Lögberg - 18.08.1910, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. AGÚST igia
7
Skólamentun og hagfraeði.
('Fraxnh. frá 2. bls._I
hversu reka eigi vörusikiftaverzlun
(j) Kenslu á skordýrum og ætl-
unarverk þeirra. (8) Kensla i
trjáplöntun, b;eSi að planta og
prýða með trjám. (9) Hirðing
alidýra, hænsna og býflugna. (10)
Hússtjórn og matreiðsla. (11)
Hversu nota skal smíðatól og önn-
ur verkfæri. (12) Kensla í með-
ferð véla sem brúkaðar eru á bú-
jörðum og hagfræði er að búnaði
lýtur. Mér virðist þetta náms-
skeið mæla með sér sjálft og vera
vel fallið til að skapa heimilis-
kæra þjóð. Það skilur ekki börn
frá foreldrunum. Það er mentun
sem beinir huga nemendanna aö
heimilinu, og gerir unglingana
hæfa til að vinna foreldrum sínum
stórmikið gagn að afloknu námi.
Þetta er hagfræöileg skólamentun.
En ekki skilst mér að vér hljót-
um aS nema hér staðar. Mér get-
ur ekki skilist annað ef skólunum
væri hæfilega vel stjórnað, en aö
nota mætti vinnu nemendanna þar
til að afla lífsnauösynja. Setjum
svo að kenslan yrði að svo miklu
leyti verkleg i skólunum, að sið-
ara hluta dags og kveldunum vajri
varið til bóklesturs, en fyrri liluta
dlagsins til að fá áþreifanlegar
sannanir fyrir því sem lært hefir
verið úti í görðum, aldinrietum og
ökrum. En eiga nemendurnir þá
að vinna líkamlega vinnu? Já;
en þeir eiga að vinna undir stjórn
æfðra kennara og hver sitt hlut-
verk. Eitt atriðið í kenslunni verð
ur að eins það að undirbúa nem-
endurna undir væntanlegt æfi-
starf;; það sýnist ekki nema sann-
gjarnt að meðan verið er að veita
þeim þessa uppfræðslu þá leggi
þeir til sanngjarnt endurgjald fyr-
ir kensluna. En engin ástæða sýn-
ist til þess aö piltar og stúlkur sem
í skóla ganga reyni ekki að afla
sér fjár meðan á skólanámi stend-
ur. Ríkið þarf á öllum ikröftum
að halda sem til eru innan endi-
marlka þess. Eg hefi þegar minst
á það, að fjölskylclurnar hafi ekki
efni á að missa aðstoð barnanna
meðan á langri skólagöngu stendur.
Sama er að segja um ríkið. Það
verður að læra að græöa ekki.sið-
ur en spara.
I sérhverjum bæ í Ameriku ættu
að vera hagkvæmar stofnanir til
að leggja fé i og þeir sem féð
legðu fram ættu ekki sízt að vera
ungu mennirnir. Athugum n.ú ná-
kvæmar hvaða gagn góður skóli
gæti gert . Setjum svo að i honum
væru ein f jögur hundruð nemenda,
og væru þeir af svæði þar sem
þrjú þúsund manna ættu heima.
Hver þessara nemenda sæti við
bóknám inni hálfan daginn, en inni
úti hinn helminginn af deginum.
Af þessum fjögur hundruð nem-
endum er óhætt að segja að helm-
ingurinn, tvö hundruð, séu hálf-
gildingar við fullorðna menn, og
stúlkurnar ættu að geta unnið verk
himdrað manna þær fjórar klukku
stundir, sem þær væru að námi úti
í görðum, — við skulutn kalla það
garðvinnu. Með þessu móti öðl-
umst vér þíá aukreitis þvi sero
venja hefir veriö áður, starf hundr
að manna, fjórar stundir, á dag,
sem beint er varið til þess að afla
lifsnauösynja. Metið til peninga
mundi vera óhætt að telja þetta
starf $50 virði á dag. Þetta er
mjög lint reiknað, og eg er nærri
viss um að flestir eru mér sam-
mála um að rétt væri að meta þetta
verk töluvert meira. En eftir þessu
mati þá verður arður vinnu þess-
arar í tuttugu skóladaga i hverj-
um mánuði $1,000 og í átta mán-
uði $8,000. Þetta er stefna iönað-
arskólanna eða þeirra skóla þar
sem atvinnugreinar eru kendar.
Markmiðið er ekki eingöngu það
aö kenna mönnum að vinna heldur
og að láta vinnuna, sem unnin er
þar, verða arðberandi.
En i stað þess höfum vér nú
ekki annað að bjóða en hóp barna
sem eru bæði vöðvalaus og þrótt-
laus, taugabiluð vegna úrkynjunar
og mörg stórbiluð á heilsu áöur en
þau eiga að fara að taka byrði
lífsins sér á herðar. Þéss kyns
uppeldi er hvorki hagkvæmt ein-
staklingunum eöa heimilunum eöa
ríkinu. Það er ill meðferð á kröft-
um þeim sem náttúran selur oss i
hendur til lífsþæginda og heimilis-
sælu. Það er átakanleg arfleiðsla
og bvemig sem á það er litið er
það ofur óhyggilegt. Heilsusam-
leg uppfræðsla gerir nemendur
hrausta og heilbrigða og afleiðing-
ar af því verða hollar og hag-
kvæmar. Ekkert bam ætti aö sitja
lenmir við bóklestur á degi en
þrjár til fjórar klukkustundir.
Ef unglingunum væri leyft að
vera úti hálfan daginn, reyna á
vöðvana, syngja og gaspra eins
þeim sýndist og spyrja sannra
barnaspuminga, þá mundu sjúk-
dómar og andleg og líkamleg ó-
hreysti fara síminkandi.
Það sem eg legg til, er því al-
ger breyting á s'kóla fyrirkomulag-
inu þannig, að hagkvæm verkleg
kensla fái þar að njóta sin, ekki að
eins í hagsmuna skyni að því er
ókomna tímann snertir, heldur og
til hagsmuna fyrir nemendurna og
fjölskyldu hans og þjóðfélagið.
Ef þvi fyrirkomulagi væri fylgt er
eg hefi stungið upp á, þá mun,di
arðurinn af árlegri vinnu hvers
nemanda í einu townshippi verða
um $20. Ef það er margfaldað
með sjö eða átta miljónum barna,
er telja má að séu vinnufær í skól-
um vorum nú, þá ikemur út $140,-
0000,000; það yrði arðurinn, sem
rikið hlyti af þessari reglu um
verklega kenslu. Þar við bætist
hin vitsmunalega og siðferðilega
menning, sem nemendunum mundi
hlotnast fram yfir það sem nú er
auk þess sem þeir yrðú miklu
heilsubetri. Með þessu móti yröu
börnin í Bandaríkjunum ekki að-
ems hraustari og ánægðari mann-
eskjur heldur gætu þau margfalt
betur létt undir með foreldrum sin-
um en ella.
Bömin mín voru alin upp heima
og eg réði kennara handa þeim.
þeim var ekki ofboðið með bók-
námi, en var þó meðal annars kend
bæði saga og stæröfræöi. Þau'
voru mikinn hluta námstímans vit,
bæði á ökrum og víöavangi, og það
var vanalega brýnt fyrir þeim að
þessi útivist væri einn, þáttur í
námi því sem þau þyrftu að stunda.
í efnafræðisstofunní var í einu
homi útbúnaður til að athuga og
rannsaka þau efni sem í venjuleg-
um jarðvegi finnast; í öðru homi
var borð þar sem skoða inátti Og
f!o(kka þær jurtir sem vaxa hér
innanlands; ennfremur var gnægð
steina og annars sem þurfti við
jarðfræöiskenslu, og í fjórða horn-
inu voru ýms dýr sem hægt var að
sýna og tala um. Þarna var verið
að auka við safnið á hverjum degi.
Nýtt fiðrildi bættist við þenna dag
inn, og strax var farið að athuga
hvaða áhrif sú skepna mundi hafa
á garðrækt og ávaxtarækt vora.
Heimilið varð svo smátt og smátt
eins og nokkurs konar skóli, og eg
er viss um, að mér hefði aldrei
hepnast að öðlast heimili svo i lagi
væri, ef börnin hefðu verið tekin,
frá mér og kent í skólum eins og
nú er titt. En eg býst ekki við að
neiti því, að börnin min séu vel
mentuð. Þannig atvikaðist það
að verkleg iðja og uppfræðsla
urðu samferða og hvorug bolaði
aðra út.
Eg staðhæfi það hiklaust, að þaö
sé hægt að ala böm, upp þannig,
að þau verði starfsfús og vinnan
verði þeim leikur. Við höfum svo
lengi verið að tala um aðvinnan
gætí orðið leikur, að rétt er að at-
huga gagnstæðu hliðina. Það er
mikill misskilningur að sá leikur
sem endar í tómu kappi og baráttu
geri menn hneigða til vinnu eða
til þess að leysa af hendi arðber-
andi verk. Cleveland segir, að
ekki beri að meta hagfæröilegan
árangur brevtinga sem veröa^, e:"t-
ir því efni sem framleitt sé, heldur
verði og að taka tillit til hins, vits-
muna og siðferðilega árangurs er
breytingin valdi. Bezta ráðið til
að bæta vondan dreng og sömuleið
is til að halda góðum dreng óspilt-
um, er að láta þá vinna líkamiega
vinnu. Það er litt hugsandi að
unglingurinn geti haft hugann fast
an við óknytti eða það sem ilt er,
ef hann er með höndum sínum að
starfa að þvi sem gott er og heið-
arlegt. Verðlaunapeningar og
heiðursviðurkenningar koma lítt til
greina ef farið er eftir þessu fræö.
kerfi.
Ef þessu fyrirkomulagi er fylgt
nægilega itarlega, þá munu börnin
læra að rækta og framleiða, og þá
standa þau við dyr trúreynslu rík-
isins. Kennið þeim að ágræða og
kynblanda og á þann hátt að fram-
leiða nýrra og betra en það sem áð-
ur var og bæta og göfga heiminn
umhverfis sig. Með því móti vek-
ið þér hjá þeim og glæðið bæði
vitsmunaaflið og siðferðidegar til-
finningar. Enginn leikur, sem
mannleg kænslka hefir fundið upp
er eins vel fallinn til að vekja inni-
legan áhuga í brjósti ólspilts manns
eins og hin einfaldasta ágræðing
fgrafting!, og t. a. m. að gróður-
setja fagurt eplatré þar sem áður
stóð kræklótt óræktar-kjarr. Að
rækta nýja -kartöflu eða plomu
örfar meira hug manna yfirleitt og
veitir sannari ánægju heldur en að
vmna verðlaun í Maraþons-hlaupi.
En með þeirri iðju skapar manns-
andinn sér á bekk rneö þeim sem
Jesús sagði um:
“Faðir minn starfar til 'pe'sa nú I
og eg starfa einnig.”
Á þenna hátt kemst öll náttúran i
undir áhrif og innblástur hinnar
réttu uppeldisfræði. Ef þannig er j
farið að, hlýtur mannlegum ör-
kvisum og smásálum að fara sí- j
fækkandi. — Independent.
Þegar þér þurfið á hóstameðali
að halda, þá hikið ekki við að taka
ChatnberlAins hóstameðal ?Cham-
herlain’s Cough RemedyJ. Það er
engin hætta búin af því, en batinn
er vis. Einkum gott við hósta,
kvefi og soghósta. Selt hvpr-
vetna.
LOKUÐUM tilboðum stíluðum
ttl undirritaðs og merktúm: “Tend-
er for Fittings, Examining Ware-
house, Winnipeg, Man.”, verður
veitt móttaka á skrifstofu þessari
þangað til kl. 4 síðd. á þriðjudag
23. Ágúst 19100, um ofangreindan
starfa.
Áætlanir, sundurliðanir og samn-
ingsform geta menn séð og fengiö
umsóknareyðublöð á þessari skrif-
stofu M. J. Greenfield, Resident
Arohitect, Post Office, Winnipeg.
Umsækjenidur eru mintir á, að
tilboöum verður ekki sint, nema
þau komi á prentuðu eyðublöðun-
um, sem í té eru látin, meö eigin-
handar undirritun, að tilgreindri
stöðu og heimilisfangi. Ef um fé
lög er að ræða verðtir hver og
einn meðlimur þess að undirrita og
tilgreina stöðu sina og heimilis-
fang.
Hverju tilboði verður að fylgja
ávisun, viðurkend af löggiltum
barika, og greiðist samkv. skipun
The Honorable the Minister of
Public Works; hún skal nema tiu
hundruðustu (10%) af uppJiæð
tilboðsins og verður tekin ef um-
sóknarmaöurinn skorast undan að
vinna verkið, þegar þess er kraf-
ist, eða fær ekki lolcið við það
samkvæmt samningnum. Ef boð-
inu er ekki sint, verður ávisanin
endursend.
Stjómardeildin skuldbindur sig
ekki til að taka lægsta boði eða
nokkru þeirra.
. Samkvæmt skipun,
R. C. DESROCHERS,
Secretary,
-Denartment of Public Works.
Ottawa, 10. Ágúst 1910.
Blöð sem birta auglýsing þessa
án þess um sé beðið, fá enga borg-
un fyrir það.
Canadian Northern
RAILWAY
TORONTO
SÝNINGIN
FRA WINNIPEG
OG TIL BAKA
$36.90
á járnbraut aðeins
$42.60
á vatni og braut
Veljjð um LEIÐIR
Samsvarandi lág fargjöld
frá öðrum stöðum.
FarseSlar til sölu 22. Ágúst til 6.
6ept. í gildi til heimfertia til 23.
Sept. 1910.
Nánari upptysinear fást hjá uruboðm. efca
R. CREELMAN,
Asst. General Passeneer Aeent
Winnipeu. Man.
lhe New aiu Secoi.>l Ive v.
FURITURE STORE
Cor. Notre Dame & Nena St.
gF þér heimsaekið oss, þá fáið þér að
sjá, hvílík ógryDni af alskonar hús-
g ögnum, nýjum og gömlum, vér höf
1 um að bjóða.
Ef þig vanhagar um eitthvað í stáss-
stofuna þína, borðsalinn eða eldhúsið eða
hægindi að hvíla þín lúin bein á,þá heim-
sækið oss.
Það er fásinna að fara lengst ofan í bæ
þegar þér fáið þetta ódýrara hérna á
horninu Notre Dame and Nena St.
Canadian Renovating
Company
612 Ellice Ave.
Gerir við, pressar föt og hreinsar.
Abyrgst að þér verðið ánægðir.
alsimi tyain 7183 612 Ellice /\ver,ue.
I
i
I )
KonungleR póst'gufuskip
St. Lawrence leíðin*
MONTREAL til LIVERPCOL
Tunisian...............
Victorlan ( "Turbine')
Corsican...............
Virginian C'Turbine').!
20. maí, 17. júní
27. maí, 24. júní
.. 3- lúní, r. júlí
.. io. júní, 8. júlí
Fargjöld: Fyrsta farrými $77.50 og
þaryfir; öðru rými $47.50 0« þar yfir; og á
þriðja rými $28.75 og þar yfir.
MONTREAL til GLASGOW
Ath - Fyrsta fiokks gufuskipin, Ionian
og Pretorian, hafa aðeins fyrsta og þriðja
farrými, fargjald $45 00 og þar yfir; þriðja
farrými $28.75.
PKETOKIAN
HESPEKIAN
IONIAN...
1E A"
21. maí, 18. júnf
28, maí, 25. júní
4. júnf, 30. júní
r • '1
Fargjöld : Grampian og Herpesnia
fyrsta farrými $67.50 og þar yfir; öðru far-
rými $47.50 og yfir; þrjðja farrými «28.75.
/
\
I
og L0ND0N
Fyrsta flokks gufuskip, Sicilian, Corin-
thian Sardiman og Lake Erie; fargjald
Í42.50 og þar yfir til London og S45.00 og
þar yfir *il Havre, Á þriðja farrými til
London $27.75 og til Havre «35,00. Ef menn
vilja fá tiltekin herbergi eða önnur þæg-
indi, geta menn sótt um það til járnbraut-
ar umboðsmanna, eða til
W. R. ALLAN,
General Northwestern Agent,
WINNIPEG, ........ MAN.
SEIMUM UUiliib
Market Bquare, Wlnnlpe*.
Ettt at beztu veltlngahasum u».j.
ins. M&tttClr seldar á Söc u»*.
11.50 & dag fyrlr fœCl og gott ti»>
bergl. Bllllardstofa og sérlega vano
u8 vlnföng og vlndtar. — öae>
keyrsla tll og frfi. J&rnbrautastöCvun
JOBCN BAIRD, etgandl
MARKET ;g50
p.
O’Connell
eigandi.
HOTEL
fi. • ifitl markaBn
14» Prlnoess St
WINNIPKG.
I Agrip af reglugjörS
ium heimilisréttarlönd í Canada-
Norðvesturlandinu
CÉRHVER raanneskja, sem fjölskyldu
hefir fyrir aB sjá, og sérhver karlmað
ur, sem orBinn er 18 ára, hefir heimilisrétt
til fjórBungs úr ..section" af óteknustjórn-
arlandi í Manitoba, Saskatchewan eöa Al-
berta. Umsækjandinn verBur sjálfur a8
aB koma á landskrifstofu stjórnarinnar eBa
undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt
umbeSi og meB sérstökum skilyrBum má
faBir, móBir, sonur, dóttir. bróðir eða syst-
ir umsækjandans, sækja um landiB fyrir
hans hönd á hvaBa skrifstofu sem er
Skyldnr. — Sex mánaða ábúð á ári ag
ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi
ntá þó búa á landi, innan 9 mtlna fráheim-
ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 9c
ekrur og er eignar og ábúBarjörB hans eða
föður, móBur, sonar, dóttur bróður etfe
systur hans.
í vissurn héruðum hefir landneminn, seu,
fullnægt hefir landtöku skyldum sínum.
forkaupsrétt (pre-emtion) aB sectionarfjórB-
ungi áföstum við land sitt. Verð $3 ekran.
Skyldur:—VerBur að sitja 6 mánuði af ári
á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttar-
landiB var tekið (að þeim tíma meBtöldum
er til þess þarf að ná eignarbréfl á heim-ili
réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkjJ
aukreitis.
LandtökumaBur, sem hefir þegar notaB
beimilisrétt sinn og getur ekki náð for
kaupsrétti (pre-emption) á landi getur
keypt heimilisréttarland í sérstökum hér-
uBum. VerB Í3.00 ekran. Skyldur: VerBur
aB sitja 6 mánuBi á landinu á ári í þrjú ár
og ræk*a 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virði
W. W. CORY,
Deputy of tbe Minister of thelnterior
THEC.L.MARKSC0.,m HAKERS WINNIPEG
IfSANDUR og MÖL
í tígulstein vegglím og steinsteypu
The Birds\ Hill Sand Go.
Limited »
Flvtja og selja bezta sand
möl og steinrnulning.
Steinmulningur
Allar stærðir í steinsteypu hvort sem er milli bita
eða í undirstöðu.
Beztu og niestu byrgðir í Vesturlandinu.
Greið skifti. selt í yards eða vagnhleðslum.
Pantanir mega vera stórar sem smáar.
Geymslustaður og skrifstofa.
Horni Ross og Brant Str.
Vice-President and
Managing Dircctor
D. D, WOOD
Phone Main 6158
iniiin^
Ekkert betra þakefni er búið til en
PRESTON Safe-Lock Shingles
BeriB það saman við hvaB annaB þakefni sem er. Gætið að kostum
iess í öllum greinum, Safe-Locks á fjórum hliBum, svo að það er algerlega
fATNSMELT, SNJOHELT og VINDHELT. -
Preston Safe-Lock Spónn er búinn til úr hreina plötustáii og er gal-
vansérað samkvœmt fyrirskipunum brezku stjórnarinnar. Stenzt sýruraun
Eldingar trygt I “ACORN QUALITY“
Preston Safe-Lock Spónn er al- Galvanized
gerlega trygg gegn skemdum af ,» • T »
eidingum. — tsaru Jarn
Skrifið eftir ókeypis bæklingi vorum: "TruthlAbout Roofing.
Þv'
l
Clare & Brockest, Limited.
246 Princess Street, Wiqqipeg, Caijada.
Umboðsmenn fyrir ofannefnt ,,Acorn Qnaiity" plötu járn.
Tilbúið af PRESTON SHINGLE and SlDING CO. Ltd., Preston,
Ont
Hirðulausir menn
láta eignir sínar oft óverndaðar fyrtr elds-
voða. En hygginn maður fær sér
ELDSÁBYRGÐ
Vér látum í té eldsábyrgðir með mörg-
um góðum kostum. Ef þér viljið fá eldsá-
byrgð, þá viljum vér gjarna hafa tal af
yður. Dragið það ekki lengur.
THE
Winnipeg Fire InsnranceCo
Banl^ o-f K(arr|iltoq Bld. |V0Winnipegf NJan
Umboðsmenn vantar. PHONE Main "‘J 1 íi
Þegar þérbyggið
nýja húsið yðar þá skuluð þéi
ekki láta hjálfða að setja inn í þat
Clark Jewel gasstó. Það er mik-
>11 munur á ,,ranges“ og náttúr
lega viljið þér fá beztu tegund.
C'ork íewel gasstóin hefir margt
til síns ágætis sein hefir gert hana
mjög vinsæla og vel þekta.
Gasstóa deildin,
Winnipeg Electric Railway Co.,
322 Main St. Talsími 2522.
— ELD.INUM UF/\NDI
með
VIÐI og KOLUM
frá
THE
Rat Portage Lumber Co
NORWOOD
2343 - - TALSÍMI - - 2343
Spyrjið um verð'hjá oss.