Lögberg


Lögberg - 06.04.1911, Qupperneq 5

Lögberg - 06.04.1911, Qupperneq 5
LöttPERG. FIMTUDaGINN 6. APRÍL 1911. 5- Fallegir franskir Kid kven-glófar Geröir úr vandaöasta kiölings skinni; stunginn saumur eöa sléttur; einn eðatveir íestihnappa, hvert par ábyrgst. Stæröir 5 1-2 til 8. Litir: svartir hvítir, gulir, brúnir, gráir, ljósir, grænir. bláir, rauöir og bleikir.... $1.50 Fallegir Barnaglófar tir Frönsku Kiðlingskinni Sléttur saumur; tveir festi hnappar. Aðeins gulir og brúnir litir. Stærðir 4 til 6. Þetta eru góðir hversdags glófar, vér ábyrgjumst áreiðanlega að þeir geðjist ípl*"" KOMIÐ OG SKOÐIÐ PÁSKA GLÓFANA HÉR Sérstök Útsala á Kvenstígvélum Vér bjóðm ^ikið og gott úrval af kvenstígvélum, og vonum þér notið yður það $5.50 Virði Fyrir $3.65 GUL KVENSTÍGVÉL ‘ Calf Pducher Cut”—Þverir á tána; Goodyear yfirleður, Cuban hælar. Hin fræga Sílk-Kid gerð, Kosta venjulega $5 50. Sérstakt ‘ - verð nú...............................T»O.Oö KVENSTÍGVÉL “Calf Blucher Cut”—Öklaleðrið gljáalaust kið'ings skinn, væng tá, Cuban hælar, Goodyear yfirleður Sil-Kid gerð. Venjulega $5. 50 tegund.- 4 ‘“ KVENSTÍGVEL, Velour Calf Blucher Cut—Gljálaust ökla- leður úr kiðlingsskinni, væng tá, military hælar, og viscolized sólai, Goodyear yfirleður Meir en $5.00 UíO íiC virði. Sérstakt verð nú...............(pu>öo Karlmanna fótbolta skór Yfirborðiö úr níðsterkum striga; táhettur og reimar ramsterkt. Verjur um öklana. Seldir nú fyrir r.$1.85 Ákaflega gott verð í Lyfja- deildinni. BESTA UMBÚÐAR-BAÐMULL.— í eins punds pökkum í vönduðum umbnðum. Venjul. 40C. Söluverð ..28c SVAMPAR.—Stakar stærðir. Venjulega 30C hver. En til rýmkunar verða að selja fyrir.............10c ÁGŒTAR XLONITE HÁRGREIÐUR. — “ The Luxury ” Venjulega jseldar fyrir 25C, en nú aðeins.|5c 20 PRÓSENT AFSLÁTTUR Á ÖLLUM ÍBENVIÐAR HÁRBURSTUM, Speglum og Manicure-áhöldum og öllum smávarningi.—Aðeins einn dag^ GoTT CHAMOIS KOSTAR VANALEGA 15C, EN FŒST nú fyrir yc meðan endist. Lítið til. TOGLEÐURS ÞYN 'IUR—Þær eru til margra hluta nyt' samlegar; ef til vill ekki nú en gott að grípa til þeirra 08 hyggilegt að kaupa þær nú með gjafverði. Bezta tegund a ensku “Double Coated Rubber Sheeting, ” mjög sterku. Venjulega kostar það $1.00, en nú getið þér fengið yardið fyrir ....................................65c • Single Coated,” yardið á...... .........4-5c Matvörudeildin; sérstök orðsending Samkvæmt beiðni margra skiftavina vorra, þykir oss vænt um aötilkynna, áð vér höfum ráðið menn til að safna pöntunum út um bæinn. Vér látum sendimann vorn koina til yðar, ef um er beðið, og taka við pöntunurn og verður það yöur mikill hægðarauki að geta altaf séð nýjasta mark- aðsverð. Sérstök pantanabók veröursend ef um er beðið. Hudson’á Bay Company Incorporated D 680 SPECIAL TELEPHONE ORDER OFFICE MAIN 3121 um í einni svipan me<5 stjómartil- skipun, heldur mun það hafa orð- ið smátt og smátt vegna þverrandi efnahags bænda og annara á- stæöna. Bændum var fyrst bann- aS að flytjast búferlum; jarSnæði voru arðlaus, ef enginn sat þau, en þá var íólksf jöldi litill í sam- ! anburði við yrkta jörð, eða þá jörö, sem greiö var til ræktunar. Auömenn neyddu hændur til aö sitja þar, sem þeir voru komnir. I raun og veru voru margir bændur orönir bundir við jarðirn- ar löngu áður en lögin komu út. sem skylduðu þá til að ihaldá kvrru fyrir. Þessi ánauð komst hjá- rússneskri alþýðu, þá hindr- aði hún ]>ó allar framifarir bæði efnalegar og andlegar. fNiöur.j Goodtemplarahúsið. Eftirfarandi fjánliagsskýrslu hafa stúkurnar Hekla og Skuld samþykt að láta birta í íslenzku blöðuniun í tilefni af því að á þessu ári er fjárhagur þeirra í sambandi v.ið hina sameiginlegu húseign, komin i viðunanlegt horf; og til þess aö sýna að fé það, sem gefið liefir verið til byggingarinnar, hef að miklu leyti á vegna stjómar- j 'r komið að tilætluðum notum. farsins og sambands þess, sem var i' undarhús stúknanna á horni milli keisarans og aðalsmannanna. 1 Sargent ave. og McGee strætis, Keisarinn neyddi aðalsmennina til var reist árið 1906 og teláð til að þjóna sér, en átti ekki fé til að j notkunar í Febrúar 1907; hafa greiða þeim. í þess stað gaf j stúkurnar haft fundi sína í því nú Útdráttur úr fjárhagsskýrslu fé- lagsins yfir árið frá síö. Janúar 1910 til fyrsta Felb.1911. | I. Tekjur. í sjóði 1. Feb. 1910 _____$ 27.19 Tekjur af byggingunni 2,241.40 Frá stúk Hekla, sérstakt tillag................. 250,00 Frá stúk. Skuld, sérstakt tillag.................... 250.00 hann þeim jarðir og nokkura bœndur, sem skyldugir vora til að hafast þár við. Þegar samningar milli bónda og aðalsmanns voru ekki lengur gerðir af fúsum vilja, heldur urðu að óleysanlegu ánauð- aroki, varð sá að lúta í lægra haldi sem minni máttar var, nema hann væri þvi betur varinn af stjóm og réttvisi. En til þess kom ekki. Bændur fengu ekki sinn hlut rétt- um rúm fjögur ár. Stnkurnar vora löggiltar undir nafninu “Ice- landic Good Templars of Winni- peg”. Hin sameiginlegu fjármál þeirra, sem að húseigninni lúta, hafa síðan verið í höndum níu manna nefndar, sem ler jkosin á sameiginlegum fundi ár hvert. Þegar stúkumar réðust í að byggja húsið, vora þær eins og eðlilegt er um slík félög, að kalla Samtals..........$2,768.59 II. Otgjöld. Borgað af láni á bygg.. .$ 500.00 Rentur á láni.............. 414.38 Aörar skuldir borgaðar 20000 Skattar 1910............... 178.86 Vátryggingargjald fyrir $9000 'ábyrgð á bygg. til eins árs, og fyrir $1.5000 á innanstokks- munum í þrjú ár .... 126.30 Hirðing á bygg............ 299.00 Innköllunarlaun............ 88.60 Annar starfskostnaður, svo sem eldsneyti, ljós, vatn, aðgjörðir o.fl.. 566.87 í sjóði............... 394-58 Vinsæla búðin an. Aðalsmenn tóku þess vegna j mátti félausar til þess fyrirtækis. Varð því að leita almennra sam- skota, bæði á meðal meðlima þeirra og annara, sem voru mál- efni .þeirra hlyntir. Samskotin gengu yfirleitt ágætlega, en þó varð nauðsynlegt að taka svo hátt lán, að nokkur viðbót við sam- sleotin frá meðlimum á hverju ári síðan hefir reynst óhjákvæmileg. Öllum þeim utanfélagsmönnum, sem bafa gEfið í byggingarsjóð- inn, eða á einhvern hátt stutt bygg ingar fyrirtækið, votta stúkumar þakklæti sitt. Hljóðfærið í efri fundarsalnum, sem kostaði um þúsund dollara, var gefið stúkunum af félagi ungra kvenna, sem var myndað í þeim tilgangi að útvega það. Eins og eftirfylgjandi skýrsla ber með sér, er hagur stúknanna, i sambandi við bygginguna, nú i bezta lagi. Skuldir nema ekki ein- um þriðja hluta af áætluðu verði eignarinnar og öll likindi til að framvegis hrökkvi tekjurnar af húsinu fyrir öllum nauðsynlegum útgjöldum. i heita beltið við Chauchamayo- fljót. Þangað og ekki lengra nær ritsímalagning stjórnarinnar og við verðum að gera okkur að góðu að sleppa öllu fréttasambandi við umheiminn um stundarsakir. Til- breytingalausa traðkið í múlunum fer að vera þreytandi, og við verð um fegnir að við náum eftir tvo daga til Perene-nýlendunnar. Það landsvæði er 1,250,000 ekrur aö stærð og á það auðfélag nokk- urt í Perú. Þar fáum við góöar viðtökur og ágætt húsaskjól og fæði og er gott að taka þar hvíld. 1 nýlendu þessari er ræktað tog- leður og kaffi og sjáum við þar í fyrsta sinni Ohuncho Indíana á sunnudegi, er þeir koma inn i sölubúðir til að verzla. Þéir eru að því leyti farnir að mannastj aö þeir hafa verið vandir af dýrs- legri grimd, þó að þeir beri enn með sér boga sína og eiturörvar, máli sig í framan, gangi naktir að kalla og búi í bambus-hreysum frá munalega óþrifalegum. Þeir eru upp til hópa úrræðalítill, óásjá- legur söfnuður, sem mist hefir alla metnaðargirnd og lifir óþrifaw legu og ósiðlegu lífi. Engar sög- nr eiga þeir sér, fáa sérkennilega siði og tala leiðinlegan mállýzku- blending. ('MeiraJ. Bœndaánauðin á Rúss- landi. Mikil hátíðahöld voru í fyrra mánuði um gErvalt veldi Rússa- að leggja allskonar ikvaðir og skyldur á bændur, alveg að vild sinni. Þeir tóku sér meira og meira vald og fóru að selja bændj- ur. Loks var sú iðja lögleidd með nokkrum keisara tilskipunum. En nú tók að brydda á mikilli óánægju og úlfuð meðal ánauð- arlýðsins. Uppreisn vtrtist vofa yfir, svipuð uppreisnumi þeim, sem urðu á Frakklandi 1368 og x Þýzkalandi 1525. Þetta ánauðar- ok átti sér þó ofurlitla átyllu; til réttlætingar. Það var einn liður- inn í stjórnarfyrirkomulagi því, er þá tíðkaðist, og lagði öllum stéttum ákveðnar skyldur á herð- ar. Ánauðugir þjónuðu aðals- mönnum svo að aðalsmenn gæti þjónað keisaranum. En árið 1762 var þessu fyrirkomulagi kollvarp- að, með hoði Péturs keisara III., sem leysti aðalsmenn undan skyldu þjónustu. Nú bjuggust bændur við, að þeir yrði líka leystir úr ánauð. En vonbrigðin urðu sár og uppreisn- arandinn magnaðist ákaflega við ránsferðir' Pugatsjevs nokkurs Kósakka. Uppreisnin var þó bráð- lega bæld niður. Katrín II. þurfti á liðsinni aðalsmanna að halda, og þorði ekki að hreyfa við bænda- ánauðinni. Það var orðin venja, að reikna ekki eignir aðalsmanna eftir tekjum þeirra eða landeign- um, heldur eftir tölu þeirra, sem hann hélt í ánauð. Aðalsmenn áttu algerlega takmarkalaust vald. og oft frömdu þeir hræðileg illvirki, en ánauðarmenn vora gersamlega réttlausir. Á dögum Páls keisara I byrjar fyrsta viðleitni til að rétta I hag bænda ; þegar eftirmaður I hans, Alexander I., kom til ríkis I árið 1801, var á margan hátt reynt að afnema þann órétt, sem ber- sýnilegastui var í viðskiftum bænda og aðalsmanna, og bænda- ánauðinni var aflétt í fylkjunum við Eystrasalt. Tilraunum þess- um var haldið áfram undir stjórn Nikulásar I. Sannarleg nytsemi þessarar við- leitni var nauða-litil. Hugsunar- háturinn var orðinn á þá leið, að menn töldu bænda-ánauðina lifs— nauðsyn ríkisins og hyrningar- stein undir lagalegri hlýðni. Því má ekki heldur gleyma, að margir ánauðugir bændur lifðu fremur góðu og áhyggjulitlu lífi, ef þeir áttu góða yfirmenn. Álögurnar Fyr á öldum deildust sveita- gátu bændur goldið á þrennan hátt; með vinnu, peningum eða afurðum. Samtals . . 2,768.59 III. Eignir. Good Templars’ Hall, með innan- hússmunum: hljóðfæri, stólum, borðum, eldhúsgöngn. Ágizkað verð...................$20,000.00 í sjó8i • • .............. 394-58 Aðrar eignir um. . .. 400.00 Páska skór handa karlm., konum og börnum. KomiO og sjáið fallegu vorskóna og Oxfords, sem vér höfum. Nýjar tegundir. Ágætt efni fara pryðilega. Handa karlm. fyrir I3 til $6 ,, kvenm. ,, 2.50 til 5.00 ,, börnum ., 75C til 3.00 Póstpöntunum nákvaemur gaumur gefinn. Skrifið eftir verðlista. Quebec Shoe Store Wm. C. Allan, eigandi 639 Main St. Bon Accord Blk Samtals $20,794.58 IV. Skuldir. Lán á byggingunni.. .. Aðrar skuldir.......... $6,000.00 50.00 Eignir að skuldum, 1 Samtals.... $6,050:00 frádregnum ^0<==>00«:c=^o<rc>00<r>oo<=>00<r=>0^ Skilyrði þess góð, eru CANftDfliS FINEST THEATRE Canada’s Most Beautifal and Costly Playhous* 3 ty?!fr Fimtud. 6. apríl matinee á laagardag .Chimes of Normandy' óo söngmenn og 20 spilarar. Verð á kvöldin $ 1.50 til 25C Matinee $i.ootil25C 3 by^ Mánud. 10. April Matinees miðv.d. föstud. og laugard. leikur í tveira þáttum The Midnight Sons GEO.i w, munroe ásamt ágætis leikurum „THE THIRD DEGREE" verður sýnt hér bráðum. að br uðin verði gæði hveitisins. — Icelandic Good Templars of Winnipeg. Myndað af stúk. Heldu og Skuld. Feb. Ti $14,744.58 K. Stefánsson, (gjaldkeri. j Mikla þjáning hefir hægðaleysi í för með sér, og er undirrót margra sjúkdóma. Haldið innyfl- unum heilbrigðum, kona, og þér komist hjá mörgum kvensjúk- dómum. Sjúkdómur þessi er mjög einfaldur, en getur dregið illan dilk eftir sig, eins og kunnugt er. Eðli manna þarfnast oft hjálpar, og ef Chamberlains töflur fCham- berlain’s Tablets) era notaðar, losna menn við margan kvillann. Seldar hjá öllum lyfsölum. T3IN7-d£;iTX hefir gæðin til að bera. — Margir bestu bckarar nota það, og brauðin úr því verða ávalt góð. — f LEITCH Brotliers, t Ij flour mills. * Oak Lake, ------- Manltoba. A Winnipeu skrifstofa A O TALSÍMI, MAIN 4326 H f?0<^00«c^>«0<2=«00<r=>0<f<^=««0<r2>0* BOBINSON15 Kvensvuntur, ™1,"“ 39c Kvenpils, fr.v,ennai-.&s^ $3.25 Karlm. regnhlífar, mikiB 'ívc1 Vanaverð 91.50. En »iú seldar fyrir * -'C k vpn8nirlí'DT‘ Cashmere, hlýir rvvensoKKar, ogþæ*iieiíir 00 I Stærðir 8)-ie: vanav, 35C; 5 pör á 'P 1 V Kvenblúsur (agurlega skreyttar og úr indælu efni. VanaverS $1.25. Nú á 59c Mikill afsláttur af alskonar vefn- aðarvarningi, og tilbúnum fötum, bæði Kanda ungum og gömlum. ROBINSON ‘J Talsíma númer Lögbergs er Garry 2 156 I »• KENNARA vantar við Wal- halla S.D. nr. 2062. Kenslutími 7 almanaksmán. með tveggja vikna skólafríi. Byrjar 20. Apnl næst- komandi. Umsækendur tiUreini mentastig gildandi í Sask., æfingu sem kennarar og kaup það sem óskað er eftir. Tilboðum veitt móttaka til 15. Marz. Oskað eftir að umsækjandi sé fær um að leið- beina börnum í söng. M. J. Borgford, Holar, Sask., Sec.-Treas. keisara, í minningu þess, að 50 ár voru liðin frá þeim stórmerka at- burði, er afnumin voru lögiti um bænda-ánauð þar í landi, 4. Marz i86r, og má svo að orði kveða, að nýtt tímabil Iref jist þá í ' sögu Rússlands. BANFIELD’S KJÓR KAUP ERU ALTAF SKEMTILEQ AFLESTRAR menn á Rússlandi í þrjá flokka. Ótignastir vora þrælarnir, en þar næst verkamenn, er fóru um land- ið og námu staðar þar sem þeir áttu kost á atvinnu, en yfir þess- um tveim flokkunr stóðu bænd- tirnir, sem annað hvort voru óð- alsbændur eða leiguliðar, og sátu þeir í sveitarfélögum. Á átjándu öld voru kjör alþýð- unnar gerbreytt. Munurinn var horfinn milli þessara þriggja stétta. Þær voru rannar saman í eina heild, — ánauðar-stéttina. sem talin var eign jarðeigendanna eða rikisins. f keisaralegri til- skipun 15. Apríl 1721 er sagt að stóreignamaður megi selja bænd- ur sína og vinnuhjú, beeði heilar fjölskyldur og einn og einn mann. Stjórnin fcvartaði yfir þessu fyr- irkdmulagi, en gerði ekkert til að breyta því. Ánauðugir voru sviffc- ir allri lagavernd. f tilskipun 1767, frá Katrínu drotningu, er stranglega boðið að refsa þeim manni, með lmútasvipu og selja í lífstiðar þrælkun, sem dirfðist að kvarta undan húsbónda sínum. Og þó þótti Katrín drotning frjálslynd og umburðarlynd í öðrum efnum. Stóreignamenn hafa að líkind- um ekki náð eignarhaldi á bænd- Ef stóreignamaðurinn j breytti við þá mildilega með mann- ; úð og skynsemd, gátu þeir hæg- lega gegnt þeim kvöðum, sem á þeim hvíldu, og höfðu litla ástæðu til að kvarta, nema að því leyti, að frelsi þeirra var ekki viðurkent. Margir gátu með þessum hætti lifað rólegu og hamingjusömu lífi, án þess að ánauðin þjakaði þeim í nokkru. En því miður voru alt of margir meðal stóreigna-mann- anna, sem kröfðust ákaflega mik- illar vinnu af bændunum, og fóru í alla staði ómannúðlega með þá. Þeir áttu þá venjulega aðeins tvo kosti að láta sifelt undan eða verj- ast með brennum og morðum, en þó var furðu sjaldan gripið til þeirra óyndisúræða. Þó að ánauöin þyrfti ckki að vera vonlaus þjánjng og kúgup, eins og margir hafa ímyndað sér, þá er það auðstætt að svo fjöl- menn stétt sem aðalsmennirnir, gat ekki farið með hið mikla og ótakmarkaða vald sitt, án þess að misbeita því, og hinir undirokuðu hlutu að bíða bæði efnalegt og siðferðislegt tjón vlð kúgunina. Þó að bændaánauðin hafi ef til vill ekki orsakað sljóleik þann og sinnuleysi, sem mjög verður vart Kommóða Úr fjór sUorinni eik, gnl aölit eða mahogany áfeið ; tvær breiðar, djHpir skúffur, og tvær minm. Stórt, af- langt, breskt spegilgler VeDjnlf30 00 Sérst verð •7-75 í peningum; hitt í3 m»naÖarl $22.75 Ekki einasta vegna hinságæta varninos, sem altaf fæst þar, heldur af því, að vörurnar eru altat nymóðnis og Hæðin óbrigðul. Farið til BANFIELD’S eftir sönnum kjörkaupum Bannfield’s ofnu rúmbotnar, með stálumgerð Þessi fjaðra-botn er ofinn úr sterkum kopar-vír, fast strepgðum, >máar demants skreytingar umgerðin öll úr stáli ; varnar algerl óþrifnaði. Venjul $6.50 'érst nú ...................................... $5.00 Hvítsteint og gylt járurúm Fætumir i 1-16 þml. meS hvítum sléttum gafli, og fimm sterkum rim- lum í. Fimm gyltir hnúðar á göflu- num. Venjul $11.50 Sérst nú ......... $8.75 $2.75 í peningum; hitt S2.00 mánaðarl. Hjúkrunar Ruggustóll HarSviður, gulur ; fætur og bak-rimlar vel tendir. Venjul $125 CQ/. Sérst nú öiJC Saumlausir Tapestry ferhyrningar $7.50 Erumjög hentugir. Rauðir. grmnir, bláir blóma og Austurlanda skraut, með tvennskonar litbl.e. Staeið 6-gx 9-0 \ enjul. $9 50 Söluverð Vaxdúkar og Linoleums Enskir vaxdúkar eru sléitir á yfir. borði. mjög tallegir og endingargqðir, með tigla eða móttu af-rö rauðir.grkn- ir, bláir og bleikir litir. tvö O A yards á breidd. ferh. yarðið OUC Nairn’s skozkt smeltu Linoleums. Vel þrýstir litirnir; ná í gegn og end- ast árum saman. Altaf eins og nýir og hreinir, Tigla og blómskraut. með ljósum og dökkum litum. Tvö yards á breidd 7^/» Sérst. yerð ferh. yrð I «JC Ný gluggablæju net V’ér leyfum oss að vekja athygli á hinum nýju gluggablæju netjum (curtain net') og ,,Madras Muslins“ sem eru sérstakl. hentug til skrauts í reykingastofum, bókasöfnum. borðstofum, stáss-stofum og svefnher- bergjum. Eru með nýjustu litum. úr vandaðasta efni og lægsta verði. Skozk Bungalow net Köfiótt, röndótt með fegursta blómskrauti, sem sézt hefir. Frá 36 til ..................30c tíl $1.50 Madras Muslins Fegurstu litarsambönd, með blómskrauti og alskonar rósagerð einn- ig með einstökum litum, með silkiáferð og silkigljáa. QC_ **1 Gaman að skoða það. Verð, yarðið frá. dDC lll ^tL Gult og hvítt Madras Mjög algengt og þægilegt í gluggatjöld. Vér höfum viðeigandi litblæ í hvert herbergi og verðið, hvert yrð 30c tÍl $1 00 Enskir Brussells gólfdúkar. Vel gerðir að öllu leyti og endast á- gætlega. Bleikir, rauðir. grænir og bláir. meðblómaog Austurlandaskrauti Lengd 8 til 20 yards, nógu stórir í venjuleg herbergi. vanal. S1.40 QC — til 1.75. Sölurerð yrð ..... • HC Stuttir stigadúkar Rauðir, grænir og bleikir, blóma Og Austurlandaskraut; hentugir f ’7C/, ganga og stfga 27 þml., yrð, .. • Enskir Tapestry ferhyrningar Bezta tegund; fast ofnir, aðeins einn saumur; ljómandi myntar skraut með ranðum, grænura og bleikum litum. Bekkurinn mjög snotnr; Stærðir 9 ox 9-0 9-0x10-6 9-0x12-0 Verð $11.50, $13.50, $14.75 Vér gerum við húsgögn. Fáið áætl in vora. 1 J. A. BANFIELD 492 Main Street. Tals. Garry 1580-1-2 Hér fást hægir borgunar skilmálar

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.