Lögberg


Lögberg - 10.08.1911, Qupperneq 1

Lögberg - 10.08.1911, Qupperneq 1
24. ARGANGUR WiNNIPEG, MAMTOBA. FiMTLDAGINN 10. ÁGÚST 1911 NÚMER 32 Bretahatur. Ummæli þingíorseta í Austur- ríki. Mikla athygli hafa vakiS þau ummæli, sem höfö eru eftir þing- forseta neSri deildar í AusturríkL og þykja bera vott um ofsalegt Bretahatur. Forseti þessi heitir Sylvester. Hann hélt því fast fram á þingfundi í Vín nýskeí, a8 Austurrikismenn, Frakkar og Itai- ir ættu aS leggjast á eitt um aS kollvarpa veldi Englands, “sen alt af er aS verða afskiftasamaia um stjórnmál hvar sem er í heimi” Sylvester þessi mæltist fastlega til þess. aö Austurríkismenn og ítalir treystu sem best sambandiS sín á inilli. I>aS er haldiö aö Englend- ingar krefjist þess að Austurríkis- stjórn láti Sylvester segja af sér. Uppreisnin á Haiti. Símon forseti flúinn. Uppreisin á Haiti komst á hæsta stig 2. þ. m. Þá sá Simson forseti sér ekki lengur fært að haldast við i höfuð'borginni og flýði út í varð- skip, sem lá á höfninni, með konu sina, börn og nokkra fleiri fylgis- menn. Uppreisnarmenn undir for- ustu Firmin generals hafa alla borgina á valdi sínu og er nú frjð- Úr loles fengínii ér stjórnarmenn eru að fullu vfirbugaðir, Stór- veldin höfðu sent herskiþ tíl Haiti, en engin af þeim þúrfti að skerast i leik i landi. Símon forseti kvað vera kominn á leið til Jamaica. Brezka þingið. Vantraustsyfirlýsing á stjórn- inni feld. Fhigvélar í hernaði. Ný aðferð til að nota þær. Frakkar hafa tamið sér fluglist allra þjóða mest, svo sem kunnugt er. og eru sifelt að gera nýjar og nýjar tilraunir til að nota flugvélar til hernaðar. Nú síðast eru þeir farnir að nota flugvélar til að finna köfunarbáta. Sá heitir Au- burn er það hefir helzt reynt. Heí- ir hann nýlega af 400 feta hæð getað séð tvo köfunarbáta niöri í sjót og var þó mílu millibil í milli þeirra. í öðru sinni gat hann séð af 1,200 feta hæð köfunarbáta, er voru á 18 feta dýpi niður í vatni og fóru með miklum hraða. Au- burn ætlar jafnvel að auðið sé að sjá köfunarbáta af 3.000 feta hæð, en af köfunarbátum geta m;m ekki séð flugvél, se mflýgur hæ.ra en 1.500 fet yfir sjávarflöt. Þaö hefir helzt orðið til tiðinda í brezka þinginu nýverið , að Bal- four, foringi stjórnarandstæðinga í neðri deild, bar upp vantraustsyf- irlýsingu á. stjórninni á mánudag- inn var, bygða á því, aö hún hefði notað sér “reynsluleysi konungs í stjórnmálum”, til þess að fá hjá bonum leyfi til að skipa nýja lá-. varða til að koma neitunarvalds- frumvarpinu gegnum lávarðadeild- ina. Mr. Balfour mælti mjög fast! með vantraustsyfirlýsingunni og sagði meðal ananrs: “Ráðaneytið J hefir með þessu tiltæki síun, geng-1 ið langtum lengra en það hafði rétt til. og uin leið og það misbeitti ráðgjafarvaldi sínu hefir það rofið stjórnarskrána. Hefir aldrei stærra brot i þeim efnum verið framið hér í landi.” Hann lauk májli sínni með þeirri spá. að þjóðin mundi innan skams sýna honum “ofsalega frjálslyndu’’ að hún þyldi eigi að endurtekinn yrði “glæpurinn frá 1911”. — Asquith torsætisráð- berra svaraði Balfour og sýndi fram á, að framkoma stjórnarinn- ar í þessu máli hefði verið réttmæt í alla staði og að öllu samkvæm stjórnarskipunarlögum landsins. Fantraustsyfirlýsingin var síðan borin undir atkvæði og feld með 119 atkvæða meiri hluta. Þykir sem ihaldsmenn hafi fremur spilt en bætt fyrir sér með því að bera upp vantraustsyfirlýsing þessa. Kjörskrárn?r í Winni- peg og i randon. I kom loks, að þeir urðu handsam- aðir. Það eru ungir menn, heita Mrs. J. J. Bildfdl fór á fimtu- daginn var niður til Gimli ásamt Copeland og Black. — Þeir hafa j systur sinni og yngri dóttur og gengist við glæpum sínum, og sagði dvelur þar um hrið. Börn hennar C ipeland einkum ítarlega frá at bæfi sínu, og skopaðist mjög að hræðslu þeirra manna, sem hann 1 hefði hrætt viljandi eða af hend- Afturhaldsmenn ætla af göflum að ganga út af því, að ‘Dominion- stjórnin lætur semja kjörskrár Winnipeg og Brandon, sem kosið verður eftir við næstu allsherjar- kosningar. Þeir gala um það, að þetta sé lögleysa, valdrán og því um likt. Sannleikurinn er í fám orðum þessi :> Fylkis kjörskrárnar i Winnipeg og Brandon vorit orðnar eldri en ársgamlar, ocj þess vegna úr gildi gate skotæfingar fóru fram i fyrri gengnar. Þeir Roblin. Rogers og jviku og lauk svo, að landi vor J. V. tvö voru komin áður. ofan eftir litlu Bér viljum vekja athygli les- ingu. Dómur hefir verið kveðinn ! enda vorra á auglýsing frá “Suc- upp í máli þeirra og voru þeir cess Business College, sem er i dæmdir i 14 ára fangelsi og 50 vandaúhögg. Sagt er að Copeland hafi brosað að dóminum, en Black blaði þessu. Success College tók til starfa fyrir tveiin árum, og hefir síðan farnast ágætlega. Haust- Austmann varð þar efstur á blaði i skotfimi. Hann er afbragðs góð skvtta <tg hefir inargoft fengið verðlaun áður. Að þessu sinni lilaut hann bæði silfur-medaliu og Tyrkjasoldán sjúkur. TýrkjásoVdán ér sjúk'öí ínjög um þessar mundir, svo áb honum er vart líf hugað. Fá þarlendir lækn- ar eigi bætt meinsemd hans. en hann hefir með engu móti viljað þiggja hjálp erlendra lækna. Ráðgjafaskifti í Ottawa. H. L. P. Brodeur sjómálaráð- gjafi Canada hefir sagt af sér em- bætti sinu til að taka við dómara- embætti í hæsta rétti', sem losnaði við lát Girouard dómara. Eftir maður Brodeurs verður Rodolphe Lemieux, póstmálaráðgjafi. sem verið hefir. Kosningatíðindi. Brynárekar ýmsra þjóða. 100 í smíðum eða fullgerðir. Um 100 bryndrekar eru nú í smíðum eða fullgerðir hja ýmsum þjóðum heims. Eru það alls þrett- án þjóðir, sem annað hvort eru að koma sér upp bryndrekum eða hafa gert ráðstafanir til þess. Eru þær taldar hér á eftir og eins skipin. fullg. hl.af st. í sm. Bretar .... 12 9 11 Þ jóðver jar. .6 7 ® Bandarikin 4 4 Brazil.........2 7 Japanar ................ 2 5 ítalir................... 1 3 Austurrik.. .. 1 3 Rússar................. 1 3 Frakkar .. .. • • 4 Spánv................. • • 3 Argent................ • • 2 Ohilie ............... • • 2 Tyrkir................ • • 2 Fyrsta bryndrekann var byrjað að smíða á Englandi árið 1905; stærsta og veigjamesta drelkann eiga ÞjóðVerjar og heitir Thur- ingen 22,800 tonna. Dýrastir eru drekar Rússa. Var áætlað í fyrstu þeir mundu kosta hver um sig $10,360,000, en þeir munu verða nokkru dýrari. Að öllu samlögðu er herskipastóll Breta langmestur og skip þeirra traust og að öllu vel Vúin. Sir Wilfrid Laurier byrjar kosn- ingabardagann í Ontario um miðj- an þennan mánuð. Byrjar hann þá að ferðast um Ontariofylki og filytja stjórnmálaræður. Síðan ferðast hann um Ouebec og um Strandíylkin. Hann kvað vera við ágæta heilsu og hyggur gott til bardagans. Sambandsstjórnin hefir formlega tekið að sér að sjá um samning á kjörskrám i Winnipeg og Bran- don. Skrásetningardagar eru fimtudagur, föstudagur og laugar- dagur í þessari viku. Yfir umsjón- armaður við samning kjörskránna hefir verið skipaður H. G. Wilson. lögmaður hér í bænum. . Campbell höfðu ekki gefið sér tíma til að láta semja nýjar kjör- skrár i tæka tíð, svo að Dominion- stjórnin varð að "fara lagaveginn” og annast sjálf um tilbúning á þeim. Kjörskrár afturiialdamanna Jgullskjöld að launum. hafa ekki verið sú fyrirmjmd að nokkur eftirsjá sé að þeim. Dom- inionstjórnin heffr valið samvizku- 1 sama menn til að semja þessa lista, og má óhætt treysta þvi, að þeir beri langt af hinum fyrri kjör- skrám, sem menn hafa átt hér við að búa, og margoft hefir verið tkvartað sáran yfir,- . 1 Verkamannaflokkurinn hér í bænum mun ekki hafa fratmbjóð- anda í Winnipeg í þetta sinn en hefir lýst vfir fylgi sínu við við- skiftafrumvarpið, og mun styrkja frambjóðanda frjálslynda flokks- ins í Winnipeg, hver sem hann verður. brá sér hvergi; hann var hvorki ! námsskeiðið hefst mánudaginn 28. glaðari né óglaðari. Ágúst, bæði í dag og lcvöld skólun- |iim. Nánari upplýsingar geta menn llinar svo nefndu Grand Agre-; fengið um skóla þenna, með því að koma á skrifstofu hans að 385 Portage ave. eða i talsíma, Main 1664. S. B. Benedistson hefir beðið j Lögberg fyrir svar til Mrs. M"ar- grétar Benediktsson út af grein hennar i seinasta Lögbergi, og verður þaö að bíða næsta blaðs vegna þrengsla. Helga Jónasdóttir Ólafsscn. Hér bir ist mynd af stúlku þeirri, er hlaut verðlaun fyrir fegurð á íslendmgadeginurn 2. Ágúst hér í bæ. Hún er fædd 23. Nóvem- ber 1895 í Hólakcti á Akranesi á íslandi. Foreldrar hennar eru Jónas Ikkaboðsson og Anna Sveinbjörnsdóttir. Þáu komu hingað til lands í Maímánuði í vor. * Ur bænum. Kjósendur i Brandon og Winni- peg. Munið að láta skrásetja nöfn yðar á kjörskrá. Skrásetningar- dagarnir eru fimtud., föstud. ogjenn laugard. í þessari viku. Frá Narrows er skrifað nýlega: “Tíðin hefir verið þur og köld i Júlimánuðj hérna hjá okkur. Gras- spretta í meðallagi; sumstaðar varla það. — Gufubáturinn “Lady Ellen” kom i gær, og dró hlaðinn barða af vörum til verzlunar Armstrongs Jfél. við Siglunes. Annað “barða” hlass væntanlegt eftir viku. St. Stephanson og J. Kr. Jónasson hafa líka nýfengið vörur frá Oak Point. Það ætti því ekki að verða vöruskortur hérna þetta árið. \ erð á vörum hjá Armstrong félaginu ekki kunnugt Verzlunarstjóri þar er herra Tóhannes Hannesson.” FYRIRMYNDAR HEIMÍLI Mr og Mrs. J. J. Swanson urðu fvrir þeirri sorg að missa dóttur sina 2. Ágúst síðastl. Hún hét Thort'ardina May, og var 14 mán- aða gömul. Hún var jarðsungin af Dr. Jóni Bjarnasyni 3. Ágúst, frá heimili þeirra hjóna, 629 Mary' land str. — Barnið hafði legið 9 daga, mjög þungt haldið. Mrs. Fred. Stevenson kom til bæjarins siðastl. þriðjudag vestan frá Morden, ásamt börnum sinum. Hún hafði dvalið þar um 5 vikna tíma. Með henni kom Mrs. G. F. Gislason. sem einnig hafði dvalið ]>ar um jafnlangan tíma. Maður hennar, Mr. Gíslason, befir ný- skeð keypt verzlun í Elfros, Sask., og er kominn þangað vestur, en sjálf fer hún áleiðis þangað á morgun. Leiðrétting. Gerðardómssamningarnir milli Breta og B^ndaríkjamanna og Mr. og Mrs. L. Törundsson og Mr. M. Markússon fóru vestur til Regina á föstudaginn til að vera viðstödd sýninguna þar. Leist þeim mjög vel á sig vestra. Upp- skeru horfur í allra bezta lagi, og I. Herra ritstjóri. — Viltu gera mér þann greiða, að birta línur þessar i blaðinu Heimskringlu. í Tx>gbergi af 6. Júlí birtust nokkrar vísur eftir Baldvin skáld Jónsson, úr Bkagafirði, og leyfi eg mér hér með að leiðrétta eina þeirra. sem skökk er höfð. Eg þekti höfundinn persónuleg^. og heyrði vísuna frá hans eigin vör- um, og er hún á þessa leið; Fögur kallast kann hér sveit, krappur fjalla salur, þ ó hefir galla, það eg veit, þessi Hallárdalur. í Ivögbergi er: “þann hefir Frakka og Bandarikiamanna voru symngin íafnvel betn en þær sem ,, , ,, ; c ' »r • galla o. s. frv. Allir, sem nokkurt —r_*._ _ r—■<—j---------- haldnar hafa verið 1 Winnipeg. undirskrifaðir á fimtudaginn var. Afar mikill innflytjendastraum- úr var til Canada í Júnímánuði síð- astliðnum. Voru innflytjendurnir rúm >0.000. Heimili Árna Sveinssonar, Argyle, Man. Hon. Frank Oliver kemur til Winnipeg. fnnanrikisráðgjafi, Hon. Frank Oliver, kom hingað til bæjarins á þriðjudaginn og var fagnað ágæt- lega af flokksbræðrum sínum. Tal- aði hann á fjölmennum fundi, sem haldinn var í aðal-stöðvum frjáls- lynda flokksins í Farmers Blcck, Álain str., á þriðjudagskveldið. Hann talaði vel og skörulega fyrir viðskiftasamningunum. Auk hans töluðu þeir Edward Brown. J,. H. Ashdown, J. A. Knott og Fowler. og var mikill rómur gerður að ræð um þeirra. Fúndinum lauk með því, að ráðgjafanum var árnað heilla með þreföldu fagnaðarópi, og hélt hann tafarlaust af stað vestur í land, til að halda þar ræð- ur um viðskiftasamningana og önn ur áíhugamál stjórnarinnar. Ekki þarf að efa, að honum verði vel fagnáð, því að viðskiftafrumvarp- ið á sér hvervetna örugga fylgis- menn í Vesturlandinu, ekki síður en annarstaðar . Fyrir nokkru var hér í blaíhnu inynd af hein ili herra Árna Sveinssonar í Argy ebygð, en mynd sú hafði verið tekin áður en hús það var fullgert. Síðan hetir Lögbergi borist mynd af þessu húsi fullgerðu og birtist hún hér fyrir ofan. Fylgir þar og með mynd af hlöðu og gripahúsi Árna. Eru byggingarnar báðar hinar inyndar- legustu; í gripahúsinu eru niðri bæði kýr og hestar, en uppi á lofti eru geymsluhús fyrir hey, hveiti og aðrar korntegundir, og ýmislegt deira; er keyrsluvegur eftir húsi þessu endilöngu og má afferma þar mni. En þegar hveiti er tekið til markaðar eru vagnarnir niðri, og hveitinu rent í þá gegnum pípu, sem fest er við rennur með drag- lokum fyrir. sem liggja í gegnum botninn á 'nveitihólfunum; er þann- ig mjög fljótgert að ferma vagnana. Er þessu öllu mjög haganlega fyrir komið, og er gaman að búskapnum þegar hann er kominn í annað eins horf eins ög hjá þeim stórbændunum í Argyle. John F. Greenwav var tilenfndur ]>ingmannsefni í Lisgar kjördæmi á afarfjölmennum fundi í Morden á laugardaginn. Mr. Greenway er hið ákjósanlegasta þingmannsefni og talið öldungis víst að hann muni ná kosningu. Aðal nefndarstofur liberala hér í bænum eru þessar: Farmers Sýningarbyggingarnar allar nýjar. og miklu álitlegri en sýningarbygg- ingarnar hér i Winnipeg. Gripir á sýningunni og iðnaður allur mesta j fyrirmynd. Aðsóknin var mikil og afar erfitt orðið að fá vit hafa á vísum, geta fljótt séö, að orðið “þann’ ’getur ómögulega átt við efni vísunnar sé hún á nokkurn veg hugleidd. Baldvin sál. var góður hagyrð- nlJOg ingur, fjölfróður og víðlesinn, og * u- _• . tj . a hefði án efa kamið það betur, að gestunum husnæði siðast.—ReginaL' , t , ? ,visur hans væru r«t hermdar. — er mjog fnður bær, gotur beinar og fallegar, margar fagrar bygg- ingar og veglegar. íbíúatala er nú um 21.000, og alt bendir til þess, að bærinn sé í talsverðum upp- gangi. Strætisvagnar runnu > í fvrsta sinnj um borgina fyrir eitt- jhvað þrem vikum og nú í óða önn , . , T ., iverið að leggja sporbrautir og búið bu.lding a Main street. Liberal Lg leggja Club Hall 310 Notre Dame ave.. um allar helztu göt- . „ , __ . .urnar. Bærinn á sjálfur og starf- norðurbænum að 873 Mam street. rækir strætÍ9 útgerðina. I vesturbænum 272 Sherbrooke stræti og 1499 Eogan ave. í suð- urbænum 112 Osbome stræti og 415 Pembina stræti. Einn þeirra manna, sem hingað komu frá íslandi 1. Ágúst, var hr. Brynjólfur Stefánsson frá Brekku á Fljótsdalshéraði. Hann kom hér á TMgberg, og sagði skrítna sögu um tildrögin til þess, að hann var hingað kominn. Hann ætlaði af Seyðisfirði suður á Berufjörð með skipi því, sem vesturfarar fóru á. Rerufjörður er seinasta höfn, sem skipið átti að koma á áður en það léti í haf og sagði skipstjóri hon- um að hann kæmi þar. En er þeir voru á leið þangað skall á dimm þoka, og var þá haldið beint til hafs. Skipstjóri hét honum ókeyp- is ferð til Skotlands og heim aft- ur. en er kom til Leith, slóst hann í för með vesturförunum. því að hann hafði lengi langað til að sjá sig um í heiminum. Héöan fór hann vestur til Sask. en bjóst við að koma innan skamms til Winni- peg aftur. Hann gerði ekki ráð fvrir að setjast hér að fvrir fult og alt. Undanfarna mánuði hafa marg- ir orðið fyrir því bæði hér í bæ og í Portage la Prairie. að ráðist hefir verið á þá á götunm úti eða inni í húsum. og þeir hræddir með skam- byssum til að láta fé af hendi. Svo mikil brögð voru að þessú, að lög- reglan gerði alt sitt til að hafa hendur í hári ræningjanna, óg þar Margar ágæta vísur veit eg eftir hans eigin framburði. er eg gæti birt, en í þetta sinn er að eins tilgangur minn að Ieiðrétta hið ranga, sem er hvers eins skylda, er betur veit. J. S. Thorwald. Her’ra Björn Walterson kom vestan frá A rgyle snögga ferð til bæjarins um helgina. Hann var að sjá systur sína, Mrs. B. Gunn- lögsson, sem hefir verið hér á sjúkrahúsinu rúman hálfan mán- uð, sakir meiðsla á auga. Björn lét vel yfir uppskeruhorfunum vestra, bjóst við að koma mundi frá 18 til 30 bushel hveitis af ekru hverri, ef ekkert sérstakt kæmi fyrir, nema þar sem villihafrar væru verstir, því að talsvert er af þeim sumstaöar. Þeir Wraltersons bræður byrjuðu hveitislátt á laug- ardaginn og alment bjóst Björn við að hveitisláttur í Argyle byrj- aði seinni part þessarar viku. Páll Tohnson að 671 William ave. óskar að menn kynni sér aug- lýsingu frá þeim félögum, John- son og Clark rafmagnsfræðingum, sem birt er i blaðinu á öðrum stað. og vonast eftir að Islending- ar, sem láta byggja unni ])eim við- skifta. ^g eins um að setja ljós í gömul hús, er ekki hafa verið raf- lýst áður. Þeir raflýsa flestar stórbyggingar íslendinga í þessum bæ, og margar fleiri, og auk þess hafa þeir til sölu beztu tegundir “strau”-járna, sem heita American Beauty Iron. Jám þau eru mjó að framan og ganga vel inn í hverja fellingu. hitna fljótt og eyða litlu rafmagni. Með þriggja ára ábyrgð kosta þau 6 H pd á þyngdj $6.50. II. Það má segja, að hann leiðrétti til óbóta, þessi Þorvaldurinn. Hæg- urinn er hjá, til að leiða líkur að því. Hann er sá, að vita, að orðið krappur þýðir oftlega sama og Iþröngur, og leysa svo vísuna upp |í laust mál. Eftir Hkr. útgáfunni fer það svona: Krappur fjalla-salur kann kall- ast fögur sveit. Það veit eg þó, galla hefir þessi Hallárdalur. Þó fæst þetta að eins með þvi, að fyrri helft vísunnar sé lesin aftur á bak, sem sé, önnur lína fyrst, sú fyrsta á eftir henni, og endirinn verður, að höfundurinn þykist vita galla á Hallárdal. en kemst ekki að að nefna hann. Lögberg hafði vísuna svona: Fögur kallast kann hér sveit. Krappur er fjalla-salur, þann hefir galla, það eg veit, þessi Hallárdalur. Tekið upp í- laust mál verður þetta þannig; Hér kann ( sama sem máj kall- ast fögur sveit. Fjalla-salur er krappur, þann gaTla hefir þessi Hallárdalur, það veit eg. Hér eru hendingar lesnar nokkum veginn í röð, og gallinn tiltekinn, sá, að fjöllin þrengi um of að, eins og fleirum hefir fundist um ís- lenzka dali, þó fagrir sé. Nú getur hver sem þetta les hug- leitt, hvort orðið þann “getur ó- mögulega átt við efni vísunnar” eins og H r. Thorwald kemst að orði. Steþhan G. Stephansson.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.