Lögberg - 05.10.1911, Blaðsíða 3

Lögberg - 05.10.1911, Blaðsíða 3
LÖGBERG. FIMTUDAGINN5. OKTOBER 1911. 3 íslandsminni. flutt af' t'órunni Richardsdóttur 17. Júní 1911. Úr og festi Frítt! fUngmennafélög á íslandi voru samtaka í því aiS heiöra minningu Jóns Sigurössonar 17. Júní i sum- ar. Gengust þau margstaöar fy.*- ir vcglegum samkomum þann. dag. Ein slík samkoma var halditi í Eaekjarnesi í Leirársveit og gekst fyrir lienni ungmennafélagiö þar, sem Ilaukur heitir. íslandshlööin luku miklu lofsoröi á samkomu þessa, en hún er frábrugöin öBrum íslenzkum samkomum fyrir' þá sök allra helzt, aö þar mælir kona fvrsta sinni fyrir minni íslands.— I>aö er húsfreyja Þórttnn Rich- ardsdóttir, Sívertsen. í Höfn í Borgarfiröi. Erindi þetta flutti tsafold nýskeö og leyfir Lögberg sér að birta það hér á eftir; þaö er yfirlætislaust, lýsir einlægri ætt- jaröarást og tekur aö efni og fonni langt fram ýmsum íslandsminnum sem vér höfum heyrt eftir karl- menn.—Ritstj.) •'Hláttvirta santkoma! Þess hefir vieriö óskaö, að eg segöi hér nokkur orö. fyrir minni landsins okkar, og þykir mér þaö sómi. En, þaö sannast hér sem oftar. aö “vandi fylgir vegsemd hverri”. og enginn mun finna bet- ur en eg sjálf ,hve ósegjanlega ó- fullkomin ieg er og ónóg til þess hlutverks, þvi ])ess vænna sem manni þykir um eitthvaö, þess íremur skortir mann orð til aö lofa ágæti þess og víðfrægja þaö. Þaö er fyrir mér eins og sagt var um Bjarna Tihorarenseti amt- mann og reyndar fleiri góöa rnenn, aö eg get ekki hugsaö vm fsland svo aö eg hugsi ekki jafnframt um fornaldarhetjur þess, lrreysti jteirra dug og dáö. Þaö er öllum kunn- ugt. aö land og þjóö er svo sam- gróin heild. að þaö liggur viö, aö þaö sé eins og líkami og sál; ef annars er minst, þá veröur hitt aö fvlgjast meö. Eigum viö ]>á snöggvast aö liugsa okkur þetta land eins og þaö var fyrir 1037 árttm, eða 874, þegar: “Gnoö úr hafi skrautleg skreiö. skein á jökulfjöllin 'heiö, Ingólfur þá eygði fyrst ísland, morgungeislum kyst. Öndvegsstólpum stafni frá steypti’ hann tit í kaldan sjá. Uetjan ]>rúö t helgttm móö, horföi lengi’ og þögul stóö.” (>g þaö var ekki aö furöa, þótt Ingólf setti hljóöan. Ingó'lfur haföi aö nokkru leyti brent skip sín aö baki sér. Hann hafði barist viö sér tignari tnenn heima í Noregi, sonu Atla jarls hins mjóva á Gaulum í Sogni, og feldi tvo þeirra en hinn þriöji er þeirra var vitr- astur og merkastur, haföi dæmt af honum eignir hans, og sjálfan hann landrækan, ella skyldi hann óhelg- ur falla. Þa var Elóki Vilgeröar- son, eöa Hrafna-Flóki, nýlega kominn úr íslandsför sinni og hef- ir það sennilega vakiö' hvöt hjá þeim fóstbræðrum. Ingólfi og Hjörleifi, að leita hingaö, svo aö þaö hefir verið mcö margskonar tilfinningum, aö Ingólfur virti fyrir sér framtíðarlandiö fyrsta sinni; landið, sem hann bjóst viö aö netna og byggja fyrir sig og niöja sína. Og “landiö var fagurt og frítt: fannhvítir jöklanna tindar, himininn heiöur og bl'ir, hafið var skinandi bjart.” Sk<>gi vaxiö fjalls og fjöru í milli og svo þrungiö af frjóvgun, aö einn af mönnum Tlrafna-Flóka komst svo aö oröi, að hann kvaö “smjör drjúpa of hverju strái á því landi, er þeir heföu fundið.”— Já, fornöldin er okkar hugsjóna- sviff. nútiöarbarna landsins. Fornöklin er það, sem varpaö hefir birtu og bjarnva framan af löngpu liðnum horfnum öldum og alt fram á okkar daga. Fornöldin hefir haldiö nafni okkar ógleymdu meöal annara þjóöa, þrátt fyrir fæö okkar og fátækt. En, hv,ernig voru þá i raun og veru þessar ó- dauölegu fornaldarhetjur? Voru ])aö goöumborin ljóssins börn, sem höföu livorki blett né hrukku, andlega eöa likamlega? Og f jarri fer þvi! Meö allri viröingtt fyrir blessuðum forfeör- unum okkar, þá mun óhætt aö fuU yröa það, að þeir voru breiskir og brotlegir tnenn alveg cins og viö, afkomettdur þeirra. Þótt viö aö eins rennutn huganum yfir þá helztu þeirra, þá sésf fljótt, aö það veröur ekki variö, og' þaö gerir heldur ekkert til; ekki gengi okk- ur Ivetur aö feta í förin þeirra, heföi þeir veriö lieilagir og lýta- lausir. En þá' vaknar sú spuming ósjálf rátt: Hvernig stendur þá á því, aö viö, eklri og yngri hofum ekki get- að haldiö landi og þjóö i þeim heiöri og því iálitii, sem feöurnir gátu lialdiö því í? Viö erum kristnir. Við álítum okkur innan takmarka hins ment- Þettaágœta. svissneska karlmanns úrerdreg- ið upp á haldi ogstilt, aða heims. Viö sendttm drengina Noregskonungurinn sjálfur; Ólaf- hræddir, kven-hræddir, eöa hrædd- okkar í “latínuskóla” eöa búnaöar-jur Tryggvason. Mýramenn og ir við fjölmenni, aðrir óttast ein- skóla, og dætur okkar í kvenna- Bórgfiröingar höföu knattleikamót veru, eöa eru hræddir viö dýr. ! skóla eöa hússtjómarskóla. á Hvítárvöllum, og sóttu þangað skorkvikindi, eld, feröalög eöa “Landiö er fagurt og frítt; viösvegar aö; var þar æriö róstu- svo aö segja hvaö sem er. ! stæro 10, og arabiskai; fannhvítir jöklanna tindar, sarnt stundum, en þeir fengu sér Engin takmörk eru sett flónsku-; tolur, hárfjcöur með himininn heiöur og Már, |>aö ekki Ml. Gunnlaugur Orms-, atferli þeirra, sem þjást af þess- "“erk, nýmóCk^guU- hafiö er skinapdi bjart.” tunga frá Gilsbakka tefldi viö konar ótta. Þeir sem óttast aöoiögö festí fæst alger- lín þrátt fvrir þetta alt, vill þójlíelgu fögru á Borg, og mun hafa fsröast á járnbrautum, hafa ekk-; bítt ef mem> selja jheimurinn ekki almenntlega kann-1 þott engu oskemtuegra en að nema ert yndi at terðalogum; peir sem | póstspjöidum. Þetta er fágætt tækifæri iu ast við okkur sem þjóö. ' visindi af Þorsteini fÖöur hennar. hræddir eru viö lokuð húsakynni, aö eignast svissnesk úrókeypís. SendiOeft- Hvernig stendur á því? Þá gekk mikið á hjá Skagfirö- .veigra sér við aö fara i kirkju ogj þeJmTe/dum,°s!ndumövér'yöur únð ífgra Ja, þaö er nú löng saga aö segja ingum á Hegranesþinginu um vor- sitja út viö dyr, til þess aö veröa 1 og festina, að kostnaCarlausu Egta kven- frá þvi. Það var lekki alt af vfir iö, þegar Ilafur á Knappstöðum fvrstir út, ef einhvern háska her «r ur silfn, °g 48 þml haisfesti, er latm ó , ,! ...... . .1 d.-r . f,1 , keypis fyrirsolu a $4.sovirði af postspjold landmu sodbjarti morguninn. þa er sagöt tyrir griðunum til handa ; að hondum. Um. Pósfspjöld vor Hjúga út, svo að yður Ingólfur sá þaö fyrst. Sá morgun Gretti Ásmundssyni, svo hann gæti .VHskonar hræöslu-.sjúkdómar ; veröur ekki skotaskuld úr að se ja þau. ,. , , ... . ; Vértökumalti skiftum sem hér getið ekki varö aö visu aö degi; bjortum og ghrnt. geta magnast hja monnum 1 sam- selt þróttmiklum degi; þaö var forn-' Þaö mun varla hafa brugðist, aö bandi við atvinnugrein ]>eirra. THE WESTERN PljEMlUM CO. öklin; ,en sá dagur leiö að kvöldi, íþróttaþjóöir hafi veriö framfara- Rakarar verða (stupdum agndofa 0ept' L 4 w"V"pee, Ms"- og svo kom nótt, voöaleg skelfing- þjóðir. af ótta, ef þeir sjá rakhníf, eöa arnótt. meö martröö og illum i.oks er enn eitt. sem mér viröist simritarar, ef þeir koma auga á á- Framan af árum tók hann mik- draumum, og mér liggur viö aö J afdráttarlaust benda í - 12345Ó46 höld sín, svo að' þeir verð’a að lok-!inn og góðan þátt i öllum bygöar-' segja, aö sú nótt hafi varaö fráj eindregiö benda i íramfarááttina, um aö láta af störfum sinum. ; málum; voru kirkjumál Nýja fs- þvi á 13. öld og alt fram undirjcf hófs og skynsemi er gætt, en Kvenfólk er einkum hrætt viö* lands sérstök áhugaefni hans. I aldamótin 1800. Að vísu vakti paö er ungmiennalireyfi 'gin. Sújryk, næma sjúkdóma og sjúkdóms- j fámenninu og frumbýlingsskap stöku maöur á því tímabili: Jónjhreyfing er að vísu langt frá því hættu. Þaö er síkvíðandi út afjfyrstu áranna, var hann jafnaöar- Arason Guöbraudur Þorláksson, aö vera ný út um heim, þótt húnj sóttkveikjum, sem eru i rykinu. legast kjörinn til þess aö ausa OLL SÖGUNAR MYLNU TÆKI Nú er tími til kominn, að panta sögunar áhöld til að saga við til vetrarins. TMB HEQE EUREKA PORTABLE SAW MÍLL Mountfíl on wheels, for saw- inglogsy'j. / 86 in x 25ft. and un- cler. Tbis^j^^Jh ^4 (fc miil is aseasilj- mov- ed as a porta- ble thresher. Brvnjólfur Sveinsson, Árni Odds- ;é i hvita voöum hér ennþá. Þaö Sjúklingar þessir eru alt af aö.u olrlu þá er önduöust þar í grend, son, HaJlgrímur Pétursson, Skúlijer varla sú smáeyja lengst út i opna glugga. Bækur forðast þeirjyngri sem eldri. og hafa orö fyrir fógeti, Eggert Ólafsson og nokkrir höfum. aö þar sé ekki eitthvert eins og heitan eld, af þvi að í þeim vinum og vandamönnum er fram- fieiri vöktu auðvitað, og dreyptu áj ungmennafélag stofnaö, því allir gæti falist s.óttkveikjur. F.f sjúk-jbáru kveöjuna siöustu. Þess utan þjóöina hver á sinum tíma, svo aöjhljóta aö sjá og finna hvie mikluj lingarnir óttast meiðsli, fleygjaj framkvæmdi hann og aörar kirkju-; hún yröi ekki aldauða, og þaö var, eölilegra (það er æskulýðinum uö |>eir hverri nál sem þeir koma augajlegar athafnir er til handa báru og lika eina huggunin. aö hún slapf hafa eitthvað aö hugsa og starfa, á, og ]x>ra ekki aö þvo glugga af kki varö náö til prests. A fyrstu ' mcð Hfið. finna þaö sem fyrst að hann séjþví aö rúðurnar kynni aö brotna þingum kirkjufélagsins lúterska Þar sem maður getur likt forn-1 eitthvaö annaö en matarilát og og glerbrotin særa þá. mun hann hafa setiö sein fulltrúi öldinni viö hraust og þrekimikiö fatasnagi, og eigi aö verja kröft- Skynsemi þessara sjúklinga er sins bygðarlags. Siöari ár fór þój glæsimenni á bezta skeiöi, semjurn sínum og fjöri sér og öönunjóskert og þeir geta meira aö segja hugur hans aö hverfa út fyrir svið “hristir sverðið stælta rétt við til gagns. Ungmennunum trejsti .veriö ágætlega skynsamir. Sjúk-jþeirra trúar-skoöana. Og nú sið- brjóstiö á sinni norn og segir: eg bezt til aö syngja vor og von j lingarnir vita. að þeir eru ekki ast taldi hann sig engri kirkju Jhopa þú!” ]>á má líkja þjóöinni,; inn í hjörtu leldra fólksins, halda heilbrigðir og sjá greinilega, hvaöj fylgjandi að niálum. jsiem skreiddist meidd og marinjviö saklausri glaöværö á heimilun-isjúkdómurinn er hættulegur. < í landsmálum hallaðist hann' undan ánuaöarfargi einokunar ves- um og laöa að ]>eim fólk; og næst Iiræösla sú, sem hér hefir verið lengi framan af að ;lágtollasternu aldóms og hjátrúar, viö skjálfandi i því aö elska guð og náungann nefnd er ekki eðlilegur ótti, er or-,og var um eitt skeiö strangur fylg- j iirvasa gamalmenni, meö lamaðan treysti eg þeim til aö elska landiö sakist af reynslu þess, sem þjáist. ismaöur liberal-flokksins. En þar þrótt og sljófgaðar tilfinningar. sitt, og vanda máliö sitt: “Astkæra Menn geta haft ástæðu til að ött- fór ^ins og hinum öðrum malum, Þaö ]>arf nokkuö til aö láta slíkan ylhýra máliö, og allri rödd íegra“! ast eldingar, ef þeir heföi ein- aö skoðanir hans breyttust í ]>ví öldung kasta ellilælg! En,_____ ' Því ekkert höfum viö nokkurn hvern tíma verið i húsi, sem lostiö;efni. ()11 siöari ár hallaðist hann “oft er morgunhiminn heiður tíma átt, ekkert eigum við og ekk- liefir verið eldingu. rncst aö stefnu socíalista. hríöar]>rungiö eftir kveld.” ert getum viö nokkurn tíma eign- Þaö er ekki heldur undarlegt, | sögu og fornum fræöum var Þetta undur er þó aö ske. viö ,er-; ast, sem þoli nokkurn samjöfnuð þó að menn sé hræddir aö ferðast: Jónas heitinn mætavcl aö .sér, enda lím farin að kasta ellibelgnum.; viö ]>á dýru perlu: tungu feöra'i hestavagni, ef hestur hefir fælst var fornöldin íslenzka hans uppá- Einungis að viö kunnum okkur nú vorra. Já, e'.ska landiö sitt. í sam- meö þá, eða hræddir við járnbraut- hald. Hann hafði ágætt minni og hóf/, er viö losnum viö hann. bandi við það minnist eg sögu, sem arferðir og sjóferöir, ef þeir hafa námsgáfu góöa. Varð honum þvi I Sá sem ekki hvaö minst hefirjeg heyröi Pál Melsted sagnfræöingj veriö viö járnbrautarslys eða skip-Jsögulesturinn aö þess fyllri notum. gert til þess, aö vekja þjóöina okk- segJa> e*nu sinni; en, alt sem haunjbrot; og eins geta þeir veriö \ sjón var Jónas heitinn karl- ar til nýs og btetra lífs, er ,nú ein- sagöi frá, varð eins og aö gullkorn! hræddir viö drauga, sem mikiö mannlega vaxinn en ]>> liðlega, mitt maðurinn, sem fæddist 17. jnm í huga manns. Þaö var svo lesa af draugasögum eða eru hjá- dökkeygur og harö-eygur. Svart-Í Júní 1811, og við mínnumst i dag sv'o auðskilið, einfalt og ljúft. jtrúarfullir. j ur var hann á hár og skegg, en nú j eftir 100 ár, maöurinn sem gat sér Hann var að tala urn Fjölnismenn: Þessi hræðslu sjúkdómur getur oröinn hélu-grár. með réttu þa.in göfuga oröstír að Konráö Gíslason og Jónas Hall-lgripið menn ]x> aö þeir sé heilir Jarðarför hans fór fram frá vera kaltaöur “Óskabarn íslands,] grímsson. Þeir munu liafa verið á geösmununum, en einfeldningum Únítara kirkjunni á Gimli föstu- sómi ]>ess, sverð og skjöldur”: Jón jafnvel búiö allir saman i Kaup-|er ]>ó hættara viö honum. Um or- daginn þann 8. Sept, og htefir ekki Sigurösson forseti. Þaö var hannj mannahöfn um eitt skeiö: “Við sakir þessa sjúkdóms er það að þar í bæ verið meira fjölmentii viö sem sagöi: “Aldrei aö vikja!” þeg- vorum að skrifa heim um voriöj’ j segja, aö hann er ekki sprottinn af jaröarför nokkru sinni. Líkmenn ar liann vissi, aö hann hafði rétt sagöi hann, “nema Jónas skrifaöi viðburöum, sem skeö hafa, h'eldur voru gamlir samfélagar hans og úr; mál aö verja, — og þar klemur ekki, liann nenti því ekki. hann var á hann sér upptök í einhverri sýki hópi elztu landnema bygöarinnar, j fyrst fram aftur i hreinni og réttri' s.vo l.atur, og þess vegna eru svo i heilanum. ÓÞýtt.J ]>eir Benedikt Arason, Einar lækn-j mynd, rausn og skörungsskapur niörg kvæöabrot eftir hann, að +++ ir JónassOn, Eyjólfur Eyjólfsson fornaldarinnar. Gefur þaö manni hann nenti ekki að ljúka viö þam. .EFLU INNING. ; frá Winnipeg, Guðni Þorsteins-j vonir um, aö þau ágætu þjóöarein- Hann var að ganga uin gólf hjlá ---- # , son, Jóhann Arnason og Krist-1 kenni íslendinga hafi ekki alvegj°kkur og viö vorum aö segja hon- Aðfaranótt fostud. -þess^ 1. Sept-. mundur Sæ.mundsson. Ræðuna THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St., Winnipeg, Man. I yy Það tekst vel að kveikja upp á morgnana ef þér notið ROYAL GEORGE" ELDSPÝTUR til þess, því að þær bregöast aldrei. Það kviknar á þeim fljótt og vel. Og þær eru þaraö auki HÆTTULAUSAR, pEGJANDl, ÖRUGGAR. Það kviknar á þeim hvar sem er. Þér fáið 1000 eld- spítur í stokk fyrir 10 c. MUNIÐ ÞAÐ! Þér megið ekki missa af því. Búnar til af The E. B. Eddy ío. Ltd. Hull, Canada TEESE & PERSSE, LIMITED, UmboOsmenn. Winnipcgf, Calgary, EdmoCton Rcgina, Fort Willlam og: Port Arthur.Q JJ dáiö út, þegar þeir uröu sem aum-'nm a« skrifa, en hann eydd'i því. druknaöi viö bryggjuna astir, heldur lifað í stofninum og ]>angaö til Konráö gekk út, þá tók Jc!nas Þondi Stefánsson, á Gimli, -......^ emn af | frá winnipeg. muni þvi vakna meö tímamun, því hann pennann hans og ritaöi nokk- iyistn landnemum .Nyja Islatxls. Erá æfi Jónasar mætti mikiöj auðvitaö var ]>aö ]>etta, framar öllu ur °rð á 'blað, ýtti því svo til mín Þótt a dauða hans bafi ]>egar jp;ra segja og erfiöleikum fyrrij (iöru, stem geröi feðurna fræga: °k' sagöi: "Þetta geturðu sent vcriö minst i blöðnnum, þykit þó :'ira_ er hann og samferðasveit hans Áræöi, lireysti, drenglyndi. rausn.jbeim ef þú vilt." Þaö sem Jónas vc' bæfa aö minnast hans aö varg vfirstíga við bygging j skörungssJcapur. ritaöi á blaðið var smákvæöi eftir,uo^ru frekara, með því að hann xýja íslands,, en hér er ]>ess ekki Karlmennina tala eg ekki um, hann, sem heitir : "Eg bið að j;ir úr hój>i hinna fyrstu Islend- posjur Sjaldnast er lika spurt um jþað muna allir eftir þeim, en þeg-!heilsa”, og er eins óviðjafnanlega u1Ba béi t alfu og vel að sér gjör jjgna> en horft til ]>ess sein ar eg heyri og sé, í ræðum og rit-! yudislegt og þaö er látlaust; þið a niargan hatt. framtindan híður og yfir stendúr. :iim nútímans, þetta fjölorða kven- kunniö ]>að máske ekki öll, og mig Jónas heitinn var fæddur að, j?n ]>e;m sem þannig miða og litu frelsishjal, þá vilja konta í hugajlangar til að fara meö þaö. þaö er; Þverá í Blönduhlíð í Skagafjarð- Jónas heitinn fyrst síöustu árin, minn íslenzku konurnar okkar ekki langt, og er svona; arsýslu 16. Janúar áriö 1845. ]>á var honum mikiö gengið. Hann gömlu, svo sem ;• Auður djúpauðga, j “Nú andar suðriö sæla vindum Foreldrar lians voru þau Stefán var gamalntenni, á hallandi æfi, j Þorgerður Egilsdóttir, Þorbjörg þýðum, Jónsson. nú löngu látinn,, og Guð- .hilaður að heílsu og kröftum, að I dóttir hennar, í Vatnsfirði, kóhajA sjónunt allar hárur s-máar rísa björg Tómasdóttir, enn á lífi, rúmtj feta síðustu sporin til grafar. Aærmundar mjóva. Hún varj°fí flykkjast heinn að fögru landi j 90 ára aö aldri og til heimilis lijá Blessuð sé hinum gamla norö- skörungur ntikill og stórvitur”, j tsa, dóttur sinni PaHnu, konu Stefáns lenzka tslendingi bústaöaskiftin, ,segir í Grettissögu, •'bún hafði hér-jað fósturjarðar tninnar strönd og ; Eiríkssonar í Nýjabæ t Nýja ís-j friðurinn og hvíldin. jaðsstjóm og skipaði öllunt máltun, j hlíöuni. landi. R p. þegar Vermundur var eigi heima.’' OI heilsiö ölluna heima rómi blíð- Systkini Jónasar voru mörg, “Noröurland" og “Þjóðvilj- Það var rausn og skörungsskapur, um auk systurinnar, sem nú er talin. inn’ ’ern beðin að flvtja dánar- :}>egar ltún tók Gretti Ásmundsson,j um hæð og sund a drottins ást og : ent 4 búsett í Skagafirði: Stefán, fregn þessa. jmesta vandræðamann landsins, úr friöi; Bjöm, Jón og Guðrún. ______^^________ jhöndum Isfiröinga, sent lekki sátt kyssi ]>ið, bíirur!! bát á fiskimiði, jjj?, foreldrum sínurh ólst Jpnas jönnur ráö til aö varðveita hann enjblási þið, vindar ! þýtt á kinnum heitinn uj>p til fullorðinsára, en aö ltengja hann á gálga. En hún íríðuni. _ _ ,eftir þaö dvaldi hann um hríð í! ; ílutti séra Rögnvaldttr Pétursson KORNYRKJUMENN. Ef þér viljiÖ fá hæsta verÖ fyrir korntegúndir yðar, þá er ráðiÖ að senda þær til bændafélagsins THE GRAIN GROWERS’ GRAIN CO. LTD. Stœrsta kornskifta og útflutningsfélag í Canada. Ritið eftir íslenzkum bæklingi, um fyrirsögn á flutn- ingi. The Grain Grovers’ Grain Company Ltd. Winnipeg, - Manitoba. La Þ AKKARÁVARP. (gat varðveitt hann, óhindraðan á \ orboðinn ljúfr, fitglinn trúr, sem1 vin.numensku 5 Hróarsdal og víSar. hjálpin& næst” Þaö o-et ' <U' sagt* heimili sínu, ]>ar til bóndi hennar fer .\ri« 1873 kvæntist hann eftirlíf-jb : = (.rKu„n' siúkdóms^riíSi kom heim af þingi. — Og það var mcð fjaðrabliki háa vegaleysu an(}i ekkju sínni, Steinunni Grims- c<r varfj ag 1^] j fyrra suniar oe i-ausn og skörungsskapur, lægarii sunmrdal aö kveða kvæðin þin. ;clottur fr; Egg ; Hegranesi, sunnu- ,4 aftur hessu sumri hefir drotP Bergjróra kona Njáls vissi bjarg- Heilsaöu einkum, ef aö fyrir ber daghin fyrstfJ j jólaSföstu. Reistu ™ J^ arleysi á Hlíðarenda, hjá Ilallgerði | engil, með-hufu og rauðan skuf, jþ^ bú um eins árR tima á Skúm-1 ar ‘ 11 ‘ ** ’ P' j fjandkonu sinni, og eggjaði þój ’ pcysu; þúfu í sömu sýslu. Sumarið 18741 Leknirmn, Dr Brandson creröi 1 bonda sinn á aö gcfa þangað hey á ])rostur mmn goður. það er stulk- f1uttu þau ^{zTÍ a{ laucli burt já már uppsl{urg ; fvrra ’ nú ; 15 hestum og mat á 5. En auðvit- an mm.” :vestur um haf til Ontario. Ári síð- j su ]iann m-r ams aö kunnum við þá illa skaplyndi \ Svo bið eg ykkur virða orö mm jar< incg ' - ' ' ’ '----- ' ‘ . ■ k lallgerðar xtö beiskir bitar sem hún varöJa«iur tra pvi, sem eg veu jKKur pyx- í bjuggu fyrst nokkuíi fyrir al- von an m viö þá illa skaplyndi Svo bið eg ykkur virfia orð mm|ar> mcS íyrsta landnámshópnum, j rát5 Q _Kra hiáIn Mt "sitt verk bafi henni ekki Ijptt vel ,..g v,l ekk, hmdra ykkur leng-^ fluttust þau Nýja íslands og {yrir mig hefir hann unnið endur- , arð-aðmr fra þvi, sem eg veit \kki þy jbjuggu fyrst nokkuð fyrir noröan: gjaldslaust en þó ávalt stundað 'eKgJa ser tu munns, ur bun Berg-jir skemtilegra. <• — f —1 e þóru og skemmu " s 'euiú^Sra- , Gimli, en árið 1882 íærðu þau sig mig meg þeí,rri ljúfmensku og Kg bið ykkur ek^ aS , P jinnxbœinnog hafabúiðþarsíðan. lV!, sem ma«ur. jJelzt gæti á« Lmnaj K.'.e, «!!;«„ Wma ál ..Þau.hÍou eignuöust 8 born alls,,á þar se)U um mi,kjS endurgjaldj son, H. Pétursson, T. Thornas, J.j B. Skaptason, Þ. Hallgrímsson,j Mrs. N. Ottenson, Mrs. H. Skaft- feld, Th. Johnson, Mrs. F. J. Berg- mann. Mrs. J. Thorpe, M. John- son, Alex Johnson, Þ. Þ- Thor- steinsson, J. Pálsson, S. Pálsson., ónefndur, ónefndur, B. Árnason, Bella Gottskálksson, O. Gottskálks son $i hver; J. Thorvarösson, vin- ur, G. Árnason, J. Ámason, L. Kristjánsson, ónefnd, Steinunn Magnússon. Helga Jobnson, C. Paulson, ónefndur, D. Hanson, Kristján Stefánsson 50C. h\rert; vinur. vinur, óuefnd, M. Tihor- steinson 25C hvert. Samtals $63.50. Þau hjónin Mr. og Mrs. Ás- björn Eggertsson hafa á margan íhátt líknað mér í þessum erfiðu á- stæðum minum. Hjá þeim var eg í fyrra sumar og hefi einnig verið hjá þeim í sumar. Þau hafa veitt mér hjúkrtin og kærleiksríka ná- kvæmni og ávallt reynst mér hinir sönnustu vinir. ölltim þessum, sem nefndir hafa j verið og mörgum öðrum, sem hafa 1 rétt mér hjálparhönd, votta eg af hjarta þakklæti og bið drottin að launa þeim öllum. Hann sem ekki j gleymir sínu minsta barni varð- j veiti þá ávalt og blessi. Winnij>eg, 19. Sept. 1911. Ólöf Hallgrimsd. Fnjóskdal. Svo er það annar óbrigöull vott-( ur um vaxan'di ]>rótt og þjóðar-jar> eS' ^eld íslenzki fáninn hérna á dáu ^ j resku en 4 eru á lífi: Sig- j vær; ag ræga vakning hér hjá okkur. og það eru J bolnum kunni ekki viö það en egjtryggur Ixæjarráðsmaður á Gimli, j Júltmánuði síðastl. héldu nokkr- íþróttirnar. Varla getur svo semj’tMa að biðja ykkur að syxigja a 'Eugenia, gift, búandi á Gimli, ar Ulisar‘ stúlkur 6 Gimli samkomu neitia af forusögum okkar, aðekkijGl um krottum: ......... Steinunn skólakeunari í Winnipeg "O, fögur er vor fósturjörð, um fríöa sumardaga.—” jsé þar minst á íþróttir, og iðkuðu: þær jafnt eldri menn sem yngri.; Svo segir i Egilssögu: “Skalla-; grímur hendi mikit gaman at a,fl- y v ] • , -i j , raununt ok leikum. Um þat þóttij HrœÖslu Sjukdomar. hönumi gott at ræöa.” Þá var hann ----- j þó hniginn aö aldri. Aflraunir, j Mevm hafa ekki veitt því alvar ! glimur, stint mér til styrktar. Agóöinn af henni i>g Jóuasína skolakennari vestui al]ur var ntér sendur, aö upphæð í fylkinu, Manitoba.. í $29.55. Á Gimli er enn fremur Jónas heitinn var afhurða þrek-;; kona ein. Mrs. Ghristíana Chis- maður á yngri árum og vaskleika- well, sem sendi mér að gjöf $10. maöur liinn ínesti. Hann varj f Winnipegbæ gengust þau hjón- gljmumaöur góöur, lék sér á skaut-jin Mr. og Mrs. J. Gottskálksson, um og skíöum og sundmaöur með fyrir samskotum mér til styrktar, 1 og tafl var alt mjög lega eftirtekt fyr en á seinustu tíð afbrigðum, Er sagt að á fyrri ár- og er sti gjafaskrá ]>annig: Mr. og j mikiö stundaö í fornöld, og þóttujaö hræösla getur verið sjúkdómur.! um hafi hann synt milli tangajMrs. Th. Oddson $6, Mr. og Mrs. jþeir mestir menn, er lengst kom- j Nú viðurkenna læknar að til sé j Gimlivíkur fum 4 mílur enkarL J. Gottskálksson J. T. Bergmann. j ust i hverju fyrir sig. Viö minn- margskonar hræðsla, sem sc <ilt og' hafa þatS ctrgir leikið siðan. o£*' kvenfél. TjaldbúiSafsafn. $5 umst metnaöar Kjartans Ólafsson-; annars eðlis en venjulegur og eölijHann var ranunur að afli og liinn hver; Jón Vopni $4; L. Hallgríms- jar við sundið; hann hirti lekki einu; legur ótti, sem onsakast af ein-j íslenzkasti i anda, taldi hreysti og Lon $3; Mathews -nd Sigurðsson jsimú um að vita nafn þess inanns, hverjum gildum orsökum. hugrekki hinn dýrmætasta arf erí j. Hall, G. Stephenso.11, $2 hver; er honum þótti hafa boriö liærraj Sumir eru t. d. hræddir við lok- j fallist hefði til ó'ðals íslendingum. j Mrs. S. Brynjóilfson $1.50; D. lilut á sundinu, og hefir hann þóiuð herbergi, aðrir við opin her-jHagur var bann á hönd og .talinn Jónasson,. TI. B. Skaptason, Thor- jeflaust bafa bugboð um aö það varjbergi. sumir lofthræddir, maiin-j góður smiöur á tré og járn. Íeifur Jónasson. Tb. E. Thorsteins- Sildarafli meö afbrigðum a Eyjafirði þessa vikuna en verðið lágt. Eitt skipiö fór með síld sína inn á Akureyri fyrir nokkrum dög nm, en fékk svo lágt tilboö í hana aö skipstjóri kaus beldur aö fara með síldina út aítur og sökkva henni þar í sjóinn. — Vinnumaður Helga í Tungu, við Laugarvcg hér í bænum, var að flytja farangur á vagni ‘að austan í vikunni sem leið. Rétt íyrir of- an Artúnsbrekkuna fækhist hest- arnir fyrir vagninum og hlupu tryltir með vagninn alt hvað af tók. f brekkunni ætlaöi ökumað- ur aö bjarga sér meö því að henda sér af vagninum; stökkið yar hátt og svo illa kom hann niður að hann bratit handlegg og fót. Hestarnir þuttt" áfram nteð vagnittn alla leið yfir nyröri brútta á ánum. Þegar aö syöri brúnni kom rakst vagninn á brúna og fór þar í tvent; þar stöövuðust hestarnir. Tvo botnvörpunga hefir Vigfús lögneglustjóri Einarsson á Siglu- firði náð í fvrir skömmu og sektað báða. í fyrri nótt hljóp á landi í fjör-‘ tinni hjá Kleppi smokkfiskttr svo þúsundum skifti ($,ooo). Þórð- ur spítalalæjknir lét hirða þenna sjaldgæfa reka og gera að honum í gær; hafði 5 menn að því starfi. Geta menn nú fengið sér srnokk- fisk til beitu hjá lækni. — Isafold. Gefið gætur að kvefsýki, það er gott ráð kontim sem körlum. Kvef getur orðið börnum að bana. Ekk- ert er betra við kvefi og hósta barna hleldur en Chamberlain’s hóstameðal fChamberlain’s 'Cough RtmedyJ. Það er holt o§ óbrigð- ult. Selt hjá öllum lyfsöluf. Uppboð á SkóIulOndtmr. Almenningi gefst hér með til vitundar. að norður helmingur af Section u, Town- ship 21, Range 2 East, verður seldur á op- inberu uppboði fimtudaginn 12. Október 1911. klukkan 2,30 síðdegis á skrifstofu skólalanda (School Lands Office) í nýjn pósthúss byggingunni f Winnipeg. Landið verður boðið upp í pörtum, lög um samkvœmt, og ekki selt undir $7,0» ekran. BORGUNAR SKILMÁLAR. Einn fimti i peningura greiðist við ham- arshögg og hitt í fjórum jöfnum árlegum afborgnnum, að viðboettri rentu, fimm af hundraði árlega. Salan nær aðeins til yfirborðs réttinda, og verður háð venjulegum forréttindum til handa krúnunni. I ,, Scrip" eða ábyrgðir veiða ekki teknar gildar. Allar banka-ávísanir verða að vera viðurkendar af bankanum, sem þs*r eru stílaðar á. Ef járnbraut eða þjóðvegur er Iagður vfir einhvern hluta lands, sem seldnr er þá er landið selt með þvf skilyrði, að taka megi frá svo mikið af landinu. sem nauð- synlega þarf handa járnbrautinni eða veg inum. Nánari upplýsingar tást ef leitað er til W. M. Ingram Esq. Superintendent of School Lands Samkvsemt skipun, P. G. KEYES, Secretarv

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.