Lögberg - 30.11.1911, Blaðsíða 5

Lögberg - 30.11.1911, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. NÓVEMBER 1911. 5 Hver sem kýs WAUGH fyrir borga^stjóra Styður að því, að ALMENNINGUR STJÓRNI bænum ALMENNINGI í ----HAG.- Sá sem sækir á móti WAUGH, er studdur af- AUÐFJELÖGUNUM. The Winniþeg Electric Railway Company vonar fastlega að hann verði kosinn. GULL OG SILFUR VARNINGUR! Hjá G. THOMAS, 674 Sargent Ave., er meira af GULL og SILFURVÖRUM og með lægra verði en nokkru sinni áður. Demants-hringar á öllu verði. Klukkur, úr og GULLSTÁSS of öllum tegundum með afar-niðursettu verði. Það er þess virði að koma við í búðinni og skoða. C_JT. Tl| omas, GULL OG SILFURSMIÐUR. 674 SARGENT Ave. Phone Sherbrooke 2542 \l/ Jt Ward 3. TIL BŒJARFÚLLTRÚA J. J. Wallac« “ Maðurinn sem jafnan verður vel ágengt.” Wallace bæjarfulltrm óskar at- kvæða og fylgis kjósenda í 3 kjördeild. Verk hans og framkvæmdir mæla með sér sjálfar. Hjartað f trénu veröur aö vera heilt til þess aö góöur trjáviöur fá- ist úr því. Engin veila nlá í því finnast né fúi. Bolirn- ir, sem trjáviöur vor er gerö- ur úr, eru vandlega reyndir og valdir og vér geymunr efnið þar til það er fyllilega þurt. Það e'' öllu réttara að kaupa af oss, heldur eu að bíða þess, að viðurinn þorni í byggingunni. ..Komið til vor vér höfum varninginn EMPIRE SASH & DOOR Co. Ltd UENUY AVE. Easl, WINNIPEO, ■ TAL8ÍMI Main S.*>10—Síll Kjósendur í 4. kjördeild! VEITIÐ ATKVÆÐA FYLGI JAMES UGHTFOOT til bœjarstjórnar 1912—1913 SÁ MAÐUR STLJNDAR ATVINNU í YÐAR KJÖRDEILD ; VEIT HVERS HÚN ÞARF MEÐ OG MUN VINNA TRÚLEGA AÐ HAG HENNAR OG BORGARINNAR, Talsímar: Garry 758 og 759. Nefndarstofur: 341 Bannatyne Ave. HVERSVEGNA tryggið þér yöur ekki greiöustu viöskifti og hæsta verö fyrir korntegundir yöar ? Sendiö oss nú aöeins eina vagnhleöslu til reynslu og þér getiö svodæint sjálfir,—hvort vér séum viðskiftanna veröir eöa ekki. Skrifiö eftir vikulegri markaðsskrá vorri og öörum upplýsingum. HANSEN GRAiN GOMPANY Gr IE£ -A^ I IST COdVCdViIISSXOlsr WIinsiIPEG Members Winmpeg & Calgary Grain Exchange ______________________i________ PORTAGE AVENUE EAST Þrisvar á dag. Alla þessa viku Miss Ray Dooley and her Juvenile Girl Metropolitan Minstrels In Minstrel songs, dances o fl \ Merlin Card Manupulator Budd og Clare „Scenes at a London Ball James Grady and Company í leiknum „TheToll Bridge'' Added Attraction Direct from London Mary Barley’s Bull Dog Music Hall Introducing the cleverest Canins Coraed- ian in the World Marishairs Orchestra Matinccs Nigfhts ....lOc, 1 5c, 25c. . 10c, 20c, 25c, 3öc. Mr. og Mrs. T. Aranson komu i helgi. Þangað fóru þau eftirLögbergi nýlega, til að heimsækja sunnan frá Ghicago um síðustu/ gifting sina, sem getiö var um ímóður og systur Mr. Arasonar. Adams bæjarfulltrúi hefir kynt sig vel 5 bæjarstjórn, verið þar meðal hinna allra helztu ful’trúa, setið í helztu nefndum og komiS hvarvetna fram með rögg og stillingu. Hann á því von mikils fylgis við kosningar til borgar- stjóra embættisins. Tals. Carry 2520 CANflDffS FINEST THEATRE Alla þessa viku mátinees miðv.dag og laugardag Woods, Frazee and Lederer presents Thc Worlds Grcatest Musical Hit Madame Sherry A French Vaudeville in Three Acts Verð á kveldin $2 til 25C Matinee $1.50 til 25C 6 byrjar mánud. 4. Des. Matineés miðv.dag og laugard. Wer-baý Luescher’s Production of the Sensational Viennese Operetta ---— THE----- Spring Haid With Mizzi Hajos, the Piquant Hungarian Prima Donna and Company of 94 Speeial ,,Spring Maid“ Orchestra of 25 lvvöld og laugard. Mat. Orchestra $2 og S1.50, Balcony Circle $1 og 75C, Balcony 50C, Oallary 25C. Miðv.d. Mat. Orchestra Í1.50 og $1.00, Balcony Circle 75C. Bal- cony 50C., Gallery 25C. Hr. Th. Bréckman frá Lundar, Man., var hér á ferð um miðja þessa viku. ATKVÆÐA YÐAR OG ÁHRIFA ER VIRÐINGARFYLST ÓSKAÐ AF FREDH.OAVIDSON sem hefir átt heima í 4. kjördeild í 29 ár, og eini maöurinn, af þeim sem býöur sig fram, sem heimili hefir í kjördeildinni.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.