Lögberg - 08.02.1912, Blaðsíða 7

Lögberg - 08.02.1912, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINIn 8. FEBRÚAR 1912. 7 SASKATCHEWAN BŒNDA BÝLA FYLKTD Þar búa þeir svo tugum þúsunda skiftir á ... . ÓKEYPIS LONDU Skrifið eftir nákvæmum upplýsingum, Iandabréfum og ágœtis bæklingum til DEPARTMENT of AGRICULTURE Regina, Sask. QRÐ 1 TÍMA TIL BÆNDA 1. Kostið kapps um að þreskja allt fyrir vorið. Þér munuð hafa marg- víslegt tjón af að geyma korn í drýlum eða stökkum, eftir að regn og snjóar fara að ganga, og geyma að þreskja það þar til eftir sáningu. 2. Reynið tilað senda korn yðar eitt sér í járnbrautar vagni, eða þá með einum eða tveim nágrönnum, heldur en að selja það í sleðahlössum til korn- myllu. The Grain Growers Grain Co. eða hvert annað kornsölu félag í Winnipeg, mun selja það fyrir yður og senda yður andvirðið. Fulltrúi járn- brautarfélagsins á næstu stöð, mun sýna yður hvernig þér eigið að útbúa farmskrána. 3. R j ó m a b ú hefir stjórnin á þessum stöðum í Saskatchewan: Moosomin, Qu’Appelle, Tantallon, Langenburg, Wadena, Shellbrook, Melfort, Birch Hills. Flest af þessum rjómabúum vinna bæði vetur og sumar. S t j ó r n - in borgar flutnings kos-tnað á rjóma yðar frá sendingarstöð til nœsta rjómabús. Ef þér getið því við komið, þá finnið einhvern ráðsmann þessara rjómabúa eða skrifið honum eða skrifð Department of Agriculture, Regina, og leitið upplýsinga þessu viðvíkjandi. 4. Umfram allt látið reyna útsæði yðar áður en þér sáið í vor. Korn, og einkum hafrar, koma ef til vill alls ekki upp ef kuldi eða gaddur hefir komist að því. Stjórnin reynir það fyrir yður án nokkurs endurgjalds. Sendið ekki minna en 1000 sáðkorn ásamt nafni og hemili yðar, til Department of Agri- culture, Regina. Eftir hálfan mánuð munuð þér fá svar aftur og tilsögn um hve mörg korn af hundraði muni koma upp. 5. Ef þér eigið heima á svæði þarsem f r o s t kemur oft að h v e i t i. á haustin þá skuluð þér reyna að ná í „Marquis“ h v e i t i frá tilraunabúinu (Eixp>eri- mental Farm) í Ottawa, eða þá einhverju útsæðis félaginu í Regina, Winni- peg eða Brandon. Það hveiti kemur fyrr til heldur en Red Fife og aðrar algengar tegundir, gefur betri ávöxt, oger eins gott að öllu öðru leyti. Sendið allar fyrirspurnir eða kvartanir, á yðar eigin tungumáli, þessu eða hverju öðru jarðræktar efni viðvíkjandi til Department of Agriculture REGINA, verka þar í borginni. Sjálft líkitS var flutt til Passagno og lagt í steinkistu i húsi, sem hann ha|j5i sjálfur látitS smíöa og ætlaS til legstaSar sins. Einu sinni á ári, á dauíSadag Canova’s, varS atS skifta um spiritus á hendinni og' for- stjóra listaskálans upp á lagit, a’Sl gefa nákvæma skýrslu í hvert sinn 1 um ásigkomulag handarinnar. En þó varlega væri fariíS og vel um búiS, þá er höndin nú orðin svo hrörnuö, aö ekki þykár hlýöa að hafa hana lengur til sýnis, og er ráöið, að flytja hana til legstaðar- ins og leggja hjá likinu á 150. af- mælisdegi Hstamannsins. — Albert Thorvaldsen reistu Danir musteri j í Kaupmannahöfn, á Friðriks- hólma hjá konungsborginni, og I j prýddu veglega; þar erU geymd | j listaverk hans, sem ríki'öl eignaðist, mikið safn. Litill garður er í II miðju hofinu, prýddur blómum, með glerþaki yfir. Þar liggur I Skagfiröingurinn grafinn. Rrpnnivín er sott fýrir heilsuna Drenmvm eftekiðíhóh. Viö höfum allskona víntegundir meö mjög sann- gjörnu veröi. Ekki borga me.r en þiö þui tiö fyr- ir Ákavíti, Svenskt Punch og Svenskt Brenmvín. •J' Kaupiö af okkur og sannfærist THE CITY LIQUOR STOwE 308-310 NOTRE DAMK AVE. Rétt vi8 hliðina á Liberal sainum. PHONE GARRY 2280 Ad|Hs (vvíMNJPEj HeadOfficePhones Garry 740 &741 1« Haröa stjúpu fékk 6 ára gamalt 11 stúlkubarn nálægt Kiel í Þýzka- 11 landi í sumar leiö, svo aö jafnvel réttvísin varð að skerast í leikinn. jí Það upplýstist, að hún batt stúlk- una á höndum og fótum, hengdi j hana upp á snaga, með höfuði'ð) i niður og barði hana alt hvað hún gait með skónum sínurn. Loksins j sló hún hana svo fast að barnið [ j hrökk ofan af snaganum og skall | á ofn og meiddist ávo að á því sá. j Stjúpan var dæmt í tveggja mán- j aða fangelsi, með þeim viðbæti, að j slík harðýðgi verðskuldaði þyngri refsingu, en væri kvenmanninum ; eftir gefin vegna góðrar hegðunar I j áður en hún komst í stjúpustétt- ina. L. J. O'SullivaN STOFNSETTUR 1882 Er fremsti skóli Canada í símritun hraðritun og starfsmála kenslu. HLAUT FYRSTU VERÐLAUN A HEIMS SÝNÍNG 1 ST. L0U1S FYRIRSTARF 0G ----------KENSLUAÐFERÐ--------------- Dag og kvöld skóli — Einstaklinga tilsögn Meir en þúsand nemendur árlega — Góð atvinnaútveguð fuilnumum og efnilegum nemendum Gestir jafnan velkomnir. Komið, skrifíð eða talsimið: Main 45 eftir kensluskrá og öllum skýringum, VÉR KKNNUM RINNIG MRÐ BRÉVASKRIFTUM Winaipeg Bnsiness College Cor. Pjrttji v.'i nl -'i't it . V aaiosg.Can AUGLYSING. Ef þér þurfið að senda peninga til fs- lands, nandarikjanna eða til eiebveera staða innan Canada bá toúð Dominion E«- press Ce-npijy s iloney Orders, útlndWr ..visanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 212-214 B.imiutvne Ave, Bulman Block Skrifstofur víðsvagar um bongioa, cg öflum borgum og þorpum viðsvegar nm nadið meðfpam C»a Pac. Járnbrautn SEYMOLR HOUSF MARKET SQUARE WINNIPtti Eitt af beztu veitingahúsum baej- arins. Máltíðir, seldar á 35 oent* hver. — $1.50 á dag fyrir fæði qg gott herbergi. Billiard-stofa qg sérlega vönduð vínföng og viodl- ar.—Ókeypis keyrsla til og frá á jámbrautarstöðvar. ýohn (Baird, eigc ndi. MlARKET $1-1.50 á dag. O’Connell eigaiidi. HOTEL SASK Hvaðanæfa. Það tíðkast meðal þeirra, sem þurfa að ferðast en hafa ekki iiand’bært fargjaldið, að koma sér fyrir á afviknum stöðum í far- kostum, skipum og eimlestum, og láta girð einan um að borga fyrir þá. í Ameríku er þetta ekki fá- gætt, og- í Evrópu hendir þaö vit- atílega, sem þetta sögukorn grein- ■r: — Italsknr verkamaöur var staddur í Lausanne i Svisslandi, auralaus og vonlaus og þráði þaðl eitt, aö komast heim til sín, en þaö var í Milano sunnan Mundíuf jalla. Hann sá eimlestirnar bruna út úr borginni, sem hann var staddur í, margar á dag meö fólk og farang- ur, suöur á leið til hinnar sólhýru ítaliu, og virtust allir eiga auðvelt ■ueð að komast með þeim, nema hann, honum einum var fleygt út. ■ueð því hann hafði engan far- ni'ða að.sýna. Hann ásetti sér þá koma sér fyrir, þar sem braut- aiþjónar mundu ekki leita á hann nrn farrniða meðan lestin væri á ferðinni, að minsta kosti, þó að þeir yrðu hans varir, skreið undir emn vagninn og skorðaði sig und- ■r honum millí hjólanna. Það fór ekki vel um hann ,en hann hugg- aði sig við, að honum skilaði á- ram. þó farmiðálaus væri og hélt ser sem fastast, og gekk nú slysa- aust þangað til hann kom í Simp- .?!!„ F®n§'n í gegnum Alpa- j'ollin, þar var hann rétt kafnaður at teyk og ryki. Þegar úr göng- urnun kom, stöðvuðu tollþjónar estina. eins og siður er; en þó Peir séu nafntogaðir fyrir natni r'"'Cr ærn'> þá gleymdu þeir að icim a tol] af þejm farm;ga]ausa undir vagnbotninum. Hann var orðinn þreyttur og-dofinn í hverj- um hm, en lét sig okki a« heldur og helt afram ferðinni; járnslá stóð upp úr brautinni og skaddaði liann á höfðinu og fleiri iföU hlaut hann, svo að þegar loksins kom til Milano, þá var hann svo máttfar- inn að hann gat ekki hreyft sig úr skorðunum og fundu hann vagn- skoðunarkarlar löngu nokkuð eft- ir að lestin kom. Hann var flutt- ur á spítala, en þaðan var hann fluttur albata í gæzluvarðhald og bíður jiiar dóms fyrir að stelast með lestinni . ítalir eru allra þjóða fljótastir til reiði og mjög heiftugir. Þeim þykir ekki mikið fyrir að stytta mannslífið, sem kunnugt er, og fleiri morðingjar finnast þar en í öðrum löndum, og í Ameríku þykja þeir viðjsálir innflytjendur vegna þessa ágalila. Kn af mörg- um hryðjusögum úr ítalíu. er sú nýlega sögð, að fjármaður nokkur, sem átti ráð á beitilandi og nokkr- um kindum og hét því hljómfagra- nafni Vincenso de Silvestre, var að hugsa upp á bóndadóttur í sinni sveiit, og hún upp á hann. En foreldrar hennar voru því mót- fallin, vegna hrottalegrar lundar hans og töldu um fyrir henni, þar til hún varð ihonuni afhuga. Þá heitaðist hann við ihana og «for- eldra hennar, og nokkru síðar kom hann að henni út á engjum ein- samalli, réðist á hana og ætlaöi að hafa hana bur.t með sér. en henni var þá bjargað undan honum. Eft- ir það bar hún á sér skammbyssu. til að vera við öllu búin. Nú leið og beið til jafnlengdar næsta ár. Þá var hún stödd hjá frændkonu sinni með bróður sínurn. í af- skektu koti þar í sveitinni. og var þar þá ekki annað heimamanna en húsmóðirin og hörn hennar tvö. Þá kom hann þar á vökunni eiitt kvöld og annar maður með hon- um, félagi hans, og lögðu eld í lontið. Bróðir stúlkunnar kom heim í þann mund. hann særðu þeir með skotum svo að hann hvarf frá og dróst til næsta bæj- ar eftir mannhjálp, en á meðan brann bærinn og fórust þar kven- mennirnir og börnin. Eftir ‘ það héldu þorpararnir á annan bæ og börðu þar; húsráðandi kom fram, en er hann lauk upp bæjardyrnn- um, þá skutu þeir hann til dauðs; sá hafði orðið til að bjarga stúlk- unni úr höndúm þessa hrottalega gbepamanns. Eftir þetta lögðust þeir út og voru óhöndlaðir, þegar seinast fréttist. Hestur fældist með mann á Portage Ave. á þriðjudaginn var. Maðurinn hentist út úr sleðanum, kom með höfuðið á talsímastaur og beiö bana af samstundis. Einvígi háðu tveir herrar skamt frá Neapel nýlega, sem er talið einstakt í sögu þesskyns atburðá. Þeir höfðu pístólur að vopnum, og var svo um samið, að þeir skyldu skjóta hvor á annan, þangað til annar hvor hlyti sár eða 'bana, en bilið á milli þeirra var 20 skref. Einvígið hófst klttkkan 12 á há- degi. Eftir hálfan fjórða klukku- 'tima vöru þeir búnir aö skjóta 42 skotum hvor, og, tókst þá svo illa til. aö annar fékk skinnsprettu á handlegginn, svo aö úr dreyröi. Einvigisvottar úrskuröuöu þá, aö orustan væri útkljáð. stríðsmenn- in.ir fleygðu vopnunum, tóka höndum saman og sættust. sjáif- sagt fegnir að mega hætta. SjállfsmoriS framdi stúlka í Dublin, Minnie Hunt að nafni, vinnukona 21 árs gömul, með þeim hætti, að hún steypti sér af kirkjuturni, 20 mannhæða háum, og brotnaði i henni hvert bein. Það þykir sögulegast við þennan atburð, að prestur elti hana upp í turninn með löggæzlumanni og taldi um fyrir henni í 3 stundir: hvert sinn. sem þeir gerðu sig lík- lega til að nálgast hana, þá lét hún sem hún mundi kasta sér ofan. Á endanum bað prestur hana, líklega ekki undirhyggjulaust, að taka við krossmarki af sér. en hún vildi ekki og stöklc út af tnrnbrúninni með þessum orðum; “Við tölumst við niðri.’’ Canova er frægastur allra ít- alskra bíldhöggvara á síðari tím- ttmum, og þenr Albert Thorvald;- sen þóttu hagastir allra listamanna á sinni ,tíð. Albert dó 1844, minn- ir mig, en Canova’ 1822, í Eeneyj- um, og þar er hjartað úr honum geymt í einni kirkjunni. Hægri höndin var og tekin af líki hans, látin í kristalsker fult af spíritus og geymt í sýningarskála lista- —Maður dó í Ontario í vikunni j Thomas Wray að nafni, á öðru ári yfir áttrætt. Hann var frábærlega | ern og f jörugur til hins síðasta, j bæði til líkama og sálar, og gekk í væna bæjarleið til að greiða at- j kvæði í síðustu kosningum. Hann t var trúrækinn og gott sálmaskáld. —Kona nokkur, er heitir Mrs. Griffin, var dregin fyrir lög og J dóm í Montreal í síðustu viku, fyrir að misþyrma 13 ára gömlu | stúlkubarni er var í vist hjá henni. i Stúlkan skýrði frá því fyrir rétt- I inurn, að húsmóðir hennar hefði 1 verið vond við hana alla tíð síðan í September, að hún kom þangað. Hún hefði miálþyrmt henni með | ýmsu móti. Hún hafði sár á enni eftir hníf, er húsmóðirin haföi kastað í hana, skurð á kviðnum eftir skæri; húsmóðirin háfði hár- reitt hana, svo að klippa varð hárið, slegið höfðinu á henni við gólfið, sparkað í augað á benni og viðar og barið hana með sópskafti á handleggina.— Stúlkubarnið var send í búð skamt frá; þar var stúlka í búðinni er sá hvernig hún var leikin, og fékk upp ýr henni söguna um meðferðina á henni. Lét hún formann þess féiagsskap- ar vita, er hefir það markmið að vernda kvenfólk og börn. Lét sá rannsaka málið og kom þá í ljós, að stúlkubamið hafði sagt satt. j Önnur stúika, er verið hafði í þessari sömu vist í sex mánuði.: bar það, að húsmóðirin hefði bar- ið sig í höfuðið, 'hárreitt sig og hrint sér ofan stiga. Mrs. Griff- in þverskallaðist við löglegri stefnu og var fyrir það sektuð um 500 dollara. Hún skipaði stúlku- baminu, þegar stefnurnar komu.i að bera það fyrir réttinum, að hún hefði haft ágætt atlæti, það gerði ekkert til þó hún legði eið út á þann vitnisburð, því hún gæti gengrð til skrifta á eftir. Sonu sina tvo og bónda lét ’hún bera það, að framburður stúlkubarnsins væri tóm lvgi. Eigi að síður var nornin dæmd' í 20 dala sekt með hörðum ávítum frá dómara. —Kaupmaður dó i Halifáx ný- ‘ lega og skildi eftir sig um hálfa miljón dollara, en enga erfingja. : Hann kvað svo á í erfðaskrá sinni að upphæðin skyldi standa á vöxt- i um i eitt hundrað ár og rentur og1 renturentur jafnan leggjast ó- skertar við höfuðstól. Eftir þann tíma á að skifta fénu, er þá verð- ur orðin feiknastór fúlga; á iheim- ingurinn að gefast Irlandi en fyrir hitt á að byggja spítala í hverri sveit í Nova Sootia. Erkibiskup- inn í Haiifax á að hafa yfirstjórn þessarar gjafar . —Bæjarstjórnin í Toronto sam- þykti nýlega með öllutn atkvæð- j um, að veita konum atkvæðisrétt i bæjarmálum með Sömu eigna skil- j yrðum og karlmenn nú þurfa til j atkvæðisréttar og ákvað að leita til löggjafarþings um að breyta svo bæjarsamþykt, að allir. bæði karlar og konur, hafi þar atkvæö- ! isrétt í bæjarmálum, ef borgara- rétt eiga i Canada og vissa’ eignar . upþhæð í Toronto. — Um sama leyti samþykti bæjarstjómin, að : banna unglingum að nota sleða- j brekkur bæjarins á sunnudögum. —Mackenzie og Mann ætla að reisa verksmiðju í Fort William til þess að smíða járn og stál. Hún á að kosta 5 miljónir dollara. AU hu 1 I v i i) e KONUNGLEG PÓSTSKIP ftkerntiferciir fi 1 gramla. lancisiris Frá Montreal, St. John og Halifax beint til Liverpool, LOndon Glasgow og viðkomustaöa á NOrðurlöndum, Finnlandi og Meg- inlandinu. Farbrét til sölu 10. Nóv. til 31. Des. JuLA-FERÐIR: Frá Halifax Nóv 25. Des. 9. Victoria (Turbine)...................frá Montreal io. Nóv. Corsicaq (Twin screw) ..................... 17. Nóv. Frá St Johns Virginian (Túrbine) ........................... Nóv. 24 Cranjpian (Twin screw)......................... Des. 2. Victoriai( (Turbine)......................... Des. 8. Corsican (Twin screw) ........................ Des. 14. Verð: Fyrsta farrúm $80 00 og þar yfir, á öðrufarrúmi $50 00 og þar yfir og á þriðja farrúmi $31.25 og þar yfir. Það er mikil eftirspurn eftir skips;herbergjum, og bezt að pauta sem fyst hjá næsta járnbrantarstjóra eða W. R. ALLAN Ceneral Morth-Western \gent, WtNNIPEC, MAþ. Svo er sagt, aö þeir félagar eigi' svo rniklar járnnámur í Canada, \ að verksmiðja þeirra hafi nóg efni úr þeim í 175 ár. Samning hafa þeir gert við hæjarstjórn í Port Arthur, að ekki verði lagður meiri skattur á verksmiðju þeirra en 50 þús. dollarar á ári. 2,000 manns eiga að vinna þar. Enskt auðfé- lag á verksmiðjuna að nokkru ieyti. —Powers sá, er var sendimað- ur C. N. Express félagsins, hefir nú játað, að hann og Verral hafi tekið sig saman um að stela upp- hæðinni, er hann var sendur með á banka. Hann var dæmdúr í tveggja ára fangelsi, en félagi lians neitar enn. —Burgess heitir maður, sem, vinnur fyrir C. P. R. í Neepawa; hann gekk út til þess að líta eftir lestinni eitt kvöld; þá var 40 stiga kuldi, og gleymdi hann að skýla eyrunum. Þegar hann vaknaði um morguninn eftir og leit í speg- ilinn, voru eyrun fjórum sinnum stoerri en þau áttu að sér. Honurn varð svo við, að hann sagði upp stöðunni samstundis. —Aldrei hefir Moose Jaw farið eins mikið fram eins og árið sem leið. Allmargar verksmiðjur hafa verið settar þar á stofn og mlikið fé runnið inn annars staðar ftá. Verzlunarmálanefndin er nú auist- ur i landi, til þess að fá verk- smiðju eigendur til að setja þar upp útibú. —Milli Tacoma og Victoria ætl- ar C. P. R. að láta skip ganga á hverjum degi eftirleiðis. Ekki er það enn látið uppi, hvað farmiði eigi að kosta. miiHnantjaiBamni WINDSOR SMJÖR SALT. “Ætlarðu að ná í verðlaun fyrir bezta smjör í ár?.” “Já vitaskuld. Ég á beztu kúna í sveitinni, og hér í er Windsor Smjör-saltið mitt. Þú getur ekki fengið neitt sem jafnast á við þetta tvent. “Þú veist að ég hefi altaf fengið fyrstu verðlaun í smjörgerð, síðan ég fór að nota Windsor Smjör-salt.” • “Ég vona að þú vinnir. “Ég þakka þér fyrir ég vona það líka.” á móti markatkmaa. 146 Princess St. WINNIPEG. Allir játa að hreinn bjór sé heilnæmur drykkur Drewry’s REDWOOD LAGER Er og hefir altaf verið hreinn malt- drykkur. BIÐJIÐ UM HANN L L. DREWRY Manufacturer, Winnipeg. A. 8. BÁIDAL, selui \ Granite Legsteina alls kcnar stærðir. Þeir sem ætla sér að ka p- LEGSTEINA geta því fengiö þt. með mjög rýmilegu verði og ættu að senda pantanir iem lyii,. til A. S. BARDAL 843 Sherbrooke St. Bardal Block • IIIE DOMINION BANK á horninu á Notre Dame og Sherbrooke Greiddur höfuðstóli $4,700,000 Varasjóðir $5,700.000 Eignir....... $70,000,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJOÐSDEILDINNI Vextir af ÍDnlögura borgaöir tvisvar á ári G. H. MATHEWSON,ráösm• á Carr! Electrical Contractors Leggja ljósavír í íbúðar stórhýsi og íbúðar hús. Hafa dyrabjöllur og tal- símatæki. Rafurmagns - mótorum . og ö ð r u m vélum og rafurmagns t æ k j u rn komið fyrir, 761 William Ave. Talsími Garry 735 ■llHllil.l.llllllll.MWnM ... KENNARA vantar fyrir Árnes- skóla, Nr.‘ 586, frá 1. Apnl til árs- loka 1912. Júlí og Agúst frímán- uðir. Kennari tiltaki mentastig og kauphæð. Öskað eftir 2nd eða 3rd class mentastigs kennara. Til- boðum veitt móttaka til x. Marz 1912 af undirrituðum. S. Sigurbjörnsson, sec,- treas.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.