Lögberg - 17.08.1911, Side 2
2.
LÖGBERG, FIMXUDAGINN 17. ÁGÚST 1911.
STEF JA-FLOKKUR
Fluttur á íslendingadeginum 2. Ágúst 1911 af Cand. theol. ÞORSTEINI BJÖRNSSYNI.
Ávarpsorð,
lláttvirta samkoma! Mér fanst það í alla staði
miður viðeigandi. að ekki skyldi Iiér á þessum degi
minst þess manns, er segja tnætti um, að væri
dýpsta skilningi faSir og höfundur þessa minningar-
dags, iþ. e.: Jóns Sigurðssonar. I>ví fvrir hans frath-
göngu einkanlega er stjórnarskrá íslands fram kont
ui; en þessi dagur er ætlaður til minningar henni. —
Uvað sem öðru líður, ætti minni Jóns Sigurðssonar
að vera hér á dagskrá i þetta sinn; og var þar alls
engin afsökun, að nvafstaðin væri afmælishöld hans
hér og heima. Því það, að ntenn séu þreyttir orðnir
á minningu Jóns Sigurðssonar, væri hér um bil jafn-
gilt því, að menn væri þreyttir orðnir á frelsi sínu og
þjóðar-framsókn: — og kannast eg alls ekki við þá
tilfinningu hjá Vestur-íslendingum.
Bezt hefði að líikindum átt við, að hakla þjóð-
minningardaginn, að minsta kosti í þetta sinn, á af-
mcnlisdegi Jóns Sigurðssonar. Því eloki veit eg
hvaða daga ber að dýrka. ef ekki ntinningardaga
mikilmenna, sem eru þjóð sinni til sannrar fyrir-
myndar; — en það er nú orðið verðulega viðurkent,
að Jón Sigurðsson var það fremur flestum, ef ekki
öllum íslenzkum mönnum. Annars finst mér yfir-'
leitt meiri ástæða til að minnast allrar æfi slíks ágæt-
ismanns á afmælisdegi hans, heldur en að tigna mittn-
ingu einstaks atburðar viðkomandi æfisögu hans, þótt
ekki sé sá alls ónterkur; — og á eg hér vi ðstjórnar-
skrána. ■
En ]>ó að minning Jóns Sigurðssonar væri ekki
á dagskrá hér í dag. setn ver fór, vildi eg þó sýna lit-
illega lit á lotningu minni fyrir minningu þessa mikla
manns, meö nokkrum stefjum, sem eg skal nú hafa
yfir:
JÓN SIGURÐSSON.
Skærasti gæfu-geisli fósturláðs.
alveldis af auga mildu hniginn,
þegar hugur þjóðar lá í dái;
til þess að endurlífga göfgan lýð
og þýða í brjóstum freöna frelsisvon
undir klaka kúgunar og bölva,
en græða af nýju grafin manndóms-fræ,
er sprytti fram og yrði máttkur meiður,
sem lyfti greinum yfir höfðum heims:
Þetta var Jón Sigurðsson!
Hetja fríð með æsku-bjarma á brá,
með kappans hreysti-kjark í höfðings-svip
og karlmanns þrek í hverri líkaitTs hreyfing,
en öldttngs tign í hvítum sflfur-hárum;
með mælsku gull á málmi skærri tungu ;
— en fjörsins eldur óslökkvandi skein
með ntorguns ljóma fram að efstu árum
úr svartra fránna sjóna mannvits-djúpi:
Þattnig var Jón Sigurðsson!
Hann var fæddttr faðir stnttm lýð,
fæddur höfuð ættarlands síns niðjum,
fæddur til að frelsa í þttngu stríði
frjálsa þjóð úr strengdum nauða viðjum.
— Og enginn gat sér kosið betri bróður
til brautargöngu í hverjum einkavanda:
san'nur mögttr sinna frægstu landa!
Sonur beztur göfgrar fósturnióður
var að eins einn; Jón Sigurðsson.
Frelsis vita á kúgun kvöldum ströndum
kynti hann, og lyfti í margri sál
leyndri von um landsins óskamál;
sem leysti móðtt fram úr vetrar böndum
svo reis nú þjóðin bttndin broðurhöndum
til baráttu við ofursmáttar stál.
Þá vígð’ ’ann landsitts vættum heilagt bál
er: “Víkjtttjt eigi!’’ mælt’ ’antt snjalt.—“en stöndum
saman á réttar vors fornltelgum feldi;
samtökin ein fá gert oss að göfugtt veldi.’’
Þvt þannig 'kendi Jón Sigurðsson.
Heilög rödd frá lijartadjúpi þjóðar
hans var logum þrungið frelsis-tnál;
máttug rödd ltins hreina hrevsti-óðar,
sem hverfur aldrei burt úr landsins sál;
rödd hinnar ávalt tiitgtt manndóms-glóðar,
sem alið thefir kvölum falið bál
af heiðri von í þjóðar |>yngstu ratinum,
og því er veittitr sigurinn að laumint.
Þann stærsta vann Jón Stgurðsson.
Því sitta þjóð til sigttrs fram hann leiddi.
til sigurs yfir dönskunt hroka-þrótt,
sent vildi lengja íslands auðnu nótt,
er aðgang beinan ltverju böli greiddi
og öldum samaii drengskap lýðsins deyddi.
En djarft og liart var rrtál nú stundum sótt;
— en þó að brysti hreysti og djörfung drótt
það deyfð’ ei kappans hug né von hans eyddi.
Sigrandi Iineig Jón Sigurðsson!
Andans kóngtir íslendinga var hann
aldarfjórðuttg, — snauður þótt hann væri.
fierðar yfir sanitíð stna bar ltann,
svo setrt jötunn tneðal dverga færi.
Hvergi finst í öllttm okkar sögurn
annars nteira þrek né viljafesta.
Upp að landsins efstu og hinstu dögutn
ætl’ eg jafnatt hann þann fyrsta og mesta.
Eða kemttr annar Jón Sigurðsson?
Kóngur var hann vor og sigurhetja
á velli sannleiks; þjóðar fyrirmynd.,
sem kunni jafnt hinn deiga og djarfa að hvetja
og draga úr ofurlntgans sviftivind.
— Spámaður hins mikla morgunbjarma,
sem mannvits röðull hefur yfir storð
á lnigmóðs vængjum hundrað þústtna arma.
Það var frelsisþráin vartna,
sem veitti Itonutn valdsins máttka orð,
er eldi fylti ótal barma.
— Frelsis-hugur holdi iklæddttr
hann var, líkt og bál í f jalli,
bjarkar styrkur berki sleginn,
kraftttr fossins fegtirð sveiptur.
Þannig var hann þrunginn móti,
þannig var liann hreysti gæddur,
sál hans eilíft sóknarleiftur:
frelsarinn íslands fríði. snjalli.
framtíðar setn rttdd’ oss veginn
sígndan eigin sældar blóði,
— Jón Sigurðsson!
Fjarri kæritnt fósturströndum,
Fjallkonttnnar tignarsölum,
langt frit fslands dýrðar-dölutn
dvaldi hann í öðrum löndum.
Yzti vörður ættlands vona
ógnaði þaðan hermdarvöldttm;
kúgara vorra skjómi á skjöldttm,
skjöldur vorrar foklar sona!
Líkt- og hugpfútt ljón í böndum
leiftrar heiftar frá sér neistum
undan makka ægi-reistttm:
þannig ægði íslands fjöndum
skin af augna skyggðum hjálnti,
skeyti af þrumuraddar málrni
Jón Sigttrðssonar!
Frelsisins land hann aðeins fékk að eygja
af ævi sinnar háum Nebós-tind,
þegar hann eitt það eftir átti: að deyja.
Nú blundar hann að barmi móðttr vafinn.
— ]ýn enginn veit, hver hlýtur helga stafinn,
setn ættjarðar-ástar laust hann skæra lind
lifandi brjósta frani af traustu lærgi.
Skal han ef til vill allan aldttr grafinn?
Sá andans máttur finst nú hvergi, hvergi,
sem forsctinn mikli framliðiti bar;
Jón Sigurðsson.
í itndra-hylling litum vér hann látinn,
og lærtim, eins og bæn af móður vörum,
að liaitn sé bezti biirinn vorrar þjóðar.
Eilifa tíð hann yrð' úr lielju grátinn
ef óskin niætti forlaganna kjörum
rifta jafnt og þáttum orðs og óðar.
—Þó. attfli Sigurðssonar er ei látinn,
en svífur yfir niinninganna bárum
sem nætursólin nyrzt á Sttælands ströndum.
Sá frelsis röðull runninn enn oss ljóntar
og óláns njólu firrir fósturláð.
f’.likar ei morguns bjarnti nýr á fjöllum?
Því skal nú að eins þakkartárum grátinn
þjóðar-“sóminn" liðinn fyrir árum
lifandi signdur sveig at’ bróðttrhöndum.
— f bjartri móðu blandist lýða rómar:
“Sem brennandi runnur skal í hjörtum öllum
dýrðar-nafn þitt skína. geislum skráð
á hverri tíð, Jón Sigurðsson!”
íT
SYRPA
C?:
FRUMSAMDAR, ÞÝDDAR OG ENDURPRENTAÐAR SÖGUR
OG ÆFINTÝR, OG 4NNAÐ TIL SKEMTANA OG FRÓÐLEIKS
64 blaösíður í sfóru broti með sérlega drjúgu
letri og góðu til aílesturs. Ritið er ódýrt fyrtr
35 cents hvert hefti
Innihaldið skemtilegt og fróðlegt.
Eg hef sent SyRpu til útsólumanna minna út um allar bygðir Þeír,
sem eigi ná til þeirra bið eg senda pantanir til mín og mimu þaer strax a£-
greiddar
Með loforði um að Syrpa verði vinsæl og velkominn gestur á hverju
fslenzku heimiti,
er eg yðar með virðing og vinsemd.
OLAFUR S. THORGEIRSSON,
678 Sherbrooke St., Winnipeg.
T
þátt í velgengni margra heima, og
þau munu hafa stutt að hinu sama
ltér. En þvi miður sýnist sem ráð
hins illa Loka gangi of mörgum í
eyru. Eg veit það vel, að hér er
á báðar hliðar, kostnaðar og ábata,
mikið að ræða. og í byrjun yrði
það að vera vísir. sem ætla inætti
að gæti orðið að ]>roskuðu beri..
Eg ber það traust til ritstjóra
Lögbergs og margra annara, að
þeír athugi þessar línur og líti á
hag ungdómsins gagnvart þjóð-
flokk sínum og landinu sem þeir
b>'ggJa-
Iðnaður og sparsemi vefa al-
mettningi haldbezta serkinn.
D. G
Ath.s.—Grein þessi verður íhug-
uð síðar hér í blaðinu. — Ritstj.
Málmarnir á íslandi.
I blaöinu . ,Vísir“ kom nýlega
út greinarstúfur meö fyrirsögninni
,,Ndmafarganiö“ og neöanundir
henni stendur nafnoröiö Búi.
. Af því aö höf. greinarinnar
hefir auftsjáanlega ekkert vit né
þekkingu á námum eða náma-
fyrirkomulagi í heiminum, er
greinin full af villandi ntissögnum
og sleggjudóinum utn þá menn á
Islandi, sem mesta viöleitni hafa
sýnt í rannsóknaráttina landi og
lýö til hagsældar. Gamla íslenzka
tortrygnin kemur hér fram á leik-
sviöiö í ófrýnilegum búningi.
Fyrsta villan sem Búi fer með
er sú, að fyrir 6 árunt síöan hafi
aldrei fundist neitt gull í Vatns-
mýrinni við Reykjavík. Veit þá
ekki Búi að efniö sem upp kom
við borunina var sent tveimur
æföum efnafræöingum erlendis og
rannsakað þar ítarlega og ná-
kvæmar skýrslur vOru birtar í
blööunum heima um málmana
sem þar komu í ljós. Sjálfur var
eg staddur á íslandi utn þær
mundir sem málmarnir fundust í
mýrinni og fékk lítiö sýnishorn af
sandinum til rannsóknar hjá Birni
kaupmanni Kristjánssyni, sein þá
var einn helzti maðurinn viö fé-
lagiö ,, Málm “. Þetta litla sýn-
ishorn reyndist þannig aö um 144
kr. af gulli voru í smálestinni
(2000 pd.) auk annarra málma
sem þar voru einntg. Þegar því
Búi fer aö dæma um rannsókn-
irnar í mýrinni, þá finst mér full
ástœöa til að eg leggi þar orð í
ósannað. En viö áframhaldandi
rannsóknir námafélaganna heima
—ef þau verða ekki öll kyrkt í
fæðingunni og áöur en þau ná sér
niöri—gera menn sér beztu vonir
um góöan árangur. enda fylsta á-
stæða til þess.
Af vanþekkingu er þaö auövit-
aö hjá Búa, er hann álasar náma-
félögunumá íslandi fyrir baö aö
ekki skuli vera þegar byrjaö aö
v.nna námurnar af kappi. Þaö
eru en ekki liöin 8 ár síöan byrj-
að var á rannsóknum á íslandi og
þvt varla viö aö búast aö lengra
sé komið enn, í landi jafn-af-
skektu og öröugu yfirferöar. Þaö
hefir stundum veriö variö fleiri
tugum ára viö rannsóknir í málm-
héruöum hér í Vfesturheimi áöur
en námarnir hafa veriö opnaðir.
Þaö er því ekki tiltökumál þótt
hægt gangi á fósturjöröu okkar
íslendinga. Þaö sem um er aö
gera er aö gefast ekki upp, þrátt
fyrir mótbárurnar. Það er trú
rntn aö á þessari öld, verði unnir
auðugir gullnámar á íslandi. ís-
lendingar verða því að vera þol-
inrnþðir. ..Þolinmæðin þrautir
vinnur allar. “
Svo vil eg leyfa mér að stinga
upp á því að Búi ..bregði búi“ á
Islandt og skreppi til Vesturheims
sér til afþreyingar, Gæti þá svo
farið að hann kyntist málmnem-
um þessa lands og fengi hjá þeim
dálitla þekkingu á námurn víð-
tækari en hann nú hefir.
Arnór Árnason.
Þaö er þvi ekkert rnont þó eg hún þaö sem skrifaö var á hann,
ségi, að eftir aldri sé enginn hans kastaði lionuin siðan og gekk svo
líki í Canada. " ;að kistunni, sem smiðatólin voru í,
Þeir sem sáu hann skjóta hérjog kont rauðskinni þegar á eftir
um daginn fara svo langt að segjajhenni til þess aö sjá ltvað verða
að eftir aklri eigi hann eitgann sinn j vildi. Og' þegar ltún rétti honum
lika í víðri veröld.
ekkert um.
Strax og skotmótið var búið hér
lagði ltann af stað til Austur-Can-
ada og með honuim 3 eða 4. Þeir
þreyta skot í Fort V/ilIiam, Tor
onto og Ottawa. Eg fékk bréf frá
Jóhanni dagsett 10. þ.m. og var þá
lokið skotmótinu í Fort William,
og vann hann þar sigur, silfur-
medaliu og 40 til 50 dati í pening-
um. og var það mei>'a en nokkur
annar fékk þar.
Eg veit, að mínurn mörgu og
góðu fomvinum, sem lesa Lögberg
og voru með mér að ýmsum svaðil-
fömm til forna, þykt vænt um að
sjá að það er engin afturför
ættinni og Austmennirnir halda
sínum hlut enn.
Winnipeg. 13. Ágúst 1911.
Snjólfur J. Austman.
En þar segi eg | liorntnælirinn rnælti ltanu: .‘Bíddu
við! Hvernig veiztu aí> það er
þetta, sem Vilhjálmur vill.” “Nú.
var ekki trésþónninn írá Vil-
hjálmi?’’ “Jú,” svarar Rauðskinni.
“En eg iheyrði hann ekki siagja
neitt.” “Þó þú heyrðir það okki,
þá heyrði eg það,” svaraði konan;
“og þess vegna vissi eg hvað Vil-
hjálmur vildi fá; og nú verðurðu
að flýta þér til hans eins og þú
bezt getur.”
Þegar Rauðskinni heyrði þetta,
þreif hann upp höggspóninn, rttdd-
ist út úr húsinu og hljóp svo í
gegnum þorpið með höggspóninn t
annari ltendi en hornmælirinn í
í hinni, og hrópaði hástöfum: “En
hvað Englendingar kunna allan
þremilinn! Þeir geta látið högg-
spæni tala.”
Þegar hami var búinn að færa
Vilhjálmi hornmælirinn vildi hann
fá að vita, hvemig þeirri list væri
háttað, að talað væri við fólk, setm
væri langt í burtu. En þó að Vil-
hjálmur reyndi að útskýra það fyr-
vr,. , , . , ir honum, gat honum ómögulega
Nyjasta nyung þetrra til framfara sknizt það.
og hélt hann að þetta
X-geislar koma upp tollsvikum.
•> —■
Frakkar eru taldir þjóða snjail-
astir í lögreglustjórn og tollgæzlu
Um skotfimi.
Ilerra ritstj. Lögbergs!
Af því að í síðasta blaði Lögb.
í tollgæzlu er Rontegens-geisla
rannsókn á mönnum þeim, sem
um tollbúðirnar fara; og getur
það vafalaust komið skringilega
upp um svíkula vegfarendut, ef
svo ber undir. Sagt er frá prófun
á rannsóknarfærtnu, sem fram
fór, áður en það fékk reglulega | ‘ýna þe;ni hann.
laga-viðurkenning. Rannsakar-
inn kom auga á úr, sem falið var
í frakkafóðri manns, hringi, sem
fólgnir voru í skyrtu-löfum, minn-
ispening, sem maður fól undir
tungu stnni, úrfesti, sem falin var
hlyti að vera galdrar eða krafta-
verk. Festi hann hand um högg-
spóninn og har hann svo bundinn
um hálsinn.
Lengi upp frá þessu voru það
hans helztu tíðindi jtegar hatui
[ hitti einlivern landa sinna, að segja
þeim sögutta af höggspæninum og
Þegar Norðurálfuntenn voru
seztir að i Ameríku, áttu þeir lengi
í striðj við Rauðskinna, sem áður
bjuggu í landinu. Sættust þeir
öðru hvoru, en svo gaus ófriður-
inn oft innan skamnis upp að nýju.
í hárflétturn konu einnar, þunn- Einu sinni sem oftar var friður
um pappahylkjum með gimstein-; saminn milli hjrsveita hvitra
um, sem stungið haföi verið inn í manna og Rauðlskinna: og huðu
hálfgerða stígvélasóla, og smíðað í Eöfðingjar livítra manna Rauð-
, 1 r,x ■ , skinna foringjunum til veizlu. Á
svo utan um, hanzka, vatða tnn 11
lín og síðan í silkipappír, er mað-
ur einn bar innan klæða, o.s.frv.
Ef áhald þetta reynist jafn-hand-
hægt til rannsóknar og það er; gulleitu mauki, og var
skarpsýnt, verður ervitt framveg
is fyrir óhlutvanda vegfarendur, j
rneðal Rauðskinna voru höfðingj-
ar tveir, er svo hétu: Svarti-örn
og Grái-Björn. Meðal þess, sem
á borðum var, var smákrús mteð
það must-
arður, en þann rétt þektu Rauð-
] skinnar ekki frernur en aðra réitti
, j , „ , 1 hvítra manna; en mu.starðúr er
setn um Frakkland fara, aðleynai, . . ... , „
,, , , , , • , , ibetzkur mjog a bragðtð. Rauð'-
tollskyldum grtpum, sem þetr hafa | skinnar aS þeir hvítu tóku all.
meðíerðis.
Sögur af villimönoum.
Einu sinni var villimanna kóng-
ur í einni Suðurhafseyjanna, og
komu til ltans enskir kristniboðar.
Meðal annara menta, setn þeir;
ir neðan t lítilli skeið og settu á
diskinn hjá sér. Heldur þá yngri
Rattðskinninn Grái-Björn), að hér
sé eitthvert sælgæti, fer i nmstarðs
kerið, tekur fulla skeið og lætur
upp . sig. Finst honum þá sem,
hann hafi látið upp í sig glóandi
kol: — en það var ekki siður
færöu til lttrðar konungs, var rit- ,3 „ , • ' ,. , .
.. . , ,, , Kaitðsktnna að lata ser bregða vtð
listin, sem þar var aður oþekt. 0
Gekk sumum eyjarskeggja allerfitt
að nenta þd list. Ekki gekk kóngi
ekki var getið um nema lítinn part|betur en öðrum að ttenia list þessa;
af verðlaunutn þeint, er veitt voru og gat honum ómögulega skilist,
Jóbanni V’ictor syni tiTÍnum. ætla j hvernig hægt væri aö tala saman
eg að biðja þig að gera svo vel og með svörtum strikum á blööum.
gefa mér rúm fyrir fáar línur.
Það voru etigar “skotæfingar”,
sem háðar voru fyirstu fjóra daga
þessa mánaðar, heldur mót, þar
: Konungttr kallar svo eitt sinn
[ emn kristniboðann fyrir sig og
bauð honum að rita nafn sitt. Því
næst lætur hann flytja hann inn í
| smámuni. Bítur hann því satnan
tönnunum, þrýstir aftur tnunnin-
uni og rennir svo öllu satnan niöur
i einhverju dauðans of1x>ði. En
J .svo mikið verðttr honum um, að
tárin streyma niður eftir kinnum
ltans. — Þetta sér Svarti-Örn,
[ furðar sig mjög tnikið á því og
spyr: “Af hverju grætur Grái-
Björn?” Hinn lætur sér ekki bylt
við verða og svarar þegar: “Eg
Islenzkt iðnaðar-
heimiii.
hvern glttgga, hafa fljótlega lirund byggja þar upp áliorfendapallana, ' ar hjá Búa.
ið þeim drunga. Hver veit líka, setn brunnið höfðu rétt áður.
belg, þótt ekki sé til annars en að
= [benda þjóðinni á stæðstu villurn
Vel má vera, að það þyki undar-
legt, en það er nú samt svo,
að mig laitgar til aö mega
stinga þessuin línum inn fyrir
tjaldskörina að l/>gbergi, ef vera
mætti að þær flyttu eitíliverjum er
les þær, litla dægurdvöl.
Tæplega mun því neitað, að
nokkur viðbrigði leiðir það fram i
huga manns að kiotna hingað utan
úr holtutrt og hóluni, þar sem svo
tiltölulega litið sýnist mæta sjón-
um í samanburði við í stórbæ, ekki
sízt Jægar stendur á iðnsýningar-
tíma. Eg get Jæss til. að það muni
ekki margir lá mér það, þótt t
huga mínum mynduðust nokkuð
fjölbrcyttar sjónir, þegar eimvéla-
lestin skreið með okkur svo marga
landana héðan úr þessu stóra hér-
aði að vestan að tnorgni 12. Júli,
inn í Winnipeg bæinn á sýninguna
eða til frænda og vina þar og í
grendinni.
T>að var klukkan að ganga sjö, þysimi
að lestin hægði ferðintii, þvi að n’ú minna
hvað rnargir voru með á ferðinni, | Það var því auðgert að fylgja j
setn mættu líkt og eg kveðju blóm- j sporum iðnaðarmannsins út á sýn-
anna úti á grundinni alla leið frá I ingarsvæðið; ltann á þar hvort sem
Búi kallar allar þær rannsókn-
ir sein gerðar hafa verið á íslandi
,,fargan“ og ,,humbug“. Þessi
[tvöorð eru orðin ögn algeng á
setn saman kornu allir hinir beztu ll;esla Lærlxrrgi, en lætur svo kalla ( f , - - . 1 . - , °
...... til rín annnn kristnihoða cmn «>L-L-_ t-ræt aI Pvl> aP 1 dag er rett ar Slð-
Vestur-Canada, rúm
brautinni og suður i- Brookside-1 er stærsta þtáttinn. Þegar eg nú í
grafreit.inn, þar sem morgunljóm-; liuga betitr hinn stóra þátt iðnaðar Islandi og láta vel í eyrum allra
inn skein á ltvita legsteinana. Að
vera á ferð i slíkum ljóma og horfa
út á grundina alþakta blómutn,
sem opna blöð og bikara á móti
krafti sólarljóssins og drjúpandi
dropa
guðs
mannstns og köllun okkar íslend- afturhaldsmanna, og þeirra ann-
ittga eins og annara þjóðflokka út j arra sem vilja draga kjark og dug
af fyrir sig, sem flutt hafa til [
þessa lands, gagnvart því stóra [
spt rsmáli fyrir vaxandi velgengni
daggarinnar, tala í hdling’og ntenning, verðttr mér að spyrja:
dýrðar milli ferðamanusitis llöfuin við íslendingar stigið okk
úr þjóðinni. Segir Búi að náma-
félögin á Islandi eða þeir menn
sern mest kapp leggi á að opna
þar náma séu allir ,,humbug“ og
>g legsteinanna, er sælt aö fá að j ar sjxtr eins og ætti að væra í þá | aldrei fundið kol né málma.
dvelja við meira en litla stund.
huga
Þá er hægt að geyma í
sínum svipuð orð og þessi
skáldið J. H.:
Vonin vorblíða,
vonin ilfrjófga.
drjúpi sem dögg
af dýrðarhönd þinm.
Döpur mannshjörtu,
í dimmu sofandi.
væki. sem vallblómin
velcur þú að morgni.
Flafi mig verið að dreyma, mátti
eg þá dakna við bljásturinn og
í bænum, sem var þó í
Iagi svona sneinma morg-
átt.' í Wiiiiiijæg, aðal aðseturs- Auðvitað dettur Búa ekki í hug
og menningarstöð okkar, hefi eg að færa neinar minstu sannanir á
eff’rj dvalið mörg ár; eg hefi því oft máj sjtt; þaö getur hann ekki.
Intgsað um þennan lið iðnaöinn á t . ■,. x . .
v. . ! ’ Enginn ospiltur maður og etnlægf-
lifssvæði þeirra ttngu af okkar , t , _ , , _ ... , .
I ur getur truað pvt, að allir þetr
menn á íslandi sem annast gera
þjóðflokki, sern þar alast upp;1
mér befir lengi fundist eg sjá
var hún komin að þvi að skríða inn urrs. Og fátt var það, er sérstak-
í bæinn. Þó allir væru meira og lega hreif huga minn annað en
ntinna þreyttir af þvf að hafa set- stórir hópar af verkamönnum end-
ið uppi alla nóttirta, murt að líkind- urnærðir í morgunsvalanum. Eg
um blessuð morgunsólin. sem heyrði einhvem segja. að þetr væru
teygði gullbúna anna gegn tim að fara úf í sýningargarðimt ti! að
tóra þörf á því, aö að minsta kosti! sér um að landið sé rannsakað til
fyrir marga af þeim, að til væri [ hlítar, sáu hégóminn einber, eða
einhver afskektur staður, þar sem [ vílji draga þjóðina á tálar með
börttin og unglingamif mættu víkja lygum 0g sviksatnlegum athæfum,
að sérstaklega t frístundum sínum • r>.- c , ,,•, , ,
. . , , eins og Bui gefur fvlltlega í skyn
tra skolat iBrt .yftr stimarttmann.! „ , . 8
þar setri þau fengi að njóta heil- að se mark °« rni6 Þe,rra‘
nætns lofts og verklegrar kenslu. ÞaB, að rnálmar séu til á ís-
Það er enginn efi á því. að við landi, er marg sannað og slíkt
gætum hugsað okkur að slíkt fyrir dettur engum íslandsvinum í hug
tæki Itostaði mikið, að það geturl K , rj-.. _ ,, ,
.v , . s ao efa. Hitt er annaö mál, hvort
vertð metra tap fyrtr þjoðflokkinn
skotmenn t
200 að. tölu.
Þar sem segir, að Jóhann hafi
unnið “The Grand agregate” mein-
ar það, að hann hafði hæstar tölur,
eða flesta vinninga ('.pointsý.
Hæsta tala, setn sem liægt er að
fá í einu skoti. eru 5, fyrir að hæfa
“bull”; fjórir fyrir að hæfa næsta
hririg við “bull”, sem kallaður er
“innier”. Fyrir næsta hring þar fyr-
ir utan eru þrír; er sá
nefndur “outer”. Yzta umgjörðin
á skotspæninum er nefnd “mag”
eða "tnagjtie', og eru tveir veittir
fvrir það.
tyrir að vinna “grand agregate’’
eða hafa skotið bezt af öllum, fékk
J. á . silfttr medaliu frá landstjóra
Canada, og gull “badge” frá “Ma-
nitoba.Rifle Association”.
er rétt í Lögbergi. En svo vann
ltann mörg fleiri verðlaun. Hann
til sin annatt kristniboða, sent ekk-
ert hafði vitað af þeim fyrra. og
sýndi þessum svo nafn fyrra
krisntiboðans. Þessi síðari las
an faðir minn druknaði í Miclii-
gan-vatninu.” Skömmu síðar fær
Svai*ti-Örn löngun til að smakka
á mustarðimim líka: og er það
jafnskjótt upphátt nafn þess fyrra. ?T ", • J ,°s , pd°
n-. 1 _ , ekkt að orðlengja, að fvrtr honttm
Ln konungur varð umlrandt a sltk- , , • . - , .• ...
, • 1 v , U • J- fer oldungts a somu letð og felaga
um kynjum og kvaðst aldret mundi ® , s
1 s hans. Þegar GriairBjorn ser að
nta þvílíkar galdrakúnstir.
hann er líka farinn að tá'rast, skil-
ur bann strax hvemig ástatt er. en
Lintt sinni var enskur landnáms- spyr þó með mesta einfeldnissvip:
__ tnaður t \ esturheimi, sent Vil- “Af hverju grætur Svarti-Örn?”—
á hringur '1ÍaP'nur 'let- Hann hafði tnarga “Eg er að gráta af því,” svarar
Ltmíriörðin ! Kauftski'lna 1 þjónustu sinni; og hinn. “að þú skyldir ekki drukna
var einn þetrra gamall og etneygö- ,lleg homtni föður þ
ur karl. Karl þessi hafði marga [ gan-vatninu.’’
hildi háð um dagana og verið mik-
drukna
Michi-
ill kappi og komist í þungar mann-
raunir. Vilhjálmur var smiður.
Og eittn morgun, þegar hann kem-
ur til smiðju sinnar tekur hann
Þetta e^,r 1>V1, hann hefir gleymt
“ j hornmælinum sínutrt heima hjá sér.
Verður honum það þá að ráði, að
___ , , ,, |ltann tekur stóran höggfspón oe
vann t. d. Blackburn Matdi og , • - • - K »
fékk fyrir það vándaðan silfurbik- 11■ * * **'
Póstflutningur.
ar og 12 dali í jteningum. í alt
vann hann tvær medalíur fgull
og silfurý, tvo silfur bikara og $60 [ f^ra
í peningum. og svo fvrir að viitna p“ . uog^potumi.
; ! Rauðskmnmn htur ttl hans undr-
•ndi og- segir: “Taka þetta? Hún
I OKUÐUM 1ILBOÐUM. stíiuðum til
, . - , Postmaster General, verður veitt
a hann með viðarkoli 'boð viðtaka í Ottawa til hádegis á föstudag.
sér t 25- ^SÚstmáDaðar 1911, um flutning á
, | pósti Hans Hátignar. eftir fyrirhuguðum
a i fjögru ára samningi, þrisvar á viku, til og
frámilli Lillytield og Winaipeg um Mount
Royal, báðar leiðir, frá 1. Október nxst-
komandi.
il konu sinnar utu að senda
hommælirinn: kallar því næst a
Rauðskinnann og segir honum að
konu sinni liöggspóninn
í flokk með öðntm fjórum, Strath
cona verðlaunin, silft
nokkra dali í peningum.
Prentuð eyðublöð með nánari upplýsing-
um um skilyrði þeasa fyrirhugaða samn-
°S;kallar mig l,já„a <* Ska'„„„ar migr. ftSJS? Í^SSSL^,
ef eg færi lienni tréspón!”—“Nei,’
er enginn hans liki í skotfimi
jöfnum aldri.
Lillyfield, Mount Royal og Winnipeg. og
á skrifstofu Post Office In°pector.
\V. W. McLEOD,
Post Office Inspector,
Post Office Inspector's Office
Winnipag. Man., 14. Júlí 1911.
Johann et enn ekki fullra 19 ára segir Vilbjálmur, “það gerir hún
og \ eit eg með vissu, að í Canada: ekki. En farðu nú undir eins; þú
á: verður að flýta þér.” — “E“ hvað
á eg að segja henni?” spurði Rauð-
Hann er meðlintur Dom. R. A. j skinninn. — “Þú þarft ekki að
sent gefur út. skýrslur í bæklings- j segja henni neitt,” segir Vilhjálm-
formt á ári hverju, og er þar skrá!ur. “Höggspónninn segir henni
yfir allar hæstu tölur- ("scoresj sem[alt, sem eg vil láta hana vita.” _
gerðar eru á hverju ári í Canada, [ Rauðskinni tók ihöggspóninn með
ásamt nöfnunt og heimili þeirra, | furðu fyrirlitningarsvip og mælti:
sem skjóta. Eg hefi yfirfarið [ “Hvemig getur þetta talað? Hef-
þessar skýrslur nákvæmlega og >r þetta munn?” Vilhjálmur bað ; Tanal,8a Itjöfkaup að bjóða, því vér kaup
Union Loan á InvesímentCo.
4.5 Aikins Btdg.
Tals. Garry 3154
Lánar peninga, kaupirsöluaamninga, verzl-
ar með hús. lóðir og lönd. Vér höfum
áð eiga ekki sltka stofnun físlenzkt | þeil málmareru nó^u miklir °*
iðnaöarheimili). Tðnaður og spay- j auðugtr tfl þess að ,borgi stg a5 ^ eru ajlir j kring
setni em systkini, sem óttu mestan reka þar námuiðn. Þetta er en j ára ^ frá 2y til ^ ára
veit þvi hvað eg er að tala um.
Þeir merut sem eru jafnokar eða
um
han nfara sent fyrst og eyða ekki
trmanum t orðimælgi.
Þegar hann kom heim fékik hann
konu Yilbjálms höggsjxáninn. Las
um fyrir peniuga út í höad og getum því
selt með lœgra verði en aðrir.
Islenzkir forstöðumenn. Hafið tal af þeim
M. PETURSON,
JOHN TAIT,
E. J. STEPHCNSON