Lögberg - 29.12.1910, Page 4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. DESEMBER 1910.
LÖGBERG
Gefið út hvern fimtudag af Thi Lö<?-
BERG PrINTINO & PuSLISHING Co.
Corner William Ave. & Neoa 5t.
WlNNIPEG, - - MáN'TOEA.
STEF. BJÖRNSSON, Editor.
J. A. BLÖNDAL, Business Manager.
UTA .'IÁSKRIF T:
l'ii« Ugbnrg l’iintiiií& i’nblishiiig 0«.
P. O. Box 3034, Winnipeg, Man.
utanXskrift ritstjórans:
EDITOR LÖGBERG
P. O. Box 3034, Winnipeg, Manitoba.
TELEPHONE Main 221.
Hervarnir Bandaríkja-
manna.
Hermálavtnir í liandaríikjum
liafa oft kvartaö ’Utn þaft á sítSari
árum, hve afslcaplegt óiag væri á
henrtálefmuni mnþnlanidi.' Bæöi
hefir verfö illa láti5 af herafla og
úiervörnum, cng slkoraö fastlega á
stjórnina, a5 tota úr hvoru-
tveggja.
Blóöm hafa <því tuest tek.*5 a5
ræöa þetta anál trterö svo máklum
ákafa sum þeirra, nú upp á sí5-
kastiö, aö þingíö hefiir ekki þózt
geta látiö málrö lerngur afsildfta-
laust, og sk»ra5 því á stjómina,
aö finna svör vit5 átöhim þeim,
sem 'henrtt hafa veriö veittar í
þessum efnum.
Um miöjan þenna rnánuö kom
svar stjómarinnar fyrir þingiö.
Var þaö all löng sfkýrsla frá her-
mála ráögjafanum.
Þaö er sagt, aö stjórnHni hafi
ekki veriö um aö skýrshr þessari
vröi flíkaö rnikiö, qg lielzt óskaö
eftir því, aö þingiS ræiddi hana
fyrir lrtktum dy.rum. Þíingiö neit-
aöi því, og varö síkýrslan því send
aftur til stjómari-ninar.
Litlu siöar Lagöi stjórnin aöra
skýrslu fyrir þlngið og var hún
jvannig úr garöíi gerö, aö eigi
jnurfti arð fara leynt rneð hana,
vegna þess aö hún gaf rétt að
kalla emgar upplýSingar í miálinu.
En ekki tólkst samt að halda
hinni fyrri skýrslu Iengi leyndri.
Hún var nýskeö birt í öllum
helztu blöðum IancLsins í heilu
lagi. En jafnvel jxi aö engar
nýjungar kremi þar fram aörar en
mönnum vonu jvegar kunn.ugar,
hefir skýrslan sarnt valkið mjög
mikla atíiygili, einkanlega vegna
þess, aö margir líta svo á, aö meö
jiessir sé fengin árdöanleg sönn-
tin fyrir því, aö Oiemi'defni Banida-
ríkjanrta séu í m'lkht ólagi úr því
stjórnin segrr |>aö sjálf.
Ewlcum íiefir mönntim sýnst sá
liluti s'kýrslttnnar ískyggilegur,
sem fjallar tun Ihervarni mar meö
ströndimt fram. Stratiddengja
r.andarikjanna, Atlanzhafsimegin,
er uim 3000 mfíltur, og em þar lið-
lega tuttugn vtgi, og gnert ráö fyr-
ir í skýrslu Ivermálasitjórnarinnar,
að til þess aö verja þatt, ef ófrfö
bæri aö hondum, þyrfti aö minsta
'kösti 39,549 hernnenn- En aðeins
til 20,400 Itermenn til að annast
jiessar varm' r, og jnirfii þ(> alt aö
því inánaöartíma t (1 aö hafa }>á
alla saman. Mjög áj>ekt er sagt
frá hervörmwn ó Kyrrahafsströnd
landsins; alls er gert náfö fyrir í
slcýrslunni, alð 450,0100 hermenn
þurfi td j>ess aö annast nauösyn-
legar hervarnir í Banaaríkjutn,
ef ófriö bæri aö 'höndum, en land-
heninn sé ekki nema x 14,500 sam-
tals, svo aö nú skort;) 335,500 til
að lialdla tippi nauösynlegum land-
vörnum.
Enn frenmr er fiuindiö aö því,
að herttíenttnma skorti nægilega
æfingu, aö vopnaikostur sé ónóg-
ur, og jx> að nægir sjálfboöaliöar
fengjust, þá nægði þaö ekki með-
an stjómin heföi ekki meiri fyr-
irhyggjti tim aö sjá fyrir nægi-
legum herbúnaðar áhöldum, en
hún befði gert aö þesstt; og í ann-
an staö mtin'ii æöi langtir ýimi
fara í |>aö, aö gera þá nýliöa að
fuilnýtum hermönmtm.
Eintim þingmanní í Bamdaríkj-
iinum hafa íarist svo orö tun
jætta efni:
“Erlend óvmaþjóö gæti á 30
dögunt flutt á land á Kyrrahafs-
strönd 2001,000 mamns, án þess
að vér gætum vamað j>ess. Hún
gæti og gert ófært um fjallaskörð
in með sprengingium og þannig
kom. ö í veg fyrir að ihjálp gæti
komiö aö auistan. Nú sem stend-
ur em í ríkjtunum þrenuuir sem aö
Kyrrahafinu liggja, 8000 hermenn
aö eins. Ilennála sérfræðingar
eru jæirrar skoðunar, að vér
mundum ekki gera betur á dnu
ári, lieldur eni að reka slíkan ó-
v maher af hönditnm vomm, ef
ltatin kæm' á land á Kyrrahafs-
ströndinni, svo sem fyr var ráö
fyrir gert, og er fullvíst talið, að
]>að. n*undi ikosta Bandáríkin aö
minsta kosti b Ijón dóllara aö
losna viö slLkan vágest.’’
Þingmaöur J>essi gerir sýuilega
ráð fyrir því, aö landvamarher-
inn sé ölduingis ónógur, úr því aö
hann á ekki að geta varið óvina-
hernum laiKlgöngu, og helzt til
lítiö viröist og gerh úr bolmagni
Bandarikja, ef j>aíti ættu ekki að
geta gert áiilaup á óvinalierinn af
landi og hrákiö liann úr vígjunum
á skemmri' tíma en einu áni.
Þaö er lrka tnargra manrta mál,
að þessu uppjtoti ráöi’ meir kapp
Kennálastjómarmnar, sem skýrsl-
una hefir gefiö, um að fá þingiö
til að veita ríflegan sty.nk til her-
tnálaefna, heldiur en mjög brýn
þörf á au'knum ihenbúruaöi og yfir-
vofandi háska salkir ónógra her-
vama í Bandaríkjiuniuim.
Tollur á akuryrkjuverkfærum.
Dominionstjómin liefir verið á-
sökuö um þaö, aö hún hafi lagt
tolla á akuryrfcju verkfæri eftir
eig'n geðþótta og Jiærri en átt
heföi aö vera samkvæant gildandi
lögum. Þaö er sagt að sitjómin
hafi sjálf verðlagt verkfærin til
tolls og þaö verðlag iha.fi oft oröið
hærra, en hið rétta verðmæti verk-
fiæranna var. Tolltir á akurynkju
verkfærum sé Iögákveðinn iyy2
prct., en hafi tneð þessu lagi orö-
ð frá 20 til 25 prct, segja oon-
servatívu fréttasnatarnir austur
frá.
Reglan. sem eftir er farið, er
}>essi: Stjómin telur sér skvlt,
}>ar sem j>að sé réttmætt, aö
liækfca vcrölag um 5 11 10 prct.
fram yfir vöruskrár verðlag á
þeim akuryrkjtv verkfærum, sem
auðug verksmiðjufélög senda um-
boðsmönntmi sínum miklar birgö-
ir af í senn. En veröiö, sem
]>essi liækkim er miöuö við, er
verð;ö siem reglulegur kaupandi
verður a gefa fyrir vömna í land-
nu, þar sem hún fer l>úin til. Ef
nú vöriiiskrúriveirðlaJgið á akur-
yrkjuverkfænwn, er niijklar b'rgö-
ir ent fluttar af í senn til um-
boðsmanna, er lægfla en þetta
verð, gang-verðið heima fyrir, J>á
mundi tolhuála(feild:n ekki rækja
skyldu sína sem vera bæri og líta
réttilega eftir hag landsjóðs, ef
hún sæi ekki uni að liækka vöru-
’krárverðið til tollálags, svo aö
rétt yrði- Ef hún gerði þaö ekki
mundi hún veúa ríkui verksmiöju-
félögunum ranglega eftirgjöf á
tollgjaldi, og væri þetta ekki gert
mundi hinum minnitliátttar verk-
færakaupmc'ynmim vera gert órétti
lega erfiitt fvrir í samkepninni viö
hina ríkari, ef þeir síðarnefndu
fengjiu nakkra eftýrgjöf á rétt-,
inætr tollgreiðtelu.
Ef j>aö verður sannaö að toll-
ináladeild'in hafi virt akuryrkju-
verkfæri hærra til tolls en söht-
verð sanis'koniar verkfæra er í
Bandariikjuni(m, þá hafa bænd-
urnir i Norðvesturland'nu: gilda
ástæðu til aö kvarta um gerræöi
af stjómarinnar hálfu og rang-
lótar tollálögUT.
En hvergi hefir þess oröiö
vart enn [>á, þriátt fyr'r ítarlega
eftirleit af hálfu conservatíva og
verður víst aldrei.
Fjárglæfrakrár.
I mörg ár befir Bandaríkja-
stjórn verið alð leitast viö að út-
rýma fjárglæfrakrám J>eim, sem
“bmcket shops’’ eru nefndar á
ensku mál'-, og er nú mælt að
leyn'lögreglan hafi látið. loika
mörgum slílawn fjárglæfrakrám í
Chicagó og fleiri borgum Banda-
ríkjanna.
Smámsaman hefir stjóm'n ver-
ö aö berða á lögunum eegn þessu
þjóöarböli og hefir krtánuim þvt
fækkað stöðugt heldúr en hitt.
Og þessi teiöasta -gangskör, isem
kynilögreglan hafi gert að því
aö loka þeim, er talin svo ræki-
leg ,að he ta megi, að nú sé búiö
að taka fyr.r kverkamar á þess-
um ófögnuði, sem rekinn hefir
verið um langan aldur í algeru
lagaleys; og til stórtjóns og siö-
spillingar í lanÆnu.
Fjárglæfrakrár þessar eða
“budket siiops’’ eru sitaðir, þar
sem efnaminna fól'ki er gerður
kostur á áð reka fjárglæfraverzl-
unarbrall í stærri og smærri stíl,
um korntegundir, sem verzlað er
meö á kauplhöllunum.
Hver jæssi krá er því eins og
sinákauphöll út af fyrir sig, og
er látið- heita svo, að þær standi
í sambandi við' aðlal kauphöllina.
Margir, sem fjárglæfrabrall reka
á jxessum krám, ímynda sér að
þeir sé að flást við gróðabralls-
verzlun í reglulegri' kauphöll.
Munurinn sé sá að eims, aö þarna
geti þeir liætt lægri fjárupphæö-
um heldur en í kauphöllunum, þar
sem leggja verði fram miklu
meira fé og láta miðla annast um
verzlunina á reglulegan hátt-
Til eru tvær tegundir kauphall-
ar verzlunar, sem mikill munur er
á. Önnur tegundin má nú heita
('xlijákvæniilegur þáttur í verzlun-
alhögum yfirleitt. Þaö er sú teg-
und kauphallar verzhmar, sem
tryggir og ræöur hæflegri rás
óunnins vartiings að markaðinum,
dregur úr áhættiunni mn stór-
kaup, og er því til hutndrtinar að
griðarlegar verðibreytingar verði á
vamingstegundúim. Þessa kaup-
hallarverzlun má telja réttilega.
En svo er önnmr teguind kaup-
'hallar verzlunar, sem á engan rétt
á sér. Það er súJ gróðiabralls-
verzhin, sem og er refcin á kaup-
höllunum, og engu ákveðnu iðn-
aðar eða verzliinarmála markmiði
er buradin, en er ekíkert annnað
en blátt áfram veömál um vam-
'rtgsveröið. Þess ilcyns fjárglæfr-
ar eru tjónsamlegar og s öspillandi
og jæiin ætti aö útrýma ltvar sem
j>eirra veröur vart að svo mikht
leyt', sem framast verMur auöið.
Fjárglæfrakrámar. “hucket
sltops”, erti engum nytsíiwmm fyr-
irtækjum til stuðnings. Þar er
ekki ttint artnað að ræöa, en fjár-
glæfraspil verstu tegundar, og
frábmgöið kauphallar verzlunar-
venjiu að j>ví, að sá er hættir pen-
ingum sínum i ‘!bucket shops”, er
algerlega í klóm fjárglæfrakrár-
eigandans, sem að eiras hugsar um
e:g n hagsmuni.
Þessir náungar kváðu ltafa rak-
að að sér of fjár á seirani árum, og
mestan hlutann af þvi fé haft út
úr fátæklinguim, sem ekki hafa
mátt við ]>vi að tapa fé sínu, en
látið ginnast af fag’urmæhim fjár-
glæframannanna. Væri það því
mifcil landhreinsun ef tækist aö
evða j>essum ófögmuði.
BændanefLdin.
Eins og mirast var á í síðasta
blaði átti bændá sendinefndin
milcla tal við I^urier stjómina
nýskeð austur í Ottawa. Aðal-
álnvgamál nefndarinnar voru þrjú.
í fyrsta lagi það, að tollur yrði
enn lækkaður á innfhiittum vam-
ingi frá Bandlariiikj unl einkan-
lega; í öðru lagi að byigðár yrðu
komhlöður i Port Arthur og Fort
William, og í jxriS’ja iagi að
stjórnin létl sjálf byggja Hud-
sonsflóa brautina og starfrækja
hana. Enn voru nokkur fleiri
minni háttar mál, sem nefndin
bar fram.
Laurier stjc/marformaður tók
nefndinni með mestu; lipurð og
knrteisi svo sem honum er lagið,
og svaraði henni fyrir stjórnar-
nnar hönd. Hann kvað það ein-
dreginn vilji Ottawa-stjórnar-
innnar, að koinast að hagkvæm-
ari verzlunarsamnfngum við
Bandarikin, heldur en nú vær', og
benti á, að e'nmitt nú stæði sú
satnninga viðleitni yfir. Eigi
aö síður lét hann ]>ess við getið,
að stjórn'nni væri ekki auögert
að gera svo öllum likað’, með
því að öflug væri nú orðin sú
hreyfng í landinu, er krefðist
þess, að óbreytt yrði látið standa
það verzlunar fyrirkomulag, sem
nú væri. Sjálfur kvaðst stjórn-
arformaðurinn ekki fylgja þeirri
skoðun, svo siem 'kunnugt væri.
Hann hefði jafnan lit ð svo á, að
}>ví rjTnra og því hægara, sem
væri um Verzlun t hverju landi,
því betra. Og einmitt þess vegna
hefö það verið marikmið stjórn-
ar sinnar, að groiða fyrir verzlun-
arviðskiftum við önnuir limd', og
lækka tollbyrði ibúanna. Að því
væri stjórn';n fús að vinna i sam-
ræmi við óskir 'bændanna en toll-
lækktin á Bandaríkjavarningi yrði
v tanlega mjcg undlir j>ví komin,
hversu lyktaöi verzlunarviðslkifta-
samningunum rnilli stjórnanna.
En lútt atriðið, sem hæn'hir fænt
fram á, að aulka tollhlunnindin
brezfcu, sagði hann að væri e n-
dregin tilætlan stpjómarinnar-
Þvi næst mintist stjómarfor-
ntaðurinn á kontlhlööiii bygging-
amar í Port Artihur og Fort Wil-
liam. í sumar, er hann haföi
ferðast vestur, kvaðst hann hafa
boðið kornyrkjumönnnm í sléttu-
fylkjunum að sendá fulltrúa til
aö ráö'gast v 'ð sig trm áhugamál
sín. og sagði sér væri ánægja í
að sjá }>á fulltrúa komna hér á
s'.nn fund. Hamt sagði. að sér
sk'ld'ist svo á bændUmim, sem
cina ráðáö t'l aö bæta úr ólaginu
á komverzlun landsbúa væri það,
aö stjórnin kæmi upp kDrniforða-
búntm mikhtm í Port Artlrnr og
Fort Williant, og starfrækti þau.
En ltann kvaðst ætla, að dýpra
jjyrfti að grafa er komast ætti
fyrir rætur ólagsins sent á væri.
Stjórnarfonnaðurinn kvaðst líta
svo á, að inesit væri unt það að
gera, að komforði Canadamanna'
kænúst hreinn og óblandaður á
markaðinn í Evrópu. En ráðiið
til ]>ess httgði stjómarformaður-
inn ekki e'ngöngu vera það, að
re sa koruforðabúrin t Port Arth-
ur og Fort William. Hitt væri
það, að koma á teinum sk'pa-
ferðum frá J>essum höfnum t'I
Evrópu svo að kornfbrðinn kæm-
ist þaðan krókalauist á heims-
markaðinn. Tilhögunin væri sú
nú. að komb'irgðlr frá Cana'da
værtt affiermdar og áfermdar aft-
ur í Buffalo eöa Port Colbome.
Þar væru j>ær blandaðar með
lélegri korntiegumdum og birgö-
imar j>ví stórspiltar þegar á Ev-
rópnmar.kaðinn lcæmi. Það væru
j>vi eiginlega Bandaríkjamenn er
fengju öll umráð á kornvömm
vorum- Eina náö'ð til aö koma í
veg fyrir þaö aiö kombrirgðir Can-
adamanna kæmnst blandaðar til
Evrópu, væri j>að, aö j>œr væm
fluttar slyndntlaust til Mont-
real og þaðan beint til Evrópu.
Þaö nægði því engan veginn
þó að komiö væri upp komforða-
búrum i Port Arthur og Fort
William, nema því að eins, að
haft yrði nákvæmt eftirlit með
nteðferð korn 'birgðanna í Mont-
real og Port Oolborne. í sam-
bandi við það væri óhjálkvæm legt
að bæta enn slkipaleiðina um St.
Lawrence fljótið.
Síðan ræddi stjórnarformaður-
inn uni HudsonsfLcá hrautina og
sagði langlíklegiast, að stjórnin
tmrndi taka að sér að leggja þá
járnbraut og starfrækja hana
Yfir 'höfu'ö að tala fékk nefnd-
in itinar beztu vrötökur, og þó að
einstöku nefndarmenn hefðu kos-
ið að fá enn þá ákveðnara svar
hj'á stjórnarfiormanninum, va r
meiri hlutinn allvel ánægður og
duldislt j>að ekki, að stjómar-
formaöurinn vildi gjarnan taka
áintgamál nefndarinnar til greina
og veita hina ákjósanlegustu úr-
lausn á þeim.
Mrs. Vigdí* Johnston
Vig’lís Jakobína JoHunston, er
andaðcst 18. þ.m. og getið var um
1 siðasta blaði Lögbergs, var fædd
21. Sept. 1884 ‘TÖ' Skárastöðum i
Miöfirði, í Húnavatnssýslui. For-
eidrar hennar voru Halldór Sig-
urge:rssoti Bardal, nú bóksali í
Winnipeg, }>á bóndi á Skárastöð-
ttm, og Rannveg María Hinriks-
dóttir frá Efra Núpi í Miðfirði-
Er Vigdís sál- var þriggja ára
fluttist hún nteð foreldrum sínum
til Winnipeg og áttil j>ar heimili
síðan. Naut hún þar mentunar
bæöi á alþýöuislkG(lum borgarinnar
og sunniudágsskóla Fyrsta lút-
ersku kirkju. GaJt hún sér þar
góðan orðstír fyrir skarpan skiln-
ng, gott næmi, óstundun og
sanna s ð'prýöi,
Þegar hún var tíu ára gömul
misti hún móðiuir sína og tregaði
hana svo sárt, að Ihún gat tæp-
lega tára buntEst er hún mintist
á ltana ]>ar eftir.
Við fráfall móðurinnar var
faðirinn skilinn eftir með Vigdísi
yngri dóttur, Helgu. Inraileg-
ur kærleikur sameina,ði þau þrjú
og gerði stríðið bærilegra, sem nú
var fyrir hend'!. Mikjlu fyr en bú-
ast var við fór V’gdis litla að vera
húsmóðir og lita eftir því, sem til-
IieyrS* þcim þremur, 014 um sySt-
Thc Ð#HN10N BANH
SKl.KUtR UTIBCItt
AUs konar bankasIArí af beadi leyst.
Sparisjbösdeiklin.
Tekiö viB iatilögom, frá $1.00 aS upphæB
og þar yfir HaBta vaxtir borgaSir tvisvar
sianum á ári. ViOsktftum bæoda og auo-
arra sveitaxnanoa sérstakur gatBitur gefim.
Bréfieg innleggog úttektir afgreiddar. Ósk-
aO eltir bréíavfBstatltum.
GrekJdur höfuðstóll... $ 4,000.000
og éskiftur gróði $ 5,400,000
Innlóg akneanings ..........$44,000,000
Allar eignir..............$59,000,000
Inniaignar skírteini (letter of credits),seld
ssm eru greiðanleg um allan heim.
J. GRISDALE,
bankastjóri.
ur sína hugsaöi -ihlún ifúirÖu líikt
móöur eftir að bær báðár mstu
móðurna. Það var aðdáanlegt,
hvað vel og myndarlega, hún stóð
í þejrri stöðu, semi guð hafiði falið
henni. Enlda reyndust j>essi tvö
álstmenni hiennar henni vel fram í
dauðann. Vigdis sál. naiut fóm-
færslu og 'hjástoöar systur s:nnar
fram til endiarrs.
Hinn 21. Októibermánaðar 1903
gekk 'hún að eiga Pál liáisson Pét-
urssonar Jlahnston. Hjónþiband
þeirra var fagurt eins og bezt
var unt aö hugsai sér- Hann
reyndist henini hinn göfugasti vin-
nr í meðlæti og mótlæti, og taldli
enga fórn fyrir hana of stóra, ef
hann gat hana i té látið- Á hinn
bóginn lét húni ekki á sér standa
meö að leggja í j>ann kærleikssjóð.
Sem eiginkona og húsmóði'r var
hún veruleg fyrirmynd. Hún
liafði hiö bezta -lag á j/vi, aö gera
heimiliö sitt áteegjujlegan stað,
bæði fyr r þá, sem J>ar áttu heima,
og eins fyrir gesti. í hússtjórn-
inni var húti smeíkkleg og spar-<*
söm. Alvarleg og grundúð í
skoðunum var hún langt fram yf-
ir það, sem alment gerist. Hún
var sann-kristin korta. í fjögra
ára ve'fcmdástríöi var hún stilt
og hugrölkk, og fnaim und'ir hiö
allra síðasta glöð og skemtin í
samræðu.
Þau hjóniin eignuöust tvö böm,
Halldór Pál, sem lifir móður s:na,
og Elinu Marinu, sem j>au hjónin
mistu.
Eftirdœmii það, sem þessi kona
gaf í livívetna, var ventlega
fagurt.
Vinur.
Vér vitum þér ættið að nota ROYAL CROWN SÁPU.
Vitið þér að hún er lang drýgsta sápan og verðlaunin hin beztu.
Þér œttið að safna Royal Crown sápu umbúðum. Þær æru dýrmætar.
..— -■ Ef þér Kafið ekki safnað, BYRJIÐ NÚ. .--z—'xr-A..
ESSEX SILFURYARNINGUR MEÐ ÞYKKRl SILFURHUÐ Gott Efni
Essex borðgaflar—þykk silfurbúB. Bezta efni, Frf fyrir 350 Royal Crown aápu umbúBir; hálf tylft.—Easex eftirréttar gafl-
ar. Þykk silfurhúð, bezta efni. Frí fyrir 300 Royal Crown sápu umbúðir, hálf tylft — Essex teskeiðar. Þykk silfurhúð,
bezta efni. Frí fyrir 223 Royal Crown sipu umbúðir, hálf tylft. Essex eftirréttar skeiðar. Þykk silfurhúð, bezta efni, frl
fyrir 400 Royal Crown aápu nmbúðir, hálf tylft.—Essex matskeiðar, þykk silfurhúð, bezta efni, frí fyrir 450 umb. bálf tylft,
HummÍBgbird eldhúsverkfæri N > °, Sjö verkfæri, sem
sjá má á myndinni, meðskrútum.krókum og lykkjum, svoað
þau geta hangið. Sköft og sna ;.i ., 1 ur góðum viði,
Frítt fyrir 175 umbúðir. Bu ð rejald 330.
Laura hnot-
brjótur og
hnotbroddar
Bex broddar
og einn hnot-
brjótur.skött-
in undin,
nikkel húð,
alt í kassa.
hrítt fyrir
i«o umbúðir.
Bnrðargj. 8c,
Eldhús-tæki No 200.
Ahald til að snúa við
kökum, tinlagður gaff-
all ogskeið. Alt fæst fritt
fyrir 100 umb. Burð-
argjald 20C.
%
No. 15914
Sterling silfur hjarta
brjostmál Ókevpis
fyrir 100 Royal Crown
sápu umbúðir.
No, 7083 HNÍFUR
Tvfblaöaður. Frf fyrir 100 Royal
Crown sápu umbúðir.
Uppáhald tóbaksmauna. Bein pípa.
Pípa með nikkelhólk og frœgasta
munnstykki. Gott efni. Falleg oe eðli-
log viðaráferð. Frí fyrir 75 umbúðir.
THE ROYAL CROWN SOAPS LIMITED,
PREMIUM DEPARTMENT. ' WINNIPEG, MANITOBA.