Lögberg - 18.08.1910, Blaðsíða 5
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 18. ÁGÚST 1910.
S
Það bezta er aldrei of gott.
| Kaupið þess vegna
BY()6IS«ATin
; »-% %%%'%%%%/%%*%/%*%♦'%''%'%%'%'%♦%►'%% «»%%%%%%%%%%
I: HYLAND NAVIGATION AND TRAOING CO. PARK 5
Skipalegur: St. John’s Park, St. John’s Avenue,
Broadway strætisvagnar renna þangað norður.
S
yy
Bonnitoba^
FRA
t Alt ábyrgst.
•) “vv,t
Talsími Main 2510 eða 2511 i
1,
Vér sendum mann til að ficna yður.
%%/%%'%'% %/%^%*%^%'•'%%'%**'’*
j
yy
Winnitoba^
Fer daglega þrjár ferðir til Park, legg-
ur afstað kl. 10:30 f. h., kl. 2:30 e. h.
og kl. 8 e. h. Kemur kl.„i e. h.,[kl,
5 30 e. h og kl. 11 e. h.
Góður hljóðfæra slátter að danza
eftir, undir tjaldþakí, 100x40 fet.
Heitt vatn til te-gerðar o. fl. Alt yð-
ur til þægínda í fegursta skemtigarði
Vestur-Canada.
Fullorðnir 50C. Börn eldri en 7 ára
25C. Farseðlar í gildi til heimferð-
ar á öllum bátum félagsins.
~ %%%%%%%%%%•%% ♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦«♦ ♦♦♦♦%%%%%%.
Fer daglega kl. 2 e. h. norður að St.
Andrews lokunum, og stanzar við
Hyland Navigation Park á heimleið-
inni
Farseðlar: Fullorðnir tx.oo, börn
50C báðar lerðir.
Kvðldferðir niður ána: Fullorðmr
75C, börn 50C, fer kl. 8:30 e. h.
Ágætur hljóðfærasláttur til skemt-
ana og við danz Veitingar seldar og
sérstök herbergi ef um er beðið.
NORTHERN CROWN BANK
Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000
Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,200,000
Sparisjóðs iimlöttum sérstakur gaumur getiun.
Sparisjóðs deildir í óllum útibúum.
Venjuleu bankaviöskifti framkvæmd
SKRIFSTOFUR í WINNIPEG
Portage & Fort Provencher Ave. Main & Selkirk
Portage & Sherbrooke St. Boniface William & Nena
| T. E. TljORSTEINSON, ráðsmaður í útibúinu á horni William Ave. og Ncna Str.
Öll bankastöaf, sem gerð eru með bréfaviðskiftum við menn úti á landi,
fara fram undir minni urasjón.
kennari þrisvar á ári.........gefa
nemendum einkunn fyrir ástundun
og kunnáttu í þeim námsgreinum,
sem hann kennir. MetSaltal þeirra
eii.kunna er áreinkunn i hverri
grein. í greinum þeim, sem nem-
endur ‘hafa undir árspróf, skal
einkunnin lögð viö prófseinkunn-
ina, og er meðaltal þeirra fullnað-
areinkunn nemandans i hverri
grein. í þeim greinum, sem árs-
próf er ekki haldið í, er árseink-
unnin fullnaðareinkunn.”
Líklega er þetta versta greinin i
allri reglugj., og er þá mikið sagt.
Hér er margs aö gæta. Daglegar
einkunnir hafa alla tíö verið eitt-
hvert versta óánægju- og ófriðar-
efni í skólanum, og vildu allir þær
feigar. Nú þykist reglugj. afnema
þær. En það er ekki annað en
sjónhverfing, því hvað er þessi
árseinkunn — ef nokkurt vit á að
vcra í henni á annað borð—, annað
en meðaltal af þeim einkunnum,
sem kennari hyggur að piltinum
beri fyrir daglega frammistöðu
hans vetrarlangt Meira að segja
er þessum grímuklæddu daglegu
einkunnum gjört það hærra undir
höf'ði en áður var, að nú eiga þær
að hafa áhrif á prófið og ráða
eins miklu þar! f öðru lagi er það
að segja, að þær hljóta að öllum
líkindum að verða mun ónákvæm-
ari en gömltt, daglegu- einkunnirn-
ar voru. Þær voru gefnar i aug-
sýn alls bekkjarins, meðan frammi
staðan var í fersku minni, bæði
pilta og kennarans, og þá gat hann
hvorki mismint til muma um hana,
þótt hann væri minnisdáufur, né
heldur gefið mjög rangan vitnis-
burð, án þess að blygðast sín, þótt
hann væri hlutdrægur. Nú má
þetta miklu fremur verða, hvort-
tveg'gja- 1 þriðja lagi veldur þetta
miklum ójöfnuði á kjörum skóla-
sveina og þeirra, er lesa utan skóla
fþað er heimilt, samkv. 12. gr. í
sama kaflaj. Hinir síðarnefnd*u
þurfa ekki að að hugsa uin annað
en prófseinkunnina, en bekkja-
sveinar eru að rembast við að taka
próf allan veturinn. Þetta hefði
eir.hvern tíma verið nóg til þess að
koma mér og mörgum öðrum góð-
um mönnum til þess að lesa sem
mest utan skóla.
í greininni er talað um einkunn
fyrir ástundun og kunnáttu o. s.
frv.” Er sú tilætlanin, að þessi
einkumn fyrir “ástundun” verði
hluti af fullnaðareinkunninni í
hverri einstakri námsgrein? Mér
er það eklci fullljóst. En sé svo,
þá fer að verða varasamt fyrir
mjög gáfaða menn að ganga í
þenna skóla, því að það liggur í
augum uppi, að þegar tveir eða
fleiri læra hið sania, þá þarf sá
minsta “ástundun”, sem fljótskarp
astur er, og á þvi oft lægri vitnis-
hurð skilinn i henni en aðrir, sem
þó em ekki betnr að sér. Slík
einkunn væri aftur á móti verðlaun
handa tornæmum bókalúsum.
1 IV. kafla eru inntöktiskilyrðin
til fvrsta bekkjar gagnfr.deildar-
innar. Nemendur “séu ekki yngn
en 12 ára og ekki eldri en 15 ára
fullra”, og til lærdómsdéildar eru
aldurstakmörkin 15 og 18 ár. Þetta
er þröngt, mjög þröngt, og til þess
hafa höfundar reglugj. fundið, þvt
að í næstk. málsgrein á eftir stend-
ur svo ;
“Þegar sérstaklega stendur á
getur stjórnarráðið rýmkað efra
aldurstakmarkið, fyrir einstaka
pilta, að því er lærdómsdeildina
snertir, ef skólameistari mælir með
því.” Hvi ekki einnig að því er
gagmfr.deildina snertir? Er verið
að neyða eldri nemendur til þess
að lesa utan skóla í neðri, biekkj-
untim? Og þvi þarf skólastjóri
að mæla með þessu?
Hvaða líkamskvillar eru það.
aðrir en næmir sjúkdómar, sem
geta orðið hinum nemendunum
skaðvænir? Og við hvað er átt
með því að segja að siðferði 12—
15 ára gamalla bama eigi að vera
óspilt
Annars er það eitt að segja um
inntökuskilyrðin til 1. bekkjar í
einstökum námsgreinum, að þarer
hér um bil alt hiö sama heimtað og
áður var, að ttndantekinni latín-
unni. í staðinn fyrir alla þá kunn-
áttu. sem krafist var í henni, sem
margur maðurinn stóð á i mála-
námunum alla sína skólatíð, á nú
nemandinn “að þekkja allra helztu
dýr, sérstaklega húsdýrinf'!) og
þau önnur dýr, sem menni varða
mestu, ennfr. allra helztu jurtir,
sérstaklega gagnjurtir.”
Loks er þetta í kaflanum um
reglu og aga: “Brjóti nemandi
gegn góðri reglu og velsæmi, eða;
sýni af sér ókurteisi eða óhlýðni,
þrátt fyrir ítrekaðar áminning-ar
skólameistara eða kennara, hefir
skólameistari vald til þess að svifta
hann námsstyrk.” Annar er fátæk-
lingur og kemur því refsingin all-
þungt niður á honum, en hinn er
svo rikra manna, að aldrei getur
komið til mála að hann fengi
neinn námsstyrk. Þetta væri hon-
um því engin refsing. Hvað á að
gjöra við hann? Reka hann úr
skóla? Nei, þá væri hans refsing
srðin þyngri. Allir hljóta að sjá
það, að það er alveg ótækt, að
beita öðrum refsingum en þeim,
sem geta gengið jafnt yfir alla.
Þessu var að vísu beitt í skólanum
áður en nýja reglugjörðin kom til
sögunnar — það kynni að mega
segja miðlungi fagrar sögur af
því, ef þeir herrar, sem lilut eiga
að máli, kæra sig um að það sé
rifjað upp—, en óhæfan er engu
betri fyrir það, þótt hún sé gömul.
Þetta var nú bráðabirgðareglu-
gjörð gagnfræðadeildarinnar.
(~F ramh.J
—Ingólfur.
Búnaðarbálkur.
Tœring í kúm.
.J
BEZTA
HVEITIÐ
í- bænum kemur frá
Ogilvies mylnunni.
Reynið það og þá
munið þér sannfærast
um að þetta er ekkert
skrum. Enginn sem
einu sinni hefir kom-
ist á að brúka hveiti
frá Ogilvie’s mylnunni
hættir við það aftur.
Vér óskum viðskifta Islendinga.
Mánud. Þriðjud. Mjðvikudag
15. 16. 17. Ágúst
Matinee Miðvikudag.
Harnsen Grey Fiske Presexxts
MRS. FISKE
and tbe Manhattan Company.
S:! “Becky Sharp”
M^atinee Miðvikudag.
“PILLARS OF SOCIETY”
Wednesday Night.
Verð:. . . 5oc til $2.00.
CANADAS
FINEST
TH6ATRE
hans og hafa alveg hætt að hleypa
hænsnum í bithaga nautpenings,
eða leyft nautum að koma á þær
stöðvar þar sem hænsa ganga.
Það er orðið mjög alment þar að
hafa sérstök hús fyrir hænsn og
láta þau aldrei fara út fyrir girð-
ingar sem búnar eru til hand!a þeim
en færðar til smátt og smátt eftir
því sem jörðin yrst upp og spillist.
Enslmr læknir, sem Comer heit-
ir, hefir nýskeð ritað bók nokkra
um tæring i nautgripum. Hann
heldur því afdráttarlaust fram, að
hænsn valdi oft tæringarsýki í
kúm. Þ.ykist hann hafa komist
að þessu með ítarlegum rannsókn-
um víðsvegar um England. Hann
segir að 23 hænsn af hundraði
hverju ung og gömul drepist úr
tæringu, og það sé segin saga að
þar sem liænsn fái að ganga hindr-
unarlaust um híithaga þar sem naut
um sé beitt, þá sýkist nautgrip-
irnir meira og minna af tæringu.
Aftur nefnir hann ýmsa staði á
Englandi, þar sem hænsnunum er
ekki leyft að koma i bithagann og
hafi þar ekkert borið á tæringu i
kúm, jafnvel þó að þær hafi verið
af mjög hreinu kyni og því næmar
mjög fyrir tæringu og öðrum skæö
um sjúkdómum. Enn fremur nefn-
ir hann dæmi, er hann hefir eftir
bónda nokkrumi enskum. Bóndi
sá tók að stunda hænsnarækt úti i
hólma einum og gerði mikið að. 1
hólma þessum hafði verið töluvert
af hérum og öðrum viltum veiði-
dýrum þegar bóndinn flutti hænsn
in í hólmann. En er hann hafði
stundað hænsnaræktina þar um hríð
tóku þessi viltu dýr sem í hólman-
um voru, að drepast úr tæringu og
eftir nokkur ár voru þau alveg
horfin þaðan.
Margt fleira telur dr. Corner
máli sinui til sönnunar, yg hafa
sumir nautgripa ræktunarmenn á
Englandi lagt trúnaö a frásógn
Hvaða jarðargróði gefur bezt-
an arðf
Þáð er býsna erfitt að svara
þeirri spumingu, segir blaðið
Weekly Witness. Uppskeran af
hverri tegund sem ræktuð er, er
aðallega undir því komin hversu
lanidinu, jarðveginum er háttað,
sem i er sáð. Sumur jarðvegur er
óhæfur einni jurtategumd, en ágæt-
ur annari aftur á móti. Þéss vegna
er það afar áriðandi að komast að
því í hverskonar jarðvegi hver
jurtategund þróast bezt, til þess
að geta fengið sem hezta uppskeru
úr þeim jarðvegi sem maður hefir
til umráða og ræktunar.
hann sest að, með 2,000 sinimm |
meira þunga en þyngd skelfisks- j
ins sjálfs er.
Tvisvar á dag
Byrjar mánudaginn
22. Ágúst 22
Peningar fi*®*
Til Láns '.fJu
Fasteignir keyptar, seldar og teknar
í skiftum. Látið oss selja fasteignir
yðar. Vér seljum lóðir, sem gott er
að reisa verzlunar búðir á. Góðir
borgunarskilmálar.
Skrifið eða finuið
Selkirk Land & Investment
Co. Ltd.
Aðalskrifstofa Selkirk. Man.
lltibií í Winnipeg
36 AIKINS BLOCK.
Horni Albert og McDermot.
Phone Main 8382
Hr. F.A. Gemmel, formaður félags-
ins er til viðtals á Winnipeg skrif-
stofunni á mánudögum, mivikudög-
um og föstudögum.
BOBHISON
Canada-kart'óflur til Cuba.
Þaö er þegar orðið alkunnugt
að land í Canada er víða mjög vel
fallið til kartöfluræktunar og að
hér er mikil kartöflurækt. Hitt
mun færrum kunnugt, að nærri því
helmingur af þeim kartöflum, sem
fluttar eru út, eru nú seldar í Cuba.
Síðastliðið fjárhagsár voru seldar
þangað kartöflur fyrir $605,893,
og nokkuð á annað hundrað þús-
und dollurum meira en árið á
undan. Að vöxtunum til var miklu
meira flutt út síðastliðið ár held-
ur en áður, en verðið var nærri
þriðjungi lægra.
Skelfiskur.
í»að er alkunnugt að skelfiskur
er afar fastur á steinurn þeim,
sem hann sest á. Náttúrufræð-
ingar hafa nýskeð rannsakað þet'-
atriði og segja að jafnmikið átak
þurfi til að slíta ske'íisk af steini
eins^ og að lyfta 60 p'indum.
Fyrst héldu mena að loftþung-
inn hjálpaði sikelfiskinum til að
halda sér föstum á steinunum, en
síðar hafa menn komist að þeirri þegar þeim hefir veriö
niðíurstöðu, að skelfiskurinn gef
ur frá sér einskonar kvoðu sem
hann festir sig á við grjótið. Það
er mjög auðvelt að fái sönnun fyrir
þessu meðþví að styðja fingri þar
& stein, sem skelfiskur hefir verið
nýtekinn hurtu. Finnur maður þá
að yfirborð steinsins er óslétt og
límkent og ef maður heldur fingrí
kyrrum þar um stund límist hann
við steininn. Skelfisikur er ekki
nema nokkur grömm að þyngd, en
þó gfeur sú litla skepna frá sér
límkvoðu, sem er svo sterk að hún
heldur hnnum föstum, þar sem
. Horfurnar í NorSvesturlandinw..
Ýms blöð i Norðvesturlandinu
halda því fram, að horfumar séu
álitlegri nú að því er griparækt
snertir heldur en um mörg und-
anfarin ár, og nokkur líkindi eru
til þess að betri timar komi fyrir
kvikfjárræktarbændur áður en
mjög langt um líður, bfceði þá sem
stunda hrossarækt, nautpenings-
rækt sauðfjárrækt og svínarækt,
ef þeir hafa hugsun á að afla sér
og eiga fallegar og vænar skepnur.
Þetta vita margir bændur, sem
nýskeð hafa sezt að í Norðvestur-
landinu til að stunda griparækt i
stórum stíl. Þeir em famir að
hugsa meira en áður um að eignast
hreinkynjaða gripi, en það er vatn
á mylnu þeirra sem stunda kyn-
bótabúskap.
Hjarðmenn eiga við erfiðieika
að striða eigi síður en aðrir. Þeir
mega búast við þvi hvenær sem er
að fá tilkynningu um það frá
stjóminni, að verða brott af land-
flæmum þeim sem þeir hafa á leigu
fról henni. Fyrirvarinn, sem þeir
fá nú, eru að eins tvö ár. Vitaskuld
væri það rangt að ætlast til að
hjarðmenn 'fengju leigð til lengdar
lönd þau sem hæf væru til land-
náms. Én miklar kvartanir eru
fram komnar um það hve nýju
lögin, um tveggja ára uppsagnar-
fyrirvarann, gangi nærri hjarð-
| eigendum. Þeir segja, að nú sé
og tekið að auglýsa til landnáms
stór flæmi, sem þeir hafi haft á
leigu en sé algerlega ófhæfilegt á-
búðarland og verði aldrei unnið.
Það er og sagt að bændum, sem
sezt hafa að á sumum svæðum, er
tekin hafa verið af hjarðeigendum
og auglýst til landnáms, haifi bún-
ast afar illa undanfarin ár. En
hins vegar hafa hjarðeigendur
margir orðið að selja gripi sína
sagt upp
The William Morris, Inc.
VAUDEVILLE
8
8 All
St^r Acts
with
THE WORLD
HEADLINES
Verö á kvöldin: 75C, 50C., 35C., 2$cog 15C.
Eftirmiödag, bextu saeti 25C
I fi
Walker leikhús. I
W alker leikhús tekur til starfa
næsta mánudag, 22. þ. m., og sýnir
söngleika (vaudeville), eins og að
undanfömu. Þeir hafa verið mjög
vinsælir síðan þeir voru fyrst sýnd —
ir þar í vor. Ágætt úrval verður: ^
sýnt þar og hver leikurian öðrum i
betri. Enginn þeirra hefir áður I
sézt í Winnipeg, sumir jafnvel |
aldrei í Vesturheimi. Hér verða j
ekki tilnefndir einstakir leikar, en
hitt má fullyrða, að aðrir hafi ekki |
sézt jafngóðir i Winnipeg. Fyrir
leikfloknum eru 6 frægar leikkonur
er koma beint frá Evrópu. Tvisv-
ar verður leikið daglega, nema á
sunnudögum. Átta atriði verða
sýnd alls. Verðinu á sætunum
hefir verið ofurlítið breytt og verð j I
ur vonandi til að auka vinsældir
leikhússins.
KOMIÐ í mat- ogte-stof-
una á þriöja lofti.
SEINASTA rýmkunarsala á Rajah
silki kvenfatnaði. Þessir fatnaö-
ir eru sniðnir eftir nýjustu tíxku
og ágætlega saumaðir. Þeir eru góð-
ir og allavega skreyttir. K o s t a
vanalega alt að $47.50, ÍOC
Seldir nú þessa viku fyrir
RYMKUNAKSALA á OXFORD
kven skóm Miðvikudag í*O Q|“
og laugardag. Verð tþZ.DD
Skór þessir eru $3.50 og $5.00 virði.
MORGUNSKÓR, ýmsir litir, seld-
ir meðóvanalega miklura d*! QQ
afslætti. Sérstakt verð tpLt/O
SÉRSTÖK KJÖRKAUP á svörtu
' Zhiffon" silki í dag- "Chiffon"
og "Oil Boiled Taffeta ‘ silki. End-
ing og litur ábyrgst. Breidd 21 til
23 þuml , vanalega #1.00 til *70 .
Sx 25. Selt í dag yardið á I ÖC
R0B1NS0N SJ2
n r % «u w %%
leigulöndunum, og eru sem óðast
að selja nú vestur í Alberta og
víðar. Þeir verða að selja við afar-
lágu verði, og það jafnvel góða
gripi, og býðst því mörgum hónd-
anum þar góð kaup. Það er eng-
inn vafi á þvi að margir smærri
griparæktarbænldur taka við af
hjarðmönnunum, en meðan á breyt
ingunni stendur er hætt við mikl-
um kjötskorti. Niðursuðumenn
halda því og fast fram, að innan
skamms verði mikil kjötekla hér í
Canada.
Baileys Fair
áður á Portage Ave.
Kunngera að þeir hafa fluzt til
144 Nena St.
Cor. William Ave.
Auk hinna miklu birgða vorra
af Kínavarningi, glervöru, rit-
föngum og glysvarningi höfum
vér bætt við
Matvörudeild.
Viðskifta yðar er óskað. Komið
og skoðið. Munið staðinn.
144 Nena Street, Winnipeg
Blóðkreppa er hættulegur sjúk-
dómur, en getur lækrtast. Cha-n-
berlains lyf, sem á við allskonar
magaveiki (Chamberlaán’s Colic,
Cholera and Diarroea Remedy)
hefir níu sinnum verið notað með
góðum árangri við blóðkreppu.
Það hefir aldrei brugðist svo að
kunnugt sé. Þtað er einkum go t
handa bömum og fullorðnum, og
ef það er þynt út í vatni og syk-
ur látinn í það, þá er það gott inn-
töku. Selt hvervetna.
Kjörkaup á
HammOcks
Þegar vér litum yfir birgöir
vorar af Hammocks, fundum
vér margar sérlegalvandaðar, «r
vér ekk> viljum geyma lengur.
Til að veröa fljótt af meö þær
getiö þér valið úr þeim öllum
Hammocks er kosta alt aS $5
fyrir $2 hverja.
Sjáiö sýnishorn t suöurglnggum vor-
um. Veljiö snemma og fáiö hiö
bezta. Talsímapöntanum sint eftir
beiöni.
Croquet leikföng
oiðursett
Allmikið af þessum leikföngum
bæöi með 4 og 6 kúlum, þarf aö seljl
ast. Ágætt efni. Kosta vanalega
alt aö $2.75
Seld nú hvert fyrir
$1.25
EXPRESS
VAGNAR
Sterkir vagnar sem endast .el og
skekkjast ekki. Sterk viöarhjól.
Vel langir kass»r. Coaster lag.
Hver $2.25 til $6.00
Skoðið í gluggann.
ASHDOWN’S
HARDWARE
Main and Bannatyne.