreyösla er bundin viö, og stórfengileg eyösla á tíma og kröftum. Eg heyri aldrei talaö um iþróttir sem sérstaka fræöslu eöa námsgrein i skólunum sjálfum. íþróttir, er menn leggja mesta stund á nú eru ekki slkyldugreinar á slcólanámsskeiöinu. Andi þei.-ra verður áö breytast áöur en þper geta oröiö aö öllu leyti i samræmi viö nokkra skólareglugerð. Á'hrif þeirra eru óhagkvæm ekki aö eins hluttakendum heldur og manngrú- anum mikla sem tældur er frá iðn- aöasrtörfum til aö horfa á leikinn. Eg þekki skólasveina, sem eru taldir á gætir íþróttamenn, en eru algerlega óhæfir til algengrar vinnu. Þeir vilja ganga á ein- kennisfötum og láta fjölda fólks horfa á sig, og þeir vilja heldtir slá einhvem til jaröar heldur en aö slá illgresiö. Þeir hafa gert sjálfa sig óhæfa til aö bera jarðöxi og skafa mold upp aö kornstöngum í hægöum sínum allan daginn, eða til að tína ber til að selja á torg- inu. Þeir geta enzt til aö fleygja heyi upp á vagn litla stund, af því að þaö er vööva áreynsla í bili, en stöðug vinna er þeim ofurefli. Eg er ekki hrifinn af verkunum í- þrótta í skólum vorum, eg heft að eins mætur á þeim íþróttum sem bygöar eru á hagræðilegum grund- velli. Eg er samt ekki á þeirri skoðun aö unglingum vor á meðal sé þörf á aö nema slíkar auka- greínir til þess að verða nytsamir menn. En meö viturlegri skóla- mentun geta þeir oröiö þjóöinni til mikils styrktar. Það sem nú ríöur mest á er það aö skólamir taki höndum saman viö foreldrana í því að gera ung- lingana að nytjamönnum. Þaö þarf aö ala unglingana upp viö vinnu, en ekki svifta þeim burt frá heimilunnm. Þ.aö þarf aö innræta þeim að framar beri þeim að hjálpa en aö eyða, og þegar þeir hafa lokiö skólanámi, þá munu þeir aö sjálfsögðu leita aftur til föðurlntsanna. Meö því möti verða glæddir andlegir kraftar til að rækta og rannsaka, til aö velja og •hafna réttilega. Og meö þessu móti verður glæddur andlegur hæfileiki til að kjósa það sem bezt er og gera það sem réttast er; aö starfa meö áliuga og elju og hafa ánægju af vinnunni. Meö þessu móti verður metnaöur og áhugi nemendanna glæddur, ekki aðeins metnaður í að leysa af hendi verk- efni á skólatöflunni, heldur og verk efni í búnaði, verkefni þra sem saman kemur starf lnigans og handarinnar, og allir fylkja sér undir merki skyldunnar. Meö því móti ættum vér að geta öðlast það sem nefna mætti fullkomna upp- fræöslu, því aö hér er skýrt tekin fram hin siðferðilega nauösyn eigi síöur en hin vitsmunalega, og lik- aminn oröið æföur eigi síöur en hinir andlegu hæfileikar. I þjví skyni aö benda á í hvaöa átt skólanám muni hér eftir verða að stefna, vil eg leyfa mér aö minnast á námsskeiö í einum bún- aðarskóla vorum. Yöur mun sem sé ljóst aö búnaðamám er annað og meira en aö urga svöröinn meö jarööxi og ná beinu plógfari; bún- aöarnám er víötækt nám og skyn- samlega samverkandi náttúrunni. Námsgreinarnar í búnaðarskólan- um sem eg á viö, eru þessar: (1) A. S. BÁRML, selui Granite Legsteina alls kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér aö kae LEGSTEINA geta því fengiö þft meö mjög rýmileg'- og ættu aö senda pantanir iei., fyij. til A. S. BARDAL 121 Nena St., 314 McDermot Ave. — P-t ) ’ít 4S 5 á milli Princes8 & Adelaide Sts. Sfke City Xiquor IHeildsala á fVINUM, VINANDA, KRYDDVINUM,; VINDLUM og ToBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar súrstakur gaumur gefinn. Graham &• Kidd. BJORINN sem alt af er heilnæmur og óviöjafnanleg abragö-góöur. Drewry’s Redwood Lager Geröur úr malti og humlum, að gömlum og góðum siö. Reynið hann. E. L. DREWRY Manufacturer, Winnipeg. Kensla í aö þelckja ólræktuð blóm, fugla, dýr og háttu þeirra, og aö hverju leyti þau koma oss viö. (2) Kensla í steinafræöi; kendl efnisleg samsetning steina og þær brevtingar, sem gerst hafa til þess aö jörðin gæti orðið heimkynni vort, með öðrum oröum saga heimsins. (3) Kensla í jarörækt, hversu eigi aö fara meö jörðina til þess aö hún veiti sem mesta og bezta uppskeru. Kend ræktun allra komtegunda og hversu öðlast megi sem bezta uppskeri áf hverju fyrir sig. (5) Hversu rækta eigi, hirða og selja aldin og garöaávexti. (6) /'Framh. á 7. bls) A-V-V-V ■» ■* ■”■”-V-T? 79*9 W gL nios. ri joiinso\ i l íslenzkui lögfræöingur og málafærslumaður. Skrifstofa:—Room 33Canada Life Block, S-A. horai Portage og Main. ÁRitun: P. O. Box 1650. f Talsími 423. Winnipeg. | Dr. B. J BRANDSON | Office: 620 McDermott Ave. fTELKI»HONE Wl). Office-Tímar: 3-4 og 7-8 e. h. I £ 9 $ Heimili: 620 McDermot Ave. % Tei.epiione 4»()«. X 9 T * Winnipeg, Man. $ 4'S'ft'S'iS, «®«®®C* Dr. O. BJ0RN80N Office: 620 McDermott Ave. I’lCLEí’HOM:: 8». Office tímar: 1:30-—3 og 7—8 e. h Heimili: 620 McDermot Ave. fHI KPBOM:: 4300. •) (• •) (• •) (• •) . •> (• •) (• •) (• •) • ®®®®®«® «'®®®®«®®®®® ®««®®« Winnipeg, Man. • •) (• ® •) I (• (• v % (• Dr. W. J. MacTAVISH Office 724J Aargent Ave. Telephone Aherbr. 940. ( 10-12 f. m. Office tfmar -! 3-5 e. m. ( 7-9 e. m. — Heimili 467 Toronto Street • WINNIPEG GRAY& JOHNSON Gera við og fóðra Stóla og Sauma og leggja gólfdúka Sofa Shirtwaist Boxes og legubekkir. 589 Portage Ave., Tals. Main5738 A. S. Bardal I 2 I NENA STREET. selHr líkkistur og annast jm útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Telephone J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. 'Tals. main 5302. SÖM VEGGJA-ALMANOK eru mjög falleg. En fallegri eru þau í UMGJORÐ Vér höfum ddýrustu og beztu myndaramma í bænum. Winnipeg Picture Frame Factory Vér sækjum og skilnm myndunura. _PhoneMain2789 - 117 Nena Street PHONE »40(1 28» AUHTIN ST. R. J. LITTLE ELECTRICAL CONTRACTOR Fittings and Fixtures New and Old Houses Wired Electric Bells, Private Telephones. WINNIPEG ®8® ®«®®®®®®8®®®®®8® ®«®®®« (• «0 (• I (• •) Dr. I. M. CLEGHORN, M. D. l*knir og yffrsetumaOur. Hefir sjálfur umsjón á öllum meöulum. ELIZABETU STREET, BALDUR — — MANITOBA. P. S. íslenzkur túlkur við hend- ina hvenær sem þörfgerist. 5 •) <• ®4®* ®®®«®®®®®®«®®®® ®®®®c*5 ^ Dr. Raymond Brown, Sérfræðingur í augna-eyra-nef- og háls-sjúkdómum. 326 Somerset Bidg. fi Talsími 7262 4 Cor. Donald & PortageAve. Heima kl. 10—1 og 3—6.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.