Lögberg - 30.11.1911, Blaðsíða 7

Lögberg - 30.11.1911, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. NÓVEMBER 1911. Frá Islandi Akureyd 2I. Okt. 1911 Einar Finnbogason yfirfiskj- matsmaöur hér á Noröurlandi hef- ir sagt lausri stööu sinni frá 1. febrúar næstk. og flytur til Viö- eyjar. . Tekur þar viö álitlegr.i stöðu hjá .miljónarafólaginu. Hef- ir hann veriö hér mjög vinsæll og þykir því dvöl hans hér o'f stutt. Y,firfiskimatsmanns staöan er og launuö með 16 hundruö krónum og mun umsóknarfrestur um hana vera til 'ársloka. Guöm. Finnbogason er heim kominn til Reykjavíkur. Ætlar hann aö sögn að þiggja bókavarð- arstöðu þá, er Jón ítagnfræðingur hafö-i áöur. Böðvar Kristjánsson ráöherra sonur er orðinn eftirmaöur Ágústs prófessors Bjarnasonar, sem kenn- ari viö latínuskólann. í gær önduðust þeir Sigfús Ey- mundijson ibóksali í Reykjavík og Þorsteinn Egilson fyrv. kaupm. og skáld í Hafnarfirði. Noröurland. Reyikjavik 3. Nóv Ti. Bræðurnir Thorsteinsson, Pétur og Þorsteinn, kaupmenn, eiga í smíðum tvö botnvörpuskip á Eng- landi. Veröa þau bráðum fullgerö og taka til að veiða í vetur. Elías .Stefánsson útgerðarmað- ur'og félagar hans ætla aö taka á leigu tvö þotnvörpuskip til veiða næatu vetrarvertíö og liklega leng- ur. Taugaveiki gripur um sig í bæn um. Auk þeirra 13 eöa 14, sem veiikst hafa í húsi Thor. Jensens, eru nú þrír lagsbir í húsi H. Haf- gteins og fimm í Andersens húsi í Aðalstræti. Þrír taugaveikir sjúk- lingar höföu verið í sj úkrahúsinu í Landákoti áöur en ve.ikin kom upp í fyrgreindum húsum. Halldór Þorsteinsson skipstjóri fer í dag áléiÖSs til Englands á Botniu til þess aö taka viö nýju ibotnvörpuskipi, er ForsetaPfélag- iö á þar í smíðum. Það verður fullgert um næstu mánaðamót og á að heirta “Skúli fógéti”. Mun láta nærri, að það vcrði komiö hingað á 200-ára afmæli þjóðskör- ungsins, n„ Des. næstkomandi. Reykjavík. 29. Okt. 1911. Ko.sningaatliöfnin byrjaði á há- deg'i. Kjósendum va'r skift 1 í 6 deildir eftir stafrofsröö og var lengst af mjög mikil aðsókn aö kosningunum. Byrja átti aö telja atkvæðin kl. 8, en þá var enn mik- ið eftir af kosningunum og varö ekki fariö að telja fyr en kl. 11, Sú talning srtóö yfir freka fjóra tíma éða til kl. 3 um nóttina. Mikið gekk hér á kosningadag inn. Meir en nokkru sinni áður v<ið kosningar. Kl. 7 árd. létu kosnirfgastöfurn- ar fara að “bombardéra” húsin. Tugir manna þutu 'um allan bæinn með mislit blöð, er á voru skráöar verstu skammir um andstæðing- ana. Heimastjórnarmenn voru öt- ulastir í þeirri skothríð, en all- mikið kom frá Sjálfstæðismönp- um og nokkuð frá andbanningum. Rlaðadrífan stóö langt fram á dag. Reykjavík. 2..N0V. 1911. Taugaveiki liefir tekiö eitt hús hér i bænúm; þar hafa veikst 13 manns og eru fimm aö þeim filutt- ir á sjúkrahús. Þetta er i varid- aðasta íbúðarhúsi bæjarins. hjá Thor Jensen kaupmanni. Síminn hefir verið slitinn nokkra daga austur af GtimFíöðum á Fjöllum. Reykjavík, 20. Okt. 1911. Mars kom inn í gær með yfir 600 “kitt” (um 1,300 körfurj af fiski cg fór þegar af stað til Eng- fánds. Hann haföi a,flaö þetta alt á vikutíma hér úti í Flóanum. Síðasta afla sinn seldi hann fyrir 660 pund sterling (urn 12,- coo krónurj. Ix>rd Nelson er farinn fyrir 3 dögum með afla sinn á 5. hundrað “kitt”. Það hafði hann veitt fyr- ir Vestfjörðum á þrem vikum. Jón Forseti er að leggja af staö til Eriglands meö tæp 500 “kitt”, sem bann hqfir veitt á tveim vik- um fyrir Vestfjöröum. Valurinn fer aö veiöa f’-sk handa bænum. Undartfariö hefir verið einkar rólegt á götum höfuöstaöarins a kveldin. En í fyrra kveld höföu allmargir náungar fengið sér vel mikið “neðan í því”. (Tlefir ef- •laust verið ei.tthvert ihátíölegt til- efni sem ókunnugt er u m—• ann- ars var þá LúkasarmessaJ. End- ir þeirra mála varö sá, a8 lögregíl- an fylgdi nokkrum heim, en setti þrjá í steininn. Einn jreirra fékk 40 kr. sekt fyrir bögg. sem hann véitti. — Visir. Reykjavík, 15. Okt. 1911. Siguröur Jóhannesson frá Hind- isvik á Vatnsnesi vígðist 18. f. m. aðstoöarprestur að Hofi í Vopna- firöi, þjónar þar fyrir séra Sigurö háskólakennara Sivertsen til næstu fardaga. — N. Kbl. menn hann hér víða. Hann er lang- skýrt frá hafa menn vitað Um ur og mjór, sívalur og eigi ósvip-1 langan aldur, — menn hafa verið aður slöngu; þess vegna hefir al- vel kunnugir lífsháttum álsins i þýða fengið ógeð á honum og vis- ósöltu vatni. En eftir þaö að hann indamenn gefið bonuirt nafnið j er korríinn í sjóinn fyrir fult og Anguilla, ('litla slangaj. Eirikerini-1 alit hafa menn ekkert um hann legt er það einnig, að hann vantar j vitað að þvi e:nu unanteknu, aö kviöugga, og aö allir stöku ugg-jveitt hefir verið á haustin mikiö arnir eru runnir sanran i einn ugga: af ■ bjartál með ströndum Svíþjóð- umhverfis sporðinn. Hann er.ar og Danmerkur. Ferð álsins úr mjög sleipur á roðið cg hefir afar I vötnunum hefir því verið í tvö- smátt hreisfur. Stærðin er vana- faldri mcrkingu ferð út í myrkrið, lega 2 til 3 fet, en getur orðið 5 vit !í myrkur hafsdjúpsins og fet. j myrkur ókunnugleikans. Það er Frændur hans, aðrir flskar afjfyrst á seinustu áraitugúm, aö álaættinni, eru flestir djúpfiskar. j menn hafa feng’ð nokkra vitn- langir og mjóir. Kunnastir þeirra eskju um álinn í sjó, eins og síðar eru Múrenurnar ('Muræna helenaj mun verða vikið aö. /Frarríh.J o. fl.J i Miðjarðarhafi, þær er; ----------------- rómverskir sælkerar höföu svo miklar mætur á. að sagan segir, að þær hafi veriö haföar í haldi og aldar á þrælakjöti, því að þá hafi þær þótt Ijúffengastar, og hafáll- inn fConger vulgarisj. Sá fiskuri ______ á heima víða um hin heitari höf og Canadian pacific félagiö hefir hefir nýlega fengist hér viö Vest-. aldrei fy. bygt eins miklö af járn. manneyjar, en varJiar áður óþekt- j brautum vestan stórvatna eins og Hann er mjög likur álnum,. arib sem jeib> og mest í Alberta og Brennivín - *ottÆhhó?Msur 9. 4 i Viö höfum allskona víntegundir meö mjög sann- gjörnu veröi. Ekki borga meir en þiö þurfiö fyr-^ ir Ákavíti, Svenskt Punch og Svenskt Brennivín. *’3~> i Kaupiö af okkur og sannfærist. THE CITY LIQUOR STORE 308-310 NOTRE DA.ME AVE. CTT — ^ "Rétt hliðina á Liberal salnum. fHSSE IPHONE garry 228©! ” L_£* AUGLYSING. Ef þér þurfið a5 senda peninga til ís- iands, bandaríkjanna eða til einbverra ^taOa ínnan Canada þá CGÚO Dominion Ex- press Cc-upj.iiy s -vloney Orders, .útleniar -tvisanir eOa póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. AOal skrifsofa 212-214 Bannatvne Ave. Bulman Block Skrifstofur ví3sve*ar um borgitia, t g öllum borgum og þorpum víðsvegar ua nadið met5í»am Caa. Pac. Járnbrauto Fáein atriði um Saskatchewan. C.P.R. færir út kvíarnar Arborgarbrautin framlengd. Hvergi í heimi bjóðast bændum betri tækifæri en í Saskatchewan*. Saskatchewan nær yfir nokkurn hluta hinnar miklu öldóttu sléttu í j ÍNorövestur-Canada, sem er frjósamasti hveiti-jarövegur í heimi. Mikill hluti þessa undur frjósama landrýmis, bíöur enn ónumiö eftir J •því, aö menn taki þar ókeypis heimilisréttaríönd. Þaö er 760 mílur áj lengd og 300 mílna breitt. SEYMOUR HQUSF MARKET SQUARE WINNIPbti Eitt af beztu veitingahúsum bæj- arins. MáltíOir seldar á 35 cents hver.—$1.50 ádag fyrir fæOi og gott herbergi. Billiard-stofa og sérlega vönduO vínföng og vindl- ar.—Ókeypis keyrsla til og frá á járnbrautarstöOvar. fohn (Baird, eigc ndi. ur Ekki minna en 50,000,000 ekra af þessu landi, geta til jafnaöar gefiö j Næsta ár á ekld af sér 20 bushel hveitis af ekrunni, og mikill hluti þess er hveiti No. I I „ , ,, 1 , , ‘ Northem. að hvila sig, heldur gera meira en nokkru sinni áöur. Félagið ætlar Saskatchewan er frefnst allra fylkja í Canada um hveitiuppskeru, og aö sækja um léyfi til stjórnarinn- stendur aöeins einu ríki aö baki í NorBur-Ameriku. á láp-Vndi ar' Ul 30 kygfTÍa ^,eSSar 'brautir, j A ellefu árum, 1898—1910, greru í Saskatchewan 400,000,000 busheL , . “ lag;en° | eins fljótt og þvi verður við hveitis. eða vrð strendumar 1 ollum lond-; komlg. um Evrópu, er liggja að norður- t j Saskatchewan frá range 12. Þúsundir landnema streyma þangað árlega frá Austur-Canada, Stór-1 íshafi og AtlanZhafi, fná Varang- ^ ega 4 Forward-Estevan járn- Bretalandi, Bandarikjunum og Evrópu, er gangast fyrir hinu ódýra, auð- MARKET cn stærri og alveg hreisturslaus. j Saskatchewan. 2. Allinn í ósöltu vatni. \ ÚtbreiSsla átsins vart í ám og vötnum $1-1.50 á dag. P. O’Connell eigandi. HOTEL á móti markaðnura. 146 Princess St WIXMXPKG. j brautina milli Lethbridge og ursfirði i Austurfinnmörk í Nor-i egi' alt fuður að Miðjarðarhafi og' vVeyb^m 1 range 24, 25 eða 26 a sama hatt 1 óllum Miöjaröarha s, fyrir vestan annan hádegisbaug. londum og Vesturafríku, suður aö 2 Frá stag n41ægt Sedgewick i Saliara. Enn fremur er hann umi uöur tJ1 Lacombebrautar j tp. 35, allar eyjar fra íslandi td Kanan-^ eöa IO „ eSa I2 í eyja. Amerikumegin er onnur j Alberta. álstegund náskyM (A. diysiypaj ; ^ Frá hinni siðastnefndu braut hennar verður vart fra Suður- 3- fyrir norðan Battle fljót útnoröur Um lífshætti álsins. Brot lir sögu dýra-líffrœðinnar. Eftir Bjarna Scemundsson. Állinn (vatnsállinn. Anguilla vulgarisj, er einn af þeim fiskum, sem almenningur í Noröurálfu þekkir bezt að útliti og líifsbá|ttuml, sökum þess, að hann er svo afar- algengur i láglendum héruöum, i fljótunf, tjörnum, síkjum og flóð- um. En flest, sem lýtur aö æxlun hans og fjölgun hefir verið hulinn leyndardómur fram á síðustu ald- ir, jafnvel fram á siðustu ára- tugi. En einmitt á þrem síöustu áratugum hafa menn í flestum löndum hins mentaö^ heims byrj- aö á viðtækum rannsóknum á lífs- háttum hinna nytsamari sjávar- fiska. og þessar rannsóknir hafa þegar leitt niargt i ljós, er menn höfðu enga hugmynd um áður; eitt af því er fjölgun álsins. Lífs- hættir álsins eru svo merkilegir, og það hefir verið svo erfitt að kom- ast að réttum skilningi og fá fulla þekkingu á ýmsu í þvi máli, aö eg hygg að lesendum “S'kírnis” muni þykja fróðlegt aö vita eitthvað um það, enda þótt állinn eigi ekki nein um sérlegum, vinsældum að fagna bjá allri alþýðu hér á landi. Hann er sem sé hvorki talinn fémætur né fagur. Það, sem sagt veröur hér á eftir er meö litlum viðbótum erindi, sem böfundur flutti í fyrra haust á fundi i “Mentamálafélaginu” í Reykjavík. 1. Allinn og frændur hans. Það á eigi viö aö setja hér langa lýsingu á álnum, enda • iþekkja Grænlandi og Labrador. alt suöurjti] Wetaskiwin brautar j range I7> aö Guayana 1 Suður-Amenku. i lg eSa ig fyrir vestan, 4. baug, .. , , „ , | sömuleiðis í Alberta. Á íslandi er 'allinn nokkuö al- Félagiö hefir ^ r4ðið> að biðja gengur, en olikt er þo um ut-j j fíg ti] aS framlengja þessar breiðslu hans 1 yrnsum ltlutum landsins. Á svæöinu frá Lónsr- heiði suður og vestur um land til Skjálfanda verður hans meira eða minna vart, en tíöastur er hann áj^ rn "jVIan hinpm viðálttumilklu, lágu, votlendu1 svæöum i Hornafirði; Meöallandi, Landeyjum, Flóa, ölfusj og á Bórgarfjarðar undirlendinu. Aft- ur á móti verður hans örsjaldan vart á svæðinu frá Skjálfanda til Lónsheiðar. Þetta er eðlilegt, því að állinn á heima í tempruðum löndum (og sjój og þykir að lík- indum of kalt í vötnum og sjó hér norðaustanlands og austan, enda er sjór þar kaldari en annarsstaöar hér við- land og sama mun vera um vötn á láglendi. DvalOrstaSir. Állinn lifír eink- um í lægstu héraðum landanría; í brautir sínar: 1. Frá Osborne til staðar milli Cartwright og Bossevain , Man. 2. Erá Otterbourne til Stuart- ekki 3. Frá Árborg í útnorður minna en 100 mílur. 4. Frá Killam til Strathcona Alberta. Stöðuvatn með þaki. grunnum mýrartjöraum', flóðum, síkjum, ám og lækjuin, þar sem mikil leðja er i bojtni og blómlegur jurtagróður. Hér á landi litur út fyrir, að hann sækist eftir volgu vatni, t. d. Varmá í Mosfellssveit, Laugalæknum hjá Reykjavík og ýmsum lækjum á Vestfjörðum. Annars er hann einnig tíður lónum og árósum, þar sem vatnið Við Obdorsk í Asíu er stöðu- vatn nokkurt, salti blandið mjög, rýmrar mílu breitt og seytján mílna langt. Vatn þetta er frá- brugðið öðrum stöðuvötnum. Þ.að er eina stöðuvatnið sem til er að þak er yfir. Saltlag, sem þyknar með hvcrju ári 'hylur vatnið alls staðar nema á litlum srríálblettum í stöfcu stað. Vottur j>essa saltþaks tók að sjást fyrst um miðbik síðustu ald- ar. Fóru þá að setjast smá salt kristallar á vatnið hér og hvar. Saltkristallarnir fjölguðu og stækk 1 uðu og loks mátti svo heita, að yrkta og afar-frjóva landi. Árið 1910 voru þar numin 27,195 heimilisréttarlönd, 8,834 “pre-emp- tions”, 653 heimilisréttarlönd "keypt, og 971 Suður Afríku sjálfboða heimilisréttarlönd, en árið 1900 voru numin 2,653 heimilisréttarlönd. Allar kornhlöður fylkisins taka meir en 26,000,000 bushel. Helmingur allra kornhlaðna í sléttufylkjunum er í Saskatchewan. Uveiti-afurðimar nema ekki nema rúmum helmingi allra tekna, sem bændur hafa í Saskatchewan. Árið 1910 voru allar bænda afurðir þar | metnar $92,330,190, og var hveitið eitt metið á $56,679,791. Verðmætar kolanámur hafa fundist í suðurhluta fylkisins. Undir kolalaginu hefir fundist verðmætur leir, sem hentugur er til tígpilsteins- gerðar og leir-rör. Þrjátíu kolanámur eru þar unnar og 208,902 tonn kola voru unnin þar á árinu sem lauk 28. Febrúar 1910. í Saskatchewan er talsímakerfi, sem stjórnin á og strafrækir. Þar eru langvega símar samtals 1,772 mílur, 42 stöðvar og 5,000 síma-leigjend- ur, 133 sveitasímar, samtals 3,226 mílur, sem 3,307 bændur nota. Járnbrautir ná yfir 3,440 mílur í fylkinu og hafa aukist um 250 af hundraði að mílnatali síðan 1901; þó virðist jámbrautalagning aðeins í byrjun. Járnbrautafélögin C. P. R., C. N. R., G. T. P. og Great Northern eru að lengja brautir sínar sem óðast, og flutningstæki verða bráðlega um gervalt fylkið. Sjö samlags rjómabú eru í fjrlkinu undir eftirliti stjórnarinnar, sem styrkir þau með lánum gegn veði. Á sex mánuðum, er lauk 31. Október 1910, höfðu rjómabú þessi búið til nálægt 562,000 pd. smjörs; framleiðslan hafði vaxið um 119,596 pund eða nærri þriðjung. Hvert smjörbú hafði að meðaltali 66,000 pund smjörs, eða 9,000 pd. meira en árið áSur. Allir játa aÖ hreinn bjór sé heilnæmur drykkur Drewry’s REDWOOD LAGER Er og hefir altaf verið hreinn malt- drykkur. BIÐJIÐ UM HANN L L DREWRY Manufacturer, Wionipeg. Bankamál Canada þykja einhver beztu í heimi. bankar i Canada eiga útibú í fylkinu. Nær 300 löggildir Gætileg áætlun telur 425,000 ibúa í Saskatchewan. Bæir og þorp þjóta upp meSfram jámbrautunum, og eru þar þegar fjórar borgir, 46 bæir og 150 sveitaþorp löggilL Námsfólk i Saskatcbewan var, áriB 1909, 53,969, þar af í sveitaskólum, þorps og bæjar skólum 53,089, en i æSri skólum og stofnunum 880; skóla- deildir 1,918: stjómartillög $315,596.10. Ef ySur leikur hugur á aS vita um framfara-skilyrSi og framtiBar- horfur Saskatchewan, þá leitiS nánari skýringa, sem fá má i spánnýrri handók, meS fögrum myndum, og fæst ókeypis, ef um er beBiS. SkrifiS tafarlaust til ... »■ 4 • Departmentof Agriculture, Regina, Sask- j yfir vatninu lægi ein vakalaus salt er sjóblandað, og liann sést tinnig bella sem þyknaði með ári hverju. í fjörupollum, t. d. í Grindavík og Arið jg-g fékk vatnið úr stoBu. ]iar smýgni liann langar leiðir eft-1 vatni þessu afrensli út í Obifljót- ir neðanjarðar sp.ungum ^ upp í ið Lækkaði*þá svo í því, að bil flæðitjarnir og hraungjár með hér um .bil þriggja feta hátt varð^ vatni í. Stundum sknður harvn undir saltlielluna, og þá fyrst fór á milli tjarna, eftir votum jarö- b4n að verða clálítið svipuð þaki, vegi, an þess að hann salki, því, að sem ]ægi vfir vatninu. Siðan h,ef-: I tálknaopin eru svo þröng, að ekki ir samt alt af verið að smálækka WINIS’IPE HeadOffkfPhones Garuy 740 &741 | er sérleg hætta á því að tálknin j þorni. Af sömu ástæðu má senda } lrann lifandi langar leiðir, í votum! mosa í tilluktum kössum.—Á vetr- um þegar frost eru mikil, (grefur: hann sig djúpt niður i leðju vatn- annanna og mókir þar. Sagt erj að hann þoli að gaddfrjósa umj hríð. >ar undir loft, við salthelluna og hlaðist WINDSOR SMJÖR SALT. “Ætlarðu að ná í verðlaun fyrir bezta smjör í ár?.” “Já vitaskuld. Ég á beztu kúna í sveitinni, og hér í ar Windsor Smjör-saltið mitt. * Þú getur ekki fengið neitt sem jafnast á við þetta tvent. “Þú veist að ég hefi altaf fengið fyrstu verðlaun í smjörgerð, síðan ég fór að nota Windsor Smjör-salt. ” “Ég vona að þú vinnir. “Ég þakka þér fyrir ég vona það líka.” \2/ás?/ >ví að 'bæzt hefirj í hana j að neðán. Uppsprettur margar liggja að vatni þessu. Yatnið úr þeim renn- ur yfir saltþakið og gufar þaðan upp og evkur á þykt þess. Það er tálið líklegast að uppspretturj þessar smúþorni þegar fram líða tundir og saít þajkið hyjljist Burtför álsins úr vótnum. Áll inn vex upp í ósöltu eða lítt söltui^” og jurtagróður lifn5 ofan á vatm og getur dval,ö:þar un, ang-j þyi þegar ]engra líður fram Fn an tima eftir að hann er fullyax- þarna vertur þ6 eftir feikna mik. ,nn. Meðan hann er þar er htur ;] saltn4ma er Síberiubúum verð_ hans dokkur að ofan gu eitur eðal ur mikil auðsuppspretta a ókomn. ljos a hliðum og kvið ( gulall ).\ Jm öldum Meltingarfærin eru í fullMmj ___________ þroska og állinn tekur óspart til sin allskonar fæðu ('smákvikindi.j KVELDSKÓLI smáfiska, ýmiskonar ruður, sló og hræj, en æxlunarfærin (Tirogn og svil) eru alveg óþroskuð, eggin t. d. ósýnileg berum augum (mikró- skópiskj. En svo kemur að því, að hann tekur miklutn breytingum. Hann færir á sig silfurlit og nefn- ist því bjartáll. Augun eru lítil, en stækka að mun. Hann hættir að eta og meltingarfærin skreppa saman. Aftur á móti fara hrogn og svil að stækka, en þó eigi svo, að auðið sé að greina eggin berum augum. I þessu ástandi hverfur | Kæru landar! hann úr vötnum og fer til sjávar.j Þegar þið komið til Mountain, Burtför hans úr vötnum fer framjN. D., ef ykkur vantar fljóta ferð, / . V/'ACY/PAcG i . ' J//J / ///-JJ / /7 // ' - f /. E. J. O'SdLI-ivaN Presídent STOFNSETTUR 1882 Er fremsti skóli Canada í símritun hraöritun og starfsmála kenslu. HLAUT FÝRSTU VERÐLAUN Á HEIMS SÝNÍNG í ST. LOUIS FYRIRSTARF OG —---------KENSLUAÐFERÐ--------------- Dag og kvöld skóli —Einstaklinga tjlsögn Meir en þúsund nemendur árlega— Góö atvinnaútveguðfuilnumum og efnilegum nemendum. Gestir jafnan velkomnir. KomiÖ, skrifið eða talsímið: Main 45 eftir kensluskrá og öllum skýringum, VÉR KBNNUM EINNIG MEÐ BRÉEASKRIFTUM Winnipeg Basiness College Cor. Portage Ave. and Fort St., Winnipeg.Can A. 8. BABDAL, selui Granitc Legstcina alls kcnar stæröir. Þcir sem ætla sér aB ka p LEGSTEINA geta þvl fengið meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanii iem fyist til A. S. BARDAL 843 Sherbrooke St. % Bardal Block IHE DOMIMION BANK á horninu á Notre Dame ogNena St. Greiddur höfuöstóll $4,700,000 Varasjóöir $5,700,000 Eignir.....$69,000,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJOÐSDEI'DINNI Vextir af ínnlögura borftaöir tvisvar i II. A. BRIGHT ráösm, ári Fyrir áskorun ýmsra íslendinga hefi eg áformað að hafa kveld- skóla tvö eða þrjú kveld í viku til enskukenslu. Þeir sem vilja sinna, þessu finni mig hið fyrsta að 639 Maryland stræti. Jón Runólfsson. Fararbeini og fóður á Mountain ó, haustin og fram efrtir vetri, í löndum er liggja að Eystrasalti og Norðursjó, en það' er órannsakað hvenær hún á sér stað hér á landi: líklegast er það á haustin, þangað ti] vötn fer að leggja. Elest af því, sem ,nú hefir verið þá finnið F. H. Reykjalín. Hann er vanur ferðum og fljótur til greiða—: Ekkert nema alt það bezta eg hefi til að lána hér; Valin “rigs’ ’og væna hesta, og veglyndi frá sjálfum mér. Allgin Lir|<3 KONUNGLEG PÓSTSKIP Skeixjtiferciir fil gramla , lancisins Frá Montreal, St. John og Halifax beint til Liverpool, LOndon Glasgow og viökomustaöa á NOröurlöndum, Finnlandi og Meg- inlandinu. Farbrét til sölu 10. Nóv. til 31. Des. JeLA-FERÐIR: Viotoria (Turbine).........frá Montreal io. Nóv. Corsican (Twin screw) ........v..... 17. Nóv. Frá St. Johns Frá Halifax Virginiarj (Turbine)............. Növ. 24 Nóv. 25. Craqpian (Twin screw)............. Des. 2. ____ Victoriaij (Turbine).............. Des. 8. Dés. 9. Corsican (Twin screw) .... ....... Des. 14. ~ ____ Verð: Fyrsta farrúm $80 00 0» þar yfir, á öðrufarrúmi $50.00 og þar yfir og á þriðja farrúmi $31.25 og þar yfir. Það er mikil eftirspurn eftir skips-herbergjnm, og bezt að páuta sem fyrst hjá næsta járnbrantarstjóra eða \ W. R. ALLAN Ceneral North-Western /\gent, WtNNIPEC, MAfi.- 4 0 PH Electrical Contractors Leggja ljósavír í íbúöar stórhýsi og íbúðar hús. Hafa dyrabjöllur og tal- símatæki. Rafurmagns - mótorum og ö ö r u m vélum og rafurmagns t æ k j u m komið fyrir, % 761 William Ave. Talsími Garry 735 I I Eg held ekkert lyf sé jafngott við soghósta eins og Chamberlains hóstalyf ('Chamberlain’s Cough RemedyJ, skrifar Mrs. Francis Turpin, Junction City, Ore. Þetta lyf á ekki sinn líka viS kvefi og soghósta.. Selt hjá öllum lyfsöl- um.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.