Lögberg - 20.10.1910, Blaðsíða 3

Lögberg - 20.10.1910, Blaðsíða 3
UJGBERG, FIMTU.DAGINN 20. OKTOBER 1910. immm Kaupmannahafnar - Tóbaksduft Hið bezta munntóbak sem^; búið er til Hvert sem þér takið það í nefið eða upp í yður mun yður falla vel sterki, þægilegi keimurinn. NATIONAL «SNUFF COMPANY LTD. iu9DO Antoine St., Montreal. .(i hann mér?” Þjónninn sagöi aö honum væri mikiö kappsmál aö finna ráöherr- ann. í “Jtæja, látiö hann þá koma inn; svo aö eg geti losnaö viö hann sem fyrst.” Ókunni maðurinn var þá leidd- ur inn, og haföi hann fátt sagt. þegar Clemenceau'sá, aö þetta var vitfirringur. “Þér heitið Cleemnceau, er ekki svo?” mælti hann. “Jú.” “Þaö er gott! Eg hefi fengiö vitrun um aö mér heri að ráöa yður bana, og eg—” “Eg bið forláts,” greip Clem'- enceau fram í, “en mig langar til aö spyrja yður fyrst aö einu. Er- uð þér ekki hér til lækningar?” “Jú.” “Þá leyfi eg mér aö gefa yður heilræði. Variö þér yður á aö komast í nokkra geðshræringu meðan á lækningunni stendur. Þaö mundi hafa slæmar verkanir á heilsufar yöar, ef þér dræpuö mig. Ráögist um þetta viö lækni yðar fyrst, og komiö svo og franiH ■kvæmiö áform yðar.” o mæltu fylgdi Clemenceau, vitfirrirtgnum til dyranna, en hann tautaði hálf efablandinn: “Nei, er yður alvara? Nei, er yður alvara?” en fór þó burtu meö mestu hægð, án þess að gera Cle- menceau nokkurt mein. Landkostir í Canada.J Brúðkaupssiðir Kaffa. Eigi alls fyrir löngu tókust rit- stjórar ýmsra búnlaðarblaöa Bandaríkjum ferð á hendur um Kaffar þurfa ekki að hafa mik- í j iö fyrir þvi aö afla sér kvonfangs Sinn er siður í landi hverju og sá Vestur-Canada, og leizt þeim svo j siður hjá Köffum að feður þeir, vel á landskosti þar, að þeir hafa ! sem dætur eiga, fara til þeirra ir, að hún væri ekki maður til þess.— Þá flutti hr. Klemens Jón- asson snjalt erindi. Áttu allir von á þvi; því maðurinn gerir það svo oft. Ávarpaði hann hr. Ingimund- arson fyrir hönd safnaðarins og þakkaði honum og þeim hjónurn báðum mikið og gott starf í þarfir safnaöarins. Hr. Ingimundarson hafði verið tregur aö ganga inn í söfnuðinn af ótta við kirkjufélag- ið. sagöi ræðumaöur; því einhver náungi hafði skotið því að honum, þegar hann kom að heiman, aö kirkjufélagið væri hættulegt og varasamt að binda trúss við það. Sagðist ræðumaður hafa hugsað meö sér þá, að það myndi ekki mikil eftirsjá x Guðjóni, þótt hann færi ekki í söfnuðinn; en nú hefðu skoðanir sínar breyzt á honum, og eins hefðu skoðanir Guðjóns á kirkjufélaginu breyzt; því að ekki ætti það nú einlægari stuðnings- mann. Þá afhenti hann hr. Guð- jóni Ingimundarsyni gullbúinn staí, mjög vandaðan. Var það gjöf irá söfnuðinum. Sagði ræðumaö- ur meðal annars, að stafurinn ætii að vera hr. Ingimundarson til minnis um, að Selkirksöfnuður Iiefði fundið til þess, hvað ágætur stafur hann hefði verið söfnuðin- um í öllu stríði hans, og væri hon- um ávalt þakklátur fyrir. En líka ætti stafurinn að minna hann á stófinn ágœtasta, sem hann hefði stuðst við og vér allir þyrftum að e Stuart Machinery Co., Ltd. "widsnsridPEiGr, Samsæti í Selkirk. MANITOBA. w The Milwaukee Concrete Mixer. BYOGINGAM ENN! Leitið upplýsinga um verO á vélum af öll- um tegundura sem þér þarfnist. \V \t/ vl/ ns st/ 1 vt/ vt/ \t/ \\t V/ /|V /IS Phones 3870, 3871. Iifc jjjfc að heyra klukkuna kalla á sunnur dögunum íslendinga alla í bænum1 til kirkjunnar; en oft hefði það líka hrygt sig að hugsa til þess, hvað margir þeirra sintu illa kalli og hið eldra, gert meira en við höfum gert, bara ef við viljum. Svo vitum viö ekki.hvaö við get- um gert, nema við reynum.” Aö feíðustu ávarpaði prestur klukkunnar. Ávalt hefði þaö ver-1 ið mesta ánægjan sín, þegar hann ! safnaðarins samkomuna nokkrum stvðjast viðr á ~hann,‘ sein *vé*r* ís-1 hef®i séð kirkjuna vel sótta. Hann orðum. Hann þakkaði Mr. og Mrs. lendingar allir hefðum !ært að h\* -ak. 1-------------u* -1,. —. ritað heilmikið um. þá í blöð sín. í American Agriculturist stend- ur meöal annars þetta: “Víðlend er Vestur-Canada; afarmikið er frjóaflið i jörðinni til kornyrkju í sléttufylkjunum, og mikla kvikfjárrækt mætti þar rcka. Bandaríkjamönnum er skylt að lita með sanngjarnri virðingu á hinn skjóta viðgang þessa nýja lands, en hér er þó að vísu ekki nema upphafið komið enn af vVd- gengni þjóðarinnar sem þar býr, í iðnaði og verzlun. Kornyrkja er orðin þar mjög mikil til þess að gera, því að á ári eru þar ræktaðar hundrað miljónir slnum- bush. af hveiti, og hveitiræktin getur afarmikið aukist enn þá, því manna, sem þeim þykja efnilegir til að mægjast við, og bjóða þeim að eiga dætur sínar. Og það sem meira er, þeir sem boðið er verða að taka boðinu; sá sem neitar er talinn að hafa gert frambjóðanda svo mikla óvirðing, að hún verði eigi afplánuð nema með blóðsút- hellingum, eða þá að ræna heimili hlutaðeigandi pilts. Ef tveim ungum mönnum' líst vel á sömu jómfrúna, þá hefst ein- kennileg samkepni þeirra í milU. Báðir taka þeir að senda foreldr- um, stúlkunnar þær fallegustu skepnur, sem þeir eiga til í búum Þegar þeir þykja hafa sent svo mara gripi að foreldrar stúlkunnar séu fullsæmd af þá að tæplega hefir enn verið plægt meir en fimm ekrur af hverjum hundrað í Vestur-Canada. Vér, sem höfum ferðast um 3,000 mílur vegar með járnbrautum í Canada siðastliðinn Ágústmánuð, höfum séð þetta með vorum eigin augum, og höfum farið mest um Manitoba Saskatchewan og Alberta. Uppskeran var nokkru rýrari heldur en í fyrra vegna þurkanna, en þó var víða allvel sprottið liveiti, hafrar, bygg og hör. Járnbrautir er verið að byggja mjög ört, og þær vandaðar, því að járnbrautafélögin vita að það hyggilegt, því að mikið verða þær brúkaðar þegar fram líða stundir. Heimilisréttarlöndin, sem Domin- ionstjórnin gefur landnemunum, eru nú farin að fækka æöi mikið, nema farið sé út úr bygðunum sjálfum, og þar numið land, og all langt frá járnbrautarstöðvum.— Canadamenn vilja fá lækkaða tolla á akuryrkjuverkfærum. Af landnemum má meðal annars telja fyrirmyndarbændur frá Wiscon- sin og Iowa. Engin sannindi hafa þau ummæli ýmsra blaða við að styðjast, að suður streymi aftur fjöldi Bandaríkjamanna af því að þeir séu óánægðir hér. Vér getum aftur á móti lýst yfir því, að fjölda margir Bandaríkjamenn, er sezt höfðu að norðan landamær- anna, láta vel yfir líðan sinni þar. Þetta er sannleikur. Það er /afngott þó að þjóð vor heyri hann. Vestun-Canada er óðunx að fara fram. Og framförin er í rétta átt. Vandræðin eru að þessi tvö lönd, sem 49. breiddarbaugurr inn aðgreinir, skuli ávalt vera að- greind í pólitískum efnum.í Einni bendingu vildum vér víkja að bændum vorum, þeirri, að leit- ast við að fá meiri uppskeru af hverri ekru en þeir gera; og einn- eru vissir menn kvaddir til að dæma um þá, og sá sem fallegast- an uxann hefir gefið að dómi þess- ara manna, hann fær stúlkuna. En sá sem halloka fer í samkepn inni fær ekkert fyrir ómak sitt annað en það, að konuefnið, sem hann gat ekki hlotið, rekur sjálf heim til hans alla gripina, sem hann gaf og býst þá hinum bezta búningi. Eftir að trúlofunin hefir farið fram, sýnir brúðurin brúðguman- um ósvikin ónot, sem á að vera vottur um það, að hann hafi enn ekkert yfir henni að segja. Það er gengur jafnvel svo langt, að unn- ustarnir eru snoppungaðir og þola þeir það bótalaust, en! hausavixl verður á þessu eftir giftinguna. Það er mœlt að Kaffafólk só annars yfir höfuð ánægt í hjóna- bandi, og meðal annars þakkaö þvi, að bændurnir mega aldrei tala nokkurt orð við tengdamæður sínar, og helzt ekki lita þær aug um nokkru sinni. Ef þau mætast á förnum vegi, hleypur tengdá- móðirin jafnaðarlega bak við runna og felur sig, en tengdasonur bregð ur skildi fyrir ásjónu sína til þess að hann skuli ekki leiða augum' svo óttalega sýn. Stilling og snarræði. Ymsar sögur eru til um stilling og snarræði Clemenceau forsætis- ráðherrans franska.. Þetta er ein af þeim; Clemenceau var einu sinni stadd ur í baðstað nokkrum og þótti öll- um mikið koma til fyndni hans og skemtanar. En einu sinni þegar hann var korninn til herbergja sinna að kveldlagi á gistihúsinu var honum fært nafnspjald frá manni, sem sagt var að beðið hefði ................'eftir forsætisráðherranum í tvær xg að leggja mexn rækt vxð kvxkfé klukkustundir. sitt en gert er 1 sumum rikianna. , . , . . , . , b ' Eg þekki ekki þenna mann, ________________ mælti Clemenceau. “Hvað vill Oss hefir verið skrifað um sam- sæti það, sem haldið var í Selkirk til heiðurs þeim hjónunum hr. Guðjóni Ingimundarsyni og konu hans, og getið var um í siðasta blaði Lögbergs. “Forstöðunefnd ísl. safnaðarins i Selkirk og kvenfélag safnaðarins héldu hr. Guðjóni Ingimnudarsyni ok konu hans og börnum ‘samsæti þ. 29. f. m. að kveldi í húsi Good- templara í tilefni af burtflutningi þeirra hjóna. . Var samkvæmið ljós vottur þess, hvaöa hylli þau hjón hafa unnið sér fyrir ágæta framkomu í hvívetna. Er stórt skarð höggið í ísl. hópinn í Sel- kirk og finna vafalaust allir ís1- lendingar þar til þess. Verður þeirra því saknað af öllum, en ekki minst af söfnuðinum og kven fé!iginu. Voru borð i salnum búin vistu n af rausn mikilli og skreytt blóm- um. Sátu að borðum á annað hundrað manns. Meðan að geng- ið var til sætis og eins meðan á borðhaldi stóð var leikið á piano af Miss Guðrúnu Nordal og Mr. Stefáni Sölvason. Forstöðumaður safnaðarins, hr. Sigvaldi Nordal. stýrði samkomunni. Hann setti hana með nokkrum orðum um til- gang hennar, um starf heiðurshjón anna, og vinsældir þær, sem þau ættu að fagna. Þá var sungið versið “Með Jesú byrja eg”, og bæn flutt af presti safnaðarins. Þegar liðið var á veizhma byrjuðu ræðuhöld. Forstöðukona kvenfé- lagsins, Mrs. Stefanía Vigfússon, flutti Mrs. Ingimundarson hjart- anlegt þakklæti félagjsssystranna fyrir trúa og dygga og ósíngjama samvinnu um leið og hún afhenti henni silfraðan teborðbúnað mjög vandaðan sem gjöf frá kvenfé- laginu. Lýsti hún Mrs. Ingimund- arson og starfi hennar ágætlega. Aldrei hefði hún legið á liði sinu, en ávalt verið reiðubúin til að láta í té peninga og hjálp, þegar á lá. Eitt gott dæmi nefndi hún: eitt sinn var kallað á konur til að vinna að einu sem gera átti. Vom þær af ýmsum ástæðum tregar; en þegar komið var til Mrs. Ingi- mundarson, þá*sagði hún óðar, þótt lasburða væri: “standi eg á fótunum, j>á verð eg með ykkur”. Ræðukona sagðist aldrei gleyma þessu svari. Það hefði sýnt sér, hvað mikið væri hægt að gera þegar viljinn væri góður, og það væri sér og félagssystrunum hvöt til þess að gera betur en þær hefðu gert.” Ef vér allir væmm með því hugarfari, sem orðin þessi lýsa: “Standi eg á fótunum, þá verð eg meö ykkuri’, þá myndum vér vinna meir og betur að krist- indómsmálum vorum en vér gerj- um”, sagði Mrs. Vigfússon og endaði með því ræðu sína. Þótti öllum henni segjast vel, og kom á óvart, þar sem hún ávalt hefir verið Ófáanleg til þess að mæla nokkuð opinberlega, og borið fyr- biðja til sem börn; “Vertu, guð faðir, faðir minn, í frelsarans Jesú nafni! Hönd þín leiði mig út og inn, svo allri synd jeg Iiafni.” Hr. Ingimundarson svaraði og þakkaði hrærður fyrir sína og kon unnar hönd sæmtl þá, sem þeim hefði verið sýnd, og hlýleik allan þakkaði prestinum hið góða, sem | Ingimundarson hjálp þá alla, vel hann hefði sáð í hjörtu barnanna j af hendi leysta sem þau hefSu þeirra, og vonaðist efitr því, að þau glötuðu því aldrei. Þakkaði veitt honum í verki hans; en eink- anlega fyrir það, hvað vel þpu fulltrúunum góða samvinnu og llefSu setig Sætis sitt j kirkjunni. ámaði söfnuðinum blessunar guðs. j Bað guð að launa þeim og blessa Þá talaði hr. Bjöm Byron fyrirjá hinum nýju stöðvum þeirra, og hönd safnaðarnefndarinnar, og: óskaði að söfnuðurinn léti nú fyr- þakkaði Guðjóni fyrir hans góða i irmynd hjóna þessara vera sér starf. — Þá talaði hr. Gestur Jó- hvöt bæði fyr og nú. Sagð að sér heföi hansson frá liðið xila þessa síðustu daga út af komið hafði ásamt konu sinni til fyrirhöfn fólks á þeim í tilefni af ; þess að sitja samsætið, bæði gaml- s.inxsætinu þessu. Hvað sem kon- ir og góðir meðlimir safnaðarins, unrii sinni liði — hann vissi, að hún væri góð icona og legði oft meira á sig en hún væri maður til — þá vissi hann það um sjálfan íig, að hann ætti ekki neitt af þessu skilið. Hann fyndi svo vel til þess, að hann hefði ekki unnið eins vel né eins mikið og hann hefði átt að gera. En hið litla, j sem hann hefði unnið ,væri guði einum að þakka. Hann ætti allan heiðurinn. Verkið, sem sér þætti vænst um að hafa unnið fhefir þó hr. Ingimundarson bygt báða aðal- skóla bœjarins og margar aðrar byggingar) væri bygging kirkju- turnsins, og það líka, þegar safn- aðar kvenfélagið kom klukku 1 turninn. Vænt hefði sér þótt um til þess að gera betur; og Poplar Park, sem I sagði að þá yrði safnaðarmálum vorum vel borgið , ef allir með- limirnir eignuðust hugarfar það. sem orð þau lýstu, er forstöðu- kona kvenfélagsins hefði minst á: “Standi eg á fótunum, þá verð eg með ykkur”. þótt verið hafi því miður búsett fjarri honum um fleiri ára skeið. Hr. Kristján H. Kristjánsson, tal- aði nokkur hlý orð til heiöursgest- ar.na, og Mr. Frank Gemmel, “ísl. Skotinn”, sem hann hefir verið Þá voru ýmsir íslenzkir söngv- ar sungnir af öllum, sem: vildu kallaður, af því að hann talar svO|vera me® syngJa °g gátm Lauk vel islenzku og er svo samrýmdur SY° samsætinu, sem verið hafði Islendingum, ávarpaði samkomuna j anægjulegasta, þótt nokkrum orðum á islenzku. Hinn hvíldi blær skilnaðarins. ungi lögmaður, hr. Björn Benson, mælti fyrir hönd unga fólksins, sem fjölment hafði á samkomuna.' .Meðal annars sagði hann: “Við missum mikið við burtför þessara hjóna. En það á ekki að draga úr okkur, heldur vera okkur hvöt til þess að leggja meira á okkur. yfir þvi Hóstinn gerir yður óþægindi. l>ér kúgist og hóstið og hálsinn sérnar og svíður. En ef þér viljið fá bót meinanna, þá takið inn Chamberlain’s höstameðal fChamberlain’s oCugh Remedyj. og vi ðgetum öíl, bæði unga fólkiðSelt hvervetna. HVAÐ BÆNDAFELAGIÐ HEFIR GERT Á fjórum árum hefir Grain Growers Grain félagið svo að segja eytt muninum, sem var á kornverði á strætunum og vagnstöðvunum. Það hefir minkað muninn, sem gerður var á korn- tegundunum. Það hefir neytt kornhlöðueigendur til að bjóða bænd um kjör, sem ekki var nœrri komandi áður en félag þetta var stofnað. €| Það hefir komið hveitinu hér um bil í sanngjarnt verð, svo að bœndur fá nú $23 til $30 meira fyrir hvern kornvagn en þeir fengu fyrir nokkrum árum. Korny rk j umenn, verið samtaka. Félag yðar héfir hjálpað yður undan- farið; ef þér styðjið það, mun það hjálpa yður enn betur úr þessu. Sendið því korn yðar, og kaupiðhluta- bréf í bændafélaginu. CRÁIN CR0WER5 ORAIN CO Bonded LIMITED Licensed Ath.—Alberta bændur geri svo vel að skrifa oss til 607 Grain Exchange Building, Calgary, Alta. Winnipeg, Manitoba

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.