Lögberg - 05.10.1911, Blaðsíða 7

Lögberg - 05.10.1911, Blaðsíða 7
lor.UKRC, KIMTUl’-voINN5. OKTOBER 1911. 7■ NEl! LÍT5DÁÍ ÞE.TTA er HEIMILISLIT- UR sem allir geta notað. Eg litaði úr I DYOLA ONE ™ ALL KIND5"cmw J Engin hætta að, mishepn- ist. Fallegir og góðir litir. . SendiS eftir litarspjölduin og booklet 105. The Johnson Richardson Co. Ltd. Mootreal, Canada Sveinbjörn prófessor Sveinbjörnsson. Eg var bam, þegar eg heyríi •Sveinbjörns Sveinbjörnssonar fyrst g.etiS. vel í vexti. jakkaibúinn meö linan hatt á höfði gráan (Ihöfðingjar í Reykjavík ganga margir hverndag á koísvörtum klæðisfrökkum, og flestir alla jafna með harða hattaj. Maður þessi sat agnarstund og hlýddi á sönginn; en i einu vet- fangi sprettur hann upp, snarast inn gólfið endilangt og upp á pall- inn. fer að leika og segja fyrir söngmönnunum. ‘‘Nú hefh’ Svem- birni ekki likað hjá þeim," sagði einhver náungi frammi i salnum; “Er þetta virki’.ega Sveinbjörn Sveimbjörnsson?” spurði eg. “Já”. —Svona var hann ! Eg hafði brátt tækifæri til að virða hann fyrir tnér betur; því innan skamms kom liann aftur fratn í salinn og settist á sama stað, fór að hlusta á söng- inn af nýju óhvernig hann hljóm- aöi i f jariægð), kveikti sér i pípu sem kyrfi’.egast og fór að reykja; hetta var ekki líkt reykvískum liöfðingjum; alveg “af öðru sauða- húsi.” En hin hvassa efí rtekt á söngnum. svipurinn gáhtlegur, hreinn og dvrengilieguk, |Og svo meistarasnildin á hljómleik hans,— ! líkt og sál hans léki gómunum fram og aftur um fegurð gylta Söngur var tignaður á mínu heimili rneir en alment gerist í sveitum., því að einkunt faðir minn var rnanna sönghneigðastur. þótt __________- , . -111 hljoðoldu-toppana: alt þetta benti aldrei næði liann verulegrt þekk- • , „ . f, . 0 1 M ihí»r var tnn nnkon tækifæn voru og mér á að hér var “eis tón pákón "’1U "f | égrískt orðatiltæki; einn hinna fáu „ —ttl motsetmngar við ets tön pol- íngu a song; hetri þar en kirkjustaður, presturinn snngmað- ur hinn ágætasti og söngfrömuður. Á þeim tímum urðu sálmalögin mótsetningar við “eis tin pol lón”: einti hinna mörgu, þ.e múgs- insj, að hér var ekki einn af fjöld- anuni, heldur einn. sem var æðri fyrst fyrir, þá islenzk lög ýms gömul og ný; útlend l g (úr Jón- asarheftunum) einnig allmörg. Frá þessum tíma minnist eg þess, að ........ . . , lagið “O, gnð vors lands” var ætíB ^ l^fðmg^jamrn reykvtsku álitið “sparilagið” fremur en nokk- urt lag annað; það var sungið þeg- ar mest skyldi við hafa , og ekki í það ráðist nema þegar betri eu vanalegir söngkraftar voru fyrir • höndum. Man eg það, að faðir minn taldi það óhæfu næst, að í en fjöldinn. Gat það nú ekki ver- ið vafamál nema tilvera' þessa ! manns væri í rauninni æðri en þótt al- þýðlegri væri og óbrotnari ? Eg varð þess sannfærður á þeirri stund. Sveinbirni Sveinbjörnssyni brá fyrir mig á íslandi nokkrum sinn- eftir þetta. Sannfærðist eg um betur og betur utn það, að hann „ , „ , „ , „ •• ! var “genius” með “gen'us”-ein- skemma Itað lag með dlum song, , , • ■ , 1 kennum; hann var samrymdart stn- sem við bar utn sum log onnur; ■ • , . . , • . , , , , , .. , „ , ■ - - , , um eigm hugsvmshemn heldut en þvt morgu bregður fvrtr 1 tslenzk- , , , .'7 o-'nr' vf hversdags-þvsnum, —en t annan utn sveitasong. Spilfsagt meðfram , rn.,„c r , 1 .X' stað ljuímannlegur og latlaus. af þessart astæðu—hvað eg heyrðt _ ____ “O guð vors lands” sungið sjaldan og vel og aldrei tnjög skemt — Eg skal taka það fram, að ekki skaut eg fram línum þessum í því skyni, að gefa neinn dómsúrskurð um listaverk Sveinbjarnar jtrófess- ors. I>ví fvrst og fretnst skortir mig til þess alla sérjtekking á hljóm list. Heldur var hitt, að eg vildi benda löndum minutn á, að þeir eiga ]>ar hreinan, göfugan og góð-, an íslending . setn Sveinfojörn i Sveingjörnsson er; og þegar til alls er litið: sannasta sóma þjóðarituiar á hverjum vættvangi sem vera skal. — Landamerki listar hans íliggja vafalaust fyrir utan sjónar- hring allflestra landa hans hér og heima. En, auk annars, ættu að minsta kosti þeir. sein til hans hcyröu hér í foorg þann 26. Sept., að virða að verðleikum það ágætis-j hreina íslenzka mál. sem hann flutti erindi sitt á; mörgum hér er minkun. sem umgangast daglega fjölda' landa sinna. — en Svein- björn Sveinbjörnsson hefir árum saman ekki séð íslending, að heita megi. þar til kvæntur brezkri konu . Hins vegar er ölilum þeim, sem ckki er alls varn'að heyrnarinn- ar gáfu, óhætt að vænta þess meö fjálgum. hug, að fá að hlusta í ann-| að sinn á þennan mann. f>ví t. d. er hér óheyrt enn það af verkum hans, sem að líkindum er ]>að á-! gætasta, annað en “Ó, gtið vors lands" — að minsta kosti það mér sé kunnugt. Attnars ltafi hann ]>ökk fyrir komu sína hér; og dvelji hann sem lengst hér. og i hugum vorum. Æskilegt. að vér getum reynzt honum þannig, að vér dveljum lengi í huga hans. borsteinn Bjömsson. j Opinber auglýsing. SLÉTTU OG SKÓGAR ELDAK. ATHYöLI almennings er leitt a8 bættu þeirri og tjóni1 á eignum og lífi, sem hlotist getur af skógareldum og ítrasta varuð í raeðferð elds er brýnd fyrir mönn- um. Aldreiskyldi kveikja eld á víðavangi án þess að hreinsa vel í kring og gætaelds- ins stöðugt, og slökkva skal á iogandi eld- spýtum, forhlaði o. þ. h. áður því er fleygt til jarðar. Þessum atriðum í bruna-báikinum verð- ur stranglega framfylgt: Hver sem kveikir eld og lætur hann ó- hindrað læsast um eign. sem hann á ekki, lætur eld komast af landareign sinni vilj- andi eða af skeytingarleysi, skal sœta tutt- ugu til tvö hundruð dollara sekt eða árs fangelsi. Hver sem kveikir eld og geogur trá hon- um lifandi án þess að reyna að varna hon um að útbreiðast um annara eignir, skal sæta tuttugu til hund^að dollara sekt eða sex mánaða fangelsi Hver sem vill kveikja elda til að hreinsa landareign sína, verður að fá skriflegt leyfi næsta eldgæzlumanns. Þegar slikir eldar eru kveiktir, skulu sex fulltíða menn gæta þeirra og umhverfis skal vera io feta e'd- vörn. Ef þetta er vanrækt og eldnrinn brýst út og eyðir skógum eða eignum, skal sá sem eldinn kveikti sæia tvö hundruð dollara sekt eða árs fangelsi. Hver sem sér eld vera að læsast út, skal gera næsta eldvarnarmanni aðvart, Fldgæzlumenn hafa leyfi til að skora á alla menn til að slökkva, sem eru sextán til sextíu ára. F^f raenn óhlýðnast, er fimm dollara sekt við lögð. Samkvæmt skipun W. W. CORY Deputy Minister of the Interior. Brennivín er g-ott fyrir heilsuna ef tekið í Kófi. Viö höfum allskona víntegundir með mjög sann- gjörnu verði. Ekkt borga tnetr en þið þurtið íyr- ir Akavíti, Svenskt Punch og Svenskt Brennivín. Kaupið af okkur og sannfærist. THE CITY LIQUOR STORE 308*310 NOTRE DAME AVE. Rétt við hliðina á Liberal salnum. GARRY 2286 AUGLYSING. / Ef þír þarfið að senda peniaga tilsl I lands, Bandaríkjanna eða til einbverra staða ínnan Canada bá --..ð Dorainion Ex- j press O—cpisy s ívíoney Orders, útlendar ^v.sanir eða póstsendinga’r. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 212-214 Bamiatyne Ave. Bulrnan Block Skrifstofur vfðsvegar um borpþna, og öllura borgum og þorpum viðsvegar ura nadið meðfram Caa. Pac. Járobrauto Fáein atriði um Saskatchewan. SEYMOUR HOUSF MARKET SQUARE WINNIPEG spanst einhver dýrðarblæja um lag-! ið í ‘huga tntnum: svo að það varð( líka sparilagið mitt og er það enn. Síðan hefi eg fundið, eftir því sem leið, að me!ra er það en tilviljun! ein, að lagið er sparilagið mitt. Ekki neita eg því, að skrautlegri lögum hefi eg kyn.st síðan og við- hafnarmeirum að gerð. En í annan stað hefir þetta lag einhvern þann Enn varð eg var svo ástúðlegrar frættdrækni hjá honum feftir frá- sögn eins of vintttn mínuin. sem var náfrændi hans), aðr tner varð tnaðurinn kær, án þess að eg kynt- ist honurn. Á leiðinni hingað vestur (\gog) kyiitist eg Sveinb. Sveinhjörnssyni að máli á lteimili hans í Edinburg. \ ar hatiii þá nýkominn úr Kaup- tnann;jhafnarferð, sem annarsveg- ar hafði orðið honutn vcröug sæmdarferð. en þó ekki lilotiö þá hnnmhremleik, etnhverti ])an.n tign- , . , ... , ■■ _ , . , c. ■■ ... —v.ðurkennmgu af donskum song- arbiarma. sem saraia ontiur log na, ,, , .. . , >■ \ ... .. e , ■ ,v, dotmirum, sem hanii vænti og taldi - að minsta kosti af þeim logum , ^ sér verðsku daöa. E11 ]>að et lang- seinni tímans sem niér séu kunn. sönn reynsla, að Danskur- Af tv.eim lögum öðrum. og fleirum s 1,1,1 v ... . ,. , & & j nin treður t lengstu log skotnn ot- Geti hann i I ekki varpað neinni yfírskinseign | yfir íslenzkan listamann eða vís- índamann eins og þá Thorvaldsen ei, ltefi eg oröið jafnhrifinn, svo , , . .. að hrifningin hafi varað: “Aases “ af Llendmgnum. Död” eftir Grieg, rneö' sínum fá- ránlega þunglyndisblæ, — og kórn- ..... Matxo-aKpiis” • “Sellt «,,s P* J I,U‘ Um ur -íudas Maggabeus . beh F; enda Þorvald Thorodd- „1™,« »t Pr«,S gekrohnt! - eitt meira éSjatð, stgrt kryndur kemr han.nL , . . , ' 1 V / x ■ t-i háttar tæktfærij, þa er ekkert um sem aftur er þrungið einstokum _ , ____x hátignarkrarti. Mætti eg vel segja, svo að eg tali í líkingum (eg vona aö enginn láti sig það hneykslaj, að þessi þrjú lög myndi einskonar dýrðlega þrenningu af hljómdjásn- ttm í huga mínum. Hvað snertir höfund “O guð að gera: liomttn verður annað- hvort brugðið um of mikinn sér- kemfileik téeins og danskir listja- dótnarar hafa látið kveða við vtm Einar á Galtafelli), eða þá of lít- inn ( sem þeir hafa brugöið Svein- birni 11111) ; og liggur við að ilskan /iti ]iar í sinn .e.igin sporð, sem ein Grace van Studdiford. i leiknutn “The Paradise of Mohamed”. i 1 Walker leikhúsi 9. ro. og 11. þ.m. 1 Eitis og auglýst er á öðriun stað í ])essu blaði hefr tígulsteinsfélag verið myndað hér i bænutn fyrir skemsttt, sem heitir “Manitoba White Granite Pressed P>rick Com- pany. Limited. Stjórnemlur þess eru Edvvard Burdett, J. A. Gowl- er, S. H. Smyth, Stanley W. Bur- dett og John Smith. Samskonar félög hafa verið stofnuð viðsvegar í Bandaríkjunum og giefist vel, og nú er veriö að koma þeim á fót í Cattada. Höfuðstóll félagsins má vera $125,000, og gef.ir það út $1.00 hlutabréf sem seld eru við ákvæðisverði. Tilgangur íé’.agsins er að foiúa til nýja tegund tígul- steins, er sé jafngóð bezta tígul- steini, sem nú fæst, en miklum tnun ódýrari. Verð á tígulsteini er ákaílega liátt og er ógrynni flutt af honum árlega til Winnipeg frá Bandaríkjunum, og ]jó er sííelt meir en nóg eítirspurn. Þess vegna virðist stofnun þessa félags næsta titnabær. Steinninn verður búinn ,tii samkvæmt 'Stefar” aðferðinni svo kölluðu, sem reynd liefir verið um tnörg ár í Bandaríkjunum, og gefist mjög vel að sögn. Banda- ríkjastjórn he'ir notað þann stein í allar stjórnarbyggirgir. — Menn geta fengið nákvæma skýrslu um hag og ráðageröir félagsins með ]>ví að senda eyðublað úr þessu númeri Lögbergs með nafnt sínu og utanáskrift. Hvergi t heinti bjóðast bændum betri tækifæri en í Saskatchewan. Saskatchewan nær yfir nokkurn hluta hinnar miklu öldóttu sléttu í iNorðvestur-Canada, sem er frjósamasti hveiti-jarðvegur í heimi. Mikill hluti þessa undur frjósama landrýmis, bíður enn ónumið eftir | 'því, að menn taki þar ókeypis heimilisréttarlönd. Það er 760 mílur á lengd og 300 mílna breitt. Ekki minna en 50,000.000 ekra af þessu landi, geta til jafnaðar gefiö af sér 20 bushel hveitis af ekrunni, og mikill hluti þess er hveiti No. I j Northern. Saskatchewan er fremst allra fylkja í Canada um hveitiuppskeru, og | stendur aðeins einu ríki að baki í Norður-Ameríku. Á ellefu árutn, 1898—1910, greru í Saskatchewan 400,000,000 bushel | hveitis. Þúsundir landnema streyma þangað árlega frá Austur-Canada, Stór- bretalandi, Bandarikjunum og Evrópu, er gangast fyrir hinu ódýra, auð- yrkta og afar-frjóva landi. Arið 1910 voru þar numin 27,195 heimilisréttarlönd, 8,834 “pre-emp- tions”, 653 heimilisréttarlönd kevpt, og 971 Suður Afríku sjálfboða I heimilisréttarlönd, en árið 1900 voru numin 2,653 heimilisréttarlönd. Allar kornhlöður fylkisins taka meir en 26.000,000 bushel. Helmingur allra kornhlaðna í sléttufylkjunum er í Saskatchewan. Hveiti-afurðirnar nema ekki nema rúmum helmingi allra tekna, söni bændur hafa í Saskatchewan. Árið 1910 voru allar bænda afurðir þar metnar $92,330,190, og var hveitið eitt metið á $56,679,791. Verðmætar kolanámur hafa fundist í suðurhluta fylkisins. Undir kolalaginu hefir fundist verðmætur leir, sem hentugur er til tígulsteins- gerðar og leir-rör. Þrjátiu kolanámur eru þar unnar og 208,902 tonn kola voru unnin þar á árinu sem lauk 28. Febrúar 1910. í Saskatchewan er talsímakerfi, sem stjórnin á og strafrækir. Þar eru langvega simar samtals 1,772 mílur, 42 stöðvar og 5,000 stma-leigjend- j ur, 133 sveitasímar, samtals 3,226 mílur, sem 3,307 bændur nota. Járnbrautir ná yfir 3.440 mílur í fylkinu og hafa aukist um 250 af j hundraði að mílnatali síðan 1901; þó virðist járnbrautalagning aðeins í byrjun. Járnbrautafélögin C. P. R„ C. N. R„ G. T. P. og Great Northern j eru að lengja brautir sínar sem óðast, og flutningstæki verða bráðlega um gervalt fylkið. Sjö samlags rjómabú eru í fylkinu undfr eftirliti stjórnarinnar, sem styrkir þau nteð lánum gegn veði. Á sex mánuðum, er lauk 31. Október 1910, höfðu rjómabú þessi búið til nálægt 562,000 pd. smjörs; framleiðslan hafði vaxið um 119.596 pund eða nærri þriðjung. Hvert smjörbú hafði að meðaltali 66,000 pund smjörs, eða 9,000 pd. meira en árið áður. Bankamál Canada þykja einhver beztu í heimi. Nær 300 löggildir bankar í Canada eiga útibú í fylkinu. Gætileg áætlun telur 425,000 tbúa t Saskatchewan. Bæir og þorp þjóta upp meðfram járnhrautunum, og eru þar þegar fjórar borgir, 46 bæir og 150 sveitaþorp löggilt. Námsfólk í Saskatchewan var, árið 1909, 53,969, þar af í sveitaskólum, þorps og bæjar skólttm 53.089, en t æðri skólum og stofnunum 880; skóla- deildir 1,918; stjórnartillög $315,596.10. Et vður leikur hugur á að vita um framfara-skilyrði og framtíðar- horfur Saskatchewan, þá leitið nánari skýringa, sem fá má t spánnýrri handók, með fögrum myndum, og fæst ókeypis, ef um er beðið. Skrifið tafarlaust til Department of A^ricultu.re, Regina. Sask- Eitt af beztu veitingahúsum bæj- arins. Máltíðir seldar á 35 cents hver. — $1.30 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard-stofa og sérlega vönduð vínföng og vindl- ar.—Ókeypis keyrsla til og frá á járnbrautarstöðvar. fohn (Baird, eigi ndi. IVIARKET $1-1.50 á dag. P. O’Connell cigandi. HOTEL á móti markaðnuni. 146 Princess St WT.VmPKG. Allir játa að hreinn bjór sé heilnæmur drykkur Drewry’s REDWOOD LAGER Er og hefir altaf verið hreinn malt- drykkur. BIÐJIÐ UM HANN E. L. DREWRY Mamifacturer, Winnipeg. vors lands”, þá stóð hann frá bam- öfga-aðfinslan eltir aðra. Rétti- æsku fyrir mér í töfrabjarma “út-jlega sárnaði Sveinbirniiþað og. aö lendrar” tilveru; að vera “mikill eitt blað- á íslandi varð til ]>ess aö tnaður í útlöndum” var sá liæsti þeyta þessu danska söngdóma-ryki tindur mattnlegra Iífskjara, sem upp til íslands; þó ltygg eg að hugurinn komst að; á þe:m tindi fólk hafi látið ])ennan daitska að- stóð annara meðal böfundur “O. finslugust að eins um eyruti þjota guð vors lands”. — Eg fór til og blaðið haft lítinn \eg af flutn-, Reykjavíkur og nú skýrðist mjög ingnum. glögt hugmyndin um höfund spari-! Einmitt i þetta sikifti, í h.din-i lagsins (mér fanst alla tíð, að mig lx\rg, mintist Sveinhjörn a að fara varða heilmikið tttn hannj. Því í hingaö vestur. Fanst mler þá á; Reykjavík sá eg daglega Lárus!tnér. aö lítt niúndi af því verða;j yfirdómstjóra bróður hans, sem þájtnaðurinn nokkuð hniginn að aldrij var frekar en miðaldraj en þó ennjog svo löngtnn ferðuni óvanur; lang tígnlegastur og niestur “aris-jenda verksvið nýtt fyrir liann í tocrat” af höfðingjtun höfuðstað- eystri löndutn álfunnar ('EvrópuJ. arins. f'Hannes Hafstein. sem hon- h'.n oröin ttrðu að framkvæmd. um gekk næstur að útlitstign. var Maðurinn er hér fram kotnjnn, enn ])á fretnur talinn til æsku-jfullur fjörs i tnuna og máli, —sem flokks en h fðingjaj. Gátan var inemt hafa heyrt; hvort heldurj ráðin ; einmitt svotta hlaut Svein- þeir sem hlýtt hafa erindi hans, björn Sveinlbjörnsson að vera, einsieða notið viðræðna við hann. íj og Lárus bróðir ha.ns; tnikdl maö- annan stað ber ])essi tnikli maður ur vexti með fyrirmennskubrag ogjöndvert löndum sínum þá fyrir- ofurmenni al])ýðu, — og ]>á auð- tnynd í franfkomit sinni, að kann- vitað þess fretnur sem hann fSvb.J a>t einart og óhikað við þjóðerni var í “útlöndum” og umgekst “út-jsitt, þrátt fyrir frægð og særndir lendinga”. Þessi mynd af mann-jaf útlendum þjóðum og þjóðhöfð-j inum stóð föst og breytingum fjáer j ingjutn. Enda hefir og landinn hér í huga minum fram til ársins 1907 vonandi séð sóma sinn í þessum f'kóngnkomusumarsinsj. f Þá var sanníslenzka hirðntanni listagyðj- Sveinbjarnar loks von til íslands; unnar, og að tninsta Jcosti sýnt litj boðið eða beðinn að kotna þangað. á viðurkenningu sinni með því að, Veit eg ekki til, að eg skrökvi, þóttjsækja frábærlega vel þá samkomu, eg segi, að eg hafi hlakkað til að sem hann hefir haldið hér. En sjá hann engtt miður en kónginn þaö er aðeins af stað farið. Bæðij sjálfan. Og “eg sá ltann!” Eg er það sjálfsagt rnál þeirn, sem kom inn í Bárubúð, þegar verið fi rustumenn hafa gerst hér til far- var að æfa “kantatinn”, er Svein- arbeiná við prófessorinn, að sjá björn hafði samið fyrir kóngs- honutn fyrir ttndirbúningi alls- komuna. Söngmenn stóðu á palli. herjar söngsatnkomu, sem eins ]>ar á meðal og fremstur í flokki næði til enskrar þjóðar. áður hann Geir biskttp á Akureyri; en strjál- kveður þessa borg til fulls; og ingtir talsverður af aðkomntt fólki, jafnframt er Islenditigum hér stóð eða sat til og frá í salnum. skvlt aö sæma þennan ræktarsama. A bekk allutarlega sat maður tæp- víðkunna og vel kunna landa sinn, lega meðalhár, eigi gildttr og þó iður vegir skilja. Bezti staðurinn aÖ kaupa. damsJhAL n/iiMPANV LIMITED __ companv WtNNlPE" LIMITEU^ MASJtTOlBA HEADOmtEPlIONES' Garry 740 &741 Kolabirgðir í öllum pörtum bæjarins. Aðal-skrifstofa: 224 Bannatyne Ave. - Winnipeg, Man. A. S. BABBAL, selui Granite Legsteina alls kcnar stærðir. Þt^r sem ætla sér að kaup LEGSTEINA geta þvf fengiB J?a me6 mjög rýmilegu verði og ættu a8 senda pantanir >er» fy.j>. til A. S. BARDAL ST3 Sherbrooke St. Bardal Block IHE DOMINION BANK á horninu á Notre Dame og Nena St. Greiddur höfuöstóll $4,000,000 VarasjóBir $5,400,000 Sérstaxur gaumur gefinn SPARISJ0ÐSDE1L DINNI Vextir af innlögura borgaðir tvisvar á ári H. A. BRIGHT ráðsm. Joseph S. Sbeehan í leiknutn “The Love Tales of Hoffmann” í Walker leikhúsi þrjú kvökl er byrja tneð þriðjudagskvöldinu. Svart á hví 111. viljura vér sýna yður, að varkárni þarí í e'dsábyrgðar málurn. Vanrtrkið ekki að tryggja ínnanstokksmuni yðar og aðrar eignir. Iðgjöld vor eru lág, en skaðabæt- ur greiddar fljdtt og vel. V THR Winnipeq Fire Insnranreo. Bank ol Hatn'Doi Bld. Winnipeg, Man U1- toðsmenn v'.mtar PHONE Mai.i •”%í l i? Góða umboðsmenn vantar þar sem engir eru. Herra verzlunarmaður! Hvað er um auglýsingar yðar ÞAÐ er ekki komiö sumar þó aö ein lóa sjáist.—Enginn rnaöur býst við að fá uppskeru af einu frækorni.—Þaö er heldur ekki aö búast viö aö barniö spili á 1 * hljóöfæri, sem aöeins hefir fengiö fáar lexíur. Verzlunartnaöurinn má ekki heldur búast viö • rífandi afleiöingum sem aöeins auglýsir einu- sinni eða tvisvar á ári.—Nei, þaö er rangt.-— Lin auglýsing gerir ekki alt. — Þaö borgar sig bezt, aö auglýsa stööugt. — Þaö er utn aö gjöra “to stick-to-it.”—Látiö auglýsingamann Lögbergs, Mr. H. Finnson, sýna yöur hvað líttð það kostar, aö hafa auglýs- ingu yöar í Lögbergi.—Talsírniö: Garry 2156.— Phonc Garry 2156 The Columbia Press, Limited Cor. Sherbrooke & William

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.