Lögberg - 05.10.1911, Blaðsíða 8

Lögberg - 05.10.1911, Blaðsíða 8
I. IÆGBERG, FIMTUDAGiNN =. OKTOBER 1911. ROYAL CROWN SAPA ER GÆÐASÁPA Verölaunin eru öll fyrirtaks góö. Safniö Cóupons. Geymiö umbúöirnar. Vér getum ekki lýst öllum verð- lauDiinum FALLEGAR MYNDIR StærfS 16 x20 þml. fallegir lítir FRI fyrir 25 Royal Crown Sápu umbúÖir. ÖNNUR VERÐLAUN Bækur, silfurmunir, hnífar, leður. pyngjur Og handtöskur, nælur, hritigar, armbönd, nót- nabækur, pípur, gólfdúkar, ofl. Sendið eftir fullkomnum verðlauna lista. Royal Crown Soaps, Limited Premium Departmeni. Winnipeg, Canada I Góð brauð tegund i Þegar þér pantiöbrauö, þá viliö þérauövitað besta brauðiö, —-þegar þaö kost- ar >ekki meira. Ef þér viljið fá besta brauöiö, þá símið til BOYD’S SHERBROOKE 680 Hudson’s Bay Co. hefir vandaðan loðfatnað Elsta grávöru-félajr undir brezka íánanum Bezta mjólk og rjómi fæst hjá oss. Engin sýktrgar- hætta. Mjólkin gerilsneidd eftir vísindalegri aöferð. Verndið heilsu yðar og notið Crescent. Main 1400 CR ESCENT CREAMER Y CO., LTD. FRETTIR UR BÆNUM OG- GRENDINNI Séra Rúnólfur Marteinsson hef- ir skift um bústaö og vertSur fram- vegis aö 446 Toronto stræti. Hr. Jónas Kr. Jónassivn. kaup- maöur frá Dog Creek, Man, var hér á ferö í verzlunarerindnm eftir helgina. J. J. BILDFELL FASTEIGN A8ALI Hoom 520 Union kank TEL. 26S5 Selur hús og lóðir og annast alt þar aðlútandi. Peningalán Contractors og aðrir, sem þarfnast manna I tilALSKONAR V E R K A œttu að láta oss útvega þá. Vér tökum engin ó- makslaun Talsimi Main 6344. Nætur-talsimi Ft. Rouge 2020 The National Employment Co. Ltd. Skrifstofa Cor. Main og Pacific. #JT Með þessari tilkynning viljum vér draga athygli yðar að nýkomnum grávörubirgðum, en vér ætlum ekki að JJ lýsa ágæti þeirra eða fjölbreytni. Arum saman hefir “ THE BAY ” notið sæmdar af ágætum loðskinnavarn- ingi, og trúufn vér því þó fastlega, að aldrei bafi úrvalið verið fegurra en nú. Mikil áherzla hefir verið lögð á snið og saumaskap. Beztu skinn verða óásjáleg, ef þau eru illa sniðin. Þessvegna höfum vér gert oss hið ítrasta far um að gera hverja einustu loðskinns-flík svo vandaða, sem kostur er á. Og þegar alls er gætt, þykir oss ekki nema sjálfsagt, að ráðleggja yður fastlega, að skoða loðskinnabirgðir Hudson’s Bay. Þér þekkið hin sönnu gæði þeirra, og vitið að ábyrgð vor er á hverju einu. Vér eigum alt á hætt- unni, þér ekkert. Verðið er sanngjarnt, og borið saman við annað verð, vonum vér þér finnið gæðin mest hjá oss Sveinbjörn Arnason KASTEIGNASALI, Roora 310 Mclntyre Blk, Winnipeg. Talsímí niain 4700 Selur hús og lóðir ; útvegar peningalán. Hefi peninga fyrir kjörkaup á fasteignum. Hvergi fáið þér svo vandaðar LJÓSMYNDIR fyrir svo lágt verð, af hverri tegund sem er, eins og hjá B. THORSTEINSSON. West Selkirk, Man. Skáhah móti strœtisvagnastöðinni. Karlrnanna Coon yfirhafnir $75, $95, $125 og $150. Skinnfóöraöar karhn. yfirhafnirt $65 $75, $100 ok $125. Alaska bífur yfirhafnir......$25.00 Karlmanna yfirhafnir með loökraga og Chamois-fóðraöar, $45, $65, $75. Yfirhafnir úr Kínversku hundskinni $20 Karlmanna vetlingar, hút'ur, kragar, belgvetlingar og glófar úr/als tegund- ir, fást hér með bezta veröi. Nýj?.r karlm. yfirhafnir Vér höfum mikiöúrval aí karlmanna yfirhöfnum til haustsins og vetrarins. Efni og snið er hvorttveggja < gætt. Fyiirmyndirnar eru frá Lundúnum og Bandaríkjunum. Hér skulu neíndar fáeinar tegundir. — Karlm. hausts-og vetrar-yfirhöfnum Snotur og fallcg yfirhöfn, 48 þml. síö, úr svörtu Melton klæöi og Chesterfield sniði, ágætlega saumuö. rf»| r /\/\ Stærö 35 til 46. Verð 3»UU Svartar Melton Chesterfield yfirhafnir — Ur fallegu, svörtu Melton klæði, er vegur 30 ouncur yardiö Fallegt og þægilegt snið, sem geðjast áreiðanlega hverjum einum. Stæröir 35 til 46. Verð Þykkar vetrar yfirhafnir.— Úr skozku Tweed, og mismunandi litir ; einhneptar og uppbr jótanleg- urn krögum; vel fóðraðar. Mjög sjálegar og uudarlega ódýrar, Nú aðeins.......... Tví-hneptar karlm, yfirhafnir. Vinsælar vfir- hafnir úr ágœtu skozku efni. Þrennskonar snið ; kraginn fer ágætlega ; fóðraðar með Tweed Og velhlýjar; gráar grænleitar, brúnar. Verð $15 til Karlmanna Ulster yfirhafnir. — -Meðstórnm storm krögum’ sem breyta má fljótt, svoaðþeir falli vel að hálsinum. Með nýjasta sniði ^ « n C"A og úr ágætu efni. Og mjög vel \ I X 11 saumaðir. Stærðir 35 til 44. VerS '*/ 4.V.V/V/ 5 uppiíl |UldUlCg- $12.50 cuuanuudi smu , $25.00 $20.00 Þetta eru góð kjörkaup S. K. Hall, Phone Garry 3969 701 Victor St. Winnipeg Mieltingarleysi orsakast af rnagaj veiki. Chamberlain’s töflur fCham| berlain’s TabletsJ eru ágætt lyf viðj magaveiki, sérstaklega geröar við| Þær hreinsa, j styrkja og endurnæra mnyflin, | hafa góö áhrif á lifrina og lækna jalgerlega meltingarleysi og afleiö- j tt 7 7T~ , . | 'ngar þess. Seldar hjá öllum lyf- j Hr. Stefan A. Johnson prentari j S(-;jum j hefir skift um bústaö og veröur! ______________ framvegis aö 408 Maryland str. ..r« ... „ + - rroði heitir timant þaö, semi , j Hr. Aíagnús prestur Skaptason er; A manudaginn var fcom hr. Jak- &rinn aö gefa út. Fyrsta heftiö ob Bnem hingaö til fcorgarinnar Systurnar, Margrét og Emrna Sigurösson frá Cowdery P. O., 1 j^,"'”sf4^r Man., komu til bæjarins sröastliö-1 inn laugardag. Þær verða hér viö nám i vetur. v Nyjasta gerð erá öllura verkfærum íbrauðgerðarhúsi voru. Aðeins notaðúrvalsefni og þaul- vanir bakarar sjá um að verkið sé vel af hendi leyst. Miltons Tals. Garry 814 eftir 3 mánaða burtuveru norður viö Icelandic River. Hann ferð hefir verið sent Lögbergi. Fróöij ketnur út einu sinni í mánu’ði, kost-; ar $1.50 árgangurinn. Ritiö leiöirj i aðist unt Gimli og Selkirk, og Iæt-;hjá s£r öj| deilumál, á að verðai ur mjog vel af l.öan folks í ölliim fróílcgt og skemtandi. Þaö er þessum strn ujn, og segir hann sér- fjölbreytt aö efni, flytur myndirj Karlmenn óskast ■ Til aö nema rakara- iön. Námsskeiö aöeins tveir mánuöir. V^erk- íæri ókeypis. Atvinna útveguö aö loknu námi, eöa staöur þar sem þér getiö sjálfir tekiö til starfa. Akaíieg eftir- spurn eftir rökurum. Komið eða skrifiö eft- ir ókeypis bæklingi. C.P.R. Lönd C.P. R. lönd til sölu í Town- 1 ship 25 til 32, Ranges 10 til 17 !(tncl.), vestur af 2. hádegisbaug, 1 Lönd þesst fást keypt með 6—10 | ára borgunarfresti. Vextir 6°/ Lysthafendur eru beönir aö jsnúasértil A. H. Abbott, Foam Eake, S.D.I3. Stephenson Leslie, j Arni Kristinson, Elfros P. O., j Backlund, Mozart, og Kerr Bros. jaöal umboösmanna allra lan- j danna, Wynyard, Sask. ; þessir j menn eru þeir einu, sem hafa jfullkomið umboö til aö annast sölu á fyrnefndum löndum. og hver sem greiðir öörum en þeim j fé fyrir lönd þessi gerir það upp á sína eigin ábyrgö. Kaupiö þessi lönd nú þegar, því aö þau munu brátt hækka í j verði, KERK, BROS., aðal um- boðsminn, Wynyard Sask. Máttleysi í baki er einhver tíö- asti vottur vöðvagigtar. Eeggiö Chamberlains áburð fChamberhin’s LinimentJ við nokkrum sinnum, ROBINSON iS Haust-yfirhafnir Beztu tegundir, sem hægt er aö hugsa sér eftir verð- lagi. Nýtískusnið og ný- tískulitir, Allar stærðir. Verö $1 2.^0 til S^o.oo Kvenpils Vanaverð $5 til $5.75 nú $3-ýO : Mikill afsláttur á sokkum hartda börnum og\kvenfólki. Kventöskur úr leðri $'•7? & fetí BOBINSON ?J ■ut. staklega mikin 1 fiskafla í Winni- pegvatni og koma gufuskipin stöö „.ert ugt nteð ftskinn inn til Selkirk þar!15 viö og viö, og verður vel úr garöi Moler Rarber College 220 Pacific Ave. - Winnipeg|^;.m^á^^f^uUtUnUm- TU Fundarboð Almennur fundur NYJAR BIRGÐIR NÝSKED KOMNAR KENNARA VANTAR til að kenna aö Mountain skóla nr. > 548 syrir 3 skólamánuöi frá 1. Okt. Umsækjendur verða að hafa.i. eöa 2. Professional Certi- samdægurs suöur til NÖröur Dafc iPann IQ’ °kt- næstkomandi. A| m«L0 uuu min uumruunu ficate Jilboöum er tiltaki kaup . g X N JU. T '| fundinum skilar nefndin, sem Beztastyrkingarlyf. sem uont er að fá. : o„ æfingu veröur veitt móttaka ota, og nteö honum cand. Magnus t,Qí- c 1 . .. styrkir og hressir allan líkamann, og ekki f ,.h . „ .. * staðlS hef,r fyr,r samskotunum til ■ urdarlegt ^ marRir kaupi það Þa8 er af undirntuöum til 25. Sept. sem menn eiga mjög annríkt aðj koma honum í frystihúsin. Séra Friðrik J. Bergmann kom| til bæjarins úr íslandför sinni síö astliöinn þriðjudagsmorgun og fór Verður hald- i " tnorgua liöfum vér á boðstólum nýjar j , ; bvrgðir af ínn 1 efri sal Goodtemplarahussins j NYALS COD LIVER COMPOUND jonsson. Kirkjumál Þingvallasafnaöar var tekiö upp af nýju til rannsóknar 2. þ. m. í Grand Forks, og fóru þeir ,suður héöan séra N. Steingrimur Thorláksson og hr. J. J. Vopni til að vera við rannsókn málsins. — Ekkert frétt um úrslifin þegar þetta er ritaö. íóns Sigurðssonar minnisvarðans, i jafu heilsusamlegt börnum, miðaldra af sér og skýrir frá starfi sínu. ™ön?T 08 «a,malmennumv •í, Því er ** J , . . . j þorskalysi, malt extract, berjalogur og j I^iiimg’ verða raðstafanir g’erÖar til hypophosphites, í réttum hlutföllum. að taka rnóti eftirmyndinni, semj Þorskalýsið og malt extractið styrkir yð- nefndin á íslandi hefir ákveöiö; UF B"ialö«ur örfaU mattrlysÍ. °g hyp°' , phosphites hefir 1 sér phosphorus. sem aö gefa Vestur-Islendingum. ; taugakerfinu er ómissandi. Gott inntöku. Almenningur er beöinn a« sækja Ekki V!r,ni8 Stórar flöskurji. fund þenna. — Wynyard, Sask. t. Sept. tgi F. Thorfinnsson, Sec.-Treas. I E. -I. O’SuLLIVAN Presídent MMl tMW//>£r6' S ,7 v____J/7 STOFN8ETT 1882 Er fremsti skóli Canada í símritun hraðritun og starfsmála kenslu. HLAUT FYRSTU VERÐLAUN Á HEIMS SÝNÍNG í ST. L0UIS FYRIR STARF 0G ----------KENSLUAÐFERÐ-------------- Dag og kvöld skóli —Einstaklinga tilsögn Meir en þúsund nemendur árlega— Góð atvinna útveguð fuilnumom og efnilegum nemendum. Gestir jafnan velkomnir. Komið, skrifið eða talsímið: Main 45 eftir kensluskrá og öllum skýringum, Vkr kknnum rinnkj mk» brúfaskriftum Winnipeg Business College Cor Portage Ave. and Fort St., Winnipeg.Can. tr *► ». w Fæði og húsnæði. Undirrituð selur fœði og hús- neeði frá l. Júlí n. k. Elín Árnason, 639 Maryland St., Winnipeg Mr. og Mrs. Finnur Johnson og Ragnar sonur þeirra eru væntan- leg til bæjarins í kvöld fmiðviku- tlagj úr íslandsför sinni. Hr. Sigurvin Sigurðsson frá Clandeboye korn til Itæjarins s. I. föstudag. Hann héfir selt bú sitt í Clandeboye og ætlar innan skams vestur til Saskatchewan fylkis. 28. Sept. voru gefin saman í hjónaband Guðmundur Goodman og Helga Sigríöur Magnússonj, bæði frá Dog Creek, Man. Dr. Jón Bjarnason gaf þau saman að heimili Mr. og Mrs. Th. Nelsons, j 542 Toronto Str. FRANK WHALEY 724 Sargent Ave. Phone Sherbr. 258 og 1130 Þriöjudag-skv. 17. Okt. næstk. heldur stúkan Hekla nr. 33 I.O.G. T. hlutaveltu til ágóöa fyrir sjúkra sjóð sinn. Meðlimir eru beönir aö koma gjöfum til hlutaveltunnar x hendur einhvers þeirra, er kosnir voru til aö veita henni forstöðu. Nefndin. SKEMTIFERÐ. Herra ritstjóri! Viltu gera svo vel að taka eftir- farandi línur í þitt heiðraða blaö? Hr. Skúli Sigfússon gripakaup-j Eg var á ferð vestur í Wynyard, maöur kom til bæjarins um síÖustu | Sask., í síöast liöinni viku, og helgi meö 11 vagnhlöss af gripum, leist mér mjög vel á hagi tnanna sem hann seldi hér tafarlaust. j alment þar, enda eru ljómandi Eðri skólarnir hér í bænum tóku ------------- I falleg hveitilönd þar alt um kring, til starfa um mánaðamótin, og hef- Hr jón jónsson frá Icelandicj^ litur út fyrir mÍö£ SótSa UPP tr namsfolk venö aö koma til bæj- Kjver var hér á ferfi um helcrjna. !skeru’. cf tlð,n leyfir aS sé aS, arins undanfarna daga. Frá Sas-j ____________ þreskja; það bíða fleiri þúsundj katchewan komu: Miss Margrétj Hr. |óli. G. Jóihannsson B A., Þusllel af hve*Ii á öikrunum eftir Paulson og Hallgrímur Jónssonjkom til bæjarins um síöustu mán- L,ví ai^ korniö sé aöskilið frá strá-j trá Leslie, Miss Anna Hannesson.j aðamót. Ilann verður aðstoðar-jinu- Fg get ekki iatið hja merj' Jón Ámason og Gordon Pattlson1 kennari í efnafræði viö Manitoba-j fara at5 m'nnast ofur lítiö á þauj frá Wvnyard. ' háskólann í vetur. FTr. Baldur1 l>Í/>fiareinkcnnL sem æfinlega lýsa. ----:------j jOlson B. A. gegndi því starfi ílser hÍá fslendingum, nefnilegaj Oskað er eftir utanáskrift Ben. j fvrra Bensons (’Betted. Sveinbjörns Guð- ___________ mundssonar) frá Stóra-Hvarfi í ,, ^ * : u' . 'i Tt Mr. og Mrs. Freemattn Bjarna- Vtðidal 1 Hunavatnssyslu, Hann , b .. . „ var hér í fyrra haust, en fór þáj f ° koinu ajfarin tl! h®Jar,ns 28. til Stillwater. f' m- fra Glmh' 11 < 1 i j I vi I J(' KONUNGLEG PÓSTSKIP Bkemtiferciir ti\ gmmla ia.ndsins F rá Montreal, St. John og Halifax beint til Liverpool, London Glasgow og viökomustaha á xoröurlöndum, F'innlandi og Meg- inlandinu. Farbréf til sölu 10. Nóv. til 31. Des. JÖLA-FERDIRt Victoria (Turbine).......... ......frá Montreal 10. Nóv Corsicat] (Twin screw).................... ry. növ. „. . . , . . Frá St. Johns Crait)pian (Twin screw).................óes. 2. Viotorian (Turbiae).. ..................... Des. 8. Corsican (Twin screw) ..................... _Des. 14 Erá Halifax Nóv 25. Des. 9. Verð. Fyrsta farrúm $80.00 oj þar yfir, á öðru fatrúmi $50 00 e» þar yfir og 4 þriðja farrúmi $31.25 og þar yfir. ’ Það er mikil eftirspurn eftir skips-herbergjum, of bezt aö panta sem íyrst hjá næsta járnbrautarstjóra eða ' W. R. ALLAN Ceneral North-Western <\gent, WINNIPEC, MAþ. $50 verðlaun gestrisnina og alúðina. Eg minn-j ist örfárra af þeim mörgu, sem; sýndti mér risnu; og skal fyrst telja heiöursmanninn Sigurjón eru enn hoöin hverjum, sem fund- Sveinsson, Pál Sveinsson, Friörikjiö getur unglingsmann er heitir 'l'horfinnsson, Jón Reykdal, L. William Eddlestone, 29 ára gaml- I horláksson, Arinbjörn Björns- an. hann er vej]] á geösmunum. Og T ” Lúövík Veiðimanna timaritiö “Rod and, Gelin 1 hJÓnahan^| 27- f- son gvein Oddsson w , ... , , Gm- ISeptember l.eftis; er fjöl-l'"; Sam“ Gl1'K >» "*i UxJat. Alveg er ,'teí aS segja!”"”" " mmhg* 5 <« 9 t>"ral' breytt aö efni og skreytt f jölda-! yarN Miskowsky- aö 773 Flora ag þessir menn eru allir í upp-|a hæð' dokkur yfirlitum með vanga Sera Runolfur Marteinsson gangj 5 efna]egu tilliti, og margir skegg og efrivarar *kegg, munn- fleiri, sem eg hafði ekki tælcifæri smár. Hann hvarf frá heimili sínu hefti Ave. mörgum myndum. Hvert kostar 15 cent. F.in grein er þýddj^at ^>au saman úr því í ]>essu blaði Irógbergs. Veiöimemi geta fengið þar njargar góöar og nauösynlegar bendingar. Kaupendur skrifi útgefendum og sendi borgun meö pöntun, W._J. Taylor, Ltd., Woodstock. Ont. til aö sjá. Að endingu vildi egj 1. Júnt 1911. Allar upplýsingar. 28. f. m. vortt gefin sanian í j óska, aö öllum íslendingum mætti sem verða mætti til að finna hamj, hjónaband John Múllins og Enajverða sín fyrirtæki til framfara ogjverða þakksamlega þegnar af hug- Magnússon. Séra Rúnólfur Mar-1 blessunar . sjúkum foreldrum hans, sem heima teinsson gaf þau saman á heimilij A. S. Bardals á Sherhrooke Str. Meö vinsemd, W. G. Johnson. 'eiga aö 607 Manitoba Ave., Winni- ! pe?- Bezti plástur: Bómullarríja vætt vel i Cahmberlains áburði ("Cham- berlain’s LinimentJ og lögð á tneiðsl eða særindi ,er hverjum plástri betri og tiu sinnum ódýrari. Til sölu hjá öllum lyfsölum. Séra Siguröur S. Christopherson fór noröur til Narrows í fyrri viku. Mrs. Sigurlín Arason, eiginkona Eggerts Arasonar, andaðist í Sel- kirk 29. Sept. og var líkið 'flutt norður að Gimli og jarösett þar síðastliðinn sunnudag. Séra Rún-> ólfur Marteinsson jarösöng hana. b3anliold' V MIÐ-VIKU KJÖRKAUP Haust-hreingerningarnar minna hústnæöur á, aö þær þarfnast margra hluta í staö þsirra, sem gengiö hafa af sér, svo sem gólfdúka. dyratjalda og húsbúnaöar Hvaö lítið sem þér þurfiö aö kaupa, getiö þér sparaö yðurtalsvert með því að sæta MIÐVIKU-KJÖRKAUPUM VOKUM, sem bjóðast aðra hvora viku. Hér eru nokkur sýnishorn, Fjöldamörg önnur kjörkaup bíöa yöar í sjálfri verzlaninni. 5-stykkja stássstofu-búnaður úr Mahogany $25.00 Það er snotui setiibekkur. rn<;gustóll, bríkarstóll, t'g tveir venjulegir stólar. Strtin 5U raeð ágætum fjöðrum og bakið troöið, Klætt grænu flaue'i. Sérstök kjöikaup . CL Járnrúm £) Hvítsteind járnrúm ; stuölarnir 1 og 16 þml., og rimlar á milli 5.16 úr þuml. Gyltir staðul húnar og fl. Stærðir 3 fet og 4 fet »rr* og 6 þuml, Sérst. verð. ,«pZ» | í) Eldhúss skápur Hlyuviður, náttúrlegur litur, með hveitibyrðu og annari tví skiftri undir sykur og matvæli. Skúffur undir hnífa krydd og dúka. Einnig borð í*0 >7C sem draga má út. Sérstakt ipO* I O GLUGGABLÆJUR, DYRATJÖLD OG ÁKLÆÐI ALSKON- AR VIÐ MIKLU GJAFVERÐI Dað er komift íeiknamikið af haust-varuingi, og vér höfum þegar nokkur sýnishorn á boðstólum, sem fljúga munu út. Kf þér þurfið eithvað aö kaupa, þá borgar sig að koma við í búð vorri, — J.A. BANFIELD 492 MAIN STREET Phones Garry 1580-1-2 Meiri hluti atkvæöa Bradbury’s i Selkirk kjördæmi er 87. .2 W. H. Sharpe kvað vera kosinn í Lisgar kjördæmi með 20 atkvæða meiri hluta. Maöur nokkur í Winnipeg keypti hlut í námu í Cobalt fyrra fyrir $75° i nú nýskeð var honum boðn- ar $22,000 í þessa námueign, sem hann hafði þá átt í tæpt ár. Síðan styrjöldin hófst milli Tyrkja og ítala, hafa allmargir ít- alir hér í Winnipeg skýrt konsúl Itala frá þvíj, að þeir vilji fara austur um haf til aö taka þátt í styrjöldinni. Rigningatíö mikil hefir verið að undanförnu hér i fylkinu og er mjög bagaleg fyrir bændur, sem margir eiga enn uppskeru stna ó- þreska á ökrum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.