Lögberg - 11.01.1912, Blaðsíða 8

Lögberg - 11.01.1912, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN u. JANÚAR 1912. Miðsvetrar- zra^samsæti íslendinga í Foam Lake bygB- um verður nú, eins og aö und- anförnu, haldiö aö Leslie.Sask. Samkvæmiö hefst föstudag- inn 19. Janúar, klr.kkan 8 aö kveldi. Aöal ræöumenn veröa: W. H. Paulson, séra Haraldur Sigmar og Cand. Theol. Jakob Lárus- son. Leslie hornleika-flokkurinn spilar alla nóttina. Eftir viöbúnaöi aö dæma, má búast viö góöri skemtan, svo sem söng og hljóöfæraslætti aö ógleymdum dansinum, sem bezt mælir meö sér sjálfur. J. J. BILDFELL FASTEIGN ASALt Room 520 Union bank - TEL. 2685 Selur hús og lóðir og annast alt þar aðlútandi. Peningalán FURNITURE on Easy Paymcnts OVERLAND MAIN S ALEXANDER FRETTIR UR BÆNUM —OG— GRENDINNI Gott hús til sölu á Beverley, vestanmegin, þétt viö Wellington skólann. Upplýsingar hjá rit- stjóra Lögbergs. Mrs. G. J. Hinriksson frá Glad- stone, kom hingaö til bæjarins í vikunni. Skiftiblaö vort Souris Messen- ger kom út í prýöilegri kápu um jólin. Herra Hernit Christopiherson frá Argyle var staddur hér í bænum í fyrri viku. Því fljótar, sem mnen losna við kvef, því siðhr er þeim hætt við lungnabólgtt og öðrum þungum sóttum. Mr. B. W. Lt Hall, frá Waverley, Vo., segir.: “Eg trúi því fastlega, að Chamberlains hóstameðal fChamberlain’s Cough Remedy) sé alveg áreiðanlega hið bezta kvefmeðal, sem til er. Eg hefi ráðlagt það mörgum kunn- ingjum mínum og þeir eru á sömu skoðun og eg.” Til sölu hjá öllum lyfsölum. eftNADA BRAUÐ ,,Eins gott og nafniö. “ Leysir úr brauöa spursmálinu. Þaö er lítiö eitt betra en annaö búiö til úr því allra bezta efni af allra reyndustu bökurum í stærsta brauögeröarhúsi Vest- urlandsins. Talsími: Sherbr. 680 GOTT BRAUÐ úr hreinu mjeli, tilbúiö í nýj- um vélum meö nýjustu gerð, ætti aö brúkast á hverju heim- ili. Selt frá vögnum mínum um allan bæ og þremur stór- um búöum. MILTON’S Tals. Garry 814 ^ 4'44+4+4 + 4+4+4+4+4*4+4+4*4+4+4+4+4+4*4+4+4*4+4+4+^ OLIU Hr. Gm. Lambertsen gullsmið- ur frá Glenboro, er staddur hér bænum um þessar mundir. BUICK FÉLAGIÐ HEFIR GRApIÐ Annan storan brunn SEM NÚ GÝS Herra Jónas Pálsson píané-! kennari, hefir fastráðið, að halda Recital með nemendum sínum 22.; þ. m. Þar verður ágætur fiðlu-14; leikari til að skemta. Nánara | + næst. I + 15,000 Tunnur Á Dag Annar undra brunnur Buick’s Söngflokkur Fyrstu lút. kirkju * ætlar að hafa söngsamkomu “bon-|4j spiel”-víkuna Til skemtunar verð- + ur einkum cantata eftir prófessor;4- Sv. Sveinbjörnsson. Hann er nú j 4- væntanlegur að vestan -í þessari | í viku, og hefir lofað aðstoð sinni | + við áðurnefnda söngsamkomu. | X SÖngæfing verður á föstudags- X kviildið; allmargir hafa lofað að-[T stoð sinni við sönginn, en rúm er J þar fyrir fleiri. - + -------------+ Mrs. Guðrún Rjaltalín, móðir + þeirra bræðra Guðjóns skósmiðs , + hér í borg og Jósefs aktýgjasmiðs | + á Gimli, var skorin upp á laúgar- J $ daginn milli jóia og nýárs við inn- j $ vortis meinsemd, sem lengi hafði þjáð hana. Dr. B. T. Brandson £ gerði uppskurðinn, sem var all- mikill, og konan háöldruð. en: þrátt fvrir það hepnaðist Dr.1 Brandson þetta dásamlega vel eins og oftar og er konan á góðum batavegi. Lesið síðasta simskeyti: Í CHICAGO, 111., January 12. K. K. ABERT, 708 McArthur Building, Winnipeg Nr. 3 okkar, tók að gjósa um miðnætti. Nú gýs hann hér um bil fimtán þús. tunnum á dag. Símum yður aftur á morgun. að fenginni frekari fregnun. J. H. LEHIGH, Varaforseti Buick Olíu Fél. Hugsið yður það bara! Þetta táknar daglegan vöxt ágóðans um meir en $7,500 á dag, og með sama áframhaldi $225,000.00 á mánuði. Nr. 1 gefur af sér meir en $600,000 á ári. SÍÐASTA TILBOÐ GAMLA VERÐSINS $1.00 HIUT- ÚRINN í PENINGUM ÚT í TTÖND EXTRA! þarf á góðum á- X Hvert heimili burði að halda. Meiðsli, mar og gigt læknast bezt af Chamberlains j X áburði fChamberlain’s LinimentJ. ^ Fæst alstaðar. +• 4 + Menningarfélagsfundur verðttr j haldinn í kveld (miðv.d.J. Herra Stefán Thorson flytur erindi um:t + Uppruna þess illa. — Allir boðnir: + og velkontnir. 4 Nr. 3 -25000 tunnur á dag, giósandi 200 fet yfir uDerrikkið.,, K. K. ALBERT, . Chicago, Jan. 9. 708 McArthur Bldg., Winnipeg í gærkveld var það fónað frá Buick olíu vellinum að brunninn Nr. 3 gysi 23,000 tunnum. Að Standarð gerði hvað það gæti til að ná í olíuna: næðu hér um bil helmingi. Hitt rynni í tjarnir. Timbur í trönur væru fyrir hendi og strax verður byrjað að handsama gosið. Drunufnar í uppsprettunni heyrast 12 mílur. J. H. LEHIGH, Varaforseti Buick Olíu Fél. K. K. ALBERT, “ INVESTMENTS ” 708 McArthur Bldg. Winnipegr, Man. --- Phone Main 7323 - KENNARA vantar fyrir Geysis-jt skóla nr. 776 frá 1. Marz til 30. * Júní 1912: kennari tiltaki kaup og X+++4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4KJ mentastig; tilboðum veitt móttaka til 1. Febrúar 1912, af undirrituð- um H. PáJsson, Sec.-Treas. Miðsvetrarsamkoma Helga magra 13. Febr. "Helgi magri” er enn á ferðinni með miðsvetrarsamkomu, sem á undanförnum vetrum, og að þessu sinni verður betur til hennar vand- að en nokkru sinni áður. Höllin mikla, Manitoba Hall á Pórtage Ave., hefir verið fengin til hátiðarhaldsins, og gamli Zimmer- mann, hinn góðkunni matsali þar, hefir lofað að gæða gestunum á miklum og ljúffengum mat, meðal ananrs hangikjöt. Ræðumenn verða að þessu sinni j valdir; og skáldin munu ekki j liggja á liði sínu. Söngflokkur er í æfingu, sem skemta mun gestun- um með söng íslenzkra kvæða; og svo bætist við alt þetta dansinn. j með«öllum sínum töfrum og sem j nú verður fyllilega hægt að njóta, j þar sem danssalurinn er svo stór. j Miðsvetrarsamkoman verður j haldin þriðjudagskveldið 13. j Febrúar, og eru eins og að undan-1 förnu allir íslendingar boðnir og velkomnir. ( HEGI MAGRI. Tilkynning HÉR með tilkynnist, að ég undirskrifaður hefi keypt matvöruverzlun herra Jóns Finnbogasonar, á horni Sargent og Victor str., og verður búðin opin til við- skifta á fimtudagsmorgun I I. þ. m. — Virðingarfyllst, Brynjólfur Árnason. + 4 + + + -4 + + + + + + + + + + t t + + X + + + + + + + + + + + 4 + 4 + I t + + + 4 + + 4 + 4 + 4 + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + Frábœr kjörkaup á skrásetningar útsölu STENDUR í TÍU DAGA. Mestu vildarkaup sem gefist hafa Misseris útsalan er byrjuð og stendur alla næstu viku og verður áköf og fast sótt. Það er einbeitt tilraun til að losna við allan vetrarvarning, áður en farið verður að skrá vöruleifarnar, og að sölunni lokinni verður ekki nokkur Vetrar flík eftir í vorri verzlun. Þegar næsti vetur fer í hönd, verða allar vetrar vörur að vera nýjar af nál- inni. Á þessari útsölu munu ekki verða vetrarföt eingöngu heldur fagrir og nyt- samir munir fyrir hvert heimili, ábreiður, gólfdúkar, veggjatjöld, rúmfatnaður, eld- bús vörur, glervara. Utsalan nær til allra. Búðarfólki og vögnum hefir verið fjölg- að, en allt um það umbiðjast heiðraðir skiftavinir að taka með sér smábögla. Ekk- ert verður sent C.O.D. né til skoðunar. Stór afsláttur á lífstykkjum. Bon Ton og Royal Worcester Corsets eru alþekt fyrir það aö þau eru þægileg og vel sniSin. Fá eru eftir, öll góS, og í ábyrgS tekin aS vej reynist. AS vísu eru ekki öll númer til af hverri tegund, en allar stær'Sir finnast meSal þeirra. B011 Ton sniS fyrir meSalgildar konur, holdugar og vel í vexti, öll beztu sniS Vanal, frá $4.50 til $6.50. Nú $2,98 Royal Worcester Fyrir grannvaxiS kvenfólk Skamt upp, sítt, mjúkt í bakið, með fjórum sokkabands-tengslum. StærS 18 ,til 26 Vanalega $2.25. Nú $1.49 Barnaföt með afslætti. Ýmiskonar barnafatnaSur verSur seldur meS niðursettu veröi. Vel sniSinn, serges, panamas, og cheöks, laglega trimm- uS meS ýmsu móti. Ágætis föt, hlý og þénleg fyrir stúlkubörn á aldrinum 1 til 14 ára. 1. Safn — Á ýrnsu verSi upp í $6.50. Nú $3.95 2. Safn — Á ýmsu verSi upp í $5.00. Nú $2.95 3. Safn — Á ýmsu vetSi upp í $3.50. Nú $1.95 75c verkamannaskyrtur fyrir 47c GóSar, víSar skyrtur úr þykkum, vænuin dúk, bláar, grá- bláar, brúnar, svartar, ljósgráar og grænar og röndóttar. Vanalega 75 cent. Söluverð 470 Laglegar tweed buxur $1,85 200 pör af ágætum karlmanna buxum úr innfluttu ensku tweed með dökkum og dökkgráum röndum. Þær eru vel sniSnar og saumáSar, vel gengið frá saumum, og tvistangaSar þar sem mest reynir á, Þær eru hlýjar, þykkar og fallegar. Vanalega seldar á $2.50. Nú $1.85 Þrenn afbrigða kjörkaup við „notion” borðið “King” flibba hnappar, sterkir, úr einu stykki gerSir, flatir og hnöttóttir hausar, gyltir. VanaverS 2 fyrir 5 cent. Nú ein tylft á spjaldi fyrir I Oc Ýmsir hnappar, einn stór meS þrem smáum, einir erma- hnappar og hálsprjónn meS ýmislega litum steinum. Vana- vefS 25C. settiS. Nú ioc. Tvinnakefli, ágætur tvinni, búinn til sérstaklega fyrir H. B. C. No. 10 til 70, svartur og hvítur. Nú kostar ein tylft kefla 35c * * úr bezta Tweed og Worsted, P* C3l1IT emu sernorSiöhafaeftiraf jóla og nýárssölunni veröa seld þessa dagana meS miklum afslætti. Þau eru vel sniöin, vel saumuö og úr bezta efni. Kost- uöu áöur $18, $20, $22 og $25 Útsöluverö $14.00 Venjiö yöur á aö koma til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, dtlbúsverzlun í Kenora WINNIPEG Góður, þur VI DU R Poplar....................$6.00 Pine......................$7.00 Tamarac...................$8.00 Afgreiösla fljót og greiöleg Talsímar: Garry 424, 2620, 3842 Rafmagn kemur oröi á Winnipeg. Þar af kemur, aö svo margir koma á hinar nýju skrifstofur borgarinnar, þar sem rafafl er selt til ljósa ogyélavinnu. Bœjarbúar vilja helzt nota sín eigin ljós og rafafl. Rafmagn er jafn hentugt til aö sjóða viö og hita meö eins og til lýsingar og vélavinnu. Komið í dag og biðjið um það Civic Light & Power, 54 King Street James G. Rossman, Gen. Manager. Phone Garry 1089 C.P.R. Lönd Heimilis nauðsynjar Á hverju heimili skyldi jafnan vera til NyaFs heimilis lyf. Ef skjótt bera veikindi aö höndum eöa slys, þá koma þau aö góðu haldi þangað til næsti lækni Vér skulum ráða hverri hús- | móöur, aö eiga Nyal’s Soothing j Syrup. Agætt fyrir börn. Laust j viö ópíum. Kostar 250. Nyal’s áburöur viö íleiörum og I sárum og skuröum á höndum.— Kostar 250. Nyal’s smáu lifrar pillur, vægt niðurhreinsandi og herðir á starf- semi lifrarinnar. Kpstar 25C. Nyal's Laxacold. Ef tekiö er í j tíma, þá læknar þaö kvef, hvað vont sém þaö er. Kostar 25C. ROBINSON Barna-náttkjólar, vana verö alt að $2.50. Nú látnir fara á .... 49c úr ágætu efni Vanaverö alt “Minneota Mascot” var prúS-\ Hörð frost hafa haldist undan- búið um jólin; kom þá til lesend- farna viku, um 40 stig þegar kald- anna í reglulegri skrautkápu. ast hefir verið. Snjókoma lítil. FRANKWHALEY 724 Sargent Ave. Phone Sherbr. 2S8 og 1130 “Eg þjáðist af harðlífi í tvö ár og reyndi alla beztu lækna í Bris- tol, Tenn., en með engum árangri. Tveir skamtar af Chamberlains maga og lifar töflum fChamber- lain’s Sitomach and Liver Tablets) læknuðu mig.’ Svo skrifar Thos. E. Williams, Middleboro, Ky. — Allir selja þær. KVENPILS og fara vel. að $6.50. <h O Q r Núaðeinseldá y _) Stórfenglegr AFSLÁTTUR á karlmanna glófum og vetl- ingum. 75C vetlingar búnir til.úr hross-skinni Q r nú seldir á...... 500 loöfóöraöir glófar nú með alveg sér- A9 r A stöku verði . . . vþ Z.. J U Óg svo margt og margt annað, sem oss er ómögu- legt bér upp að telja. C. P. R. lönd til sölu í Town- ship 25 til 32, Ranges 10 til 17 (íncl.), vestur af 2. hádegisbaug, Lönd þessi fást keypt meö 6—10 ára borgunarfresti. Vextir 6/ Lysthafendur eru beðnir að snúa sér til A. H. Abbott, Foam Lake, S.D.B. Stephenson Leslie, Arni Kristinson, Elfros P. O., Backlund, Mozart, og Kerr Bros. aðal umboösmanna allra lan- danna, Wynyard, Sask. ; þessir menn eru þeir einu sem hafa fullkomið umboð til að annast sölu á fyrnefndum löndum. og hver sem greiðir öörum en þeim fé fyrir lönd þessi gerir þaö upp á sína eigin ábyrgö. Kaupið þessi lönd nú þegar, því aö þau munu brátt hækka í veröi, KERR, BROS., aöal um- boðsmenn, Wynyard, Sask. Ungu mennl Verið sjálf- stæðir menn! Læriö rakara iön. Til þess þarf aðeins tvo mán- uöi. Komiö nú þegar og útskrif- ist meðan nóg er að gera. Vinna útveguö aö loknu námi, með$i4. til $20. kaup um vikuna. Feikna mikil eftirspurn eltir rökurum. — Finnið oss eða skrifið eftir fall- egum Catalogue. — Moler Barber College 220 Pacific Ave. - Winnipeg Fæði og húsnæði. Undirrituð selur fœði og hús- næði mót sanngjörnu verði. Elín Arnason, 639 Maryland St., Winnipeg ROBINSON • w r v Hvergi fáið þér svo vandaðar LJÓSMYNDIR fyrir svo lágt verð, af hverri tegand sem er, eins og hjá B. THORSTEINSSON. West Selkirk, Man. Skáhalt móti strœtisvagnastöOinni. Byrjið árið með því að kaupa Lögberg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.