Lögberg - 11.01.1912, Blaðsíða 2

Lögberg - 11.01.1912, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN n. JANÚAR 1912. + + ♦ + + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + 1 Breiðdal fyrir 60 árum eftir ÁRNA SIGURÐS^ON, Mozart, Sask. + ♦ + ♦ + + ♦ + ♦ • ♦+♦+♦♦+-£+♦+•♦ FJALLGÖNGURNAR á haustin voru æriö tilhlökkunar- efni allra ungra manna og ung- linga, sem á annað borS voru orð- nir svo stálpaðir. að þeir gætu tek- ið einhvern þátt i þetm, enda þótt fjölmcnni mikið væri hvergi við réttir, né heldur stór fjársöfn. Tilbreytingin svo gag'nólík í mörgum bugðum innan úr dal botni og út að sjó. Og svo fjöll- in, þau böðuðu sig nú í hinu gullna morgunskini haustsólarinnar. Jók það eigi ali-lítið fegurð þeirra og tign. Þessi mörgu og margbreyti- legu fjöll, er lykja um Breiðdal- inn, f jallagarðarnir stórskornu, með öllum sínum hnúkum, gnýpum var svo nýstárleg, I og tindum, er teygja sig upp í him- smalaröltinu Iteima i inblámann. Mér j>ótti svo vænt og heyskaparannrikinu. Þeirlum fjöllin jjegar eg var heima og hlökkuðu til að ganga upp urn dali og liáfjöll jjar sem þeir höfðtt aldrei komið áður, — aðeins heyrt talað um það. Man eg það, að i fyrsta skiftið sem eg fékk að fara í haustgöngur, hefði eg langtum heldur kosið gönguna heldur en brúðkaupsveizlu, j>ótt eg hefði átt ar heysátum að lögun. kost á; þótti það þó ekkert smé- af er Klukkutindur. ræðis, gleöiefni að vera boðinn í veizlu á þeim árum. Þar sem eg átti heima þá, er landslagi háttað þannig: — Nokkru utar en um miðjan Breiðdalinn gengur dalur suðvestur t fjallgaröinn, sem er milli Berufjarðar og Breiðdals, er kallast Fagridalur. f dalsmynninu stenclur bær samnefndur dalnum; þar bjó faðir minn alllengi, og þar ó'st eg upp. Múli allhár geng- ur fram milli Suðurdalsins í Bréið dal og Fagradals, nefndur Fagra- dals-múli. Skamt fyrir innan bæ- inn skiftist dalurinn i tvo dali .— Hinn nyrðri kallast Fossdalur, en hinn syðri Fagridalur. Hátt fell þykir vænt um þau enn, að eg fæ elcki stillt mig urn að nafngreina þau helztu. Sunnanmegin er yzt Goðaborg, all-hátt fjall og veglegt. Uppi á henni eru hnúkar tveir, er kallast Sátur. Aö sögn eru þær næsta lík- Þar innar Frá vissu sjónarsviöi, er hann mjög líkur kirkjuklukku á hvolfi. All-langt þai; inn af er Kjalarfjall, likast skipi ájivolfi. Ber kjölinn þráð- beinann við himin. Þá er Hrossa- tindur, ægilega hár og stórhrika- legur, hvert hamrabeltið upp af öðru neðan frá rótum og upp í topp. Nokkru innar er Breiði- tindur, fyrir botni Fagradals, stór- fenglegur en allfagur tilsýndar og afarhár. Þá er Grænafell áður- nefnt, hátt og fallegt. Eftir miðju fellinu gengur hjalli — engi-hjalli —fyrir innan hann ei' fellið iðgrænt á sumrin alt upp undir hamralælt- in, sem eru efst i fellinu. er milli dala þessara. kallað Græna I Norðan við botn Fossdals eru fell. Árnar, sem renna eftir döl- j Kvensöðlar,háir og hrikalegir. Þar unum, koma saman spölkorn fyrir j innar af er Slöttur, afarhár með ó- innan Ixeinn, og J>ar i tungusporð- j reglulegum liamrabeltum: ]>ótti inum er fjárréttin. í döluin þess-j mér liann ávaít ljótur. All-langt um er afréttarland nokkuð og gott. j þar inn af er Flögutindur, svartur Ráku jiangað venjulega f jórir bú- j hamrahnaus, er gnæfir viö himin. endur geldfé sitt og lömb á hverjui Heyrði eg sagt siðar, að í skriðun- ári og lögðu svo til auðvitað menn i um niður-undir hömrunum í tindr í göngttr á haustin. | j>essum, væri mikið af hrafntinnu. ALMANAK 1912 cr komið út og er nú til sölu hjá út- gefandanum og umboðsmönnum hans víðsvegar. 128 bls. að stærð— Verð þa<5 sama og áður, 25 cent. INNIHALD, AUK TlMATALSINS OG MARGS SMÁVEGIS: Selkirk jarl, með mynd. Eftir Bald- ur Jónsson, B. A. Nokkrir þættir um Islendinga austan Manitoba-vatns, og umhverfi's Grunna-vatn. Eftir Jón Jónsson frá Sleðbrjót. Stutt ágrip af landpámssögu Islend- inga í Alberta-héraði. III. kafli, með mörgum myndum. Eftir Jón- as J. Húnford. Afi tekinn að láni: — Saga. Helztu viðburðir og mannalát meðal Llendinga í Vesturheimi, ogfleira. Ólafur S. THORGEIRSSON, 678 Sherbrooke St., Winnipeg sú lotan varð nokkru stytzt. Þá hættu þeir að berjast og stóðu all- langa stund með tæpu faðms milli- bili og horfðu hvor á annan. Virt- ist mér ]>eim renna reiðin og yfir- bragðiö blíðkast. Svo runnu þeir af stað og stefndu til fjalls, gengu ]>éttfast hvor við annars hlið og lögðust hvor á annan með svo miklum ]>unga, að þeir urðu hvor um sig að spyrna fast á móti til að I halda jafnvægi. en þeir voru svo I hnífjafnir að öllu, að ekki mátti í milli sjá. Svona héldu j>eir áfram all-langan spöl upp í höll nokkura 11 ]>ar, er meira brattlendi tók við. Þar létu þeir staðar numið og lögð ust og lágu lengi. Eg gaf þeim 11 gætur. hafði gaman af að sjá hvernig striðinu lvktaði Loksins, 11 ]>egar hrússar stóðu upp, fóru þeir j á beit. Uppfrá þeirri stundu átt- | | ust þeir aldrei ilt við, en fylgdust | einlægt að meðan þeir lifðu báðir. Viðureign hrúta eins og þessi, er nú var lýst, var einkar sjaldgæf, og aldrei sá eg slika, hvorki fyr né síðar. Sá eg þó hrúta ótal sinnum berjast, en ávalt lauk bardaganum j svo. að annarhvor varð yfirsterk- ari, svo hinn máttminni sá þann kost beztan að flýja. Sigurvegar- inn elti hann og barði stundarkorn, staðnætndist svo og hvíldi sig hróð ugur í huga, en hinn rölti sem j lengst í burtu kæruleysislegur á j svipinn. í Breiðdal er fénaðar geymslajl -------------- , --------------tt? víf)a all-ervið framan af vetri, mjúk eins og silki og svo mikil að l’egar srjólausf er og góð tíð. Féð j hún bara klæðir klaufina.” ! sækir mjög upp í dalina og fjöllin, j ! Aðal litur sauðfjár, sem öllum en ]>ar er það víða hvar illa stat't, j j mun kunnugt, er hvíti liturinn. ]K>!ef snögglega gerir ikafaldsbyl. j j er það algengt. að sumt hvítt fé Þurfti því að smala fénu ná- j tekur litaskiftum yfir sumartím- lega á hverjum degi. Þar, semegj j ann í afréttum á íslandi. Aít þaö ólst upp, vorum við tveir, stundum ! fé sem hélt sig stöðugt 1 háfjöllun þrír, sern höfðum þann starfa. Við , i um í grasgeirum og botnum innan 1 fórum jafnan að heiman þegar i um skriður og urðir, varð blakt á: sauðljóst var á morgnana; þá.var j j lit, eins og skólplitur á toginu. svo j ekki veriö að tefja sig við kaffi-, blakt að |>að sást óglögt ef langt i SASK ATCHKWAN BŒN'DA liYLA FYLKTD Þar búa þeir svo tugum þúsunda skiftir á . . . . ÓKEYPIS LÖNDU Skrifið eftir nákvæmum upplýsingum, landabréfum og ágoetis bæklingum til DEPARTMENT of AGRICULTURE Regina, Sask. ORÐ í TÍMA TIL BÆNDA I.Si^Kostið kapps um að þreskja allt fyrir vorið. Þér munuð hafa marg- bhi^ víslegt tjón af að geyma korn í drýlum eða stökkum, eftir að regn og snjóar fara að ganga, og geyma að þreskja það þar tjl eftir sáningu. 2. Reynið tilað senda korn yðar eitt sér í járnbrautar vagni, eða þá með einum eða tveim nágrönnum, heldur en að selja það í sleðahlössum til korn- myllu. The Grain Growers Grain Co. eða hvert annað kornsölu félag í Winnipeg, mun selja það fyrir yður og senda yður andvirðið. Fulltrúi járn- brautarfélagsins á næstu stöð, mun sýna yður hvernig þér eigið að útbúa farmskrána. __ 3. Dagurinn, er eg fór í fyrsta sinn í fjallgöngu, rann upp í logni, heið- skír og fagur. Jeli liafði kastað Þá er Berufjarðartindur, allhár. Austanmegin við hann liggur fjall- vegur yfir Berufjarðarskarð. Innst yfir um nótti'na, svo aðems var ,sunnanmegin dalbctnsins er Dý-r- grátt i rót um morguninn. Heiddi svo á afturbirtunni og gjörði frostkul fyrir sólaruppkom- una. Þegar dagsbrún t austri var komin upp á móts við f jöllin, lögðu göngumenn af stað, þrír í Fagrá- dal, f jórir í Fossdal; var eg einn af þeim. Foringi okkar hét Árni Bjamason, bóndi á Randversstöð- um, tæplega méðalmaður að vöxt, frískleikamaður og léttur á fæti, glaðlyndur og' skemtinn í viðræðu, og þötti nokkuð harður í horn að taka ef þvt var að skifta. Þegar við vorum komnir skamt eitt upp í múlabrekkumar skipaði foringinn einum okkar að ganga fyrst inn í Fossdals-mynnið og bíða þar þang- að til hinir væru komnir upp í múl- ann; hann árninti hann lika ræki- lega um það, að vera ávalt á eftir þeim, er næstur lionum væri fyrir ofan og taka al’ar þær kindur, er sigað yrði ofan. Það var almenn regla við g'öngur þar i fjöllunum, að sá, er neðstur gekk, skyldi áva t vera seinastur, en liin.i efsti fyrst ur, svo að kindur þær sen hvorj ustindur allhár. Að norðanverðu er Tó, afarhá, fögur tilsýndar og tignarleg. Út frá Tó gengur fell mikið og hátt, milli Norðurdals og Suðurdals, er nefnist Ásunnar- staðafell; nær það út á móts við Tröllhamra. í fellinu em hamra- belti mörg og mikil. Fyrir neðan hamrana eru skriður miklar ofan- undir jafnsléttui Það var trú manna þar um íiiiðsveitina, — að minstakosti um Jiáttinn,—að þeg- ar grjóthrun mikið varð í fellinu. boðaði það ncrðvestan átt og þurk. en aftur á móti ef grjctbrun varð Tröllhömrum, bcðaði það suð- austan átt, óþurk og regn. Af Norðurdalsf jöllum er Vaðhorn merkast, hæst allra Breiðdalsfjalla. Á fjallgarðinum milli Stöðvar- fjarðar og Breiðdals eru margir hnúkar og tindar, en engir þeirra ýkja háir. Innst á þeim fjallagarði er Gunnarstindur, fagur tilsýndar. Mænir hann hátt yfir smælingj- ana, sem fyrir utan eru, tignarleg- ur sem konungur. Þegar er eg haföi nú fengið all- uin sig sigaði ofan frá «■■*. vrðn álgott yfirlft yfir alt það, er mér þótti vegi þess, er næstur gekk fyrir I inerkilegast af þvi. er þarna var að neðan. \*ið hinir þrír héidnir svo sjá og Árni þar að auik frætt mig áfram alla leið up,> i múlakol!, er um fjöldamörg örnefni liingað og það all-!angt og mjög bratt. j þangað um sveitina, héldum við af Þá var orðiö bjart nokkuð. en ; sfað aftur og skildum l>á; sagði ekki svo að útsýnBins yrði notiö ! bann mér greinilega fyrir hvað eg aö fullu. Er þangað kom skipaði í skyldi ganga og ákvað livar við Árni einum okkar enn að ganga í skyldum hittast aftur. Sjálfur inn brúnirnar, gæta þess vel að ' kvaðst hann þurfa vestur i Kven- engar kindur yrðu eftir, og svíkj-i söðulsbotn. I>eir eru efstu kinda- ast ekki um. Mér til mikilíar gleði stöðvar um það svæöi> X . . fekk Cfi að fara m?ð fonngjamim Aldrei verður ofsogum sagt af enn nú liærta úpþ. Yið Arni geng- því, hvað sauðfé á íslandi er fall- um svo inn hámúlann, langan veg.' egt á haustin, l>egar það kemur úr i>ar ti! alt í einu varð fyrir okkurj afrétt í góðu og þurru veðri. Það Iiá og br' tt 5x1. kölluð Tröllhamra- j er svc undur frjálslegt og ánægju- öx!. Norðan i henni eru svartir j legt og sællegt. Svipurinn lý^sir og einkennilegir hamrar, er heita svo kröftuglega ]>essu óviðjafnan- Tröllhamrar; þar er engri skepnu lega sakleysi og meinleysi sauð- fært. Þegar upp á öxlina kom skepnunnar, En þó er féð' jafn- var sólin fyrir stundu komin upp.' framt gáfulegt, og ef svo mætti að \rið stöldrúðum þar stundarkom | orði komast, djarfmannlegt. Hreif- til að kasta mæðinni. Þá gaf mér ingar ]>eás allar svo framúrskar- að líta fagi’rt og all-stórfelt út- j andi fjörlegar, syo kvikar og létt- sýni. er eg aldrei mun gleyma. —! ar, að yndi er á að horfa. Vita- Fyrir utan lá hafið spegiíslétt og j skuld eru jafnan kindur á stangli stórtignarlegt i sólarljómanum svo j innanum, sem eitthvað gengur að langt sem augað náði. Inn til og geta þvi ekki notið sín. Það land.sins sást djarfa fyrir hálendi levndi sér heldur ekki að mönnum þvi.og heiðum, sem eru innar af! vfir’eitt þótti vænt um féð sitt. — Fljótsdalshéraði, en sást óglögt því j Þegar í bili og búið var að inm- vegalengdin er mikil. Bláin, engja! byrgja féð.' þurftu allir sem við- flæmið stóra og undirlendið í Suð-1 staddir voru, inn í réttina til að | urdalnum, var því líkast til að sjá, ■ leita uppi sínar uppáhalds kindur. em lögð væri yfir það móbleik á-| Heilsa upp á þær nýkomnar úr livítum hreiða, öll ofin Iivítum bekkum, skjöldum og rósum allavega lögnð- um. Það voru slægjurnar er slegnar höfðn verið um sumarið. Sniófölið, sem komiö hafði um um með þessum og því'íkum orð- um: “Sko! hvað hún kolla rnín er falleg og feit, svp stór og húst- fjallafrelsinu, tala, við þær. kalla þær abkonar gælunöfnum, strjúka j þær um vangana og hálsinn með lófunum, o.s.frv. Sýna þær öðr- nokkuð var tilsýndar. | Það kölluðu menn urðalit eðla fjallalit. Þessi litaskifti voru ekki merkjanleg á öðru fé en hvítu. En alt það fé sem hélt til í miðjum hlíðum eða niðri í dölunum. var fannhvítt á lagðinn. Mislitt fé var fleira og færra á liverju einásta heimili. Mórauði liturinn var í mestu afháldi hjá öll- uiw; er hann þrennskonar, dökk- mórautt, ljósmórautt og grámó- rautt. Gráa litinn ]>ótti mörgum vænt um, einkunj ljósgrátt eða blá- grátt, svo var og dökkgrátt eða steingrátt. Svart var tvennskon- ar: hrafnsvart og mósvart. Svo var fé allavega flekkótt og rílótt, smokkótt, kápótt, buxótt, bökótt, leistótt, arnhöfSót, botnótt, golótt, mcgótt, hálsótt, kúfótt, ibildótt, im- ótt, munnsótt, dröfnótt, irautt, en það kölluðu sumir gult; sá litur þótti leiður sökum þess, að ull af því fé var aldrei vel hvít. Margvíslega var féð hyrnt, t. d. upphyrnt, afturhyrnt, þöngulhyrnt hringhyrnt eða ikringilhyrnt, gas- hyrnt, úthyrnt, spjálkhyrnt, snúin- hyrnt, klumbhyrnt, svo og hnífl- ótt, og sauði með fóhníflum þótti mönnum vænt um. Ferhyrndar kindur voru til hér og hvar, en ör- fáar. Eintt atriði enn get eg ekki gengið svo fram hjá, að eg eklki minnist á það. Það eru hólm- göngurnar sem hrútarnir háðu á haustin. Hálf geigvænlegt var að horfa á þær og þó um leið hálf- gaman að jn i. I fóm orðum skal skýrt frá einum slíkum ihrúta bar- daga, er eg var sjómarvottur aðr Einn góðan veðurdag að áliðnu hausti, var a!t geldfé rekið heim í Fagradal og teknar úr kindttr til skuröar. Þegar svo fénu var sleft út úr réttinni aftur tóku tveir hrút- ar sig úr og fóru að berjast á litl- um sléttum hala. Báðir voru þeir þriggjavetra gamlir, álíka stórir og þungir og mjög líkt hyrndir. Á hólm^öngusviðimt gengttst hrút- arnir að þannig: Þegar þeir byrj- uðtt fyrstu atrennuna mun hafa verið milli jteirra svo sem tveir og| höfð fifa. Allir bændur, enda þeir Irálfnr faðrnur. svo gengu þeir aft-| sem ekkert voru lagtækir, áttu sér tir á I»k hvor frá öðrum en horfðu j handöxi, hefil, tálguhníf, nafar, i hvast hvor á annanrt og rendu svo eða 2 hamra, naglbít, sög og skar- saman. Yið hverja atlögu lengd-! öxi. Hefilbekkur var á stöku bæj- ist bilið ntilli þeirra, svo ]>að mun! ttm og þá að sjálfsögðu talsvert af ltafa orðið loks hartnær sex faðm- smiðatólum. Vefs'ólþ var allvíða, ar. Hlupu ]>eir eins hart og þeir með rakgrind, hafaldagrind og máttu og mættust á miðju sviði.—Wiesputré með knekkhjóli í eða Yoni ]>að voðaleg högg, er þeifKskreppu. Öll þatt hesputré, er eg runnu saman á harða hlatipum meft | sá, voru 2 álnir, 2 kvartél og 2 öllum sínum ]>unga. Auðséð varl ]>umlunga. í hverri skreppu voru það á svip þeirra að þeir voru ogj44 vafningar eða þræðir. t hespti gagnteknir af heift og reiði; var I voru venjulega 12 skreppur. Þeir ]>ví likast sem eldur brynni úr| fáu. sem numið hófðu lítið eitt í augum þeirra. og sjálfsagt lögðu reikningi, reiknttðu út hvað vefur þeir fram alla sina lífs og sálar j yrði langur, sem búið var að tæta. krafta til að yfirvinna. Er þcir' í, einhverja ákveðna tölu af hesp- Iiöfðu nú barist af ákefð kanske 5j ttm, þannig: 2 ál., 2 kvart., 2 þml. mínútur, tóku þeir hvíld, og þess : margfaldast með 44, þráðatölunni >urftu þeir sannarlega, því báðir i hverri hespu. Pródúktið af því heitingar. Okkur var skamtað öll- iitn þremur i einum þriggja marka|| aski skyr all-þykt, en nokkuð súrt, 11 cg brytjaður blóðmör ofan í. Ljúf-j fengur matur var þetta ekki, en 1 staðgóður. Svo þegar okkur tók að hitna á göngunni, þyrsti okkur allmjög; við lögðumst þá ofan að einhverri uppsprettulindinni, sem j | ]>ar eru margar, og drukkum eins j og hestar. Sjaldnast komum við | heim á kvöldin fyr en um dagset- urs bil, urðum iþá allfegnir mat okkar, cnda fengum við þá æfin- lega nt>g að éta. Þegar við svo höfðum matast og setið stundar- korn á eftir, var öll þreyta liðin burt úr skrokk og fótum, svo við hefðum getað hafið göngu á ný og gengið fratn að miðnætti eða lengur, hefði ]>vi verið að skifta. BÚSÁTIÖLD INNANHÚSS: Keröld undir skyr, tunnur undir saltkjöt og til að geyrna í slátur og ’sýru. Biður og kollur, er mjólk var bleypt í til skyrs á surarum. Mjólkurbakkar, mjólkurskjólur og mjólkurtrog; vatns&kjólur. Pott- ar, stærri og smærri, með höldum og hlemmum. Askar handa öllum heimamönnum, nokkrar leirskálar, leirdiskar og pjáturdiskar, horn- spænir og tinskeiðar. Brauð- hlemmur og brauðkefli. Hand- kvörn í stokk. Vatnsmyllur voru aö eins á f jórum Ixejum. Yog eða reizla var til á hverju heimili. Rokkar handa öllu kvenfólki, og fylgdi snældustóll hverjum rokk; handsnældur, ullarkambar, kembtt- árar og ógrynni af bandprjóntrm: voru þeir geymdir í útskornum prjónastokkum. Ljósáhöld: Lamp- ar úr járni eða kopar og kolur úr járni. Mynd af íslenzkum lýsis- larnpa er í „Islands Kultur” b!s. 26. Er hún svo sönn og rétt, sem framast má verða. Lampamir vont ávalt hafðir í baðstofti, en kolnrnar til að ganga með um bæ- inn. Til ljósmatar yar eingöngu lýsi. Eampinn var ætíð hafður í baðstofunni og á honrtm brent bá- karlslýsi eða sellýsi. Á kolurnar var nqtað ]x>rskalýsi. í kveyki var R jómabú hefir stjórnin á þessum stöðum í Saskatchewan: Moosomin, Qu’Appelle, Tantallon, Langenburg, Wadena, Shellbrook, Melfort, Birch Hills. Flest af þessum rjómabúum vinna bæði vetur og sumar. S t j ó r n - in borgar flutnings kostnað á rjóma yðar frá sendingarstöð til nœsta rjómabúg. Ef þér getið því við komið, þá finnið einhvern ráðsmann þessara rjómabúa eða skrifið honum eða skrifð Department of Agriculture, Regina, og leitið upplýsinga þessu viðvíkjandi. : 4. Umfram allt Iátið reyna útsæði yðar áður en þér sáið í vor. Korn, og einkum hafrar, koma ef til vill-alls ekki upp ef kuldi eða gaddur hefir komist að því. Stjórnin reynir það fyrir yður án nokkurs endurgjalds. Sendið ekki minna en 1000 sáðkorn ásamt nafni og hemili yðar, til Department of Agri- culture, Regina. Eftir hálfan mánuð munuð þér fá svar aftur og tilsögn um hve mörg korn af hundraði muni koma upp. _______ 3. Ef þér eigið heima á svæði þarsem frost kemur oft að hveitl. á Tiaustin • þá skuluð þér reyna að ná í „Marquis“ hveiti frá tilraunabúinu (Experi- mental Fafm) í Ottawa, eða þá einhverju útsæðis félaginu í Regina, Winni- peg eða Brandon. Það hveiti kemur fyrr til heldur en Red Fife og aðrar algengar tegundir, gefur betri ávöxt, oger eins gott að öllu öðru leyti. Sendið allar fyrirspurnir eða kvartanir, á yðar eigin tungumáli, þessu eða hverju öðru jarðræktar efni viðvíkjandi til Department of REGINA, Agriculture SASK. nóttina, naut sín svo vel ennþá. Sól- bafði enn ekki máð bað af. in Breiðdals áin eins og silfurþráður j in, og fannhvít á be’ginn. ullin göptu þeir af mæði og skinn'ið a hnakíianum sprungið á báðum og dreyrði ofurlitið úr. Eftir litla stund runnu þeir saman aftur og börðust; var sú lota nokkru styttri en hin fyrri. Tóku aftur bvíld; gengust svo að í þriðja skiftið, en margfalað með skrepputölunni 12, þá kenutr út hvað langur er þráð- urinn i einni hespu. Sú lengd margfölduð með tölu hespanna, segjum 42. Þá keyur út hvað langur er þráðurinn úr ö'lum hesn- unum til samans. Þá er ákveðið hve þráðmargur vefurinn skuli vera að breidd, segjumiioo; með þeirri tölu svo dei.t þráðarlengd- inni; þá kemur í kvóta lengd vefs- ins, 52 al. — En gömlu vefararn- ir og vefjarkonurnar, sem ekki kunnu annað en hugareikning, voru svo leikin í því að finna út lengd og breidd vefsins, að aldrei skeikaði , og voru enda fljótari að því stundum en ungu reiknings- meistararnir, sem þau kölluðu. — Til gamans set eg hér eitt slíkt hugareikningsdæmi. Jafnan var bvrjað svo: 20 knekk í breiddina, ]>á verða 880 þræðir breiddin á vefnum—of lítið. Bætt við 5 knekkum, þau gera 220 þræði, og verða þá 1100 — liæfilegt. Þessi 25 kn'ekk eru 2 hespur og 1 knekk betur. Eengdin er 2^2 al.—þess- unt 2 þuml. var ætíð slept. Þeir áttu að vega upp á rnóti þvi, sem vefttrinn styttist við vefnaðinn, og svo neðanafgangi og krummabux- um (Tmúturinn um skaftið er byrj- að var). Fjórar hespur og tvö knekk gerðu þá réttar 5 álnir. Alt svo hlutu 40 hespur og 20 knekk að gera 50 álna langfan vef. — f þessu dæmi eins og hinu, eru það 42 hespur, sem ætlaðar eru í vef- inn, en í fyrra dæminu verður út- reikningurinn tveimur álnum meiri en í hugareikningsdæminu. En alt kenmr i sama stað niðtir, því í fyrra dæminu er engu slept, svo þegar vefurinn er búinn, verður voðin sem næst 50 álnir. . 1 BÚSÁHÖLD UTANHÚSS. Handbörur, trogbörur, hjólbör- ur. Þó fyrir fáum árum vorti hjólbörttr þvínær hvergi, en um ]>etta hil var alment tekið að nota þær; mönntim duldist það ekki, að einn maður gat komið í verk með hjólbörum jafnmiklu og tveir með handbörum. Hverfisteinn í stokk. Trérekur með járnvari til aö moka snjó. Járnrekur keyptar í kaup- stöðum, sköftin á þær búin til beima. Járnkall og járnsleggja Steinsleggjur voru og allvíða, svo tilbúnar; úr árfarvegi eða sjávar- möl var va'inn steinn, sem næst punda þungur eða meira; klöppuð var hola alldjúp i miöja aðra hlið- ina, sem smávíkkaði, svo að hún varð víðust neðst, skaftið úr hörð- um við, áréttað um leið og það var rekið í steininn. Sleggjur þess- ar voru einkum hafðar til að berja með ltarðan fisk. Kláfar margir og hálftunnur til að bera 1 hey milli húsa á vetrum. Heyjárn, til að leysa niður hey úr heystálum; það var fleinn all-!angur, með agnhaldi fyrir ofan oddinn, er var allhvass; tréskaft á efri enda. Göngustafir með járnhólk á neðri enda, ferstrendur járnbroddur stálsettur rekinn upp í stafinn og fjórir veðrar fram nteð; voru það kölluð broddfæri; á efri enda stafs ins var einatt snúður rendur úr hreindýrshorni; gerði það stafinn svipfallegri. Skíði, ein eða tvenn, voru mjög viða. Mannbroddar. Torfljáir i skammorfi. Klárur, orf, hrífur, Ijáir og brýni. Klif- berareiðfæri á hvern áburðarhest. Undirlagið í reiðfærum var oftast torfa, skorin upp úr rótseigum mýrum og þurkuð vandl^ga. Torf- an var sniðin til svo að hún færi sem bezt á hestinum, og þá kölluð reiðingur. Tvídýnur eða klakka- torfur lagðar utan á sín hvorurr. megin og klifberinn þar ofanú; í honum voru 3 eða 4 gjarðir, girtar undir kvið hestsins. Smámsaman tóku að leggjast niður torfreiðing- ar; í stað þeirra voru gerðar dýn- ttr úr segldúk, stoppaðar stórgerðu heyi eða melrótum og stangaðar; voru þær margfalt endingarbetri en torfið. . Flestir bændur áttu mikið af reipum, þóttust ekki byrg- ir með minna en þrenn reipi fyrir ltvern hest. við heyflutning; þess utan ólarreipi við trjáviðarflutn- inga. REIÐTÝGT. Gamlir menn áttu hnakka með gamaldags-lagi; voru þeir lágir og luralegir. Sætið klætt með eltu sauðskinni eða selskinni; upp úr framboganum var sitt hvorum megin dálitlar brikur eða eyru ur, en breið, voru negld með bólum utan 'á hliðfjalirnar. ístaðaólarnar hafðar innan undir löfunum; hnakka þessa kölluðu menn. klúk- ur. Þessar göntlu klúkur fækk- uðu óðum eftir að tg mundi fyrst til; allir hinir yngri, bændur og vinnumenn, sóttu eftir að eignast nýmóðins hnakkana, er þá fóru að tiðkast, og sem síðan hafa verið brúkaðir alment. Reiðlieizli áttu nálega alltr fullorðnir karlmenn. Höfuðleðrin voru sem oftast úr sútuðu teðri að keyptu. Kjafta- mélin fest í koparstengnr eða kjálka, í efri endann fest höfuð- leðriö, en neðri endann taumurinn. Margir áttu stungna selskinns- tauma ; þéir voru þannig tilbúnir: Af rökttðu selskinni voru ristar tvær ræmtirx mátulega langar í helminginn af taumnum, en breidd fór eftir því, hve grannttr eða gild- ttr taumttrinn átti að verða. Ræm- ur þessar urðu að vera nákvæm- lega jafnar að breidd, lengd og þykt, lítið breiðari í annan endann o g mjókka jafnt við sig til hins endans. Svo var stungið gat á aðra ræmuna 5 til 6 þumlunga frá breiðara endanum og hin ræman dregin þar í gegn um, þartil breiðu endarnir varu alveg jafnir; þá var stungið gat á hana, og sú ræman. sem áður var dregið gegnum, var nú dregin þarna í gegn. Svona var haldið áfram, stungin göt á þær til skiftis og þær dregnar hvor i gegn um aðra þar til voru eftir að eins fáir þnmlungar af mjórri endunum; en mestu nákvæmni þurfti að viðhafa, svo hnifjafnt væri á milli gatanna, og að þár- ramttrinn sneri eins á háðum ræm- unum. Hinn helmingur taumsins var búinn til nákvæmlega eins, og mjóu endarnir svo tengdir saman með því að rtða starkong er svo var ka'láð, tveggja eða þriggja þumlun'ga langan, en gildari end- arnir festir í beizíistengurnar. Þessir taumar voru hinir sterkustu og endingarbeztu, er hægt var að fá, og auk þess snotrir og fallegir. Svipu-ólar voru flestar stungnar klædd skinni, skinnræmur negldar 'úr selskinni eins og taumarnir; með látúnsbólum voru kringum j svipusköftin voru úr hörðum við, því kringlóttur og allþykkur, 20! eyru þessi; löfin úr leðri, stutt nið- eik eða birki, og rendir látúnshólk-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.