Lögberg - 06.04.1911, Blaðsíða 1

Lögberg - 06.04.1911, Blaðsíða 1
24. AR WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 6. Apríl 1911. NR. 14 Parísarsýningin. VerÖur ekki haldin 1920. Þa8 er nú fastráSiö a8 Parisar sýningin verSur ekki haldin ariS 1920. Orsökin er sú aS viö- skiftaráS borgarinnar hefir and- mælt því fastkga, aö halda aSra heinasýningu í París, nema því að eins, a5 nýjar sýningarbyggingar verSi reistar; en vegna þess hve valt er aö byggja á vinnulýö x París, hafa verkstjórar ekki séS sér fsert að binda sig neinum lof- orbum um þaö aS koma hinum naubsynlegu sýningartbyggingum upp fyrir áriö 1920, eSa fyrir nokkurn fastákveSinn tíma, og því sjálfhætt við sýninguna í bráS. Frá Marokkó. Fez í hættu. Nýkomnar fréttir frá Tangier segja aS borgin Fez í Morokko muni innan skamms falla í hendur uppreisnarmanna of Ber- -ba og allir Evrópumenn, sem þar hafi átt bólfestu séu flúnir á náöir sendiherra stórveldanna. Uppreisnarmenn hafa skemt mjög höll soldáns ineð skotum og vilja fyrir hvern mun noma Abdul Aziz aftur í valdasessinn. Nýtt herskipabákn. Monarch brezki færður á flot. AfarmikiS og vel bújS orustu skip breskt, hljóþ at stokkunum í Elswick, 30. f. m. ÞaS var skírt Monarch, og er hið fimta í röðinni þeirra stórskipa er smíð- uð hafa verið þar í landi á síðari árum. Er það bygt ineð líku sniöi eins-of orustuskipiS “Tbund- erer,” er ýtt var á flot 1. Febr. Monarch er 22,500 tonna 9kip og ferðhraði 21 míla á klukkustund. Það er 584 feta.langt og ágætlega búið að fallbyssum og öðrum her- gögnum. Gyðingaofsóknir á Rússlandi. Ofsóknir gegn Gyðingum á Rússlandi hafa sjaldan verið jafn- miklar eins og síðastliðið ár, og er þaö einkum löggjafarvaldinu að kenna, því að það hefir þrengt kosti þeirra og svift þá margs- konar réttindum. Nýútkomnar skýrslur “Hins þýzka hjálparfé- lags Gyðinga” bera það með sér, að í fyrra hafi veriö flæmdir brott frá Rússlandi 120,000 þeirra. Telst svo til, að af þeim hafi fluzt til Bandarikjanna 93,107 eða meira en fjórða parti fleiri en næsta ár á undan. Ráðaneytisskiftin á Ítalíu. Loetschburg-göngin opin. Kostuðu $20,000,000. Fyrir hálfu sjötta ári var byrj- aö að grafa Loetschburg jám- brautargöngin, svo netndu, gegn- um Berner Alpafjöllin, og var því verki loks lokið kl. 3.50 e. h. síðasta Marz, og er kostnaðurinn talinn að hafa veriö um $20,000,- 000; eru það þriðju lengstu járn- brautargöng í Evrópu, nærri níu mílur að lengd. Eftir að göng þessi eru fullgerð þá verður beinn járnbrautarflutningur frá Mílanó til Bern, og þaðan til Calais og Bontagne. Vegalengdin milli Mílianó og Calais verður með þessari nýju leið 675 mílur, eða nærri 80 mílum styttri en verið hefir. Járnbrautagöngin verða tvisporuð alla leið. Það hefir lauslega verið drepið á ráðaneytisskiftin á ítalíu og skýrt frá að Luzzatti forsætis ráðlierra hafi lagt niður völd. Ilafði lxann þá verið eitt ár for- sætisráðherra, og þó lengur en fyrirrennari hans, Sonnino barún. Giolitti, þeim er sagði af sér stjórnarformenskunni í Desember, 1909, hefir nú verið boðið að taka við henni aftur. Luzzatti var •ækki formlega greidd vantrausts- yfirlýsing í þinginu, en liann sá sér ekki annan kost en að fara frá völdum, vegna þess að hinir frjálslyndari fylgismanna hans, risu andvígir gegn honum. Þeir kröfðust almenns atkvæðaréttar og var stjórnin til með að veita hann með því skilyrði. að menn yrðu alment skyldaðir til atkvæöa- greiðslu, og við lagðar þungar sektir, ef þvi væri ekkj hlýtt. Þetta átti að gera í þvi skyni aS neyða kaþolska menn til að greiða atkvæði. Nú er þaö sem sé kunnugt, að.páfinn befir bannað kaþólskum mönnum að taka þátt kosningum í hinu rtalska kon- ungsriki, og hinir ihaldsamari af kaþolskum mönnumi hafa hlýðn- ast því boði. Séu hinir frjáls- lyndari þingmenn því, að allar horfur væru á því að þeir mundu beldur tapa en græða á þvi, ef al- menningur yrði skyldaður til at- æðagreiðslu og þar á meðal hinir íhaldssamari kaþólskra manna. Tveir ráðgjafanna hinna frjálslyndari sögðu af sér, og varð það tilefni til ráðaneytisskiftanna. Þeir munu bótðir verða í nýja ráðaneytinu. Þáð þótti hvað mestum tíðindum sæta að kon- ungur kvaddi á fund sinn um þetta leyti Bissolatti, jafnaðar- manna foringja í þinginu. Bisso- latti er konunga-óvinur mikill, og i þingskærunum alkunnu, áriö 1900, hrópaði hann þrívegis í þingsalnum: “Drepum konung- inn!” Ekki löngu síðar va,r Humibertó konungur veginn af stjórnleysingja nokkrum. Bis- solatti og fleiri jafnaðarmanna munu sitja i ráðaneyti Giolittis. Tekjur Bretlands. Fjárhagsskýrslur Bretlands fyrir árið sem leið sýna, að tekj- urnar hafa orðið $1,019,252,950, eða um $20,000,000 hærri heldur en David Lloyd-George, fjármála ráðgjafi, áætlaði þær á síðasta fjárlaga frumvarpi. Þetta er í fyrsta sinni sem tekjurnar hafa farið yfir 200,000,000 pund sterl- ing. Tekjuafgangur varð um $28,033,830. -—Fram að 1. Janúar 1911 hef- Jr verið tekinn heimilisréttur 55 000,000 ekra og nálega 32,000- °oo ekra verið veittar járnbrauta- félögum. -—Dr. Dover, læknir í Lundún- uni, hefir fundið upp ágætt lyf v'ð lfhimnubólgu; með því má °g lækna fleiri sjúkdóma segir bann. —Strathcona lávarði hefir ver- Ú5 boðið að verða heiöursforseti M. C. A. í Norðvesturlandinu og hefir hann þegiö boðið og gef- i® félaginu $150,000. Ráðaneytisskifti á Spáni Klerkar og lýðveldismenn fagna. Lýðveldismenn 4 Spáni eru næsta glaðir um þessar mundir þvi að þeir hafa nú fengið koll- varpað Canalejasráðaneytinu, sem sagði af sér 2. þ.m. út af umræð- um um Ferrer málið alkumna. Rodriano forfngi lýðveldismanna, vildi halda áfram umræðum um það mál í þinginu en War Aznars ráðgjafi vildi láta skera þær um- ræður niður. Canalejas forsætis- ráðherra óttaðist að stjórnarbylt- ing yrði, ef liann yrði við óskttm War Anzars, en þá snerust em- bættisbræður hans í móti honum og lauk svo að' ráöaneytið sagði alt af sér, og héldu menn fyrst að af því mundi lejða þaö, að Alfons konungur yrði aftur að leita styrks hjá klerkalýð landsins. Fögnuðu klerkar lausnarbeiðni ráðaneytis- ins engu síður en lýðveldismenn, með því að þetta ráðaneyti hafði orðið þeim þungt í skauti. en sú gleði mun hafa orðið skatamvinn því aðkonungur sá sér ekki ann- að fært en að biðja Canalejas að vera ráðherra áfram. Varð hann viö þvi og myndaði nýtt ráða- neyti af vinum sinum og styrktar- mönnum. Þykir mönnum sem þetta hafi verið vænlegasta úr- lausnin á vandræðum þeim, sem konungur var kominn i, þ\d aö Canalejas hefir a.lþýðuhylli i Madrid og viðar út um alt land. Fylgir frjálslyndi flokkurinn hon- um eindregið og allmargir ihalds- manna einnig. Boðskapur kouungs- Georg konungur hefir skýrt lá- varðadeildinni frá því i bréfi, að hann ætli ekki aö hafa nein af- skifti af deilu þeirri, er nú er milli efri og neðri málstofunnar í brezka þinginu. Mun þar með loku fyrir það skotið, að Asquith- stjórnin fái skipaða svo marga nýja lávarða, að hún geti komið fram frumvarpinu um takmörkun lávarðadeildarinnar. íbaldsmenn hafa fengið byr undir báða vængi við þetta konungsbréf. Gyldendal Publishing Co., Chi- cago, hefir sent Lögbergi stóran og góðan uppdrátt af Islandi, sem hver maður þarf að eiga, er vill lcyrna sér staðháttu íslands. Fé- lagiö hefir til sölu allmikið af Norðurlanda bókum, og mun það senda verölista, ef um er beðið. Hr. Sigurgeir, Pétursson og Geirfinnur sonur hans frá Narr- cws, eru hér á ferð um þessar niundir. Hvaðanœfa. Vínyrkjumenn á Frakk- landi. Ný óánægja. Menn mun reka minni til hinnar miklu óánægju og upp- j)ots, sem varð á Frakklandi fyr- ir fjórum árum, út af því, aö spilt var fyrir atvinnuvegi vínyrkju manna með að búatil til og selja svikin vín í blóra við þá. Sama sagan endurtekur sig nú, og eru vinyrkjumenn á Suður-Frakk- landi stjórninni. afarreiðir vegna jæss aö liún skuli ekki hafa hert betur á Iögum móti vinsvikum heldur en hún hefir gert. Lá við uppjxoti á ýmsum stööum út af því siðari hluta fyrri viku, og herlið kallað til að stilla til friöar. Var vínyrkj umönnum heitið því að ný lög skyldu vera borin upp í þinginu er trygðu betur en áöur atvinnurekstur þeirra. —Frumvarp um að lögleiða þjóðaratkvæði um stórmál á Bret- landseyjum var nýskeð felt í lá-- varðadeildinni. —Þing var leyst upp 30. f.m. i Austurríki og efnt til nýrra kosn- inga jxar í landi. —Grand Trunk Pacific . járn- brautarfélagið ætlar að byggja í sumar nýtt gistihus í Edmonton og á það að kosta $1,500,000. —Frézt hefir, að svarta dauða hafi orðið vart í New Zealand. Fól-k afar óttaslegið. —í Ballarat námunum i Ástral- iu fanst nýskeð gullklumpur, sem vóg 300 únzur. —Grey lávarður, landstjóri í Canada, með fylgdarliði sinu er væntanlegur til Winnipeg borgar 22. þ.m. —Ástralia og New Zealand ætla að leggja til herflota er sé Bretlandi til reiðu jiegar ófrið ber aö höndum. —Frézt hefir austan frá Mont- real að Hon. Rodolphe Lemeux muni verða gerður að sjómálaráð- gjafa. Hon. L. P. Brodeur mun eiga að verða hæí f.réttardómari. Mr. Richard Brown fór vestur til Leslie, Sask., á mánudaginn var. þar sem hann býst við að starfa við trjáviöarverzlun. Thorvarðson og Bildfell ætla í næsta blaði að auglýsa fáheyrð kjörkaup á ýmislegu góðgæti til páskanna. Einkum selja þeir egg með ágætu verði. Laugardaginn 1. Apríl voru gef- in satnan i hjónaband i húsi S. Samsons að 628 Victor stræti, þau Jónas Thómasson Jónassonar og Victoria Flett, bæði frá Icelandic River. Séra Rúnólfur Marteinsr son gaf þau saman. Tvö herbergi með eldhúsplássi til leigu nú þegar. Rafnia'gnsljós og öll þægindi. Sanngjarnir skil- málar. Finnið að máli G. John- son, 746 Arlington Str. Seinasti fundur á þessum vetri i *islenzka liberal klúbbnum verð- ur lialdinn næstk. föstudagskvöld í neðri sal Goodtemplara hússins. Ræður verða haldnar, og ef til vill talar T. H. Johnson þingmað- ur þar. Stuttur fundur haldinn áður kappspil byrjar. Góð verð- laun. Fjölmennið. Frá Wild Oak er Lögbergi rit- að 22. Marz.: “Héðan er ekki fróttnyiæmt. Siðan snemma j í Febrúar verið fremur veðragóð tið. enda var harðindakaflinn orð inn bæði harður og býsna langur. Síðnstu dagana hefir verið frost- litið, og hinn mikli snjór sígið talsvert Ungur maður hér í bygð- inni, Guðni Olafsson Thorleifs- son hefir keypt nýja sögunarvél til að saga rneð eldivið, sem knúin er áfram með gasolínvél; hann hcfir 110tað gazolínvélina nú í vetur til að rnylja (chop j kom- fóður handa gripum fyrir bændur hér. Nú er hann að ibyrja að saga eldivið fyrir ýmsa.” Rottur. í fyrri viku fékk Ivögberg nýtt áhald til að brjóta blaðið, stór- um betra en það. er það átti áöur. Þaö hefir og aukið önnur áhöld Samur’ °g liafa góð metömæli sin að sama skapi, og getur leyst allskonar prentun at hendi. prent- að litmyndir o. s. frv. Ungur, ókvæntur maður, reglu- samur og nokkuð vanur verzlun- arstöhfum, getur fengilð atvinnu í búð. Hann verður aö vera vinnu Ráðsmaður I .ögbergs gefur upp- lýsingar. Gullklæði. Byrjað að vefa krýningarskrúð- ann. 1. þ.m. var byrjað að vefa dýr- indisvoð þá, sem fara á í krýning- arskrúða konungshjónanna brezku. Er það gert í hinum nafnkunnu silkivefstofum Warner’s i Brain- tree. Sá heitir Thomas Wheel- er, sem trúað var fyrir því ábyrgð armikla verki að vefa voðina og hafði hann að kveldi fyrsta dags ins ofið eina tvo þumlunga. Uppi- staðan i henni er silki. en ívafið gullþráður. Voðin er vátrygð fyrir 500 pund sterling og þegar hún er fullofin verður farið með hana til London School of Art Needlework og þar skorin og saumuð úr henni krýningarklæði konungshjónanna. Voðin er talin verðmeiri en jafnþyngd hennar í slegnum gullpeningum. —30. f.m. fréttist frá Autwerp- en í Belgiu, aö þar biðu skips um 1,500 innflytjendur, sem ætluðu til Canada. Gufuskipafélögin era i vanda með þá miklu breytingu, sem er að verða á innflytjenda- stratunnum til Canada í staðinn j fyrir til Bandaríkja sem áður var. Úr bænum og grendinni. Séra Bjöm B. Jónsson og Björn lögmaður Gíslason komu hingað til bæjarins á föstudags- kvöldið frá Pembina. Þeir héldu heimleiðis á mánudaginn. Síðastliðið þriðjudagskvöld voru gefin saman i hjónaband í Fyrstu lút. kirkju Miss Stefanía Guðný Skagfeld og Mr. Friðrinnur J. Frið- finnsson. Dr. Jón Bjarnason gaf xau saman. Á eftir hjónavígsl- unni fór fram mjög fjölment sam- kvæmi á heimili foreldra brúðgum- ans, Mr. og Mrs. J. Friðfinnssoiv ar, að 627 Victor Str. Þegar gest- ir höföu setiö að borðum, hófust ræðuhöld, og tóku margir gest- anna til máls, en i milli var skemt með hljóðfæraslætti og var j)ar hin ágætasta skemtun fram um kl. um nóttina. Ungu hjónin fara út til Hove, Man., með foreldrum brúðarinnar, Mr. og Mrs. A. Skagfeld, og verður þar og haldin fjölmenn veizla, og fara þangað margir 'gestir úr bænum. Námaverkfallið í Alberta. Yfir 6000 manna atvinnulausir. Málið milli Þingvalla-safnaöer og þeirra, er úr söfnuðinum sögðust, hefir verið lagt í dóm, en ekki búist við dómi fyr en seint í þessum mánuði. Mr. og Mrs. J. Anderson, Mrs. Guðrún Stefánsson og Mrs. Guðný Friðfinnsson, öll frá Brú, Man. komu hingað til bæjar s. I. laugardag til að sitja brúðkaup Miss Stefaníu Skagfeldi og hr. Friðfinns J. Friðfinnssonar. Þau héldu heimleiðis á miövikudag. Það fór svo sem viðbúið var að namamenn i kolanámunum í Al- berta gerðu verkfall er samningar þeirra voru útrunnir 31. f. m., því að vinnuveitendur vildu ekki fall- ast á kröfur mannanna. Náma- menn fóru fram á fulla viður kenningu á félagsskap sínum, neit- uðu að gera sér að góðu að skjóta ágreiningsmálum sinum og vinnu veitenda til gerðardóms er í væru jafnmargir fulltrúar af hálfu beggja málsaðila, verkamanna og vinnuveitenda, og í þriöja lagi gerðu verkamenn sér ekki að góðu launa viðbót þá, sem vinnuveit- endur buðu þeim. — Verkamanna stjórnardeildin er að reyna að koma samningum á, en gengur ekki. Á sjöunda þúsund manna hafa mist vinnu viö verkfall þetta. Dagkaup hvers manns var um $3-oo. Það eru 16 námur alls, sem verkfall hefir verið gert i og sinru þegar þær hafa verið starfræktar hefir á dag verið grafið úr þeim um 12,000 tonn kola. Haldiö er að verkfallið kunni að standa æöi lengi, og verður þá til stórtjóns, J)ví nær öllum starfsmálagreinum i Norövesturlandinu. Hr. Björn Walterson fór vestur til Argjde bygðar síðastl. miðviku dag og býst við að dvelja þar fram eftir vorinu. Séra N. Stgr. Thorlaksson mess ar í Viðines kirkju í Nýja Is'andi á skirdag kl. 2. e. h. og i kirkju Gimlisafn. kl. 8 að kveldi sama dag. —Óveður mikið með fannkomu og frosti gekk yfir Ontario- fylki vestanvert á miðvikudaginn í fyrri vik.u Ilungursneyð geysar í Kina og eru samskot hafin hér í Canada til hjálpar þessum fátæklingum Þarf að bregða skjótt við. Ekki nauðsyn á háum upphæðum. $1.50 bjargar einu mannslifi. Hver einn getur spurt sig, hve mörgum mannslifum hann vill bjarga Gjafir má senda til Lögbergs. Mr. Gunnar Hállson kom til bæjarins í fyrri viku frá Calder Sask. Hann ætlaði snögga ferö suður til Hallson, N. D., og fer svo aftur vestur til Calder. Þar býst hann við að dvelja fyrst um I samskotalistanum frá Minne- apolis hafði misprentast eitt nafn þar stóð Kristin Árnason í staö Kristmí"undurJ Árnason. T list anum frá Argyle átti að vera Halldór G. Magnússon. en var Halldór G. Árnason. Eins og auglýst er á öðrum stað hér i blaðinu verður háð kapp- glima i kvöld i Goodtetnplara- húsinu milli þeirra hr. Jóns Haf- Hðasonar og hr. F. Cook. Jón Hafliðason er mörgum löndum kunnur sern góður iþróttamaöur. I þótt hann hafi ekki oft komið op- I inberlega fram á meðal þeirra, ; hefir hann J)ó 'háö allmargar kapp- glimur hér í borg, sérstaklega sið- astliðinn vetur, og hefir hann jafn an borið sigur úr iýtttm, og átt oftast i viðureign við vel jækta glímukappa. í síðastliðnum Janúarmánuði glímdi hann við Mr. Meenard, sent er franskur, og er talinn bezti glimumaður Frakka hér urp slóð- ir, og áttust þeir við yfir klukkur tima. og tókst Mr. Meenard elcki að leggja hann, þó hann hefði Gæti skeð, að í þessu landi kæmi upp jafn skæð drepsótt eins og svartidauði , er geysaöi yfir Eng- land 1346, eða Lundúna-plágan 1665? Að líkindum ekki. En sóttir geta gosið upp i nánd viö hafnarbæi, og þess hafa nýlega orðið dæmi í San Francisco, og ekki alls fyrir longu á Bretlandi. Fyrir eitthvað tólf órum sýktust nokkur hundruð manna í Oporto og álika margir í Sydney. Engan j)yrfti aþ undra, J)ó að slíkt kæmi fyrir á komandi sumri í New York, Boston, San Francisco eöa öðrum hafnarbœjum Bandarikj- anna. En varla þarf aö óttast jafn hræðilega pest sem þá, er geysaöi á Indlandi árin 1901 til 1907, og drap eina miljón og 250 þúsundir manna árlega. Hún hef- ir nú borist til Kína og gerir þar aö líkindum svipaðan usla. Vér erum í langtum minni háska en Kinaveldi og Indland, eöa Ev- rópa' fyrir tveim ölduim, þvi aö heilbrigðis-skilyrði vor eru marg- falt betri. En nauðsynlegt er að skýra upptök þessarar hæitulegu plágu. Plágan þróast fyrst í rottum. Sóttkveikjan lærst til manna af j rottunum með rottu-ftónni. Til eru tvær rottu-tegundir; húsrott- an svarta, og brúna villi-rottan, sem er mannfælnari og forðast mannabýli. Þegar Lundúna- plájgan geysa^i, var svarfea hús- rottan mjög algeng á Englandi og nú er hún mjög algeng á Indlandi og i Kína. Flæmar af rottum þessum komast hæglega á menn. En roíta þessi Jtitl iKiltci' sjakigæf hér í landi í nýmóðins híbýlum, j)vi að henni er xbægt þaðan, en úti mætir hún skæðurn óvin, brúnu rottunni, sem er stærri og grimmari, og forðast manna vegu, en hefst við í lokræsum og skurö- um, kringum sláturhús og kor.i- birðar. Hún er að vísu ójxægileg og skaðvænleg, en litil hætta er á 29. f. m. voru gefin saman i hjónaband hér í bænum Mr. Ei- rikur Ágúst Eastman, og Miss Laufey Baldvinsson, bæði frá Hnausum í Nýja íslandi. Dr. Jón Bjarnason gaf þau saman. | heitstrengt þess, og er þó 40 pund- j að flær skríði af henni á mem, um þyngri. j af því að hún íorðast þá. Þó Mr. og Mrs. Dr. J. Pálsson frá Árborg, Man., komu hingað til bæjarins fyrir helgina. Mrs. Páls- son hefir verið vcik, og liggur hér sjúkrahúsi, en er á batavegi. Doktorinn hélt heimleiðis á mánu- Landar ættu ekki aö sitja af sér jæssa skemtun, sérstaklega þar sem annar aðalmaðurinn er lendingur. Fjölmennið! ís- Bending. daginn. Þrír ungir mEnn komu hingað frá íslandi s. 1. föstudag, Magnús \rnason, Filipus Filipusson (trh GufunesiJ og Jón Guðmundssoíl, allir úr Reykjavik. Fóru 15. f.m. þaðan. Hr. Thordur Jphnson, ave., fór vestur að Kyrrahafi, sér til skemtunar. Lagði af stað á laugardagskvöldið. Býst við að verða 3 til 4 vikur að heiman. Hr. Þorst. Bjömsson, cand. theol., fór héðan vestur til Sask- atchewan i fyrri viku, og býst viö að dvelja þar um stundarsakir. Hr. Eggert Fjeldsted, sem stundað hefir gullsmíði hér í bæ hjá Mr. G. Thomas og síðar hjá Dingwall, fór um siðustu helgi austur til Montreal og ætlar að dvelja þar og i Toronto um þriggja mánaða skEið. Hr. Jón S. Björnsson frá Moz- art, Sask., hefir verið hér á sjúkra húsi nær þrjár vikur. Er nú á batavegi, en ætlar þó aö dvelja hér fyrst um sinn. Þegar frá upphafi gerði Lög- berg sér það að reglu að birta engar aðsendar greinar nema höf- undur gerði ritstjóra kunnugt um nafn sitt og heimili. Þetta er j>ó ekki svo að skilja. að eigi séu birt- ar greinar frá mönnum, án Jæss að Jæir undirriti þær eigin nafni í blaðinu. Það er að eins þetta, sem enn á ný skal bent á, að í Lögbergi verður eKki birt nein a Elgin §rein aðsend nema ritstjóra sé kunnugt um nafn höfundar. Vér sjáum ástæöu til að minna á þetta enn }>á vegna Jæss, að dögum oft- ar berast blaðinu ritgerðir um ýms efni, og sumar tækilegar, frá ýms- um höfundum, er láta hjá Hða að segja hverjir þeir séu. Enginn Jæirra gstur búist við að sjá rit- smíði sin á “þrykk út ganga”. í Iáigbergi. fyr en þeir hafa gert ritstjóra áminst skil. — Um leið viljum vér þakka fréttariturum Lögbergs fyrir þann mikla og góða styrk, sem þeir hafa ve.itt blaðinu sérstaklega þetta ár, og sömuleiðis þökkum vér þeim öðr- um, er sent hafa blaðinu fróöleg- ar og nytsamlegar greinar til birt- ipgar. Væntum vér eftir þeirri aöstoð eftirleiðis, og vitum að blaðið hef- ir bæði hag af því, og verður f jöl- brevttara, fróölegra og skemti- Iegra lesendunum. Stillur hafa verið viku, en fremur kalt. ciag grar.aöi i rót. undanfarna Á miöviku- Ritstjóri Lögbergs hefir haft bústaðaskifti; fluttist um mánaða- mótin frá 746 Arlington Str. í Bardals Block, Sherbrooke St., Suite 4. Sr. Fr. Hallgrimsson frá Bald- ur var hér á ferö i fyrri viku. Stórgripur á mynd. Keisir hann konung-rembinn Kuðinn hærri moldum. Vöxtur hans er vembinn— Verðið alt í holdum. Stephan G. Stephansson. getur það borið við, eins og dæm- in sanna í Glasgow og San Franc- isco, livar sem sjúk rotta kemst i land af skipi, og þær geta náð í æti í sorphaugum við hús á þétt- bygðum, óþrifalegum svæörm. Minsta kosti er Inettan svo nuk’V að sjálfsagt er að gæta varhuga við henni. Plvert hús ætti að vera rottu-helt. Hverja rott.iholu rctti að fylla með steinlími eða gler- brotum. Rottur ætti að drepa. Auk sýkingar hættunnar, telst svo til að rottur geri margra mil- jóna skaða árlega á Englandi. En viðleitni einstakra manna er ekki nægileg til að útrýma rottum. En jæss þarf, og stjórnin verður að láta Jætta til sín taka eins og nauð- sýn þykir á, að hún annist útrým- ing refa og mýflugna á sumum stööum, af þvi aö hvortveggja sé j)jóðarböl er hið opinbera verði að láta útrýma. Ef vér látum menn deyja í hrönnum, j)á er það vcr sök. Það er af því aö vér '“yf- um þeim ófagnaði að haldast við, sem hefir ólyfjan i för með sér, hvort sem það er svarti dauði, gula sýkin. kólera eða tauga eiki. Ofanrituð grein er ur timarit inu Independent. Til Jæssa Infa engar rottur verið hér i bænu_i, en mikið er af þeim i Norðiir Dakota og jafnvel sunnan til i Manitoba, og er það spá mmgra að J)ær muni koma hingað áðnr langt liður. Er nauðsynLgt Tienn geri sér grein fyrfr hættu þeirri, sem þær hafa í för með sér. »g verði á vaðbergi. ef þær skvldi flytjast hingað. Á seinustu árum hafa rottur fjolgað ákaflega i sumum kaup- túnum á íslandi, og jafnvel korn- ist upp i sveitir og stendur mönn- um stuggur af, sem von er. Einn þingmanna hefir boriö fram frumvarp á Alþingl um að eitra fyrir rottur árlega, á landsjóðs kostnað, og er það ugglaust mi 'g nauðsynlegt. og ætti að koma að góðum notum til að útrýma þes«- um ófagnaði á fslandi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.