Lögberg - 11.01.1912, Blaðsíða 6

Lögberg - 11.01.1912, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN n. JANÚAR 1912. Lávarðarnir í norðrinu. eftir A. C. LAUT. I>aö var ráðlegast að þeir færu, en eg yrði eftir. Ef Miríam væri enn þá á þessum slóðum, þá var sjálfsagt, að eg biði þa.-na þangað til ’ eg vissi, að E nni var óhætt, en mig langaði ekki til að þurfa aö horfa upp á, að Eiríkur misti vitið eða dæi áiður en búið yröi að bjarga henni. Þegar þeir voru að fara, tók eg birkibarkar- flögu og skrifaði með viðarkoli á hana þessi orð: “Ástarkveöja til unnustu minnar, frá hennar heittelskandi og trygga riddara.” Þetta færði séra Holland Franzisku frá mér. XVII. KAPITULI. Manngjöldin. En hvað tíminn virtist lengi að lrða. Það var því likast, sem augnablikin hlæðust saman i hópa og legðust á okkur eins og þungt farg. Tvisvar sinnum gerði eg mér það til stundastyttis, að standa á fætur og fleygja við á eldinn. Að visu var það óþarfi, því aö hlýtt var úti. Þegar við h:yrðum hljóðlegt fóta- tak Mandananna úti fyrir kofadyrunum, varð séra Holland svo hverft við, að hann misti niður bókina, sem hann h^lt á, og eg tók aö skjálfa eins og hrisla. | Aldrei hafði mér verið Ijóst, hve margskonar Eiríkur sat hræringarlaus, en hnyklaði brýrnar og svip óttinn getur tekið á 'sig, fyr en þ:ir voru famir * beit á vörina. | presturinn og Eiríkur, og eg var einn orðinn eftir hjá Hundar tóku til að gelta i hinum enda þorpsins J Mandönunum. í hvert sinn, er eg lagðist til svefns. og var það ekki óvanalegt, að þær golhungruð skepn- j svifu mér fyrir hugskotssjónir endalausar fylkingar ur góluðu að kveldlagi — en eg gat þó ekki stilt mig | ógurlegra athafna f jandmanna minna, svo ógurlegar, um að ganga til dyranna og skygnast út. Indíánarnir j að eigi verður með orðum lýst; og þegar eg opnaði æptu upp til að hasta á hundana eins og þeir voru | augun, til aö fullvissast um. að þetta væri hugarburð- vanir. Háreystin af þvi virtist koma félögúm minumj ur einn, sem ekki gæti átt sér stað, þá rifjuðust þess- illa, og verkaði ekki betur á mig, svo að eg lokaði | ar sömu óttalegu sýnir aftur upp í huga mínum. Mér hurðinni og settist aftur við eldinn. j fanst hvöss heiptaraugji stara á mig úr eldintim, upp Hávaðinn í hundunum og Indiána-kerlingunum j úr gólfinu, og út úr hverju horni í kofanum. Fór því hélt áfram, og eg gat þar að auki greint óánægju- J svo oft, aö eg hröklaðist út þaðan og ofan á veginn, urg karlmannanna. Alt í einu heyrðust há hróp *frá j sem lá frá þorpinu, og mætti þar skömmóttulegum kofum Mandananna, sem á svipstundu færðiist út um Indíánum, og urðu þeir fundir meir til að auka ótta alt þorpið. Glögt má'tti nú heyra, að hlaupið var í J minn, en til að draga úr honum. flokki að kofa okkar aftanverðum, nteð ópum og köll- Eg vissi, að ef eg kæmist á vald Stóra-Djöfuls- um, eins o gverið væri að veita einhverjum eftirför. j ins, mundu örlög mín verða enn þá vje'rri' en Svarta- Hundarnir geltu ákaft og var því líkast, sem þeir Kufls. Vita þóttist eg það og, að Sioux-Indíánarnir hangdu í hælunum á einhverjum. mundu koma fram hefndum fyrir það, hversu farið “Óvinir!” hrópaði Eiríkur og spratt upp. j var með sencliboða þeirra. Ómögulegt var mér samt Eg hljóp i einhverju fáti til dyranna og skaut J að fá nokkurn Mandananna til að setja vörðu, til að slagbrandi fyrir hurðina, því að eg hafði einhvern ó- j njósna um atferli Sioux-Indíánanna. ljósan grun um að blóði yrði úthelt á kofadyrunum. j Eg hafði sjálfur kosið að verða þarna eftir, en “Skammastu þín, maður!’’ hrópaði séra Holland, 1 nú fann eg glögt, að eg fékk engu til veg’ar komið, og og tók að draga stagbrandinn frá hurðinni. 1 gat nú ekki annað en hrygst yfir óhamingju minni. En hann hafði naumast slept orðinu þegar skjár- 1 Eg reynd i að hugsa upp ráð til að bjarga inn þeyttist frá glugganum. Útifyrir var hrópaði Miriam, en við nánari athugun sá eg, að engin þeirra eitthvað, og síðan fleygt inn um gluggann einhvierju j gátu komið að haldi. Þannig liðu þrir dagar. hnöttóttu, sem alt var blóðhlaupið. Það valt inn En er Mandanarnir tóku að íhuga afleiðingarnar eftir gólfinu og skildi eftir sig rauða rák, unz það j af morði sendiboðans, iðruðust þeir eftir því. o* saðnæmdist við tærnar á Eiríki, og þar sást glitta I j kendu mér auðvitað um að hafa komið ]>eim út í brostin augu og geigvænlega gapandi munn. j þetta. Eg þóttist geta ráðið það af illúðlegum augna- Þetta var skinnflett höfuð Svarta Kufls! Hann | skotum sumra hinna yngri manna, að ef Sioux-höfð- hafði fengið goldið tilræðið, sem hann hafði veitt j ingjarnir færu fram á, að fá mig framseldan til frið- Stóra-Djöflinum. ar, þá mundu Mandanamir ganga að því. Ekki datt Aður en eg hafði gert mér fyllilega grein fyrir mér í hug, að Iáta þenna efa uppi og hygni leða sviksemi þessari — að sendiboðinn hafði verið myrt- j hræðsla — sem oft er skamt á milli, þegar menn eru ur, og flettur, lausnargjaldinu stolið og föngunum í háska staddir — hvíslaði að mér, að fara gætilega i haldið eftir — hafði séra Holland opnað hurðina. —; °,g gætilegast sýndist þá að flýja. Hann þaut út í myrkrið og hrópaði á Mandanana að ..En þessi gætni leiðir mig í glötun!” hrópaði e^! ná í Sioux-óbótamanninn . Þegar eg leit aftur við einu sinni og spratt upp um miðja nótt í kofa mím ! lnnan ‘ ábreiðuna og steinsofnaði. inn í kofann, sá ieg að Eiríkur hafði hnigið niður á l>nJ Á einni svipstundu liðu mér nú fyrir hugskots- j Eg var ekki í neinum vafa um, hver það gólfið og steinliðið yfir hann. sjórnr allar sérgóðar hvatir, til að bjarga sjálfum mér, j sem hafði frelsað hann — — ~~ . ,T7 , °g eitthvað sem er svo skylt skynsamlegri gætni, að j mig furðaði á þvi Og nú vildi eg helzt fá a<5 geta komist hja þvi, aö veiöirrtenm kaha það “hugleysi”, var aö fáí yfirhönd í t \ ,v i rifja upp' það, sem gerðist á þessari hræðilegu nóttu. yf>>' mínum betra manni. Með mikilli áreynslu tókst1 ' "R< ,onu,n' lágum hljóðum, hversu för hans hefði tekist, er hann ' hafði snúið aftur til fundar við Svarta-Kufl með lausnargjalds-viðbót þá, er Stóri-Djöfullinn hafði heimtað. “Sioux-kerling kom á móti mér,” sagði hann. “Hún var gráðugri en úlfynja og brögðóttari en tigrisdýr og hafði strax i heitingum við mig. Lausnargjaldið var rifið af mér. Sjálfur kvaðst hann hafa verið rifinn af hestinum og bundinn eins og ambátt. Þar sá hann skamt frá Svarta-Kufl standa allsnakinn og ungmenni voru að leggja spjót- um fyrir brjóst honurn hrópandi: “Ha.ðu, þetta, þorparinn, sem ætlaðir þér að hausskinnfletta Iro- quóa! Hafðu þetta óvinur Siouxanna! Hafðu þetta hundur, þú, sem ert vinur hvítu mannanna!” í þeim svifum hafði Svarta-Kufl tekisí að slita sig lausan og læsa tönnunum í andlit Indiánans, sem verið hafði að storka honum. Litli-Karl beit saman tönnunum til að sýna niér. hvernig Svarti-Kufl heföi læst tönnnnum í mótstöðu- mann sinn. Rétt á eftir hafði Stóri-Dj öfullinn kom- ið til sögunnar með hnif í hendi. Litli-Karl fékk ekki að sjá, hvað hann hafðist að, því að þá var bundið fynr augu honum. Annar Indiáni hnýtti reipi um hálsitin á honum, og því næst var hann dreginn eins og dauður hjörtur inn i Indíánatjald skamt frá- Þar lá 'lann marga “svefni”, og vissi ekki hve oft hin mikla sól reis og gekk til viðar. Alt í einu hefði alt orðiö hljótt í tjaldinu, eins og þegar djúp vötn verða þogul eftir rnikið stórviðri, þegar vindarnir hafa sofnað svo að ekki er nema litill goluþytur. Þá fann hann alt i einu, a ðmjúkir fingur hvítrar konu snertu hann blíðlega, líkast því, er vofa liður hljóð- lega um skógana um dimmar nætur. Og þessir mjúku kvenfingur skáru böndin af hálsi honum og höndum og svo var hvíslað lágt á ensku: “Farðu _ hlauptu — eins og þú eigir líf þitt að leysa! Feldu þig á daginrt og haltu áfrain ferðinni á næturna!” Þvi næst Iyfti hún upp tjaldskörinni. Hann vdtist þar út. Síöan reif hann bindrð frá augunum. Það var niðamýrkur. Andarnir höfðu slökt blys stjarnanna. b.ngar sálir fallinna hermanná sáust stíga dans' á eldroönum feldi hins norðlæga himin- hvels. Faðir vindanna hafði slept lausum hvössum síormi, td að hjálpa góðum Indíána undan reiði Sioux-kerh'ngarinnar! Hami rann brott með hvat- íeik herans. flann hljóp með löngum stökkum eins og skogarhjörturinn. Hann þaut dns og ör af álmi hins bogfima veiöimanns. Þannig komst hann úr höndum Sioux-Indíánanna!” Aö sv° mæltu hætti Litli-Karl að tala, vafði sig VECCJA GIPS. Patent Hardwall veggjagips (rneö nafninu ,,Empire“) búiö til úr g y p s u m, er heppiiegra, og traustara á veggi, heldur en nokkurt annaö efni, sem gefiö nafnio veýgjagips. “ THÖS. H. JOHNSON Og HJALMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræBingar, Skrifstofa:— Room 811 McArthur Building, Portage Avenue áritun: P. O. Box 1656. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg I i Plaster Board“ er eldtraust gipsaö lath, er ekkert hljóö kemst í gegnum. Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William telepboke garrv aao Officb-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Hbimili: 620 ÍIcDermot Avea T Tei.epikkr garrv íísi S Winnipeg, Alan. $ Einungis búiö til hjá Mumtoba Gypsum Co.Ltd Wmnippg, Manitoba SKRlFlri F.FTIR KÆKLINGI VORUM YÐ- — UR MÚN ÞYKJA HANN ÞhS- VLRÐUR. var, úr höndum óvinanna. En . að hún skyldi ekki hafa lagt af Skyldi hún ekki hafa vitaö, af til- rru-r po að hrínda þessu kvíðafargi af mér, og fá hug raunnm okkar t!1 a« bjarga henni? Eklcf sýndist ])aö Áður en eg færi að lífga Eirík vjð, fanst mér 1 ™nn svo stældan, að eg gat staðráðið að víkja ekki í Annafs vaf þaö Ikt skiljanlegt, að hún sjálfsagt að konta mannshöfðinu úr augsýn, og þvo i hæntlfet frá þeint stað, þar sem skyldan Óauð ntér að j skylcli ekki leitast við Wóðið af gólfinu, því hvorttveggja var gífurlegt á að j standa. (>g eftir það .kom yfir mig þetta einkenni að komast burt meö honum, úr sja, jafnvel þeim sem sterkbygöari voru en eg. |ega fyrirhyggjulausa kærttleysi, sem mcnn verða aði skoriö af' lionum^KWlir^'í f‘J'aI'SRe”1: aö hun Sat Mig hefði ekkert undrað, þó að Eiríkur hefði jafnaði varir við, þegar þeir ítafa losað sig viö allan j • -p tt ' . 'n_'vo brat og svo verið orðið ólæknandi vitfirringur eftir þetta yfirlið, en ; ótta og varkárni, gætni og forsjá, og það annað, er d> * ’ " h^ní mfi,ai læ?Íu við> ef hún reyndi að samt sem áðúr fór eg nú að bjástra við hann; eg hjálpar til að greiða fyrir almennri velfarnan í mann- ^JÚh3- íieygði mig ofan að honum, tók í handleggina á hon- legu lífi; en i stað þess stefnt með æstu hlaupi upp ál Nu vissi eS gerla, á hverju eg mátti eiga von ef um, og fór aö veiía þeim upp og niður, og helti víni Sinaí skyklunnar. Mér viröast áhrif þau. sem knýja j eS kæmist i hendur Sioux-Indiánanna En smátt og smátt inn á milli tannanna, sem hann hafði mann áfram jafndularfujl. eins og hin, sem þoka | að liugsa ttm það hvort ekki mundi nú fór eg hægt að klemdar fast saman, og baðaði hann um enni og háls manni aftur á bak, og því furðar mig ekki á, þó að k 1 - t 1 \r-- - - 'K * VC1"a læfi,t a úr k ldu vatni. Loksins opnaði hann augun þreytu- heiðingjarnir tileinki önnur áhrifin Ormuzd, en hin ' ^ ■ W° luain a goönm hestuai, 'á sam lega, og þvt næst, veinaði hann 'cins og honum liði af- Ahitiman. Og okkar verður það að láta undan eða latt °S ^líluKarl llafði sloppið, ef önnur stormasöt sama ....... , stormasöm arilla o gsneri sér^til veggjar. veita móttstöðu. og eg hét því þarna í myrkrinul j °g <hmm nótt kæmi bráðlega; en eg sá, að ekki var Eo háreystin úti fyrir var likust því, sem allar kofa mínum, að halda þar kyrru fyrir, svo sém skyld- 1,1 rtíins að brjóta upp á slíku fyr en Litli-Karl var nornir helvítis væru þar lausar og keptust unt að an byði. ' búinn að sofa nægju sina og hvílast Mér f svala þorsta sinum á mannablóði. Þó að óp rauðu Þetta heiti mitt varð brátt reynt. Rétt um leið jafnvel ráðlegast, að senda hann áleiðL Lrx T djöflanna bergmáluðu enn í eyrum. mtnurn, helt eg a-; og eg hafðt slept orðinu, heyrði eg genmð hæsrum u' • . . . , a eiðls norðut a fratn að stumra yfir Eiríki. Eg losaði um hálsmálið j fetum utan við kofann minn. Svo heyrði e<r numið ! K>P”n °g ‘l a iann. )lSa mm ^ar a einhverjum vega- á skyrtu hans, svalaði honum með veifu og gerði alt, j staðar ntan við dyrnár; ægilegttr ótti gagntók mig motum’ en lara lieim tl! tjalclstaða Indíánanna. Eg setn eg hafði vit á, til að hagræða lionum, og að því j því að eg bjóst við, að innan skamms yrði hent inn i Sa’ a8 ^að muncli vcra raðlegra, en halda lengur ! 1 1 • var eg, ]ygar séra Holland kom inn í kofann yfir- kofann núnn lemstruðu liki hins Tndíánans míns. Eg k>Tru f-vrir °S btða þess að Sioux-Indtánarnir tækii, bttgaður og grátandi eins og barn. bafði ekki tíma til aö setja slagbrand fyrir httrðina mig þar höndum. Og ef svo' færi mundi e°- bá ° f Eg ^01™01 hetmsku minni, en fastréð jafnframt, -í guðs Itænum, Rúftts,” hrópaði hann; •komdu áður en bariö var að dyrum. Httrðin ma'rraði á hjör- ]>oIað* pyndingar þær sem. beir ]■’ ð ' • 9 T ^ n°ía hér cftir sem btzt 011 txkifæri, sem byðust að hjálpa okkur . Þeir ent að myrða hann. Þeir eru unum og inn ttm gættina gægðist andlitið á 'Litla- i verður iafnan svo að maK„ x- ” .? f' ÞaR kvlða ekki ókominni tíð ,en það er að mörmi Ievti að myrða hann! Þa8 var eg, sem hleypti þetm af Karlt; liann var tryllingslegur ásýndum og nálega 1 ■ ' ’ ' maðlu- neyðist tiI að þoh það, „ott 0 j fj f- nla-ran h-Tri1m , ..T’ y stað, og „ú get eg ekki stöðvað þá aftur.” I allsnakinn. g g seni a mann er lagt- hvort sem maðúr er fús til þess T . g rUm °g hu^kl' “Lofaðu |æim að ntyrða hann.” svaraði eg, og "Hvað er ]ætta, Litli-Karl?" spurði eg þreif til GÖa ekki’ mala satinast er það, að eg hafði ekki ; 1 ’8' voPna >st 1 snatn og ásetti mér að verða sýndi glögt, án þess eg gerði mér gmin fyrir, að ekki í hans. “Hvað viltu? lívernig komst þú í burtu? hugrekki til 'að yfirgefa þessar slóðir án'bess að 1 ^ ^ ' h°PI Mandananna, se'n leituðu ’ v i vtð Sioux-Indíánana Eg laut niður og hlustaöi; gat eg þá heyrt gný a£ hlaupi vísundahjarðar, sem var að ryðjast áfram. Hvað er þetta? heyrði eg að sagt var fyrir aftan mig, það var Svarti-Köttur. Hann hafði veitt tnér eftirför. “Er þetta ekki vísunda-hjörð ?” spurði eg og benti til norðurs. Ilattn hvesti augun og horfði á reykinn um stund, og er honum tókst að greina þar það, s?m mér var ekkt attðið að sjá, svaraði hann þungbúinn á svipinn. • 1 "Þetta ertt Sioux-Indíánar,' ’sagði hann og leit illilega til mín. Síðan sneri hann sér frá mér og mundi ltafa rokið frá ntér, ef eg liefði ekki reynt að verða honurn samferða. ' Sussu, sussu!” sagði eg fyrirlitlega. “Sussu, sussu, Svarti-Köttur. Hver skyldi vera hræddur við Siottx-Indíána ? Þá hræðast engir nema kvenfólk. j Engir aðrir flýja ttndan þeim.” Hann leit til min homattga, til að reyna að sjá, hvort mér'væri alvara það, sem eg sagði, og tók að hægja á ser og stika afram með föstum skrefttm, eins °S hugdjörfum Indtánum er títt. En samt sem áður barst fregntn um komu óvinanna í hvern kofa, og þorpsbúar settu slagbranda fyrir hurðir og bjuggust um. Karlmennirnir stigu á hirsta sína til að komast upp á hæðirnar ©g ná þar vígi áður en óvinina bæri að. Nú sá eg, að annar annntarki var kominn á fyr- irætlanir mít^ar. Eg gat ekki annað en nagað ntig í handarbökin fyrir, að hafa setið 1 kofa mínum, eins og gömul Indíána ke.-ling, í staþ þess að ltafa gert tilraun til að bjarga Miríam! Ef eg hefði nú verið i nánd við tjaldstað Indíánanna, þegar allur her- manna skarinn hafði lagt upp þaðan, hversu auðvelt hefði mér þá ekki átt að vera að bjarga Miríam og barni hennar? Þegar oss mishepnast eitthvað, erum vér vanir að kenna því ttm, að ekki hafi verið farið svo að sem hagkvæmast .var. Þaö höfum vér oss til hugg- unar, og þrátt fyrir ljósar sannanir hins gagnstæða, ......tim vér sjálfa oss oft með þessu. $ Dr. O. BJORN&ON ? Office: Cor, Sherbrooke & WiHiam <• rtiLEPHONElGARRV 32« • Officetímar: 2—3 Og 7—8 e. h. •) Heimui: 806 Victor Street •) TklÆPHONEi GARRY 703 '8' £ Winnipeg, Man. * « « *. »- (• c* * •> Dr. W. J. MacTAVISH Officb 724J íargent Ave. Telephone iherbr. 940. l 10-12 f. m. Office tfmar I 3-5 e m > e. m. Heimili 467 Toronto Street _ WINNIPEG telephone Sherbr. 432 J. G. SNŒDAL tannlœknir. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. % Dr. Raymond Brown, fr * * SérfrœSingar í augna-eyra-nef- og háls-sjúkdómum. - 326 Somerset Bldg. Talsími 7282 j Cor. Donald & Rortage Ave. Heima kl. io—i og 3—6, í fr I J, H, CARSON, Manufacturer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- FEDIC APPLIvVVCES.Trusses. Phone 342ð 357 Notre Dame WINNIPEe A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. se>nr líkkistur og annast om ðijarir. Allur ótbún- a8ur sá bezti. Ennfretn- ur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina Ta.1 s <3-awjv 2152 er nema stig-munur á brjóstgæöum hins siðað'a manns og villumannsins. “Komdu, Rúftis!' ’svaraði hann í biöjandi rómi í burtu ? liafa gert leinhverja tilraun til að frelsa Mifbm.’ kofanum Eftir að eg hafði fastráðið það, tók eg þegar i h , , , . >essari sömu nóttu, aö búa mig undir það, að fara' .10ni’m fra fyrirætlunum m,num °S bauð honum að sammnga heldur en að láta hina síðar- nefndu semja um mig. Eg vakti Litla-Karl og sagði Ieynast norður á þjóðvegu, meðan flokkarnir værtt að komst þú Ert þetta þú, eða er það svipurinn þinn?’ TTann lét sig falla ofan á fatadyngju í g steinþagði. . Eg sá það á honum, að hann var 1 ' ' eg pefifar “Kontdu, sakir ástar þeirrar, er þú ber til Franzísku. j c’íitðhungraður, svo að eg fór að reyna að bæta úr |tvi að öðrum kosti getur þú ekki haft h.-einar hend- þvi og fram undir morgun var hann að tína í sig, því >r0tt fra Mandönunum ineð leynd. Eg bjó síðan til i ur af þessu verki. Komdu ! komdu!” | að Indiánar eru afarmiklir matmenn, og geta borðað lllorgunverð hanóa mér, og fór svo út úr kofa mínum j <■ , x ‘ Tin’,°S >löa n,m SV° SCC da?lelð fra Og við þutum út og inn í þröng þá, er Mandan- i . , Aöpin öll, ef þeir eru svangir á annaö Ix>rð. i 111 að b'tast ttm, en skyldi við Litla-Karl sofandi ’ ja CJSiaö bloux'In>hananna. Hann sagði mér frá arnir höfðtt gert. sem nú voru orðnir þyrstir í blóð'. j “Ho-Ó.—Ó-Ó! Eg verð liklega veikur á j Nú voru fjórir dagar Jiönir otr enear hefndi-1 V'8lVÖXnu (,alverP> n°'kkru, þar sem hann gæti leynst Nokkr.r uhgir menn hofðu sLgið hring um Sioux- mcrgun!” sagði hann og strauk sig um magann mjög komið fram við Mandanana nf iLJi c- T i“ ‘ hesta sína’ °S Þefiar eS var búinn að koma hon- Indianann t,I þess að htndra það að múgunnn næði | ánægjttlega og neitaði að láta fy„a diskinn sinm j anna. Þorpsbúa. voru farnir ð fd ð 1 af Sta* « beint yfir í hóp Mandananna, og t hann. Fanginn stoð þar naktnn t mtðjum hrtngn-11 ttunda stnntð. Eg sá. að han nvar skorinn inn í bein , , voru larnn að halda, að þeir | br4 þeim heidur en ekki S um með höndur bundnar á bak aftur, en hann hreyfði j á úlnliðunttm og fótleggjunum. og um hálsinn á hou- ,nun< 11 e 1 verða -rir neinum árásum, og voru í megai hinm frp,nct ' um var lrárauð rönd. nokkru vingjamlegri við mig heldur icn áðiir. Þegar “Hvernig stendur á þessu, Litli-Karl?’ ’spurði eg; c% rc!kaði norður til hæðanna, heilsuðu þei og benti á sárin. j glaölega óg þykkjulaust. I hörkuleg augu Indíánans kom þakklætisglampi j “Vertu óhræddur S. A. SIGURDSON Tals. Sherbr, 2786 J. J. MYERS Tals. Ft.R. 958 SICURDSON & MYERS BYCCIf4CAN|ERN og F4STEICN/\SALAB Skrifstofa: 510 Mclntyre Block Talsími M 446 Winnipeg sig hvergi og engan ótta mátti á honum sjá. “Hviti presturinn góði skilur þetta ekki,” sagði einn Mandaninn og ýtti prestinum grátandi frá mann- hringnum, se'm stóð utan um fangann. “Hvíti prest- ttrinn góði ætti að fara heim.” Og hvað sem hver sagði ráku þeir okkur heim að kofa okkar aftur, og heyrðum við dæmda manninn syngja hvellum rómi j líksöng sinn , er við vo.'um að .Iáta aftur kofahurðina okkar. Árangurslaust höfðum við bent þeim á, að þeir mundu baka sér hefndir af hálfu Sioux-Indíán- anna með þessu verki. Eú* bendingar okkar voru j kæfðar niður og kröfu-hróp um blóð! blóð! blóð ! yf- j irgnæfðu. Andvörp náttvindarins fluttu með sér yfir að i liátt gól. kofanum okkar óma sorgarsöngs hins dæmda manns.! “Svona — dragðu mig ekki lengur á sögunni ” Eg liengdi föt fyrir dymar til að draga úr hljóðinu. sagði eg. “Tlvað er langt síðan þú fórst frá Sioux- svo að birti vfir heimskulegu andlitinu. “Vondir Indiánar,’ ’sagði hann hörkulega. “Píhdti þeir þig?” Hann urraði ólundarlega í neitunar-skyni. “En þú komst undan þeim?” Hann kinkaði kolli. “Sástu Sitóra-Djöfulinn ?” Köttur til mín. sonur minn •’ ’kallaði Svarti- i brún, er eg skipaði mér úrvalaliði Svarta-Kattar. Ilermenn Sioux-Indíánanna þeystu fram hjá okki- ur eins og fjaðrafok. Þeir hleyptu niður slakkann j ofan að þorpi Mandananna á harða spretti, æpandi UttuiIlyrðieinsogvindumeyru!0grberj,an<JÍ bUmblirOS sýnandi ýmiskonar reið- 1 ÞÍ°ta 1 Hvíta manninum skal ekkerf mein verða ! ^Tt, , *** ™ ’ fimleika’ t!1 ^ SkjÓta okk- j gert. Vertu óhræddur!” j »r skelk 1 bnngu. Siðan hleyptu þetr upp að hæð- “Hver skyldi m, vera kmMm, Svarti-KÖMurí 11!”1 í".“" l,ersv,cit °kk*r haf5i *>!»« •*. Karl- Lm leið oe slepti orSinu, glcnti Indiáninn uppl ónist Siouv rLflanl’ ' Ó '8t' ^iii 1la,,dan, at-1,ta® rai,t! «81 ólita*. hckk vi8 festar um háls þeim munninn, svo að skein í hvítar tennurnar og rak upp ’ ' Sloux'ræfIana- Þeir eru bleyður. eöa við belti þeirra, sem vorp glæsilega skreytt. ” Gamla hofð>ngjanum þótti vænt um að heyra, Jaðraskufa °g breiða skildi- fEtta«a úr pílviðartág- þetta gort í mér, því að Indíánar eru óviðjafnanleg mátti °s teIya 111 herbúnaðarins. Foringjarn'ir ir gortarar. Eg er viss um, að Svarti-Köttur. lxefði í L ]^bJarg,r ur hjartarsWnnum, sem náðu neðan tekið til að þylja heilmikið um bá fvrí-Ut • 1 fra. ok!um UPP 1 k,yftir; Þe>r báru byssur, örvar og hann hefði T Þ fyriahtmngu, sem steinspjót, en allur þorri hermannanna bar Indiána i . , [ a Sioux-Indtanum, en eg beið ekki reftir, vopn. Þó að við værum ekki nema þriðjungur hinna ])vt, heldur helt áfram til hæðanna, þaðan, sem sjá : að toh’nni til, þá höfðum við það fram yfir óvinina, mátti yfir svæðið, þar sem óvinir okkar höfðu aðsetur j að Vlð vorurn ntiklu betur vopnaðir, því að allir sitt. Sá eg þá mikinn rykmökk rísa upp í norðri, fast' Mandanarnir bart> byssur og skotvopn. en eg er samt við sjóndeildarhringinn. ræddur um. að skotfærin hafi vor,x .t • “Nú má búast við hvirfilbyl!” hryllingi. “Örlögin rísa gegn mér. ert úr fyrirætlunum mínum!” , Innan skamms fanst bruna- og reykjarlykt leggja inn um glugann; eg tróð líka upp í hann til að koma í veg fyrir aí hún kæmist inn. Það var engum efa undirorpið að Sioux-Indíán- arnir mundu skjótt hyggja á hefndir. Undir eins og liflátsathöfnin var um garð gengin, voru leiðsögu- menn ráðnir, en það gekk ekki auðveldlega. og í birtingu morguninn eftir lögðu þeir af stað til Rauð- ár séra Holland og Eiríkur. Indíánunum ?” “Fór gangandi, gangandi — meðan aðrir sváfu.” “ Varstu á ferð á næturna? Varstu tvær nætur? : Þú hefir varla komist það á þeim tima.” nteðan aðrir sváfu.’ Fór gangandi, gangandi “Varstu þrjár nætur?” Hann rölti fjórum sinnum fram og aftur um gólfið, til að koma mér í skilning um, hvað hann hefði verið lengi á leiðinni. Síðan settist hann niður og itók að segja mér í sagði eg með Nú verður ekk- um, að skotfærin hafi verið af skornum skámti, svo að varla hafi verið meira en fimm skot á mann. S ni betur fór, var Sioux-Indíánunum ó- kunnugt um það. Eg skygndi flokk óvinanna, Stora-Djöfulinn gat eg hvergi séð þar. MISS EMILY LONG Hjúkrunarkona 675 Agnes Street Tals. Garry 579. Success Business Colleqe Horni Portaeo ogr Edmonton Stræta WINNIPEG, MAN. Haustkensla, mánudag 28. Ág. '11. Bókhald, stærðfræði, enska, rétt- ritún, skfflf,' brSfaskriftir, hrað- ritun. vélritun DAGSKÓLI. KVÖLDSKÓLI. Komið, skrifið eða símið, Main 1664 eftir nánari upplýsingum. G. E. WIGGINS, Principal S. K. Hall, Phone Garry 3969 701 Victor St. Wínnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.