Lögberg - 11.01.1912, Blaðsíða 3

Lögberg - 11.01.1912, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN u. JANÚAR 1912. 3 ! Breiðdal fyrir 60 árum. Framh. frá bls. 2 ar á báðum endum. Svipusköft sá eg, sem járnhólkar voru á og upp úr hólkinum á efri enda gekk krók- ur allsnotur; var krókur sá til þess, ef maðiír misti úr hendi sér eitt- hvaS, klút, vetling, höfuöfat, þá seildist maður eftir því meS svipu- króknum og gat oftast fiskaS þaS upp án þess að fara af baki. En fágætar voru þessar króksvipur. Heldri menn og efnabæ'ndur áttu svipur, er sköftin voru úr spans- reyr, rauöum eöa bleikum. Og er fram liSu stundir, vildu allir eiga var umúnaSur þessi algengur. var einkum í suöurbygSinni utarlega; þar eru líka rigningar stórfeld- ari og tiSari en á inndalnum og í norSurbygSinni. Á mörgum heim- ilum var baSstofupallurinn aldrei þveginn; safnaðist smátt og smátt á hann al.þykk skán ; en i rigninga tiö barst oftast bleyta mikil inn á pallinn, svo skánin blotnaSi; þá var hann skafinn með þunmim járns])aða og skarniS boriS út, en pallurinn þurkaSur vandlega með tuskum. álatarilát, diskar, askar og skál- samskonar svinur; ýmist voru hólk ar, voru þvegin upp á hverju arnir úr látúni, ýmist úr nýsilfri. Kvensöölar voru meS þáum þrík- um aS framan og aftan, og söSul- sveifin jafnhá bríkunum — sætin djúp. I’rikur og s/eif oftast klæddar ^útuSu skinni voöfeldu, stundum klæddar vaSmáli, brydd- ingar úr skinni. Þunnar og mjó- ar látúnsræmur voru negldar fram með bríkunutn og eins meS fram sætinti báSútn megin. Rænutr þess- ar höfSu sumir úr skinni negldar bólum. Sætið áva’t stoppaS hári og klætt vaSmáli; löfin æfinlega úr vaömáli. fóSruS boldangi eSa striga. SöSlar jiessir vortt fyrir- ferSarmiklir og Jjungir. Nokkrar gamlar konur áttu söSla íátúns- dr^fna; á þeini vortt bríkur ' og sveif yfirklætt þunnu látúni meS upp ldeyptti rósaútflúri. Á fr.tm- bríkinni var tíSast fangamark eig- anda, á afturbnkinni árta1 Sess- ur hafði kvenfólk venjulega í söðl- um sínum, flossessttr eSa útsaum- aðar, stoppaSar smágjöru fiSri. SöðttláklæSi áttu allar ]>ær konur, og stúlkur, sem á annab borö áttu •söSla. Vortt þatt æfinlega annað- hvort glitofin eða glitsaumuS. Rósirnar, er í þau voru ofnar eða saumaSar, voru meö ýmsum litum og ]>eim einatt haglega íyril kom- iS. í annan enda áklæSanna var jafnan saumaö fangamark eiganda og var þaS fimtántekið letur, stór- hreinlegt og sórndi sér vel. ÁklæS- in vortt brydd alt í kring rauðti eða blátt. Yfirleitt vorti áklæöin til mikillar prýði. Þeim þótti vænt um nýju áklæöin sin, ungtt stúlk- tinum, og hirtu þau líka vel. laugardagskvö’.di eftir máltíS. Mjólkurilát öll vortt æfinlega þveg in upp úr sjóöandi vatni og þurk- uö svo við eld eða sólarhita áSur en ær og kýr vortt mjólkaðar. Ný- mjólkin var ávalt síiið gegtutm síl, er prjónaöur var úr togbandi og þaninn á trégrind. Rjominn var æfinlega siaSur áður en strokkaS var. Flestar húsfreyjur gerStt skökttr úr smjörinu volgu af strokknum og geymdtt þær á búr- hylltinni þangað til nóg var koniið til aS fyl’a meS kvartél. Þá var smjörið brytjaö niöur og hnoöaS í hreitut vatni. er að eins var tekið úr kttlið. Samati við smjöirið var hnoöaS smámuldu salti eftir geð- ]>ótta hvers fyrir sig og því síSan drepið’niður í kvartél. Sumar kon- ur höfSu þann siö, að drepa niður smjörinu ósöltuSu, í hvert skifti sem strokkaS var; það sntjör varð jafnbetra en hitt. Þá voru enn nokkrar konur, sem aldrei söltuðu smjöriS; kreistu vel úr ]>vi ávirnar og dráptt ]>ví svo niSur. Það smjör varð æfinlega súrt. . Þótti stimum það betra en saltaö smiör. Smápistlar úr íslands ferð. Bftir J. H. Líndal. Almennur áhugi er vakandi rneðal landbúnaðanmanna á ís- landi fyrir túnrækt og heyrækt með vatnsveitu. Túnrœkt. Talsvert hefir henni fariö fram þar á tveimur síðustu áratugum; þúfnasléttur vandaSar betur og I ristuspaðar, sem eru þægilegra I verkfæri, notaSir í staðinn fyrirj ljái, sem áður voru. Plógar ertt dálítið notaöir á stöku S’tööum og er notkun ']>eirra heldur aö aukast. Herfi mjög víða notuð. Af því landsmenn ltafa enn ekki notað nema tvo hina j upphækkaður eins og t. d. á hunda smáti hesta fyrir plóginn, hefir sleSttm hér í landi; og suntir nota j þeim veitt erfitt aS brjóta upp kjálka líkt og á kerrtun. Mun það jörðina, sent er þýfö. Hafa plóg-; vera inn komið frá Noregi. Aldrei arnir gjarnan orðið hestunum of-j er nenta einn hestur notaður fyrir hjólin og möndlana. — Kerrtthjól og tnöndlar eru þar ti) sölu og hver sá vagn mundi ekki veröa dýrari en 2 kerur með kössum. Og eins notfærir ailstaðar þar sem kerrtun verður komiS við. ÍTr Rangárvallasýslu t. d. eru kerrur notaðar til vöruflutniuga til Reykjavikur. ful.ar 2 dagleiöir hvora leið. Ertt stundum 2 og 3 keruhestar hver aftan í öSrum og ntaSur ríöandi, sem teymir þann fremsta. Sleöar. LítiS hefir verið breytt til með þá i seinni tíð, enda eru þeir til- j tölulega htið notaöir enn þar i ■ landi. Engir nota tvöfalda sleða, j jafnvel ]tó aS þeir ltafi fengið sýn- ! ishorn af þeim. Sleðarnir hafa breyzt frá þvi. | sem áöttr var svo, að pallurinn er (T BúÖin sem alla gerir ánægða. ttrefli. Einn íslendingur, SigurSur járn smiður á Akttreyri, hefir komist á lag með aS smíða minrji plóga, lieldur en menn áður hafa þekt. Er plógttr sá talsvert útbreiddur cg mun elcki of þungur fyrir 2 hesta á þýfi, sem búið er aS rista torf- iS ofan af. Aö plógar eru enn svo lítið not- aðir viö þúfnasléttu er — eftir þvi sem mér skildist — af þesstttn á- stæðum : Ofanaf ristan gengur svo seint — 50 til 60 ferfaðmar dags- verkiö—, og bændttr yfirleitt geta ekki kornist yfir, aS slétta nema nokkur hundruð ferfaöma á ári. Finst þeim ekki svara kostnaSi, aS kaupa plóg (40 kr.J og aktýgi og temja 2 hesta til plægingar, sem fjöldinn hefir ekkert lag á. í allmörgum sveitufcn eru nokkr- ir menn, kannske 2 eöa 3, sem hafa Og konurnar, er þannig meöhöndl- j iært plægingar á búnaSarskólum. ttðu smjorið, töldu því það helzt til gildis hvað þaS væri drýgra — [ ekki éti'ð eins ntikið af því og söltu j s'mjöri. Alment var mabttr hreinn ; ög vel soSinn. en tilbreyting í mat- arhæfi lítil. HANNYRÐIR ti'ðkuðust meðal kvenna; einkuin j vortt þaö ungu stúlkurnar, sem; tömdu sér þær. Húsmæöurnar höföú svo margt aS annast áhrær- j aitdi búskapinn innan húss, aö þær! máttu engan tima missa til að; sinna hannyröum. En voru þó j vathi og siðast ttr margar býsna anna. Sttntar stund á aö læra fatasaum — snáöa föt og sautna þau — jafnt manna föt' sem kvenna. Voru nokkrar snillingar í þeirri ment. SpjaldvefnaSur var tíSkaöur all- mikiS. Voru einkttm ofin styttu- bönd, sokkabönd -og axlabönd. Rósir vortt ofnar í þau og stafir — fangamark eiganda, og i styttu Xærfata skifti höfSu menn vana lega á hálfs mánaðar fresti—ann- an hvern sunnudag; .út af þeirri reglu brá þó stundum, einkttm á veturna, þegar harðindi vortt lang- vinn og hríðar. Heyröi eg eintt sinni aldraðan bónda segja frá því j og var heldur drjúgur yfir, 'aS j hann heföi ekki haft nærfataskifti j frá því um jól og þatigað til ttm j páska. Nærföt vortt þvegin og 1 >vætt i heitri keitu, siöan tir heitu | köldtt vatni; vej að sér til hand-, hengd svo til þerris á stög úti eöa: ]ll stulkur lögðtt mesta ; ása, er lagðir voru yfir sund húsa i "j á milli. Sápa var ekki ItöfS við karl-j fataþvott, nema litið eitt af blaut- sápu, er brtigSið var á skyrtu- kraga og líningar úr lérefti og léreftsskyrtur. Á sunnudögum þvoSu tnenn sér alloftast um and- litiS og hálsinn, og sjálfsagt þótti að ]>vo ér ]>egar farið var til kirkjtt eða i önnur feröalög. Ung- Fara þeir gjarnast um á vorin og plægja þessa bletti fyrir Ixændur. AuSvitaS ve.'Sa margir út ttndan. þar sent þessi tími aö vorinu er svo tákmarkaSur. VerSa þá hinir sömu að vinna alt með skóflum sínum. Sáögresis-sléttur. j sleða þar. Eg gerSi takverðar tilraúnir, lielzt við póstmenn, aS Ieggja til fé i sleða með nýjtt lagi, og fcauð eg að leggja nokkurt fé til. En þar sem þeir lýstu vantrauisti aS notin af hontwn mundu svara kostnaði, var þar meö því máli lokið. Eg hugsaSi sleSann þannig, aö setja mætti hjól ttndir Ihann. Vegir. \'íða eru uppbygSir vegir komn- ir um landiS. Er variö þar til vegagjörðar árlega ttm 100 þús. kr. úr landssjóði, auk þess sem öll sveitafélög leggja til mikið_ fé. Bkki er plógur eða moldarreka ('scraperj notað þar viö vegagerS, heldur skóflur, hjólbörur og járn- kallar (crowbarý. VíSast eru veg- j ir mölbornir og kerrur notaSar þar viö. Vegirnir ertt mjög góðir, en dýrir held eg ]>eir hljóti að vera. Of dýrir til þess að vera notáðir aöeins fyrir klifjahsta eins og enn viðgengst ]>ar víSa. Verslun. AlikiS hefir verz’un batnað i landinu 2 síöustu áratugina. Nú- tímis er hún mikið í höndum lands- manna, bæði sameignar og ein- stakra manna. Sérstaklega hefir Nú kemur aÖ vorri stóru árlegu Janúar-útsölu. á vetrar skófatnaði. Frábær kjörkaup á öllum vetrarstígvélum, léttaskóm, skautaskóm og moccasins. Quebec Shoe Store Wm C. Allan. eigandi 6^0 Main St. Xustanve^ii. OLL SÖGUNAR MYLNU TÆKI Nú er tími til kominn.að panta sögunar áhöld til að saga við til vetrarins. THR HEOH EUREKA PORTABLB SAW MILL Moutited . on wheels, for «aw- ing 1 oks/2 • [m VS\n x Höft. and un- cer. This miil is aseasilj-mov- ed asa porta- ble tnresher. THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St., - - Winnipeg, Man. I kvenfatnaS, er eins dýr og hér, t. d. léreft og baSmuLar-tau; kven- skór eins og karla frá 8 til 12 kr. Til samanburðar vil eg setja sam kynja hér í Vestur Canada: % | AlfatnaSur fyrtr karlmann $10 til $20; meðalv.....$15.00 Strigaföt, létt.......... 2.00! Ullar næföt, $2 til $3, .. .. 2.50! Sumar nærföt............... 1.50. Yfirskyrtur 75C tfl $1.75 meðalverS................ 1.25 Verkamannaskór $2 til $3 nteSalverS................ 2.50 !L Það tekst vel að kveikja upp á morgnana ef þér notið ”R0YAL GE0RGE“ ELDSPÝTUR til þess, því aS þær bregSast aldrei. ÞaS kviknar á þeim Hjótt ogvel. Og þær eru þaraS auki HÆTTULAUSAR, þHGJANDl, ÖRUGGAR. ÞaS kviknar á þeiin hvar sem er. Þér fáiS 1000 eld- spítur í stokk fyrir 10 c MUNIÐ ÞAÐ! Þér megiS ekki missa af því. Búnar til af The E. B. Eddy Lo. Ltd. Hull, Canada TEESE & PER8SE, LIMITED, UmboBsmonn. Winnipcg:, Calgary, EdmoCton Rcgina, Fort William og Port Arthur.Q liafa veriö dálitiö reyndar á nokkr-1 ^inn batnað þannig, aö verö á inn- um stöðum á landimt. En alls ,cndri vöra hefir ItækkaS i verSi. ekki enn fengið það álit, að menn | vilji vinna aS þeirri jarðrækt. Á gróSrarstöSum Akurevrnr og| Reykjavíkur og nokkrum fleiri j stöðum, sent rækt liefir verið lögS ! við sáðgresissléttur, hefir árangur- ur reynst góður. Að liann hefir ekki víðar reynst eins ve), er aðal lega þessu að kenna: JörSin, ó- j Eg held ]>að sé qhætt að fiillyrSa, aö bændur fái einum þriðja meira fyrir vönt sina nú heldur en þeir fengu fyrir 20 til 30 árum. — Verzlunarskuldir stóruan minni nú, en aftur talsveiðar skuldir við bankana, sem áSur var ekki til. Kaupgjald hefir hækkað i land- inu og öreigafólki fækkaS. — En Alls fatnaSur.........$24.75 Vinnuilaun í Vestur-Canada: í bæjum; frá 1. Mai til 1. Nóv. $2 á dag, alls.........$312.00 frá 1. Nóv. til 1. Maí $1.75 á dag, alls .... .. . . .$273.00 ræktaSir heiðarmóar og mýrkend-; j^fuyel þó aS byrðin af öreigafólki móar, san ertt nógu þurrir, eru plægSir upp meS grassveröi. Eins Alls yfir áriS $585.00 ÁfeSalkaup á dag yfir 'árið $187; meðalkaup um mánuS nn $1875. Vinnulaun bjá bændttm 1 Vest- ur Canada: Frá 1. Maí til i.Nóv. $30 uin mán............$180.00 frá 1. Nóv til 1. Maí $20 um um mánuSinn .. .'. .. 180.00 og áður er á minst, verðtir þaö vetijulega of erfitt fyrir 2 hesta. \ erkiS því illa unniö í fyrstu, bæöi sumstaöar of djúpt plægt eða illa snúiö viö. sé ntinni, hefir skattabyrðin aukist. j MeSaltal $25 á mánuTSi. Hin nskólalærði lýður sýnist vera vaxinn yfir höfnS hinni fámennu þjóö. Gildi peninga og vinnulaun á Is- landi. Þegar meta skal gildi peninga i Alls yfir árið $300.00 Xiöurstaðan verður þessi; Verk-, einu landi, verður að skoöa þá setn iS tiekk þeldur seint og vanst illa j milliliö millum vinnu og lífs- böndin alloft visa. Þá var og all- lingum var jafnan þvegið um höf- 1 varö ÞaS dýrt. Líka þarf að kaupa mikiS stundaS að knipla; var ná lega á liverjtt heinuli kniplinga- skrín meö stokkum. ÞaS var al- gengt aS prjóna rósir í ileppa, átta blaða eða sexblaöa rósir. Kven- vetlinga sá eg hvíta, er prjónaðar voru i rósir marklitar. Voru rósir þær ofan á handarbakinii. öll sokkaplögg og næföt vortt jafnaji merkt, c: saumað í þau meö kross- saum fangamark þesis, er átti. Mest kvaS þó að ýmiskonar ut- saum: Glitsaum i söSulklæSi; í sessu-ver eða borða, glitsaum, blómstursaum og steypilykkju.. í boröa framan á upphluti voru bal- dýraðar rósir með silkitvinna eða. silfurvir. Og i hálfhringmyndaða borða frarnan á húfur drengja, er voru fjögra til fimm ára ganilir. Voru rósir þessar einatt gerðar af mikilli Hst. ITREINIVETl og ÞRTFNAÐUR Það var föst regla á öllum þeim heimilum, er eg þekti til, að á morgnana um fótaferSartima voru borin burt úr baðstofunni öll næt- urgögn og helt úr þeim í safn- gryfju (TdandforJ. Baðstofupall- urinn, göngin, búrgólfið, eldhús- gólfið og hórinn, var alt sópaö vandlega meö hrísvendi og rusliö borið út í safngryfjuna. t öllum stórrigningum var leki í göngum uærri allsstaSar; þá var ekki liægt að sópa þau, en sett var Undir lek- ann, vatnsfötur og önnur hylki, vatnið borig burtu jafnótt og þau fyltust. Á nokkrum bæjum voru höfð lokræsi. ^yrjuöu þau viö baðstofu þröskuldinn, lágu undir göngunum og hlaðinu og enduöu í hlaSvarpanum. Ræsi þessi voru rekublaðsstunga á dýpt, því nær fet á breidd. Steinum svo jöfnum sem kostur var á, var raðaö beggja vegna og hellur allþykkar lagðar yfir, feldar saman sem bezt og skorðaðar. LekavatniS seig tafar- laust niður í ræsin og rann burt, þvi allstaöar var nægur halli. Ekki uö fvrir allar stórhátiöir og ems ef ]>eir fengu aS fara í veizlu, kaupstað eöa einhverja langferö. Var þeim þvegiS úr keitu og volgw vatni á eftir. Kernbt var þeim á hverjum sunnudegi ög oftar, ef þess þótti þörf. Engir af ungling- um þeim, er ólust upp samtímis mér, höfðu geitur í höfSi, en á stöku heimilum þóttu strákar illa lúsugir. Karlmenti, er voru við moldarstörf eöa önnur sorastörf. þvoStt sér ætíð rækilega utn hend- urnar á kvöldin fyrir báttatima. HandklæSi votat óviða til, en strigaþurkur höföii flestir til aS þurka sér á bæöi um liendur og ándlit; þóttu þó snarpar og óþjál- ar. Kvenfólk greiddi hár sitt venjulega á hverjum morgni . og fléttaði þaS hversdagslega í tvær fléttur, sína i hvorum vanga; stundum þrjár, ein í hnakkanum; stundum fjórar. tvær í hvorum vanga, brttgSu svo fléttunum ttpp undir húfufaídinn. Karlmenn all- ir. er skegg var sprottiS, rökuðu skegg sitt, flestir á hverjum sunnu degi. ÞaS var tizka ]iá, aS raka aS eins varirnar og ofan á miöja hökuna; stóSu kampar, seni aldrei vortt rakaðir, á vöngunum og nið- ir á hökuntti. í fyrstu; af því þaö var að keyjit, ] nauðsynja mannsins Flestir vinna fyrir lifsnauSsynjum í einhverri mynd, eftir að þeir ertt ot'Snir sjálf út.sæöi í blettinn meS háu verSi. Áð kattpa aS plægingar oft á sama bletti og vinna hann vel, finst ó- gerningur, svo gjarnAst er reynt að láta hann gróa upp meS túngresi sem fyrst, en um leiö verSttr þessi jörS alt af illa slétt. VíSa þarf að plægja jöröina í 3 ár á íslandi og vinna hana vel meS diskherfum, en sá má 1 hana og taka uppskertt á hverju ári. Eftir 3 ár getur hún • haldist vel slétt sem hey-sáöslétta eöa þá tún. Flutningsfæri Tvíhjólaöar kerrttr eru talsvertj útbreiddar á íslandi í seinni tíð. Eru þær flestar innfluttar frál Xoregi. Kjálkar kerrunnar liggja] frá öxlinum fram meS síSum he>sts ins og fest þar viS aktýgin á sama staS og kerrusköft liggja hér í hanka. Er þannig ækið dregiö á kjál'kunúm eit alls ekkert dráttar- tré notaS. Kassinn er gjarnast 6 fet á lengd og 3 fet á breidd. bjarga menn. Laun verkamanna í bæjum: Frá: dagl. al's 1. Mai til 1. Júlí kr. 2.50 130.00 1. Júli til 1. Sept. .. 3.00 156.00 1. Sept. til 1. Nóv. .. 2.50 130.00 1. Núv. til 1. Maí . . 1.50 234.00 eöa kr. 2.30' á dag alt áriS—kr. 58 á mánuSi. Verkalaun hjá bændum: Frá miSjum Maí til miSs Júlí kr. 40 um mán. eSa alls 80 kr. Frá miSjum Júli til miös Stept. kr. 75 uni mán., eSa 150 kr alls. Frá 1. Sept, til 1. Nóv. 40 kr. um mán., alls 60 kr. Frá 1. Nóv. til miðs Maí 50 kr. AHs gerir þaö $340.00. Af þvi þetta er ihæsta kaup, sem á sér staö, mun nær sanni að.gera meðalkaup kr. 300.00 eSa kr. 25 um mánuðinn. Kaupgjald kvenfólks á íslandi: T.auisakonur, 2 mán. um heyannir, Stundum eru heybaggar og lang | 70 kr.; fyrir aðra tima árs', helzt Alls fyrir árið 120 Vinnulaun kvenna; f bæjum $12 til $15 uni mánuðinn; í sveitum út á landi $10 á mánuSi. FramanritaSur alfatnaSur kost- ar verkamann á fslandi rúmra 30 daga vinnuð, en í Canada 13 daga. Ef hann vinnur út á landi þarf 2V2 mánuð á fslandi, en 1 mánuð í Canada að vinna fyrir þeim. Sumir fslendingar, helzt austan hafs. hafa haldið því frarn, aS lífs- ; nauSsynjar manns.ns væru svb billegar á íslandi, að það jafnaSi sig mikiö upp á móti misntun á vinnulaunum. Sumir gengu jafn- vel svo langt i iali við mig, aS segja, að dollarinn væri ekki fcætri til lífsframfærslu í Canada, heldur en krónan á íslandi í mörgum til- feílum þarf aS vinna eins mikiS fyrir krónunni á ísalndi eins og dollarnum í Canada. Til saman- GUNNAR GUÐMUNDSSON. Dáinn 11. Febrúar 1910. ITve sælt viö hinsta sólarlag þá siðsta band er leyst, að geta litið liöinn dag og lifsins fööur treys - Þá hverfur alt sem dSur var í efsta sæti heims, viS sigurgeisla sælunnar, frá sólu dýröar geims. Já, þá er dygð hins minsta manns. í markið hæsta sett, þar stjórnar gæzka gjafarans, seni geldur öllum rétt. Nú hvílir þú viS þögult skaut, eg þrái kæran vin, sem reyndist trúr á tæpri braut, við timans hret og skin. Far vel! eg legg á leiðiö krans, meS ljúfri þökk og ást, þvi alt er^gott frá hendi hans sem hryggum aldrei brást. Far vel, eg þakka liöna leið þar lýsir minning kær, þó lækki sól og skýggi skeiö, í skjóli vonin grær Fyrir hönd Þorbjargar Guðmundsson. M. M. mánaöarkaup sitt ^$48.75^ ? Rúm- lega 41 pund af liverri tegund. Kvikfjárrækt á Islandi. Allur brúttó ágóöi af kúm er 80 per eent.; af sauðfé 50 per cent; of hrossum 25 per cent.. Frá þessum ágóSÍ dregst kostu- aöur viö framleiSsluna. Eftir þvi sem hann er meiri, eftir því er burðar vil eg setja hér verðlag á hreintl rnettój ágóöi minni. viðir fluttir á kerrum þessurn. Eru þá 18 feta langir kjálkar notaðir og heygrind. Sex fet af kjálka- lengdinni er fyrir aitan öxul, en 12 fet fyrir framan, með þvi sem gengur fram meS síðum hestsins. Mjög fanst mér flutningur þessi erfiSur fyrir hin smáu hross, enda ITundar voru inargir nálega al- heyröi eg, aö þaö þætti hin versta staSar. Gengn þeir óhindraöir um j brúkun á þeim. bæinn allan og lágu oft upp á. bað voriS, 50 kr. krónur. Vinnukonur i bæjum kr. 10 um mánuSinn; alls yfir áriB kr. 120. nokkrum matvörutegundum á báS- um stöðm. í íslandi: Innlend vara. heilds. smák. í bæjum: Mjólk . . 18 a. pott. 20 a. pt. Kjöt.....25 a. pd. 35 a. pd. Smjörlíki gott 50 a. pd. 60 a. pd. JarSepli . . . . 4 a. pd. 5 a. pd. Haframél . . 12 a. pd. 12 a. pd. RúgbrauS.... 8 a. pd. 8 a. pd. Kaffi .. . . 85 a. pd. 85 a. pd. Sykur .. .. 30 a. pd. 30 a. pd. ÓsIægSur blautur fiskur éúrkastj.........6 til 7 a. pd. í Reykjavík og kannske víðar er stofupaUinum um daga; vanalega j diilitiS til af fjaöra ('springj vögn-! Strigaföt létt, smokkar og bux- voru þeir ]>ó reknir burt áður en utn fjórhjóluöum; eru þeir mjögj VerkaSur þorskur ... . .20 a. pd. Vinnukonur í sveit kr. 70 til 80 I ÍT" 25 h' 3° a’ P'.''; aði eins fyrir þrifum kaup um áriS, óg þess utan uppbót p ^ m ma rtegund-1 nn Þlfínn.'nom «0- í fatnaði um 20 kr. Alls yfir ariS I 100 krónur. Verðlag á fatnaði. Alfatnaður fyrir karlmann frá 20 til 40 kr., meðalv. .. . .kr. 30 um i Canada, í bæjum: heilds. smák. I Kjöt..........ioc. pd. i8c. pd. | Mjólk........8c. pott. ioc. pott. ■ í Smjör.........25C. i>d. 30C. pd.; ■ Tarðepli Mestur er kostnaSurinn við kýr, |>ar næst við sauöfé; minstur við hrossin. í sambandi við þetta vil eg benda á söluverö á heyi i Reykjavik. Sið- astliðiö sumar var þaS: 1 pund af töðu 5 aura, eitt pund af útheyi 3 aura. Eftir þvi væri tonn, 1800 pund dönsk, kr. 54 af útheyi og 90 kr. af töðu. VerkamaSur i Rvík þarf aS vinna mánuð fyrir tonni af útbeyi. Úthey er þar eirts dýrt eins og góöir hafrar hér í landi og taða eins dýr og gott hveitikorn hér. Ekkert stendur íslenzkum bún- eins og vönt- un a tilfinningu og þekkingu aS nota hestaflið rétt, sem þar í landi er bæði ódýrt og yfirfljótanlegt. ÞaS litla, sem er notað, er stórum arðminna en skyldi. Fulla sann- færingu fékk eg utn þaB 1 sumar, þar svo engum sé ofaukið af vel- vinnandi fólki. Vestmenn ættu fremur að verja peningum sínum til aö halda hæfilegri útrás viS, heldur en aS eyða þeim í ferðalög austur um haf. Þó hægt fari, er Austmönnum yfirleitt engin ánægja að komu Vestmanna. J. H. Lindal. fólk háttaði á kvöldin; lágu þeir svo yfir nóttina í göngununi og eldhúsum. Óþverri og óþrifnaöur nokkur var ávalt áamfara hunda- haldinu, þ<> þess gætti ekki allstaS- a jafnmikið. Menn höfðu þá ekki minsitu hugmynd eSa hugboð "in, aS vanheilsa — sullaveikin — ætti rót sína að rekja til hundanna. Á tveimur Ixejum að eins var kamar —prestssetrinu og bœ hreppstjór- ans, enda sást þar aldrei óþverri nálægt bæjarveggjunum. (TVÍeira.J ■góSir fyrir fólksflutning og snögg feldan varning. Aftur eru þeir ó- brúkandi fyrir algengan sveita- vöru flutning, þvi síöur timbur eSa hey. SömuleiSis eru þeir of dýrir fyrir efnalitla bændur. Mjög fáa fjórhjólaöa vöruflutn- ] ingavagna sá cg þar; voru þeir all I ir of þungir og ófærir fyrir slæma i vegi. Eg var aö reyna að benda mönn- um á, að þeir gætu sjálfir smiðaS haganlega flutningsvagna fyrir bændur meö því aö fá innflutt ur....................... Nærföt úr ull 8 til 10 kr., með- altal..................... Sumar nærföt............... Yfirskyrtur 2 til 4 kr...... Yerkamannaskór, 8 til 12 kr. Meöaltal .................. Alls fatnaður kr. 64.00 Um kvenfatnaö get eg lítiS sagt því eg haföi ekki hentugleika á að grenslast um verðlagiö. En þaö gat eg fengiS nokkumveginn vissu fyrir, aö verS á álnavöru þeirri, er mikiS er notuS í hinn ódýrari q ; Hveitibrauö gott ........ 3júc. i 1 Haframjöl Kaffi ..........20C. pd. 20C. pd. Sykur............8c. pd. 8c. pd. Blautur fiskur ('jackfish og og gullaugu) ITvítfiskur .. Verkaður þorskur.........ioc. pd. Eitt pd af ofanrituðum tegundum ! $1.18. á íslandi kr. 3.07. Hvað fær verkamaSur í bæ á Is- landi fyrir mánaSarkaup sitt /kr. 58J? 19 pund af liverri framan- ritaðri tegund. HvaS fær bann í Canada fyrir ic. pd. 1 J4c. pd. j e£ ag nokkrir Vestur-íslendingar væru búsettir saman í sveit á ls-; 3Á2C. pd. 4C. pd. j iancu, niundu þeir komast af með talsvert minni vinnukraft af fólki viS sömu framleiöslu. Þessu trúa Austmetin ekki, og engin áhrif • • 3C- Pd- héöan að vestan við landbúnaö þar • •ICKr P^' | mun hafa þýöingu. Af því viö finnum, aS blóöið rennur til skyldunnar, ættu Vest- menn að greiSa götu þeirra, sem hingað vilja koma vestur. Reynsl- an hefir ótvirætt sýnt, að þeir verSa hér að meiri mönnum. Og af því ástandið er enn svo á ■ íslandi, að fólkinu má ekki fjölgaj Kafli úr bréfi. ...... Eins og þú niunt hafa frétt, er eg kominn hingaS aftur úr íslandsferð minni. — AS sumu leyti varð hún vonbrigði. En svo er þar með lökiS öllu því heila- rugli, sem áðtir var aö brjótast um i höfSi tninu. Samt verS eg aö segja, aS eftir aS hafa fariS til Is- lands og athugað alt náWæmlega eftir þeirri þekkingu, sem eg hafði til aö dreifa, finn eg aS mörgu mætti breyta þar til hagnaSar viö landbúnaSarvinnu, Jafnvel þó að skilyrðin séu stór- uni erfiöari þar heldur en er hér í landi og vinnan geti þvi aldrei náö því takmarki, sem hér viögengst, getur vinnan samt, af því hún stendur á svo lágu stigi, tekiö mikl- um umbótum. Og flutningsfæri geta batnað frá þvi sem er. íslendingar eru aö færa þekking una inn frá nágrannalöndunum, en gengur illa að gróðursetja — suma parta hennar, úti á íslandi. Eg veit, aS menn á íslandi segja, að eg hafi ekkert getaS gert, þótt eg liafi haldið svo áður en eg reyndi! Eg viðurkenni, að eg gat ekkert gert frekara en aörir, þótt eg gerSi tilraunir. En jafnframt fékk eg sannfæringu fyrir að það, sem eg ætlaöi að gera, er fram- kvæmanlegt. Eg fékk ekki tækifæri. J. H. L.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.