Lögberg - 27.07.1911, Page 1

Lögberg - 27.07.1911, Page 1
24. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FlMTUDAGINN 27. JÚLÍ 1911 NÚMER 30 Bandaríkja -Senatið sam- þykkir viðskiftafrumvarpið. Það var samþykt með 53 atkvœðum gegn 27. — Forseti undirskrifaði það í gær.—Taft er ánægður.—Vonar fastlega aíS sambands- þingið í Canada samþykki frumvarpið. Viðski fta ír umvarpi 5 var loks boriS undir atlcvæöi í senati Banda ríkjanna á laugardaginn var og saœþykt meS öllum þorra at- kvæða eða 53 atlkvæðum gegn 27. Allar breytingartillögur sem born- ar höföu verið upp viS frumvarpiS höfSu veriS feldar jafnharSan því fylgjendur þess voru í miklum meiri hluta í senatinu eins og at- kvæðagreiSsIan síSasta þar með sér. Taft forseti staðfesti frum- varpiS á miðvikudaginn var og var hann mjög ánægSur yfir úr- slitunum sem ekki er aS furða, jafnmikið áhugamóil, sem honum hefir veriS aS koma frumvarpinu fram. viS jafnramman reip sem þó var að draga, þar eS hans eigin flokksmenn sumir hverjir voru æfastir gegn því. Forseti gat þess meS mörgum hlýjum orSum, aS demókrötum ætti hann þaS að ]>akka. aS frumvarpiS hefSi náð samþyikki beggja þingdeilda og fanst þaS á honum, að honum þótti þeir hafa komiS drengilega fram í þessu máli. KvaSst hann vonast fastlega til þess, að sam- bandsþingiS -samþykti frumvarpið i Canada, því aS nú skorti þaS eitt á aS sanmingarnir kæmust á milli þjóSanna. Óeirðirnar í Persíu. Herréttur settur víða. ÓeirSirnar i Persiu magnast. I>að er Múhamed Ali, fyrrum shah af Persíu, se>», nú er að brjótast til valda. Hann hafði komist inn yfir landamærin í dularbúningi og er sestur aS i Astrabad. Hefirj honum orSið gott til liSsi, svo aS ; mælt ep aS hann hafi nú um þrjá- i, tín þúsund hermanna undir vopn- um. Það er bróðir hans, bardaga- maSur mikill og upphlaupsseggur, sem fyrir liSinu er. Stjórnin hef- ir aS eins fimtán þúsundir manna undir vopnum, En er vongóð um að geta reist rönd viS uppreisnar- mönnuAum. Þykir tíSindamönn- um þar eystra þaS afar hæpiS, en líklegt -r að Rússar rói undir upp- reisn þ< ssari og hyggi á aS skifta I'ersíu <-.g fá nokkurn hluta sj'álfir, en Bret f nokkurn. Herréttur hef- ir verið settur margstaSar um ríkið. Viðsjár raeð stórveld* Hnum. Morokko-deilan tilefnið, Úr bænum. MuniS eftir íslendingadeginum. Tryggingarlögin brezku. Verða að líkindum ckki sam- þykt. FrumvarpiS til tryggingarlag- anna brezku, sem Lloyd-George ráSgjafi bar upp, hefir sætt svo mikilli mótspyrnu einkum af hálfu verkamanna, aS stjiórnin mun ekki sjá sér annað fært en aS fresta frumvarpinu um ótiltekinn tíma. FjármálaráSgjafinn er heilsuveill mjög og getur ekki fylgt sér fyllilega aS þingstörfum, en ]>ó siegja menn aS frumvarpiS mundi hafa veriS dautt fyrir löngu, eí nokkur annar maSur lrefði veriS framsögumaSur þess en hann. Kóleran á Italíu. Manndauði mikill. ÞaS er þegar kunnugt aS kóler- an, sem geysaði um ítaliu í fyrra sumar, gaus þar aftur upp í vor og hefir orSiS miklu mannskæðari þar i sumar en margir munu ætla, því aS ítölsk blöð hafa gert eins lítið úr sýkinni eins og mögufegt hefir verið, og fregnriturum er- lendra blaða hefir verið bannað aS skýra frá ástandinu eins og það er. t fyrra stóðu sumargistihúsin því nær tóm, af því aS ferSamenn þorðu ekki sakir sýkingarhættu aS sækja til þeirra, og til þess að koma í veg fyrir aS slíkt endur- tæki sig var útbreiSslu kclerunnar leynt svo mikiS sem auðið var. Nú hafa samt fengist áreiðanlegar fréttir um það, að siðan í öndverS- um JúnímánuSi hafa um qoo manns sýkst af kóleni á ítalíu. Á Sikiley hafa 307 sýkst og 86 dáiS. í Neapel hafa 215 sýkst en 60 dáið, og á öðmm stöSum á ít- aliu 374 sýkst og 116 dáið. I Fen- eyjum er sýkin orðin svo útbreidd aS menn eru mjög hræddir um að þvi vErði ekki vamað að hún ber- ist til Austurrikis. — öll skip, sem komið hafa frá ítaliu til New York, hafa verið skoðuð vandlega, en samt hefir sýkin borist þar á land i Bandaríkjum. Hafa 18 menn sýkst af kóleru í New York- borg, og 5 þeirra dáið. Segir yfir umsjónarmaSur heilbrigSismála bæjarins, að- allur þorri skipa, sem nýskeS hafi komiS frá ítalíu hafi ýmist haft mleSferSis kólerusjúk- linga, eða menn, sem verið hafi meS veikina í sér. Kólera sýkir ekki með snertingu, heldur eins og taugaveiki með því aS sóttkveikj- an lendir ofan í menn í mat eða drykk; og menn kváðu geta geng- iS lengi með veikina í sér áSur en þeir sýkjast, og hvergi þróast sóttkveikjan jafnvel eins og þar sem mikill er óþrífnaSur. Eldsvoði í Constantínó- pel. 3000 hús brenna. Á mánudaginn var gaus upp voðalegur eldur í höfuSborg Tyrk- lands, Constantinopel. MagnaSist eldurinn skjótt svo aS ekki varS við neitt ráðið og telja menn þetta mestan eldsvoða sem þar hafi orS- iS síðan bruninn mikli varS þar áriS 1870. Menn halda aS bruni ]>essi sé af mannavöldum, og aS pólitískir æsingamenn hafi kvEÍkt i borginni. Eldurinn gaus upp á ýmsum stöSum i Stambul, gamla hænum sem kallaSur er, rneSan fólkað var aS minnast stjórnar- breytingarinnar nýju meS miklum hátíSalhöldum. MagnaSastur varS eldurinn strax við stjórnarbygg- ingarnar i norSurhluta bæjarins, en hv.assviSri var á af norðri svo eldurinn breiddist skjótt út suS- ur um bæinn alt til strandar, brann þar hér um bil tveggja fer- mílna svæði svo aS ekki stendur eftir nokkurt hús. ÞaS segja tnenn að þar hafi aS minnsta kosti brunniS 5,000 hús, stærri og smærri, flest þó tréhús en nokkrar stórbyggingar úr steini. Sá hluti borgarinnar sem Evrópumenn haf- ast helzt við í brann ekki og héldu þar allir sinu. Samningar Breta og Japana. Gerðir til tíu ára. Pukurbréf. Manúel konungur beiddist lið- sinnis Breta og Þjóðverja. Það efir þótt tíSindum sæta í Portúgal, aS nýlega lififir fundist skrín nokkurt í konungsihöllinni í Lissabon, sem i eru pukursbréf eða afskrift af þeim, er send hafa veriS stjóminni á Þýzka’.andi og Bretastjórn. Manúel konungur og ættmenn hans sáu hvaS aS fór um stjórnarbyltinguna og fyrir því hefir hann ritab bréf þessi í laumi til stórveldanna tvieggja, sem fyr eru nefnd og bhðiS þau ásjár. Hvorki Bretar eða ÞjóSverjar höfðu viljað verða við tihnælum hans, þó aS i staSinn fyrir hjálpina væri þeim boðnar nýlendur Portú- galsmanna í Afríiku. Bréf þessi verSa lesin upp i þjóðþinginu í Portúgal. Flugkona lætur líf sitt. Samninga tilraunir milli Frakka og ÞjóSverja út af Marokko-mál- inu, hafa að vísu hvorki gengiS né rekiS nú upp á siðkastiS, en þó gerSust ]>au tíðindi á laugardag- inn var yfir á Englandi, er talin eru að muni hnekkja frokari samn- ingum milli Jæirra stórvelda fyrst um sinn. Svo stóð á, að Lloyd- George, fjármálaráðgjafi Breta, mintist þá i veizlu í stefnu Breta Mælti hann að legum orSum. og kvaS hann Breta jafnan hafa verið mikils ráðandi í milliríkjamálum í Evrópu og kvaSst vænta, aS þeir yrðu það enn. FriS vildi hann tryggja niilli stórveld- anna i lengstu lcig, en svo gæti ]>ó fariS, ef Bretar sæju það, að halla ætti ranglega rétti einhverrar þjóð- ar. og taka ekkert tillit til vilja Bretastjórnar í þeim efnuin, að ó- samboöið væri frægð og drenglyndi hinnar brezku þjóðar, aS sitja lengur hjá og skerast ekki í leik- inn. — Þfessi ummæli hafa vakið mikla eftirtekt víS,s\egar um Ev- rópu. Hefir Þjcðverjum þótt þetta sem til sín talað, og nokkurs konar hótun fyrir framkomu þeirra gegn Frökkum í Marokkomálinu. Þykjast þeir nú fyrir engan mun mega slaka til, því að það sé ó- virSing og þeir vilji ekki aS þaS megi segja aS Bretar hafi hrætt sig til undanhalds. Eru því hinar mestu viðsjár með stórveldunum þremur, Frökkum, ÞjóSverjum og Bretum. Hafa tíðindi borist um það, aS bæSi Frakkar, og ÞjóS- verjar herbúist nú í ákafa, en brezki flotinn er og haföur viðibú- inn. Þykir mörgum sem ekki hafi dregið upp jafnmikla ófriðarbliku í Evrópu nokkurn tíma síSan 1870. Hvaðanæfa. Ákafar stjórnmáladeilur í þinginu á Englandi. Oddfellows í Manitobafylki héldu stórstúkuþing sitt hér í bæ í fyrri viku. Grand master stórstúkunn- ar, Mr. Parks, afhenti Mr. A. S- Bardal á þinginu minnispening úr guilli, i viSurlkenningarskyni fyrir unniS starf i þarfir stórstúkunnar, er hann var Grand Master hennar , árið iqo8. Á hann var letraS: “Presented to Bro. A, S. Bardal. In recognition of Services as Prov. G. M. Manitotia District iqo8.” Lundúnum á Fangatnark stúkunnar er í utanriikismálum. vegar á minnispeninginun vísu mjög hógvær- er mjöig skrautlegur, silkiband og gull-nælu. Lávarðadeildar frumvarpið samþykt í efri málstofuani og borið upp í neðri málstofunni.— Asquith, stjórnarformaður, fær ekki að tala vegna óhljóða. Mörg söguleg tiðindi hafa gerst brezka þinginu síSastliðna viku. Fimtudaginn 20. þ.m. var þriSja umræða í lávarSadfeildinni um tak- mörkun á valdi lávarðanna. Frum- annars- Varp neðri málstofunnar var lengi Hanp Þjóðverjar í Ameríku. Þykjast þurfa að senda herskip vestur. Þýzk blöð eru mjög áfram um þaS, aS ÞjóSverjar sendi herskip vestur um haf til að líta eftlr hag þýzkra rnanna er heima eiga í Vesturheimi. Fjórir ÞjóSVerjar voru af lífi tfeiknir í Pueblo, og uggað um ýmsa þýzka menn í ó- eirðunum i Vfinezuela og Haiti — en að eins eitt þýzkt varðskip við strendur Ameríku aS austan. Þyk- ir þýzkum blöSrnn það alt of litið og vilja láta senda hingað tvö her- skip önnur til að líta eftir því, aS^ rétti ÞjóSverja sé ekki hallaS. Samningamir, setn Bretar og Japanar gerðu'sín á milli eftir ó- friðinn við Rússa, 12. Ágúst 1905, áttu aS standa þangað til 1915 og mátti segja þeim upp meS árs fyr- irvara. Það sem Japömun gekk til aS gera þá samninga var aS geta haft sem óbundnastar hendur í Kóreu. Bretum gekk aftur á móti það til samninganna, að halda niöur herbúnaðarákafa Þjóöverja og spekja Indlandsbúa, sem voru teknir aS óispekjast, er þeir sáu sig- ursældir Japana, Bretar hafa sömu ástæSur til slíkra samninga enn, því aS ÞjóSverjar eru engu áhuga- minni um herbúnaðt en þeir voru er fyrri samningarnir voru gerSir, og óspektirnar á Indlandi haldast enn. í annan staS voru samning- arnir ekki vinsælir hvorki í ný- lendum Breta eða meöal brezkra auðmanna. AuSmenn Breta urSu að hætta við að leggja fé í járn- brautir í Manchúríu, af því aS þaS kom í bága viS fyrirætlanir Jap- ansmanna, en stjórn þeirra hafSi afráðið að ná einokun á verzfun og viöskiftum þar í landi. MeSan þessir samningar voru í gildi gat ekkert orSið af þv» aS þeir samn,- ingar kæmist á, sem nú er í ráði aS Bretar og Bandarikjamenn geri sín á meðal. En þeim þröskuldi var úr vegi rutt með endurskoðun á samningum þess- um, sem gerð var nýskeð í Lund- únum. Var gömlu samningunum brEytt þar á ýmsan veg, og skulu samningarnir nú gilda til tíu ára. Merkilegasta breytingin, sem gerð var á samningunum, er sú að það er skýrt tekið fram, að þeir skuli á engan hátt geta komiö í bága við þaö, þó að önnur hvor hlutað- eigandi þjóð geri samning við aðra bjóö um að hlíta geröardómi um ágreiningsmál. Ein-mitt sú breyt- ing greiðir veg samningunum milli Breta og Bandríkjamanna. Fyrsta konai. sem læöið hefir bana í flugvélarreiö, var frönsk og hét Denise Moore. Hún var að fljúga i Etampes á'Frakklandi 21. þ.m, þegar henni hlektist á. Hún var að fljúga hæðarflug og var komin hér um bil 1 qo feta hátt upp ]>egar vindhviSa skall á vélinui, svo að hún snerist við og féll jafn- skjótt til jarðar og maröi flugkon- una til dauSs. Castro forseti. MuniS eftir íslendingadeginum. Hr. Brynjólfur Thorlacíus á bréf á skrifstofu Lögbergs. Mr. og Mrs. G. P. Tbordarson og börn þeirra fióru í fyrri viku út til sumarbústaöar síns í nánct viö Morris, og dvelur fjölskyldan þar um tima. Það sorglega slys varð í War- road, Minn., 9. þ.mv að 8 ára gam- all piltur, druknaði þar í ánni. Han nhét Robert "Smith, og er "móðir hans íslenzk og heitir Helga IndriSadóttir, ættuð úr Þingeyjar- sýslu. Þau hjónin urðu fyrir á- kaflegu tjóni í skógareldunum i fvrra og kom Mrs. Smith hingaö sér til heilsubótar s. 1. vetur. Pilt- urinn var mjög efnilegur. Lík hans fanst skömmu eftir slysið. West Canada Funeral Directors and Embalmers Association hélt ársfund sinn hér í bæ í fyrri viku, og kaus sér Etnbættismenn. Hr. A. S. Bardal var kosinn vara-forseti félagsins. rætt og margar breytingartillögur gerðar viö þaS, og aö lokum var þaS' samþykt í EÍnu hljóði með all- miklum breytingum. A8 því búnu settust forkólfar beggja flokka 4 rökstóla. ÞaS kom þá í ljós, að lávarSaflokkurinn var fekki sam- mála um, hvað gera skyldt. ef breytingartillögur lávarðanna yrðu feldar i neðri málstofunni og frum- varpiö sent öSru sinni til lávarö- anna, óbreytt frá því sem það var í fyrstu. Lansdowne lávarður virt- ist fáanlegur til aö samþykkja þaö ]>á óbreytt, ef sönnun væri fengin fyrir því, aS Asquith ætlaöi aö í fyrri viku var frá því skýrt í blöðunum, aS Castro forseti væri komin.fi að laiulamærum Venezu- ela meS eitthvað 1,000 vopnaðra liösmanna og ætlaði að brjótast aftur til valda í ríki þ'ví, er hann haf'ði eitt sinn til forráSa. Her manns hefir verið S'endur til Goaj- cra tangans þar sem Castro haföi átt aS stíga á land, til að leita hans, en hann fanst hvergi og eru menn farnir aS segja, að hann muni aldr ei hafa lent þar. Amerískur skóli í Kína. í ráöi er, aö stofnaSur verSi bráölega mikill læknaskóli í Sliang- hai í Kína, til þess að fræöa Kín- verja um lækningar hinna nýrri tima og þær heilbrigSisreglur, er tíðkaSar eru meSal vestrænna þjóSa. Læknaskólinn í Harvard gengst fyrir þessu og er svo til ætl- ast, að einn kennarinn viS háskól- ann, Dr. Martin Russ Edwards, veiti stofnun þessari í Shanghai forstöSu. Fimtán stúdenta frá Harvard á hann að hafa sér til aö- stoðar. Bæði Taft forseti og fleiri merkustu menn í Bandaríkjunum hafa léS þessu fyrirtæki fylgi sitt. Dr. Edwardá vonar aS skólastofn- un þessi muni miða aS því, að draga mikið úr útbreiöslu kólem og holdsveiki í Kínaveldi. Heiðursgjafir frá Frökkum. Nýskeð hefir franska stjómin afhent sendiherrunum, norsku, sænsku og dönsku skrautlær, sem eiga aö vera tákn um velvildarhug Frakka og frönsku stjórnarinnar til hinna skandinavisku þjóða. Hvert skrautker er prýtt skjaldar- merki þeirrar þjciöar, er það er ætl- I að. og gert af hinni mestu list, svo sem Frökkum er tiltrúandi, því að þeir enu manna hagastir og allra þjóða rnestir smekkmenn. —NýskeS hefir maöur látist úr kóleru suður í Boston. —Því var lýst yfir í Ottawa- þinginu nýskeS, að manntalsskýrsl- urnar mundu tæplega verSa orðn- ar heyrinkunnar fyr en í Október- mánuöi næstk. —-Um tuttugu þúsund aSkom- inna manna er gert ráð fyrir að þurfi til aS vinna aS uppskeru í hvoru fylkinu fyrir sig Sask. og Manitoba og tíu ])úsuncl í Alberta. —Eitthvað hálfrar miljónar doll ara tjón hefir nýskeð oröiö að skógareldum í British Columlbia. —Uppreisnin á Haiti heldur ái- fram. Barist á götum úti í höf- uSborginni 20. þ.m. —-ÞaS þykir líklégt að verðlag á loftskeytum muni lækka bráSlega. Marconi lýsti ])ví yfir á ársfundi loftskeytafélags síns í Lundúnum, að þaS mundi eftirleiöis ekki krefj ast hærra gjalds, en fjögurra pence fyrir hvert orð, sem sent væri um Atlanzhaf, ef skcytiS væri á ensku. —ÞaS er n úaltalað að D. C. Cameron muni verða skipaður fylkisstjóri í stað Millans, sem nú sér, eftir margra ára í stöðu sinni. — Htar Eni óbærilegir suöur í ríkjum. Fólk sefur sumstaSar á götum úti. I San Bernardino 1 Cal. var hitinn 100 stig 23. þ. m. og S'kömmu áður, eina nóttina haföi hann verið 112 stig . —Flugsamkepnin mikla hófst frá Brookland á Englandi 22. þ.m. kl. 4 siödegis. Menn af sjö þjóð- um tóku þátt í henni. Fyrstur varS af stað Beaumont hinn franski. VerSlaunin $50,000 eins og um var getiö í síðasta blaBi. —Prófessor Walter F. Wilcox hefir reiknast svo til, að New Ýork riki hafi tapaö $64,000,000 í pen- ingum vegna dauðsfalla tæringar- sjúkiing. —Hagskýrslur Bandaríkja sýna, að 35,000 manns farast þar árlega af slysum, en um 2 miljónir slas- ast meira og minna. Sir Daniel er aS segja af sæmdarstarf Dánarbú Mark Twains. Kröfur allar, sem geröar hafa verið í dánarbú Mark Twains era nú greiddar og verða skuldlausu eignirnar um $470.000. Þann arf allan fær dóttir hans, sem lifir hann, Mrs. Gabril-owsky. Mestur auöur Mark Twains voru 50 hluta- bréf í Mark Twains félaginu, sem átti útgáfurétt aS bókum hans og ritverkum. Voru hlutabréf þau metin $200,000. Mark Twain var ■óslingur fjármúlamaSur og lagSi margsinnis fé i fyrirteki, sem illa 'hepnuöust, eins og kunnugt er. Hr. Jóhann G. Jóliannsson, B. A., frá Poplar Park, er settur auka kennari í eðlisíræöi við Manitoba- háskóla. Ilr. Baldur Olson B. A. gegndj því starfi síSastliðinn vetur- Hr. FriSjón Friöriksson er væntanlegur til bæjarins um mán- aSamótin, og meö honum hópur vesturfara. ÞaS varö til nýlundu á sýning- unni, aS hjón vora gefin saman í húsgágnastofu Banfields þar úti í garðinum. Þau fengu húsgögn herbergisins í brúSargjöf. Fyrirspurn. augun eins og ljón á mótstöðumenn sína, og er því viö brugSið, hve tignarlegur hann var á því augna- bliki. Hann lagöi frá sér har ritiS og kallaði: “Eg ætl 1 ekki aö litillækka sjálfan mig. Eg ,etk: aö eins aS skýra frá þeirri ákvörðun, sem stjórnin hefir tekið.’’ Og ]*eg- ar hann hafði sagt . <a fyriræthin stjórnarinnar, svo stuttlega og fljótt sem unt var, þá srttisr liann í sæti sitt. Foringjarnir fyrir jiessum 6- spektum gegn Asquith voru Hugh Cecil lávarður, ákafleqi óvinsæ’l maöur og af gömlam hofSingja- ættum, og F. E. Smitb, uugur lög- fræðingur. Áheyrendur \< ru á- kaflega æstir, og þyki,- ruikiS aö ekki lenti í handalögmáli mcð þing- heimi, úr þvi sem kom.S var. Yfirlýsing Asquiths var á þá ÖSrum kosti að fá konung til aö j iei«, aö stjómin gæti ekki fallist á útnefna nógu marga lávarSa til að lcoma frumvarpinu fram. En jarl- inn af Halsbury vill óSur og upp- vægur fella frumvarpiö. Hann er gamall maður og er óvíst, hve mikiö fylgi hann hefir. — Asquith stjörnin hélt tveggja stunda fund breytingar lávaröanna og yrðu þær feldar, en ef lávaröadeildin vildi ekki lofa því fyrirfram að sam- þykkja framvarpið óbreytt, þá ætl- aði stjómin að ráöleggja konungi, aö skipa svo marga nýja lávaröa, aS frumvarpiö næði fram að til að ákveSa hvernig taka skyldi; Ranga. Mr. Balfour svaraöi ræSu í máliS, og var ákveðiS að fella breytingartillögur lávaröanna og gefa þeim ekki tækifæri til að breyta því úr þessu né fella þaö, eða meö öörum orðum, senda frum varpið ekki til efri málstofunnar nema því að eins. að áSur væri fengiö loforS um, aS samþykkja þaS óbreytt. En ef það loforö fengist ekki, þá að biSja konung að skipa þegar nógu marga nýja lávaröa til þess, að það nái fram að ganga. Þessa fyrirætlan til- kynti Asquith formanni minni- hlutans,. Mr. Balfour, næsta dag með bréfi því, sem hér fer á eftir; “Kæri herra Balfour, “Mér virðist það kurteislegt og rétt, áSur en nokkur opinber á- kvörSun er birt, að láta yður vita, Asquitlis; þótti ilt aS hann hefSi ekki heyrt hana, en kvaSst vita um stefnu stjómarinnar, og átaldi harðlfega, aS hún skyldi leita liS- sinnis hjá konungi, kallaöi þaS aS “draga kórónuna niöur í rykiö”, o. s. frv. Hann féfck sæmilega á- heym. Þá tók til máls Sir Ed- ward Grey. Hann þykir gætnast- ur allra ráðgjafanna, en talaöi þó af miklum móSi, og bar mikiS lof á Asquith og kvað hann hafa ein- dregiS traust og fylgi sinna manna. Ilann fékk gott hljóS. Honum fiórust meöal annars orö á þessa leiö: “Aldrei hefir nokkur flokks- foringi meiri hlutans í neðri mál- stofunni haft jafn eindregiö per- sónulegt fylgi, eða samheldnari flokk aö baki sér heldur en stjórn- hversu vér lítum á núverandi ásig-! arformaSurinn hefir nú. Fylgi ---- I komulag. Þegar lávarða- frum-! meirihlutans er eindregiö og öflugt Sp.—Hvenær er leyfilegt aS byrja ivarpið kemnr aftur til neSri mál-'me® honum í þessu máli. AS svo 1—- -- r " ' -'stofunnar, með þeim breytingum. - miklu leyti, sem þetta uppþot hef- sem á því eru orSnar, þá eram vér|'r veriS persiónuleg árás á stjórn- neyddir til aS biSja málstofuna að arformanninn, hefir séríiver vor á hafna breytingum lávarSanna. ImeSal ástæöu til aö taka þaö ó- “Eftir ástæöum og ef nauösyn Upp' ™nui. hlutan? krefur, ætlar stjórnin aö ráða fcon- í aKKl Um trel“n afleiöingar af 'gerðum voram; frekari afleiSingar vorra fótum hveitislátt í Saskatchewan fylki fyrsta lagi á leigulöndum? Svar— 25. Júlí. Ritstj. Höll Nebúkadnesar. NýskeS hafa fommenjagreftinum ~ • . , -ff. f ungi til aS beita skipunarvaldi sinu KV,oum vorum; flrfari atle ' o k'i tfl a5 lögleiöa framvarpiS ná- af fr*Um motsto8umanna ^væmlega i sama formi eins 0* Ei í Mc- er þýzka austurlenzka félagið svo þag f6r& frA n;ðri Inál^fnnni undan valdi neöri málstofunnar og nefnda, annast. Nú Er langt kom-!iJ„ns H-itio-n koma henni á kaldan klaka. ið að grafa ofan á Nebúkadnesar-1F. E. Smitb raufc þá á fætur og vildi tala, en hávaöinn varð þá svo ... látiS í ljós, aS hann telji þaS skvldu hoHina miklu, og ma glogt sja v,g- sina aðJfara að girðingarnar alt umhverfis hæöina þar sem höllin stóð. Musteri eitt sérstaklega merkilega hafa menn fundiö þar og ýmsar ómetanlega mikilvægar fornmenjar. Einkennilegur dómsúrskurÖur. Þaö er bannaö í vinsölulögun- um, sem gilda í Iowa ríkinu, áö selja megi vín mönnum sem era yngri en 21 árs aS aldri. Ná þessi ákvæði jafnt til veitingaíhúsanna, sem vínsölubúSanna. Dómsmála- stjóri rikisins hefir samt nýskeö úrskurðaö þaö, að kvæntum manni megi selja öl og vín, jafnvd þó aö bann sé ekki oröinn fulls 21 árs; en annar úrskurSur sama manns tr til fyrir því, að enginn karlmaö- ur skuli mega greiöa atkvæöi þó aö hann sé kvæntur, ef hann sé ekki junnvörpum. fyllilega 21 árs. Yöar einlægur, H. H. Asquith.” Þetta bréf var Iesiö á fundi í- haldsmanna á heimili Balfours, og niun þeim hafa komiö á óvart, aö fá svona skýra tilkynningu strax. Ugglaust hafa margir gert sér í hugarlund, aö konungur vildi ekki aö svo stöddu lofa neinu um aö skipa nýja lávarða, en þegar hér var komiö, þá virtist útséð um for- lög lávarðadeildarinnar. íhalds- menn uröu þó sammála um, aö láta ekkert uppi um fyrirætlanir sínar, fy.r en Asquith héföi boriS fram- varpiö upp í neöri málstofunni mánudaginn 24. þ. m. Þegar þingfundur var settur í neöri málstofunni á' mánudaginn, áheyrendur þvrpst þangaö Stjórnmálaforingjun- höföu mikill, aö engu tauti varS á kom- iö. unz forseti tók til sinna ráöa og kvaö þingfundi slitiö. Uppþot þetta vakti ákafa eftir- (ekt og óróa tim land alt, eins og nærri má geta, og hafia blöö í- haldsmanna átaliö sina menn fyrir þessi örþrifaráð, en telja þeim það þó til málsbóta, aö þetta sé hið mesta tilfinningamál. Frjálslyndi flokkurinn segir þetta hafi orö .5 sér til styrktar og sé nú ekkert hik stjórnarflokknum. — Tansdowne lávaröur hefir sent fyrirspurn til allra lávaröanna um, hvort þeir vilji styöja sig til þess aö sam- þykkja framvarpið óbreytt, er þaö komi frá neöri málstofunni, svo aö ek.ki þurfi aS skipa nýja lá- varða. Hann huggar sig viö þaö, aö þá geti íhaldsmenn afnumiö þetta frumvarp þegar ])dr komist næst til valda. Mælt er, aö 150 jum var fagnaS miklu lófaklappi ] lávarðar hafi tjáö sig fylgjandi l)eg'ar K'r komu inn,, en þó mátti.stefnu hans, en 100 hafi tekiö því Þaö hefir nýskeð komið í Ijós, heyra illan kur til Asquiths frájfjarri, en hinir muni láta sig litlu aö innfæddir Bandarikjamenn éigi, mótstöðumönnum hans, þegar hann skifta og ætli ekki aö verða við at- færri böm en aökomuþjóðir. Þar jgekk inn , þingsalinn. En þegar ■ kvæðagreiösluna. Eitt er víst, aö eiga hjón aö meðaltali tvö til fjög-jliann ætlaði að taka til máls ogjstjómin sendir frumvarpið ekki til ur börn, Englendingar 3 til 4 Canjskýra frá skoðnn stjórnarinnar á efri deildar fyr en fullvíst er. aö adamenn 3,5. Skotar -?,6. Þjóðvferj-j lávaröa framvarpinu, og hvað húnlþað nái þar fram að ganga, og ef ar 4. 3. Frakkar 4,3. írar 4.4. Norð , heföi í hyggju að gera, þá hófu I þess veröur engi kostur. þá veröa menn 4, 7. ítalir 4.9. Bæheimsmenn; mótstöðumenn hans þau óhljóð, aSCSoo nýir lávarSar skipaðir. Kon- 5. Rússar 5,4. Pólverjar 6,2. Þeirlslíks eru engm dæmi þar á þingi., umgur hefir kvatt Viscount St. era kynsælastir þar í landi. ' Hann revndi margsinnis áð taka til ------------- j máls, en altaf gullu við endurtekin Sforza höllin fræga í Lombardí jóhljóð, hávaði og smánaryröi, svo á Italíu er nýlega brunnin. Tum- sem “svikari”, og því um líkt. mn a henni var fullgeröur áriö 1391. Nokkuö stEndur enn ó- brunniö af höllinni, en skjalasafn afarmehkilegt brann til kaldra kola. Hann talaöi ekki nema slitróttar setningar, sem ilt var aö heyra. Seinast sást hörkusvipur færast á andlitiö á honum og hann hvesti HSt. Aldwyn á sinn fund. Hann er í flokki hinna sanngjarnari íhalds- mannæ og mun honum ætlaS aö bera sáttarorö milli flokkanna. — AB líkindum verður frumvarpiS ekki rætt aftur í þessari viku, en úist viS, aö tekiö veröi til óspiltra málanna upp úr næstu helgi.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.