Lögberg - 08.02.1912, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. FEBRUAR 1912.
5--
|5 DAGAR El F1 n 11 R|
***** Síðasta færi þitt til að kaupa Buick Oil hlúti af mér á einn dollar hlutinn hverfur
um miönætti á laugardaginn í þessari viku. Þeir liækka óöfluga í veröi og eftir því
sem eg þekki til, þá þori eg aö fullvriSa, að verðiö á þessum hlutabréfum fer fliótt upp úr
öllum öðrum olíu hlutabréfúm í Califomiu. Gróði þinn á væntanlegri hækkun peninga-
verðs Buick Oil liluta, fer eftirþví, livað marga hluti þú hefir eignast, næsta 1aug-
ardags kveld.
Los Angeles, California, Feb. 3ja 1912.
Karl K. Albert,
- 708 McArthur Bldg., Winnipeg.
Brunnur nr. 4 nítján hundruö fjörutíu og sex fet á
dypt. Nr. 3 gys enn frábærlegu gosi. Allt gengur
pryðilega.
J. B. Lehigh, varaforseti. 338a
Þetta símskeyti segir sjálft sögu sína um hvernig brunnurinn No. 4 reynist á við
No 1 og 3 ,og líkast til gerir það. í rauninni ætti hver ný lind, setn Buick olíu félagið
bætir við Midway eignina, að reynast stóreflis goslind og hver slik sem við bætist, ætti
að gefa hluthöfum frá $500,000 til $1,500,000 auka ágóða. Takið blýant og reiknið
sjálfir hvað þetta þýðir. Útgjöldin eru nít sem stendur frá $6,000 til $9,000 á mánuði,
eða um $72,000 til $108,000 um árið. Það. sem nú fæst af oííu, er meir en $100.000
virði á mánuði, er sýnir að félagiðgræðir talsvert tneir en $1,200,000 á ári.
Áætlunin um útgjöldin er eins há og nokkur líkindi eru til að þau verði, en virð-
ingin á eigninni er miklu lægri en vera ber, eftir núverandi framleiðslu hennar, en
eftir þeirri virðingu þá framleiðist mánaðarlega af olíu umfram mánaðar útgjöld, hin
hæstu er sanngjarnlega verða til tekin, 89,000' dalla virði, en eftir þeim mælikvarða ættí
árlegur hreinn ábati að vera meir en $1,086,000 og að öllum líkindum nálægt 1,500.000
dala. Hver ný lind hækkar þessar tölur um feikna mikið. Lindin númer fjögur, er nú
1.946 fet og ætti að komast í gagnið í Apríl eða Marz og anka gróðann þegar í stað.
Þetta getið þér haft að mælikvarða til þess að reikna eftir og dæma um ástæður
mínar fyrir þvi, sem eg segi um framtíðar verð og rniklu verðhækkun Buick Oil hluta-
bréfa. Minnist þess einnig, að það, sem eg hefi sagt fyrir tiíl þessa hefir fyllilega fram
koniið, og eg get sagt yður það með sanni, að ef þér hafið einhverráð með að kaupa
Buick Oil hluti nú þegar, en gerið það ekki, þá mun ekki langt um liða, þangað til þér
iðrist þess sárlega, að þér létuð þetta færi hjá líða.
Eg segi það aftur, að eg trúi að þessi hlutabréf muni komast upp fyrir öll olíu
hlutabréf í Californíu, og það er ekki ómerkilegt þegar þess er gætt sem skýrslur sýna,
að hlutir Kern Oil félagsins seldust eitt sinn fyrir 25 cent hver, en borgaði síðan vexti
af $23.00 á hverjum hlut. Það. sem keypt var fvrir $100 af Monte Cristo hlutum.
hefir orðið 4,000 dala. virði. Það.sem kevpt var fyrir $100 í Imperial Oil, varð 4.500
dala virði. Það sem keypt var fyrir $100 í Fullerton Oil Co. óx þar til það varð
6,000 dala virði. Eitt hundrað dalú’ í Kern River Co. óx upp i meiren $8.000; 100 í S.
F. and McK óx upp i 16,000 dali; $100 virði i Home Co. var selt upphaflega að sögn
fyrir $10,00 hver hlutur, og þegar Mrs. Phoebe Hearst fmóðir W Randolph Hearst
blaða eigandansj, keypti meira enhelming hlutanna, þá borgaði hún aðsögn $4,500 fyrir
hvern. Gróði vðar við þetta tæki-færi til að kaupa Buick Oil hluti fvrir lágt verð. er
algerlega undir sjálfum yður komið.
Símið eða skrifið strax. takiðtil hve marga hluti þér viljið fá og sendið andvirðið
með pósti ekki seinna en á föstudag þann 9. þ. m. Kaupið eins marga hluti og þér
mögulega getið.
TTT.ÝÐIÐ HUGBOÐTNU.
GERIÐ Þ AÐ STRAX.
KflRL K. 3LBERT,
OIL INVESTMENTS
McArthur Bldg. Winnipe^, Canada
P.O. Box 56 Phone Main 7323
gegnum borgina. Hugsið ykkur
nokkurskonar Edens garð í faðmi
hárra fjalla, með prýðilegum
mannaverkum, fegurstu blómum,
og rikulegasta gróðri, en inn á
milli skín á djöfullegar marmara-
myndir; húsin undarlega fögur
með gyltum hvelfingum1 og annari
völundarprýði; það er slík Eden,
sem sá vondi mundi búa til, ef
bann ætti margar miljónir, og
vildi laða að sér alla þá Adams
sonu og Evu dætur, sem sleppa sér
út á hinn breiða veginn.
Monte Carlo er frábærlega fög-
ur og segir hræðilega vel til sín
sjálf er hún glottir sparibúin að
öllu sem er trúfast og fátækt og
blátt áfram gott. Eg er nú roskin
orðin og hefi alla tið kirkjukær
verið, kann því að hafa hleypi
dóma, en segja verð eg eins og er,
að eg hefi engan stað séð fyr, þar
sem byggingarsniðið viftist vera
frekjulegt og samvizkulaust,, þó
prýðilegt væri.
Þegar búið var að borða mið-
degismatinn, kvaðst Peggy mundu
ganga til spilahúss. Eg batt á
mig hattinn til samfylgdar, en var
um og ó. Peggy leit út eins og
dálítil dúfa af himni, með hvítan
hatt, er féll að vöngunum eins og
kreptir vængir. Við gengum til
hallar og var vísað til manns, er
sat við skrifborð; honum urðum
við að segja til, hvað við hétum, j
svo og aldur , heimili og ættar- j
tölu. Ekki líkaði mér það. Það ]
var i fyrsta sinn á æfinni, að mig
langaði til að segja rangt til nafns.
Mann langar ekki til að djöflinum
sé eins og vísað á hann, ef hans
mannlegu náttúru skyldi henda
siðferðilegt slys. Skrifarinn var
skrafinn og sagði okkur að við
mundum sjálfsagt hitta kunningja
mni fyrir, og að allir kæmu þar,
nema Mr. Rockefeller. Enginn
hefði vitað hann gera meira en
nema staðar úti fyrir og renna
augununi inn. Eg fékk betra álit
a gamla manninum eftir en áður.1
ann er góður og guðhræddur
baptistiiheima fyrir. Þess má og.
geta að hann hefir iitja ástæSu til:
að lata það spyrjast um si aC
hann tefh a tvær hættur fé sínu,
þar sem honum má á sama standa,
hvort hann arinnur eða tapar> hefir
þar hja heil þjoðlond fyrir spiia_l
borð og gerir þar jafnan að vinna1
en aldrei að tapa.,í
Þær stöllur gengu nú þangað
sem hljóðfæri vom slegin af mik-
illi list. "Þar léku beztu spila-
menn í heihii hin fegurstu lög sem
til eru í heimi. Ekki gat eg séð,
að því fól'ki, sem á hlustaði, mis-
munaði mikið frá því, sem á fín-
um sönghúsum gerist, nema hvað
það var smeskklegar búið, og fleira
var þar af öldruðu fólki er sat og
hvíldi sig í krókbekkjum. Vænt
þótti mér að sjá þar svo margar
gamlar konur á mín* reki, er
bundu hattinn undir sakleysislegar
undrliökur. Sætt er sameiginlegt
skipbrof. Það er hægt að vera
vænn og hugaður, þegar maður er
einn, en til syndar þarf samfélag
annara syndara. ‘ Eg fann að eg
var að gera rangt,—vegna Peggy,
og mér þótti vænt, að aðrar gaml-
ar konur voru að gera hið sarna.
Nú var hliðum upp lokið af skrúð
búnum sveinum, og stóðu allir
upp og streymdu inn í annan sal,
en þar voru sex eða sjö löng spila
borð. Við þau settust meir en
firnrn hundruð karlar og konur í
þvögu; sat það sem næst var borð-
tinum, en hitt stóð umhverfis ’ og
mændi á borðin.
Eg fór að skilja, til hvers hljóða
spilverkið var ætlaö, — til að
stæla steinhörku forhertrar sam-
vizku og kasta mildum blæ á hin-
ar fornu steintöflur borðanna;
láta hvern og einn gleyma öllu
nema að svala spilafýsninni, sem
eg ætla lengur hafa búið með
manneskjunum, körlumi og kon-
um, heldur en ritninguna. Mér
datt það ekki í hug fyr en eg kom
til Monte Carlo, að Satan mundi
halda sönghljóðaflokk fallinna
engla til þess að syngja 5 fordyr-
um helvítis. Sá söngur er likleg-
ast sá fegursti, sem til er í alheim-
inum. Slíkir englar hefðu fleira
að syngja um heldur en kerúbarn-
ir. Þeir mundu hafa dýpri kvein- j
hljóð í sínum hræðilega sálmasöngí
og stórfeldari og hærri hljóð í sín-
um ógurlegu sigursöngvum.
('Niðurl. næst.j
40
Agrip af ferðaáætlun
gufuskipanna milli Islands, Skot-
lands og Damnerkur.
Frá Kaupmannahöfn: Ceres 7.
Jan., Vesta 20. Jan., Botnía 4.
Feb., Ceres 17. Feb., Vesta 1.
Marz, Botnía 9. Marz, Ceres 30-
Marz, aukaskip í byrjun Aprtl til
A. og N. lands, Botnía 20. Apríl,
Vesta 27. Apríl, Ceres 11. Maí,
Botnía 25. Maí, Vesta 8. Júní,
Ceres 15. Júní, Botnía 29. Júní,
Ceres 14. Júlí, Vesta 27. Júlt, Bot-
nía 3.- Agúst, Ceres 18. Agúst,
aukaskip til Austurland's í byrjun
Sept., Botnía 7. Sept., Vesta 21.
Sept., Ceres 28. Sept., Botnía 12.
Okt., Ceres 2. Nóv., Véfeta 16.
Nóv., Botnía 26. Nóv.
Frá Leith fara þessi skip æfin-
lega 4 dögum seinna, nema í Júlí
og Agúst. Þá mánuði fara þau
3 dögum seinna þaðan en frá I
Khöfn.
Frá Reykjavík; 28. Jan., 1.0. j
Feb., 19. Feb., 11. Marz, 23. Marz :
24. Marz, 22. Apríl, (aukaskip frá
N. og,A. landi í AprílJ, 10. Maí j
17. Mai, 29. Mai, 13. Júní, 28.
’Júni, 30. Júní, 15. Júlí, 1. Ag., 13.
Ág., 21. Ág., 9. Sept., ('aukaskip
frá N. og A. landi í Sept. lokj, 27.
Sept., 11. Okt., 16. Okt., 31. Okt.,
15. Nóv., 8. Des., 10. Des.
ÆFIMINNING.
Nýskeð var minst hér í blaðinu!
á hið sorglega fráfall Bergvins J.
Vopnfjörðs í Minneota, en æfiat-
riða hans var þá ekki getið. —
Hann var fæddur 1867 í Strand-
höfn í Vopnafirði. Faðir hans
var Jón bóndi Jónsson Rafnssonar j
og Maríu Vilhjálmsdóttur, er
bjuggu allan sinn búskap í Strand j
höfn. Móðir hans var Sigurborg j
Jónsdóttir, Jónssonar hreppstjóra
í Skeggjastaða hreppi. Föður sinn j
misti Bergvin sálugi 1894, og tók j
hann þá við búsforráðum með
móður sinni. Bjuggu þau í
Strandhöfn til þess er þau fluttust
til Ameríku 1902.
Árið 1898 kvæntist Bergvin
Guðrúnu Eiríksdóttur Holm. ætt-
aðri úr Hornafirði, alsystur þeirra
bræðra Sigurðar og Brynjólfs
Ilolm, er eiga nú heima i Winni-
peg. Þegar vestur um haf kom
settust þau hjónin, Bergvin og
Guðrún, að í Minneota-bæ, Minn.,
og bjuggu þar siðan. Þau eign-
uðust fimm bprn. Fyrsta bamið
dó ungt, hin fjögur lifa, tvær
stúlkur og tveir drengir. Bergvin
misti konu sína í hitt eð fyrra og
bjó eftir það með móður sinni,
sem nú er á niræðisaldri.
Bergvin sálugi var ágætum
mannkostum búinn, frábærlega
skyldurækinn, góður eiginmaður
og ástríkur faðir. Hann var vel
greindur, fáskiftinn hversdagslega
og dulur í skapi, en hið mesta
ljúÍKienni, er naut almennra vin-
sælda. Mun hann því öllum harm-
dauði, er hann þektu.
—Vinur.
HÚS TIL SÖLU,
á Mountain, N. Dak; þrjú stór
herbergi niðri, ,3 svefnherbergi og
sumareldhús, 12x20 fet; geymslu-
hús fylgir og einnig fjós fyrir 5
gripi með áföstu hænsnahúsi fyrir
50 hænsni. Lóðirnar em tvær, og
á þeim góður kartöflugarður; á-
gætur brunnur á eigninni. — Hús
þetta er á aðalstræti bæjarins. • -
Þeir sem vilja kaupa, geta samíð
við mig um þæga skilmála.
Guðm. Jónsson, smiður.
Mountain, N. Dak.
Ljósgeislar og Lexíublöð
Þeir sem vilja panta “Ljós-
geisla II”, geta fengið þau með
því að snúa sér til S. O. Bjerring,
að 693 Maryland stræti. — Einnig
eru allir þeir, sem skulda Ljós-
geisla ög sd.skóla lexíublöð árið
sem leið, vinsamlega beðnir að
gera skil, sem allra fyrst.
KENNARA vantar við Siglunes-
skóla Nr. 1399 frá 1. Mai til 30.
Sept þ.á. Umsóknir um kennara-
stöðuna sendist undirrituðum fyr-
ir 1. Apríl næstk., og sé í umsókn-
| inni skýrt frá mentastigi umsækj-
i andans. og kauphæð þeirri er hann
: óskar eftir.
Siglunes P. O., 12. Jan. 1912.
Jón Jónsson, Sec.-Treas.
KENNARA vantar við Franklin
skóla, nr. 559, sem hefir “second
class certificate”, til að kenna í
átta mánuði frá 15. Marz; um-
sækjandi tiltaki kaup og reynslu
sem kennari. Tilboðum veitt mót-
taka til 25. Febr. af
G. K. Breckman,
Lundar, Man.
: ROBINSON i£
carna-nattKjoiar,
V diia v
alt aö $2. 50.
látnir fara á
Nú
49c
KVENPILS úr ágætu efni
og fara vel. Vanaverö alt
að $6. 50. ÓO QC
Nú aðein seld á Z4 .V J
Stórfenglegr AFSLÁTTUR
á karlmanna glófum og vetl-
ingum. 75C vetlingar búnir
til úr hross-skinni Q r
nú seldir á......D DC
50 Mo ðfóðraðir
rneð alveg sér-
stöku verði
glófar nú
$2.50
Óg svo margt og margt
annað, sem oss er ómögu-
egt hér upp að telja.
ROBINSON
« m
1MK
n «w r m
wjmmmmmmmm
mrnm |
ammmmmm
Alice Loyd í “Little Miss Fix-It” í Walker, alla þessa viku.
Búðin sem alla gerir
ánægða. B i
Vöru-
Skrásetning
um garð gengin,
SALAN
&WU/Í01
Tals. Carry 2520
CANADA'S
FINEST
THEATRE
Alla þessa viku
Matinees miðv.d. og laugard.
Söngleikurinn enski
ALICE LLOYD
og félag af 70 leikendum
i leiknum
„Little IVIiss Fix-lt“
Verö $2 til 250: Mat. $1.50 til 25C
Vikuna 12. Febrúar
Enski leikarinn
Forbes-Robertson
í ieiknum
„The Passing ot The
Third Floor Back“
Kvöldin Orchestra $2; Balcony Circle
$1.50 og $1: B;lcony 75C, Oallery 25C.
Matinees—$1.50 til 25C
L^eikhúsin.
t Walker fær þessa viku Alice
Lloyd, hin frægasta allra gleðileik
meyja á Englandi, mikið lof og
lófaklapp fyrir sinn indæla leik i
aðal hlutverkinu í söngleiknum
“Little Miss ,Fix-It”. Miss Lloyd
er lagleg og'laðandi lítil leikmær
og söngvar hennar hverjum hug-
ljúfir. Þeirra á meðal má nefna
“Master Cupid”, “Have You
Ever Loved any other Little Girl
Before?”, “Excuse me Mr. Moon”
og marga aðra. Miss Uoyd hefir
MIKLA
HELDUR ÁFRAM
Til þess að rýma til fyrir vorvarn
inginum.sem nú er aSkomadagle, a,
ætlum vér að hafa útsölu í eina viku.
Hver skór sem í búðinni finst, selst
með niðursettu verði Engin undant.
Allir stáss-skór karW og kvenna,
vanalega $4.50, $5, $6 og $6,50, ea
verða seldirfyrir....$3.95
Allir flókaskór karlmanna, vanal.
$2 og upp að $4, nú fyrir. . . $1,75
Allir flókaskór kvenna, vanalega
á$2uppí$3, verða seldir á. $1.50
Sjáið borðin hjá oss, meðkarla og
kvennaskóm. allir fara fyrir $1.95
Um 200 pör af kvenskóm á $2.50
upp í $4, heima skór og veizlu, en
verða uú látoir fara fyrir. . . .$1.90
Niðursett verð á drengja, stúlkna
og barna skóm. Engum fón pöntun-
um sinnt. Engian varningur sendur
til skoðunar.
Quebec Shoe Store
Wm. C. Allan, •icandi
639 Main St. Austanverðu.
með sér marga og góða leikara og
söngmenn. Matinees á venjulegum
dögum. 11
Um Bonspiel vikuna leikur
Forbes Robertson á Walker og
byrjar á mánudagskvöld þann 12.
Febrúar.
Mr. Robertson er rétt kjörinn
eftirmaður Sir Henry Irvings, því
að hann er gáfaður, mentaður,
rejuidur og frábærlega vel gefinn
tfl Ieikmentar. Leikurinn heitir
“The Passing of the Third Flour
Back” og er sniðinn upp úr sögui
eftir Jerome K. Jerome,, er svo
heitir. Þar er sýn(t hversu fögur
og guðdómleg sál getur fengið þaö
bezta úr hverjum og einum, þó í
erviðum kringumstæðum sé.
Veiztu það, að kvef er hættulegra
en hver önnur væg og almenn veik-
indi? öruggasta ráðiö er að taka inn
Chamberlains hóstameðal ('Chamb-
erlain’s Cough Remedy), sem er al-
veg áreiðanlegt lyf, og losna við
kvefið eins fljótt og hægt er. Þetta
meðal fæst alstaðar.