Lögberg - 18.08.1910, Blaðsíða 6
LÖGliERG, FIMTUDAGINN 18. ÁGÚST 1910.
Olíkir erfingjar.
eftir
GUY BOOTHBY.
“Skárri er það nú vonzkan!” sagSi ungi maSur-
inn við sjálfan sig. “ÞaS er engu líkara en aS eg
hafi hleypt upp í henni á nýjan leik í staS þess aS
milda skap hennar! Jæja, ekki er til neins aS fárast
um þaS frekara !”
Hann reikaSi um utan viS kastalann góSa stund
enn þá; og fór því næst inn og hitti móSur Doorthy
i dagstofunni, en sjálf hafSi Dorothy boSiS góSa nótt
cg veriS farin inn í svefnherbergi sitt.
“Þú verSur aS fyrirgefa aumingja barninu,
Richardj” sagSi Mrs. Maddison. “Hún hefir tekiS
sér svo ósköp nærri sorgaratburSina sem duniS hafa
yfir okkur þessa tvo siSustu daga. Reggie og hún
voru svo dæmalaust samrýmd aS þaS er ekki mótvon
aS hún sakni hans.”
“Hún skal fá þaS borgaS, hvernig hún skammaSi
iTiig,” sagSi Riohard viS sjálfan sig, þegar hann var
aS hátta. “Og svo heldur hún aS hann hafi aldrti
druknaS!”
Og þegar hann var sofnaSur þótti honum aS spá
Dorothy hafa ræzt og Reggie koma aftur til kastal-
ans og krefjast af honum allra eignanna.
IX. KAPITUU.
JarSarför stálgreifans af Weldersham var erigin
viShafnarathöfn. Hann var lagSur til hvíldar i graf-
hvelfingu ættarinnar í austurenlda þprpskirikjunnar.
Richard var aS sjálfsögSu aSal syrgjandinn fyrir
manna sjónum. Einir sex lávarSar fylgdu gamla
greifanumi til grafar, og einir 12 menn aSrir úr þorp-
inu og grendinni, og sneru sumir þeirra aftur heim
til Jcastalans. Þegar heim var komiS stakk Mr.
Margetson upp á því, af því aS hann, var gamaldags
í skoSunum, aS erfSaskrána skyldi lesa upp í borS-
salnum eins og venja hefSi veriS til áSur. Richard
var á þeirri skoSun aS þetta mundi verSa til þess aS
auka vináttu ættmenna sirina viS sig, játaSi þessu
fúslega, svo aS þaS varS úr aS erfSaskráin var tekin
upp og lesin þar. Ýmsir fjarskyldir ættingjar voru
mjög ánægSir yfir því, sem þeim var ánafnaS, en
hinir, sem ekkert ferigu, levntlui gremju sinni, svo
sem j)eim var mögulegt.
“HugsaSu þér — aS Richard Sandridge skuli
hafa fengiS þrjátíu þúsund í árstekjur,” sagSi einn
þeirra. "HvaS hefir sá veimiltítixlegi veslingur gert
til aS eiga slíka gæfu skylda ? Honum mun hvorki
takast aS halda uppi heiSri ættarinnar eSa rtáfni
hennar ,og eg er eins viss um þaS eins og eg stend
hérna, aS hann mundi neita mér um þriggja punda
lán, þrátt fyrir allan þann auS sem hann hefir nú
eignast. Ef Reggie hefSi staSiS i hans sporum
inundi alt öSru máli hafa veriS aS gegna.”
Hvorki Mrs. Maddison, né Dorothy voru viS-
staddar þegar erfSasktáin var lesin upp. Mr. Mar-
getson hafSi jregar látiS þær vita hvaS kæmi í þeirra
hlut, og þær langaSi alls ekki til aS láta almenning
stara á sig, því aS þaS er fáum gefiS aS skilja harma
annara.
Þegar gestirnir voru farnir burt úr kastalanum,
og Richard var orSinn einn eftir hjá lögmanni sínum.
þauS hann honum inn í lestrarsalinn.
“Mig langar til aS biSja ySur aS segja mér ítar-
lega, hversu eignunum er nú háttaS,” sagSi hann
þegar þeir voru sestir niSur. “HvaS jarSirnar gefa
af sér, hver um sig, og hvernig landsetarnir eru.”
Gamla manninum fanst þessi hraSi á aS rekast
í starfsmálum nærri því ósæmilegur. Gamli greifinn
var ekki búinn aS liggja í gröfinni nema þrjár
klukkustundir þegar erfingi hans tók aS hnýsast eft-
ir hvaS eigurnar sem hann lét eftir sig væru mikils
virSi.
“Væri ekki viSkunnanlegra aS draga þetta fá-
eina daga enn þá?” sagSi gamli lögmaSurinn. “Eg
gæti sagt ySur nákvæmar frá öllu þá.”
“Nei, alls ekki,” svaraSi Richard hranalega. “Eg
býst viS aS þér hljótiS aS vita upp á hár hvemig öllu
er háttaS. ÞaS vinst ekkert meS drættinum. Mér er
áfram um aS vita hversu eignum mínum er háttaS.
Eg hefi aS sjálfsögSu minst á þtaS viS Mr. Collins,
umboSsmanninn, aS hann kæmi hingaS kl. sex; hún
er nú fjórSung gengin sjö.”
Hann hringdi bjöllu og spurSi hvort Mr. Collins
væri kominn, og er hann hevrSi aS svo væri, bauS
hann aS láta fylgja honum inn. Rétt á eftir k»m
inn maSur mjög bændalegur aS útliti.
MGott kveld, Mr. Collins,” sagSj Richard, “geriS
svo vel aS fá ySur sæti. ViS Mr. Margetsoni höfum
veriS aS tala um eignimar hér og eg hugsaSi aS jrá
væri ekki nema sjálfsagt aS fá ySur hingiaS um leiS
til skrafs og ráSagerSa.”
UmbjoSsmaSurinn leit til lögmannsins, sem hafSi
augun ekki af tánni á hægri fótar skórium sínum.
ÞaS var auSséS aS hann kynokaSi sér viS aS líta
framan í aSkomumann.
“Mér er vitanlega ánægja aS þvl, aS veita vSur
allar þær upplýsingar, sem eg get, lávarSur minn,”
svaraSi umboSsmaSurinn. “Eg hefi veriS í þjónustu
látna lávarSarins í meir en 30 ár eins og Mr. Mar-
getson mun geta sagt ySur.
"Mér er mjög vel kunnugt um þaS,” svaraSi
Ridterd. “Mér hefir veriS sagt, aS þér hafíS leyst
starf ySar prýSilega af hertdi, og vona eg aS þér
muniS ávalt gera þaS.”
“Eg er fús til aö gera hvaö sem eg get,” svaraöi
j liinn meö mikilli áherzlu.
Síöan var fariö aö tala um verömæti hinna ýmsu
\ bújaröa og hvemig landsetarnir væru. Yfir höfuö
j var ekkert aö neinu aö finna, en þó voru þaö eitthvaö
tvær eöa þrjár sem Richard líkaöi ekki hvemig setn-
j ar voru. Ein þeirra var Knolle Tree jöröin. Land-
setinn þar hét Jacöb Webster, og var oröinn. æöi
: mikiö á eftir meö landskuldagreiösluna.
“Rekiö liann af jöröinni,” s'agöi Richard. “Eg
vil elckert með þesskyns landseta hafa á eignum mín-
i um.”
“En bæöi hann og faðir hans, afi lians og lang-
afi hafa búið þarna,” Sagöi Mr. Collins. “Knolle-
jöröin er ekki eins góö og vænta mætti.”
“Ef svo er þá er bezt aö færa landskuldina ofur-
lítið niöur og sjá hvort hann getur þá ekki greitt
hana reglulegia; aö öörum kosti verður hann aö fara
af jöröinni. Eftir því sem eg hefi heyrt hefir land-
setum þar veriö sýnd óþarflega mikil vægö um mörg
ár. Þaö er engin fiurða jk> að sagt 9é, aö landsdrotn-
arnir fari illa með leiguliöana.”
“Eg ætla aö leyfa mér aö benda yður á,” sagöi
Mr. Margetson, “aö lávaröurinn gamli, frændi yöar,
reyndi aldrei aö bafa fé upp úr þessum jöröum.
Ilann lét sér nægja aö vita þaö, aö landsetarnir voru
ánægðir og komust vel af.”
“Þaö getur vel verið,” sagöi Ricbard og hallaði
sér aftur á bak í stólnum með reigingssvip. “En eg
er gæddur alt of miklum starfsmála hæfileikum til
þess aö framhald geti orðið á þvílíku ráðlagi. Ef
irtndsetarnir eru samvizkusamir og góöir menn, þá
er eg fúís til aö • sýna ])eim alla tilllát/ssemi, en svo
verða þeir lika að sýna það í verkinu, að þeir séu
slíkrar góögirni landsdrottins verðir. Eg' ímynda
mér að þér ætlist þó ekki til aö eg tapi á landsetun-
um? Hvers vegna ætti eg að vilja það?”
Ef þú heföir verið einn skrifara Mr. Margetsons,
iesari góður, þá mundi þér ekki hafa dulist það á því
hvernig hanni teygöi á hálskraganum sínum, að hann
var í illu skapi. Samt svaraöi hann engu þessum síö-
ustu orðum Richards.
“Og hVaö er nú að segja um kastalann og fólks-
haldið þar ?” sagöi Richard. “Mér sýnist þaö vera
býsna margt vinnufólkið þar.”
Mr. Collins rétti honum skrá yfir alt vinnufólkið
í kastalanum og sömuleiðis yfir vinnufólkið á heima
bújörðinni.
“Eins og þér sjáið,” mælti Collins, “þá var gamli
lávarðurinn ósinkur i öllum greinum. Eg segi ekki,
að viö höfum of margt vinnufólk í kastalanum, en
við höfum nógu margt. En sumt af þvi er fólk, sem
fær ellistyrk, og vinnur þaö sem það getur og þegar
það getur.”
“Látið það fara,” svaraði Richard. “Greiöið
hverjum hálfa krónu á viku og látiö }>aö vita, aö viö
þurfum þess ekki meö.”
Mr. Collins skrifaöi eitthvað í vasabók sína, en
svaraði engu. Þaö var ómögulegt á honum aö sjá
hvort honum likaöi betur eöa ver.
“Bíðum viS,” sagöi Richard. “Eg hefi enga
löngun til aö sýnia jæssu fólki neina hörku. Þegar
])éf flytjið þeim þessa skipun, þá afhendiö hverjum
fyrir sig eina gíneu.”
Þetta var líka skrifað í vasabókina. Mr. Mar-
getson þagöi á meöan, og hugsaði sjálfsagt þeim
mun meira. ' !
Þegar Richard var búinn aö spyrja Collins eins
cg hann lysti, bauð hann honum góöa nótt, en, ef hann
hefði heyrt hvaö g&mli maöurinn tautaöi fyrir munni
sér á leiðinni ofan stigann og þangaö til hann var
kominn á bak gráa klárnum sinum, mundi Richard
ekki hafa orðið allskostar ánægður.
Þegar Collins var farinn hagræddi Richard sér
á stólnum, eins og hann hefði i hyggju að spjalla um
jæssar geröir sínar eftir á við lógmanninn.
“Eg er viss um, Mr. Margetson,,” tók hann til
máls, “að þér eruð mér sammála um þaö, aö land-
eignunum og kastalanum hafi verið nammskakt
stjórnað um mörg ár. Eg re maöur sem hefi orðiö aö
hafa mig áfram í heiminum án hjálpar eöa aöstoöar
áburöarmikilla vina. Þess vegna kann eg aö meta
gildi peninga. Og' j>ó aS eg sé fús til aö hjálpa þeim
sem hjálparþurfar eru í raun og veru, þá er eg ófáan-
legur til aö láta menn svíkja út úr mér fé, sem hafa
klaufaskap sinum og heimsku um vanblessun sína að
kenna. Eg mun ávalt vera fús á aö hjálpa fólki, sem
sókriarpresturinn og ef til vill j>ér sjálfir berið um að
]>urfi hjálpar viö, en eg ætla samt ekki aö verða gull-
kista, sem hver fjárglæframaðurinn getur stungiö sér
ofan í og ausiS úr eftir vild.
“Já, eg held eg fari nú að skilja yöur,” svaraði
lögmaðu'rinn þurlega, og í augu hans kom einkenni-
legur glampi, sem Richard geöjaðist ekki vel aö.
Hann hafði imyndaö sér að hann mundi vaxa í áliti
hjá starfsmönnum sínum meö því að halda fram ein-
dreginni sparnaöarstefnu. En það virtist öðru nær
nær. ' *
“Eg býst viö að þér setjist hér að, þegar alt er
komið í kring?” sagði lögmaðurinn.
“Það er eg alls ekki viss um,” svaraöi Richard.
“Það kostar æði mikið að stýra þessum kastala. En
nóffur er enn tíminn til að hugsa um j>aö.”
Lögmaðurinn ók heim til sin um, kveldið. Hann
þóttist 'viss um aö frægöarsól Weldershamanna væri
aö síga í ægi.
“Viö hefðum átt aö geta getið okkur þess til,”
sagöi hann viö sjálfan sig. “Ódrengskapurinn liggur
utan á þessum manni. En ekkert skil eg í því hvern-
ig hann getur veriö af Sandridge ættinni. Þaö er
sorglegt að hann skuli hafa náð í allan þennan auð.”
Og þaö voru margir fleiri, sem tóku Í sama
streng næstu dagana
ítarlegum spumum var haldiö uppi um það meS
íram ströndum Frakklands hvort ekld hefði fundist
lík þeirra Reggie og Mrs. Dartrell, en hvergi heyrö-
ist neitt um það. Af þvi leiddi þaS að Richard erfði
allan airSirin. Þær Mrs. Maddison og Dorothy voru
enn kyrrar í kaetalanúm, en létu þess við getiS, oð
þær væru reiðubúnar að fara burt, hvenær sem j>ess
væri óskað.
Þrem dögum eftir aö Richard var afhentur arf-
urinn fór hann til Weldersham. Hann símaöi þangað
til aö skýra frá komu sinni, og vagn var því látinn
mæta honum á járnbrautarstööinni. Hann var engan
veginn i góðu skapi. Hann hafði lagt af stað í því
skyni að færa þeim sem i kastalanum bjuggu óvæntar
fréttir. Hann hálfkveið fyrir aö tilkynna þær, því aö
h.ann vissi aö þær mundu ekki líklegar til aö afla hon-
um vinsælda. Hann tók því þá stenfunja, sem hann
á leit heppilegasta, að vera svo áreitinn sem hann gat.
Hann ámælti ökumanninum fyrir þaö, hvaö hest-
tirinri væri illa hirtur, honum var gefið of mikiö en
ekki brúkaður hæfilega. Útidyrnar voru ekki opnaö-
ar nógu fljótt þegar hann kom. Hann sagöi háðslega
aö þaö heföi nú verið heitt í dag og vinnumennirnir
hefðu sennilega lagt sig út af. Svona hreytti hann
ónotum í hvern vinnuriianninn af öðruirn.
Mrs. Maddison heilsaöi honum hálf kvíðafull, en
Dorothy lét sér hvergi bregða. Hún hafði ekki fyr-
irgefið hónum og engin líkindi til að hún mundi gera
það. Hún vissi upp á hár hvaða máöur hann var, og
það vissi manngarmurinn líka. Hann gat óriotast og
ilskast heilmikið, en framan í hana jwrði hann ekki
aö líta.
“Meö þínu leyfi langar mig til aö skoða kastalann
nákvæmlega,” sagöi hann viö Mrs. Maddison.
“Á eg að kioma með þér?” spuröi hún(.
Hann neitaði því, eri kallaöi á Mrs. Marlow,
ráöskonuná. Þegar hún kom lagði han naf staö meö
henni,
“Heyrðu, mamma,” sagði Dorothy, “nú er Rich-
ard aö brugga eitthvert tuddabragðiö, 1 og þaö sem
meira er, hann skammast síri fyrir að láta það uppi.”
“Eg er hrædd um aö þú sért að gera frænda þín-
um getsakir,” sagöi móöir hennar. “Þú hefir fengið
svo mikið ógeö á honum.”
“Egf játa það,” svaraöi hún. “Eg hefi óbeit á
Richard og mun alt af hafa hana.”
“En eg held samt, aö hann langi til að vera manni
innan haridar,” sagöi móöir hennar.
“Þegar hann heldur aö hann hafi einhvern hag
af því,” svaraöi dóttirin. “Hann meiddi tilfinningar
Sornes gamla mikiö í morgivn með þvi að gefa í skyn
aö hann svæfi í vinnutimanum sínum.”
“Ó, hann hefir sagt þaö aö gamni sín(u að eins,”
sagði móöir hennar. “Somes er oröinn gamall i hett-
unni hérna og hanri er viðkvæmur fyrir öllum aö-
finslum.”
En meöan þær voru aö ræöa um þetta var Richard
og Mrs. Marlow aö skoöa kastalann. Hann hugði
vandlega að gestasalnum, boröstofunni, hvítu og bláu
dagstofunum, herbergjum viunufólksins. Þvínæst fór
hann upp á loft. Skoöaöi málverkasalinn og öll svefn-
herbergiri. Sumum mönnum er þaö gefið aö sjá þar
misfellur sem aðrir veröa álls dkki varið við. Rich-
ard var gefiö }>aö í rikum mæli. í hverjum gangi og
nærri hverju herbergi sá hann eitthavö sem honum
fanst vera vert aö finna aö, og var gamla Mrs. Mar-
low seinast orðin svo gröm og eyöilögö að hún, heföi
gjarnan viljað fara niður úr gólfinu eins og henni
sagðist síöar frá.
“Hvað margar vinníukonur hafiö þér?” spurði
Richard loksins.
“Átta, herra—lávarður minn, ætlaöi eg aö segja,”
svaraöi gamla konan.
Richard stundi þungan og var eins og hanrn segði
í stununni “átta vinnukonnr, og umgengnin samt ekki
betri en þetta.”
Þvínæst sagöi hann ráöskortunni aö kalla til sín
brytann, spuröi hann um vínkjallarann, og kom svo
til hugar sjálfum aö skoöa hanrt. Fanst honum þar
heldur en ekki margt athugavert.
“í engu verður honum gert til hæfis,” sagði
brytinn við Mrs. Marlow, “og þrátt fyrir alt mitt
strit og stríö, hefi eg víst einhvern tima gleymt að
skrifa hjá mér eina vínflösku, sem eytt var. Hann
taldi flöskurnar og fann aö eina vantaði. Hann sagði
ekki meö beirium oröum aö eg hefði stoliö henni, en
hristi höfuðið og nöldraði eitthvaö um óráövendrii
mína, því aö eg og enginn annar hefi haft lykilinri aö
þeim kjallara í meir en fjörutíu ár..”
“Og mér sagöi hann aö svefnherbergin væru
mér til minkunar,” sagöi Mrs. Marlow. “Þaö er
aumt til jæss aö vita aö manni skuli vera sagt annaö
eins.”
Bæöi gömlu virinuhjúin hristu armædd höfuðin
yfir þessu mótlæti, og horföu vondauf fram á ókomna
tímann.
“öðruvísi heföi fariö, ef aumingja Reggie heföi
hlotnast arfurinn,” sagöi gamla fkonan. “Hann heföi
þotið upp stigann og sparkað um gólfábreiöuna meö
leirugum skónum eins og hann var vanur aö gera
jiegar hann var drengur, og stúlkurnar heföu veriö
þakklátar fyrir aö fá aö þrífa það eftir hann, en þaö
þykir mér fremur þreytandi aö láta sletta því framan
í mig aö eg kunni ekki aö stýr avinnukonum.”
“Eg er hræddur um, aö verra sé i vændum,”
sagöi gamli maöurinn raunalega.
Meöan j>au voru aö tala saman um þetta, var
Richard aö skoöa peningshúsin. Sykes ihét sá sem
sýndi honum þau og var hann þar eftirlitsmaður.
Steirilagöi garöurinn umhverfis þau var táhreinn og
hvervetna mjög þrifalega um gengiö.
“Hvaö alið þiö marga hesta hér?” spurði Rich-
ard.
“Tíu nú sem stendur, lávarður minn, og þar á
metial tvo reiðhesta, sem vant er að ríða á veiöum.”
“Og eru þá átta vagnhestar brúkaðir hér í kast-
alarium?” öskraði Richard. “Aldrei hefi eg heyrt
getið um aðra eins eyðslu. Fjórir hefðu meir en átt
að nægja.”
“Já, fjórir gætu Hka ríægt, lávarður minn, en
gamia lávarðinum, hugnaöi eikki aö sjá básana tóma.”
“Hvaða hestur er þessi grái þama inst?”
“Það er hann Gráni hennar Miss Dorothy.
Gamli lávaröurinn keypti henni þann hest i fyrra.”
Richard stundi aftur og fór út úr hesthúsnnum
og stefndi til heimajarðarinnar. Hann hafði lagt
VEGGJA - GIPS
Vér leggjum alt kapp á að búa til
TRAUSTJVEL FINGERT GIPS.
„Empire“
Cementsveggja Gips,
Viðar Gips
Fullgerðar Gips,
o. fl. o. fl.
Einungis búið til hjá
■i • toba Gypsum Co., Ltd.
WINNIPEG, MAN.
fið eftir bók um þetta efni, yður
' ’ iun þykja gaman að henni.
svo fyrir, að Collins umboðsmaður skyldi hitta sig
jiar. Collins átti að hafa joá til skýrslp um afurðir
af allri heimajörðinni.
“Þett.a sýnist vera sannkallaður nútízku leik-
skapur, sagði Richard er hann hafði rent augum
yfir skýrsluna. “Tilraunir gerðar um livað eina, og
penirfgum ausið út í allar áttir.”
“Gamli lávarðurinn hugsaði aldrei um að græða
á _ heimajörðinni,” svaraði Mr. Collins. “iHonum
þótti vænt um jörðina og haföi búið þar rétt sér til
skemtvmar.”
“Jó, mér er vel kunnugt utn skemtanlir frænda
míns, sagöi Richard og tók ])ví næst til aö spyrja
hvaö margir vinnumenn væru á jörðinni.
Collins sagöi honum þaö, og var aftur sagt að
þeir væru cxf margif.
Eg er fús til aö játa þaö, aö sumir ])eirra eru
ekki miiklir vinnumenn. Þeir eru viö aldur og hafa
þjónaö lávarðinum gamla alla æfi sína, og þess
vegna vildi hann ekki láta þá fara frá sér.”
“Þeir verða ekki í minni jíjónustu,” sagöi Rich-
ard. “Eg gæti ekkert gagn af því haft svo að því
held eg að bezt sé aö láta þá fara. Haldið í þá, sem
eitthvað geta gert, en látið hina fara.”
Gott og vel lávarður minn!” sagði gamli um-
boösmaðurinn þó að hann tæki þetta mjög sárt. Þaö
var skamt til vetrar, og ef þeir mistu atvinnu þarna
þá hlutu, J>eir aö fara á sveitina.
Richard gat sér til um þaö hvað umboðsmaöur-
inn haföi í huga, svo aö hánn sagöii:
“Þaö er auövitað mjög viökvæmt mál þetta og
leitt aö J>urfa að grípa til slíkra ráða. En af því aö
}>ér eruö orðinn roskinn og reyndur maöur þá hlýtur
yöur að vera þaö ljóst, aö þegar eigandaskifti veröa
á stórum landeignum þa rekur maöur sig oft á það,
aö breyta verður aö ýmsu leyti frá því sem tíökaö var
í tíð fyrirrennarans næsta á undan. Engan tekur þaö
sárara en mig aö reka þessa menn úr vistinni; en
hverjar mundu afleiöingarnar veröa e£ eg héldi í þá?
Innan skamms mundi fara svo aö viö lentum í botn-
lausum skuldum og gjaldþroti.”
“Þér munuö víst ekki vera að hugsa um aö veita
þeim neinn ellistyrk, lávarður minn?” sagöi Collins.
“Þeir eru allir heiöviröir menn og hafa boriö hita og
þunga dagsrns með ættmönnum yöar.”
“Og hefir veriö greitt prýöilega vel fyrir þaö,
l>ori eg að ábyrgjast,” svaraöi Richard. “Ef þeir
hafa ekki dregið neitt saman þessi ár, sem þeir voru
í þjónustu frænda míns þá býst eg viö, aö þér séuð
mér samdóma um þaö, aö varla sé til þess ætlandi,
aö eg eigi að greiöa fyrir glópsku jæirr.a Og hvað
sem því líöur, þá er eg ófáanlegur til þess. Þaö
verður aö stýra þessum eignum meö einhverri slcyn-
semd.”
rI>ví næst var sent eftir ákógarverðinurn, og var
hann spuröur um hvaö marga menn hann heföi í
þjónustu sinni, og hvernig veiöihorfumar væru þá.
Richard varö þess vísari að skóganna hafði verið
vandlega gætt, því að þ>ó aö gamli greifinn hefði
cnginn veiðimaöur veriö, hafði hann oft boöiö vinum
sínum þangað til aö skjóta, og það haföi veriö ein
fyrirtekt hans aö telja aldrei neina skepnu sem veidd
var í þessum skógum. Og er óþarft að geta }>ess að
Richard félst alls ekki á þaö ráðlag. Honum fanst
það nærri því syndsamleg eyösla. Hann tókst á loft
af gremju þegar hann fór aö reikna saman hve mikiö
fé heföi eyöst á þann hátt ár eftir ár. Hann hugsaöi
sér aö nú skyldi þó breytt til, eftir aö hann var oröinn
húsbóndi. Þegar hann fór heim til kastalams jvóttist
hann vita fyrir víst hvað kastalinn og heimajörðin
gátu gefiö af sér, og fanst honum meir en lítiö til um
dagsverkiö. En undirmönrium hans var órórra itm-
an brjósts, og Mr. Collins var bæöi hryggur og reiö-
ur þegar hann kom heim til konu sinnar um kveldiö.