Lögberg - 06.04.1911, Blaðsíða 6

Lögberg - 06.04.1911, Blaðsíða 6
s LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. APRÍL 1911. lllEFND MARIONIS! í t I EFTIR * | i I E. PHILUPS OPPENHEIM. . 4 Eg var flón, en við því var ekkert að gera. Eg fól andlitið i sessunni í legubekknum of grét. Alt vidtist snúast á móti mér og gera mér sem torveldast að fraffnkvæma áform mitt. Eg þykist þess fnllvís, a8 þaS sé mikil hugsvöl- un að þvi að gráta. Eg hafði hert hjarta mitt gegn elskhuga minum, en þó hafði eg orðið að láta undan. Eg fann að sterku handleggirnir á honum lögðusf utan um mig, og að hann þrýsti vöranum að tárvot- um kinnum mínum. Eg vildi að eg hefði haft þrek til að ýta honum frá mér, til að afneita ást minni, en eg gat það ekki. Hvers vegjna ætti eg að reyna að rifja upp orð hans? Þó að eg gæti það mundi eg ekki skrá þau hér. Eg fann alla strengi tilveru minnar bifast af fögnuði, er eg hlýddi á hann, og eg varð gagntekin þar sem þú varst, sá eg gerla alt, sem þar fór fram. Sá eg ofsjónir, eða var það svo í raun og verui, aö. karlmaður héldi á þér í fanginu? Eg gat ekki séð framan í hann af því að hann sneri bakinu að glugg- anum, en eg veit að þér kann að þykja það skrítið, að eg fann til einkennilega mikillar afbrýði, er eg sá þetta. Eg er nú orðinn gamall maður og farinn að ganga í barndóm, en eg elska þig Maragaretha af öllu hjarta, og með sjálfum mér hefi eg hugsað um þig því líkast, sem þú værir dóttir mín. Eg má ekki hugsa til þess, að nokkur taki þig frá mér, og vona eg að þú viröir það ekki beinlinis til eigin- girni. Eg á nú ekki eftir að lifa nema svo sem þrjá eða fjóra mánuði, og eg vona að þú sjáir ekki eftir því, þó að þú helgir mér þær stundir lífs míns, eða þangað til eg dey. Þar á eftir er mer ekki um neitt jafnkært eins dg að þér l'iði sem bezt. Að vísu hafði mig langaö mest til þess að þú giftist einhverjum manni af okkar þjóð, en samt sem áður er þitt að kjósa um það, og eg er þér þegar skuldugur um svo mikið eða verð það bráðum, að mér kemur ekki til hugar, að leggja neitt að þér í þessu efni, ef þér er það móti skapi að gera svo sem mér þætti bezt við eiga. En segðu mér eitt! Er hann Englendingur? Æ,, því miður hugsa eg að svo sé. Sendu mér fáar linut med bréfberanum of segðu mér það; lika vild af hjartnæmum unaði. Eg hafði þegar fallið frá þvi j Eg að þú segiðir mér frá ætt hans, og hvort hann að reyna að veita nokkra mótstöðu. Undarlega mik- il og svefnkend ró hafði færst yfir mig. Hann hélt utan um höndina á mér. Þannig sátum við og nut- um gleði ástarinnar. Loks vorum við ónáðuð. Hurðin var opnuð og lávarösfrúin kom inn. Unnusti minn stóð upp, en hélt þó í höndina á mér. er af tignum ættum eða ekki. En eg þykist vera viss um að hann sé það, úr þvi að þú hefir veitt honum ást þína. “Eg get vel skilið það, að þér hafi orðið hverft við í gærkveld þegar eg kom. Þú hefir sjálfsagt enga von átf á því að sjá mig hér. Eg gat ekki hald- ist við annarsstaðar. Eg varð að fá fregnir á hverj- 'Mamma,” sagði hann, “Margaretha hefir gert | Um degi, helzt á klukkustunda fresti. Það eitt getur mig hamingjusaman. Viltu tala við hana?’ haldið við lífsþrótti mínum. Eg verð að vera hér í Hún gekk fast að okkur, beygði sig niður að 1 nánd, svo að eg finni að eg andi að mér sama loft- mér og var einstaklega blíðleg og yndisleg í hálf- j inu eins og konan, sem nú er að því komin aö rótt- rökkrinu. Hún var rétt að því komin að kyssa mig, ; míet hefnd komi fram við. hana. Þá spratt eg á fætur náföl af skelfingu. “Eg hefi leigt mér lághýsi med búsgögnum i út- “Nei, nei, það getur ekki orðið!’’ hrópaði eg. ! jaðri þessa þorps, svo sem mílu vegar frá lávarðar- “Eg get ekki gifst honum, eða neinum öðrum manni. | heimkynnunum. En þú skalt ekki fara á fund minn Viljið þér gera svo vel og segja honurn það, lávarðs- | þangað. Þó að mig langi innilega mikið til að tala frú! Lofið mér að komast burtu!” \við þig, og heyra þig segja frá því, að alt gangi að Hún horfði á mig undrandi, en hafði litla hug- j óskum, þá er liklega betra, að láta það biða. Eg skal mynd um hvernig stóð á þessu. Hvcrmg hefði hún 1 síðar láta þig vita, um frekari ráðstafanir mínar. líka átt að vita um það, að eg hefði ofurlítiö umslag . í vasanum, sem brendi mig eins og glóandi járn. “Nei! eg vil ekki segja honurn það,” sagði hún brosandi. “Hann elskar þig og eg ímynda mér, að þú eigir það skilið. Það er fullnægandi. Mér mundi þykja vænt um að eignast þig fýrir tengda- dóttur, Margaretha.” Lumley leit þakklátum augum til móður sinnar, og tók í hönd hennar. Þáu stóðu hæði saman á gólfábreiðunni, en eg hinum megin við þau og horfði út í gluggann. Alt í einu greip mig ógnar felmtur, því að eg sá fölt, skinhorað mannsandlit þrýsta sér fast upp að dökkri gluggarúðunni og stara á okkur. Það var andlitið á di Maríoní greifa, móðurbróður mínum. Eg stóð stundarkom riðandi á fótunum af skelf- ingu. Móða seig fyrir augu mín, og virtist fylla herbergið. Rétt á eftir fann eg að eg hné aftur á bak og í fangið á unnusta mínum ojg misti meðvit- undina. VI. KAPITULI. Eins dags freisting. Sólin er nýkomin upp, en þessi dagur verður síðasti æfidagur minn. Eg hefi sezt niður mjög ró- leg til að skrifa það, sem gerðist í gær, og til að skýra frá ástæðum fyrir fastráðinni fyrirætlan minni. Veðrið er undur gott, blæjalogn og fuglarnir kvaá<a hátt úti í lundinum. Glugginn minni er opinn og hressandi hatTStloftið streymir inn í herbergið mitt og fyllir það. Eg hefi legið vakandi og eirðarlaus í rúminu mínu svo klukkustundum skiftir, biðjandi þess af heilum hug, að birta tæki af degi, svo að eg gæti lokjð af því, sem eg ætlast fyrir; og undir eins og fyrsti daufi Ijóssbjarminn braust í gegn urn nátt- skýjamóðuna á austurloftinu, fór eg fram úr rúminu, þvoöi á mér augtin og settist hér niður til að bíða. Eg horfði á sólina rísa upp úr úthafinu og ljósmagn hennar smáaulkast þangað til fyrstu geislamir skut- ust titrand'i yfir dökkgráan sæinn og teygöu sig alt inn í herbergið mitt. Það var í fyrra kveld, að eg sá andlitið á frænda minum á glugganum og varð svo hrædd, að það leið yfir mig. Snemma morguninn eftir var mér fært bréf frá honum. sem piltur úr þorpinu kom með. Bréfið var þannig: “Elskulega Margaretha Mín! “Margsinnis hefi eg ásakað sjálfan mig fyrir ó- gætni mína í gær kveld, og að eg sikyldi gera þér svona ákaflega hverft við. Það var fávíslegt af mér að fara nokkum tíma heim að húsinu. Eg hefði að eins hugsaö mér að svipast hér um álengdar, en þeg- ar eg kom í mnnana við grasflötina sá eg andlitið á henni, og ósjálfrátt og á móti betri vitund þokaðist eg nær. Svo sá eg þig, og sá að þú varst óttaslegin; en eg þorði ekki að bíða lengur í það skifti, þvi að eg óttaðist að fólkið mundi fara að forvitnast um, hvað þú hefðir hræðst og leita mín. Og þó að eg þykist vita, að eg hafi breyzt svo, að eg rrruni ekki verða þektur, þá þorði eg samt ekki að eiga það á hættu. • j; “En það, sem eg sá, Margaretha, kom mér líka mjög á óvart. Eg býst við, að þig furði ekki á því, þó að eg segi þér, að vegna þess, hve bjart vax inni, Eg kalla mig hér Mr. Angus. Þinn elskandi, L. M.” Eg braut þetta bréf samán, og gat ekki varist ónotahroll, og því næst settist eg niður til að svara því. Svarið var þetta: “Elsku frændi minn! “Eg er afbrotamarmeskj'a, aumkvunarverð og iðrandi. Eg get ekki borið á móti því, að eg elska Englending, manninn, sem stóð hjá mer i gærkveld; og það er líka satt, að hann hefir beðið mín. En eg hefi ekki skýrt honum frá ást minni eða heitið hon- um eiginorði. En eg hefi fleira að játa. Hann er ekki að eins Englendingur, heldur er hann og Lumley St. Maurice lávarður og sonur — henuar. “Nú ættir þú að geta skilið hvaða óskapleg vandr ræði eg er komin í. í gærkveld var hann að tjá mér ást sína og fullvissa mig um samþykki móður sinnar, þegar eg sá þig í glugganum. Getur þig furðað á því þó að mér yröi hverft við. eða þó að liði yfir mig? Getur þig furðað á því, þó aö eg sitji nú hér eftir svefnlausa nótt, með dauf augu og hjarta, sem er orðið að steini? Eg kvíði fyrir að fara út úr þessu herbergi. Það er hörmulega ástatt fyrir mér. EgT hefi reynt að forðast hann af fremsta megni, reynt að sýna honum fyrirlitningu, reynt að vísa hon- um burt frá mér. Árangurslaust hefi eg hert hjarta mitt gegn honum og árangurslaust hefi eg sett á mig þóttasvip þegar hann ávarpar mig. En sann- leikurinn er sá, að eg elska hann. Fyrirlíturðu mig ekki, frændi minn? Stundum finst mér eg eiga það skilið; en eg hefi liðið mikið og líð mikið enn. Eg hefi fengið maklega refsingu. Eg bið þig að leggja ekki reiði þina þar ofan á. Byrdin, sem eg hefi að bera, er nógu þung samt. “Skrifaðu mér strax aftur eftir að þú hefir fengið þetta béf. Segðu mér alt sem þér býr í brjósti. Orð þín skulu vera mér lög. Dragðu það ekki, og þó að þú ásakir mig, þá vona eg að þú sýnir mér samt réttmæta vorkunnsemi. Þin elskandi, Margaretha.” Þegar eg var búin að senda þetta bréf fanst mér að sem létt hefði af mér þungum steini, og þegar eg Ieit á úrið mitt sá eg að orðið var framorðið, svo að eg flýtti mér að klæða mig og fór niður i skóla- stofuna. í stað námsmeyjar minnar var Lumley lá- varður þar, vaggandi sér í þægilegasta stólnum, og gretti sig yfir þýzkri málfræði, sem hann hélt . á Hann spratt upp þegar eg kom inn, fleygði bókinni út í horn og rétti fram báðar hendumar í móti mér. “Margaretha!, elskan mín, ertu ekki frískari en í gær? Eg hefi beðið eftir þér meira en heila klukkustund.” Og áöur en eg gat komið í veg fyrir það, var ■ hann búinn að kyssa mig. En eg má nú liklega til að viðurkenna það, að eg mundi lítið hafa gert ti! þess að koma í veg fyrir það. “Hvar er Gracie?” spurði eg og litaðist um. “Og hvað hefirðu gert við þýzku málfræðina mína?” “Gracie er farin út með hjúkrunarkonunni,” svaraði hann hlæjandi, “og um málfræðina þina er það að segja, að hún er óendanlega leiðinleg og bezt komin þar sem hún er nú, og eg er að hugsa um að senda hinar skruddurnar á eftir henni, sem þú hefir safnað hér að þér. Eg er búinn að skoða þær allar.” “Kennarar verða að hafa kenslubækur. Þær eru leiðinlegar, en samt sem áður óhjákvæmilegar,” svaraði eg. “Ekki fyrir þig, sem betur fer,” svaraði hann glaðlega. “Hvers vegna ekki ?” Hann leit á mig undrandi. “Þú býst þó liklega ekki við að halda áfram að kenna bömum?” spurði hann. “Þú ert hér gestur nú sem stendur, og mér ber að sjá um að þér leiðist ekki. Eg hefi því hugsað mér að byrja á þvi að bjólða sjálfum mér að borða með þer morgunverð, Piér er alt undir það búið. Vatnið syður a katlinum. Viltu gera svo vel og búa til te handa okkur?” Eg gerði eins og hann óskaði eftir,, og gerði þaö svo blíðlega að mig furðaði á þvi sjálfa. Hann sett- ist andspænis mér. Vinnukonan ein kom inn með alt, sem við þörfnuðumst, og lokaði siðan á eftir sér hurðinni. Gracie kom ekki. “Jæja, hvernig geðjast þér að fyrsta atriðinu á skemtiskránni ?” spurði hann og tók um höndina á mér. “Var það ekki tilvalið að mér skyldi detta i hug að við bqrðuðum hér saman tvö ein?” “Veit lávarðsfrúin það?” spurði eg, þvi að eg mundi nú ait í einu eftir því, hvað þetta var óviður- kvæmilegt í alla staði. Hann hló ertnislega. “Já, vist veit hún um það, el9kan min. Hún stakk eiginlega upp á þvi sjálf. Hún var að segja að þér mundi liklega bregða mikið við þessa breyt- ingu, og að bezt mundi aö þú ættir nú rólegan dag i dag, eins og til að átta þig. Þess vegna hefi eg séð um að láta fylla stóra körfu af matvælum og ýmsu fleira, sem við höfum með okkur, því að eftir morg- unverð förum við strax út að sigla. Nú er alveg lá- dautt eins og þú sérð. Hvernig lízt þér á þetta?” Hvernig skyldi mér hafa litist á það? Æ! Hvað lengi átti þessi uppgerðar leikur að standa? Hve nær skyldi eg fá þrek til að segja honum sann- leikann — að við mættum aldrei fá að njótast! Eg ætlaði að reyna það þá strax, en orðin dóu á vörum ' mínum. Eg hugsaði mér þá að eg skyldi gefa sjálfri mér eins dags frest enn. Því næst varð eg að gera eitthvað, sem úr skæri. Þá mundi verða komið svar frá frænda mínum, og þá vissi eg fyrir víst, hvað eg yrði að gera. “Já. mér mundi þykja gaman að því,” svaraði' eg og leit framan í fallega andlitið á unnusta mínumi. “En ertu viss um, að móðir þín hafi ekkert á móti því — og að hún sé því samþykk?” “Já, alveg viss,” svaraði hann blíðlega. “Við erum búin að tala um þetta, og í kveld ætla eg að eiga tal við föður minn. Hann er þegar farið að gruna hvernig ástatt er,. en býst við að eg tali um þaö viö sig. Elskan mín, það er ekkert að óttast. Hvernig stendur á, að þú skulir skjálfa svona mdkið? Ertu ekki vel frísk?” “Eg hugsa að mér batni, þegar eg kem út,” svaraði eg veiklulega. “Eg ætla að ná í hattinn minn og svo skulum við fara af stað.” Hann stóð strax á fætur og opnaði hurðina fyr- ir mér. “Heyrðu! Eg vona að meiri roði verði i fall- egu kinnunum þínum þegar við komum aftur,’ ’sagði hann blíðlega. “Við skulum finnast við bátahúsiö eftir fjórð- ung stundar. Verðurðu þá ekki tilbúin?” “Jú,” svaraði eg. “Eg skal koma þangað,” VII. KAPITULI. / dauðans hættu. Eg gaf mér engan tíma til umhugsunar. í ein- hverju örvæntingar ofboði hafði eg fastráðið það, að þessa dags skyldi eg njóta sem bezt ,fastráðið að hann sikyldi eg lifa í minni jarðnesku paradís, án alls kvíða og allrar eftirsjár. Inrfan stundar var eg kotn- in úr svarta kjólnum mínum og í annan grænan, 'haf.ði sett upp stráhatt og flýtti rnér1 niður að höfn- inni. Báturinn var tilbúinn. Það var lítið tveggja manna far, og Lumley lávarður var að hagræða seglinu þegar eg kom. Eg settist niður á mjúka sessu á þóftunni, og svo ýttum við frá landi og liðum hægt út spegilslétta víkina. Við vorum hér um bil komin málufjórðung frá landi, þegar við mættum skemtisnekkju Lumley lávarðar, sem kom fyrir tangann á leið frá Yar- mouth. Lumley stóð upp og kastaði kveðju á sikip- verja. “Er alt i góðu lagi, Dyson?” spurði hann um leið og skipin rendust hjá. “Já, alt er í bezta lagi„lávarður minn,” svaraði Dyson. “Heldurðu að byrinn sé að aukast? Það er helzt til lítill kaldi hér; en eg sé að yzt á flóanum kasta Ægisfákar hvítum toppum.” “Já lávarður minn, hann er ibýsna hvass, þegar út fyrir kernur. Þið ættuð ekki að fara of langt út. Kannske við eigutn að taka ykkur upp í snekkjuna?” Lumley hristi höfuðið. “Ekki það ?” spurði hann og leit til mín. “Nei, eg vil heldur vera i bátnum,” svaraði eg. “Við verðum ikyr í bátnum, Dyson,” kallaði Lumley til hans aftur. Maðurinrrhorfði til okkar qg varð þungur á svipinn, en nú bar bátinn óðfluga burtu, svo að við heyrðum að eins óskýrt að kallað var til okkar og sagt: “Hann er stór úti fyrir, lávarður minn, og hvess- ir sjálfsagt með kveldinu.” “Ertu hrædd, Margaretha?” spurði hann blíð- lega. “Nei, ekki vitund,” svaraði eg og þurkaði fram- an úr mér ofurlítinn sjávar-ýring. “Mér þykir gam- an að sigla svona, og eg vona að hann vildi hvessa dálitið betur.” “Ekki veit eg, hvort eg kæri mig nokkuð um það,” svaraði hann hlæjandi. “En hvað þú ert hug- rökk stúlka. Meðan ekki er hvassara en þetta, get eg talað við þig i betra næði.” Síðan settist hann við hliðina á mér. Eg ætla mér ekki að skrifa hér alt það sem við töluðum sam- an þá um daginn. Það eru til opnur í lífsbók okkar, sem við eldrei flettum upp á með fúsum vilja; þær eru okkur sérstaklega helgar, og yfir þeim hvilir un- aðslegur sætleikur sem aldrei hverfur til fullnustu. Mig greip einhvers konar alglejuiis-fögnuður, eins eg undanfari örvæntingarkends taugaflogs, er við lá að bæri okkur bæði inn í annan heim — lokaði end- urminningahliðum hins umliðna, og létti af mér kviða byrði hins ókomna, sakir unaðssælustundar- innar, sem var að líða. Unnusti minn sat við hlið- ina á mér og orð hans létu í eyram mér eins og hug- Ijúfur söngur. Þéttingshvass vindur blés um andlit VECCJA GIPS. Vér leuvjum alt kapp á aðbúatil hiötrausta^ta og íínM,t;rðasta G I P S. (< r1 • ’» iLmpire Ceménts-veggja Gips. Viðar Gips. Fullgerðar Gips o.fl. Einungis búið til hjá Manitoba Gypsum Co.Ltd. Wmnipeg. Manitoba SKRIFIP F.FTIR RÆKLINGI VORUM YÐ- UR MÚN ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUR— .v.Y.M v.v v.v y.v y.v r»T/«\rr«v rftr.v.Mi' okkar og særoksýringurinn varð eins og silfurdög í sólskininu. Yfir höfðum okkar svifu máfarnir og strandlengjan sást að eins í óskírri inóðu. Þannig sigldum við áfram til hafs, haldandi höndum saman, en hjörtu okkar hvisluðust á í unaðslegri þögn, þang- að til sól tók að lækka á lofti og litla fleyið okkar var farið að kastast iskyggilega til á kambháum ödum úthafsins. Þá gætti unnusti minn alt í einu að sér og spratt upp órólegur. “Sjáðu til!” sagtSi hann, “sólin er farin að lækka mikið á lofti. Þó getur vart verið komið kveld enn þá.” “Klukkan er rúmlega fimm,” svaraði eg. Hann litaðist um um leið og hann hagræddi segl- inu og kvíðasvipur kom á andlitið á honum er hann leit til lands, og sá rétt blána fyrir ströndinni. “Dæmalaust hugsunarleysi hefir verið í mér, Margaretha,” sagði hann og hleypti brúnumi. “Nú skulum við snúa við, Margaretha. Taktu í skautið til vinstri! Svona. Það er gott! Sittu, nú kyr, meðan við vendum, og hallaðu þér út í hitt borðið. Þú mátt ekki reiðast þó að þú kunnir að blotna of- urlítið; hann er orðinn hvass, og við þurfum að beita upp í vindinn.” Þetta var óviðjafnanlega hressandi sigling. Byrinn hafði smávaxið án þess við tækjum eftir því, og nú var nærri komið rok. Mikið far var orðið' í lofti. Öldugangurinn fór sivaxandi. Það brakaði í siglutrénu, og einu sinni hölluðumst Við út á borðið og þá lá viö aö hvolfdi undir oikkur. Eg hló og nú var eg farin að roðna í kinnurn. Eg fór að hugsa um hvað einmitt nú rnundi vera yndislegt að deyja úti í regin hafi í faðmi ástvinar síns. Og þess vegna datt mér ekki í hug að hræðast, og Lutmley horfði á mig með aðdáun. “Þú ert sú hugrakkasta stúlka, sem eg hefi þekt á æfi minni!” hrópaði hann glaðlega. “Skárri er það nú stormurinn. Þetta dugir ekki góða. Við meg- um til með að beita betur upp í vindinn.” Við tókum hvern bóginn eftir annan, en unnum lítáö á. Eftir klukkustundar siglingu voram við engu nær latidi heldur en áður, og sáum nú orðið mjög óljóst til strandarinnar í hálfrökkrinu. Hingað og þangað sáum við bregða fyrir Ijósum í þorpinu við ströndina, og lengra til norðurs sást Gorton-vit- inn skína eins og blikandi stór leiðarstjama. “Hvað skyldi nú verða um okkur?” spurði eg blíðlega, því að Lumley hafði tekið hvild sem snöggv- ast og varpaði óþolinmóðlega öndinni. Hann var mjög fölur, en það gat vel verið af áreynslu og þreytu. “Við erum í engri hættu. Seglið er nýttT sem betur fer. Eg vona að það dugi á meðan eg get haldið bátnum í horfinu; þá eram við óhult. En eg er hræddur um að við verðurn að sigla þessa nauð- beit í alla nótt. Hann er orðinn svö hvass og bág- stæðffir.” “En ef seglið skyli nú bila?” “Þá höfum við árarnar. Það yrði þungur róð- ur, en við ættum að geta varið bátinn samt. Það var rétt fyrir tilviljun, að eg lét þær í bátinn og það var hepni.” “En ef þú hefðir nú gleymt þeim, og við værurn áralaus!” Luniley hristi höfuðið. “Þú ættir ekki að vera að mikla hættuna,” sagði hann brosandi. “Eg vildi helzt ekld vera að hugsa um neitt þess háttar nú. Við erum nógu illa stödd samt.” “Þá mundum við verða í hættu? Er ekki svo?” sagði eg. “Jú.” “Og hvernig þá?” Hann ypti öxlum. “Langar þig mikið til að vita það ?” “Já.” “Jæja. Okkur mundi reka til hafs, og fyrsti stórsjórinn, sem kæmi á bátinn flatan, mundi líklega fylla hann undir okkur. Það, sem alt er undir komi- ið, er að halda bátnum sem bezt upp í veðrið. Er þér kalt, elskan mín?” Eg hristi höfuiðið. Ekkert slíkt hafði mér kom- ið til hugar. “Ertu hrædd ?” ‘ “Nei, ekki vitund. Sýnist þér það á mér?” “Langt fná því.” svaraði hann brosandí. “Þú ert einstaklega hugrökk, elskan mín! Aldrei held eg að eg fyrirgefi sjálfum mér það fyrirhyggjuleysi að stofna þér í þennan háska.” 1—, ^,lv ■’y «■-- -■ f THOS, H. JOHNSON og * I HJÁLMAR A. BERGMÁN, f j| íslenzkir kigfræðinear, % , Skrifstofa:— Roora 811 McArthur ^ Building, Portage Avenue S J Aritun: P. O. Box 1656. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg ^ \\ Dr. B. J BRANDSON / j i \ Office: Cor. Sherbrooke & William TBLEPBONB GARRY320 O Office-Tímar: 2-3 og 7-8 e. h. Heimili: 620 McDermot Ave. TELBPBOME garrv 3«1 !! Winnipeg, Man. § Dr. O. BJORNSON | I •) i I Office: Cor, Sherbrooke & William IVl.RPHONRl GARRV 32» Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Heimili: 620 McDermot Avb. fftelPBONEl GARRV 331 Winnipeg, Man. '«*s®««s*««s®s«s««*« ««««íi Dr. W. J. MacTAVISH Office 724^ A'argent Ave. Telephone Aherbr. 940. I 10-12 f. m. Office tfmar -! 3-5 e. m. ( 7-9 e. rú. — Heimili 467 Toronto Street - WINNIPEG | Dr. J, A. Johnson £ Physician and Surgeon ^Hensel, - N. D. Etmttmmmm'H.mtl J. G. SNŒDAL TANNLŒKN/R. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. maio 5302. k.jM» JiÉfc W. Or. Raymond Brown, Sárfra-Bingur í augna-eyra-nef- og háls-sjúkdómum. 326 Somerset Bldg. Talsími 7262 Cor. Donald & Portage Ave. Heima kl. 10—r og 3—6. -----“ AU l Gg O. ■ * * * € * I * J, H, CARSON, Manufactnrer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- FEDIC AFPLIANCES,Trusses. Phone 3425 54 Kina St. WINNIPEg A. S. Bardal 121 NENA STREET, selnr líkkistur og annast Jm úivarir. Allur útbún- aSur sá bezti. Ennfrem- • ur selur hann allskonar minnisvarOa og legsteina Tel nphone A. L HOUKES & Co. selja og búa til legsteina úr Granit og marmara Tals. 6268 -44 Albert St. WIN IPEG W. E. GRAY & CO, Gera við og fóðra Stóla og Sofa Sauma og leggja gólfdúka Shirtwaist Boxes og legubekkir . 589 Portage Ave., Tals.Sher.2572 5o menn óskast tafarlaust til að nema rakara iön; námsskeiö aöeins tveir, mánuöir. Stööur útvegaðar; sérstök kjör meö vor- inu. Biöjiö um um eöa skrifið eftir ÓKEYPIS skýrslu. Moler Barber College 220 Pacific Ave., Winnipeg SUM VEGGJA-ALMANOK eru mjög falleR. En falleíri eru þau f UMGJÖRÐ Vér höfum ódýrustu og beztu myndaraonua í bænum. Winnipeg Picture Frame Factory Vér sækjum og skilum myndunum. .PnoneManijTS? - n? Nena Strcet

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.