Lögberg - 18.08.1910, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
18. ÁGÚST igia
Kaupmannahafnar - Tóbaksduft
Hið bezta munntóbak sem
búið er tii
Hvert sem þér takið
það í nefið eða upp í
yður mun yður falla vel
sterki, þægilegi keimurinn.
NATIONAL SNUFF COMPANY LTD.
900 St. Antoine St., Montreai.
mefi heimflutningi Þó fékk Hafn
arstjórnin eytt málinu atS sinni og
var því lítiö hreyft un,z Gísli
Sveinsson og aörir mætir og þjóS
legir mentamenn í Khöfn tóku
máliS upp af nýju. — Loks var
samþykt áskorun á fyrra fundi
félagsins í vor hér í Rvík til
stjómar Hafnardeildar að undir-
bóa heimflutninginn bg hefir
ekki heyrst af svörum hennar enn.
En, hver sem þau verða, þá
vería íslendingar nú að halda
málinu til streitu. Khöfn er ekki
höfuSból íslenzkra bókmenta leng
ur og á ekki ab vera þab.—Fjall-
konan.
'Þegar maginn er heilbrigður
og innyflin eins og þau eiga ab
sér aS vera, þá meltist fæban á
eblilegan hátt. En þegar melting-
in kemst í ólag, þá ættub þér ab
vita, ab þér þu.rfib inntöku af
magaveiki og lifrartöflum' Cham-
berlains (Chamberlain’s Stomach
and Liver Tablets). Þær styrkja
meltingarfærin, auka matarlystina
og koma lagi á innyflin. Seldar
hvervetna.
«
I
Heimflutningur
Hafnardeildar Bókmentafélagsins.
innar afnumiS Hafnardeildina
hennar samþykkis.
an
I.
Áikvæðum þessum hefir ab vísu
verib slept úr lögum félagsins
þegar þau hafa verib endurskob-
Mál þetta hefir veriS á dagskrá I ub en 45. gr. laganna tefkur þó
um hríö og ýmsir stúdentar í Khöfn berlega fram, ab deildin í Reykja-
unnib að því sí'Sustu árin, en þvi v*k aðaldeild og er þar meb
•x u «• u • n augljóst, ab réttur hennar er í
miður hefir heimflutningunnn ekki . , . ,
, , engu ryröur fra þvi sem aöur var,
komist til framkvæmda enn vegna þó ekk; hafi þótt nautssynlegt a8
ýmissa mistaka og svo sakir and- halda fyrgreindum ákvætSum um
róðurs og hlutdrægni þeirra manna ! miskliöar-efni deildánna.
er félagsdeildinni stjóma í Höfn. Ef stjórn Hafnardeildarinnar
Málinu hefir efcki verið sá heldur á'fram a« þverskallast
gaumur gefinn á íslandi, sem vert heimflutningi, þá verbur
er. Heimflutningur deildárinnar
er og á aö vera eitt atriöi i sjálf-
stæðisstarfi íslendinga og tjáir
því ekki að láta það liggja í þagn-
argildi fyr en sigur er unnmn,
deildin flutt heim til íslarids og
félagið sameinað.
Félagið hefir verið í tveim
deildum frá upphafi, enda var
það fyrirkomulag nauðsynlegt í
fyrstu og lengi fram eftir. Þó
Reykjavíkurdeildin að neyta for-
réttinda sinna og daka af henni
ráðin.
I önnum dagsins.
(Þrjú kvæðiJ.
I. Jón A. Hjaltalín skólastjóri
Hýr var haustdagur
og himinn fagur.
Brosti’ á bláleiði
við bleikum meiði
röðull reginskær,
þótt rynni nær
vádjúpum viði
og að vetri liöi.
Hrumur stóð á hausti
’inn hugumtrausti.
létt var lifsstörfum,
leið að sólhvörfum.
Skamt var skammdegi
á skörungs vegi;
en strangur starfsdagur
og stórum fagur.
ir.
Þótt Reykjavíkurdeildin hafi
alt í frá upphafi staöið skör
hærra að lögum Hafnardeildinni,
þá fór þó svo snemma, að vegur
Hafnardeildarinnar varð meiri um
langt skeið og var hún að öllu
framkvæmdarsamari. Var * það
hvorttveggja, að Khöfn stóö
var Reykjavíkurdeildin rétthærri I,en^ betur að vígi um samgöng
1 við aðra landslfj orðunga "
ur viö aðra landsltijoröunga en
Reykjájvík, isvo «að héðan þurfti
stundum að senda fyrst til Hafn-
ar sendingar, sem fara áttu norð-
ur í land? vestur eða a/ustur. —
og í anri|an stað var Kfoöfn þá
meira höfuðsetur íslenzkra vísinda
manna og mentamanna en Rvík.
Iagshlutar ekki hér með tvístrist, Mestu réð það, að þar sat Jóh
Sigurðsson allan þann aldur, er
hann stýrði Bókmentáfélaginu og
, var þá öndvegishöldur í allri
neinu í þessum grudvalkrreglum | bokmentastarfsemi íslendinga;
(c: lögunumj. jók hann svo veg Hafnardteildar-
þegar í öndverðu, sem glögglega
sést á fyrstu lögum félagsips, sem
út eru gefin i Khöfn 1818.
Þar stendr svo um ágreinings-
mál deildannac
'39. En til þess að 'báðir £é-
skal hvorugum að eigin þótta
leyft að umbreyta eöa viikja frá
40. Þyki þessháttar umbreyting
æskileg og verði þeir ekki á eitt
sáttir, þá eiga allir embættis-
menn og auka-embættismenn
beggja félagshluta að gefa sín
atkvæði skriflega og meö nafni,
og ráði fjöldinn, en verði jafn.
margir á hvom veg skeri íslenziki
forsetinn úr málinu.
47. Verði ágreiningur um eitt-
hvert sameiginlegt efni, sem ekki
er ráð fyrir gert í þessum lögum,
þá á að fara með það svo sem
segir í framanskrifuðum gr. 40.
Sama stendur i grundvallarlaga
uppkasti Rasks, sem geymt er í
ríkisskjalasafni íslarids og sést af
þessu, að Rask sjálfur hefir ætl-
ast til þess að Reykjavíkurdeildin
væri fremri að völdum ef á milli
bæri.
Þessi lagaákvæði eiga beinlínis
við um það mál, sem hér liggur
fyrir, heimflutning deildarinnar,
því að það er “sameiginlegt efni,
sem ekki er ráð fyrir gjört 1 lög-
um þessum”. Samfcvæmt þeim
gat stjóím Reyikjavíkurdleilidar-
ir.nar, a'ð hún á enn eiristaka
gamla fylgismenn hér á landi, sem
unna henni sakir fomrar frægð-
ar.
Nú er þessu mjög á annan veg
komið.
Reykjavik hefir nú greiðar og
góðar samgöngur við alla fjórð-
unga landsins, skólar og vísinda-
leg söfn eru nú komin hér á
stofn og íslenzkt mentalíf er óð-
um að færast hingað frá Khöfn.
Má heita, að dagar þess séu nú
taldir þar syöra.
Fyrrum voru sumir máttarviðir
íslenzkra bókmenta í Khöfn; héð
an af verður þar varla um að
gera nema vafnings-viðjur, sem
hanga uppi á horrimum þeim, er
Danir ljá þeim til viðhalds.
Síðan Jón Sigurðsson dó, hefir
Hafnardeildinni hnignað en Rv.-
deildin færst i aukana og hafa
menn lengi fundið til þess, hversu
óþarft og ótilhlýðilegt það væri í
alla staði, að félagið hefði “annan
fótinn” í Khöfn. Árið 1886 var
mörgum mönnum mifcill hugur á
því að afnema Hafnardeildina.
Var þá kosin nefnd til að íhuga
málið. Sátu hana meðal annara
Stephensen og lögðu <eindjregið
Böm M. Olsen og Magnús
Upp, sem askur beinn,
rann ítur sveinji;
að afli afrendur,
við afrek kendur.
Foman drengskaps dug
og djarfan hug,
mat hann manns prýði,
og mest í strfði.
Nam hann fjölda fræða,
og fast réð þræða
vegu vandfarna
að vísdóms-kjarna.
Hleypti heimdraga.
Hélt til átthaga
með auð frá alfróðum
enskum þjóöum.
Lét þá herlúður.
Lýður gunnprúður
flæmdi þjcðféndur
fyrir landsstrendur.
Þá batt þjóðin sár
eftir þúsund ár.
—Vakinn vonstyrkur,
vikið hugmyrkur.
Þá var tnorgunn ntær
og meginskær.
Fýsti Fróns-arfa
til fremdarstarfa.
Landið lét sín börn
í leiðsht’ og vöm
meistarans marghæfa.
— Það var máttug gæfa!
Gat ei starf stærra,
né stefnuhærra:
Frama skyldi frumherja,
er fólkland verja,
traustan gjöra gmnn,
sem er gnúður unn
mótgangs marglynda
og misvinda.------
Vel er skilað verki,
og vegsummerki
líta má hjá lýöi
í lands stríði;
Gildir gnæfa meiðir
og greina-breiöir.
—Vel þar hann varði
sinnar vizku arði.
Munu mánnisöm,
og mörgum töm,
hárbeitt hnittyrði;
hlaut hver sannvirði.
Æfði efni vönd
á eigin hönd
virða vandlega
— vakti námtrega.
Skýrt skein á btrúntum
og skörpum sviprúnum,
stefnufesta stórlyndi
stjóma myndi.
Hetjulegur höfðingi
— hvass á málþingi. —
Svipaði’ um flest til fom-
manna
foringjanna.
Nefnt verður nafn hans
meðal niðja lands,
er lýðum braut bratu,
sem bezt þeir nutu.
Féll þar maður margfróður,
maður raungóður,
stjómari sterkur
stórum orðmerkur!
Læt ég ljóð falla.
Leiða vissi’ ég alla
mælgi þér og málanda
“'munnræpanda”.
Meistari! hér má
án mærðar sjá,
kennara sinn “Krðknefur”
kæran hefur!
II. Skatitaljóð.
WIÞnNIPEG-,
MANTITCJBA.
VI/
VI/
v/
The
IMilwaukee
Concrete
Mixer.
BYGGINGA VlENN! ^
Leitið upplýsinga um #n
verð á vélum af öll- i!i
um tegundum sem *(•
þér þarfnist. /»>
... .
764-766 Main Street.
Phones 3870, 3871
VI/
“Að líða á skautum í léttum blæ
er leifcur sem hjartað kætir,
er ísbreiðan svo glampandi glæ
og ginnandi sjónum mætir.
Það liðkar og stælir og léttir vom
hug
og lífgar vorn metnað,, er þreyt
um flug
við vindinn, og verðum fyrrí,
sem veslist hann upp eða fcyrri.
Svo látum nú sjá hvað land vort á,
og sýnum enn, hér séu menn
með stælta leggi og stolt í neggi,
með bringtii hvelfda og brá ó-
skelfda,
sem hrasa eigi á hálum brautum,
sem hika eigi né gugna í þrautum,
en keppa hraustir að frelsi og
frama,
og frýjulaust mumt verja hið
sama.
Fram drengjalið, nú drýgjum
skrið.”
>
Þeir búast. Og sjá! Nú er
bending gefin.
Þeir bresta við þá, og nú tíkka
skrefin.
í vellinum dynur sá syngjandi
hvinur!
Þeir hendast og sendast og harð-
sporna ísinn,
svo hrekkur og stekkur úr svell-
inu flísin,
og skjótast fram liðugt, ögn hallir
á hlið.
svo hljómar alt sviðið við.------
Hver taug og hver vöðvi að vild
manns lætur,
er varir minst stöðva þeir slinga
fætur
og hlaupa í loft yíir leynda vök.
— Á lifi reið oft með þau snöggu
tök.
En. skrefin lengjast, og skrið er
drjúgt,
og skjótt ber drengja liðið mjúkt
um vegu bláa, sem vali fráa
og vængjaknáa með geö óbljúgt.
En fararbroddurinn beygir hring.
Nú byrja þeir mjúkleiknis kapp-
hlaup slyng:
Þá aftur á bak ber með örskots
flugi
og öfugir hnita þeir knappa bugi.
Þeir hoppa og skoppa sem hjól
á svelli,
og hlátrarnir láta urn ból og velli.
Svo líður skarinn svo léttur og snar
þá leið, sem farar til heitið var.
Þau dtma og hljóma hin gljáu
£ong
og glögt nem ég óm af háum söng:
“Svo sýnum við enn hér séu menn,
sem íþrótttir fagrar kunna
og menta jafnt hönd, sem hug-
stóra önd
og heimslistum fomaldar unna,
þá konungar vrtust um iþrótta
kranz
og “isleggjaskrið” töldu frama.
Hér uppi til fjalla hjá alþýðu lands
á æskan sér metnaðinn sama.”
PIANO OKEYPIS TIL YÐAR.
Lesið þetta
Þetta hefir ávalt veriö orö-
tak þessa félags: ,,Vér ger-
um yöur ánægöa eöa skilum
fénu. “ Vér getum nú boö-
iö hin beztu boö, sem nokk-
urpíanó-verzlun heflr
nokkru sinni boöið í þessu
landi, þar sem vér bjóöum
algerlega Ó K E Y P I S
KEYNSLU á hljóöfærum
Pianó vor meö ,I.oufs Style' eru hln lang-OR Seljum þau SÍÖan meö
feKiifHta 11 anadn. Send tll 30 daga HEILDSOLU - V ERÐI
OKEYPIS RBYNSLU VERKSMIÐJUN SAR, og
líka með góöum kjörum. ef óskaö er. Vér biöjum ekki utn
cent af peningum yöar fyr en þér eruö ánægöir.
BOÐ VORT
Fyllið út eyðublaSið hér að neðan og sendið oss tafarlaust, og vér mun-
nm þegar senda verðlista vorn með myndum af óllum vorum hljóðfærum, á-
samt verði hvers þeirra. Þér kjósið yður pianó, gerið oss aðvart og vér mun-
um senda það. Flutnings-kostnaður greiddur, og leyfum yður 30 daga O
KEYPIS RANN-9ÓKN og raynslu. Aðþví loknu getið þér sent oss það -
yðar kostnað, eöa borgað HEILDóÖLUVERÐ VERKSMIÐJUNNAR oá
eignast það. Er það ekki vel boðið?
W. DOHERTY PIANO & ORGAN CO., Ltd,
Western Branch: WINNIPEC, MAN.
Factories, CLINTON, ONT.
COUPON
W. Doherty Piano & Ougan CO. Ltd.
28S Hargrave iSt. Winnipeg, Man
Herra —Gerið svo vel aö senda mér þegar myndir af hljóðfærum yðar,
ásamt verðlista og öllum upplýsingum viðvíkjandi BOÐI UM ÓKEYPlS
REYNSLU, er sýnir, bversu eg má fá piano til ÓKEYPlS REYNSLU í
30 daga, mér að kostnaðarlausu.
Nafn.
Heimili.
III. Vorsöngur.
Vetur þver og vorið er
vaknað eftir blundinn.
Ljósið hlær, en landið grær,
léttur og mildur sumarblær
gárar sólbjört sundin.
Lindin smá, hun lyftir brá,
ljóðar kát í grjóti.
“Dírrin dí” og “blt blí blí”
blessuð lóan ihátt við ský
syngur sólu móti.
Léttir svip á lúnum grip,
leysir vetrar dróma.
Fákar teiga vorsins veig,
viðra sig á sléttum teig
í fylling fjörs og blóma.
Lætur vor sin léttu spor
ljóssins mundir skreyta.
Fer um bæinn ferskum blæ,
fleygir snæ á sólarglæ.
Linast lífsins þreyta.
Löngun hver þá lyftir sér,
lifnar alt úr dái,
fyllir sálu fjörsins blál,
fagnaðshljómur skreytir mál.
Vaknar von með strái.
Úti er bjart og ótalmargt
svo yndislegt að skoða.
Ekki fæ ég inni’ í bæ
yl og nægju, er hugans fræ
veki af vetrardoða.
Út ég skunda léttri lund.
Ljúfur berst mér hreimur.
Stilli brag minn létt við lag
lofa fagran vorsins dag.
— Heiður er herrans geimur.
Hreyfing fer um hjarta mér,
hljómar loftið bifa,
óma og hringast alt um kring,
á því þingi með ég syngj:
Inndælt er aö lifa!
SigurOur lónsson.
™ BANK
of T0R0NT0
EINN HINNA
ELSTU OG
ÖRUGGU5TU BANKA
f CANADA
Óskar eftir bankaviðskiftum yðar bæði
við einstaklinga og félög, og vegna hins
mikla starfsfjár, ágæta fyrirkomulags og
fullkomna sambands og tilhögunar við
aðra banka, getur hann boðið hin hent-
ugustu bankaviðskifti öllum þeim, sem
hafa fé til að leggja á vöxtu eða þurfa á
öðrum bankaviðskiftum að halda
Bænda viðskiftum sérstakur gaumur
gefinn.
HÖFUÐSTÓLL........$4,000,000
VARASJÓÐUR........$4,818,000
LÖGGILTUR 185 5.
ÚTIBÚ í
LAftCEflBURC og
CHURCHBRIDCE.
G. M. PATON,
Ráðsmaður
frá Helluvaði.
— EimreiSin.
A. L HOIKES & Co.
elja og búa til legsteiaa úr
Granit og marmara
lals. 6268 - 44 Albert St.
WINNIPEG
/N*»« * | kaupendur ..Lögbergs'’ áður
VjJOnSl en beztu sögnrnar eru upp-
gengnar. Aðeins örfáar eftir
af sumumjþeirra Nú er rétti timinn.