Lögberg - 06.04.1911, Blaðsíða 7

Lögberg - 06.04.1911, Blaðsíða 7
LÖGBERG. FIMTUU’tUlNN 6. APRÍL 1911. 7■ §ife DE LAVAL BER A F Vél sem skil-r rjóma úi um aöra túðuna, en undanrennu um hina, þarf ekki endilega að veraskilvinda, eftir þeim skilningi sem vanir smjörgeröarmenn og konur ieggja i það orð. Jafnvel hin allra lélegasta vél, sem nokkru sinni hefir verið gerð og kölluð „skilvinda ", getur skilið þolanlega, ef hún er ný, ef »lt er í layi mjólkin hæfilega heit og óstaðin, og með hæfilegu fituuiagni. Elna vél, sem með réttu getur kallast skilvinda. er sií, sem a styrtum tfma, og hverniií sem mjólkln er, getur sklliO vel, <>H þaO án afláts flmtán til tuttuguiár, Þetta et lýsing smjörgerðarmanna á sannri skilvindu, og hún á við De Laval, sem eingöngu er notuð í smjörbúunum Hvers vegna skyldið þér una við minna? I raun og veru kostar De La val minna en aðrar skilvindur, sem standa henni langt að baki i gæðum. SKKIFIÐ EFTIR VERÐLISTA Nr. 160 The DE LAVAL SEPARATOR CO. Montreal WINNIPEQ Vancouver kennarar hans ekki geta kent þeim meira, muni þá geta kent minum börnum og annara þaði sem þau þurfa aö læra til fermingar. Eg hefi nú ekki fleira til aö skrifa, enda er tíminn þrotinn og nú að koma útsynnings snjógang- ur, og því þörf á að athuga sikepn ur sínar sem ef til vill kunna að fara að verða svangar. Enda eg svo línur þessar með ósk um gott ár fyrir alla. Á þrettándadag jóla 1911. Bóndi —Suðurland. 1 nægur hjá öllum. En samt munu hey reynast mun Iakari en i fyrra, sem er af eðlilegum ástæðum eftir sumarið. Búnaðarframfarir standa uú víðast í stað um þessar mundir. Allir hér kvarta yfir því að ekki gat komist til Vikur í sumar, herf- ið, sem Búnaðarfélagið hér hefir panta,ð frá Jóni Jiónatanssyni, olg nú hefir heyrst að Iiggi í Reykja- vík. Það er vonandi að land- stjórn okkar velji á' þessu ári happasælla strandferðaskip, hér með suðurströnd landsins, en menn hafa haft þetta liðna ár, því ár þð 'hefir mátt heita oftast nær vont að reiða sig á rétta áœtlunar- daga hér fyrir Skaftfellinga. Það er eitt of erfiðleikum sýslulbúa hér, hafnleysið í Vík, en þó verða menn enn gramari út í milliferðar- skipið, þegar brúklegt færi er við lendingarstaðinn, og skip það sem ; þlá hefir átt að sýna sig á ákveðn- 1 um degi er þá hvergi nálægt. En svo loks þegar það kemur, máske | alveg ófær sjór. Þáð er óskandi að eftir næsta sumar og þing verði J menn ánægðir með strandferð- 1 irnar. Búnaðarfélagið hér hefir nýlega fengið tilboð frá Búnaðarsam- bandi Suðurlands með að hingað væri fáanlegt á næsta sumri námsskeið í sáningu í eina dág- sláttu af plægingu þeirri sem hér var gjörð a s. 1. vori, og verð eg því fylgjandi að taka námsskEÍð þetta. En þar er mikið undir komið að við verðum búnir að fá Svíþjóð. Eftir Ossian-Nilsson. Sástu fyrri foldu stærri, fegri útsýn nærri, fjærri, vxðari skóga, sæ og sund? Bak við þúsund bjarka svalir, blika nýir hálsar, dalir — aftur og aftur: Sjáðu, sjáðu, Svíaþjóð, jýtt móðurland! Þ a r til heiða hrckka vegir, h é r inn dimmi skógur þægir: Horfðu’ á alt um aftanstund; byrðu inni alt, er sérðu, og í minni gervalt berðu, trein svo þessa sýn, er sástu, sálu þinni í vöku og blundl; Bak við skógs og tjarna traðir tindra bjartar hálsa-raðir minna á brim og báruskúm; hátt á brúnum stofnar standa, strjálir, hvítir, metlki sanda, eða verðir hafs við húm. Kvöldið líður, birtan bliknar;, brúnir sortna, skugginn þyknar— hann sem bráðum byrgir alt. Enn þá lýsa gráir geirar, grillir næst í bláar eyrar; nú sést aðeinis næturthafið nepjulegt og dautt og kalt. Hrifin sýnist heli og dauða hrími sveipuð mörkin auða, tryltum líkist töfrasjó. Bleikir þokuskuggar skríða: Skyldi landið sólar biða, eða þreyja ár og aldir undir slíkri heljarró? | hingað herfið. Þann 9. þ. m. Löng er nóttin; ihrseðsluhrylling J verður haldinn hér aðalfundur í hrímið elur, drauma, trylling, Búnaðarfélaginu, og þá eflaust enginn ræður Urðar rök. J tekin ákvörðun með námsskeið Fold og himin hrímið dylur; ! þetta. Islandsfull. 7. Jan. 1911. Hér í úthöfum etja feiknstöfum hollar heilldísir liart við böldísir. Brast því áður örlaga þráður Þiðranda unninn ungum brunninn. Níu dimmar dísir grimmar fyrri víg vöktu, völlinn blóðþöktu. Um seinan riðu að sverðahviðu svanmeyjar farnar sunnan til varnar. Yngsta þjóðin, þar ís og glóðm leikast í landi að lagarsandi, norræns gulls gætir, gnóttum við bætir, þjóða Þiðrandi. Það er á íslandi. Hver mun veg visa vilja böldísa Morðvopni bjarta að móður hjarta? Þess hug skulu bita, þess brjóst slítaj ástvinir góðir og efgin móðir. Hver nxun veg vísa vilja svandísa heilla þróttlýði að þjóðstríði Þjóðar þökk hljóta þessi og lofs njóta mun af óvinum einsog ajf íhinum. Þjóð skal einhuga, allir ve! duga, vörn (. ( sókn sinna og sigur vinna. Mu'nu liknstöfum land í úthöfum hefja heilldísir, en hörfa böldxsir. Vefjxn: því dáðum og vitrum ráðum áhuga sterkum og afreksverkum og- ást c ð ylja alþjóðar vilja lifs lýsigulli a‘ð land’sins fulli. Bjarni Jónsson frá Vogi. —Fjallkonan. hvað er það, sem sjórinn hylur? kxkar himni hafið eða: himinn, áttu hvergi vök? Hvað er þögn sú? Kvörtun, klögun ? Kannske hitt, hún, spái dögun? Ertu, sfcuggi, skapa-dómi ? Skyldi’ ei heldur daga ljómi bak við skóga, fen og flæði, eftir dáðlaust dauðamók?— I Amarsúg heyri’ eg þjóta þungan, þann er leysir heljardrungann, dynur undir Dauðahaf I Ljósið kemur, svcfni svifta Surtar neistar, til að lyfta því til lífs, sem guðinn gafl Litið á, hve ljósið frjálsa laugar gulli fell og ihálsa, sjáið nýjan sólarbrand! Alt hið lága ennþá sefur, alt hið háa ljómi vefur, Heill þér sól; eg sé þinn morgun, Svíaþjóð mitt fósturland!— Matth. Joch. þýddi. Eimreiðin. Ef mcnn kveljast af gigt, geta menn ekki sofið og hvílst. nema dragj úr þjáningunum. Það gEt- ur orðið ef Cliamberlains áburður (Chamberlain’S LinimentJ er not- aður. Seldur hjá öllum lyfsölum. Ungmennafélag starfar hér í hreppnum, sem heitir Svanurinn feflaust í höfuðið á svanavErinu gamlaj. Meðlimatölu hefir það 25, alt unga og efnilega menn, bæði bændur og unglinga, og er vonandi að það komi ýmsu góðu til leiðar, 1>æði fyrirtækjium og i félagskap útá við. Sundlaug er það byrjað að byggja, og verður ... . ,, c- & . /, ,c o 'c til minrxisv. ons oigurössonar. henm haldið afram svo fljott sem J______ & | hægt verður. Qr Qlafgon, Duxby, Minm, | I Vík er komin a gang fram- Mrs G Oja£son halds unglingaskóli og hefxr hann E Helgason, Rossland, B C., nú senx stendur 14 eða 15 nem- , Mrs E Helgason íoc endur, flesta úr Mýrdalnum, að- ' Mrs Aðalbjörg Jónasson, Hill Gjafir eins 2 hér úr Álftaveri er fóru ioc, Jón Runólfsson 25C, Mrs. J. Gunnarson 25C, Miss V. Gunnar- son 25C, Mrs. A. Þórðarson 25C, Miss Þ. Þórðarson 25C, G. Gxsla- son 50C, J. Guttormson 25C, Mrs. J. Guttormson 25C, Mrs. G. Gisla- son 50C, Fr. Sigurðson 25C, Ben. Guðmxmdson $1. Frá Wynyard, Sask. F. W. S. Finnson 25C, Mrs. S. Finnson 25C, Miss S. Björnson 25 c, Mrs. H. Gunnlaugsdöttir 25C, G. G. Goodman 25C, Mrs. Pálina Goodman 25C, V. G. Goodman ioc Miss S. Goodman ioc, Mrs. M. Goodman ioc, Mrs. J. G. Good- man 25C, Miss G. Goodman 25C, Th. Gunnarson 25C, J. K. Pétur- son 25C, Þ. Péturson 25C, J. J. S. Péturson 25C, H. B. J. Péturson 25C, Guðbj. Péturson 25C, R. F. ! Péturson 25C, B. K. Péturson 25C I. Hóseasdóttir 25cy H. Bjarnason 50C, H. Hóseasdóttir 15C, S. Hós- easson ioc, Kr. Jónasson 25C, L. Jónasson 25C, J. JK. Jónasson ioc G. K. Jónasson ioc, Th. Jóhann- esson 25C, J. J. Jóhannesson 25C, S. K. Jóhannesson 25C, R. Jóhann esson 250, Mrs. S- J. Jóhannesson 25C, Miss H. Kristjánson 25C, B. Johnson 50C, S. Thorlacíus 25C, P. H. Thorlacíus 250, Wm. Einarson 25C, Mrs. W. Einarson 25C, O. W. Einarson 25C, L. W. Einarson 25C J. Hallgrímson 25C, Mrs. J Hall- grimson 25C, S. Th. Hallgrímson 250, A. Hallgrimson 25C, O. Hall- grímsön ioc, K. Hallgrímson ioc, Olive Hallgrímson 25C, A. Jóns- son 25C, Mrs. A. Jónsson 25C, J. A. Jónsson 25C, L- A. Jónsson 25C.. S. A. Jónsson 25C, G. A. Jónsson ioc, E. A. Jónsson ioc, K. A. Jónsson ioc, B. A. Jónsson ioc, E. E. Grandy 25C, Katrín Grandy 25C, A. S. Grandý ioc, A. Grandy ioc, Kr. Grandy ioc, E.E. Grandy j yngri ioc, S. S. Grandy ioc, J. J. Stefánsson 250, Ingib. Stefánsson 25C. Magnús Brynjólfsson, Helena, 1 Montana, $1,. Eirikur Hjartarson, Qhicago, .111., U.S.A., $1. Frá Winnipeg, Man’. G. P. Thordarson $1, Mrs. G. P. Thordarson $1, A. Thordarson 50C, Miss B.Thordarson 25C, Miss L. Thordarson 25C, MissG.Thord- arson 25C, Miss L. Thordarson 25C, E. Thordarson 25C, Miss Sjó- fríður Johnson $1. Frá West Selkirk, Man. Mrs. Guðbj. Goodman 50C, Miss M. Goodman 25C, G. Goodman 50 c, Mrs. G.Goodman 50C, M.GoodL man, 25C, H. Goodman 25C, G. Goadman 25C. G. G. Eyman 50C J. Sigurðson 50C, Mrs. E. Sigurð- son 50C, Jóh. Sigfússon 50C. Mrs. J. Sigfússon 50C, B. Berentson 25 c, Ingv. Jónsdóttir 25C, Guðm. Oddson 25C, F. K. Austdal 50C, Mrs. F. K. Austdal 50C, Miss E. Austdal 25C, Miss K. Austdal 25 c, J. Austdal 25C. Frá Addingbam, Man. Ag. Eyjólfson $t, Mrs. G. Eyj- ólfson $t, Ragnli. Grímsd. $1. M. Eyjólfson 50C. Frá Baldur, Man. Mrs. M. Johnson 50C, G. S. Tohn- son 25C, J. M. Tphnson 25C, J. j Tohnson 25C, V. F. Johnson 25C. Frá Leslie, Saek. W. H. Paulson $1, Mrs. W. H. i Paulson 50C, J. N. Paulson ioc, j P. M. Paulson ioc, Tli. Paulson 1 $1, Mrs. Th. Paulson 25C, Mrs. j C. Paulson 25C, C. G. Johnson 50 j c, Á. Lindal 50C, P. Anderson $1, j j Mrs. P. Aniderson$i, L. Anderson j j 50C, P>. Jöhnson $1, St. Anderson j 75C, Mrs. St. Anderson 75C, W. j Anderson 50C, E. Anderson 50C, [ I Mrs. E. Anderson 50C, Miss M. Thorsteinson 25C, R. Fjeldsted $1. Sig. Júl. Jóhannesson $1. Ha!I- dóra Jóhannesson 50C, M. S. Jó- hannesson 25C, S. G. Jóhannesson j 25C, H. J. Lindal $1, S. D. B. THE CITY LIQUOR STOKE 308-310 NOTRE DAME AVE. Rintíi cq]q 4 •_ BELL’S FRÆGA SCOTCH WHISKEY Vér höfum alskonar Vínföng til sölu; aðeins beztu tegundir og sanngjaint verð. Pantanir fljótt af- greiddar. Ollum pöntunum úr bænum og sveitun- um jafn nákvæmur gaumur gefinn. Reynið oss. MUNIÐ NYJA STAÐINN:— 308-310 Notre Dame, - Winnipeg, Man, ZF’ZEÍOHSriE GARRY 2286 AUGLYSING. Ef þér þurfið aö senda peninga til Is lands, Bandaríkjanna eða til eiubvemt staða innan Canada þá tcvið Doatinion E» pres' ''■'■cpaay s jrfoney Orders, útlemdar avisanir eða póstsendingar. 1 LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 212-214 Baniiutyife Ave. Bulnian Block Skrifstofur vtðsvegar um bongina, og öllum borgum og þorpum vfðxvegar uro nadið meðfram Cao. Pac. Jámbrauttnoi SEYMOR HOUSE MARKET SQUARE I INNIPE6 Eitt af beztu veitingahúsum baej- arins. Maltíöir seldar á 35 cents hver. $1.50 á dag fyrir fæöi og gott herbergi. Billiard-stofa og sérlega vönduð vínföng og vindl- ar.—Ókeypis keyrsla til og frá á járnbrantarstöövar. John (Baird, eigandi. *f< ■í* t ■f 4- 4> ABYRGSTUR JACK HPIIISrE, TAMARAC i.OO $7.00 Central Coal & Wood Company 585 eða Main 6158 TALSIMAR: — MAIN — MARKET $1-1.50 á <iag. P. O’Connell eigandi. HOTEL á móti markaðnum. 146 Princess St. WINNIPEG. WINNIPEG BUSINESS COLLEGE —Stofnað 1882— Er helzti skóli Canada í símritun, hrað- ritun og starfs málefnum. Fékk fyrstu verðlaun á heimssýningunni í St. Louis fyrir kensluaðferð og framkvæmdir. Dags og kvölds skóli—einstakleg tilsðgn—Góð at- vinna útveguð þeim sem útskrifast og stunda v el námið Gestir jafnan velkomnir. Skrifið eða símið, Main 45, eftir nanðsyniegnm upplýsingum, ud-tntíBd, Kominn á markaðinn Drewry’s BOCK BJÓR Ðezta styrktarlyf að vorínu Pantið snemma því birgðir eru takmarkaðar. E. L. DREWRY Manufacturer, Winnipeg. Kostaboð Lögbergs. Komið nú! Fáið stærsta íslenzka vikublaðið sent heim til yðar í hverri viku. Getið þér veriö án þess? Áðeins $2.00 um árið, — og nýir kaupendur lá tvær af neðannefndum sögum kostnaðarlaust. — Hefndin Rudloff greifi Svikamylnan Gulleyjan Denver og Helga Fanginn i Zenda Rúpert Hentzau Allan Quatermain Kjördóttirin Erfðaskrá Lormes ý SANDUR «« MÖL (? i MÚRSTEIH, GYPSSTEYPU OO STEINSTEYPU THE BIRD’S HILL SAND COMPANY, ÚMITED Selja og vinua bezta sand, möl og mulið grjót, K.ALK OG PORTLAND STEINLlM. :: :: , - . . - . | City, Minn., 50C, Mrs. F. E. | Stephanson $1, H. G. Nordal 50C, þangað um nyarið, symr Gisla errn..t Cnc \ ‘ v _ XT r hreppstj. Magnússonar og Jóns r' ,a riE ^,11 ' aI" aSOrj j bónda ' Brynjólfssonar. Skólinn Mr' ^ Mrs, G' Torfason, og $2, P. Magnusson 5«, Mrs. Paul i er aö mxnu áliti alt of illa sóttur, fjölsRylda, Belmon, Man., $5. Magnusson 5oc, M.V. Magnusson j en það vonandi lagast með tíman- j Frá Stony Hill, Man. ! ASC- Fr.Magnusson 25c, P. Magn- , um hann ætti aS vera þessari sýslxi F,uSm. SigurSson 5oc, Mrs. G. ^son 25c. A. Magtxixsson 25c, S. j kærkominn ojg eiga Hvammshrepp j SigurSson 5oc, Þ. SigurS!son 25c, ^Ta^^SS°n ingar þakkir skiIiS fyrir þá frarn- i R- SigurSson 25c. kvæmd, aS reisa skóla þennan og j prá Girnli, Man. -Aðal varningnr- Alskonar stœrðir, í steýnsteypu, með eða án stál- styrktar-vírs. %, 1%, i}4, 2 þumlunga Reynið Torpedo Sand vorn í steypu. ÞAKEFNI: — Skoðið J, þuml. möl vora til þakgerðar. Bezti of stsersti útbúnaður í Vestur-Canada. Rétt útilátið f "Yards" eða vagnhleðslum. Selt í stórum og smáum stíl. Geymslustaður og ikrifstofa: Horni Ross og Arlington Stræta. Fréttir úr ÁKtaveri. Fréttafár verður víst miði þessi, jxvi íátt ber til tíðinda, nemai tiði1-- far hefir verið hér gott þáð sem af er vetrinum, má heita altaf auö jörð, aðeins gefið fullorðnu fé í fáa daga um áramótin. Lömíb voru tekin af gj'jf um miðja jóla- föstu af flestum, en nokkuð flýtti fyrir töku þeirra, að allflestir böð>- uðu alt fé um það leyti þrifabaði og r'eptu lömlbum svo ekki aftur á jörð. Hross eru líika nýlega kom- in í hús hjá mönnum hér„ og nú 1 e1d eg sé óhætt að segja að hjá öllum sé niðurfallin ótti sá sem heyrðist í sumar leið útaf þá erv- J Vísi-forseti og ráðsmaður D. D. W O O D. Talsími, Garry 3842. Agríp af reglugjörð um heimilisréttarlönd í Canada- NorSvesturlandinu SÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu hefir fyrir að sjá, og sérhver karimað- ur, sem orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórðungs úr ..section" af óteknu stjórn- arlandi í Manitoba, Saskatchewan eða Al- ! berta. Umsækjandinn verður sjálfur að j að koma á landskrifstofu stjórnarinnar eða i undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt umbeði og með sérstökum skilyrðnm má I faðir móðir, sonur, dóttir, bróðir eða syst- ir umsækjandans, sækja um landið fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár, Landnemi niá þó búa á landi, innan 9 mílna frá heim- ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúBarjörð hans eða föður, móður, sonar, dóttur bróður eða systur hans, f vissum héruðum hefir lananeminu, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre-emtion) að sectionarfjorð- ungi áföstum við land sitt. Verð *3 ekran. Skyldur:—Verður að sitja 6 manuði af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttar- landið var tekið (að þeim tíma meðtoldum er tii þess þarf að aá eiguarbréfi í heira- ili réttarlandinu, ag 50 ekrur verður að yrkj-i aukreitis. Landtökumaður, sem hefir þegar notað lieimilisrétt sinn og getur ekki náð for kaupsrétti (pre-emption) á landi getur keypt heimilisréttarland i sérstökum orðu uðum. Verð K3.oo ekran. Skyldur Vetðið að sitja 6 mánuði á landinu á ári í þrjú ár og ræk‘a 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virði W. W. CORY, Deputy Minisier of the Interior. er vonandi að hann hafi fleiri nem endur næsta vetur, menn þurfa að muna eftir að margsinnis að und- anförnu hefir verið vandræði að fá allvel hæfan barnakennara hér í þessum héruðum. og oft oröiö að fara langt í iburtu til að geta fengið hann, sem er af þejm á- stæðum, að mínu áliti, að ung)- lingar, þó efnilegir séu og gáfað- ir, verða að hætta námi þegar presturinn er búinn að taka af þeim eiðinn. af þeim ástæðum að ; Pálmi Lárusson 5oc, Mrs. P. Lár- usson 50C, S. Lárusson 250, O. G. Lárusson 25c, L. P. Lárusson 25c, S. A. Lárusson ioc, S. Lárusson ioc, J. Lárusson ioc, B. H. Lár- usson ioc. Frá Souris, N. D. J. M. Skaptason $1, H. B. Hall- dórson $1, Anna Skaiptason $1, M. J. Skaptason $1, O. M. Hall- dórson $1, M. B. Halldórsón $1. Frá Geysir, Ma|n. efni bænda hafa eikki leyft þeim, | H. V. Friðrikson 5oc, Mrs. H. V. að senda þá langt 1 burtu, svo sem Friðrikson 5oc, Tóimas Bjömsson til Revkjavíkur, því allflestum j 50c> Mrs. T. Björnsson 5°°*« W. þykir dýrt að lifa þar yfir lanxran I B. Björnson 25c, Miss E. G. tíma, það dýrt, að ekki nema einn j Björnson 25c, T. .O. Bjömson 25 af tíu hafa efni til þess, þó rnenn c, L. S. Björnson ioc, S. K. hefðtx viljað láta drengi sína læra meira en fræðslulögin áloæða. að læra þurfi til fermingar. Eig vona iðri tíö, með heyforöa til vetrar- 1 að þeir ungu menn sem hafa efni xns, sem nú lxtur út fyrir að verði til að stunda þennan skóla, þar til Bjömson ioc, Mrs. Þ. Eyjólfson 5oc,‘ Sv. Eyjólfson 50C, Miss L. Eyjólfson 25c, Miss S. Eyjólfson 25c, Miss V. Eyiólfson 25c, Sig. Fyjólfson 25c, Miss S. G. Nordal c, Mrs. O. Magnússon 25c, Sigbj. j Sigbjörnsson 5oc, S. Sigbjömsson j 500, C. A. Clark 25c, J. Sigbjöm- 1 son $i, B. Thordarson 5oc, Mrs. G. Goodman 5oc, Mi§s L. Eyj- ólfson 5oc. Frá Kristnes, Sask. S. G. Sigurðson 25c, O. Ketilsson 50C, H. Helgason 25c, Gr. Laxdal 5oc, Mrs. S. Laxdal 5oc, Þ. G. Laxdal 25c, O. G. Laxdal 25c, S. Stefánsson 5oc, Miss J. S. Stef- j ánsson £5c, Miss A. SteÉánson 25 c, Miss E. Stefánson 25c, G. Stef- ánsson 25c, ,S. S. Stefánssón 25c, G. Olafson 5oc, J. G. Blöndal 25c, Mrs. J. G. Blöndal 25c, J. Sams- son 25C, H. B. Einarson 5oc. Mrs. H. B. Einarson 5oc, Miss I H. B. Einarson i5c, B. Einarson 25c, Mrs. B. Einarson 25c, Miss A. H. B. Einarson 20C, R. F. Vatnsdal t 5c, P. N. Johnson 25c. Mrs. P. N. Johnson 25c. Frá Winnipeg, Man. J. Henderson $1, Mrs. M. Hend- Hyggileg ábyrgð. Er það, sem bætir mðnuum eldsvoða tjón. Ef þér hafið ekki fyliilega vátrygt, þikom- ið hingað og fáið eldsábyrgð tafarlaust. Yður munu reynast kjör vor hia sann- gjörnustu og félagið hið áreiðaniogasta Smáslys orsakaoft eldsvoða. en iðrun eftir á er mjög gagnslftil til að bceta mönnum skaðann. THB Winnipeg Fire InsuranceCo. Baatt of HauþBog BU. U inboðstnanB vanCar. Winnipag, llljan PHONE Maw SSIS erson $1, Miss S. Hesndferson 5oc Miss E. Henderson 5oc, E. Hend- ersön 5oc, Miss G. Bergman 5oc. E. Jóhannson $1, Mrs. E. Jóhann- son $1, A. L. Jóhannson 25C, Miss E. F. Jóhannson 25c, J. S. Jóhann son 25c, J. A.Jóhannson 25c, Miss G. I. E. Jóhannson 25c, Miss L. M. A. Jóhannson 25c. B. Eyjólfson, Gimli, Man $1. Mrs. B. Eyjólfson $1. Frá Baldur, Man. S. Árnason 5oc, Guðr. Ivarsdóttir 25c, Kr. ísfjörð 25c, G. Richter 25c> J- Jónsdóttir 25c, Si. Kristj- ánsdóttir 25c. Áður auglýst $2,213.35. Nú alls $2,319.60. A. S. BARUAL. selui Granite Legsteina alls kcnar stæröir. Þe/r sem ætla sér að kai pa LEGSTEINA geta þvl fengiB þa meö mjög rýmilegu verði og ættu að senda pantanii sefii fyio. til A. S. BARDAL 121 Nena St., THE DOMINION BANK á horninu á Notre Dams ogNena St. Greiddur höfuðstóll $4,000,000 Varasjóöir $5,400,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJOÐSDEILDINNI Vextir af innlögum borgaðir tvisvar á ári H. A. BRIGHT, ráðsm.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.