Lögberg - 08.02.1912, Blaðsíða 8

Lögberg - 08.02.1912, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. FEBRUAR 1912. EXTAÍ Ný skraddarabúð komin að 866 Sherbrooke St. Frábær vildarkjör á öllum handsaumuöum klœönaði, geröum eftir máli. The King George Tailor- ing Company hefir opnaö verkstæöi í ofangreindum staö meö storum og fallegum birgöum af Worsted, Serge og öörum fata efnum, er þeir sníöa upp á yöur meö sem minstum fyrirvara og fyrir lægsta verö sem mögulegt er. * Reiyniö þá, meö því aö kaupa af þeim vorfatnaöinn! Allan Fébrúarmánuö gefum vér fallegt vesti meö hverj- um alfatnaöi, sem pantaöur er! Til hvers er aö eyða orðum? Því verður ekki lízt hvort sem er hvaö gómsætt er CANADÁ BRAIJD En þegar þér hafið bragöað þaö einu sinni, þá mun yður aldrei gleymast hvað gott þaö er. Phone Sherbrooke 680 'FRETTIR UR BÆNUM rOG- GRENDINNl Góö tiö hefir veriö undaníama viku. Snjókoma sáralítil og frost væg. Síöustu fréttir af gullinu í Mini- tonas eru þær, að gullmolinn,_sem finnast átti í sarpi kalkúnans, hafi ekki staðist sýru-raun, en bráönaö eins og snjór í vatni. Um miðjan þenna mánuö kvaö veröa lokið verki við stöövar Mid- land brautarinnar hér í bænum. Farmskýli á Ross stræti em ný- lega fullgerð. 1 vikunni sem leið kviknaði í nýja bamaspítalanum á Main str., en fyrir snarræöi og dugnað hjúkr unarkvennanna tókst að slökkva eldinn, áður en hann magnaöist til muna. Nemendur við búnaöarskólann hér í bænum kappræddu nýskeö um það, hvont bókmentir og sagn- fræði væri mönnum nytsamari en vísindi og stærðfræöi. Einn ís- lenzki nemandinn við skólann, Ingimar Ipgjaldsson frá Árborg, tók þátt i þessari kappræöu. Pilt- ur þessi hefir að eins verið skamma stund viö nám á búnaðar-; skólanum, en áheyrendum fanst mikið til um þaö, hvaö honum mæltist vel og skömlega. Sveinbjörn Arnason Fasteignasali Roorn 310 W|clqtyre Biock, Wiqn'P©fi Talsíini. Main 470o Selur hns og lóðir; ótvegar peningalán, Hefir peninga fyrir kjörkaup á fasteignum. J. J. BILDFELL FASTEIGNASALI ! Room 520 Union Hank TEL. 2685 Selur hús og Icáöir og aonast alt þar aölútandi. Peningalán GOTT BRAUÐ úr hreinu mjeli, tilbúið í nýj- um vélum með nýjustu gerð, ætti að brúkast á hverju heim- ili. Selt frá vögnum mínum um allan bæ og þremur stór- um búðum. MILTON’S Tals. Garry 814 Hvergi fáiÖ þér svo vandaðar LJÓSMYNDIR fyrir svo lágt verö, af hverri teguod sem er, eins og hjá B. THORSTEINSSON, West Selkirk, Man. Skáhalt móti strœtisvagnastöllinni. Stúlkur vantar til þess að sauma verkaföt. Stöðug vinna og gott kaup. Finnið The Union Overall Co. Limited Cor. McDermet & Lydia Str, SÉRSTÖK ÞÆGINDI FYRÍR VIÐSKIFTA FÓLK — SKRIFSTOFA FYRIR TALSÍMA-PANTANIR. Aðkomu fólki þykir vænt um vorn “ Telephone Order Sérvice,” sem léttir undir og greiðir fyrir við- skif tum. Ef þér þurfið á einhverju að halda í flýti, þá símið oss. Vér munum gera vora vísu. Vér höfum bifreiðar í sambandi við talsíma-pöntunar skrifstofuna, til þess að flýta fyrir sem allra mes og bezt. Ekei er annað en að fóna Main 3121 og nefna það sem þér viljið fá. Smáir prísar á smámunum HATTPRJONAR—Mjög stórir hnöttóttir hausar, hvítir og svartir. Fjórir prjónar á spjaldi, io þml. langir. Vanal. ioc spjald ið. Usöluverð þessa viku.. ..5c DOME FASTENERS—Stærðir oo, o, i og 2. Svartir og hvítir. Vanalega 5 tylftin. Þ’essa viku 3 tylftir fyrir. ... 5c NÁLASTOKKAR—Allir sem til eru verða að seljast. Kosta allt að 750. Valinn varningur að gæðum, allar stærð- ir. Þessa viku............5c PERLU HNAPPAR—Hvítir og gráir, stærðir 22, 26 og 30. Seljast vanalega á ioc og til 50C tylftin. Þessa viku . . 5c SAFETY NÆLUR—Aðeins hvitleitar. Stærð o, 1, 2, 3 og 4, svo og ýmsar stærðir’á spjöldum. Vanalega 50 spjald- ið. Utsöluverð þessa viku: Tvö spjöld fyrir . 5c HÁR NÆLUR— 200 nælur, mismun- andi stórar og lagaðar í stokk. Vanalega ioc stokkurinn. Sérstakt verð.5c ULLARBAND—Til að bæta með, svart Vanal. á 5c hnykillinn. Þrír á.]Qc Lágt verð á kvenpilsum fallega sniðnum prýðilega gerðum. Vér höfum frábært úrval af kvenpilsum, snið og efni, sem hverju tækifæri hentar--hvort heldur er til útiveru, veizluklæðnaðar eða skrif- stofufatnaðar. Úrvalið skiptir fjölmörgum tylftum, og yður mun vel líka aö velja úr það sem hverjum árstíma hentar. Sparipils leysir greiðlega úr því tíða vandamáli. ,,í hverju á eg að vera? Hér skulu nefnd fáein snið, sem mikið er spurt eftir þessa dagana. FALLEGT VOILE PILS. Nettlega snið- i5, nærskíorið; over-skirt sni5 að framan, með víðri fellingar áferð, silki bróderingu og hnöppum. Aðeinssvört. Verð ____________ $3.89 FRANS KTVOILE PILS, Fjórskeytt- kringlótt over-skirt snið, með víðri felling al, um kring, moire silki stangað og failega bró- derað. Svört- Verð $6.00 TWEED PILS. Með nýrri, fallegri grænni slikjn. brotalaus snið, með hnöppum og belti af sama lit. Verð .............$7.50 ’I'WEED PILS úr sílofnu klæði, smáköfl- ótt, hvítt og svart; stangað með innskotum að framan, hliðar innskot fcringsett með hnöpp- um samlitum og svörtum leggiugum. Verð......................... $5.50 LAGLLGT SERGE PILS úr góðu serge Fallegt alullar efni.brotalaust snið.átta dúka, paneldúkað að aftan, viðfelt frá hné og niður; brydding breið, stönguð. Verð. . . . $5.00 PANÁMA PILS. Þokkalegt pils úr góðu, sterku efni. Átta dúka snið, stangaður panel dúki r að aftan. Pilsið er lagt sv'örtum sou- tache leggingum og hnöppum. Verð $3 95 Vjer kaupum Frimerki sérstaklega frá íslandi og dönsk- um nýlendum. Gáið að gömlum ; ■■__ _____•___ -ff. y.c bréfum og komið með frímerkin TIL SÖLU, að 655 Wellmgton færin v;g A„ir selja þa?s ; hingað. Vér borgum út í hönd. Ave. “Treasure” matreizlustó nr. O KonHnll 9, með í góSu ástandi; verS $10. Betra meSal viS hósta er ekki til heldur en Chamberlains hóstameSal ! éChamberlain’s Cough RemedyJ, er vinnur eftir náttúrunnar lögum, létt- i ir á lungunum, opnar svita holurnar, nr. | ‘hot water coil”; stóin er BorgfirSingamótiS verSur hald- iS í báSum Goodtemplarasölunum fimtudaginn 15. þ. m. Þar verSa ræSur, söngur og íslenzkur dans til skemtana. Prófessor Svb. Sveinbjörnsson skemtir þar For- stöSunefndin lofar aS fagna gest- am sínum hiS bezta. Þorrablót „HELGA MAGRA“ hið tíunda verður haldið í Manitoba Hall 291 \ Portage Ave. Islenzkur skautbúningur. | Mjög vandaður íslenzkur skaut- búningur; (samfella) úr fínuklæði; , baldíraður með gullprúð, lítið | brúkaður, er til sölu. — Ritstjóri þessablaðs vísar á seljanda. (O. K. Press) 344 William Ave. Opið á kveldin. ViS meiSslum mun Chamberlain’s Liniment” reynast þér óbrigSult. j be«“ð‘f jölme'nna. Qpfar Lrvalir nrpcrur nr Qvina np’ : J STÓRSTÚKUÞING. Stórstúka Maniitoba og NoiiS- 1 vesturlandsins af AljóSa Reglu Good Templara, heldur hiö árlega þing sitt 12 til 14. Febrúar næst- komandi. Sunnudaginn þann 11. verSur almennur bindindisfundur haldinn undir umsjón stórstúk- unnar. StaSur og ræöumenn verBa síðar auglýstir. íslenzkir Good Tempalar eru Valentines Komið snemma, meðan birgðirn- ar endast. Alls konar verð upp í dollar. Valentine póstspjcild líka, mjög margvísleg. 3. þ. m. voni þau Harry George Hunter og María Elisabet Free- man, gefin saman i hjónahand. Dr. Jón Bjamason gaf þau sam- an. BrúSguminn er enskur, en brúSurin dóttir*Mr. og Mrs: O, Freeman á Pacific Ave., hér í bæ. f söfnuðinn hafa gengið á árinu j* 52. Herra A. S. Bardal gengur enn sem fyrri ötullega fram i aS vinna að iVbreiSslu bindindis starfsem- innar. A laugardaginn var kom hann úr einni slíkri ferS norSan frá Manitoba-vatni. HafSi hann þá veriS þar í viku og stofnaS tvær nýjar stúkur, aSra að Narr- ows 'Og heitir sú ‘‘Djörfung”, en hina viS Reykjavík P.O.; sú stúka heitir “GleSi”. í stúkunni “Djörfung'’ setti hr. Bardal þessa menn i embæljti: Æ. T. ;Miss K. S. Arnason, F. Æ.: Sigurgeir Pétursson, V. T.; GuSrún Sigfússon, G. U.T.: Miss Björg Sveinsson, F. R.: J. G. Johnson G. : J. H. Johnson, Kap.: Egill Jónasson, Rit.: Vilhj. Kjemested, , A.R.: G. F. Jónasson, Dr.: Rögnv. Eétursson, A. Dr.: Gústaf Kjernested, V. B. G. Jónsson, Ú. V.: B. B. Helgason. Stúkan mælti með Geirfinni urssyni, sem umhoSsmanni. þessir ÞaS sefar kvalir, dregptr úr sviSa og; f>v*i^Einr1arrclr v Fok 1 kemur hinum meidda lim í samt lag j rl lUJUUagMV V. 1 CU. aftur á?Sur en langt um ]iCur . J í og 30C. glös fást alstaðar. byrjar stundvislega kl. ö s. d. ___________ Lögberg hefir verið beðið að} ÞORRABLÓTIÐ verður aS : birta hagskýrslu Tjaldbúðarsafn- ■ þessu sinni vandaSra í öllu tilliti} aöar árið 1911, og er hún þannig: i en nokkru sinni áSur. ÞORRABLÓTIÐ mun því; gera alla gesti sína ánægða. ÞORROBLÓTIÐ skemtir jafnt; ungum sem gömlum: Fyrir unga um safnaöarins. fólkiS dansinn meS öllum sínum töfrum; og fyrir aldna spil, tafl og samræður. Fyrir alla: matur- inn góSi, söngurinn, ræðuhöldin og hljómleikarnir. ÞORRABLÓTIÐ er tilkomu- mesta og vinsælasta skemtimótiS meðal Vestur-Islendiinga. FRANKWHALEY 724 Sargent A\e. Phone Shorbr. 26S og 1130 Hér kemur vonar og vildar orS frá Mrs. C. J. Martin, Boone Mill, Va., sem á átján böm. Mrs. Martin batnaSi meltingarleysi og harSlífi viS aS brúka Chamberlain’s Tablets, eftir fimm ára þjáningar, og ræSur nú öllum til aS brúka þær. Fást als- staSar. PILTAR, TAKIÐ EFTIR! Um nokkra daga œtlum vér að gefa karlmönnum I Winnipeg og nálœgum sveitum tækifæri til að kaupa skraddarasaumHÖ föt, fyrir feikna lágt vetð.- Á AFBRAGÐS GOÐUM Tweed og Worsted fatnaði eftir allra nýjustu tísku, Utsöíaverð ............... íhugið þetta og komið svo og lítið á fötin. Þér munuð þá sannfærast um. að þetta eru regiuleg sannleiks kjörkaup. Enginn mun iðrast þess að hafa keypt. Sérstök sala Vanaverð, I22, 25, $28 og$3o. ,$18.50 Venjið yður á að koma til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, Útibúsverzlun I IConora WINNIPEG C.P.R. Lönd Borgfirðimja mótíð 15. Febr. nf k. Á árinu hafa dáið 8 af meðlim- Skírð á árinu 12 börn. Fermdir á árinu 15 unglingar. Hjónavígslur á árinu 14. Tekjur og gjöld. Söfuuðurinn hafði í handbærum sjóðum: Jan. 1911..........$ 230.02 | ÞORRABLÓTIÐ er hiS eina ’ Inntektir á árinu ...... 4116.97 miðsvetrarmót, þar sem Vestur- -------- um umðh.er n orGGÞÖ“ DÐwÞ Islendingar úr öllum bygSarlögum (Jtgjöld á sama tíma. koma saman. Gefsf mörgum þarjj sjóoi IstaJan. igi2 eina tækifæriS á árinu aS hitta! Samtals........$4346.99 3932.56 ♦ * 4* I 4 4 4 : -♦- II •h 4 •h 4- | f 4- ; + 4- 4 4 f 4 4> ♦ f veröur sett stundvíslega kl. 8 að kveldi í Good Templara söl- unum á Sargent og McGee st. af forseta Árna Eggertssyni. PROGRAM: ,.$414-43 f 4- fornkunningja og vini og spjalla' Eignir. J um liSnar tíðir. Kirkjan meðlóð....... $25000.00 ' f ÞORRABLÓTIÐ er í anda for-j Innanhússmunir (orgel Pét- í stúk. GleSi voru bættismenn innsettir: Æ. T.: Ragnar Johnson, V. T.: Mrs. Ovida Goodman, 1 feðranna og vekur ætíS upp gaml- j ar og hlýjar endurminningar frá j æskustövunum á Fróni. ÞORRABLÓTIÐ er ódýrásta j skemtimótiS vor á meðal, því þaS : hefir langmest aS bjóða gestum ; sínum: ljúffengastan mat. beztar I skemitanir og húsrúm, sem tekur ' öllu fram í Vestur-Canada. Dans- salurinn óviðjafnanlegur. piano etc.).........1500.00 Lífsábyrgðir ($5000) .... 400.00 í sjóði 1. Jan. 1912.....414.43 Samtals....... $27316.43 Skuld mót veði í fasteign.4600.00 Skuldlausar eignir .... 22716.43 em- ÞORRABLÓTIÐ hefir á aS j skipa aS þessu sinni fyrirtaks l ræðugörpum, vel æitrum söng- flokk <jg sex manna hljómleika- G.U.T.: Miss Anna Goodmann,! flokk, sem leikur danslögin og ís- Kap.: Árni Goodmann, F. R.: GuSl. Erlendsson, G. : Gustaf Erlendsson Rit.: Miss Margr. Erlendsson, A. R.: Miss Kr. Goodmann, F. Æ.: Marino Erlendsson, Dr.: Kristján Goodmann, A. Dr.: Einar Erlendsson V.: Eysteinn BorgfjörS, Ú. V.: Ami Jónsson. Stúkan mælti meS Kristni Good- lenzka ættjarSarsöngva. Tilhög- unarskráin birtist í skrautprent- uSum bækling, sem útbýtt verSur viS innganginn; verSa þar kvæS- in fyrir minnunum og önnur til- högun skemtaninni viSvíkjandi_ Dansskrá er sérprenluS. ÞORRABLÓTIÐ er opiS fyrir alla Islendinga. ASgöngumiSar fást hjá kaup- mönnunum H. S. Bardal (homi Sex ára gömul stúuka varS fyr- ir bifreiS á Main strsqti á mánu- daginn var og stórskaSaSist. unnar. mann sem umboSsmanni stórstúk- Elgin og SherbrookeJ, B. Methu- salemssyni (homi Victor og Sar- gentj og J. Jónassyni (horni Pem- bina 'og Corydon i Fort RougeJ ; einnig hjá öllum félag'smönnum. VerSið sama og á undanfömum vetrum: $1.50. Vindlar og svaladrykkir ó- keypis. KomiS, landar góSir! HELól MAGRI. KENNARA vantar fyrir Valhalla skóla Nr. 2062 frá 1. Apríl til i. 1. Nóv. Umsækjendur tiltaki kaup og memtastig. TilboSum veitt móttaka til 10. Marz af und- irrituSum. Magnús J. BorgfjörS. Hólar Sask. 'Sec.-Treas. Nú er sá tími árs, þegar mæSur bera kvíSboga fyrir tíSu kvefi barna sinna og er eSlilegt, því aS hvert kvefkast veikir lungun, dregur úr þrótti og rySur braut öSrum verri veikindum, sem oft koma á eftir. Chamberlain’s hóstameSal (Cham- berlain’s Cough RemedyJ er víS- frægt fyrir þaS, hve vel þaS reynist viS kvefi og er gott á bragSiS og hættulaust. Allir selja þaS. FURNITURE on Easy Paymcnts OVERLAND MAIN S ALEXANOER 1. Avarp forseta. 2. Söngflokkurinn. 3. Ræða—Minni Borgfirðinga og héraðsins heima.......... ......Jóh. P. Sólmundsson 4. Kvæði—Minni Borgfirðinga—Þorskabítur. 5. Piano Solo—Prófessor Sv. Sveinbjörnsson. 6. Gengið niður í neðri salinn til borðhalds. 7. Sýndar íslenzkar myndir. 8. Piano Solo—Jónas Pálsson. 9. Ræða—Minni kvenna—Guðm. Árnason 10. Söngflokkurinn. 11. Kvæði—Minni Borgfirðinga fyrir vestan haf........... ......Dr. Sig. Júl. Jóhannesson 12. Piano Solo—Miss Sigríður Friöriksson 13. Kvæði um fornmenn héraðsins. 14. Piano Solo—Próf. Sv. Sveinbjörnsson. 15. Tveir bændur kveða gamanvísur. 16. Piano Solo—Jónas Pálsson. 17. Kvæði—Minni Islands—Cand. Þ. Björnsson. 18. Söngflokkurinn. 19. Piano Solo—Miss Sigríður Friðriksson. 20. íslenzkur dans. Munið að fyrir söngflokknum standa þeir prófessor Jón- as Pálsson og H. Thórólfsson, eru þeir svo alþektir hæfileika- menn að við miklu má búast. Annars er úrvals fólk á pró- graminu eins og það ber með sér. Enginn þarf að óttast þrengsli í salnum, því meir en 10O gætu setið þar framyfir þau Mckets erseld verða.—Spil verða til fyrir þá er ekki taka þátt í dansinum. Kaffi og önnur hressing verður seinna um nóttina. Æskilegt væri að allar konur er eiga íslenzka búninga, væru í þeim í þessu alíslenzka samsæti. Hafið þið nú alla þessa rétti er þið hafið lofað okkur? Svo spyrja einstöku menn. Ó, þér trúarveikir, já, við höfum þá alla og meira til, svo sem vínsúpu, sviö, lundabagga, blóð- mör, mysuost, o. s. frv. Skemtanir halda áfram alla nóttina, ef fólk viIJ vera svo lengi.—Komið í tíma. ASgöngumiðar seldir hjá R. Th. Newland, 710 Mclntyre Block, Birni Péturssyni, kaupmanni, Cor. Well. & Simcoe og B. Metúsalemsyni, kaupmanni, Sargent Ave. TBBÍL FyÞr hönd forstöðunefndarinnar, J555U í* Jóh. Sveinsson, formaður 15 Kotrfé' R. Th. Newland, ritari. C.P. R. lönd til sölu í Town- ship 25 til 32, Ranges 10 til 17 (incl.), vestur af 2. hádegisbaug, Lönd þessi fást keypt með 6—10 ára borgunarfresti. Vextir 6°/ Lysthafendur eru beðnir að snúa sér til A. H. Abbott, Foam Lake, S. D. B. Stephenson Leslie, Arni Kristinson, Elfros P. O., Backlund, Mozart, og Kerr Bros. aðal umboðsmanna allra lan- danna, Wynyard, Sask. ; þegsir menn eru þeir einu sem hafa fullkomið umboð til að annast sölu á fyrnfefndum löndum, og hver sem greiðir öðrum en þeim fé fyrir lönd þessi gerir það upp á sína eigin ábyrgð. Kaupið þessi lönd nú þegar, því að þau munu brátt hækka í verði, KERR, BROS., aða um- boðsmenn, Wynyard, Sask. Ungu menn! Verið sjálf- staeðir menn! Lærið rakara iðn. Til þess þarf aðeins tvo mán- uði. Komið nú þegar og útskrif- ist meðan nóg er að gera. Vinna útveguð að loknu námi, með$i4. til $20. kaup um vikuna. Feikna mikil eftirspurn eftir rökurum. — Finnið oss eða skrifið eftir fa.ll- egum Catalogue — Mioler Barber CoBege 220 Pacific Ave. - Winnipeg Fæði og húsnæði. Undirrituð selur fœði og hús' nœði mót sanngjörnu verði. Elín Arnason, 639 Maryland St., Winnipeg GóSnr, þur V I D U R Poplar....................$6.00 Pine......................$7.00 Tamarac...................$8.00 Afgreiðsla fljót og greiðleg Talsímak: Garry 424, 2620, 3842 Vantar yður BETRA brauð Flestar konur, sem baka sjálfar, mun langa til að vita það leyndarmál, hvernig hægt sé að búa til betri pies, kökur, brauð, .púddinga etc. OGILVIE’S ROYAL HOUSEHOLD FLOUR er ráðið til að bæta baksturinn í heimahúsum. Ekkert annað er jafnt því að gæðum— betra fæst ekki þó peningar séuíboði. Það er mjölið, sem notað er til bökunar á heimili konungs í Englandi og malað af mestu mölurum í Canada. Biðjið um það

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.