Lögberg - 30.11.1911, Blaðsíða 1

Lögberg - 30.11.1911, Blaðsíða 1
Grain Commission Mcrchants -- 201 GRAIN EXCHANGE BUILDING - Members WÍDnipeg Grain Exchange, Winnipeg i ISLENZKIR KORNYRKJUMENN SendiÖ Kveiti yðar til Fort William eða Port Arthur, og tilkynnið Alex Johnson & Co. aol GKAIN EXCHANGE, WINNIPEG. Fyrsta og eina íslenzka kornfélag í Canada. 24. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 30. NÓVEMBER 1911 KosninQar á Islandi Um þaö leyti, seim blaöiö var fullbúið til prentunar, fengum vér bréf frá íslandi meö þessum 'kosn- ingafréttum, bmfram þær, ' er blaö vort hefir áðúr flutt: 1 Suöur Þingeyjarsýslu: Pétur Jónsson á Gautlöndum meö 326 atkvæðum. Siguröun á Arnar- vatni fékk 126. í Norður Þingeyjarsýslu: Bene- dikt Sveinsson kosinn með 91 at- kvæöi; Steingrímur Jónsson fékk 90 atkv. 1 Húnavatnssýslu: Þórarinn bóndi á Hjaltabakka og Tryggvi bóndi í Kotihvammi kosnir með 264 og 245 atkvæölum. Björn á Koriisá og séra Hálfdan fengu 163 og 175 aíífkvæði. í Skagaf jaröars.: Olaifur Briem og Jósef Björnsson kosnir meö 249 og 231 atkv. Rögnvaldur i Réttarholtj, séra Árni Björnsson og Einar í Brimnesi fengu 182, 137 23 atkv- í Dalasýslu: Bjarni frá Vogi kosinn meö 130 atkv. G. G. Bárö- arson fékk. 80 atkv . f Eyjaf jaröars.: Stefán bóndi í Eagraskógi kosinn með 432 atkv. og Hannes Hafstein með 395 atkv. Jóhannes á Fjalli fékk 108 atkv. og Kristján Befieja'mírtsson m. í Noröuir-Múlasýslu eru kosn- ir; Jóhannes Jóhannesson sýslum. meö 209 atkv. og séra Einar Jóns- son meö 202 atkv. Jóm Jónsson blaut 159 atkv., séra Björn Þor- láksson 136 atkv. f Suður-Múlasýslu eru kosnir: Jón Jónsson frá Múla með 323 at- kv. og Jón Olafsson ritstjóri melð 299 atkv. Sveinn Olaifsson fékk 236 atkv., séra Magnús Blöndal 192 atkv., og Ari Brynjólfsson 38 atkvæöi. Eftir þessum og oörurn fregn- um, sem Lögbergi liafa borist frá fslandi. þiýkir líklegt aö flokkar á næsta alþingi standi þannig að vígi: Heimastjórnarmenn hafa vis 19 ajtkvæöi; bandamenn þeirra, þar meö taldiri Ivristján ráöherra' og þeir, sem hans flokk fylla, eiga vís 6 atkvæði. Sjálfstæöismenn eru alls og alls 9. >. Ef Kristján Jónsson situr viö völd framvegis, þá veröur bann að gera livaö bejmastjórnarmÖnnum gott þykir, verður aö útnefna kónungkjörna þingmenn eftir WÍd þeirra og er upp á þeirra náðir kominn enn sem fyr . Banka hneyksiið dæmt. Dómur er loks fallinn í máli því er höfðað var af því opinbera gegn stjórnendum Farmers’' Banik í Toronto. Bankastjórinn, W. R. Travers, var dæmdur til sex ára . fangelsis vistar fyrir þjófnaö og fölsun á skjöJum og skýrslum. Dr. Nesbit og annar til flýðu land, á'öur en til mólsböfðunar kom, og hafa ekki náöst. Aðrir, sem riön- ir voru viö þetta bankahneyksli voru dæmdir í litlar sektir eöa al- gerlega sýknaöir. Afkiðing þessa dóms veiröur ef til vil! sú, að halli sá sem stafað hefir af banka hneykslinu, veröur borgaöur úr ríkissjóði. Hluthaf- ar voru mest alþýöumenn, allra hglzt sveitabændur, og mundu 'biöa mikinn skaöa, ef enginn hlypi undir bagga, en til þess verður enginn nema ef til vill landssjóö- ur úr þvú aö nálega allir þeir böföingjar og auömenn sem viö stjórn bankans voru riönir, bafa veriö dæmdir sýknir saka. *C4*4"4*4»44*4*4*4*4*4*4*4"4*4*4*4*4*4*4*4*4*4*4*:y Hér 1 vor var fastráðið aö lengja Arlington stræti alt no.röur til bæjartakmarka, og er brúin yf- ir C. P. R. garðinn veröur full- gerö, verður bein og óslitin braut um þaö stræti frá bæjarfakmörk- um suður aö á. Nú er í ráöi að færa Osbomte brúnal vestur aö Arfmgton stræti og aö því búnu verður bein braut eftir Arlington stræti bæjartakmarka á milli frá noröri til suöur. Herra Wm. Cliristianson, ráös- maöur Gordon. Tronside and Eares skatoon, var staddur hér í bænum um helgina í verzlunarer- indum. Hann lét vel yfir líðan manna vestra. Utanríkismái Brefca. ísíöan Morökkó deilunni sleit friðsamlega meö tilhliörun Frakka viö Þjóöverja, og hinir siöarr nefndu sýndu ofsa þann hinn mikla og heift gegn Englending- um, hefir sú breyjting orðið á hug- arfari almennings á Englandí aö skorað er á stjórnina, aö gera grein fyrir því, hvernig utanrík- ismálum hefir stjórnaö veriö um hinn siðasta áratug og einkum siöan Sir Edward Grey tók viö. Það er rétt semi öllum hafi hnýkt viö, live nærri stappaði ófriði við Þýzkaland í sumar, og miklu nær en nokkurn grunaöi þá. Þykir Bretum sem þeim heföi staðiö lítiö gagn af ófriöi þeim, en banda mönnum þeirra, Frökkum, hlotn- ast allur hagurinn, ef. sigur hetfði fengisit. Vilja margir snúa til samkonutlags og sætta viö Þjóö- verjann, og þaö því fremur sem Rússar., sem og eru bandamenn Frakka, gerast æriö nærgöngulir Persaríki, en þar þola Englend- ingar engum aö troöa sér um tær. Sir Edward Grey er talinn vitur maður_ vel stiltur og forsjáll,- en þykir nú hafa fylgt of langt þeim ráöum ’sem Edward konungur lagöi fyrir löngu, aö gera banda- lag við Erakka til aö halda Þjóö- verjum í skefjum. Mikill nekstur er aö þessu gerður i blöðum á Englandi, og er dagur til tekinn er þetita mál skal á þingi knýja, og Sir Edward Grey skýra að- gerðir 'sínar og halda vörnum uppi fyrir þær. Sum blóö ganga jafn- vel svo langt, aö knefjast þess, aö Sir Edwward leggi niöur völd og nefna til þess Tamies Bryce, sem nú er sendiherra Breta í Banda- ríkjum, að taíka við af honum. Þykir þaö benda ti.l væntanlegs samdráttar við Ameríkumenn og samvinnu ef til skarar skríöur í Kina. Þaö er einkennilegabt við þessa ráöabreytni, ef til liennar kemur, að hún er ekki sprottin frá mójt- st’iðumönnum stjórnarinnar., held- Ur „ frá fylgismönnum hennar, þeim et»\lengst fara í kröfurn sín- um. Ef til manna skifta kemur, þá er sagt, aö Eord Haldane muni leggja niöur völd og einn eöa tvðir ráöherrar til. auk utanrikis- ráö'herrans. ' Su-rnir segja, aö stjórnin eigi fult i fangi aö halda fylgi Ira, og aö jafnvel fulltrúar verkamanna á þingi séu henni eikki fullkomlegaj hollir, síðan verkfalliý mikla ‘stóð í sumar. og uppjxitin, er stjórnin bældi niður liaröri lnendi. Sá dagur er nú'kominn og liö- inn, er til meðferðar var ráöinn utanríkismálum á þingi Breta. Sir Edward reyndist öruggur á hólm- inuim, kvag þá lialla af hádegi fyrir hinu brezka ríki, er stjórn þess mætti ekki halda á sínu máli við bvern sem etja væri, en í ann- an stað tók liann. varlega á deilu- málum og þó með fullri einurð, svo aö öllum líkaöi vel. Er svo aö oröi kveöið, aö hann hafi “kyrt ólgúsjó meö olíu”, og nái það bæöi til almennings heima fyrir og i öðrum löndum. Hann lagði þaö ekki 1 lágina, að nærri lreföi stappaö fullum fjand'skap og ófriöi um stund, en sér heföi ekki verið um aö kennal, því aö hann heföi látiö afskiftalausí. að hverjum samningum 'Þjóövérjar gengju við Erakka, heldur aö eins gætt þess, aö liagur Breta væri ekki fyrir borö borinn. Þeirri ásökun. að Erökkum heföi veriö fylgi veitt umfram það sem heppilegt og sanngjarnt var, svaraði ráöherrann á þá leiði, að þá mundi vinum Bretlands fljótt fækka, ef þaö legði bandamönnum sínum ekkert liö, þegar mesjt lægi viö; þá mundi ekki líöa á löngu, þar til þaö stæöi uppi eitt sér. gagnvart öllum lreiminum. og mundi þá aö litlu haldi koma flloti þess, þó mikill væri. Margt ann- aö mælti hann, og kom hann svo sínu rnáli, aö allir rómuðu þaö nema þeir sem engan herbúnaö né stríö vilja hafa, svo og nokkrir hinir mestu ákatfamenn til breyt- inga í iliði istjórnarinnar. Allar samfcaka. Réttindi. kvenna eru skamt á veg komin nálega alstaðar í heini- inum. Þaö er ekki langt siöan, aö konurn var gefiö forræði fjár síns meö lötgum, og í sumunr löirdum hafa þær ekki fengiö þaö enn, hvaö þá heldur önnur meiri og jafn sjálfsögö réttindi. Þær vinna trúlega sinn hlut skylduverka í hverju þjóðfélagi. Þær bera skyld urnar á við karlmenn, en er neijtaö um réttindi til jafns viö þá. Madatne Curie er nreöal hinna (frægustu vísindamanna, sem nú eru uppi, en hún má ekiki lögum samkvæmt greiöa atkvæöi við þingkosningar. Konur á Fra’kk- land eru yfirleitt taldar jafnokar bænda sinna til búskapar og fé- sýslu, ef ekki fremri, en bændur einir fá aö kjósa fulltrúa á lög- ’gjafarþing. Konur á Þýzkalandi teljast atkvæöa nreiri en bændur þeirra um tippeldi barnanna og stjórnsenri á heimili, en fá þó ekki einu sinni aö ráða neinu um hverjir kenna viö skólana , sem börnin læra í. Á Englandi hafa konur engin réttindi, svo sem kunnugt er, en berjast nú af mi'k- illi hugprýði og meö traustum saimtökum gegn o/furqfli til þess aö rétta hluta sinn. í Ameríkn hafa konur verið ótrauðar að halda franr sínu máli, en hversu þungt þar er fyrir, má marka af því, aö hin siðasta ræða, sem Mr. Cleveland lrélt, áðtir en hann dó, var stíluö gegn viðleitni kvenna t:l aö réittá hlut sinn. Slíkt hið sama er að segja af flestum löndum, misrétti milli karla og lcvenna og barátta til jafnréttis af hálftt kvenfóliksins. Þó er til ein undantekning. Ey er úti i hafi, langt frá ann a"a h.jóöa bygö, fáliöuö og fátæk. Þsr fengtt konur á síðasta al- þingi fullkomiö jafnrétttí til móts við karlnienn, svo sem, frekast má ■ taka með lögum. Sú réttarbót cr svo mikil. og kemur svo snögg- lega, að hinum helztu konum þyk- ir sérstakra aðgeröa við þurfa til aö efla rnentun og þroska hinn- ar ongu ikynslóöar meðal kven- fólksins á eynni, svo aö þær veröi bet-ur færar til aö gegna þeim íkyldum, Setu hin nýju rétitind: le^gja þeim á herðar. Eitt meöal annars er það, að stofna styrk;tr- sjúö handa efnilegum. fátækum stúlkum, er vilja franta sig viö háskóla íslánds, búa sig tindir em- bættispróf eða stunda vísindi. Þessi sjóður á að hera nafn. þess rnanns, sem fann betur en aörir, aö þessi réttarbóif var sanngjörn haföi drengskap til aö bera hana upp íi heyranda hljóöi og orku til að koma henni fram á þingi. Hver sem vill leggja sinn skerf til veita lið konurn á Islandi á þessttnt nýju vegamótum þeirra, snúi sér til Sveins konsúls Brynj- ólfssonar, 506 Builders Exchange Winnipeg. Sir Wilfrid Laurier heldur forustu framvegis. Þingmenn og öldungar, 150 að tölu héldu Sir Wilfrid Laurier veizlu á miövikudaginn, til að minnast sjötíu ára afmælis. hans. Httgh Guthrie hafði forsæti og ineð honum niargir hinna fyrri ráðgjafa. svo sem Fielding, Gra- ham og Fisher. Mr. Guthrie mælti fyyir minni heiöursgestsins og fagnaði því, aö hann væri nú við betri heilsu og hraustari heldur en fyrir tíu árum. Sir Wilfrid mælti á þá leið í sinni ræöu, að hann væri þess allbúinn, aö heita sér í þarfir flokks síns, hvort heldur sem foringi ,eöa sem óibneyttur liðsmaður lí 'fylkingtmirti. Þeim oröum var tekið með dynjandi lófaklappi, og miklum fögnuöi. — Hann mintist lítiö citt á ósigurinn í haust, og mælti að lokum: “Eg vildi heldur fylgja réttu máli, en ha|fa æztu völd.” Ýmsir aðrir töhiðu við þetta tæikifæri. þar á meöal þ-eir, sem fyr eru nefndir, og komu ræöur allra í ein nstaö niöur, aö láta ekki ósigurinp á sig bita heldur fvlkja liöi á ný og leggja s'g alla fram til sigtirs bœöi á jiingi og meðal almennings. Svo er sag aö Sir Wilfrid hafi fundist mikiö til um hollustu og traust liösmanna sinna. Rán og manndráp áger* ast í Kína. Enn geraat spakir menn til milligöngu milli stjórnarinnar og uppreisnannanna. Sá heitir Tang, er neitaði aö gerast ráðiherra, til þess hann stæði betur að vígi til sátta umleitana, og segir svo frá tali sínu viö Yuan , þann er nú hefir æstu völd, að hann taki því fjarri, að láta keilsarann segja af sér, en sú er ein hin helzta krafa ttppneisnar hersinsi, Veil hefði hann itekiö í aö almenningur kysi fuTltrúa til þiugs,, að semja stjórn- arskrá, en þó með því skilyrði, aö ekki veröi farið fram á. aö keis- aratign verði af tekin. Fregnir koma víösvegar aö um stórkostleg manndráp og bervirki. Á einum staö voru 2,000 rnandhú- a'r leiddir til höggs, en því nafni nefnist sú þjóð, sem réöist inn í landið fyrir nokknim öldum, hef- ir siðan ráöiö fyrir landinu og er annarar ættar en Kínverjar, þótt allir íhúarnir séu svb nefndir af úílendingum. I Shanghai hefir verið barizt með mikilli grimd, og foringi uippreisnarmanha (hefir gert konsúlum orö,, aö liann muni bráölega setjast um Nanking, og ræöur þeim tíl að koma útlénd- ingum á brott. Fjandlskapur gegn útlertdingum ejykst með degi hverjum. Missíóna roenn koma ofan úr landi hópum saman, meö konur og börn, miklar háskaferö- ir, oft rændir öllu sem þeir hötföu meöferöis og sumir sárir. A stórfljótunum og meðfram sftröndum er krökt af víkingum. Víkingaskip kínverskt réö' á fóllds flutningaskip enskt og baröist viö skipshöfnina., urðu margir sárir, en yfirmaöur á enska skipinu féll. Víkingar tóku þar lnerfang og tvo Kínverja. Þeim var stytt- ur aldur á þann veg, að höggnir voru af þeim báöir fætur. Svo mikill ótti stendur af. þestertm vik- ingum, að nokkur féilög hafa hæ|tt að láta skip sín ganga til vöru- flutnings og farþega. Rannsókn um cemenfc. Eitt af því sem auömemi hafa gert samtök um einokun á, er cement. Sá félagsskapur komst á í ár, og leið ekki á löngu áður en það fór að hseflcka í verði. Þeir. sem nokktiö eru riðnir viö húsa- byggingar, hafa kurrað i'lla óg nú er svo ikomið, aö leitaö er til stjórnarinnar. Sá heitir Sir San- forcl Eleming, er mest ibeitir sér fyrir því, að láta stjórnina skerast i leikinn um rannsókn þessa máls. Hann segif svo, að þegar cement- félögunum var slengt saman, þá hafi forsprakkar samtakanna gef- ið út svo mörg lilutabréif umfram eignir, aö þau séu aö mestu leyti “water”, en af hverju hilutabréfi þarf að greiöa vöxtu vitanlega, og til þess þarf aö seilast í vasa almeinnings Jog hækka prísana. Ef stjórnin fæst til að sinna þessu rnáli. þá er vonast eftir aö- geröum og lagaboöum, ekki ein- göngu viðvíkjandi þessu eina of- ureflis félagi, heldur luka um samtclk auðfélaga til verzilunar og vöru framleiöslu yfir leitt. Frá Canada þingi. í Ottawa brugöust ljósin á fimtudags'kveld, og urðu þing- menn aö tala viö kertaljós um stund, þar til forsetinn gaf þeim frí vegna ljúsleysis. Ráöherra opinberra verka, hinn nafntogaöi orðadreki /frá Quebec, E. D. Monk, hóf ræöu sína á miövikudagskveld, til að svara á- köstum libera'la út af stefnu hans og annará Nationalista og stefnu stjórnarinnar. Það hefir sem sé vakiö furðu, að þeir skuli róa á sama borð, Borden, sem lézt ekki þora aö gera verzlunar samninga Canadalandi til stórhagnaöar, af ótita fyrir, aö þá rnundi land vort klofna frá hinu brezka ríki, og Monk. með síntim kompánum, er hömuöust gegn sambandinu viö Bretland og fylgdu samningnum sumir hverjir, einmitt af þeirri á- stæöu. Ekki skorti hann stór orð beldur en vant er, taldi Sir Wilfrid hafa boriö hlut franskra manna fyrir borö. og því hafi þeir skorist úr liði hans, en um setu sína á stjórnarþóftunni hafði hann það aö segja, að þaö væri enginn stefnumunur milli sin og Sitjórnarinnar. Þá varð hlátur á bekkjum liherala. Hbn. Rodolphe Lemieux sýndi ljóslega, að stjórn- in befði unniö signr meö því að lofa þaö sama i Ontario, s.em hún heföi rifið niður í Quebec,, og las upp ýtrfsa pósta úr þdngmálla- funda ræöum þeirra félaga, þing- heimi til aöhláturs. Aö' tveir slík- ir, sem Monk og Borden, hafa slegið sér saman, verður ekki skýrt á' annan veg en þann, aö þeir liafa tekið höndum saman til að ná í völd og eru samtaka, ekki af áhuga á sömu mnlum, heldur af sameiginlegu hatri og sameig- inlegum metnaði, niælti ræöumaö- ur. Um landaukning Manitoba fór- usí Monk orö’á þá leiö, aö á inn- anríkis ráögjafann f'Robt. Rogers) mundu margar góöar og frómar sálir vona aö hann réði því rnáli til happasælla lykta. Slys á Fr?kklandi. Jámbrautarlest meö mörgu fólki brunaöi út á brú yfir fljó|tiö Thou- et á Frakklandi, brotnaöi brúin og féll lestin í ána. Sumir vagnarn- ir stóöu botn í fyrstu, og klifraði fólkiö út um gluggana, og sumt á þökin upþ. Mikill vöxtur var í ánni og straumur svo stríður, aö björguri varö ickjki viiö komiið. Stóö fólk á bökkunum liáöum megin og varö aö horfa upp á lengi dags. að vagnarnir byltust í strauminum og fórti í kaf hver af öörum. Þess er gejt 'ð. að barn grét hátt og veinaði í lifsliáskan- um, svo að kaupmaður einn, er á bakkanum var, stóðst þaö ekki og hratt út kænu og druiknaöi þegar. Þá tók og bráðlega (fyrir hljóö barnsins. Einn vagninn stóö rétt- ur í vatninu, straumurinn fossaöi yfir hann, en þó tókst þeim, er komiisit höföu upp á hann aö halda sér þangað til hjálp kom, undir kvöldið. Þá voru sendir þangaö hermenn og verkfræðingar, er geröu skyndi-hrú út aöl vagn- inum því að engu fari var fært að leggja á fljótið. Ellefu náöust lifandi af vögnunum og tuttugu lík. en enginn veit enn meö vissu, hve margir týndust. Svo er sagt aö lestarstjóri kastaöist af eim- lesftinni í strauminn, og hugöi sér hana vísan. sem vonlegt var; þá; har að honum nokkum kvikt. og var þaö svm, er sloppið haföi úr| ftutningsvagni meö einhverjuí móti; hann greip i sviniö og hélt sér dauöa haldi, en þaö buslaöi til lands og barg hann svo lífi sinu. í Úr bœnum " Stúdentfélagsfundur verður í | sd.sk.sal Fyrstu lút. kirkju næsta laugardag. Þeir Th. Gíslason og Friörik Jóhannsson frá Brown P.O. komu nýskeö til bæjarins. Góö uppskera þar um slóöir. Flestallir fengu hveiti sitt flokkað nr. 1. Þau systkinin Ste^án, Leól og Jóhanna Johnson frá Brú P O. í Argylebygö. dvöldu hér í bænum um vikutíma sér til skemtunar. Þau fóru heimleiöis á miðvikudag. Herra G. Breckmann úr Álfta- vatns hygö var staddur hér i bæn- um fyrir helgina. Blaðið Tribune flutti á föstu- daginn langa grein eftir P. M. Clemens hyggingameistara um ein- skattinn. sköruleg ádrepa og all- einaröleg i garð bæjarstjórnar. Páll fylgir þessu óekabarni sinu með sama áhuga og fyr og meö vaxandi ánægju, því aö ýmsar borgir i yestur Canada eru nú aö knésetja þaö hver af annari. Nýkominn er hingað til hæjar- ins Þorsteinn Jónsson frá Reykja vík. Hann fór frá ís’andi í Ág.-j mánuði í sumar og vestur um haf til Bandaríkja. Þar hefir liann dvaliö þangaö til um síðastliðna helgi. aö hann kom norður hing aö. Þorsteinn hefir unn:ð að bankastörfum á fslnndi síöastliöin \ tíu ár og mun hafa í hyggju, aö stunda þá atvinnu liér vestra. NÚMER 48 GULL.BRUÐKAUPS-HJÓNIN Monika Jónsdóttir. Svcinn Sölvason. Þau Tiéldu gullbrúðkaup sitt þann 16. Nóv., aö Cypress Rivert Man. Hr. J. Gíslason, fasteignasali frá Saskatoon, kom til bæjarins. á þriöjudaginn sunnan frá St. Paul. Hann fór heimleiöis á miöviku- daginn. Tih. Thorkelsson frá Oak Point var síaddur hér i bænum í vik- unni. Hr. J. Goodman að McDermott stræti hér í bæ brá sér suður til Pemibina fyrir hidgina í kynnis- ferö. Líöan fólks góð þar syöra og hagstætt tiðarfar. Hann kom heini aftur upp úr helginni. Controller Vaugh er mjög vin- sæll bæði af kunningjum: sínum og samverkamönnum. Hann er vitur rnaöur og drjúgur til allra verka, hvort sem hann vinnuf fvrir Sjá’fan sig eöa aðra, og er orðinn kunnugri bæjar málefnum en flestir aörir. Hann hefir hing- að til unnið hverja kosningu, sem hann hefir sójtt ef.tir. Fyrra miðvikudag voru þau Hennann Nordal og ungfrú Krist- iana Borgfjdrö gefin sainan ‘ aö heimili foreldra brúðurinnar, Mr. og Mrs. J. P. Borgfjörö í grend viö Leslie. Séra Runólfur Fjeld- sted gaf þau saman. Nýgiftu hjónin lögðu af staö fná Leslie með eimlestinni til Winnipeg aö kveldi giftingardagsins og komu hingað til bæjarins á fimtudaginn og dvöldu hér fram yfir helgina. Þau höfðu aösetur hjá Mr. og Mrs. Jóhannesi Sveinssyni aö 117 Evanson stræti. Kona Jóhannes- ar og Hermann Nordal eru syst- kina börn. Þau Mr. og Mrs. Sveitisson höfðu boð á fimtudags- kveldið til aö fagna nýgiftu hjón- unum. Á sunnudagskvöld haföi herra H. S. Bardal Mr. og Mrs. Nordal í boöi heima hjá sér ásamt nokkrum vinum og kunningjum. A mánudagskveld lögöu nýgiftu hjónin af stað vestur aftur. Næstkomandi sunnudag (3. Des. J v,eröur guðsþjónusta í bæn- um Candahar. Þá leggur Ágúst- inusar söfnuður fram offur í heimatrúboðssjóö kirkjitíélagsins. Guösþjónustan byrjar kl. 2 e. h. Séra H. Sigmar prédikar.—Næsta sunnudag á eftir (10. Des.J préd- ikar séra Sigmar viö Kristnes P. O. kl. 12 á hádegi og i Leslie kl. 4 e. h. Viö báöar þeissar guðs- þjónustur veröur líka lagt fram offur í heimatrúboðssjóð. Men.n eru beönir aö muna eftir þessum guösþjónustum. Allir hjartanlega velkomnir að vera viöstaddir -------------1 Hr. Guttormur Finnbogason, sem undanfarið hefir stundaö verzlunarstörf meö bróður sínum, herra Jóni Finnbogasyni kaupm. á Sargent, er nú aö leggja af staö vestur til Lockwood, Sask. ríBf.lar hann aö fara aö vinna þar í þjón- ustu Northern Crown bankans. Guttormur er einn hinna efnilegri yngri manna hér í bæ og ,er eftir- sjá. að missa hann úr hópnum. Lögberg hefir verö beÖið aö gqta þess, að Skautaklúbhurinn 1 bandálagi 'Fyrstu lút. kiúkju. sé nú tekinn til starfa. Þeir banda- lags meðlimir, sem vilja ganga í hann, geta snúiö sér til forseta hans, herra bantkastjóra Th. E. Thorsteins'sons. . Að ganga inn í klúbbinn kostar 25 cent aö eins. en þvi fylg.ia þau hlunnindi, að hvert mánudagskveld fá meölimir þessa klúbl s 10 cents afslý.t á inngöngu miöa í Arena skaufa- hringinn hér í bænum. Þá að- göngumiða hafa allir meðlimir klú.hbsins til sölu og hezt að kaupa þá hjá þeim. Séra Stefán Paulson, i Willi- ams Port, Penn., bróöir þeirra bræöra Magnúsar og Willielms Paulson. er nú aö hafa presta- kalla skifti. Hann hefir nýskeö fengið köllun frá St. Michaels- söfnuði í Philadelphia, Pa., og tekur við prestsþjónustu þar 1. Des. n. k. Séra Stefán Paulson er aö maklegleikum í mjög miklu áliti þar syðra; hann er. afburða prédikari og lipur og alúölegur í allri viökynning. Margir prestar, mikilhæfir og eldri menn en hann höföu sótt um aö veröa prestar fyrnefnds St. Michaels safnaðar, en séra Stefán var boðiö embœttið. Sýnir þaö glögglega í hvað mikly á’iti hann er þar syðra. I gær vorn þau Sveinn Vopni frá Tantallon, Sask.. og Andrea Petrea Gunnarsson gefin saman í hjónahand aö heimili Mr. og Mrs. A. Freeman, 675 William Ave.. hér í bæ. Dr. Jón Bjarnason gaf þau saman. Brúðguminn er einn hinna myndarlegustu yngri bænda í íslenzku bygðinni viö Tantallon. en brúðurin er dóítir Jóns Gurtn- arssonar, liónda viö íslendinga- fljót. Hún hefir um mörg ár ver- iö hjá Mr. og Mrs. Freeman og veriö meö efnilegustu stúlkum í Fyrsta lút. söfnuði og mjög vin- sæl. Söngflokkur sa(fnaöarins hélt henni samsæti til að kveðja hana. E.fitir hjónavígsluna var samsæti á heimili Mr. og Mrs. Freeman og sama kveldið lögöu nýgiftu hjónin af staö vestur til Tantallon, þar sem þau setjast aö. Nýlátinn er hér í bænum úr lungnabólgu Þorsteinn Oddsson í Norwood sonur Vilhjálms Odds- sonar á Bökkum í Vopnafiröi. er var alkunntir urn alt Austurland og víöar. Þorsteinn sálugi haföi dvaliö hér um tiittiigu og fimm ára tíma var aktýgjasmiöur <g mjög vel þektur hér í hæn'im. Hann lætur eftir sig ekkjti og fjögtir börn. Jaröarför hans fór fram frá ensku kirkjunni i Norwood. Út- fararstjóri A. S. Bardal. I sumar var skýrt frá því íslenzkú vtkublööunum hér í bæ: um, aö “Kristilegt fólag ung' manna” hefði fastráöiö aö keni íslendingum þeim, í Winnipeg, æsktu þess, undirstööuatriöi enskri itúngu. Nokkrir landar vo ir hafa þegar þegiö þetta boö f lagsins. og hefir mentamálarita félagsins hér í bréfi til vor lýst nægju sinni yfir því hve kensl: gangi vel. Hinn 15. þ. m. voru þau Ey- mundur G. Jackson frá Elfros og í ungfrú Sigríður Ingibjörg Sttm- arliöason hér í bæ gefin saman í hjónaband. Séra Fr. J. Bergmann gaf þau saman. Hjónavígs’an fór for fram aö heimili Jóns Eggerts- sonar á L pton stræti. Nýgiftu hjúnin lögðti af staö héöan daginn eftir til Elfros og setjast aö á bú- jörð, sem brúöguminn á í grend 1 viö þann bre.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.