Lögberg - 06.04.1911, Blaðsíða 8

Lögberg - 06.04.1911, Blaðsíða 8
8. d I.ÖGBERG. FIMTUDAGINN 6. APRÍL 1911. ROYAL CROWN SAPA ER AUÐVITAÐ BEZT og ÓDÝRUST Umbúðirnar eru dýrmætar til verðlauna. ÞESSI ELDHÚSKLUKKA. Hér er áreiöanleg eldhús klukka. Geng- ur 8 daga, slær á hálftíma fresti. Um- geröin úr fallegri eik. ljósri eöa dökkri ^byrgst hún telji tímann rétt og geri eigendur vel ánaegöa. Hæö 22 þml., breidd 14 þml skífan 6 þml. hvít meö rómversku letri. Frí fyrir 750 Royal Crown sápu umbúöir. Vér borgum buröargjald. ÖNNUR VERÐLAUN. Alskonar silfurvarningur, gul skraut, myndir, bækur, hnífar. Vér getum ekki taliö allar tegundirnar. Sendið cftir ókeypis verðlaunalista. Royal Crown Soaps, Limited Premium Department. Winnipeg, Canada BOYD’S BRAUD Gerir Unglinga Sterka, Hrausta ViljiB þér að börn yðar verði sterk og hraust? Látið þau fá nóga oggóðafæðu. BOYD’S BRAUD er lífsnauðsýnlegt. . því er ah gott enn ekkert illt. Börnum geðjast það eíns og fuliorðnum, því það er gott og eykur matarlyst. Gefiðþeim nóg BOYDS BRAUD þegar þau vilja og þjer gefið þeira heilsu og krafta. EÍ menn vorir koma ekki til yðar, talsímið Sherbrooke 680. BRAUÐSÖLUHÚS. Cor. Portage Ave. and Spence St. Phone Sherbrooke 680. Rjóma flaskan fæst fyrir 10 cts í öllum vögnum vorum, er fara um allan bæinn Crescent Creamery FRÉTTIR UH BÆNUM —OG— GRENDINNI Bazar. veröur haklinn í sunnudagsskóla- sal Fyrstu lút. kirkju mánudag og þriðjudag 17. og 18. Apríl. Ung- ar stúlkur í söfnuöinum gangast fyrir því, og búast viö góöri aö- sókn. „Kvistir“ í Bandi Munið eftir því að nú fást kvistir Sig. Júl. Jóhannessonar í; ljómandi fallegu bandi hjá öllum bóksölum VERÐ $1,50 Kvenfélag TjaldbúSar safnaöar heldur ‘concert og social’ á sum- ardaginn fyrsta, 20. þ.m, eins og undanfarin ár. Nánara auglýst stöar. KENNARA vantar viö Mary Hill skóla, No. 987 í Manitoba. Kensl- an skal standa í 6 mán. og byrjar 1. Maí. Umsækendur tiltaki kaup, mentastig og æfingu sem kennari. Sendið tilboö fyrir 20. Apríl. S. Sigfússon, Sec.-Treas. C. O. F. Stúkan Vmland No. 1146 ætl- ar aö halda Conœrt og Dans 17. .April næstk. í efri sal Goodh -ntpl- ara hússins. Nánara auglýst siöar. Hrá loðskinn oghúðir E glorga hæsta verð fyrir hvorttveggja, Sendið mér postspjald og eg sendi yðnr ókeyp- is verðlista. F. W. Kuhn 456 Sherbrooke St. P. O. Box 991. Winnipeg, Man. VANTAR Fasta umboðsmenn o g kjálparmenn (can- vassers), bæði k o n u r og karla. Gott kaup h a n d a duglegum. Skrifið og 8 e n d i ð nauðsynleg með-mæli. K. K. ALBERT Box 456 WINNIPÉG, MAN. Þegar ungbörnum eru gefin lyf, ætti þau að vera góö inntöku. Ghamberlains hóstameðal (Cham- berlain’s Cough RemedyJ er búiö til úr molasykri og rótum, og er svipaö á bragðiö eins og hlin- sýróp, og er gott inntöku. Þaö á ekki sinn líka viö kvefi, sogi og þungum hósta. Selt hjá öllum Ivfsölum. Búist Vel Meö mjög tilkostnadi litlum m e ö því að lita föt yðar heima, og meö nýjum litum getið þér gert þau sem ný. Reyuið það! Hentugasti, hreinlegaiti og besti litur er Sendið eftir sýnishorni og sögubæklingi THE J0HNS0N RICHARDSOþ C0., LIMITEO Montreal, Canada Bildfell á Paulson, Leikhúsin. “'The Chimes of Normandy” er leikiö allan seinni hluta þessarar viku í Walker leikhúsi. Einn meö ágætustu söngleikum. Góðir leik- endur. Matinee á laugard. ~“The Midnight Sons” veröur sýndur í Walker leikhúsinu alla vikuna frá 10. þ.m. Tókst vel í New York. Tilkomumikill leikur. George Monroe er helzti leikar- inn. “The Third Degree” eftir Chas. Klein, sýnist í Walker leikhúsi þrjú kvöld, frá 20. þ.m. 0000000000000000000000000000 o o 0 Fasteignasalar 0 ORoom 520 Union bank - TEL. 2685O ® Selja hús og loðir og annast þar að- ® O lútandi störf. Útvega peningalán. O OOWOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Sveinbjörn Arnason FASTEIGNASALI, Room 310 Mclntyre Blk, Winnipeg, Talsíraí main 4700 Selur hús og lúðir; útvegar peningalán. Hefi peninga fyrir kjörkaup á fasteignum. “Barniö okkar grætur eftir Chamberlains hóstameðali” f'Cham berlain’s Cough RemedyJ, skrifar Mrs. T. B. Kendrick, Rasaca, Ga. “1*30 er bezta lyf sem nú fæst viö hósta, sogi og lcvefi.” Selt hjá öll- um lyfsölum. Húsaþvottur. Margt smávegis vanhagar yður um þegar vor-hreingerningin byrj- ar og þaö fæst hér. Kaupið nú og hafiö handbært: Chlorkle of Lime Gold Paint Furniture Polish Carpet Soap Chamois Leathers Silver Polish o.s. rv. Vér höum nýskeð fengið birgöir af svömpum, og seljum þá meö niðursettu veröi. Komiö og sjáið Dánarfregn. Fimtudagsmorgunínn 22. Marz dó hjá foreldrum sínum suöur í Bandaríkjum Sesselja Stefáns- dóttir, rúmlega tvítug, úr innvort- is veiki, eftir eins árs veikindi; hún hafði ferðast víöa eftir ráö- leggingum, reynt marga lækna og mismunandi loftslag og fleira, en I batinn fékst ekki. Foreldrar hennar eru Stefán' Jónsson Stefánssonar frá Torfa-' stööum í Vopnafirði í Noröurm,- . sýslu, og Ingibjörg Stefánsdóttir Jónassonar frá Þorvaldsstööum í sömu sveit. Þau hjón áttu heima allan sinn farsæla búskap yfir tuttugu ár, á eignarjörö sinni Leifsstööum í Vopnafirði; eign- uðust þau níu börn, sex drengi og þrjár stúlkur. Sjö börnin lifa, allir drengirnir og ein s*úlkan, sem gift er norskum manni. Þrír yngstu drengirnir eru heima á Is- landi, tveir í Winnipeg og einn á Englandi. Sesselja sál. var eftirlætisgoö foreldra sinna og systkina, mjög falleg o gskýr. Hennar verður sárt saknaö af öllum sem kyntust henni. Norskur Iúterskur prestur jarö- söng hina látnu, aö viðstöddu fjölmenni. BrófHr Tiinnar látnu. —Blaðið “Austri” er vinsam- lega beðið að birta ’ 1 F. F. BURDETT, forseti. AFRITAF UMFERÐAR BREFI FRA Edson Board of Trade ROLAND LLOYD, gjaldker i Herra! — Það, sem hér fer á eftir, leysir úr spumingum yöar viövíkjandi bænum Edson og nágrenni Edsonbæjar. Akuryrkja Héraö þaö er mjög víðlent, sem Edson er miödepill í og aöalr verzlunarbær. Héraöiö er meira og minna öldótt, og einkum vaxið ungum espiviði og bartrjám svo og nokkru kjarri. Á sumum stöðum er allmikið af stórvöxnum grentrjám, birki og öðrum trjá- við, sem er verzlunarvara. Jarðvegurinn er frjór og djúpur leir, þar sem korn getur vaxiö, garöávextir og kálmeti allskonar,, sem vex í Canada og Norðurríkjunum. Grastegundir vaxa sérlega vel, einkum timothy, smári og alfalfa o. s. frv. Margs konar villi- ávextir veröa þar fullþroska, og vegna veöurblíöu á vetrum, búast menn viö aö epli og aðrir ávextir geti þroskast hér. Sumstaöar er landiö hér i grend algerlega skóglaust, þar eö skógurinn hefir verið höggvinn mikið á síöustu árum. Kjarrlönd má hreinsa meö til- tölulega* lítilli fyrirhöfn. Bændur, sem búið hafa annars staðar í Canada og Bandaríkjum, láta vel yfir sér hér. Þeir segja, að jarðvegurinn sýni kosti sina bezt þegar ár er liðið frá landbrotinu. Frí heimilisréttarlönd fást í nær að Klettafjöllum vestanvert lönd standa opin hverjitm sem austan og norðvestan við hann. spildur, st;m bíða eftir duglegu í Edson má selja allar afurðir. þarf að hreinsa áður það verði Heimilisréttarlönd Edson “sub-land agency”, sem nær yfir alt land er liggur 25 mílur austur af Edson, 15 mílur suöur, og að Athabasca ánni að norðan ('alls um 3,528 ferhyrningsmtlur). Fimm þúsund heimilisréttar- vilja, og fleiri fást bráölega. Mörg ágætis heimilisréttarlönd nærri bænum, einkum norðan, norð- Meðfram stjórnarveginum tilGrande Prairie, sem byrjar í Edson, eru nokkrar mjög fagrar land- m landnemum. Hver landnemi getur fengið ágætis trjávið rétt við, í hús, girðingar og til eldiviöar. Þó fá megi lönd með skóglausum svæðum, þá verða menn að hafa hugfast, að meginið af landinu ræktað. Frank Fulmer er land-umbóðsmaöurinn hér. Loftslag Ix>ftslag í Edson héraöinu er þægilegt, allan ársins hring. Sumurin eru heit, en hæfilega svalt um nætur, og regn nægilegt og bregst aldrei. Vetur mildur og staöviöri; stundum nokkur stig ofan viö zero, og getur stöku sinnum fariö niöur fyrir zero í Janú- ar og byrjun Febrúar. Allmikill snjór getur falliö, en hlýir vindar eru tiöir, svo að aldrei liggur djúpur snjór til lengdar. Vetur- inn er ekki einasta mildari en um miöbik landsins, heldur alt aö mánuöi styttri. Ofyiöri og stórhríöar koma aldrei. . Oftast blæs af vestri, og erti þaö hlákuvindar. Viðarhögg og námugröftur Kolanámu iönáöur og skógarhögg veröa mikilsvaröandi iönaöargreinir í Edson héraöinu. Eáar mílur frá Edson hafa kolanámu- menn komið á stofn félögum meö hlutafé úr Canada, Bandarikjum og Evrópu, og vinna daglega 2,500 smálestir hver. Þessar námur þarfnast fjölda manna, er aftur eyða ógrynni af þeim varningi, sem bændur geta framleitt. Þessi varningur veröur keyptur i Edson. Það eru kolabirgöir rétt viö Edson, sem búist er viö, aö veröi unnar bráölega. Auk kolanna hafa margir aörir málmar fundist þar í milli og fjallanna. Verður vafalaust til aö auka auðlegö bygðarlagsins framvegis. Aöeins lítill hluti landsins hefir enn verið rannsakaöur. Meö því aö mikið er um stórskóga í héraðinu, hlýtur viöarhögg að veröa ein aðal atvinnugreinin, og eykur mikið verzlunarmagn í Edson. Sögunarmylnur eru nú settar á fót í skógarbeltunum, og bærinn er þegar farinn aö finna gagn þaö, sem hann hefir af þeim, ekki síöur en námagreftinum. , Járnbrautamót Um járnbrautamót er þaö aö segja, aö Edson stendur engum bæ aö baki i því efni viö meginbraut Grand Trunk Pacific, nema Winnipeg. Járnbrautargarðar hafa veriö ákveönir, og nokkrir bygðir, og gert ráö fyrir sporbrautum er samtals veröi tuttugu og sex milur. öll. kol frá Brazeau verða send héöan, því aö ekki er unt aö koma upp kolagörðum í námunum sjálfum. Edson verður lika aðal deilistöð allra flutningslesta og fólksvagna vestan sléttufylkjanna og austan Prince Rupert, svo aö stórar búöir og því^um likt hlýtur að koma hér á fót. Þess vegna verður þar nóg atvinna handa búðarmönnum, iönaöarmönnum allskonar, járnbrautarþjónum, skrifstofu þjónum o. s. frv. Edson verður endastóð á G. T. P. brautinni til Brazeau námanna, og einnig endastöð á hliðarbrautinni. sem leggja á til Grande Prairie, og sótt hefir veriö um leyfi til aö leggja. Utbreiðslu og áningar staður Edson verður miðstöð verzlunar í miöju héraöi náma, skógarhöggs, kvikfjárræktar, akuryrkju. Þann litla tíma, sem bærinn hefir staðiö, hafa komiö þar á fót útbúnaðartæki margskonar, sem altaf eru að aukast.. Námamenn, umferðamenn, landnemar, viöarhöggs menn, veiöimenn, iþróttamenn og feröamenn geta fengið þar alt sem þeir þarfnast, og meö betra veröi en annarstaðar. Kaupmenn þar vita veþ hvers menn þarfnast og hafa útvegað sér alt, sem til þarf. Edson bæjarstæði Edson stendur á hæð, sem hallar lítiö eitt móti noröri frá G. T. P. járnbrautinni. Þaöan sézt mílur vegar yfir héraöiö, og í björtu veöri blasa Klettafjöll við í vestri eins og stórt og mikilfenglegtsýningarsvið. Á bæjarstæöinu vex ungur espiviöur og smávaxin bar- tré. Ef grafa þyrfti lokræsi, þá er auövelt aö fá afrenslj, því aö lækir renna á tvo vegu, og mætti þangað veita öllu afrensli. Þegar til þess kemur aö prýða bæinn, koma lækir þessir í góðar þarfir. Bezta vatn fæst í brunnum, fjögra til tuttugu feta djúpum. Sótt hefir verið um löggilding á bænum. Nokkrar atbugasemdir E>agleg farþegalest kemur til Edson og póstur þrisvar í viku; beöiö hefir veriö um daglegan póst. Stjórnarvegurinn til Grande Prairie byrjar í Edson og er nú öllum opinn. Hann verður endurbættur svo, aö þar megi jafnt ferðast vetur sem sumar. Áfanga- staðir, og sæluhús hafa veriö sett á hentugum stööum fram meö veginum. Stjórnin heldur uppi ferðum frá Edson. Frá Edson til Grande Prairie eru um 160 mílur, ef vegurinn er farinn. Vikubláö, “The Leader” kemur út í Edson. ROLAND LLOYD, ritari. Nú gefst yður tækifæri til að kaupa lóöir í COMMERCIAL CENTRE, verð $60 til $100; homl. $25 dýrari. SKILMÁLAR: — yA í peningum og y á 3, 6 og 9 mánaöa -fresti. Engin renta. Nánari upplýsingar ef óskaö er. Lóðirnar seljast ört, svo aö þaö borgar sig aö senda pantanir sem fyrst, — nú — í dag — og fá beztu lóðirnar. Sendið símskeyti eöa bréf og látið geyma lóöir. Umboösmenn vantar til að selja útjaöralóöir. K. K. ALBERT, 708 McArthur Building Phone Main 7323 Special Agent • Grande Prairie Land and Townsite Co. * m & % * * KENNARA vantar viö Mary Hill skóla, No. 987 1 Manitoba. Kensl- an ska! standa í 7 mán. og >byrjar 1. Apríl. Umsækjendur tiltaki kaup, mentastig og æfingu sem kennari. Sendið tilboö fyrir 20. Marz. S. Sigfússon, Sec.-Treas. FRANKWHALEY * 724 Sargent Ave. * Phone Sherbr. 258 og 1130 * * * * North Am. Lumber & Supply Co., Ltd. J Oss vantar góða menn til aö stjórna viöargörf um vorum í Noröur Saskatche- wan. Þurfa að tala íslenzku. Gott kaup ef góöir menn fást. Skýriö nákvæmlega frá sjálfum yöur er þér skrifiö. Union Bank Building-. WINNIPEG. MAN. Óskaö er eftir stúlku fyrir ráðs- j konu á snoturt bændabýli út á landi. Upplýsingar gefur Sigurð- ur Oddleifson, 667 Alverstone St, Winnipeg. ******-*****«»********** BEZTA HVEITIÐ í bænum kemur frá Ogilvies mylnunni. Reyniö þaö og þá muniö þér sannfærast um aö þetta er ekkert skrum. Enginn sem einu sinni hefir kom- ist á ?ö brúka hveiti frá Ogilvie’s mylnunni hættir viö þaö aftur. KAPPGLIMA “\ : Vér óskum viðskifta Islendinga. : JÓN HAFLIÐASON og- FRED COOK ætla að þreyta kappglímu í Goodtemplara-húsinu Fimtudagskveldið 6. Apríl nœstk. $25.00 lagðir undir * Á sömu samkomu verða syndir hnefaleikar og kappglíma milli annara manna. Aðgangur 75c og 50c. Byrjar kl. 8.30 ■V/.V MES’BSaggHIU.- &V.W.V!., '1 Sjmi?5: Sherbrooke 2615 I | KJÖRKAUP ■ . . . . Í|' \ Bæjarins hreinasti og lang fi I bezti KJÖTMARKAÐUR er 'j 0XF0RD--1 ♦♦♦♦ Komiö og sjáiö hið mikla úrval vort af kjöti, ávöxtum, fiski o- s. frv. Veröið hvergi betra. ReyniB einu siuni, þér munið ekki kaupa. annarsstaðar úr því. EinkunnarorB: 3 LXot Verð.Gæci, i Areiðanleiki. Stórgripa lifur 4c pd Hjörtu 15c upp Kálfs lifur lOc Tunga ný eða sölt 15c Mör 1 Oc pd Tólgur lOcpd. :: *. :• i Glóðir Elds yfir höfði fólki er ekki það sera okkar kol eru bezt þekkt fyrir. Heldur fyrir gæði þeirra til heimilis notkunar. Vér höfum allar tegundir af harð og lin- kolum, til hiluntr, matreiðslu og gufu- véla. Nú er tíminn til að byrgja sig fyrir veturinn. 5 afgreiðslustaðir 5 Vestur-bæjar afgreiðslustöð: Horni Wall St. og Livinia Tals. Sherbrooke 1200 D. E. Adams Coal Co. Ltd. Aðal-skrifstofa 224 Bannatyne Ave. I' 1545 Ellice Ave. > Talsími Sherbr. 2615. í* m" P Ljómandi falleg páska-póst- spjöld fást hjá H. S. Bardal bók- sala. Þau eru með íslenzku letri. Hr. Sigurgeir Bardal fór norð- ur til Selkirk um helgina, og verð- ur þar líklega eitthvaö. Gripa Eyrna-hnappar Geröir úr Alluminurn Með nafni yðar og pósthúsi.— Skrifið á íslenzku óg biðjið oss að senda yður einn til sýnis, með nafni yðar á. Við búum til aiskonar Stimpla. . CANADIAN STAMP C0. TRIBUNE BUILDING, V WINNIPEG. P O. Box 2238. is: Hattar til vorsins bíða yðar hér. Fínustu kvenhattar af ýms- um gerðum. Vér höfum nú mikið úrval af NÝJUM 0G NÝMÓÐINS VOR-HÖTTUM með sanngjarnasta verði. Þetta eru nýjustu kvenhatta-tegund- ir, og sem vert er að sjá. Hatturinn skapar ekki konuna, en hann prýðir hana. Komið við í búð vorri þegar þér eigið leið framhjá. Höfum altaf gaman af að sjá yður. — $\vs, Charnaiú), 702 (iilotrc |lamc 4lbc, ðSinnipcg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.