Lögberg - 18.08.1910, Blaðsíða 8
2
ivöGBERG, 1 *MTUdAGINN 18. ÁGÚST 1910.
Athugið hv"rj" viku
c? —pað mun
þenna borga sig.—
i ao Næstu tvær
vikur bjóö-
um vér lóðir fast við Pem-
bina Highway fyrir $120.00
hverja, skilmáiar $15.00 í
peningum og $5 á mánnði.
Strætisvagn mun renna með
fram lóðunum bráðlega og
verðið þrefaldast á þeim
stöðvum.
Sendið $15.00 og eignist
eina lóðina. Aðrir hafa
grætt á fasteignakaupum í
Winnipeg. Hví skynduð
þér ekki gera það?
Skúli Hanson & Co.
4-7 AIKINS BLDG.
Talsími 6476. P.O.Box833.
Allir hundar gin-
bundnir.
Af því að eitt barn dó af hundsbiti.
voru allir hundar í Vestur Ontario gin-
bundnir.
Hefði verið betra að kome á ströngum
reglum til að hindra börn frá ólyfjan
þeirri. sem er í hrárri mjólk, kvikri af sótt-
kveikjum.
Talsirri' Maiq 2874
CRESCENT CREAMER ¥
CO., LTD.
Sem selja heilnæma mjólk og rjóma í
flöskum.
Ur bænum
og grendinni.
<?o<c=>o(hcr>oo<z>)o«cr>oo«ci>w<2r>«5
!5
Skilyrði þess
að br uðin verði
gæði hveitisins. —
góð, eru
Anchor
Brand
PHONE 645
D. W. FRASER
357 WILLIAM AVE
Hveiti
hefir gæðin til að bera. —
_. Margir bestu bakarar nota
A það, og brauðin úr því verða
* ávalt eóð. —
ooouoooooooooooooooooooooooo
LEITCH Brothers,
FLOUR MILLS.
Oak Lakc, iManlfiba.
Winnipeg skrifstofa:
T A I. S f M I. MAIN 4328
*o<czxo<cr»o«c^>oo<cr>o0c^>oo«c^>ot?
5
Bildfell & Paulson,
o
o
° Fasteignasalar °
OHoom 520 Union bank - TEL. 2685°
° Selja hús og loðir og annast þar að- 0
O lútandi störf. Útvega pentngalán. o
OOWOOOOOOOOOOOOOUOOOOOOUOOO
Fata-pressari
, getur fengið vinnu þegar stað, gott kaup |
borgað.
Winnipeg Dyeing & Cleaning Co.
658 Livinia Phone Sherbr. 2295
Prentvilla hefir orðið í fyrstu
: frétt í 4. dálki Lögbergs síðast. j
j Þar stendur munkalíf, á aö vera í
i mnnklífi.
Lyfjabúð vor
er meö allra nýjasta fyrirkomulagi. Ef
þér þurfið að fá meðal samkvæmt lyfja-
seðli. þá komið með hann til vor. Vér á-
byrgjumst að tilbúa lytíð nákvæmlega sam-
kvæmt fyrirsögninni. Það skiftir engu,
hvort lyfiðer einfalt eða samansett, það er
útilátið með sömu nákvæmni og varrúð, og
verðið mun yður revuast sanngjarnt, sam-
anborið við hin mikln gæði
FRANKWHALEY
724 Sargent Ave.
Phone Sherbr. 258 og 1130
Jón. skáld Runólfsson kom til
bæjarins fyrir helgina. Hann hef-
ir dvaliö um hríö noröiur viö ís-
lendingafljót.
Bandalag Fyrsta lút. safn. hélt
útisamkomu ("picnicj i City Park
þriöjudagskvöldiö í fyrri viku i
viröingar og vináttuskyni viö Miss
Þjóöbjörgu Swanson og Mr. Hin-
rik G. Hinriksson, sem bæöi hafa
veriö duglegir og vinsælir félagar
bandalagsins. Skemtun var þar á-
gætlega góö.
Glóðir Elds
yfir höfði fólki er ekki það semiokkar
koi eru bezt þekkt fyrir. Heldur fyrir
gæði þeirra til heimilis notkunar. Vér
\ höfum allar tegundir af harð og lin-
kolum, til hitunar, matreiðslu og gufu-
(OFFIRÖ v^la. Nú er tíminn til að byrgja Jsig
- fyrir veturinn.
5 afgreiðslustaðir 1|5
þ Vestur-bæjar afgreiðslustöð:
Horni Wall St. og Livinia
Tals. Sherbrooke 1200
D. E. Adams Coal Co. Ltd.
Aðal-skrifstofa 224 Bannatyne Ave.
Þaö má heita aö eimhver slys
veröi hér á strætisvögilunum í
hverri viku, stundum mörg í viku.
og er rétt aö benda mönnum á, aö
mikið af slysum þessum orsakast
af athugaleysi þeirra, sem fyrir
slysunum veröa. Margir hafa þaö
að einskonar leik aö stökkva út úr
vögnunum áður en þeir stanza.
Einn maöur rotaðist á því á sunnu j
dagskvöldiö og var fluttur meö-1
vitundarlaus i sjúkrahús. Um
seinustu helgi hljóp vagn af spor-
inu á horni Sherbrooke og Sargent
ave. og komst fólk meö naumind-
u mundan sem hjá stóö. Vagnar
geta alt af hlaupiö út af spori,
einkum þar sem brautir rnætast, og
ættu menn þess vegna aldrei aö
standa mjög nærri teinunum þegar
þeir bíöa vagnanna.
j S. K. I1ALL,
J Veacher of Piano and Harmony
{ Studio: 701 Victor Street
L hall term: Sept.
Eftirspurn hefir mjög aukist
upn á síökastiö eftir fasteignum á
Gimli, því aö þaö þykir einhver
skemtilegasta sumarstööin hér x
nánd. Þaö er orðið svo þéttskipað
á Winnipeg Beach, aö þar er ekki
unt aö fá lóö undir sumarbústaö
nema langt frá vatninu. En á
Gimli er miklu rýmra, og þar eru
lóöir að stíga í verði.
Séra Jjón Bjamason D. D. og
frú Lára Bjarnason komu sunnan
frá Minneota, Minn., á föstudags-
morguninn. Þau fóru á laugar-
daginn noröur að Gimli en eru nú
heim komin .
Eimreiðin (vxi. ár, 3. hefti) er
nýkomin. Efni: Um fjárhag vorn
og framtíð, eftir Ólaf Friöriksson;
1 önnum dagsins (3 kvæöij eftir
Sigurð Jónsson á Helluvaöi, og
eru þau birt í þessu blaöi Lögb.;
Loftsiglingar og fluglist II. (meö
9 myndum) eftir Guöm. G. Bárö-
arson; Vín og vínbann, eftir Hall-
dór Hermannsson; Vísindalegar
nýjungar og stefnuibreytingar nú-
tímans III., eftir dr. Þorvald Thor
odtisen; Fimm kvæöi eftir Gunn-
ar Gunnarsson. Síöast eru dómar
um íslenzkar og útlendar bækur.
Lítil fjölskylda getur fengiö
leigöan helming alf húsi á góðum
staö í suöurbænum. Aö eins tveir
í familíu. Upplýsingar fást hjá
J. W. Magnússon, Lögbergsprent-
smiöju. Phone: 221.
Opiríbert uppboö verður haldiö
á gripum og verkfærum L- H. J.
Laxdals, Leslie, Sask., laugardag-
inn 27. Ágúst, kl. 2 e.h. Þar
veröa seldir margir nautgripir,
jaröyrkju áhöld og fleira. ÍSlend-
ingar þar í kring ættu aö sækja
uppbtoðiö.
Eg hefi í hyggju, aö fara land-
skoðunarferö til Peace River hér-
aðsins i Alberta, og vil gjarnan fá
mér samferöamenn. Þeir er hafa
kynnu í huga að skoða ofannefnt
hérað, geri svo vel aö lofa mér aö
vita um þaö.
Páll S. Johnson,
Hnausa, Man.
Kosningavísa
(1 tilefni af síöustu fylkiskosn.J
Þá í stolnum sætum sitja,—
sízt eg meina þjóö til nytja,—
hýöast ættu af altnenningi
allir þeir á næsta þingi.
S. Ji. Jóhannesson.
A. S. Bardal hefir nýskeö
fengið nokkrar stækkaöar mynd-
ir frá tslandi, sem gaman er aö
eignast. Enn fremur mikiö af
öðrum myndum. Komiö viö i búð
hans aö 117 Nena stræti og sjáiö
myndlirnar.
Þcegilegt Cottage er til leigu í
vesturbænum nú þegar. I húsinu
eru þrjú svefnherbergi, tvær stof-
ur, eldhús, kjallari og skúr, sömu-
leiðis “fumace” og rafmagnsljós.
Finnið ritstjóra Lögbergs, 746
Arlington str., tals. 7785.
Duglegur kaupamaöur óskast nú
þegar á heimili í nánd viö Winni-
peg. Lögberg vísar á.
Ráöskona óskast nú þegar á fá-
ment ísl. Iheimili í nánd viö Winni-
peg. Lögberg vísar á.
Til sölu hrúkuö bamskerra meö
mjög lágu verði. Einnig rúmstæöi
og matressa, aö 655 Wellington
ave.
I. Olson og L. Laxdal hafa
keypt trjáviöarverzlun í bænum
Candahar, Sask. Olson á aðra trjá
viðarverzlun í Foam Lake, og verö
ur þar, en Laxdal tekur viö verzl-
uninni í Candahar.
Ritstjóri Lögbergs hefir ný-
skeö haft bústaöaskifti. Hann er
farinn frá 665 Alverstone str. að
að 746 Arlington str. Talsími
hans er: Main 7785.
Ein neða tveir einhleypir menn
geta fengið leigt herbergi á góð-
um stað á Wellington ave. Engir
óreglumenn eða þeir sem reykja
“cigaretts” geta fengið herbergið.
Upplýsingar fást á skrifstofu Lög-
bergs, eða aö 655 Wellington ave.
að ícvöldinu milli kl. 6 og 9.
Hver sá, eöa sú, sem veit
hvar Árni Jónsson frá Lónshús-
um í Garöi á íslandi á nú heima,
er vinsamlegast beöinn aö gjöra
Einari Bergþórssyni aövart um
þaö aö CANDAHAR P.O., Sask.
Candahar, Sa^k,, 29. júlí, ’io
Eioar Bergþórason.
Boyds
brauð
Alt af sömu gæöategund-
irnar. Þaö er ástæöan
fyrir hinni miklu verzlun
vorri. Fólk veit aö það
fær góð brauð hjá oss.
Þau eru alt af lystug og
nærandi. — Biöjiö matsal-
an yðar um þau eða fóniö.
Brauðsöluhús
Cor. Spence & Portage
TELEPHONE Sherbrooke 680
WINNIPEG BUSINESS COLLEGE
—Stofnað 1882—
Er helzti skóli Canada í]símritun, hrað-
ritun og starfs málefnum.
Fékk fyrstu verðlaun á heimssýningunni í St.
Louis fyrir kensluaðferð og framkvæmdír.
Dags og kvölds skóli—einstakleg tilsögn—Góð at-
vinna útveguð þeim sem útskrifast og stunda \ el námið
Gestir jafnan velkomnir.
Skrifið eða símið, Main 45, eftir nauðsynlegum
upplýsingum.
r/S'fyneM
Auglýsing LJSÍSJÍ
::et4,e</e
LÖGBERG er víðlesið blað l"sa ve,?na er, gotl
_____________________________ ao auglysa 1 pvi.
FURNACE
brennir litlu hitar vei og endist lexsgi, er
húsgaga sem sparar marga dollara á hverjum
vetri. — Slíkir Furnases fást, og eru ekki
dýrir í samanburöi viö gæöi. jGrenslist um þá
hjá hr. Gísla Goodman, sem setur þá niöur
fyrir vöur eftir „kústnarinnar reglum. “
Talsínii Main 7398
TILDEN, GURNEY & Co.
I. Walter Martin, Manager.
Winnipeg, - Manitoba
tjIfcJkjUtJlfc.jik.jíítjék.jlfc.
4 Til sölu eða í skiftum eftir samningum í
Góð f
Góð gripajörð, 35 mílur frá Winnipeg, 160 ekrur.
húsakynni. 32 stórgripir. Nokkuð af húsbúnaði, tvö £
4| „buggies", einn „cutter“, ein De Laval skilvinda, og ýmsir
aðrir munir verða látnir í skiftum fyrir fasteign í bænum. £
H
I
I
i*
#
4
4
4
4
4
#
Nánari upplýsingar fást ef skrifað er til
P. O. Box 1418, Winnipeg, Man.
Dr. CRIPPEN
hefir fengið blaðamönnum mikið til að rita og ræða
um. „Tarolema” bið ágæta nýfundna lyf við ec-
zema og húðsjúkdómum, hefir líka verið gert að um-
talsefni mörg hundruð manna, sem halda því fram
að það sé hið eina örugga lyf við húðsjúkdómum,
sem enn hefir komið á markaðinn. „Tarolema" er
búið til í Winnipeg úr tjöru-olíu blöndu, og voru
greiddir $122,000 fyrir uppfundninguna. Ein krús
af „Tarolema” kostar að eins 50c. læknar illkynjað
,psoraisis“, „barbers itch“, graftrarbólur,
„eczema
og alla aðra svipaða hörundskvilla,
Biðjið lyfsala yðar um „Tarolemau
Tarolema nr. 1
handa börnum.
Tarolema nr. 3
handa fullorðnum
Hjálp vantar
Menn sem eru vanir viö að
merkja, aðskilja, pressa og
slétta fatnað, geta fengiö at-
vinnu þegar. Finniö
Winnipeg Laundry
261 Nena St.
GOTT KAUP
goldið meðan þér lærið rakara iðn. Lærist
i 8 vikum. Ahöld ókeypis. Staða útveguð
þegar fullnumið. Kaup 814 til $20 um
vikuna eða hagaDlegur staður útvegaður ef
þér viljið reka iðnina upp á eigin reikning.
Kenzlustofa vor er hin fegursta og stsersta
í Canada, í sambandi við skrautiegt bað-
herbergi.
Skrifið eftir upplýsingum og vöruskrá
með myndum ókeypis.
Moler Barber College
220 Pacific Ave., -:- Winnipeg
Geriö þaö ti volnar og vara aö
fá yöur flösku af Camberlan’s lyfi
sem á viS allskonar magiavetki
(Chamberlain’s Colíc, Cholera aid
Diarrhiea Remedy) og hafa með
yöur þegar þér leggiS .af staS í
sumarleyfiS. ÞaS fæst ekki á
skipunum eSa í jámbrautarvögn-
unum. Breyting á vatni og lofts-
lagi hefir oft í för meS sér skyr.di
lega magaveiki, svo aS bezt er aS
vera viS öllu búinn. Selt hv-r
vetna.
)
SUCCESS BUSINESS COLLECE
Horrji Portage Aveque og Edmoutorj Street WINftlPEC, Mar)itoba
DAGSKOLI KVELDSKOLI
Haust-námskeiðin byrjar Mánudag 29. Agúst, 1910
Fullkominn tilsögn í bókhaldi, reikningi, lögum, rtafsetn-
ing, bréfaskrittum, málfræði, setningaskipun, lestri, skrift,
ensku, hraöritun og vélritun. 'krifiö, komiö eöa símiö
eftir ókeypis starfsskrá (Ca.alogue).
TALSÍMI MAIN 1664
Success Business Colleqe
G. E. W^GGINS, Principal
KENSLU tilboSum viS Lundi-
skóla nr. 587, frá 15. Sept til 15.
Desember 1910 og frá 1. Eebr. til
I. Júlí 1911, veitir undirrtaSur
móttöku til 1. Sept. n.k. Umsækj
andi þarf aS hafa tekiS 1. eSa 2.
stigs kennarapróf, og í tilboSinu
sé tiltekiS mentastig, æfing, aldur
og hvaSa kaupi æskt er eftir.
Icelandic River, 20. Júlí 1910.
Tlhorgr. Jlónsson
skrifari og féh.
Ef lifrin í yCur er sjúk eSa ekki
eins og hún á aS sér aS vera, cg
þér eruS máttfarinn, svimandi og
meS stíflu, þá takiS inn Chamber-
Iains imgaveiki og lifrar töflur
(Chamberlain’s Stomach and Liv-
er TabletsJ í kveld áSur en þér
háttiS, og yöur mun líBa ágætlega
í fvrramáliS. Seldar hvervetna.