Lögberg - 11.01.1912, Blaðsíða 7

Lögberg - 11.01.1912, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN n. JANÚAR 1912. 7 Frá Tindastól 2. Jatiúar 1912. Aramóta-lmglciðingar. i lerra ritstjóri! >Beztn þakkir eiga línur þessar aö færa þér fyrir jólablaö Lög- bergs. Þaö er ánægjulegt aö liorfa a lækna andlitin, stórfhýsin, en þó er mest 1 þaö variö, aö vita aö l>etta eru landar manns og verk þeirra; Jieim heiöur sem heiöur heyrir, og þeim helzt, sem skara fram úr þjóð sinni á einn eður annan hátt. í>á er innihald blaðs- ins; þar er hver ritgerðin. annari betri, og vant að sjá hver tæki bezta prís; það er eftir hvers eins hugsunarhætti; mér t. d. finst séra Friðrik Ilallgrímsson slá hörpuna bezt á mína tilfinningrstrengi. Árið sem leið er að mörgu mark- vert á rúnaspjöldum þjóðanna ckki einungis í stríði og styrjöldum sem eru daglegir viöburðir um suöur- Bvrópu og Afríku, Kína, Suðuf- Ameríku og víðar, heldur framför flugvélanna í loftinu, loftskeyta- sendingum, hraðskreiðum bryn- drekum; en ]>ó er hún mest í land- búnaöi um allan theim, þótt hvergi sé hún stórstigari en í [æssu nýja landi, Canada. Nú er til dæmis víða í Sléttufylkjunum, Man., Sask. og Alberta, plægt um 20' til 35 ekrur á dag (aður meö hesta- eða uxa krafti 2 ekrur á dagj með gasolíuvélum, síðan muliö mélinu finna og sáð með sama hraða; en galdrarnir þó yfirgengikgastir, | þegar farið er að slá og þreskja að haustinu. Auðvitað er enn sem: komið er að eins einn af hverjum þúsund hændum, sem hafa hinn al- máttuga dollar til að framkvæma þetta heljarafl; þeir eru fáir af fjöldanum, sem hafa kraft til að kaupa þessar vélar, eina. hvað þá 5 til 6, og slegið um þúsund ekrur á dag; þó er þeim alt af að f jölga. Hér um pláss er jarðvegurinn alt óf rakur eða linur til að ihalda upp þunga vélanna, nerna á smáblett- um; þar fyrir fjölgar þeim ekki eins ört og í suður og austur parti Alberta fylkisins. Tíðarfar. Sttmarið og haustið var chag- stætt vegna votviðra, en spretta á öllum tegundum með lang bezta móti; sérstaklega á hálendi; yfir- ieitt mj g lit’ar haustplægingar, því seinni part Október fraus upp, en það er nær mánuði fyr en vana- lega. Alla jólaföstu öndvegis tíð; auðar brautir, hörsl með vagna, en slæmt sleðafæri. Nú milli jóla og nýárs kaldara; þrjá seinustu daga ársins skarpt frost. Áður stóð Falir. mælirinn marga daga upp á 40 til 48 ofan við zero.— Þresking hefir gengið vel nú í skammdeginu og allur fjöldinn búinn að ná korn-1 vöru sinni í kornhlöður. þó eru enn j nokkrir, sem hafa óþreskt hér um pláss; verðlag er lágt, að eins 23 cent liafra bushelið á “elevators ’; kom niður um 3 til 4 cent fyrir jólin; barley 30 til 35 cent; ihveiti 60 til 75 cent buslhelið;, lítið eitt hærra hjá spekúlöntum; kartöflur 35 cent busheliö; . meira frandxiö en eftirspurn. Synir Benedikts Jónssonar Bar- dal keyptu þreskivél síðastliöið haust í félagi og hafa þreskt fyrir bændur; kom það sér vel, þvi þær eru langt of fáar; eru þeir fyrstu Islendingar hér í þessari nýlendu, sem hafa i það ráðist; fyrirtækið gengur þeim vel, en það ólán kom fyrir þá um jólin, áð Páll Bardal handleggsbrotnaði; er sagt hann sé á batavegi; eiga þeir enn töluvert óþreskt. Um bushelatölu hefi eg ekki áreiðanlegar fréttir af ékru bverri; almennar sagnir eru; hafrar 40 til 65 busOiel og á stöku stað um 80 og þar yfir; barley 30 til 45 bushel; hveiti hafa sárafáir, en heldur gott; það er meira sunn- an Red Deer árinnar og austur um land. I>ar hafa þeir um 30 til 50 bushel af ekru eftir sögn. Hingað kom á jóladaginn til Innisfail böndinn Firíkur Kristj- ánsson frá Garðar, N- D., með vagnhlass af vélum, húsbúnaöi og eitt par hesta; er hann nú í óða önn að flytja búslóð sína á land móður sinnar um 14 mílur vestur af Markerville. Vér bjóðum hann velkominn og óskum honum fram- tíðarheilla. .Innflutningar og járnbrautamál.. Járnbrautarfél&gin Alberta Cent- ral ('A.C.R.J og Canadian North- ern ('C.N.R.j, sem eru að keppa hvert viS annað samhliða og hvert niðrí öðru, eru í sífeldu mála- stappi og þrasi um legu brautanna, sem verið er að leggja vestur af Red Deer til kolanáma vestur í fjöllum. C. N. R. virðist ganga betur og vera með yfirgangi og átroðningi ofan í hitt brautarstæð- ið með pörtum; þeir byggja án þjóðarstyrks ('guaranteed bonds) ; bæði félögin eru byrjuð að leggja teinaana, og sagt er að C. N. R. ætli að leggja járnteina alla leið ti! Rocky Mountain House nú þegar, um 60 mílur, um hávetur á frosinn hrygg brautarinnar. Fél g- þessi kaupa mikið hey úr ná- granna bygðunum; verð til þessa heldur lágt, $ o til $12 tonn af Timothy heyi he ma hjá bændum. I Einn landi, Indriði Reinholt, hafði akkordsvinnu hjá C.N.R. síðast- liðiö sumar; hvort hann hefir grætt á því, veit eg ekki með vissu, en þó lield eg að svo hafi verið. Skemtanir fyrir og um jólin. Þann 18. Des. hélt Sv. Svein- björnsson tónfræðingur söngsam- komu að Markerville; var hún vel sótt af löndum, og luku allir lofs- orði- á hana cr heyröu. Mér fanst hún vera sú bezta, er eg hefi liaft síðan eg kom hér vestur. Þann 19. sáma mán. var honum haldið heið- urs samsæti á sama stað; var það of fáment, um 40 manns. Skemtu menn sér vel við ræður, söng og hljóðfæraslátt langt fram á nótt og fóru heim glaðir og ánægðir. Sam- komunni stýrði G. S. Grimsson og tókst vel. Þann 21 hélt prófessor- inn söngsamkomu í Red Deerbæ að tilhllutun hr. Indriða Reinholts, og té>kst vel. íslenzka messu höfðum við á jóladaginn hjá innlendum;'jólatré o. s. frv. Mcr blöskar að lesa um stjórnar-kúgun Manito- bafylkis í telefón-einokunar mál- inu. Það held eg sé einsdæmi að þjóöeign sé gerð að verstu tegund einokunar; eg til dæmis hefi haft fón á fjórða ár og borgað $1.25 á npmuði, og má tala eins oft og lengi og eg vil við þá, sem hafa miðstöð í Markerville; svo er um þá sem liafa fón út um land í Al- berta; þeir mega tala alt sem þeir vilja og geta, livað margar auka- linur, sem liggja innað hverri einnj miðstöö; en ]>egar við þurfum að ka’la á næstu telfón stöð við okkar eigin stöð. þá þurfum við að borga aukagjald, og eftir því hærra sem lengra burtu þarf að kalla. Eg hefi talað við Calgary, um 80 míl- ur; er það likt og að tala við mann i næsta herlærgi; sama er um Ed- monton, 200 mílur héðan. Ekki heyrist annað en að Alberta tele- fón kerfið sé gctt og beri sig vel. Eg hefi aldrei séð eina línu eða orð fná fréttariturum Manitoba um fóna-fyrirkomu 1 ag ’út um land; enda skil eg ekkert i að telefónn þurfi að kosta svona mikið til að bera sig. Eg þori varla að minnast á póli- tík; en get ]>ó ekki stilt mig U*m það. Það þótti upphefð á land- námsöld Islands aö ríöa til þings með þingiúönnum sínum; en hér i landi er þaö svo alvanalegt, að eng inn veitir þvi eftirtekt; í haust fór eg með fylkis ]>ingmanni ókkar á fylkisþing, er það var sett í hinum nýja veglega þingsal Eclmonton-- borgar. Er það mikið og veglegt hiús, enda eitt af fegurstu þingsöl- um fylkjanna í Canada. Skoðaði eg ]>að í krók og kring, en leiði miiin hest frá að Iýsa því; ]>ann dag voru flestir þingmenn með frúr sinar sér við hliö og heldri menn víösvegar að úr bæjum og borgum fylkisins. Á áheyrenda- pöllum vorum við að pískra um jafnrétti kvenna, því þær virtust vera þar i meiri hluta að tölunni til; l>áru ]>ær langt af karlkyninu að gullstássi og skrautklæðum. Eg hafði ]>á ánægja að hitta þar fornvin minn Jón Pétursson og son hans Jón að nafn, og son Jóns yngra, O. T. Jolmson ; fóru þeir yngri feðgar með mér viða um bæ- inn, sérstaklega O- T., og hreyfi- mynda sýningarhöll, þá beztu er liann þekti í bænum; en konur ]>eirra Jónanna hrestu innri mann- inn með sínum höfðinglegu viðtök- um, og sat eg þar i góðu yfirlæti meðan eg var i bænum; kona Jóns yngra fór með mig á íslenzka Íireyfimynda sýningarhöll eitt kveldið; var þar ös míkil og góð skemtun; var mér sagt, að landar þessir ættu stórhýsið og rökuðu saman of fjár. Þessu fólki öllu líður vel og njóta að inakleg’eikum vinsælda og virðingar meðborgara sinna innlendra. Jón yngri og tegdasonur hans halda grocery búð. Var l>ar alt af blindös og mikil verzlun- meðan eg stóð við 1 bænum. Tímaleysis vegna rná eg ekki hripa meira að sinni. Eg hefi á- nægju af að lesa fréttir úr bygð- um íslendinga, en nenni þó varla aldrei að skrifa neitt sjálfur. Með beztu heillaóskum til Lög- bergs á komanda ári. /. Björnsson. Tollgarðurinn. Byrði bœnda. “Ittargs verða hjúin vís, þegar hjónin deila”, segir forn málshátt- ur. Sama á sér stað í þingsölum, þegar fulltrúar þjóðanna leiða saman hesta sína. Þann 28. Nóv. 1911 gengu þeir á hólm á Ottawa- bingi, fjármóla ráðgjafinn nýi, Mr. White og Hon. Frank Oliver, og er enginn í vafa um, sem les ræður þeirra með athygli, hvor| ]>eirra hafði s:gur, hinn nýi gæðingur Bordens eða hinn spak- vitri foringi liberala i Vesturland- inu. Ræða Olivers er löng og ýtar- leg. ITann telur þar fram mark- aðsverð á afurðum bænda i Min- neapolis og Winnipeg, en þeim skýrs'lum verður nuð engu móti hnekt, og telst svo til, að með þessum verðmun og skýrslum um uppskeru 1 Vestur-Canada 1910. hafa bændur Vesturlandsins tap- að sem hér segir á afurðum sín- um: Á hveitiverzlun . . $ 5,000,000 á höfrum.............31,000,000 á barley........... . 32,000,000 á flax................ 3,000,000 á griptun ekki mtnna en..................12,000,000 Þetta verður samtals 84 miljónir dollara, sem bændur í vestur- lilyta Canada hafa tapað beinlinis á tollgarðinum um eitt ár. Flutn- ingsgjald til markaðar er ekki dýrara suður en austur. Félagið, sem býr til Cockshutt plóga í Brantford Ont., selur "eight lx>ttom power gang”-plóga sína í Minnesota fyrir$5.oo, þar sem barley kostar 1 dollar og upp í 1 dollar og 15 cent bushelið. í Manitoba er sama verkfærið selt á $650. Með öðrum orðum; Minnesota bóndinn fer með 500 bushel af barley til kornhlöðu og kernur aftur með plóg útborgaðan. en Manitoba bóndinn þarf 1,700 bushel af barley til að kaupa sama Plóg. Minnesota bóndinn þarf ekki nema 81 bushel af barley fyrir Cockshutt “two furrow” p’óg, en i Manitoba þarf 212 bushel af barley fyrir sama verkfæri. Mörg dæmi mætti færa þessu lik, en hér skal staðar nema. Að eins mætti bæta því við, að bænd- um i Vestur Canada var sannar- lega lögð þung Ixyrði á herðar með úrslitum kosninganna 1 Septem- ber í haust. Tindastóll, Alta, 7. des. 1911 /. Björnsson. Frá Islandi Reykjavik, 10. Des. 1911. Heilsuhælisnefndin hélt aðalfund sinn 4 fimtudaginn. Höfðu tekjur hennar fyrra árið verið 3,010 kr. Þórður læknir Sveinsson ihélt í fundarlok fróðlegan fyrilestur. Grísk-rómv. kappglímu háðu þeir í fyrra kveld Sigurjón Péturs- son glímtikappi og Hans Svendsen aflraunamaður. Aðsókn var svo mikil, að niargir urðu frá að hverfa. Þeir glínidu fjórar glím- ur og vann Sigurjón þær allar á mjög skömmum tíma. Svendsen sýndi á eftir ýmsar aflraunir o. fl. Sæsíminn ’slitnaiði 8. des milli íslands og Eæreyja og ætla menn að það sé ekki mjög langt frá Færeyjum. Við verðum þá sam- bandslausir við útlönd fyrst um sinn. Prófessors nafnbót hefir séra Eirikur Briem hlotið nýverið. Reykjavík, 12. Des. 1911. \ átrýggingarfélag Isf irðinga hefir nú i áibyrgð 28 báta og eru ]>eir trygðir fyrir um 9 þúsundir króna. — Félagið stendur nú á mikið fastari fótum en áður, þar sem ]>að enchtrtryggir helming af öllum ábyrgðuin í Samábyrgð ís- lands. Iðgjöld í félaginu eru 3 prct. og er það lægra, en vanalega er tekiö fyrir sjóvátryggingar. *Nýtt íshús er nú í ráði að reisa á ísafirði, og gengst útgerðarfé- lágið fyrir ]>vi. Á aðalfundi fé- lagsins var kosin nefnd til að safna hlutafé til íshússbyggingar, og var þegar lofað á fundinum um 1,500 kr. í hlutuim. Væntan- lega verður engin skotaskuld úr ]>ví að safna nægu fé til að koma hlutafélaginu á stofn og byrja á fyrirtækinu. 4 botnvörpunga ætla ]>eir Krist- ján Torfason á Flateyri o. fl. að leigja frá 1. Febr. næstk. og fram á sumar. Skipin eru þýzk og eru sum þeirra þegar komin til Flat- eyrar og hinna von bráðlega og veiða þau upp á eigandans reikn- ing þangað til leigutíminn byrar. Enn fremur ætlar Kristján að reisa guano verksmiðju á Flat- eyri; á hún að taka til starfa 1 vetur og kaupa allskonar fiskiúr- gatig hér við Djúpið og ætlar að hafa mótor kútter í förum til að flytja að verksmiðjunni. ; ísfirðingar eru 1.885 eftir laus- legu manntali, er þar fór fram í haust, að tilhlutun niðurjöfnunar- nefndar. Jafna á þar niður 19.- 50 okr., eða um kr. 10.35'hvert mannsbarn. Taugaveiki hefir gengið á ísa- firði í haust en er væg. — Visir. Hátiðir kirkjunnar. Svo er sagt, að páfinn hafi í hvggju að breyta hátíðadaga setn- ing kirkjunnar. Páskar hafa hing- að til settir verið eftir sólargangi, og færst til frá 23. Marz til 25. Apr'd, en hér eftir er sagt að standi til að halda þá á fyrsta sunnudegi í Aprilmánuðí. Eftir þvi verða aðrar kirkjuhátíðir nálega fastar og færast ekki nema í hæsta lagi um 7 daga. Þegar hin lúterska kirkja skildi við þá katólsku, tók hún með sér kirkjulegar árstíðir. Nú er eftir að vita, bvort lúterska kirkjan og aðrar kirkjudeildir færa kirkjuhátíðir sinar eftir því sem hin katólska ráðgerir, eða heldur hinu gamla tali, eins og grísk- kató’ska kirkjan gerði og gerir enn í dag. Minni kvenna. Flutt áafmælissamkomu Tjaldbúðar- kirkju 14. Des. 191 I. Brennivín er &ott *Vrir heiisuna Drenmvm ef tekið í hófi. Við höfum allskona víntegundir uieð mjög sann- gjörnu verði Ekki borga me.r eu þið þuitið fyr- ir Akavíti, Svenskt Punch og Svenskt Brennivín. * Kaupið af okkur og sanuf erist . THE CITY LIQLJOK STOkE 308-3H) NOTRK 1)AMK AVh. Rétt viðhlitliaa á Liberal saloum. PHO ME GARRY 2286 AUGI.YSING. Ef þér þurfiö að seada peninga til /s lands, oandaríkjanna eöa til ei^bverr® staöa ínnan Canada iJominion fcx- | j prese s vloney Orders, útkenaaf kviaanir eöa póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aöal skrifsofa 212-214 Bimiatvne Ave. Hulinan Hlock Skrifstofur víðsvogar um borgina, g ! ollum Dorgum og þorpum víösvegar uœ | nadiö Caa Pac [árabrauto SEYMOUR HOUSF MARKET SQUARE WINNIPEB Adams ftAL __ COMPANV ó;yyi.N.Ni.eE LlMITEP^ ANitoBa HeadOfficePhones Garry 740 &741 Heill þér meyja, móðir, kona, mannsins sól og hlíf, markið hæstu heimsins vona, huggun skjoJ og lif, þú ert fegurð ást og yndi, eilíft söguhrós, skraut á efsta tignar tindi, tár á minstu rós. Gegnum lífsins tjón og trega, trygðin helga skín, ait hið göfga, guðdóinlega, gyl'ir sporin þín, barnsins veika vöggu kvaki \;gð er hönd og sál. Þitt að efsta andartaki ómar kærleiks mál. Alt í dagsins ljós þú leiðir, lífið best sem ól, eins og vorið b’.ítt, sem breiðir blómin móti sól, ceitn fjarri; þúsund þrautir þrengja sál og mund, vertu nærri; bjartar brautir brosa hverri stund. Mannsins fysta þrá í þrautum, þróttur fram að gröf, æðsta liós á ölluim brautum, eilíf himins gjöf, göfga móðir, neita hjarta, helgað ást og trygð, vetrar-hret og vorið bjarta, vígt er þinni dygð. Markið hækkar, myrkur lækkar, meyja vald þitt ris, villuni fækkar, styrkur stækkar starf þitt, heilla dís, margra alda .mein og hlekkir missa fúið hald, heilagt kall nær heimur þekkir, hlýtur dygðin gjald. Heill þér kona, tneyja, móðir, mannsinse lukku sól, leiftri þitt um lifsins slóðir, ljós á veldis stól, fyrir andans auð og gæði, orðin blíðu klökk, hljóttu sæmd í sögn og kvæði, signuð ást og þökk. M. Markússon. 1'íí t , .. . ' fe ^ . % i': \ ’ '•:■•• • lyyjyyv//3^ Kj öUbLiVAN * 're-<i(1r*nt STOFNSETTUR 1882 Er fremsti skóli Canada í símritun hraöritun | og starfsmala kenslu. HLAUT FYRSTU VERÐLAUN Á HEIMS SÝNÍNG í ST. L0U1S FYRIR STARF 0G ----------KENSLUAÐFERÐ--------------- Dag og kvöld skóli — Einstaklinga tilsögn Vleir en þúsund nemendur árlega Gó8 atvinna útveguð fu Inumum og efoilegum nemendum. Gestir jafnan velkomnir. Komið, skrifið eöa talsímið: Main45 eftir kensluskra og öllum skvringum. VÉR K1NSUM KIMNIG MHÐ BRÍKASKRIFTUM Winnipeg Business College J>r. P >- i». v.m i í l * i'-t St.. V nnioíg.Can Eitt af beztu veitingahúsum bæj- arins. Maltíðir seldar á 35 cents hver. $1.30 ádag fyrir fæði og gott herbetgi. Billiard-stofa og sérlega vönduð vínföng og vindl- ar.—Ókeypis keyrsla til og frá á járnbrautarstöðvar. ýohn (Baird, eigc ndi. IVIARKET $1-1.50 á dag. P. O’Comiell eig.. udi. HOTEL móti markaðnum. 146 Princess St WINNIPUU . A11 a n Hirje KONUNGLEG PÓSTSKIP kerritiferdir ,fil gftamla, luiv 1 sins Erá Montre.il, St John og Halifax beint til Liverpool, London Glasgow og viðkoinustaða á noi ðurlöndum. Fiunlandi og Meg- inlandinu. Farb él til síilu 10. Nóv. t'l 31. þ -n. JeLA-FERÐIRs Victoria (Turbine)...... Corsicai) (Twin screw) Frá Halifax Nóv 25. . ...... frá Montreal 10. Nóv. ...............* . 17. Nóv. Fr St Johns Virginiart (Turbine) .......................... Nov. 24 Cran\pian (l'win screw)............................ I'es. 2. Victorian ( I'urbine)... ...... Des. 8. Corsican (Twin screw) ............. Des. 14. ---- Verð: Fyrsta farrúm $30 00 og b*r vfir, á fðrufurúmi $50.00 0« þar og á þriöja farrúmi $31 25 og bar yfir Það er mikil eftirspura eftir skips-herbergjum, og bezt að pauta sem fyrst hjá næsta járnbrautarstjóra eða Des 9 yfir • \V. R A I Ceneral North-Western /\gent, L ' v WINNIPEC, MAfi. Allir játa að hreinn bjór sé heilnæmur drykkur Drewry’s REDWOOD LAGER £r og hefir altaf verið hreinn malt- drykkur. BIÐJIÐ UM HANN E. L. DREWRY Maniifacturer, Winnipeg. Hvaðanæfa. —Svo er sagt, að gamli Hill ætli að láta son sinn gefa upp stöðu sma sem forseti Great Northem járnbrautarfélagsins og setja ij Uans stað mann, sem heitir - John F. Stevens, sem verið hefir einn j helzti engineer og yfirmaður við | Panama skuröinn. —Franskur herforingi var tek-j inn fastur i Þýzkalanu> og settur í dyflizu fyrir aö njósna um her- varnir. Þar heitir Glatz í Slesíu, sem hann var geymdur, og er ram- gert vígi. Þaðan slapp hann fyrir j nokkrum dögum og heim til síns lands, en ekki er vist með hverju j móti það varð. Þó hefir það vitn- j ast, að vinir hans fengu að senda honum bækur, þar á meðal var j saga af herferðum Napóleons í j skrautlegu bandi. En í spjöldun- j um földu þeir tvær .þjalir; þær 1 voru þunnar, en spjöldin þykk. Til þeirra var honum vísað á j þann hátt, að punktar voru settir j undir stafi víösvegar í bókununt; sat fanginn viö aö lesa þá saman j og tókst það, unz hann aö lokunum j vissi alla ráðagerö vina sinna. hon-; um til lausnar. Parísarbúar tóku j honum tveim höndum, en stjórrán baímaði liðsforingjum að sýna hon j um sóma opinberlega. Þjóðverj-| tim svíður þessi atburöur og taka hvern fastan, sem nteð nokkru móti gat við þessi ráð hafa komið, og þeir ná til. Þykir það nú bert eftir á, livern- ig á því stóð, að franskur maður kom í staðinn Glatz, og þóttist ætla að setja þar skóla á stofn, en væri að bíða Englendings, er ætl- aði að vera í samlögum með hon- um. Daginn fyrir flóttann sagði hann öllum, að sá enski mundi ekki koma, og kvaddi með virktum alla höfðingja,, er hann hafði kynst í borginni og hvarf að því búnu. Utnefning embættismanna í íslenzka liberal klúbbnum Hinn 4. þ. m. komu meðlimir íslenzka liberal klúbbsins saman á fund í Good Templara húsinu til að útnefna embættismenn fyrir þetta ár. Fundinum stýrði forsetinn, herra Th. Johnson. í fundarbyrjun var lesin skýrsla fyrir árið sem leið og samþykt.. Tví næst var gengið til útnefninga. Heiðursforseti var kosinn í einu hljóði, T. H. Johnson, þingmaður. TIL FORSETA (Utnefndir) Dr. B. J. Brandson Th. Oddson A. S. Bardal TIL VARAFORSETA (Otnefndir) J. Jóhannesson G. Árnason M. Johnson, (Hjarðarf.) J. J. Thorvardson Magnús Johnson, (contr.) SKRIFARI (kosinn) B. Finnson VARASKRIFARI (kosinn) Jón Árnason FJÁRMÁLARITARI (kosinn) G. Jóhannsson FRAMKVÆMDARNEFND (Otnefndir) J. J. Vopni Arni Eggertsson Th. Johnson Dr. O. Björnson Sigv. Sigurðsson J. A. Blöndal Kristján Vopnfjörð Jonas Bergman Stefán Björnsson J. J. Bildfeld J. W. NÍagnusson G. Thomas O. J. Olafsson Alex. Johnson Sig. Sigurðsson Guðm. Ðjarnason Kosningar fara fram í Good Templarasalnum 1 1 Jan. kl. 8 síðdegis. Skemtifundur á eftir. Nógir vindlar fyrir alla. K. S. BA8ML, selui Granite Legsteina " ills kcnar stærðir. Þevr sem ætla sér aö ka p LEGSTEINA geta því fengiB þt. me6 mjög rýmilegu verði og ættu j aö senda pantanir iem fyta* til A. S. BARDAL 843 Sherbrooke St. Bardal Block IHE DOMINION BANK á horninu á Notre Dame og Sherbrooke j Greiddur höfuöstóK $4,700,000 Varasjóöir $5,700,000 Eignir^.. .. $70,000,000 Sérstakur gaumur gefinn SPAR1SJ0ÐSDEU DINNI I Vextir af tnnlögum borgaðir twsvar £ £n G. H. MATHEWSON.ráðsm. I JullilSOII li Clf E/ectrical Contractors Leggja ljósavír í íbúöar stórhýsi og íbúöar hús. Hafa dyrabjöJlur og tal- síinatæki. Raftirmagns - mótorum og ö ö r u m rafurmagns komiö fyrir, í) vélum og t æ k j u rn 7 61 William Ave. Talsími Garry 735 l —Kauphöll kornverzlunarmanna í Winnipeg er nú of lítil orðin fyrir kaupmennina. Húsið var bygt fyrir 4 til 5 árum og þótti þá, sem það er, afarstórt. Nú komast þar færri fyrir en vilja, og er tal- að um að byggja ofan á eða færa út hö’lina. Þegar þú verður votur í fætur og allur kaldur, þá skaltu taka inn storan skanat af Chamberlains hóstameðali ('Chamberlains Cough Þegar þú færð kvef, þá kauptu þér glas af Chamiberlains * hósta- lyfi ('Chamberlam’s Cough Reme- dyE Það bætir þig fljótt og vam- v'TT’ t°K,fTT_ár?heÍtU;ar að lungnabólgan grípi þig. vatni áður en þú ferð upp i þá ertu viss með að komast vondu kvefi. Fæst alstaðar. og hjá Þetta lyf inniheldur hvorki ópíum né önnur svefnlyf og má óhætt gefa það bömum sem fullorðnum. Allir selja þaö.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.