Lögberg - 20.10.1910, Blaðsíða 7

Lögberg - 20.10.1910, Blaðsíða 7
IA)GBERG, FIMTUDAGINN 20. OKTOBER 1910. 7 Fréttir frá íslandi. Reykjavík, 24. Sept, 1910. Jðhannes Jósefsaon og félagar hans hafa sýnt íþróttir sínar í ýms- um borgum í SuSur og MiS-Iíýzka landi og Austurríki. Hafa þeir skrifaö frá Elberfeld 10. Sept — Þar glímdu þeir til þess 16. Frá 16. til 30. þ. m. eru þeir ráSnir viS leikhús í Stuttgart, 1.—15. Okt i Ziirich og 15. til 31. í Bremen. I Ágúst voru þeir viö Zirkus Strassburger í Prag. Þar bar þaö til eitt kvöldiö, aö í rnóti Jóhannesi óö glímumeistari Bæheimsmanna, Fristensy, og hugðist mundi ráöa niöurlögum Jóhannesar í skjótri svipan og græöa 1,000 mörkin, sem heitiö var þeim er stæöi fyrir Jöhannesi 5 mínútur. Lagöi Jóhannes dólgj- inn sex sinnum á þrem mínútum, segir í þýzkum hlööum. Geröist þá órói mikill i þingheimi. Bæ- heimsmenn tóku svo upp þykkj- una fyrir landa sinn, að Jóhannesi hélt viö drápi. Var kastaö aö honum steinum o. s. frv. Fór svo að lögreglan varö aö skerast í leik og fylgja Jóhannesi heim. En út af þessari ókurteisi Pragbúa gagn vart Jóhannesi hætti leikhús$tjór- inn sýningum þar i bænum. ■ Jóh. telur nú ísl. glímu komna í gott álit og fastan sess meöal i- þiótta í Norðurálfu og fýsir hann því mjög til Vesturheims aö ryöja henni veg þar. Fyrir skömmu birtist í danska blaöinu Politiken viöræöa, sem blaöamaöur einn þóttist hafa átt v’ö hr. Arthur Shattuch um komu hans hingaö og dvöl hans hér. Það sent haft var eftir hr. Shat- tuck var svo fráleitt og kjánalegt aö kunnuigir fóru nærri um, aö ranghverft hlyti aö vera. Það var t. d. haft eftir honum, aö íslend- ingar heföu miklu fremur sótt hljómleika hans til þess aö sjá “flygel” en heyra hann sjálfan, því að flygel heföu þeir aldrei átt kost á að sjáfHj Ymislegt fleira furðulegt og ótrúlegt var eftir honum haft. Eitt íslenzkt blaö hefir ráðist á hr. Shattuck fyrir þetta skrif í Politiken — og þykir oss því rétt að birta kafla úr bréfi frá hr. Shattuck til ritstjóra ísafoldar um þetta efni. Hann ritar á þessa leiö: “Mér þætti gaman aö vita, hvort þér hafið dottiö ofan á mjög svo heimskulegt skrif í Politiken, við- ræðu, sem eg átti viö tíðindamann frá blaðinu þegar eg kom til Kaup mannahafnar frá íslandi. Þar er mér ætlað aö hafa sagt, aö íslend- íngar hafi aldrei fyr séö flygel!— Mér féll allur ketill i eld (I was horrifiedj er eg sá, aö þeir höföu ekki prentað einn staf af þvi er eg sagði af aðdáun minni á hinu dásamlega landi yöar og gáfum íslendinga — heldur sett á prent fábjánalega vitleysu, sem mér vitaskuld aldrei haföi dottið í hug hvað þá heldur meira. — Eg vona þvi, aö þér skiljið aö eg á ekki sök á þessari svíviröilegu foutragous) frásögn—og eg biö yöur svo vel gera aö skýra þetta fyrir öllum vinum, sem kynnu aö hafa séö við ræðuna.” Enn eitt dæmi um óáreiðanleik danskra blaða undir eins og þau “lykta” þaö sem islenzkt er.—Enn eitt dæmi um yfirlætisbelginginn, semi mörgum Dönum hættir svo viö aö telja sjálfsagöan og bezt við eigandi í viðskiftum viö oss. Eins og menn sjá: Ranghermdu skýrslurnar af viðræðum við ráö- gjafann í fyrra — eru ekkert eins- dæmi um dönsk blöð. Þaö virðist dómur á þeim að geta sjaldan sagt rétt af íslenzkum högum og þvi er þá snertir. , i Nýveriö brann hlaða á Hjalla í ölfusi. Haföi veriö í henni nál. 600 hestum af heyi, er alt brann upp til agna. Eldurinn stafaði frá hita í heyinu. — Einnig eru sögö brunnin hey á öörum bæ i ölfusi fBakkapJ af sömu ástæðu. lf Forberg landsímastjóri er ný- kominn heim úr sumar ferðalagi sínu. Vér 'hittum hann að máli í gær og báðum hann að skýra ísa- fold frá árangrinum af ferðalagi sínu og brást hann einkar vel viö. Vér hiröum ekki aö þræða ferða lag hans, en skulum aö eins skýra aðaltillögum þeim um síma- lagningu, sem> hann hefir undir- búiö og sannfærst um aö réttar sér, því sumariö er svo stutt. Hey- væru á ferðalagi sínu. skapurinn hefir gengið eftir von- Þaö er þá fyrst og fremst síma um. Aö vísu var seint byrjað og lagning til Vestmannaeyja. Hann túnin fremur illa sprottin, en nýt- skoðaði hugsanlega sæsimaleið ing hefir oröiö allgóð og svo eru meðfram suðurströndinni og leizt engjar grösugar; útlit fyrir aö vel á hana. Er landsímastjóri á- heyfengur veröi í meðallagi, ef kveðinn fylgismaöur þráösam- bærilega gengur þann stutta tíma bands til Vestmanneyja en okki sem eftir er. loftskeyta; vill 'heldur láta setja Fiskafli hefir verið meö bezta loftskeytastöö til notkunar fyrir móti hérí sumar, um tíma mátti skip hér í Reykjavík. móti hér í sumar, nú nokkra daga I ööru lagi vakir fyrir honum stopul sjósókn vegna storma. aö leggja síma austur til Víkur í Tíöindum þótti sæta 'hiö skynd'i- Mýrdal frá GarösaUka og enn, iega fráfall Jóns læknis Jpnssonar fremur til Hornafjaröar norðan á Þórshöfn. Hann sýktist skyndi frá Austfjörðum. En landiö milli lega um kvöld, misti brátt meðvit- Hornafjaröar og Vikur telur hann und og var látinn kl. 6 um morg- eigi þurfa svo mjög síma. uninn. Læknir var þegar sóktur Til þess aö bæta sambandið viö frá Vopnafiröi og taldi hann bana Seyðisfjörð telur hann réttast aö meiniö heilablóðfall. Þistilfjaröar leggja síma milli Noröfjarðar og héraösbúar sakna læknis sins, haföi Mjóafjarðar. Þtá fæst gott tvö- heim aö mörgu leyti líkaö vel viö í falt samband. hann . Vænta þeir nú að fá lækni j Símalínan yfir Smjörvatnsheiði aftur sem fyrst, því erfitt er ffyrir og Dimmafjallgarö, segir hann aö þá aö nú til nágrannalækna. —Lik sé vond, og sjálfsagt með tíman- Jóns sál. læknis var flutt til Seyö- um að leggja hana lengra inn í isfjarðar og jarðaö þar. • landinu. Önnur símalína nær sjó Annars hafa fáir dáiö hér um ætluð fyrir þau héruöin, ætti að slóöir i sumar, enda engin skæð hans mati aö tengja Kópasker — sótt gengið. Þaö slys vildi til ný- Raufarhöfn—Þórshöfn og Bakkai- ^eZa,- a einum bæ hér í sveitinni, aö fjörö. tveggja ára gamall drengur valt Enn hefir oröiö tíörætt um °ían í bæjarlækinn og druknaöi. nakkrar aðrar nýjar línur, t. d. Höfðu þó aöeins fáar mínútur lið- síma frá Blönduósi til Skaga- ^ fra því að hann hvarf og þar strandar og línu til Hvammstanga til hann fanst örendur í læknum. frá Boröeyri eöa Lækjamótum. Fbn stjórnmál er nú lítiö talað, Loks er ein aöalsímalina til, — en hvort bœndur hugsa um þau viö sem vinda þarf aö bráöan bug, orfiö °g sjómennirnir nieöan þeir sem sé til Stykkishölms.— Getur eru a® róa, er mér ekki kunnugt, veriö um tvær leiðir aö velja—frá Þ° helzt aö þeir geymi þá Borðeyri eöa frá Borgarnesi. Hin þánka þar til hægist um. — Skipið fyrri leiöin hefir þann kost, aö þá er aS blása svo eg verö aö hætta í er hægt að fá Dalina 1 sambandið. l>etta sinn.” —Isafold. En síðari leiöin mun styttri og 4 * * auk þess betur komin fyrir kaup- CIJ- ,• ✓ r» 1 • staðina Búðir og Ólafsvík. HldínCytl 1 DcHldíinkjUm SANDUR og MOL í tígulsæin vegglím og steinsteypu Tlie Birds Hill Sand Co. Limited Flytja og selja bezta sand möl og steinmulning. Steinmulningur Allar stærðir í steinsteypu hvort sem er milli bita eða í undirstöðu. Beztu og mestu byrgðir í Vesturlandinu. Greið skifti, selt í yards eða vagnhleðslum. Pantanir mega vera stórar sem smáar. Geymslustaður vog skrifstofa Horni Ross og Brant Str. Vice-President and Mana&ing Dircctor D. D. WOOD Pnone Vlain 6158 Vestmanneyja línan. Stykkis- hólmslínan og Norfj.-Mjóafjarö- arlínan og endurbætur á talsíma- sambandi milli Reykjavikur og Akureyrar og lagning 2 nýrra sima frá Roreyri til Isafjarðar. er það sem mest liggur á — og mun landsímastj. leggja mesta áherzlu á þær í tillögum sínum. Oss skildist á honum, að skoöun hans væri sú, að réttara væri að leggjét sem flesta simana nú þeg- ar, þótt taka þyrfti lán til þess, því aö bæöi yrði þá tiltölulega meira gagn aö simanum og fólkið yfirleitt miklu ánægöara. Rertelsen verksmiöjustjóri frá klæöaver'ksmið’junni Iðunn ,fór á Flóru ásamt fjölskyldu sinni norð- ur til Akureyrar. Hann verður forstjóri “Verksmiðjufélagsins” þar nyrðra, sem ætlar sér að reka tóvinnuverksmiðju eftirleiðis. Ráöherra fer utan á Sterling í dag eöa á morgun. Einar Jónsson listamaöur er aö hugsa um að koma sér upp húsi hér í bænum fyrir listaverk sín. Hefir hann nú sótt um ókeypis lóö til bæjarstjórnarinnar undir húsiö —Ekki getur hjá því farið aö þeirri beiöni veröi vel tekið. — Beiönin var sett i nefnd á .siðasta fundi. Vopnafirði, 9. Sep. 1910.—Flóra er hér á höfninni á leið til Rvíkur og því tækifæri aö senda blaöi yð- ar línu. Hér umslóðir hugsa menn nú ekki um annaö en aö bjarga Nýjustu skýrslur bera þaö meö sér, aö Bandarikjamenn brenna árlega $250,000,000 af eldivið á hverju ári. Fyr á árum var meiri viöi brent, en síðan hefir viðar- j breitslan minkað en farið var að I brúka kolin meira. Viðareyðsíunni hefir verið fremur lítill gaumur gefinn í Baiidaríkjum. í hagskýrslum ár- iö 1880 er sagt, að þá hafi verið ey tt á ári 146,000 cordum og hvert cord metiö á $2.21, samtals $322,000,000. Þá var fölksfjöldi $50,000,000. 1 Siöan hefir íbúum fjölgað svo að i þeir eru orönir 86,000,000, en þó hefir viöarevðslan fafið minkandi. Nú er brúkað rúmlega 20,000,- 000,000 teningsfeta af allskonar j trjav’ifði á.rlega í Bandarikjum; 7,ooo,ooo,odo teningsfet af þvi eöa 86,000,000 cord eru notuö til eldsneytis. Rúmlega áttatíu cord af hverj- um hundrað eru brúkuö í bænda- býlum; 15 af hundraði i bæjum og hitt <til náma iönaðar. Verð á hverju cord er frá $2.61 á því sem brúkaö er til sveita til $6.88 á þeim cordum sem eytt er í bæjunum. Chamberlains hðstameöal ('Cham- berlain’s Cough RemedyJ hefir oröiö frægt af því aö lækna hósta, kvef, sog og inflúenzu. Reyniö það ef á liggur. Það læknar ætíö fljótt, og í því eru engin eiturefni. Selt hvervetna. Verjist branatjóninu með því að kaupa etdsábyrgð t a;óðu félagi. Vér getum ekki varið yður fyrir eldinum, heldur fyrir tjóninu sem af nonum leiðir. Og iðgjoldin eru svo lág, að þeirra gætir varla. Munið að hyggntr nenn eru forsjálir áður en tjónið ber að höndum. Kaupið nú eldsábyrgð. Það er gagnslaust þegar alt er brunnið. Gerið það nú. THE Winnipeg Fire InsuranceCo. Ban^ of Haitiiitoi) Bld. UmboÖsmenn vantar. Winnipeg, tyan. PHONE Main öiíllá -+-THE-+* Evans Gold Cure 226 Yaughan St. Tals. M. 797 Varanleg lækning við drykkjuskap á 28 dögum án nokkurrar tafar frá vinnu eftir fyrstu vikuna. Algerlega prfvat. t6 ár í Winnipeg-borg. Upplýsingar í lokuðum umslögum. Dr. D. R. Williams, Examining Physician W. L. Williams, ráðsmaður Frí verkfæri. Oss vantar fleiri menn til að læra rak- araiðn. Það þarf ekki nema stuttan tíma til að fá fullkominn útbúnað frían. Aldrei hefir verið jafnmikil eftirspurn eftir rökur- um. Kaup frá $14.00 til $20.00 á viku.eða staður til að byrja rakarabúð og ‘poolroom' á eigin reikning, það er mikið gróða fyrir- tæki. Skrifið eða komið eftir verðlistameð myndum. Hann sýnir og segir yður alt. Moler Barber CoUege 220 Pacific Ave., Winnipeg Bændur Sparisjóðsdeild þessa banka hefir reynst mjög þægileg þúsundum vina vorra meðal bænda og annara, til að spara aflögu fé þeirra. Oss þykir vænt um að geta boðið yður þessi þægindi. Lán era veitt áreiðanlegum mönn um gegn sanngjörnum vöxtum. Alskonar banka-starfsemi fer hér fram, Bank of TORONTO Aðal skrifstofa: Toronto, Canada Stofnaður I855 títibú í Langenburg og Churchbridge, G. M. PATON, ráðsmaður FURNACE sem brennir litlu hitar vel og endist lengi, er húsgaga sem sparar marga dollara á hverjum vetri. — Slíkir Furnases íást, og eru ekki dýrir í samanburði við gæði. Grenslist um þá hjá hr. Gísla Goodman, sem setur þá niður fyrir vður eítir ,,kústnarinnar reglum. “ Talsími Main 7398 TILDEN, GURNEY & Co. I. Walter Martin, Manager. Winnipeg, - Manitoba Vér seljum hina langbeztu . $4 karlmannaskó Quebec Shoe Store Wm. C. Allan. •Ivandi 639 Maio St. Bon Accord Blk. Pínri«f kauPeodur .. Lögbergs'' áður vJJUllöl en beztu sögurnar eru upp- 8enKnar- Aðeins örfáar eftir af sumum þeirra Nú er rétti tíminn. ‘The Jfew and Second Hand FURNITURE STORE Cor. Notre Dame & Nena St. F þér heimsækið oss, þá fáið þér að sjá, hvílík ógrynni af alskonar hús- gögnum, nýjum og gömlum, vérhöf- um að bjóða. Ef þig vanhagar um eitthvað í stáss- stofuna þína, borðsalinn eða eldhúsið eða hægindi að hvíla þín lúin bein á,þá heim- sækið oss. Það er fásinna að fara lengst ofan f bæ þegar bér fáið þetta ódýrara hérna á horninu Notre Dame and Nena St. Canadian Renovating Company 612 Ellice Ave. Gerir við, pressar föt og hreinsar allra handa loðföt bæði karla og kvenna tals. Sherbr. 1990 612 Ellice /\vei;ue. HALDID ELDINUM LIFf\NDI með YIÐI og KOLUM frá THE • Rat Portage Lumber Co LIMITED NORWOOD 2343 - - TALSÍMI • - 2343 Spyrjið um verð hjá oss. Þegar þérbyggið nýja húsið yðar þá skuluð þéi ckki láta hjálíða að setja inn í þat Clark Jewel gasstó. Það er mik- íll munur á ,,ranges“ og náttúr lega viljið þér fá beztu tegund. riarþ jewel gasstóin hefir margt til síns ágætis sem hefir gert hana mjög vinsæla og vel þekta. Gasstóa deildin, Winnipeg Electric Railway Co., 322 Main St. Talsími 2522. SEYBDU8 iilll'St MaUu-i Squ-.e, v\lnnljKr. ÍSl-tt af beztu v—itlngahösum in» tne. MAttlðlr seidar & J6t ns-. íi.50 á dag fyrlr fæðl og golt bergl. BUUardstofa og sérlegu uð vlnföng og vindiar. — Okeyvi* keyrsla til og frft JftrnbrautastiJövu 1» JOliN BAiRU, elgaiiili MARKET $1-1.50 á dag. P. O’Connell eigandi. HOTEL á móti markaðnum. 146 Princess St. WINNIPEG. Agrip af reglugjörÖ um heimilisréttarlönd í Canada- Norðvesturlandinu CÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu' ^ hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmað- ur, sera orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórðungs úr ,,section‘‘ af óteknustjórn- arlandi í Manitoba, Saskatchewan eða Al- berta. Umsækjandinn verður sjálfur að að koraa á landskrifstofu stjórnarinnar eða undirskrifstofu í því héraði. Sarakvæmt umbeði og með sérstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða syst- ir umsækjandans, sækja um landið fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi ruá þó búa á landi, innan 9 mílna fráheim- ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúSarjörð hans eða föður, móður, sonar, dóttur bróður eða systor haas. í vissum héruðum hefir lananeminn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaapsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórð- ungi áföstum við land sitt. Verð $3 ekran. Skyldur:—Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu í 6 ár fra því er heimilisréttar- landið var tekið (að þeim tíma meðtöldum er til þess þarf að ná eignarbréfl á heim—ili réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkjJ aukreitis. Landtökumaður, sem hefir þegar notað heimilisrétt sinn og getur ekki náð for kaupsrétti (pre-emption) á landi getur keypt heimilisréttarland f sérstökum ér- uðum. Verð Í3.00 ekran. Skyldur: Ver5ur að sitja 6 mánuði á landinu á ári í þrj“ ír og ræk*a 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virði W. W CORY, Deputy Minister of the Deputy of Interior

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.