Lögberg


Lögberg - 06.04.1911, Qupperneq 3

Lögberg - 06.04.1911, Qupperneq 3
LÖGRERG, FTMTUDAGINN 6. APRÍL 1911. Kaupmannahafnar - Tóbaksduft Hiö bezta munntóbak sem búið er til. Hvert sem þér takið það í nefið eða upp í yður 'mun yður falla vel sterki, þægilegi keimurinn. NATIONAL SNUFF COMPANY LTD. 900 St. Antoine St., Montreal. Tryggvi í leirflagi. Heimskringlu er fariS aö leiS- ast leirskáldin sín og tekur nú til a8 vanda um þá hluti fyrir munn Gunnlaugs Tryggva. Sú aöfinsla er aö mörgu réttmæt og heföi að svo miklu leyti átt aö gerast löngu fyr. En svo er aftur hálf lélegt, aö bregðast svo helztu bökmenta- stjörnum blaösins, eins og nú er gert, og fara að brigzla þeim og kalla þær “leirskáld”, því á leir- skáldunum hefir aumingja Kringla lifaö að mestu, bókmentalelga skilið, í nokkur ár. Þaö var Kringla, sem varöi hortittaljóðin og gerðist höfðingi í hortittamál- inu hérna um árið, og hefir alt af hlynt að leirlburði siðan. En af einhverju óskiljanlegu samræmi við sjálfaj sig, ráðist á Svein Sí- monsson hvað eftir annað. En sanna ástæðan mun finnast i grein Tryggva, nfl. sú hreinskilni, að þeir sem gera eitthvað fyrir b'la(ð- ið, fái að flagga með; ruglinu úr sér í hinni vöruvöndu Kringlu. S. Símonsson er líkamlegur aumingi og alls ekki fær um að vinna fyrir blöð, þess vegna borg- ar sig að rifa hann í sig og hvað; eftir annað ráðast á persónu hans með smánaryrðum og hrópi. En mér er spurn: Er Sveinn öllu lak- ara skáld eða hagyrðingur en B. L. B., ritstjóri og óibyrgðarmaður Heimskringlu og þingmaður fyrir Gimli kjördæmi er blaðamaður? Svari Tryggvi þessui og viðhafi nú alla sanngirni, því Tryggvi hefir nóg vit og smekk til að dæma um þetta ef hann vill. Mér dettur ekki í hug að kenna Tryggva um neitt það er miður fer í Kringlóttu bókmentalistinni, og sný mér því alls ekki að honum meö athugasemdir mínar. Eg meir að segja virði við hann þessa hreinskilni og djörfung, að ráðast á það sem ætti að ráðast á, nfl. leir i ljóðagerð vorri. En hann hefði mátt fara vartega vegna húsbónda síns, þvi með þessu kemur hann harðast við hr. B. L. B. eða framkomu Hkr. í bók- mentum. En svo er annað atriði. sem hann tekur fram i leirgrein sinni. sem er miður sanngjarnt. Þáð eru ummæli hans um Hagyrðingafé- lagið. Það félag hefir aldrei við- urkent eða gefið út í sínu nafni neinn leirburð. . f því tilefni vitna eg í jólablað Heimskringlu, þar sem birtust myndir af meðlim- um Hagyrðingafél. með æfiágripi þeirra og sýnishorni af ljóðum þeirra. Mér er kunnuigt um, að það félag hafði góð áhrif á smekk og vandvirkni i ljóðagerð. Og það var eitt einkennilegt við þarð félag, að hin svo.nefndu “leir- skáld” sóttu aldrei um inngöngu í það, enda fengu þau líka óhindr- aðan aðgang að Hkr. Þau hafa eðlilega skoðað það hnekki fyrir sig að eiga að leggja kvæði sín undir dóm .félagsins. Aftur á móti hefir ræzt svo úr mörgum með- limum Hagyrðingafélagsins, áð þeir eru viðurkendir ekki einasta góðir hagyrðingar, heldur jafnvel skáld. Til þess má nefna Sig. Júl. Jóhannesson, G. J. Guttormsson, b. Þorsteinsson, S. Véstein, Th. Bjarnason og fleiri, auk heiðurs- félaga, sem hafa með hlýjum bréfum vottað ónægju sína yfir að vera gerðir að heiðursfélðgum. Eg vona að einhver úr Hagyrð- ingafélaginu taki svari félaguns e^ beim þykir það ómaksins vert. Kringla hefir fyr ráðist á það félng á lubbalegan hátt. Eg ætla að árétta þessa grein með því að benda hinum heiðraða greinarhöfundi á, að hann hefði ef til vill getað varfð tíma sínum betur, þá stund er hann reit þessa leirvellu sína, að lagfæra einstöku mállýti í Heimskringlu. Vil eg í því tilfelli benda honum á fáein orð er þurfa^ leiðréttingar við. Orðið “valda” er alt af rangt hneigt í Kringlunni; það getur naumast verið prentvilla svo reglu lega. Svona mun eiga að hneigja það. Set eg þetta. til leiðbeining- ar fyrir Trvggva, af því hann mun nú um þessar mundir lesa pnófarkir af Kringlunni: bættishðinu hér; hafa þeir átt i ýmsum leiðinlegum þrætum við konsúlinn, sem hvorki hafa aukið j veg sjálfra þeirra né landsins. Hitt er aftur víst, að Brillouin ætlar að hafast við hér á landi næstu árin, enda hefir hann með i höndum undirbúning ýmissa mik- ilsháttar verklegra framkvæmda, sem reknar verða með frakknesku fé. Maður varð úti á veginum milli Reykjavíkur og Hafnarf jarðar á sunnudagsnóttina. Hann hét Ein- ar Sigurðson, húsmaður úr Hafnarfirði, miðaldra maður. Var á leið héðan úr Reykjavík, ekki algáður. Fanst daginn eftir fyrir sunnan KópaVog. Hafís allmikill ihefir sézt á Grímseyjarsundi nýlega og úti fyrir Siglufirði. Mikill ís liggur fyrir Vestfjörðum alt suður und- ir Bjargtanga, en ekki er hann landfastur þar. Símað- er Fjall- konunni í dag að Austri hafi orð- ið að snúa aftur við Horn vegna íss. Hann var þar á leið til ísa- fjarðar (\ stað IngólfsJ. Mikill póstur hafði verið sendur héðan til ísafjarðar í veg fyrir Austra, svo sem getið var um í síðasta bláði. Sá póstur verður endur- sendur hingað á Ceres, sem að vestan kemur á fimtud.—Fjallk... Reykjavík, 28. Febr. 1911. . Tiðin fremur stilt undanfarið, frost eigi að mun en snjór a;far- mikill á jörðu, þar til blánaði 27. þ.m. Siðustu daga norðan garð- ur með frosthörku. Fiskveiðafélagið 'Fram’ hélt að- alfund sinn hér í bænum 11. þ.m. Félag þetta er eigandi botn- verpingsins ‘íslendingur’, og er ! hlutafé þess alls 45 þús. króna, en upphæð hvers hlutar 500 kr. Árið, setn leið, hafði gróði fé- lagsjns verið alls um 27 þús. kr. ! og var á fundinum ákveðið, að greiða hluthöfum 6% arð af hluta f nefndinni eru: Klemehz land ritari Jónsson (íorm.J, Þórhallur biskup Bjarnarson, Jens prófastur Pálsson, Jón Þórarinsson kenslu- mála nmsjónarmaður, og dr. Jón Þorkelsson landskjalavörður. Benedikt prófasti Kristjánssyni, presti að Grenjaðarstað í Suður- þingeyjarsýslu, hefir verið veitt lausn frá prestsskap frá næstk. fardögum. 15. þ.m. voru Olafi hreppstjóra Jónssyni í Austvaðsholti, og Guð- rúnu Jónsdóttur konu hans, færð- ar heiðursgjafir, göngustafur úr í- benvið og kafii-áhald, hvort- tveggja með áletruðu nafni. Það voru sveitungar hjónannaí, Landmenn í Rangárvallasýslu, er færðu þeim gjafimar. Ennírem- ur var þeim hjónum og fært á- varp. Reykjavík, 10. Marz 1911. Stúlkan Guðrún Helgadöttir, búandi að Jörfa i Húnavatnssýslu lagði nýskeð af stað! iheiman frá sér, og liefir síðan ekkert til henn- ar spurzt. Telja menn liklegt, að hún hafi farist niður um is á svo nefndri Dalsá. Frakkneskt félag kvað hafa fal- að allstórt afréttarland í svonefnd um Rauðukömbum. Sagt er, að félagið ætli að reyna að grafa þar eftir málmum. höfðingsmaður, er um mörg und- anfarin ár hefir haft hvalveiða- stöðvar hér á landi, fyrst á Ön- undarfirði og síðar á Asknesi í Mjóafirði, ætlar nú að minka út- hald sitt þar, og setja upp aðra I hvalveiðastöð á vestanverðum | suðurodda Afriku. Kom gufuskip- j Ellefsens “Barden”, til Mjóa- 1 fjarðar um daginn til þess að | sækja þangað ýms áhöld, svo og menn, sem vistráðnir eru hjá E'll- efsen þar suður í Afríku tveggja ára tímabil. JEtlar Ellefsen að hafa 5 skotbáta úthald á þessari nýju stöð sinniJ Afriku. Er þar sagt töluvert heitt, en þó eigi eins og ætla mætti, og loftslag ikvað vera þar heilnæmt; er fremur hrjóstugt þar sem stöðin á að byggjast, og mjög stjálbygt. Hans Ellefsen ætlar sjálfur að fara suð- ur þangað og Karl sonur hans. En hinn sonur Ellefsens. Anders, og bróðursonur hans, Friðþiófur Ellefseni, istjódna bvalaveiðistfið,'-, inni hér á Mjóafirði. Margir munu sakna Hans Ell- efsens, því að hann hefir kvnt sig hér sem mikilmenni og höfð- ingja, verið góðfús og hjálpsam- ur og sæmdarmaðtur í hvívetna. i En vér vætnum þess, að eftirmenn 1 hans hér á hvalaveiðastöðinni feti í fótspor hans og ávinni sér þakk- j læti og virðingu manna. Austri þakkar —Hans Ellefsen j fyrir alt sem hann hefir vel gert j landi og þjóð, og óskar honum allra heilla og Hessunar. Um Sauðárkróks læknishérað, : sem nm er óveitt, hafa þessir Látin er 1. þ.m. Elín Ingimund- í læknar sótt: Friðjón Jensson, | ardóttir, Ingimundarsonar frá j TTalldór Stefánsson, Ingólfur [ Seyðisfirði. Séa Bjöm Þorláks;- | Gislason, Jónas Kristjánsson og j son jarðsöng hana.— Austri. Magnús Jóhannesson. ------------ , .. . Tveir bændur verða úti. Landstjórnin hefir nýlega selt ____ hr. Sigmundi Sveinssyni í Valhöll Mánudaginn 27. Febr. 1911, á Þ ingvöllumi svo nefndan Mikla | héldu þeir heimleiðis frá Blöndu- skála, er reistur var vegna kon- ! ósi: Björn THE STUART COMPANY 764 Main St„ MACHINERY LIMITED. Winnipeg, Man. The Milwaukee Concrete Mixer BYGGINGAMENM f Leitið upplýsinga um verð á .élom af öllumteg- uudum sem þér þarfnist. 764-766 Main Street. Talsímar 3870, 3871. Nútíð: fé þeirra. Frams.h., Viðt.h. í stjórn félagsins voru kosnir Eint. 1. veld valdi. E. Stefánsson, Ásm. Árnason í 2. veldur valdir. Hábæ, Árni Geir t Keflavík, Gísli 3. veldur valdi. Pétursson í Reykjavík og Guðrn. Fleirt. 1. völdum völdum Sigurösson, skipherra á “fslend- 2. valdið valdið ing.” 3. valdá valdi. Þátíð: íshússfélagið hér i bænum hélt F.int. 1. olii ylli. aðalfund sinn 30. f. m. 2. ollir vllir. Formaður félagsins, hr. Tr. 3. olli ylli. j Gunnarsson, lagði fram endur- Fleirt. 1. ollum yllum. skoðaða reikninga félagsins fyrir 2. olluð ylluð. árið,. sem leið, og hafði árságóðinn 3. ollu yllu. orðið a1ls 6,681 kr. 02 a.. en af- Boðh.: vald. Hluth.: valdið, gangs frá fyrri árum átti félagið valdandi. 14,714 kr. 30 a. Þetta gæti orðið til þess, að ckki sæist fyrst uni sinn orðmynd- in “ollað” i Hkr. Þar næst mætti minna á orðið “móðir”. Pað er vanalega öfugt hneigt i Hkr. Svona á að hneigja orðið “móðir”: Eint. nf.: móðir. þlf:. móður. þgf.: móður. e.f: móður. Dæmi: Jón misti Flt. :mæður mæður. mæðrum. Flt. :mæðra. móður sína fekki mióðir sínaj. Móðir Jóns hét Gróa (ekki móðurj. Bréfið var frá móður hans (ekki móðirj. Hann skrifaði móður sinni éekki móðirj. Þessi ranga hneiging á orðinu “móðir” kemur altof oft tyrir í Hkr. Meira að segja, finst það stundum í ljóðlum og er það svo mikið ver, sem það er bundnara. Stundum er ‘þjóðir’ g ‘móðir’ látið ríma saman, þeg- ar ‘móðir' var í þolfalli eða þágu- falli. Orðið systir hneigist ei.v; og móðir, og hefir orðið Kringlu að hneykslunarhellu, en það er svo miklu sjaldnar að það hefir komið fyrir Svo kemur nýtt orð fyrir í Heimskringlu núna nýlega, það virðist mér nú hálf tryggvalegt, það er orðið “bifreiðari”. Slík orðmyndun er alveg einstök í sinni röð. Xær væri að hafa það ‘bifriðilP, Það væri Kringlunni þarfara að hreiusa ibetur fyrir sínum dyr- um, með allar aimbögur, prent- villur og smekkleysi — alla mál- fræðis og hugsunafræðis hor- tittina. Bara að Tryggvi verði ekki að einum kringlóttum aftur- halds-baldvinskum hortitt cXg leir- busa áður en vanr. —Þrándur. Stjórnin bar fram tillögu þess efnis, að verja skyldi 1,500 kr. til að byggja reykingarhús, en tillaga þessi náði ekki frajn að ganga. Af hlutafénu, sem nemur alls 10 þús. króna, var samþykt að greiða hluthöfum 15%. Zimsen, gufuskipa afgreiðslu- maður, sem ganga átti iir stjóm- inni, var endurkosinn. og vara- maður kosinn Eiríkur Briem, prestaskóla kennari. Enditrskoðendur vont endúr- kosnir; Halldór Jónsson og Sig- hvatur Bjamason. Kristófersson bóndi í j Hnausum og Björn Sigurðsson bóndi á Litlu-Giljá. - Þeir höfðu liesta og æki, og ætluðu að gista á Húnstöðum um nóttina. Hriðarveður var á og herti eft- ir því, sem á leið kveldið. Var ólátaveður af norðaustri um kveldið og nóttina, blindbylur og frostharka. Er þar skemst af að segja, að rnenn þessir komust ekki til bæjar að Húnsstöðum og dag- Frakkneskur botnverpingur, sem j inn eftir fanst Björn Sigurðsson er aö veiðum hér við land, misti | örendur skamt frá Torfalæk og °S j nafni hans nokkm síðar þar í nánd.— Þeir höfðu leyst ækin frá hestum sínum skamt frá túninu Húnsstöðum, en ekki ratað heim. Báðir voru þeir miklir karlmensku- menn, Björn Kristófersson heldur við aldur, en hinn á bezta skeiði. Bj'örn Sigurðsson var albróðir Sigurðar heitins á Ilúnsstöðum, er fórst með vofeif- legum hætti á sömu slóðum rétt- um tnánuði á undan bróður sín- Vom þeir bræður löngum ungs komunnar árið 1907. Kaupverðið var þrjú þúsund krónur. Hr. Sigm. Sveinsson ráðgerir að kaupa gistihúsið Valhöll á Þingvöllum, af félaginu, sem nú er eigandi þess, og nota síðan við- inn úr Miklaskála til að stækka Valhöll svo, að þar verði góður gisti og sumardvalar staður. nýskeð fjóra menn útbyrðis drukknuðu þeir alljr. Tveir menn fórust og nýskeð af fiskiskipinu Súlan, er gengur til fiskjar frá Eyjafirði. Taugaveiki hefir niður hér í bænuim. stungið sér Fréttir frá íslandi. Reykjavík, 8. Marz 1911. Flugufregnir hafa gengið um það undanfarna daga, að Jrakk- neska stjórnin hafi skipaö nýjan konsúl hér í stað hr. Brillouin’s, en hann láti nú af þessu starfi og fari af landi burt. Fyrra atriðið mun vera rétt hermt og stafar af dönskum und- irróðri gegn hr. Brillouin, því að hann hefir verið þeim þyrnir í augum, og á þá sveifina hefir stjómin hallast og ýmsir af em- Skarlatssótt hefir nýlega gert vart við sig hér í bænumi, og er vonandi að varnað verði utbreiðslu hennar. Góð aflabrögð eru sögö í ver- stöðunum við Faxaflóa. Hr. Árni Jónsson, sem veitt hef- ir verzlun Á. Ásgeirssonar á ísa- firði. einni af stærstu verzlunum j. landsins, forstöðu i þrjátíu ár„ lét af verzlunarstjóra sbörfunum um áramótin síðustu. enda hefir það verið annrík staða og eigi vanda- lítil, og því sízt að furða, þó að hann hafi nú viljað unna sér 1 hvíldar, þar sem hann er nú far- j inn að foyrja sjöunda áratuginn. Hr. Árni Jónsson, sem er guð- fræðiskandídat frá prestaskólan- um, réðist á þrítugsaldri til ísa- fjarðar, og kvæntist þar Lovísu dóttur Ásgeirs kaupmanns As- j geirssonar eldri, og réðu þá at- ! vikin því, að hann sneri sér að j verzlun, í stað þess að hagnýta ; guðfræðisþekkingu sína, sem venjulegast er. Ráðiherra hefir nýskeð skipað 5 manna nefnd til þess að gera til- j lögur um breytingar á gjafabréfi Jóns Þorkelssonar, fyrmm. sikóla- stjóra i Skálholti. — Gjafabréfið j er dagsett 8. Apríl 1759, °S er féð j gefið til í'kristilegs uppeldis allra j fátækustu bamanna x Kjalarnes- þingum". og þykja ákvæðin nú orðið eigi samsvara kröfum tím- ans, sem æskilegt væri, enda sjóð- nrinn nú orðinn 70 þús. krónur. Nefndinni er þó ætlað að haga tillögum sínum svo, að farið sé sem næst tilgangi gefandans. Tíðin fremur óstöðug, ýmist kafaldshriðir eða blotar nokkra síðustu dagana. Málverkasýningu hefir Ásgrím- ur málari Jónsson áformaði að halda hér í hænum mjög bráðlega og má telja víst að hún verði vel sótt. Hann hefir á síðastl. sumri málað eigi allfáar landslags- myndir úr Skaptafellssýrlum, af síðunni, Landbroti o. fl. Þilskipin, er héðan ganga til fiskjar, 39 áð tölu, lögðu út í fyrsta skifti í öndverðum þessum um mánuði. — Auk þilskipanna ganga og 12 botnverpingar héðan til fiskiar. Annar botnverpinganna, sem Thorsteinssons bræðurnir gera út, kom inn aðfaranóttina 8. þ.m., og lcvað hafa aflað 20 þús. fiskjar. Þilskip, er inn hafa komið sið- ustu dagana, hafa aflað fremur vel. — pjóSviljinn. Seyðinsfirði 25. Febr. 1911. Jón Ivarsson, Wóndi Ví'kings- stöðum á Völlum, dó af slysförum 15. þ.m. Ætlaði að fara að temja j fola og fór á bak honum, en beizlið bilaði, hesturinn fældist og lienti Jóni af sér. Kom Jón niður ; á höfuðið og var dauður sam- j stundis. Jón var um sextugt, j góður bóndi og vel látinn . Iílaðafli var í Vestmannaeyjum j nú er Botnía flór þar um. Höfðu ! sumir mótorbátar þá fengið um 90 skippund af fiski síðan 12. Janúar. Seyðisfirði, 4. Marz 1911. Grímudansleik hélt kvenfélagið j ‘Kvik’. 18. f.m. í bamafekólahús- j inu. Var sú skemtun fjölsótt og tókst ágætlega. Búningar voru j margbreytilegir og margir ágætir. Félagið hafði heitið verðlaunum fyrir 2 beztu búningana, og veitti nefnd sú er dæma skyldi um bún- mgana, verðlaunin þeim verzlun- armönnum Þór Nielsen og Einari Tómassyni, þeim fyrtalda fyrir búning úr eintómum skeljum. en hinum síðara fyrir húning úr sjávarþangi. Skemtunin fór að öllu hið bezta fram. Seyöisfirði, 11. Marz 1911. Hans Ellefsen, hinn góðkunni um. samrýmdir og fylgdust að í hví- vetna, enda varð nú skamt milli þeirra. Björn var vel á sig kominn að andlegri og líkamlegri atgervi. Á- hugamaður um landsmál, vel máli farinn. Hann var eindreginn sjálf stæðismaður. Var fulltrúi Sveins- staðahrepps á Þingvallafundinum 1907 og kjörinn þar í nefnd þá, er skipuð var til að semja tillögur í sjálfstæðismálinu. — Hann var skáldmæltur og ritfær vel og er prentað sögukorn eftir hann i 1. ári “Hugins”. Hann var drengur hinn bezti og vinsæll og mikill sneyðir orðinn í héraðinu i fráfalli hans. Björn var efnalítill. Kona hans er á lífi og nokkur börn í ómegð. Björn Kristófersson var bróðir Péturs í Stóruíborg. sonur Kristófers Finnbogasonar, bróður Teits dýralæknis -fog Ás- geirs á Lundum. Hagsýnn atorku maður, hafði dlágott bú, en mikla fjölskyldxx fyrir að sjá.—Fjallk. F áeinar íslenzkar alþýðuvisur, sendar Leg- bergi utan úr sveit. (Arni bóndi Þbrsteinsson í Höfn í Borgarfirði, eystra, kvað þessar vísur á elliárum sínutn. — Árni var faðir Jón^ og Hjörleifs hins sterka. — Sæluvogur heitir ; þrautalending Borgfirðinga skamt ' frá bænum í Höfn.J Þegar eg skil við þennan heim, þreyttur og elli boginn, eg mun róa árum tveim inn á Sæluvoginn. Mörg er búmannsraunin. Margt er stýlað búmannsböl, brestur fjalir mig í þil, vantar ílát undir mjöl, ekki eru dalir heldur til. Bjöm Skúlason f'umb.m.J i Um búmann er þótti sérdrægur: Til þess á að bæta bú og bala vel að teðja, að engin gimd sé eftir sú, sem ekki er hægt að seðja. Sra. Bjami Sveinsson. Kveðið, þegar Simon Dalaskáld og kona hans skildu lögskilnaði. feftir Jón á Gili í SkagafirðiJ: Aldrei betur bmgðið var brándi laga skímm, en höggva sundur hneykslunar- haft af villidýrum. Aths.—“Hún er nógu fjandi mein- leg. eg get aldrei borgað hana,” sagði Símon. Ritað' á boðsbréf til að kaupa rit eftir séra Jón Ingjaldsson, er nefnt var Aldaskrá: Þó að mér líki ei þessi stýll - og þyki hann stirður eins og fíll, á einu vil eg samt eiga von: Exemplari— Björn Halldórsson, til að hryggjast af heimskunni hérna, prestur í Laufási. Séra B. H. í Laufási. Kveðið er þegnskylduvinnan átti að lögleiðast: O hve margur yrði sæll og elska mundi landið heitt, mætti hann vera í mánuð þræll og moka slkít fyrir ekki neitt. Páll Jónsson kennari. Tíðavisa, kveöin af tveim ó- nefndum höfundum við slátrun á Húsavík, er tvö lömb komu innan úr geldá. Þá var Alberti hneyskl- ið nýfrétt frá Danmörku, og var mælt að konungur biði f járhags- legan skaða af bralli Albertis: Reiddu fár að ráðgjöfum, risu hár á kónginum; þá var ár í uppsveitum, ærnar ibáru á gálganum. Vísur eftir Jón Sigurðsson í Njarðvík, eystra: Ljótt er að safna lastyrðum, ljótt er að hafna dygðum, ljótt er að jafnast Ijúgfróðum, Ijótt er að kafna í maurunum. Oft er fát í orðmælgi. oft er mát í tafli. Baileys Fair 144 NENA STREET (Næstu dyr fyrii norðan Northern Crown Bankann). Nýkominn postulíns-varningur. Vér höfum fengið í viktinni þrens kotiar postulínsvaming með nýja pósthúsinu, bæjarhöllinni og Union stöðinni. B. B. diskar, te- cHskar, skálar. bollar, rjómakönn- ur og sykurker, könmir, blómstur- vasar og margt fleira. Kosta 20C. og þar yfir. Vér voirom þér reynið verzlun vora; yður mun reynast verðið eins lágt og nMtur í bœ. Nr. 2 leður skólapoki, bók og blýantur fyrir 25C. Phoae Main 5129 Gömul nærföt verÖur að þvo hjá æfðum þvottamönnum. Góð nærföt eru þess verð að þau séu þvegin hjá æfðum þvotta- mönnum. WINNIPFG LAUNDRY 261-263 Nena Street Phone Main 6B oft eru státin illmenni, oft eru grátin valmenni. Drengur fylgir Sig. Breiðfjörð yfir heiði. Vildi snúa aftur við djúpt gil á heiðinni. Sigurður var viö öl, og bað hann að fylgja sér yfir gilið. Drengur gerði kost á því ef hann gerði um sig vísu að skilnaöi. Að skilnaði kvað Sig- urður svo: Eg ábyrgi þig umsjón hans, þú átt það held jeg skilið, ef þú fer til andskotans ofan í svarta gilið. —Vísavinur.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.