Lögberg - 06.07.1911, Síða 2
2.
MXirtTRG, Kl'MTUL>A(jl N N 6. JÚLÍ 1911.
Kristján Jónsson
skáld.
2.
3-
4-
5-
7-
8.
9-
io-
Þá sumdrfut'Iar sungu unaðs bragi
mér sveif aö eyrum harmafregnin ströng.
aö hniginu væii hels af bráðu slagi
um hádag lífs sá fegurst allra söng.
Það varstu, Kristján, skáldið ítur skatpa,
er skyndilega dauöinn frá oss hreif.
Islands er þögnuö óðar skærust harp i.
sem engilrómi ge^num hjörtun sveif.
Eg harrn i þig vor horfni félagsbróðir
þó heföi naumast ásýnd þína séö.
Þín saknar Island svo sem ástrfk móöir,
sonar látins stödd viö tnoldarbeð
Eg >ft í draumi átti við þig ræöur
u 111 yrkísmál, sem báöunt voru kær
mér faust viö yrðum bragarsmíöis bræður.
En blunds viö lok mér varstu horfinn fjær.
Og hvar sem letruð kvæöi þín eg eygði
þá kíf og augur hjartans ró tnér fal,
þaö var setn sunna svásum gei lutn fleygöi
á sumarmorgni yfir blóm í dal.
Þú lýstir stun af leyndutn hjartans sárum,
þú lýstir svölum hvartnadagga straum,
þú lýstir munarloga irygöa kláium,
þú lýstir breyting unaösemda glaums.
Þín riaut hér skatnt, en nýtur þó svo lengi,
sem nemast Ijóö og glatast ei vor blöö.
Þú lagöist ungur lík í fóstur vengi,
þitt letrast nafn í þjóöskáldanna röö.
Og sæl! þú varst frá solli heimsius spilta.
aö svífa strax á íriðaihafmr imi.
Nú glepur þig ei girnda leið hans vilta,
þar geymist tiretuni tiguarskrúðinn þinn.
Og sál þírt fjörg, erfjötrum holds ei eirði
og flugiö þreytti vísdómslindum að,
viö andlátsstun, sem etiginn inattna heyröi
á engilværtgjum hófst í sælustað.
Þvf efl iust mtttt td evrna þinna niö r
við andv.rp hiusta, ljóss frá sölutn snjalt,
sá borist haf bergmáls raddar kltöur:
,r>róðir! I dag þú með mér \era skalt!11
1 t.
(E, farðu vel v >r frægi skálda sjóli,
- nú fagnar himtnn tignarlegri sál.
Þú yrkirsœll hjá alvalds náöarstóli
með engiltungu guðleg vísdómsljóö.
SlGUKBJÖRN JÓHANNSSON.
Ath.—Kvæði þetta hefir hr. Kristjáu Asg. Bene-
diktsson sent Logbergi til birtingar, eu hann fékk
þaö hjá itianni. sem ekki vi.l lát i nafns síus getiö.
Kvæðiö er ekki pr.utaö í Ijóöabák Sigurbjörns heit-
ins Jóhannssonrr (fr.i Eótaskinni , og er þó eitt
meö be/.tu kvæöa n h.i;is. —tii rs i jóri Lögbergs.
Bandalagsþing.
Futtdargjörningur
Þing hinna sameimiðu banda-
rita í “Sain.” um ísletizkar og
enskar bækur og ráðleggja ungu
fólki voru hvaða bækur þaS ætti
helzt aö lesa. Maðurinn var kos-
inn, en engar ritgerðir um þau.
Leifur; frá bíll Frelsis- og Frí-
kirkju safnaöa: Stefán Sigmar;
frá bdl. Gsmli -safn.: Miss Elízabet
Pclson ; frá bdl. Þingvalla-safn.:
Gísli Egilsson.
öllum prestutn kirkjufélagsins
cg meölimum Ijandalaga var veitt
nlálfrelsi og atkvæöi á þinginu.
Séra X. S. Thorláksson lagöi
! til, að l.anda'agiö tæki upp þá
reglu, aö sá forseti sem hefði und-
| irbúið þingið, stýrði þessum starfs
fundi. og eins vakningarfundinum
í kvöld Tillaga sú var studd og
! samþykt.
Síðan fór fram kosning emibætt-
ismanna, og hlutu þessir kosn-
j iiigu:
Forseti: Jóhannes Bergmann
[ Johnson (Wpg.J ;
skrifari: Miss Flora Júlíus
! AVpg):
féhirðir: Stefán Sigmar (Glen-
lioro;
vara-forseti: séra Carl J. Olson
! (Wynyard);
vara-skrifari: Eggert f jeldsted
! AVpg.);
vara-féhirðir: Tlh. E. 'Tfhorsteins-
son (WpgJ.
Stjórnarnefnd hinna sameinuðu
j bandalaiga bar fram tillögur þær,
| sem hér fara á eftir:,
1. Að stjórnarnefnd bandalag-
! anna sé falið á hendur að útvega
einhvern hæfan mann til að fara
fvrirlestra-ferð milli bandalaganna
I —og kynni sá maður sér banda-
lagsstarfsemina t hverjum söfnuði,
| stofni ný bandalög og gerist meg-
j in-ritari þgeneral secretaryj hinna
! sameinuðu bandalaga.
2. Bandalögin haldi áfrarn bréfa-
I skiftum sín á milli.
3. 10% af árstekjum hvers
, bamlalags sé greitt í sjóð hinna
[ sameinuðu 'bandalaga.
4. Einhver úr vorum hópi, sém
lær gott skyn á bókmentir — ís-
l.nzkar óg enskar, sé fenginn til
[ að ráðleggja bandal. fólkinu,
; hverjar bækur ]>að ætti að lesa.
()g gæti ihann ritað um það mál í
málgagni kirkjufélagsins þ'‘Sam.”J
Fyrsta tillagan var studd og
samþykt og var stjórnarnefnd
hinna sameinuðu bandalaga falið
að hafa bréfaviðskiíti við hvert-
einasta bandalag í því skyni, að
verða þess vís hver tími væri
heppilegastitr til þessa fyrirtækis
Annar liður studdur og sam-
þyktur.
Þriðji liður studdur og sam-
þyktur.
Fjórfii liður studdur og sam-
[ þyktur, og var séra Kristinn K.
Ólafsson kvaddur til að annast
1 mál þetta.
Bandalögin hafa saknað blaðs-
ins ‘‘Framtíðin". en sjá sér hins-
vegar ekki fært nú sem st'endur að
stofna til nýs blaðs. Til þess þó
að bæta Htið eitt úr. hefir siimtim
bandalags-meðlimum dottið i hug
það við bandalögin, hvort ekki sé
unt að stofna íslenzkt tímarit, er
fjalli um málefni bandalaganna og
máilefni sannrar kristinnar menn-
ingar í heild sinni.
9. Einnig skal nefndin gangast
fyrir því, að gefin sé verðlaun
fyrir frábærlega góðar ritgerðir,
fru-msamdar á islenzku af banda-
lagsmeðlimum. Skulu verðlaunin
vera bækur eða myndir, sem prýtt
geti fundarsali bandalaganna. Skal
nefndin inna þettj hlutvevk af
hendi á þann hátt, setn henni lízt
bezt Þó leggur þingið til, að þær
ritgerðir, sem verðlaun hljóta. sé
fcirtar í blöðúnum eða lesnar á
vakningarfundum bandalaganna.
9. Nefndin skal einnig vera þess
hvetjandi. að bandalögin hlynni
sem bezt að íslenzku með skrifuð-
um blöðutn, bréfaviðskiftum, kapp
ræðum og hverju öðru, sem rniðað
gitur í bá átt.
10. Enn fremur skal nefndin
ieita sér upplýsinga um fyririkamu
lag það, sem er á hinum svonefndu
“bi-Iingual schools” hér í fylkinu
(ig í Saskatchewan, , og skal hún
gera alt, sem henni er unt til að
kcma að kenslu í íslenzku á al-
þyouskólunutn i hverju þvi skóla-
héraði, sem íslendingar búa í, þar
rcm slíkri kenslu á annað borð
verður komið við að landslögutn.
11. XTefndin starfi. 1 samhand'
við nefnd þá sein bandalag Fyrsta
lút. safnaðar hefir kosið til að sjá
um útgáfu íslenzkrar lesl'vikar, ef
sú nefnd æskír þess.
Tillögnr þessar allar voru sam-
þvktar líð fyrír lið og |>essir menn
kosnir til að hafa framkvæmdir í
]>ví rnáli:
séra Guttormúr Guttormsson,
séra Tíjörtur J. Leó oig
dr. Jón Stefánsson.
Xefndir. sem nokkur undanfar-
in ár liafa staðið; fyrir útgáfu
'barrdalagssöngva, og laga við þau
Ijóð. voru endurkosnar. Áður var
þó af hlutaðeigendum skýrt frá
hverníg fyrírtækjum þeim væri nú
k imið.
Þírgínu var slitið með því, að
dr. Tón Bj'arnason bar fram bless-
; n drottíns.
■■ svioSSSSí
._____________. > >
Sýning úr leiknum “'A Winning Miss” í Walker leikhúsi 6. 7. og 8. Júlí.
“The Cat and the Fiddle,” söng-
’eikurinn mikli, verður sýndur i
Walker leikh. alla næstu viku, og
er einhver tilkomumesti leikur sem
uú er sýndur í Vesturheimi Sumar
persónurnar eru alveg nýjar í þess-
um stira leik. Leikurinn er sam-
inn eftir gömlu þjóðsögunni og
gleður jafnt unga sem gamla. Mr.
Tlarry B. Watson er fyrir leik-
flokknum; hann er kunnur leikari
og ]>eir sem með hounm eru þykja
leysa hlutverk sín ágætlega af
hendi.
May Robson leikur “Aunt Mary”
miög skemtilega i “The Rejuven-
ation of /,i.mt Mary”. Það er
wt-erntilegur leikur og verður sýnd-
ur seinni part síðari sýningar vik-
una, eða 17. ti.l 20 Tiúli. Miss
Robson skemti Lundúnabúum fyr-
ir fjórum mánuðum og kemur hún
hingað með sama leikflokkinn.
Seinasta leikrit sem sýnt verður
um sýningarleytið er “The Flower
of the Ranch,” leikið i Walker-
leikhúsi 21. og 22 JúJí.
ir ekki". og þjófurinn átti ekki
betra skilið. Hann varð að fara.
En fjarrí fór að eg væri glaður,
]>egar eg sá eimlestina rjúka í
hvarf.
Það Iiðu nokkrir dagar. Alt af
var eg að hugsa um drenginn. Eg
sá fölt andlit hans fyrir 'nug-
skotssjónum mér og sá hann horfa
á mig dökkum bænaraugunum.
bjtt kvöld lá eg órólegur og gat
ekki sofnað.
Alt i einu stökk eg á fætur.
“En guð fyrirgefi mér !” kall-
aði eg upp yfir mig, “hann hefir
ekkí stolið I”
“TTvað segirðu!” greip kona mín
fram í, “hefir hann ekki tekið
Flora Júlíus.
skrifari sam. bandal.
laga var haldið i Fvrstu lúterskiu nla'J'ala |nrzt elln þa. þ(> að ]>etta f;'t j vikublaöinu "Lögbergi”
kirkjti í Winnipeg miðvikudaginn iafl I,anmg ve”fí vanrækt a annu' rúm fyrir það. sem helzt væri vert
28. Túní 1911. i sambandi við 27. e’ mgniyn< 111 go ' og egg eg aö birta almenningi um bandalags-
ársþing hins ev. lút. kirkjufélags " f ver gerlWn f afíra t,lraUn 1,1 -'ial, bæði fréttir og annað .
fslendinga í Vesturheimi. að koma henm , framkvæmd. Ritstjóri Lögbergs, hr. Stefán
Séra K. K. Olafsson las biblíu- . fra Guttunl1ur Guttormsson lljornsson. sem staddur var á
kafla og flutti bæn. Í,,ef,r ,annast ^enzkuHnal.ð a ar- fundinum. tók með samþykki
Forseti séra Carl T Olson las Hef,r halm þegar SknfaS þingsins til máls. og lofaði þvi
m>„ efth-fvl^iandfsk/rslu: ’ ,íi!1T bandaIógufm ^ ^rum Því gáiðfúslega, að rúm skyldi ávalt
Kæru félaessvstkin I viðvikjandi. og hefir hann fengið vera tj| j bla«i sínu fyrir það, sem
Bandalögin eru tólf eins og j ^ör fra æð^örgttm. HaJtn mun haudaíagsstjómin vildi birta al-
fyrra og mun meðlimatala þeirra 4gja "''un etnhverjat tillogur 1 niennmgi. Og þakkaði bandalags-
t>rra. og mun meðiimataia peirra )essu máH f jr vort ; d -
vera nálægt 800. SamkvæmD ,,on, , c. .V,,* -,1. o* ? • ‘ g - |a goða 0015'
skvrslu skrifara kirkiufél séra ’ ' g te a afí ^ Hr. Jón Stefánsson var kosinn
t; \ s u ritaa , k iu el” að eiga ekkert malgagn, ekkert tj| ..x rjta ; K|ax;x fvr;r u;;nrt
Frrðriks Hallgrtmssonar, eru 42 -Ifxrt t)i„x \,rorfrír c.t, , *,e, d" ta 1 Waðlð *>nr hond
söfnnðir i félamnn ntr eftir hví a,n€,SI11lle8t 1)laS- Margir hafa bandalaganna samemuðu.
erti xo söfnuðir seiit engin banda vaíalaust sakna8 Franrtíðarinnar Séra Guttormur Guttormsson
f.nl,^°.S . ' engln an, storum. En til að bæta úr þessu jacfij franl eftirfvliriandi tiltöintr
lög hafa. Þetta er sagt til að sýna r r ,n •„ !agni ,,ra,n. fiitirnigjandi tillogur
(>„s i1vax corírletra skamt á ven- vér tf ”,Cr llu''kvæ|n afl el 1,1 vl11 islenzkuiim til stuðnings innan
o.s hva sorg ega skan t a v eg ver vær) )afi heppilegt, að’ biðja liandalaeanna samkvæmt xambvkt
‘T 7" *» *■ <!* oKkír “£ 'i*
hvaC n,.W verkrfn, l13Kur fyr- hn(b,ag5fréttir „g — i>rigeja lmnna
að Unga fo,klfí 1,aft ffasrn nefnd. til að gangast fvrir því. að
leifist við að færa út starf vort oe31' - vg legg 1tiI' afí ^etta lianda1ögin geri sein'mest tii að
Jeita.t vio , tæ .1 ut .t >g verfil r;ett a |)I|1g) , dag ai,ka ]x-kkingti meðhma sinna á
>tofna nj i>andalog^ivar setn u L mburðarbréf, sem var sent af islenzkri tungu og íslenzkum bök-
-.j.mm osí ær .t „. ''tais 1 vetur frá bandalagi Fyrsta mentum. og glæða hjá þeim áhuga
lejfi mer afi ^kora a p ‘ lut- safnaðar. er ennþá á hringferð fvrjr öllu ]>vi. sem gott er og göL
■<* *r? f " íi,mt ** «* •» Þetc sé heppi- llft , í6ra?m lsleililkf ,)júiSer^8
gangast fynr þv, að sem flest ung- ,egt fyrirtækii ()g ættum vér afi u
lingafélög verði stofnuð á annu 1 halda ,)vi áfrain j franrtifiinni
sofnuðum þeirra. 1 i Guð blessi starf þessa litla fé-
F.ngin fyrirlestraferð var hafin iags og láta það verða málefni hans
um vér eitir fremsta megni
2. Xefndin sé kosin til eins árs
með ]>ví markmiði. að verk hennar
haldi áfram ár frá ári. en nefndin
. . , „ • c ■ ....... - kosin á hverju bandalagsþined
þetta ar. vegna þess að enginn fvr- að einhverju leyti til blessunar. ti] ,)ess afi * 1
vinna að verkinu fram
að næsta þingi á eftir.
Xefndin skal liafa bréfavið-
irlesari fékst. Eg fór þess á leit j>afi er ennþá i mesta barndómi
við fjóra gé.ða menn og þeir allir ei ],ér biðjtmi drottin vorn að láta
svöruðu neitandi. — vitaskuld fýr- ,)afi blómgast og vaxa í framtíð- , T"“
:.. vöfiar o<r o-ilöar ást^Snr Fn ' • u * „. skifti við embættismenn hvers
ir gooar og gnaar astæour. c.n nnn llontim se dvrðin og veg
eg ráðlegg þinginu að leggja ekki semdin !
niður þetta fyrirtæki; það hefir! (jarj , Olson.
hepnast vel bæði árin sem það hef-
bandalags um siig, o g ganga ríkt
eftir ]>ví. að þau sinni þessu máli.
4. Skal nefndin ráða l>andalög-
ir verið reynt. og ættivrn vér því Þessir |>restar voru viðstacklir áj, nnitm til að útvega sér íslenzkt
því að halda þvi áf.ram framvegis. þinginu: bókasafn. og senda þeim lista yfir
Kn eir held. a<S ]>aíS væri heppileg-! Dr. Jón Bjarnason, séra X.Stgr. kaektir ísknzkar, sem hun á-
ast, að auka verkefni mannsins, J Thorláksson, séra Fr. Hallgríms- lltur akjósan1egar.
sem vér veljum til þessa starfs. j son, séra K. K. Olafsson, séra Jó- 5. Nefndin skal hvetja banda-
Hann ætti einnig að vera “general j hann Bjarnason. séra Guttormur lög ]>au, sem eru í bæjum, til að
secretary” fyrir bandalögin. I
sambandi við fyrirlestrasamkomur
sínar ætti hann að hafa bandalags-
fundi og gefa praktískar bending-
ar viðvíkjandi starfinu og einnig
ætti liann að stofna banda-
1ög hvar sem hann álítur heppilegt.
En til þessa verks þurfum vér að
kiósa mann. sem er starfinu vel
kunnur og hefir haft margra ára
reynslu í þeim etnum.
I fyrra var gert ákvæði á þingi
voru um að útvega mann til að
Guttormsson, séra Sig. Cliristo- 1 koma á islenzku-klenslu fyrir með-
pherson, séra Carl J. Olson og limi sina og aðra, og skal nefndin
séra líaraldur Sigmar. leggja það til um fyrirkomu r.g
Erindrekar voru þessir:— Jæirrar kenslu, sem hún álítur hæfi
Frá Bandalagi Fyrsta lút. safn. j legast.
i Wpg: Th. E. Thorsteinsson. J. 6. Enn fremur skal nefndin leit-
Bergmann Johnson og dr. Jóín ast við að fá bandalög úti á landi
Stefánsson; frá bdl. Selkirk-safn.: til að gangast fyrir islenzkukenslu
Miss Margrét Thorlaksson, Miss1 einhvern tima úr árinu og sé þeirri
Dorothv BowEry og Octavíus kenslu háttað eftir því, sem bezt
Thorláksson; frá bdl. Immanúels- þykir eiga við í hverjum stað.
safn. þBaldur): Mrs. Fr. Hall- 7. Nefndin skal taka það til 5-
grímsson; frá bdJ. Pembina-safn.: hugunar, og spyrjast fyrir um
Tortryggni.
rSagaJ
Einu sinni var lítill drcngur
tclf ára gamall. sem alist hafði
uj)|> í ]>röngri stórbæjargötu. þar
sem sjaldan naut sólar og mikið
var tnn sóttkveikjur. Þess vegna
fékk hann að fara upj> i sveit i
sumarleyfinu til að verða veður-
tekirm og hraustur.
Hann var hægur i fasi og gaf
nákvæmar gætur að öllum verk-
t’ærum og lilutum, sem hann sá.
Ekki þorði hann að kotna á hest-
bak fyrstu dagana. cn það mátti
sjá fiann standa undrandi og horfa
til þejrra, sem þeystu fram hjá á
hí'iðaspretti. TTonum þótti vænt
um þegar liann fékk að fara i
vagni út á akra og mátti sitja á
kornækinu heim. Hann sat þá hjá
vagnstjóranum og hélt sér i hand-
legg hans, eins og hann væri
hræddur. Aldrtei hefi ög þekt
htýðnara barn. Aldrei gerði hann
neitt. án þess að sækja áður um
leyfi tit þess.
Svo bar það til einu sinni. að eg
hafði gleymt lyklinum í skrifborði
mínu, en í því voru talsverðir pen-
ingar. Þegar eg kom heim seinna
i:m daginn cg' sá lykilinn í sktiff-
ur.ni. fór eg að aðgæta jæningana
og saknaði 10 dollara seðils.
Eg spurðist nú fyrir, og komst
að raun um, að drengurinn hefði
farið inn i skrifstofuna. og þegar
eg spurði hann. saigðist hann hafa
komið inn til að biðja að lofa sér
i berjamó; en ]>egar hann sá mig
ekki. hefði hann farið út.
“Tókstu ekkert inni?” spurði eg.
“Nei.” sagði hann.
“Fórstu niður í skúffuna?”
"Xei.”
“Sástu tykil standa i skránni ?”
Já. hann hafði séð það.
“En þú snertiir ekkert við hon-
tim?”
“Nei.”
Mér virtist hann vera flóttaleg-
ur, en lét hann samt fara frá mér.
grunaði hann þó og hugsaði mér
að hafa nákvæmar gætur á honurn.
Mér þótti fyrir þessu hans
vegna. Eg hafði borið gott traust
til hans, én nú þurfti hann að
bregðast mér. Eg hafði hugsað
mér að láta hann koma hraustleg-
an heirn, en þjóf gat ég ekki haft
á heimili mínu.
Eg gat ekki komist eftir, að
nokkur hefði komið í herbergið
nema hann. Hann hlaut að vera
þjófurinn. En hann vildi ekki
gangast við því, Það var ekki
hægt að hegna honum rríéð öðru
en því að synda hann heim áður
en sumarley ið var útrunnið. Eg
keypti handa honum farbréf og
sendi hann heim til foreldra sinna.
Drengurinn grét og eg tók mér
þetta nærri, en "góðmenskan gild-
jæmnganar
“Nei, eg er sjálfur þjófurinn.
lig man það nú. að eg tók seðilinn
sjálfur.”
Mér varð ekki svefnsamt þ4
nótt. Eg var á_. fótum Iöngu fyrir
dag. En hvað tíminn leið hægt!
Þó að komið væri haust og mesta
annríki. varð! eg ,að þjóta af stað
næsta dag með eimlestinni. Eg
ætlaði að sækja hann.
Hann varð að fá uppreist, aum-
ingja drengurinn.
Eg kom heim til hans. Alt var
]>ar ofur fábæklegt, f stofunni
voru tvö rúm og í öðru þeirra lá
b:1i vinur minn. Hann var veikur
'rðinn.
Eg kraup við rúmið hans og
sagði honum að peningarnir væri
tundnir. Eg varð að siegja sem
var, að eg hefði sjálfur tekið pen-
ingana en glevmt því. Hann
i>rosti innilega. Nú voru allar
rorgir hans gleymdar. sagði hann,
nú yrði hann fljótt heilbrigður.
En batinn fór hægt, mjög hægt.
Tæknirinn þorði ekki að láta flytja
hann. Hann lá lengi rúmfastur.
Seint um haustið var hann enn ó-
kominn á fætur. Mér fanst eg
gæti ekki átt glöð jól, nema hann
yði á heimili minu. sem eg hafði
rtkið hann af. Hvernig gat guð
haft meðaumkun með þeim. sem
rekið hafði einn af hans smælingj-
rrn út af heimili sínu.
Um miðjan Desemibenmánuð
tck að snjóa mikið.
Ef því héldi áfram, gat eg ekki
vænzt jóla gcstsins mins. En tveim
< ögum fyrir jól stytti upp og
gerði Iogn og heiðríkju, en i
kvi Idit. var heiðstirndur himinn
og gaman að vera úti á sleða. Eg
sendi drengnum skeyti og sagðist
l’ða hans á járnbrautarstöðinni
h; nn yrði að vera vel búinn ,og
mætti til að koma. Hann svaraði
og sagfist koma.
Þá var eg glaður. Það var þung-
um steini létt af hjarta mínu, því
að nú fanst mér eg eiga skemtilega
jólanótt í vændum. Eg fór sjálf-
ur i sleða til járnbrautar stöðvar-
innar, og var kominn klukkutíma
á undan áætlun lestarinnar, en eg
ætlaði líka að kaupa smávegis, þvi
að nú átti mikið að verða um
dýrðir. Eg lield menn séu aldrei
glaðari en þegar þeir ætla að
bæta fyrir eitthvað, sem þeir hafa
misgert.
Svo kom lestin, og með henni
litli vinur minn.
Eg tók hann í fang mér og
þrýsti honum að mér eins og eg
ætlaði aldrei að sleppa af honum
aftur. Hann leit blíðliega á mig.
Við setumst í sleðann og ókum
heim í fljúgandi ferð. Húsið var
hátiðlega uppljómað. Konan mín
stóð í dyrunum og tók við jóla-
gestinum litla.
Þá kom eg fyrst auga á, hve
bleikur hann var orðinn; augun
sokkin og andlitið tekið. Sam-
vizkan sló mig. En úr því að
hann var loksins korninn, þá átti
hann ekki að yfirgefa okkur fyr
en hann væri orðinn hraustlegur. |
Tólaborðið var sett og svo átti að
kveikja á jólatrénu og þá skyldi
hann vérða glaður. Það var lika
gleði á ferðum það kvöld, við
sungum og lékum eins og við bezt
gátum, og svo var jólagjöfunum
útbýtt F.n þá kom hann til mín og
sagði:
“Hvernig verðskulda eg alt
| etta, eg sem ekki hefi 'gert neitt?”
“N’ei. vinur minn, þú hefir ekk-
ert pert. ien það var eg, sem mk
þig út úr húsi minu, án þess þú
hefðir gert neitt ilt fyrir þér.
Getur þú fyrirgefið mér þaíð?”
“O! mér ]>ykir innilega vænt um
vður!” sagði hann.
Já. það var sannarleg hátíð
1 essi jól. Hún stóð öll jólin og
Iengi á eftir. Vini mínum batnaði
og hann varð nýtur maður og er
mi aðstoðarmaður minn í starfi
rnínu.
En minningin um þetta sumar. |
]>egar eg rak litla drenginn af1
heimili mínu, hefir altaf verið mér
viðvörun, og hvöt til þess að vera
mildur í dómum um þá, sem bágt
eiga.
fEausI. þýtt.J
Sjmiö: Sherbrooke 2615
KJÖRKAUP
Bæjarins hreinasti og lang
bezti KJÖTMARKAÐUR
♦♦♦♦
OXFORD
ei
♦ ♦♦♦
Komið og sjáiö hiö mikla úrval vott
af kjöti ávöxtum, fiski o. s frv
Veröið hvergi betra Keynið
tinu sinni, þér inuniö ekki
kaupa annarsstaöar úr því.
Einkunnarorö: 1 ÞXgt VkRÐ.G.v„i,
( Arkiðanleiki.
Stórgripa lifui 4c pd
Hjörtu 15c upp
Kálfs lifur lOc
Tunga ný eða sölt 15c
Mör I Oc pd
Tólgur lOcpd.
545 Ellice Ave,
J alsími Sherbr. 2615.
Tíminn framlengdur,
T minn, sem tekiö veröur á miiti tilboð-
um r>fistli(isviðg«rð í Winnipeg, er hér
mi-ð framlengdur til fimtudegsins 13 .Ttilí.
Samkvæmt skipnn,
H. C. ÞESHOCHERS.
skrifari.
Department of Public Works
Ottawa, 3. Júlí /911
Eit ctrica/
Contractors
Leggja ljósavír í íbúöar
stórhýsi og íbúöar hús.
Hala dyrabjöllur og tal-
símatæki.
Rafurmagns - inótorum
og ö ö r u m vélum og
rafurmagns t æ k j u m
komiö f>rir,
U1 William Ave.
Tal sími t.»arry 735
Farið aldrei að heiman án einn-
ar flösku af Chamberlains lyfi,
sem á við allskonar magaveiki
/'Chamberlain’s Colic, Cholera and
Diarrhoea RcmedyJ. Þ'ér þurfið
vissulega á því að halda, en það
fæst ekki á eimlestum eða gufu-
skipum. Seldar hjá öllrnn lyfsöl-
um.
Það er enginn
svo fátækur,
að hann geti ckki staöiö sig viö a*
kaupa eitt vikublaö fyrir $2 um áriö.
Auðvitað ka"'pa sumir fleiri. En svo
eru margir sem ekkert íslenzkt blaö
kaupa. en geta þaö vel, — og ættu aö
gjöra þaö.—Lögberg er blað, sem ætti
aö vera lesið á hverju íslenzku heimih
í Ameríku, Er vandað sem frekast er
mögulegt, bæði aö innra og ytra frá-
gangi.— Ef þér kaupið ekki Lögberg,
þá dragið það ekki lengur ; sendið
oss nafn yðar strax! — 2 sögur fær hver
nýr i-anpand aö Lögbergi.—