Lögberg - 05.10.1911, Blaðsíða 1

Lögberg - 05.10.1911, Blaðsíða 1
 ðQbef q- 24. ARGANGUR WINNIPEG, MAMTOBA, KIMTUDAGINN 5. OKTÓBER 1911 NÚMER 40 Italir segja Tyrkjum stríð á hendur. Ófriðurinn byrjar kl. 2 á föstudaginn. Italir leggja þá skiptm sín um inn í Tripoiis höfn. Skærnr verða og við Preveza, hafn- arborg á landamærum Grikklands og Tyrkiands, við Adríuhaf. Tyrkir hafa mist í viðureign þessari sex tmdurbéta og fjögur flutningaskip. Itslir hafa náðTripólisborg og lið Tyrkja iátið undan síga hvervetna. A föstudaginn var hófst styrjöld , líta svo á, aö þaö sé heilög skylda u milli ítala og Tyrkja, er uir hríð haföi vofaö yfir. Þegar Tyrkir vildu ekki ganga aö því aö afsala sér forræöi Tripoli i hendur ftölum, annaö hvort aö selja land- i8 e8a leigja, héldu ítalir herskip- um sínum inn á Tripolihöfn og kröf'Sust þess, aö b rgin væri gef- in sér á vald. Um sama leyti héldu >eirra að fylgja trúbræörunl sínum aö málum. — Fréttir frá Tripoli eru óljósar. ítalir hafa alla síma- starfrækslu í sínum' höndum, svo að Tyrkir vita ekkert hverju fram fer þar fyrst um sinn. — Tyrkir hafa hvaö eftir annaö skorað á stórveldin aö skerast í leikinn og stöðva ójöfnuð ítala. Þau hafa þeir herskipum til Preveza, sem er [ færst undan, nema helzt Rússar. hafiiarbær við Adríahaf á landa-; Þeir hafa lofast til að ljá Tyrkjum mærnm Tyrklands og Grikklands, | liðsinni gegn því að fá að leggja tóku þar nokkur skip, sem Tyrkir herskipum sínum af Svartahafi áttu og skutu á borgina og skemdu gegnum Dardanella sund og inn í allmikið ýms hús, þar á meðal Miðjaröarhaf. Rússa hefir lengi stjci-narbjyggingarnar. Hörfuðu langað ti! að koma herskipum sin- Tyrkir undan og veittu enga mót- ’ um inn á Miðjarðarhaf, en Tyrkir stöðu. Við Tripoli er sanit mest-; færst undan j>ví, og fleiri þjóðirl ur herfloti ítala. Tyrkir vildu eigi, verið ]>vi andvígar, svo sem Eng-! gefa upp höfuðborgina ]>ar, sem ei samnefnd landinu, stendur við sjó og lieitir Tripoli. Fn ])á tókú ftalir að skjóta sprengikúlum á liana og flýði setulið Tyrkja brott við það um fimtíu milur. upp í land og býst þar um. Hafa Arab- ar heitið þeim fullu fylgi sinu, ogi leudingar. — Tyrkir hafa komið mestöllum flota sínum að Dardan- ella sundi; í viðureigninni við ítali bafa þeir mist sex tundurbáta og, fjögur flutningsskip. Styrjöld-j''íortuni vor íslendinga beggja inni heldur enn áfram hverjar sem!níegin hafsms. Jóns Sigurðssonar minnisvaroim. Fftirfylgjandi bréf frá minnis- varðanefndinni á íslandi til nefnd- arinnar hér. hefir ekki getað birzt fyr í blöðunum vegna þess. að nefndarfundi varð eigi komið á um all-langan tíma. Almenningur er beðinn velvirðingar á þessu. Rréfiö er viðurkenning frá nefnd- inni heima fyrir þátttöku Vestur- íslendinga í minnisvarfa-samskot- unum: "Forseti minnisvai*ðanefndar Jóns Sigurössonar í Vesturheimi! Þér heiðraðir nefndarmenn °g Allir þér, landar fyrir vestan haf! Ást yðar til ættlandsins gamla og sameiginlegra söguminninga vorra hafið þér addrei sýnt fegur og hetur en nú með hluttöku yðar. jafn-almennri og höfðinglegri, í því að re'sa Jóni Sigurðssyni minn- isvarða á aldarafmæli hans. Itréf nefndarinnar 30. f.m. l>arst oss skömmu eftir adarafmælið, og í gær komu peningarnir, sem fylgdu, og höfum vér tékið við 10415 krónum frá yður. T1 jartfólgnar þakkir sendum vér yður öllum, kæru landar og bræð- ur vestan hafs, í nafni allrar hinn- ar íslenzku þjóðar hér heima. Af 'alhuga tökum vér undir liin fögru og sönnu orð yöar í bréfinu. Oskum vér meö yður einskis heit- ar en ab minnismerki Jóns Sig- urössonar veröi fremr öllu reist í * Ur bœnum Frézt hefir, að Hon. frank rekur ættartölu Jesú “á þann ein-|nótt. áður en hermennimir komu ( )liver muni æfla að hætta að gefa j kenniJega hátt”, segir höf., “að ætt og tóku-börnin af lífi. Þó að því sig viö stjórnmálutn og taka aftur Jósefs er rakin, sem þó e.kki var.öllum væri kunnugt, hvert vitring- aö gefa sig viö hláðamensku. neitt skyldur Jesú eftir frásögu arnir fóru, eins og höf. telur sjálf- T , , • f „ í guðspjallsms. sagt. ]>a var Josef flmnn ur husmu Jvandamerkjamal Man toba fylk-i x,i c r , rT , , v v . , , .V, r • I | CSS1 staohæíing hofundanns aöur en menmmir komu fra Hero- ís kvað verða tekið hraðlega fvrir. , v ; I , • , . ,, ..... . .... ” - ei, vægast talað, vannugsaður heila- desi og pvi ekkert a læirri v tn- tJ°n"nni- í si>„ni H af ITorde i spum. llvar segir Matteus. að jeskju fólksins að graeða. Auk þess Uelztu horgarhúar i Winnipeg: -,0tSef ,iafi ekki verið neitt skyldurj stendur í sögunni, að ekki gat heiðruðu Sir Daniel og Lady Me- -'es" : Hvergi. Hann skýrir fráj fólkið sagt. hvert hann liefði farið. Millan ineð fjölmennu heiðurs-1 l>ví’. að, -|osef llafi ekki verið Og hvernig átti þá Heródés að ,æti á Ilot.l Royal Alexandra'iú^‘r Jesú, í hókstaflegum skilningi komast að ]>ví, hvar hann þess orðs. Það er alt og sumt. E inn svaraöi með ágætri ræðu. ITeiðursgestunum voru afhentar dýrmætar gja'ir úr s'lfri. tveir ljósastjakar, púnsskál og tvö silf- urker, en 1 fremu- skrautritað á- varp. kirkjunnar, að Jósef hafi verið skyldur Maríu, og }>íá um leið auð- vitað skyldur Jesú. Höf. telur það vafalaust, að kenningin um yfirnáttúrlegan getn- aö Jesú liafi ekki verið til í fyrstu kristni. “Það eru ættartölurnar. scni sýna ]>aö! “ segir hann. Áöur en höf. getur sannað nólck- heima ? Nei, lyktirnar verða. i 'orseta nefnnarinnar vestra byrjað umibotSssölu á korntegund-; um og hefir skrifstofu í Room 2011 Frakkar og Þjóðverjar. Morokkódeilan til lykta leidd. Það þykir nú fullvíst að Morok- ko-deilunui, milli Frakka og Þjóð- verja sé nú ráðið til lykta á friö- samlegan hátt. Sarnningaskily rð.n eru ekki öll orðin heyrin kunn, en!ir það er taliö víst, aö Frakkar muni I málamanna þar, aö engin tiltök séu láta af hendi hér um hil helming n{j önnur, en aö þaö verði boriö þess lands'af Kongó sem Þjó8-|undir þjóBaratkvæ8i. Frönsku conJ ^rjar foru fram a, og þar meo talinn fullur aðgangur að Utangi-1 -servatlvarnir og Nationahstamir í fljótinu og strandlengjunni milli (.Juckcc teljast fúsir til að beygjaj Gíneu spænsku og Libreville. Þess- sig undir úrskurð þjóöarinnar í ar hlunninda veitingar gera Þjóð- þessu máli. Fn að svo komnuj verjiuu mögulegt að koma íram þykir ekki m ag Bordenstjórn-i þeirri tyrirætlun smm, að fysggjaj Isendum.vér símskeyti 17. Júní um j boð vort aö gefa yðn. löndum vestra, sammynd af styttu Jóns ! Sigurössonar. Treystum vér því. jaö hpöinu veröi tekið og höfum þegar beöið utn tvær steypur. | X'æntum vér undirtekta yðar um| það, og ritum þá nánara um send-j ----— jinguna. Geta skal þess, aö styttanj Um hervamamálið er mikiö rætGsjálf er fullra 9 fóta há,*J og hévi austur i Ottawa utn ]>essar mund-;er ætlaðiír stallur undir af álíkaj Er það ætlan flestra, stjóm-',læt5' ar hnekkja ]>eim vitnisburði frá-1 Vitringarnir “fóru aðra leið heim' ]>ví ekki getað skipað fyrir um sagnanna, að Jesús haf■ verið get-jtil sín”, og sögðu Heródesi ekkert; I manntal i ríki hans, “af ríkisréttar- inn af heilögum anda. Matteusjog Jósef flúöi til Egyptalands um | legum ástæðum”. Heynim þá vitnisburð sögu og ríkisréttar um þetta mál. Skilyrðin fyrir sjálfstæði konunga eöa kon- ungsríkja voru að mestu leyti þau sömu í fomöld og nú. Enginn fcon- ungur gat talist sjálfstæður, nema þá að eins að nafninu, — ef annar konungur eða stjórnari tók skatt. o.g hollustueiöa af honum og þegn- um hans. En (jyðingar höfðtt goMið Rómverjum skatt alt frá þeirri tíð, cr Pontpejus vann Jertt- salem; og Heródes konungur varð að láta Gyðingaþjóðina, mann fyr- ir mann, sverja Ágústusi hollustu. Knginn konungur var í rornöld á- litinn algerlega sjálfstæður, ef petv ingamynt einhvers annars stjóm- ara var almennurog löglegur gjald eyrir í ríki hans. En peningar þeir, sem hafðir vom að gjaldeyri í riki Heródesar, vom rómverskir. Eng- inn ])jóðhöfðingi gat verið alger- Tega sjálfstæður, nema hann og ríki hans hefði algerlega óskert iintntð yfir öllutn sérmálum sínum. En ITeródes gat ekki lagt út í hern- að upp á. e’ngin býti óátalinn. Hann gat ekki ráðið þvt hver erfa skyldí ríkiö eftir sinn dag; gat ekki tekið sinn eigin son af Jífi, án samþykk- is hústónda síns í Róm. Og samt eiga Rómverjar ekki að ltafa gctafí fyrirskipað neina skrá- setningu í riki Heródesar “af rík- isréttarlegum ástæðum”! Þá er að minnast á sögulegu á- stæðurnar hjá höf. “Og Rómverj- Manntal það, semjar fylgdu alls ekki þeim sið,” ssg- ir hann, “að steína öllum til ætt- borgar sinnar.” Getur verið. En voru það Rómverjar, sem stóðu fyrir manntalinu? Ekki getur Lúk- sams, fyrra fimtudagskvöld. Sir William . . Wliyte stýröi sajnkomunni, oglað Jösef hafi ekki verið skvldur^ slíka rannsókn. mælti fyrir minni heiðursgestanna;!.íes" G1-1- skyldur MariuJ, um það scn> ekki þoli fór lofsverðum orðum um Sirj 'Lkil Matteus alls ekki neitt, eða Daniel og framkomu hans í landsJ‘lokkuÖ 1 Þa att- . Hins vcSar er málum og nú siðast fyrir starf-1 },að samhljóða vitnisburður forn- semi hans meðan liann var fylkis- stjóri í Manitoha. ITeiðursgestur- atti sagan þolir vel Það er rannsókn- ir söguna. l>á tekur höf. fyrir frágögu I,úk- asar um mauntal Ágiistusar, sem varð til þess, aö Jesús fæddist í Iletlehem — segir, að sú frásaga }x>li ekki dóm sögunnar, rannsókn vísindanna. ” Mannkynssagan veit ekkert af ]>essu manntali,” segir höf. Hér er of djúpt tekiö i árinni,, eins og síðar skal sýnt. En svo mikið skal viðurkent, að sagnaritarar H'ir. sem uppi voru á tíð Lúkasar, Mrs. Anna JSaker og dóttir henn-juö ineð ættartölunum um kenning-jeða ]>ar um hil, geta ekki um þetta ar, Mrs. George Small f?á Portage ar fyrstu kristni, þarf hann Jyrst j manntal með beinum orðum. Og la Prairie, komu til bæjarins fyrra að s'anna, að ættartölurnar sjálfari hvað er svo sannað með því? Bók- þriðjudag. Mrs. Small kom til aðjsé til orðnaV i fyrstu kristni, — að j staflega ekki neitt, þegar vér lítum leita sér lækninga hjá Dr. Leliman.|þær hafi myndast meðal kristinna ;1 allar ástæður. Júlíus Sesar var Hún lét gera á sér uppskurS, og erjmanna, en ekki verið teknar upp í byrjaður að safna manntalsskýrsl- nú á hatavegi. j guðspjöllin úr skýrslum eða ættar-jum uin alt fómverska ríkið áður en ------------- j slkrám Gyðinga. Og ef hann vill hann var myrtur. Bkki getur neinn Mr. Alex Johnson hefir nýskeð j halda því frain, að ættartölumar I söguritari frá þeirri tíð um þettæ áreiðanlegri vottur en æskufrá- j (>g þó taka sagnfræðingar það trú- igurnar um það, hvaða kenningar; anlegt eftir vitnisburði næstu kyn- Grain Exohatige Building, Winni-jhafi verið til í fyrstu kristni, þál s’óðár á eftir. peg. Hann væntir viðskifta við þarf haim fyrst að sanna, að ætt-jhöf. segir, að hafi verið fyrsta kornyrkjubændair, og getur útveg-j artölurnar hafi veriö til meöal | slcrásetning Rómverja í Gyðinga- Hervarnarmáiið. Kannske borið undir jojóðar- atkvæði. að þeim hæsta verð, sem nú býðst. kristinna manna á undan æskufrá- j landi, var stórviðburður, og olli ó- Umljoðslaun eru að eins eitt cent sögunum. Hvorugt reynir höf. að eirðuim og blóðsúthellingum. Þój af liverju busheli og hann getur sanna nieð einu einasta orði—get- getur Jósefus, helzti sagnaritari as um það. En hvað sem um það borgað bændum 65 til 75 prct. af ur þaS heldur ekki, því að hannjGyðinga ‘á fyrstu öld e. Kr., ekkertjer, hvort sem nokkur af þessum hveitiverðinu fyrir fram. íslend- hefir þar engin söguleg rök við að ingar geta skrifað honum á íslenzkuj styðjast. Og nleira að segja: um það manntal í sögu sinni um j tuttugn niönnumi — sem Agústus “Stríð Gyðinga”, sem rituð var á sendi út eins og Aður var á drepið og leitað nánari up ilýsinga. Hann hans eigin rök eru hér á móti hon- undan “Fornfræðnm” hans. Fng-j—stóð fyrir því verki á Gyðinga- hefir fengið leyfi licencej til að um. Hann reynir að hnekkja gildij inn efast þó um, að þetta manntal landi eða ekki, þá er svo mikiö rei- licssa -'1,- o ig gefið{frásagnauna m^ð því tram átt ser stað Fyr:*- nokkrum víst, að Rónv, ,-er; >ru morpj járnbraut samhliöa miðjarðarlinu frá Atlanzhafi til Indlandshafs, er liggi ]>vert yfir' hina fyrirhuguðu járnbraut Breta, sem á a'ð liggja alla leið frá Cairo suður til Góða- arvonarhöfða. t notum þess lof- ast Þjóðverjar til að hætta öllum afskiftum um Morokkómál, og leyfa Frökku'm tneð samþykki stórveldanna að hafa alla umsjón utanríkismála Morokko og ýms fleiri hlunnindi er Frakkar girnast þar. Grey iandstjóri kveður Canada. Leggur af staÖ I 3. þ. m. Stjórnar tímabil Grey landstjóra er nú á enda runniö svo sem kunn- ugt er. Var svo til ætlazt, að hann legSi af staö til Englands 6. ]). m. alfarinn; en svo varð frestur á ^örinni ])angað til 12. iþ.m. Land- stjóranunt var nýskeð haldin veizla mikil í Ottawa. Voru þar lialdnar hinar loflegustu ræður um land- stjóraim og konu hans og mátti glögt á þeim heyra hve miklum vinsældum þessi landstjóri hefir átt að fagna. enda hefir hann skip- að einl>ætti með mestu sæmd og prýði. in hlutist neitt frekara til um að| # veita srníði á þeim ellefu skipum, sein rétt var að því komið að j Laurierstjórnin veitti áður en húnj fór frá . Með hlýjustu bróöurkveðju. Reykjavík. 30. Júní 19IT. Tryggvi Gunnarsson. Björn Kristjánsson, Tlannes Hafstein, Þórh. Bjarnarson. *)■ Nákvæmlega er hæðin 4 álnir 15 þumlungar í dönsku máli. Skattbyrðin í Japan. $200,000,000 til nýrra Herskipa. trygging f'bondj. sem er viðskifta-ja. að œttartölunum l>eri ekki sam- árutn fundust á EgyptaTandi forn-|að siðum þjóða þeirra, sem ]>eir mönnum sönnun ryrir því að félag an. Hvernig getur hann það, efjleifar, sem sýna það, að Rómverj-1 höfðu umráð yfir, og komu þannig hans er áreiðanlegt. íslenzkir korti-þetta tveht— frásögurnar og ætt- ar höfðu skrásetningu á fjórtáb fram vilja sínum á friðsamlegan yrkjumenn ætti að gefa þessu gæt-1 artölurnar—er sitt frá hvoru tíma-jára fresti um alt Egyptaland ogjhátt. Auk þess er það alkunnugt. mr. og leita til Mr. Johnsons með bili og hvorar í bága við aörar? líklega viðar Austurlönd. Ekki! að Ágústus keisari var manna Teikn- sölu á korntegundum sínum íjFyrri röksemdaleiðslan er ekki rétt. ] vissi sagan neitt um þcssar skrá-jastur einmitt í þessari Hst Róm - haust. Ef menn vilja geyma hveit-juema ættartölumar sé partur aflsetningar áður.— Svo er einnig að-jverja; svo leikinn í henni, að hann ið þangað til seinna i vetur eöaj frásögunum. Hin síðari er ónýt. j gætandi, að vér höfum hvergi nærri j vafði Rómverjum sjálfum um vor, þá getur hann eiunig annasti nema þær sc ekki partur af frásög-;eins fullar frásögur af stjórnartíðj fingur sér. Hann lét stjórnvenjur sölu á því, og geta menn fengiðjunum. Agústusar eins og af tímabilunumj flestar halda sér óbreyttar að ytra allar nauðsynlegar upplýsingar með þvi að skrifa honum. ; hakklætishátíðin ( I hanksgiving; op^sljall sé elzt guðspjallanna jDayJ verður 30. Okt. Samúel Biggs látinn. Nýlega er andaður í Toronto- borg, Hon. Samuel Biggs fyrrum dómsmálaráðgjafi Manitoba, mjög merkur maður á marga lund. Ilann var meðal annars stofnandi Mani- toba hásólans og högmannafélags Manitoba og eigandi blaðsins 'Win- uijæg Daily Sun. Hann kom til Winnipeg 1875 °S tok L11 a® ge&na lögmannsstörfum því að hann hafði þá tekið lögmannspróf aust- ur í Ontario þar sem hann var fæddur. Enn fremur gaf hann sig allmikið við starfsmálum hér í Winnipeg og varö fyrstur til að koma hér á stofn tigulsteina verk- smiðju. Hér í Winnipeg gegndi hanrt ýmsum mikilvægum stöðum i almenna þágit og var eitt sinn í ráöaneyti Manitoba fylkis. Fiócfearður rofnar. Japanska þjóðin vonaöi það, að hin sigursælu úrslit ófriðarins við Rússa mundu verða til þess, að létta nokkuð ,])egar frá liði, þá þungu skattbyröi, sem livíldi á í- búunum. Japanar fengu engar skaðabætur af Rússum, en með þvi að halda þurfti áfram að greiða vöxtu af fé því sem tekiö hafði verið að láni til hers og flota í styrjöldinni, fékk stjómin eigi lækkaö skatthyrðina. Öll árin sið- an styrjöldinni lykti hafa Japanar orðið að leggja afarhart á sig. og grei’ða feikna skatta til þess að geta haldið áfram að vera í tölu stórveldánna. En nú eru bornar fram nýjar f járveit ngakröfur til hers og flota. og með því að for- sætisráðherrann Katzura sá engan ^ veg til að uppfylla ])ær, heiddist jhann að fá að segja af sér ásamt 1 ráðaneyti sínu. Það er hvorki Sir William Whyte sagði i fyrri viku af sér ráðsmennsku störfum við C. P. R. íélag'S, sem hann hefir gegnt af miklum dugnaði. Fullyrt er, að Hon. Rohert Rog- ers verði innanríkisráögjafi í ráða- neyti Bordens. I 30 menn faraSt. Italir í Argentina. Innflutningur Ttala til Argen- [ Varð það íneð 1 ineira n é minna en $200,000,000, | sem hermálamenn landsins telja ó- j hjákvæmilegt að veitt se úr ríkis- I sjóði til að gera ný herskip, til Voðalegt vatnsflóö skall á Aust- j ',ess af5 geta sómasamlega haldið in-hæ í Pennsylvania 30 ]>. ih.! "U" “sæmd landsins þegar Pan- haetti að ama skurðurinn er fullgerður”/. að í því guðspjalli sé ekkert sagt um fæðing Jesú; þess vegna hafi sögurnar um fæðiug hans og æsku ekki getað verið til í fyrstu kristni. Gott og vel, Játum það heita svo. En Markús sleppir ættartölunum líka; ergo: ættartölurnar voru ekki til í fyrstu kristni heldur. Enn fremur segir höf.: “í þeim fættartölunumj ibáðum er ættar- tala Jesú rakin á þann hátt, að taídir em upp forfeður Jósefs. Hver tilgangur gat veriS með því, ef Jósef var ekki faöir hans?” Sé ætt Jósefs rakin i báSum ætt- artölunum — sumir ætla, að Lúkas reki í raun og veru ætt Maríu—, þá getur þar ekki verið að ræða um verulega villu hjá guðspjalla- mönnunuon, eða um nokkuð, sem hnekki vitnisburði þeirra um yfir- náttúrlegan uppruna Jesú, svo framarlega sem Jósef var náskyld- ur Maríu, eins og áður er tekiö fram og lítill vafi leikur á; því þ& var hann náskyldur Jesú líka, og jætt þeirra beggja nálega sú sama. . 1 En hitt, hver Hafi verið tiigangur biðastliðmn mánudag var vatm j knlöspja]lamannanna met5 því ag lileypt . fyrsta skifti inn . rafafls- rekja æW Jesú eins og þeir gera og Og svo er lika önnur röksemda-! næstn á undan og eftir. Og enn útliti, en skirðist ekki viö að draga leiðsla höfundarins á móti honum' fremur, að tveggja ára eyða er í smámsaman alt verulegt vald í hér. Hann segir. að Markúsarj íiúsögum Díons Kassíusar, þess \ sínajr eigin hendur. mjanns, sem einna mest er á að! Mundi nú Ágústus, svo slunginrr græða um æfiferil Ágústusar keis-jsem hann var, ekki hafa haft vit ara. Og þessi ^yða nær einmittjá að láta sem minst bera á ráðríki yfir þa,nn tíma, þegár Jesús fædd- j sínu við þessa skrásetning eins og ist og manntalið var tekiö. í öðrum hlutum ? Hvað var eðlr- En þó þessir sagnaritarar segi | legra en að hann Jéti Heródes skipa 29. Sept. andaðist hér i bænum Guðmundur Hansson, einhver elzti íslendingur vestan hafs. Hann var liðlcga 95 ára gamall, fæddur 16. Júli 1816. Hann var merkismaður og verður nánara minst síðar. — Jarðarförin fór fram 2. Okt frá útfararstofu A. S. Bardals. Séra Rúnólfur Marteins- son hélt líkræðuna. 11r. A. S. Bardal og Paul Bar- dal yngri, fóru- norður til Oak Point síðastliðinn laugardag til að skjóta fugla. Þeir eru væntanlegir heim ,í dag. ekki beinlínis neitt um þetta ina^nn- tal, þá er meira að græða á rithöf- undum, sem uppi voru nokkru síð- ar. Tertúllían talar titn skrásetn- ing, sem farið hafi fram í Gyð- ingalandi undir stjórn Ágústusah, skömmu fyrir dauða Heródesar. Hann talar um þetta sem alkunnan viðhurð; og hefir hann varla farið eftir Lúkasi, því hann minnist ekk- ert á Kvíriníus, heldur á Satúrnín- us í sambandi við manntahð. Auk ]æss geta ]>eir Rassíodórus og Suí- das um skrásetningar Ágústusar. Sá síðamefndi segir. að Ágústus hafi sent tuttugu menn út um lönd þegn^ sinna til að skrásetja þar menn og eignir. ungur itala til Argen-1 v aro pao meo þeim uæiu, . 1. , 9" v tina liefir vcrið mikill á síðari ár- ' stíflugarður nokkur feikna mikill',<-npnn vatl er ta,lnn a 1)V1< a' fe um. Telst svo til. að árlega hafi sem Bayless Pulp arnl Paper fé-(þett«a verði veitt en clrjugtim hljota fluzt þangað um 50,000 ]>eirra, til (lagiíS haföi látið geta svo sem hálfai'. a aIuir at ÞynsJast V1 Þa • að vinna að uppskeru yfir mán- uðina Nóvember. De-ember og Janúar. Þorrinn af þessum inn- flytjendum sneri sxðan aftur ættjarðar sinnar þegar uppskeru- tímanum var lokið. Nú mun þess- úm ferðunl ítala til Argentine lok- ið að mestu eða öllu leyti, vegna ágreinings. sem risið hefir út af ströngum reglum sem Argentina- stjórn hefir nýlega sett um inn- flutninga. aðra iS.ílu frá Austin, r. fnaði og 400500.000 gallónur vatns streymdu fram og skall flóðið á Austinbæ.' til reif hurt með sér hús og fólk og; alt sem fyrir varð. Druknuðu þarj uni 150 manns að sagt er, en e:gna“ tjón varð afar mikið, alt að $6,000- 000. Stifhigarður ]>essi var gerð- ur fyrir tveim árum, og var hið mesta mannvirki, 350 feta langur, 49 feta hár og 32 feta þykkur úr múrgrjóti og stejnstevpu. |x’)ttu þó lítt bærilegir áður. stöð Winnipegbæjar við Point du Boiá eu rafmagn verður ekki leitt til bæjarins til neinna muna fyr en öll áhöld á stöðinni hafa verið reynd nákvæmlega. Árás Breiðablika á jólaboðskapinn og postullega trúarjátning. Efttr scra Guttonn Guttormsson. fyrir um skrásetninguna og liaga henni þannig, að hún vekti sem minstan i'iluig hjá Gyðingum? Og þá lá beint Við, að Heródes létist vera að skrásctja Gyðinga eftir ættum þeirra, en léti þá ekki vita um ])að, að 'hér væri rómverskt tnanntal á fei-ðum ? Líka er vet mögulegt, aö Heródes hafi ekki heðið eftir neinni skipun ftá A- gústusi, heldur tekið upp hjá sjálfum sér að gera þetta. SHkt hið sama gerði Kilikíu-konungur e'gi allmörgum árum síðar, þegar efnt var til skrásetningar í róm- verska ríkinu. En hann var. “aö minsta kosti í orði kveðntt alger- lega sjálfstæður konungur í sam- Þetta snertir næstu mótbárujhandi við Rómverja”, eins og Her- höf., að mianntalið hafi verið “þess ódes. Það dæmi eitt nægir til að utan alveg ómögulegt, bæði af sögulegum og ríkisréttarlegum á- stæðum.“ “Heródes var, að minsta kosti i orði kveðnu. algerlega sjálf- stæður konungur ' í sambandi við sýna. að ekkert er ósennilegt — hvað þá ótTnVgulegt — á ferðum í Jæssari manntalssögu hjá Lúkasi. En höf. er ekki ráðalaus fyrir ])ví. Hann segir: ‘‘Þess utan vit- hvers vegna sín standi hjá hvorum, hefi eg þegar lítillega tekið til um- ræðu. Meira sikal sagt um það mál. ef þörí gerist. Þá er að minnast á skringilega mótbáru, sem höf. kemur ipeð. Hann er að fetta fingur út í sög- una um barnamorðið. og segir: “Hvers vegna gat Heródes ekki | komist að því, hvar Jesús átti j heima, þar sem vitringamir voru Rómverja.’, segir höf., “< g ómögu- um vér vel, hvenær Rómverjar legt. að Rómverjar gætu fyrirskip- höfðu fyrst. skrásetningu í Júdeu að neina skrásetningu í hans riki.”! Hún mætti svo mikilli mótspymu, Iöf. finnur auðsjáanlega sjálf- j að alt ætlaði i bál og brand; en hún var fyrst nokkrn eftir dauba Heró- ur til þess, hve veik þc.ssi mótbára er. Annars hefði hann varla sleg- ið á varnaglann eins og hann ger- desar”. Þess vegna á Lúkasi að hafa skjátlast . Hann vissi ekki rSi kveðnu, þá var hann ekki al- Ráðgjafaskifti í Kína. Ráðherrann i Kína, Ching prinz, leggur niður völd 22. þ. m. og hef- ir hann mælt með til eftirmanns sins, Yuan Shi-Kai, úr nefnd utan- ríkismála landsins; er liann fyrir margra hluta sakir talinn færast- ur til að taka við stjórnarfor- úiennskunni. fFramh.J 4 Þá fer höf. sínum vísindalegu sjóvetlingum um ýmislegt, sem guðspjallamennirnir skýra frá, og reynir með þvi að gera frásögurn- ar grunsamlegar. Vil eg nú hyggja að hvort það’ eru frásögurnar eða sjóvetlingarnir, seni verr líta út eftir ]>etta þukl í BreiSablikum. Höf. reynir aö láta ættartölurn- jhúnir að koma. þar, og öllum hlautj gjörlega sjálfstæður, og þá fer rík- að vera kunnugt, hvert þeir höfðu isréttar-ástæðan út um þúfur. farið?” Og svo feætir hann við “Nei, helgisögur þola aldrei slíkarj spurningar, slíka rannsókn.” Já, slíka þó rannsókn! Það er cins og höf. hafi aldrei lesið sög- una, sem hann er að reyna að vé- fengja. Sagan svarar þessari spurning höf. greinilega með tvennu. sem þar er tekið fram: ir; því að sá vartjagli rífur út fráibetur, og þaS var varla vön; því sér. og ónýtir mótbáruna: “Ef liann hafði ekki lesig Breiðahlik. Heródes var að eins sjálfstæður íj Fn gáum samt að þessum mót- bárum. Höf. segir, að vér vitum vel, hvenær Rómverjar höfðu fyrst skrásetningu i Júdeu; það Hafi verið nokkrum árum eftir dauða Heródesar. — Onei, vér vitum ein- mitt ekki vel, hvenær Rómverjar höfðu fyrst skrásetningu í Júdeu. Fyrir þá sök ber lærðum mönnum ekki saman um það atriði. Þyi síður “vitum vér vel”i, að skrásetn- ingin eftir datiða Heródesar hafi éFramh, á 4. bls.J Spurningin, sem fyrir liggur, pr því þessi: Var Heródes algerlega sjálfstæöur konungur i sambandi við Rómverja? eða var hann sjálf- stæöur “í orði kveðnu”? Höf. segir hvorttveggja, en véfenging hans er auðvitað undir því komin. að Ileródes hafi verið algerlega sjálfstæður. og að Rómverjar hafi * I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.