Lögberg - 30.11.1911, Blaðsíða 6

Lögberg - 30.11.1911, Blaðsíða 6
9 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. NÓVEMBER 1911. Lávarðarnir í norðrinu. eftir A. C. LAUT. búar borganna, sem vanir eru tömdu listfengi, lofi í lóifa. En unaðslegri söng má þó iheyra og dýpri hreim og æöri iboðskap frá tré út í slkógi, þar er fugl- ar hafa búið sér hreúður, um 3,000 málur vegar frá glaumi stónborganna — jafnvel þó <%) þar sé sungið að eins vegna söngástar einnar. Lifsleiðir stórborga- búarnir geta ekki 'skilið töfravald óbygða-dýrðarinn- ar í frjálsu, viltu Óyrktu landinu, þar sem guð talar til manns i öllu, sem fyrir augu her og eyra heyilir. Að eta dýrlegar krásir, að búast Sem beztum bún- ingi, að njóta augnagamans og einkanlega að ganga í augu annara — eftir þeim hégóma sækist borga- lýðurinn. Þess vegna fleygir hann sér út í taumj- lausa, ákafa, æðisgengna eftirsókn eftir auði, þess- vegna /treður hver annan niður í skarnið,, ef liann getur. Baráttan til þéss er hverju stríði ákafari og fyrir þetta er gálauslega fórnað lífs og sálar-gáfurn. Fyrir þessa hluti er öilu frélsi fórnað, nema nafn- VECCJA GIPS. GISP „BOARD“ kemur í stað „LATH,“ og er eldtrygt. f THOS. H. JOHNSON og * | HJÁLMAR A. BERGMAN, | jjj Islenzkir lógfræðingar, Skrifstofa:— Room 811 McArthur J Building, Portage Avenue $ Áritun: P. O. Box 1056. Telefcmar: 4503 og 4504. Winnipeg ,,Empire“ tegundirnar af ,,Wood- fiber“ og ,,Hardwall“ gipsi eru notaðar í vönduö hús. | Dr. B. J BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Jj TELKPHONE GARRYB20 Office-Tímar: 2 — 3 og 7—8 e. h. <♦> Z i$ Heimili: 620 McDermot Ave. 4 í <*• ... ia> j I ELEPHONE GARRY 021 m i * s * Winnipeg, Man. f Eigum vér að senda yður bæklinga um húsagips? í.'í mifji $ Dr. O. BJ0RN80N ; I sér, að kafteinninn smundi skilja þaö, að hann hefði átt við mig; en hann varð feginn að losna úr vand- ræði því, er hann var kominn i, og hraðaði sér út úr herberginu. Við Eiríkur vorum þau flón, að láta hann sieppa, og ímynduðum okkur að hann ætlaði að fara að kalla á unga Norð-Vestmanninn. Þessi nýja | breyting varð mér og til hægðarauka. Ef ungi Norðj- I Vestmaðurin og Leuis komu báðir saman, þá var • . . | svo sem auðvitað, að upp kæmist hver eg væri. “Sá sem skaut viltist á mér og tré„ rétt eins og' "Vertu sæll, vinur minn! ’ sagði eg því og greip annar kunning’i minn viltist á mér, og hljóp beint á mn hönd Eiríks. ‘‘Ef hann verður hér kyr, þá er mig,^af því að hann hélt eg væri tré,” sagði eg og þitt að lita eftir honum; ef hann fer. þá geri eg leit brosandi til Laplante. Hann var skuggalegur á það. Hamingjan styrki okkur báða! Þú kemur brúnina. Honum þótti nóg um, .þegar eg fór að suður, þegar þér fer að batna.” víkja þannig að fundum okkar á árbakkanum áj Þegar eg kom fram í forsalinn, ætlaði eg að leiðinni vestur vötnin. “Hérna er spjótsfjörðrin,” j reyna að laumast svo burtu, að Skotarnjir yrðu ekki sagði eg og dró hana fram undan yfirhöfn minini. j á leið minni; en það hepnaðist ekki. <þeir biðu mán- Eg hafði haft hana með mér i þvi skyni, að Kiríkur í st'ganum. Eg#komst fram hjá þeim, niður aðra mundi kannast við óvin þann, sem hafð|i skotið; shgaálmu, en þeir hlupu þá til að varna mér út-j inu tómu. Þó að einum hepnist að ná í auðinn með j ihenni. “Gættu að, hvort skeftið og fjöðrin á ekki göngu við hliðið. Við dyrnar rak eg mig á annan þessu lagi, þá misheþnast þúsundum annara það. saman. >Það er ekki óhugsandi, að við getum mann. Eg sá við ljóskers-birtuna, að hann hafði j En aðrir, sem hærra hugsa, telja sig aftur á móti j fundið hiinn seka eftir þessum kenniteiknum!” Um málað skegg.á sig. Þáð var Louis Laplanþe; hann sæla með að eiga fáein ferhyrningsfet af hvítumj leið leit eg til franska mannsins. hallaðist þar upp að veggnum og hristist af hlátri. jtjalddúk, er fyrirmyndar élögt þá fegurð, sem þeim “Þessi vinur Eiríks Hamilton’s” sagði Louis “Ert þú þarna,. þrjóturinn! Hvað ljiggur þér er kærust. áður en illgresið hefir náð að festa rætur lágt. “hann talar býsna vel ensku íil þess að Vera á'? mælti hann og þreif til min. “Eg þarf að flýta úmhverfís og vaxa upp yfir musteri sálar þeirra. Skoti.”, ' mín héðan líka. Þetta verður síðasta nóttin, sem j Munaðarsólg'nú bæjarfólkiníu þykiir það undrurn j Eg heyrði það glögt á máli Louis, sérstaklega eg sef undir þessu þaki, ha ha! Bíddu við, þangað j sæta, oð nokkur skuli vilja verða til þess að skifta af því að eg þekti hann svo vel, að hann var í mik- til brottför min verður fyrir fult og alt! Okkur á guhnu hlekkjunum og frelsinu, og það sqgi eg illi geðshræringu. | forst þetta báðum vel úr hendi! Ágætlega! hæ! satt, að félagar minir í Quebec litu svo á að eg væri “Jú, skafitið og fjöðrin á saman, og sama skoqið j lræ! En 'eg verð að skilja hér við allra fallegustu meár en rneðal heimskingf, að hverfa þaðan að aust- út á báðum,” svaraði 'Eiríkur. » stúlku—” an vestur í frelsisdýrð ólbyðganna. “Hvað þá?” “Skptu!’ og eg hnisti hann af mér. En sitt sýnist hverjum, og ejg get ekki annað “Ernir!’ svaraði Eiríkur og virtist eiga bágtj “Hafðu þetta, klifur-apinn þinn, engilsaxneiski í en viðurkent, að hér er áð eins haldið fram skoðun-j með að skilja í eftir hverju eg var að grafast, en hundurinn þinn,” sagði hann og sparkaði til min. j um gamals gkinnakaupmanns, sem unni meir verk- j Louis var orðinn bólginn af vonsku. Þó að eg hefði nauman tíma, þá sló eg hannj um náttúrunnar heldur en mannanna. Það má vera, .“Arnarmyndir þessar, sem útskornar eru á spjót- aftur. _ Allur sá styrkleikur,' sem færðist í mig á! að aðrar raddir tali til annara manna og kenni þeiro.------------------------ ---------------------------- inu, benda til þess, að það hafi átt Sioux-höfðingi,” göngunni með ungfrú Sutherland fanst, mér safn- þá lærdóma., sem vatnaleáðirnar, skógarnir, slétturn- "Giftist! — Hvað!” hrópaði eg. Franziska svaraði eg, “og það er víst dóttir hans, sem gift er— asf saman 1 handlegginn á mér? og Louis LapJante or og fjöllin kendu mér. Ef ‘fræðir” og “spekir”, Sutherland fór að veltast um af hlátri, öldungfis að er — Stóra-Djöflinum,” hélt eg áfram í lágum hljóð- dengdist n|iður við höggið, svo að buldi i ganginum> skólanna veita sálum annara manna nægan fögnuð ástæðulausu, fanst mér, og séra Holland veifaði til um, svo að heyrðu aðeins þeir Louis og Eirlkur. Eg heyrði hníf koma þjótandi . Hann lenti í stíg- og frið, þá er öllu gott. En um mjg get eg sagt það. mín hendinni. “Hvað þá ?” sagði Jiiríkur, og reis upp þó að véíinu minu og brotnaði þar, en eg þaut áfram yf-ir að þá fvrst er eg var kominn hálfa heimsálfu á| “Hvað gengur áð þér?” spurði prestur- alvar hann væri handleggsbrotinn. Louis flatan á gangveginum. enda frá lærdómsgnauöinu ^og auðæfa-erginu, fann lega. “Eg er ekkert ráð að ráða ykkur, en til frek- Louis Laplante hrclkk aftur á bak rétt eins og Eg þóttist viss um að Skofarnir mundu biða eg fyrst til fulls, að eg var lifandi vera. Vaknfing- ari skýringar á því, sem eg átti við þegar eg sagði hann hefðfi verið sleginn. . mín við hliðið. Þorðíi eg því ekki að eiga undir að arinnar varð vart strax í ferðalaginu. en þó færðist ‘giftfist," börnin mín’!. þá vildi eg geta þess, að eg: “Lapfante! Laplante! Hvar er franski maður- snúa þá leið, heldur laumaðist aftur • fyrir varnings- ekki i mig nýtt Jíf fyrir alvöru fyr • en dýrðlegur, vildi heldur vera skotspónn karlmanns, þó að hannjj inn? Kallið hann hingat?!” hrópaði McDonnell húsið.’ Þar dró ég hníf niinn úr skeiðum, rak hann! heiðskir sumardagurinn heltist yfir mfig á eyðislétt- værj ekki merktur “óskaðvænlegur”, heldur en kven- kafteinn reiðulega. j inn í bjálka á virkisveggnum, steig þar upp á. hepn- unni, þegar eg reið krókótta árgötuna suður að ár-. manns, sem kynni að detta 1 hug að beina skeytum , Louis varð illa við, og hann færði sig nú nær aöist að ná upp á vfirkisbrúnina, vega mig upp á, mótinu. Indíána fylgdarsveinar inínir voru komnir sínum að höfðinu á mér. Og eg segi ykkur ■ þaö öskugrár í andliti. hana og stökkva niður ómeiddur. Ilnífinn minn langt á undan. Ilmandi grasið jafnhátt söðulbog- satt börnin min, að það á fyrir ykkur að liggja, að “Hvað er að segja um stolnu- skeytin? Við misti eg að vísu á þessu ferðalagi, og hújuna mina. anum, beygðist niður frá liliðum hestsins eins og grænt I læra að þekkja þenna sannlei'ka.” viljum vita sannleikann. Varstu drukkinn, eða ekki? Hún hafði fezt á einum virkissnaganum að ofan,; endalaust úthaf alt til sjóndeildarhri.ngs. Gera verð- i>Co-ar Mr Jack MacKenzie hafði vei^ið að Hver hefif þau?” Kafteinninn bar svo ótt á, að alla þegar eg stökk níður, og skóna hafði eg orðið að ur að vísu fyrir því, þegar maður er ástfanginn. yeita mér hörg ^ hafs} eg. vanalega gej„aS gj _ hefði rekið í rogastanz aðra en Louis, þorparannfi taka af mér áöur en eg klifraði yfir virkisveggínn. Til eru þeir menn, sem Jiafa orðið áskýnja Óumræði- fyrjr mjg fyf ega s’einna_ En nú var ögrn nær.‘&Eg Einungis búiö til hjáS Manitoba Gypsum Co.Ltd. IV/rwipeg, Manitoba SKRlFlf) KFTIR BÆKLINGI VORUM YÐ- —UR MÚN ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUR,— Office: Cor. Sherbrooke & Wílliam I'KLErHONK! GARRY Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Heimili: 806 Victor Strket TEEEPIIONEi garry TC3 * Wmnipeg, Man. ,, (• r« (•iiiiiéiiiiiiiiiiiii iiiie •mwmiViitivMmiWimtfiéimvtmmftia 1 Dr. W. J. MacTAVISH I ||j Office 724>\ Aargent Ave. jjj| |í Telephone Yherbr. 940. 10-12 f. m. | e. m. S e- m. 51 Office tfmar 3-5 7-9 — Heimili 467 Toronto Street — WINNIPEG TELEPHONE Sherbr. 432. J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. “Eiríkur,” hvislaðfi eg í hléinu, sem varð þegar f birtingu morgUninn eftir sá eg djarfa ,fym Gibr- Jegrar f^gurðar. þegar ástin var þekn ríkust í huga. ^ flú ? stakasta ráðaleysi** og” vlfðisV álgerle^ j* „7" - - —-t- - í(\ t aiiic ó _ 1 i... — —1. ~ — ^—u.4.: *— tt 11 .i o-otni- oEE' c i.-í 11 c f liv3.ðci íTiun tvær rrðandi ± ^ ^ ^ ^.. ^ t o 4.1 t j , | ^ • KvöVfBíOrííÍ SSiT'OWrtj if tunga um tönn. Franziska Sutherland var aftur á ýj Sérfræðingur í augna-eyra-nef- og ? ^ háls-sjúkdómum. R 326 Somerset Bldg. I % Talsími 7262 . Cor. Donald & Portage Ave. Heima kl. 10—t og 3—6', ^ f ■»!»• 15JT •íprw w ^ 4 Louis varð yfirheyrður. “Við fundum Louis á Point altarvirki, og mætti eg séra Holland skamt frá virk- : en mér getur ekki fskfilist, a la Croix Hann var drukkinn. Hann játaði aðj jnu. Han.11 var að reika um sléttuna og ætlaði að j manneskjur gætu gert á dýrðarbláma h.ins heiðskíra mófj farjn ag ^ gér ^ nú aSra atrennu tjj kona Stóra-Djöfulsins hefðfi Miriam í haldi. Þegar inæta mér. himins eða á ilmi rósanna, sem spretta við veginn a0 víkja samtaIinn j aöra átt og þagga n|iSri j prest. við höfðum komist að því, urðum við þess varir, að “f>ú ert snemma á ferli, liðhlaupfi!” sagði liann. sem um er fariö. Mét virtist svo, sem söngur læ-: inum entnina einhver veitti okkur eftirtekt, og eltum hann inn í ••eg Var farinn að verðjt hræddur um, að þú hefðir virkjans — líkur ar)i í sólgeislanum — hqfði hlotið ( &nr einstakle bakklát f rir að hafa runnana. Þegar-við komu maftur var Louis horfinn. mist hausskinnið — og það liggur við •— sýnist mér að vera jafnunaðslqgur þó að eg hefði' ekki verfið . V , C1”S . f’, >d ‘l V , Hann hafði verið boijinn burtu. Eg komst að ,þvi, —þUr hafa náð at þér bofuðfatmu í staðrnn. Og astfangmn, eða lcvak allra hinna fuglanna 1 loftmu • að einn ræðaranAa minna hafði fuglabyssuna. sem stigvélin hefirðu mfist líka. Jæja, segðu mér nú af1 og á laufprúðum greinunum. En þetta getur mönn- “Hm! hm!’ ’sagði séra Holland með ósvikinnfi ______________________________________________=== þú hafðir mist, og að það var hann, sem hafði borið ferðalaginu!” • um sýnst ýmsa vega, og nú er eg sá bregða fyrir ^átínu, áður en eg komst að til að svara, “hann er | I H rARSON burtu drukkna marininn og það var hann, sem sendi Eg heyrði á upplirópunum lians við og við kv<«nmannsmy.nd fraro undan i*iér, fanst mer öll sjálfiun sei þakklátur fyrir það eig(i síður. Ilann; * k' * mér spjótið í Sault. Það var Djöfullinn Eiríkur! nreðan á frásögu minni stóð, að honum þóttfi ferðin náttúran hljóðna á einu vetfangi. hefir verið aö færa himintunglunum þakkir fyrir að j 1MR.S ORTHO Séra Holland prestur nokkur, sem með okkur var, hafa íekist vel. Séra Holland liaifðli augsýnilega orðið mín var, fá orlof í þessa ferð, einkum stjörnunni Venus.” j PEDIC AFPLIANCES, Trusses" sagði mér frá því, að hann hefði séð hvíta konu við “Qg nú get eg sagt þér fréttir.” sagði hann því að hann veik við hesitinum og veifaði til mín. “Hvernfig komust þér til • Gibraltar-virkis?” j Phone 842-5 Winnipeg-vatn. Fanstu þetta þar,” bætti eg við og kankvíslega. “sem eg hugsa að þér þyki ektki alveg Förunatitur hans gaf þvi engan gaum; eg hvatti liest spurðá hún. ' 54 Kina St. WINNIPEa benti á spjótskaftið. efmskis verðar. Hvað heldurðu að það sé? Ekki minn sporum og var innan stundar búinn að há “Húfulaus og skólaus,” flýtti eg mér að segja Eirikur samsinti það, náfölur og tiitrandi. annað en það. að þú ert kosinn til að vérzla við vís- þeim. Franziska Sutherland vék vekringnum sínum til þess að verða á undan prestinum að svara. “Er það alt, sem þú vc-izt?” j unda-veiðimennina.” til hliðar, til þess að eg gæti riðið á milli þeirra. “Og hjartalaus í tilbót.”'bætti prestur við og “Já.” svaraði hann og einkennilega harðlegur "Eg varð þessum tíðindum svo feginn að við "Jæja, sæll og blessaöur! l^oksins ertu þá sló í bronckóinn minn,'og um leið datt úr mér ræð- svipur korrt á andlit ö á honum. “Var—var—Louis )á, ag eg stykki upp um hálsinn á prestinum, sem kominn! F.n heldur varstu nú seinn á þér,”' kallaði an, sem eg var búinn að taka saman til að þagga Tv -i t- P ’ ’ r\cr nrr^ÍTA rrrí Na r Eíi ct í Ti n n rl 1 cri rt n n iripr mpK! i/.. ^ Ail nrpQtnr nm ncr pcr hf*ilQciNi V»pim KíiNnm “^lnmm- : i------ ta • , r\ . 1 1 * þar?” og greip gríðarfast í handlegginn á mér með færsi mér þessi fagnaðartíðindli. prestur um leið og eg heilsaði þeim báðum. “Skamm- niðri í honum með. Franziska Sutherland fór að heilu hendinni. “Hægan, hægan!” sagði hann. “Eg get hugsað astu þin ekki að vera svo seinn, þegar feröinni er horfa á oitthvað lengst út vfið sjóndeiiLdarhring. j “Ekki svo að eg viti. Aðeins Djöifullinn. En mér aig þú þurfjr á öllu þínu að'halda í þessu ferða- heitið til Grelna Green—! Eg mismælti mig! Til i>aS var ekki hennar eðli að lájta undan. Louis er vinur Sioux-Indíánanna, og ef við missum: iag-j. þú þaríft ag Jeita-týndrar konu, og munt týna Pembina — ekki Gretna Green — ætlaði e|g að ekki sjónar á bonurn, þá getur farfið svo, að við finn- hjartafriði þínum annarar konu vegna.” segja- ’ um þá. Okkur talaðist svo til, að hann skyldi fara á Hef5i l>etta sanital oröiö fimtíu árum seimia’ “Eg — skal — hafa — auga á honum.” hvislaði undan mér til DoUgias.virkis og sæk:a Eirikur lágt. “Þev — Eirikur! - "Við skluum ríða ofurlitið hraðara,” sagði húnj alt í einu og hleypti af stað eins og örskot, en hestarj , ^ , i okkar rákust saman um leið og hún hleypti. Þetta ,, , þegar hti.ll hær, sem Gretna heatrr, hafði risið upp a; „ v. , , urjgtru ,, . , . w „ . , , var þjoðrað. Hvað mælskur, sem maður kann að ^„tibprlanrl „c cWun; !„„„• c m k þessum sloðum, þa hefðum við Franzrska Sutherland: , , , ! , , , „. butherland, en eg skjldli leggja af sfáð siðar og, , .... vera, er það einskis manns að halda afram að tala hvislaði eg. Ef við gerum -x- r x ekkert þurft að roðna yfir þvi, þo að prestur viki , , , , * . x þeim. Þau attu að tara nðandi, gotuna með- , , , , nðandi a harða stokk.i í mota þétthvossum slétóu- honum nokkurt mem. getur það orðið t;l þess, að fram ánnj suður ag ármótum og eg aö yera þar orðum að þessari 'Mekka ungra elskenda i gamla * ; hann vfilli okkur sjónir. ■ Við skulum aðems hafa fyrir. Eg valdi mér tvo hesta, þá sem e- fékk bezta he8,ninum' En Gretna var 111 > ljá da?a á ' r . gætur á honum í kyrþey.” Q£r kevoti bá sialfur. ' Annar var lítill vdtrimntó ™ le,ðlnni td Pemblna’ °S skyndilegur roði færðist i idf! krakkar;.. hropaði prestur þegar hann naði okkur. Við hofðum stöðvað hesta okkar rétt! og hjá fylgdarmönnum mínum. “Ef þið haldið þessari A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. se'nr líkkistur og annast am atx’arir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarBa og legsteina Tals G Brr jr 215 farið þins? Farið í visundaveiðar fyrst og síðan suður : DoUg.]as-virkiSj en en vekringrinn rann í togi Eg ska! gefa honum gætur, ef hann verður kyr hér; hhg hans> berbaj.agur. því ef hann verður þar, og hann skal verða að segja Fréttir þær, sem eg hafði að flytja frá Douglas-1 11 virkis, urðu tifi að 'hefta frekari áleitnli við virkiisbúa Ir'aka_sinn °S’ bar. Og þenna .sama morgun áður en eg hafði lokið ,sem bauð óargadýrinu byrgin i bæli sinu, ‘Hafin rei® áfram, þá skiljið þið mig eítlir áður en þ.ið er nú j komist til Gretna Green — Pembina, ætlaði eg að i ‘SVEGG JA-AL M ANOK eru mjög falleg. En fallegri eru þau í UMGJÖRÐ V6r höfum ódýrustu og beztu myndaranMna í bænurn. Winnipeg Ficture Frame Factory Vér sækjum og skilum myndunum. PlioneGarry 3260 - 843 sherbr, Str okkur allt. sem hann veit — eða — “Þey — maður — hlustaðu á,” hvíslaði eg. meinlausari en lamib saklausari en dnfa, og þungbú- o’g hann þeysti úr sér miklum andstrokum. ; eins og lamaður rauðhrystingur. sem heiir mist ■ e;ins óg flutnlingsbátur, sem þeysir úr sér gufumekk * tlil að láta taka eftig sér inn á milli stórra hafskipa. Það ættu að vera til einhver lög. sem settu llann stóð á öndinni o? við burftum bví ekki /ö þúsund og" fimm hundruð mílur, til Montreal. aði McDonnell kafteinn. hbraltar-virkis. og gekk á 1 Við þessa sjmrningu færðum við Eirikur ökkur leg þy] skijyröi> aS ge báða að borðinu, og þangað sem við sáum framan ij irkis engan óskunda framar Lous. “Fæ eg að fara í veiðiför til Sioux-Indíánannla, ef eg svara þessari spumingu?” spurði Louis ósmeyk ur við hryssingsskap kafteinsins. “Já, auðvitað, maðuT. Talaðu!” “Þefir, sem stálu þessum — skeytum.” tók Louis til máls méið hægð, og leit um leið til kafteinsins.. eins og til að reyna aö sjá það út- úr honum, hvort. hann nnindi standa við loforð sitt. Honum varð og litið á mig. sem var að skrúfa spjótsfjöðrina á skaft- ið, sem fyr er frá sagt. Eg strauk fjöðrina, brosti gletnislega og lét sem eg ögraðfi honum að halda áfram. Hann þagnfeði og roðnaði mjög við. j “Engar lygar, þrjóturinn þinn, ef þú vilt sleppa hjá húðstroku.” öskraði kafteinninn. “'rT"u.. - fram. Hvar eru þjófarnir?” ' . “Þeir eru hér á næstu grösum,” stamaði Louis, ör með mér. “Yður er bezt að spyrja nýja líðhlaupann um þá.” i Eg var þá sv.ikinn! Svikfinn og kominn í bobba; I en hann skyldi samt ekki sleppa! Það var að mér; komið að hrópa upp, en Eiríkur þaggaði niður í # aftur á móti.’ dagl mas lá nú ekki á lausu; að vísu hugkvæmdist Það ættu að vera til lög um elskendur, vinur mér ýmis]egt, eo eg þagði um það alt saman. minn,’ svaraði hann hlæjandi. “Þeir eru altof hlægi- Um hádegislbil, þegar eg var að leggja af stað vísundaveiðarnar og suður til Missouri, sá eg Mc- tónnell kaftein stíga í bát með fylgdarmönnum, sem ttu að flytja hann honum að kostnaðarlauisu um . . T" T**** •* ’• "T.U'U TÁ" v .-i .... , _ , , „ , • fand með kvenlegn lægm. Það ættu að vera til r K11 m vi r 1 í-\/y. 4- 1 w> vw ni, vi /1 vi 1 X wi. i <. .. 4-.1 A 1 1 0 u S. A. SIGURDSON MYERS Tals. Sherbr, 2786 Tals.Garry Siiiird'Oii & BYCCINCAMENN og F/\STEICN/\SALAR Skrifstofa: Talsími M 446? 510 Mclntyre Block Winnipeg , . , . , i ^ -i, ÞesSj þogn fer að verða þreytandi, Rufus!- legir og þola svo dæmalaust ílla stnð. „ . i ,(T . „ „ ■ sagði prestur og þotti auðsjaanlega gaman að vand- Log um alla menn, sagði Franziska Sutlier- y ,_ö r 3 b ° ræðum okkar. lög, sem hönnuðu mönnum að erta hvern ánman.” Við hleyptum aftur og héldum spretiinum svo Góða ferð. sagði Duncan Cameron foringi “Nema standi alvegta sérstaklega á,” svaraði, se,rn eina mílu. orð-Vestmanha, þegar hofðmgi^ Rauöarculsms prestur og brosti kankvísle.ga. Hann var ekki í|* “Svona, eg ætla að halda áfram, eg hefi gaman ..tist ni ur í j<itmn. o a erö. þann veginn að slaka til. Striðnir menn efiga alt af af a,g riga léttan,” sagði hann þegar hann náði okk- “Og hamingjuisamlega heimkomu!” svaraði i bágt með sig. iin hugdjarfi foringi Hudsonsflóa manna. ‘jarmurinn verður | ur og fór að kasta mæðinni, “Eg sé ekkert merki á þér, Rúfus t. a. m., sem ( hægri þegar eg heyri ekki til.” “Og hann átti, hamingjusamlegá heimkomu gefi það til kynna, að ábyrgð sé á því að þú entir ( , . , r , ., ,, ,. — - P - - i & „ ,, . , , ’ „ „ Siðan þeysti hann fram hja okkur svo sem fim- engan, hélt prestur afram g aðlega. Við roðnuðum' 1 3 3 ’úfus!” sagði séra Holland við mig ári síðar. Eg var svo heppinn að ná í góða íylgdarsveina.' bæði og skapið batnaði ekki vitund. Haltu á- Fér tókst að mikla svo fyrir Svarta-Kuifl og Litla- “Og þá kvenfólkið!” bætti hann við og sneri sér 'arli vísurídaveiðarnar að þeir afréðu að slást í að ungfrú Sutherland. “Hvaða tryggingu hefir maður fyrir því, að þær séu óskaðlegár? Ef þagg- að fæst niður í prestunum — og það er til mikils mælst — og ábyrgð keypt á karlmennina, hvað verð ur þá um kvenfólkið?” MISS EMILY LONG Hjúkrunarkona 675 Agnes Street Tals. Garry 579. Success Business Colleqe j tíu skref, og var þann kipp á undan okkur, það sem ! efbir var dagsins. Stöku sinnum leit hann um öxl j og kallaði .til okkar. Einu sinni sagði hann: “Æ. en hvað hestamir ykkar eru sporlatir! Það er ekki tíl neins fyrir ykkur að bera á móti því! j ——--------------------------—----------- Jæja, notið þá vel hve'tibrauðsdagana — sumardag- Haustkensla, mánudag 28. Ag. ’ll Horni Portagre ogr Edmonton Stræta WINNIPEG, MAN. XII. KAPITULI. mer. “Heyrðu!” hrópaði kafteinninn undrandi. “Farðui og kallaðu á unga Norð-Vestmanninn; hann varj skrifari Camerons, og ef hann samsinnir sögu þína, þá máttu fara á vísunda-veiðarnar.” Þetta kom Ivouis á óvart. . Hann hafði ímyndað Ungi maðurinn verður konungur. Þegar einhver orðlögg söngkona syngur fullum á’«.i eða Cremona-fiðla sendir frá sér eins og andvörp •’ttv'ndarins, sem þýtur um skógana,, þá klappa í- ana æt.aði eg að segja! Giftist börnin mín, en hest- “Það er sagjt um okíkur, að við miðum svo skakt, j arnir ykkar eru mestu húðar-letíngjar, og draghalt- ir held eg. Svona. látið þá nú grefikka sporið! Eg sé til ykkar út undan mér! Það er varla nauðsyn- legt. að þið rið-ið svona þétt samsíða. Eg sný við bráðum! E.inn — hrökkvið saman! Tveir — varið vkkur! Þnr — eg er að koma. Ejórir — verið viðbúin 1” ! að skeyti okkar séu alveg hættulaus.” “En 'einmitt þess vegna eru þau svo bráðhættu- leg,” sagðfi prestur. “Þið miðið á höfuðið en hitt- ið hjartað! Síðan kemur straumurinn til Gretna Green — og — Pembina æitlaði eg að segja! Gift- ist, börnin mín—” og hann þagnaðí. Bókhald, stærðfræSi,' enska, rétt- ritun, skrift, bréfaskriftir, hrað- ritun. vélritun DAGSKÓLI. KVÖLDSKÓLI. Komið, skrifiö eða símiö, Main 1664 eftir nánari upplýsingum. G. E. WIGGINS, Pfincipal t

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.