Lögberg - 05.10.1911, Blaðsíða 5
I.O'il’liRG. FIMTUGaGINN v OKTOBER ign.
KOMID MEÐ MARGMENNINU AÐ 382 PORTAGE AVENUE
KAUPIÐ ÁRS SKÓBIRGÐIR OG SPARIÐ YÐUR MARGA DOLI..ARA
áTTT Vér eruui aÖ selja allar birgðir Adie skófélagsins undir verksmiðjuverði, og þurfum að hafa selt allar birgðirnar innan 27 daga. Notið tækifærið og sætið þessum miklu kjörkaupum, sem
al aldrei hafa áður boðist í Winnipeg. Kaupið til ársins eitthvað af þessum tegundum. Slaters, Invictus, Flosshiem, J. T. Bell, Sorosis, Hagar. Þér sjáið verðið hér neðanvið. Munið aðeins
27 dagar til að selja 2,000 pör af skóm við gjafverði, Munið staðinn; 382 Portage Avenue, horni Edmonton Street.
Karlm. skór úr Box Calf, Patent leöri; sólarnir þykkir og ltand- saumaöir, um 300 pör óseld1. Venjul. $4 til $5. Kvenskór Utn 240 pör af þessari tegund. Komið fljótt, ef þér viljiö fá eina skó úr bezta Patent leöri, Velour, hnept- ir og reimaðir; gulir og svartir. Venjulega kosta þeir $4.00, $4.50 og $5.00 Söluverð $2.98 Karlm. skór Gjafverö á $5, $6 og $7 skóm, hin langbezta tegund i þessum skóbirgöum. Alls um 186 pör Söluverö ; Kvenskór sem venjulega hafa kostaö þetta $4.00. $5.00 og $6.00, fara nú fyrir „
$2.95 $3.85 $2.98
Barnaskór gulir, svartir, Patcnt. hneptir, reimaöir. Kosta venju- lega á $1.25, $1.50 og $2.00. SöluverS 65c Barnaskór ' úr svörtu og brúnu Patent leöri, hneptir og reim- aöir. Um 500 pör. Venjulega verSiö er $1.50 og $2.00 en nú er Söluverö 98c Drengjaskór Af þessari tegund eru um 300 pör, sem vér viljum selja tafarlaust og látum þá fara fyrir þetta Söluverö $1.00 Kvenstígvél Venjulega $2 og $2.50; svört Vici Kid og Box Calf. Allar stærðir í þessu úrvali. Söluverð $1.00
Þetta verð er í gildi fimtudag, föstudag, laugardag. Komið snemma til að forðast ös. Litla búðin meö
miklu kjörkaupin. Gleymið ekki staðnum.
382 Portage Avenue, horni Edmonton 5t.
G. C. LOCKE, - Ráðsmaður
SOLID GOLD RINGS FREE
í En segir J>á Markús alls ekkert Vitaskuld er auðséö. aö oft varlgat ekki fariö fyrir þeim eins og
I um vfirnáttúrlega fæöing Jesú?, þess geti» lvvaöan Jesús væri, —j fór fyrir Jóhannesi skírara, að trú
The above rlnes are Guaranteed Solid Gold and
will wear a lifetime wi’hout. turning color. We have
several styles, including pearl set, siguet and band
rings. Vour choice of one of thesc rings absolutely
free for selling only 26 pncks high grade art po*tcards
at 6 for lOc Or ler 26 packs; wh. a sold send us $2.60
and we will positively send you Solid Gold Ring.
THE ART PC8TCARD CO
Winnipce Dept. Canada
Dept. L2/ Wit])]ipog, Mdi|.
Ekki ef til vill með benum orövtmjfrá Galileu, frá Nazaret. En hvað
En hvernig eigum vér þá aö skilja1 sannar það? Elaföi ekki Jesús ver-
inngangsorö guöspjallsins: “Þetta iö uppalinn i Nazaret i Galíleu?
er uppliaf gleöihoöskapar Jesú lim ekki Islendingar þann dag í
Krists, guðs sonar
aö vera mjög mikils virði, ekki síö-
ur en æskufrásögurnar. Og eig-
um vér þá að trúa því'. að Pétur
hafi ekkert vitað um neitt af þessu,
af þvi aö ekki er sagt fúá því í
Markúsar guöspjalli? Og eigmn
vér fyrir þá sök að telja þaö alt
ótrúlegt eða iafnvel ósatt?
Nei, sögurnar standa óhaggaðar
eins fyrir því, jafnvel þótt vér höf-
um það fyrir satt, að Mar*kúsar
guöspjall sé elzt, og skráö eftir
frásögn Péturs þá er alls ekki þar
með sagt, að Pétur (hafi vérið van-
ur að segja alt, sent hann vissi um
lif Jesú. Hitt er núklu liklegra, að
liann hafi haft frásöguna stutta,
drepið að eins á þaö„ sem hann
taldi helztu æfiatriðin, af því saga
hans var munnleg, en ekki skrifúð.
\uk þess er varhugavert að halda
því frarn. að í Markúsar guöspjalli
sé skráð alt, sent Pétur sagði frá á
ferðum sinum.
Og svo verðum vér að gá að
öðru: Postularnir komu hvervetna
fram sem vottar. Kjarninn í kenn-
ing þeirra var það, sem þeir sjálf-
ir höfðiu séð og heyrt — kenningar
Jesú, kraftavcrk hans og upprisa.
Það var i alla staði eðlilegt, að þeir
vottfestu kenning sína á þennan
hátt, því að óhægra var að véfengja
vitnisburð þeirra sjálfra en sogur.
sem þeir höfðu eftir öörum. Auk
þess er vel skiljanlegt, að Jósef og
María hafi ekki sagt nerna nánustu
trúnaðarmönnum frá því, sem þau
ein vissu i fyrstu. Hver getur í-
myndaö sér Maríu svo óhæverska,
að hún hafi farið að láta þennan
heilaga leyndardóm komast í há-
mæli? Mundi slí.kt hafa verið
tekið trúanlegt? Nei. Það hefði
ekki orðið til annars en að vekja^
tipp íllgirnislegan óhró'ður um hana
og barnið. Alveg eins óliklegt er
liitt, að Jósef, sem var valmenni,
hefði kært sig nm að kcrna slíkum
óhróðri á stað. Vér getum því!
ekki hugsað oss annað en að flest-
ar sögurnar hafi geymst hjá fáein-
um trúnaðarmönnum Jósefs og
Maríu, þar til myndaður var hóp-
ur trúaðra krist'nna manna^ sem
ekki hneykslaðist á þeim. Það er
því ekki nema í alla staði eðlilegt,
að postularnir segðu litið sem ekk-
ert um fæðing Jesú—að minsta k'Sti
fyrst framan af—í prédikan sinni,
Þess vegna var þaö, að frásögn
þeirra byrjaði vanelega á skírn Jó-
hannesar, eins og ráða má af Mark-
úsar guðspjalli og ræðum Péturs,
sem skráðar eru í Postulasögunni.
Hvað mein
ar guðspjallamaðurinn með orðun-
um “guðs sonar”? ' Eitthvað ann
að og meira en það, að hann hafi
verið Kristur eða Messías, því
hán.n er kallaður Kristur í sömu
andránni, en Markfts er jafnan flá-
orður og gagnorður. En ef “son-
ur guðs” merkir eitthvað annað og
meira hjá Markúsi, hendir þá ekki
nafnið skýrt til einlhverrar kenn-’
ingar um Jesúm, sem ekki kemur
frani með berum orðum í guð-
spjallinu ?
dag oft og tíðum kendir við stöðv-
ar, sem þeir hafa alið aldttr sinn á
um langan tima? Páll Olafsson
var á Austurlandi alment kallaður
“Páll á Hallfreðarstöðum” ('eða
“frá Hallfreðarstöðum(” á síðari
æfiárum hatts) og Jón Jónsson
fyrv. alþingismaður er alment kall-
aður Jón fn'i Sleðbrjót. Mun
nokkur heilvita maður vilja draga
útaf þessu þá ályktan, aö “mennjeða öðrum — eftir-á
sé auðsjáanlega á eitt sáttir” um Þá talar höf. um
að Jón Jónsson hafi fæðst að' Sleð-
brjót, eða Páll Olafsson hafi fæðst
á Ilallfreðarstöðum, og að “það sé
sú skoðun, sent allir hljóti að fá,”
við að lesa alt, sem ritað er um þá
menn — nerna þær frásögur, sem
beinlinis taka fram, hvar þeir
þeirra lægi við að bila, þegar æfiler-
ill Jesú varð alt annar en sá, er þau
höfðu vonast eftir?
Og þótt vér sjáttm hvergi i guð-
spjöllunum síðar, að þau hafi
minst “þessara undraviðburða, sem
tiröu við fæðingu hans”, þá er það
ekki nema eðlilegt. Eg hefi þeg-
ar bcnt á ástæðuna. Guðspjalla-
mennirnir eru fáoröir og gagnorð-
ir. Þeir skýra frá viðburðum úr
lífi Jesú, en tefja sig sjaldnast við
að lýsa endurminningum um þá
viðhurði — hja skyldmennum hans
Þvílík “visindaleg rann-
ókn”! Þvílíkir sjóvetlingar
eftir
Móður hans
að niinsta kosti átt að vera
Þá talar höf. um, að síðar í gtið-
spjöllunum sé ekki minst á at-
fcurðina, sem urðti við fæðing Jesú,
til dæmis komu vitringanna og
sýnirnar. sem María, Sakarías og
hirðarríir sáu. “En þess sjást ekki | ‘V
nokkur minstu merki í guðspjöll
unum, að nokkur muni eftir neinu' Þá'minnist höf. á
af þessu”. Eátum svo vera. EnjJesú: l,au hefísi átt aiS bíða ineð ó'
hvað saunar það? Alls ekkert.I Þreyju eftir þvi. hvað úr -þessu
Guðspjöllin skýra á mjög einfald- barnj mundi ver8a-
an hátt frá helztu atburðunum í befiSi
lífi Jesú. Þar finst engin mælgi.
Þegar búið er að skýra frá einu
atviki, þá er hyrjað að skýra frá
öðru, án nokkurra má’aleng'nga.
Stundum er skýrt frá undrun
fólksins yfir joeim hlutum, sem
guðspjallamaðurinn er rétt nýbú-
inn að skýra frá, og svo er sjaldan
minst á umræður fólksins ttm þann
atbnrð framar. Enginn þarf því
að efast utu sannsöguleik frásagn-
anna, þótt elcki finnist það skráð
í guðspjöllunum, hvað fólkið sagði
um fæðing Jesú þrjátíu árum stðar.
Enn freinur segir höf., að aldrei
seinna sé tekið tillit til þeirra kenn*
inga, sem korna fram í æskusög-
unum, aldrei framar mimst á atburð-
ina. Eg hefi þegar sýnt fram á,
'hve eðlilegt jiað er, að ekkert er
minst á umræður fó'ksins uth at-
burðina löngu eftir að þeir gjörðust.
P.n var ])á líklegt. að Jesús mintist
á ])á ? Elatin henti stundum van-
trúuðuni mótstöðumönnttm á
kraftaverk þau. sem þeir sjálfir
sáu. Mundi liann hafa reynt að
santifæra þá með þrjátíu ára göml-
um sögusögntnm, þegar undrin, sem
gerðust fyrir augunum á þeim,
unnu ekki bug á vantrú þeirra ?
“Upphaflega vortt menn auð-
sjágnlega á eitt sáttir um að Jesús
hefði fæðst í Galílei,” segir höf.,
“og ]>að er sú skoðun, sem allir
hljóta að fá við að lesa i'll guð-
spjöllin, — nema æskusögurnar.”
Eg vil leyfa mér að mótmæla
þessu. Það er alls ekki auðsjáan-
legt, að menn hafi verið á eitt sátt-
ir um það. En sögunum um fæð-
img Jesú, sem til eru í guðspjöll-
þögn Páls.
Segir, að hjá Páli sjáist það bvergi,
að Jesús hafi fæðst á annan hátt
en aðrir menti. Satt er það, að
Páll getur aldrei um það rneðj
berum orðum, og þurfum vér
varla að búast við því. Páll get-;
ur ttm ntjög fáa atburði úr lifi
Tesú, og vitnar örsjaldan (ekki
nema tvisvar eða svoj til orða
skyldmennijfreIsarans- Ver getlun l)vi ckki
véfengt neitt sérstakt atriði í æsku-
sögunum, þótt Páll minnist ekki á
það. Og þó> hann vitni ekki til
fæðingar Jesú til að sanna guðdóm
L-eikhúsin.
Sheehan English Opera Company
leikur í Walker leikhúsi seinni
1 hluta þessarar viku; byrjar á
j fimtudag og verður matinee á
laugardag. “The Love Tales of
Hoffmann” heitir leikurinn, mjög
skemtilegur sagður, og leikinn
tímum saman í Lundúnum, París,
Vínarbprg og Berlin. Söngur á-
gætur og hljóðfærasláttur. Þaul-
refðir leikendur.
Fyrrj hluta næstu viku leikur
Grace van Studdiford “The Para-
d'.se of Mahamet”. Hún er ágæt
söngkona. Miss Studdiford hefir
mikið orö á sér fyrir sönglist sina
og ntun draga marga áheyrendur
að leikhúsinu.
‘'When Knightliood Was in
P'lower", góðkiinnur æfintýraleik-
ur, verður leikinn í Walker leik-
húsi 12, 13. og 14. þ.m.
leikenda eru margir
leikendur.
Meðal
víðfrægir
Siðar i haust verður leikurinn
“Mother” sýndur i Walker og
margir fleiri ágætir sjónleikar.
Thc DOtlINiON BANft
SELKIRk UTIIRMW
Alls konar bankastörf af hendi leyst.
Spa r i sj óíí sdei 1 d i 11.
Tekifl vi?5 innlöguro, frá Í1.00 a8 ap|<V.nvf
og þar yfir Hæstn vextir borgaöir tvisvsi
sinnumáári. Viðskiftum bænda og ann
arra sveitamanna sérstakur guurnur getrni,
Brérteg innlegg og úttektir afgreiddar. Ós«
aö eítir bréfaviðskiftura.
Greiddur höfuðstóU . $ 4,000,000
v-.—,„jAfsr og óskiftur gróði $ 5,300,ooc
Allareignir..........$62,600.000
Innieignar skírteini (lettsr of oradits) selé
sem eru greiðanleg um allán heim.
J. GRISDALE,
bankastjóri.
minnisstætt það, sem fram við hanajbans’ llá er t>ess að Sæta> aS bann
kom. “En oss til mikillar undrun- hafðl a5ra sonnun- sem orðuSra var
ar sjáum vér.” bætir hann við, “aöjað vefengja _ nefmlega uppr.s-
bæði móðir hans og bræður eru al- una' Votlar .Þeir- sem bo;t5u seð
gerlega skilningslaus gagnvart hon-l icsum uppns.nn, voru um fimm
urn. Og hvergi sjáum vér, að þau bundruö fiestir'á hfi; en þar á
hafi minst þessara undraviðburða,
sem urðu við fæðing hans.”
Þessar ástæður eru jafn-hald-
lausar og flest annað, sem spunnið
er í sjóvetlingana. Eyrst og fremst
er engin hæfa fyrir því, að móðir
Jesú hafi verið a'gerlega skiln-
ingslaus gagnvart honum. Lesum
frásögti Jóhannesar um brúðkaupið
í Kana. Sú saga sýnir berlega, að
María hafði hugmynd um einhverj-
ar yfirniáttúrlegar gáfur hjá hoiv
um, eitthvað guðlegt í fari hans —
og það þegar frá hyrjun, .áður en
hann hafði op'nberað dýrð sína
með þessu fvrsta kraftaverki.
En voru þá móðir hans og bræð-
ur ski'nings'aus gegnvart honum
seinna? Iiöf. vitnar. máli sínu til
sönnunar, í Mark. 3: 21, 31—35.
Sú saga sýnir vitaskuld skilnings-
leysi bræðra hans eagnvart honutp.
En er það mjög líklegt að móðir
hans hafi verið búin að segja þeim
leyndardóminn allan um fæðing
hans? Og þótt hún væri þarna með
þeim — sannar það skilningsleysi
hennar? Sagan segir svo lítið, að
að ekki verður með vissu sagt um
skilning eða hugsam'r Mariu. Ef
til v'll var hún hrædd um líf Jesú.
og vildi fá hann til að vera varan
um sig, því mótspyrnan gegn hon-
um var farin að magnast. Ef til
vill var hún með, til að,stilla til
friðar og sefa bræður hans. Og
unum, ber táðum saman um, aðjjafnvel þótt tekist geti að láta
bann hafi fæðst í Júdeu. Ekki ájsöguna sanna trúleysi á Jesúm og
einum einasta stað öðrum er nokk-jerindi hans, af hálfu skyld-
uð sagt eða gefið í skyn, er hnekki menna hans, þá hnekkir það alls
þeim vitnisburði æskurrásagnanna.l ekki gildi æskufrásagnanna. Hví
móti voru þeir fáir, og flestir lík-
lega dánir, sem höfðu verið sjón-
ar- og heyrnarvottar að undrunum,
sem urðu við fæðingu Jesú, þrjá-
tiu og þrent áritm áður.
('Framli.)
Vinsæla búðin.
Nýir karlmanna
haust-skór hér
Vér höfum ágætis karlmannaskó,
sem fara vel, er>i nýraóðins og að
öllu leyti ákjósanlegustu skór sem
fást m-ið því verði í VVinnipeg.
Nýjar tær, nýtt lag. nýtt leður.1
$4, $3, $5.50 og $6
Biðjið að sýna yður ..Invietus” skó
$5, $5.50 og $6
Sendið eftir verðlista.
Quebec Shoe Store
Wm. C. Allan. eigandi
639 Main St. Austanverðu.
N0RTHERN CR0WN BANK
AÐALSKRIFSTOrA í \V1NN;PEG
HöUiðstólI (löggiltur) . . . $6,006,000
Höfuðstcll (greiddur) . . . $2,200,000
Formaöur
Vara-formaöur
Jas, H. Ashdown
Hon.Ð.C- Cameron
STJÓRNENDUR:
Sir D. H. McMillan, K. C. M. G.
Capt. Wm. Robinson
H T. Champion Frederick Nation
W, C. Leistikow Hon. R. P. Roblin
I
AUskonar oankastörf afgreidd.—Vér byrjum reikninga við einstaklinga
eða félög ng sanngjarnir skilmilar veittir. — Avísanir seldar til hvaðastaðar
sem er á Islandi. —Sérstakur gaumur gefinn sparisjóðs innlögum, sem hægt
er að byrja með einum dollar. Reuiur iagðar við á hverjum 6 mánuðum.
T. E. THORSTEINSON, Ráðsmaöur.
Corner William Ave. Og Nena St. Winnipeg. Man.
ForstoöumaSur sögunar-
mylnu þeirrar, sem vér skiít-
um, veit aö vér tökum ekki
nóti viö úr holum bugnum
eða stórkvistóttum trjábol-
um. Þessvegna fáiö þér
ærínlega góöan borðt'iö irá
oss. Vér fáum enga aöra
tegund og getum ekki sent
vont dfni þó aö vér vildum.
EMPIRE SAsH& DOORCo.Ltd
HESKY AVE. Easl, WINSlPF.a, Ai. TALSÍ VII Hain 8SI 0—aöl 1
r-----------"'s
J#ms« & CaiT
Electrical
Contractors
Leggja ljósavír í íbúöar
stórhýsi og íbúöar hús.
Hafa dyrabjöllur og tal-
símatæki.
Rafurmagns - mótorum
og öörum vélum og
rafurrnagns t æ k j u m
kotniö fyrir,
751 William Ave.
Talsími Garry 735
£0
CANADflS
FINEST
THEATRE
Tals. Carry 2520
Fimtud., föstud., og laugard
Okt. 5-6-7.
Matinee laugardag
SHEE HAN
English Opera Company
with
Joseph F. Sheehan
A mericasforemost Tenor and all cast Star
in The Love Tales of Hoffmann
Verð $ 1.50 til 25c Mat. $ I til 25c
3 byrjar mánud. 9. Okt.
Matinee miðv.d.
GRACE VAN
STUDDIFORD
in the exquisitely Beautiful
Parisian Comic Opera
The Paradise of Mahomet
Two Years in Paris—One year in N. York
SUBLIME MUSIC
BEAU ÍTFUL GIRLS
OrientaiSplendour — Augmented Orchestra
Verð: kveld, *2 til 25C Mat »1.50 til 25C.
Sæta-sala byrjar á föstud.
Október 1 2. 1 3.- 14.
„M O T H E R“
SNJALLAR RÆDUR
sannfæra marga, en þó er raunin ólýgnust. Og reynsla
vor í fatagerð hefir sannfært fleiri en nokkur ræðumaður,
um það, að hvergi fáist betri föt en hjá oss. Reynið einu
sinni föt vor.
Gerið yður að venju að fara til
WHITE & MANAHAN
500 Main Strect,
Ctitnísver/lun i Kenora
WINNIPEG
w
PORFAGE AVENUE EAST
Þrisvar á dag.
Warren and Seymour
Presenting Travestry Triumph
,,Qtio Vadis Upside Duwn'
l uigi Dell ’Oro
la Verne Barbers Players
Burgos and Clara
Mondane Phillips
Graphic Pictures, Marshall’s Orchcstr
Dai y Mats. — lOc, !5c. 25c
Twice Nightly— lOc, 20c, 25c, 35c