Lögberg - 08.02.1912, Blaðsíða 6

Lögberg - 08.02.1912, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. FEP.RÚAR 1912. Lávarðarnir í norðrinu. eftir A. C. LAUT. aö og því úr mér augun, og sjá ektk'crt nema Indíána, sem fara fram hjá. Hvernig stendur á því, aö -hann skuli ekki koma ? Æ, eg er hrædd um, aö eittllivaö sé a«.” “Ætli hún sé hrædd viö Metisana?” sagöi eg við sjálfan mig. líg hélt aö hún ætti við fööur sinn. I>að væri hann, sem hún væri hrædd um. “Það er ekki svo ólaglegt af fööur hennar, aö skilja hana svona eina eftir,” htigsaöi eg meö mér. “Hún þyrfti ‘þó.aö einhver liti eftir henni.” "Retur aö hann vildi nú -fara aö koma”, sagöi hún lágt. “Neí, eg vildi aö hann léti það vera,” sagöi eg múla. því aö stöku sinnum töluðum viö um ofurlítið annaö en þau. “Mér finst eins og óveður í, loftinu,” sagöi Franziska einu sinni. “Kynblendingamir eru mjög æstir í huga. Þeir ríöa fram hjá bygöarmönnum í hópum á hverjum degi. Eg er hrædd um, Rúfus, aö eitthvaö sé að.” “Það getur veriö,” svaraði eg. Eg var aö hugsa um fréttirnar, sem eg haföi fengið frá skógbrennu- mönnunum. “Heldurðu að skógbrennumennirnir muni ræna báta ykkar?” spuröi hún sakleysislega, og vissi ekki að hættuna var að óttast frá Norð,Vestmönnum. “Nei,” sagöi eg. "Hvaða báta?” “Nú báta Norð-Vestmannanna, þegar þeir koma upp Rauðána frá Fort William og halda upp eftir Assiniboineá með vetrarforða. Þeir koma hér eftir fáeina daga. Faöir minn sagöi mér það.” “Er faðir þinn Hudsonsflóamaður eöa Norð- Vestmaður ?” spurði eg. “Eg veit ekkii” svaraöi hún. “Eg held aö liann Kynblendingarnir sögöu þau tiðindi einnig, þangaö hefði komið prestúr til Douglas-virkis, haft með sér sinnisveikan mann. Það sýndist senni- legast, aö það-hefði verið séra Holland og Eiríkur. Hvort sem nokkuö var aö marka uppreisnarsöguna eða ekki, varð eg að fá fulla vitneskju um. Ihvort | við sjálfan mig. Franziska Sutherland væri, í hættu stödd eða ekki. I "Mig liefir dreymt svo illa undanfariö,” hélt Skildi eg því Litla-Karl eftir að gæta hestanna, en j hún áfram. “Mér hefir þótt eg sjá hann vera að steig sjálfur i bátinn og lagði út á Assiniboine-ána; sökkva ofan í grænleita móöu; mér hefir þótt hann rétt& fyrir neðan strengina. Eg reri hratt meö | rétta hendur móti mér, en eg ekki ná til að bjarga straumnum og hélt mér viö syöri bakkanti þar sem honum. pílviðarrunnarnir skýldu ferö minni. i "A suntiudagsnóttina þótti mér hann vera aö Þegar eg sneri inn á Rauðána sá eg ekkert j hlaupa eftir naumri klettabrún uppi yfir svörtu nema sótuga reykháfa og hálfbrenda veggi Gibraltar- j hylðýpi. Eg greip til hans, og reyndi að halda hon- j hafi ekki gert sér grein fyrir því sjálfur. Hann virkisins, og sannaöist þar sagan, sem skógbrennu- j um aftur, en hann dróg mig meö sér, svo að eg rak j segir, aö fyrir mörgutn sé þannig ástatt, en ölluin sé mennirnir sögðu mér. Þá lagöi eg yfir að bakkan- upp hljóö og við þaö vaknaöi eg. Og stundum ■ þeim kunnugt uro, að uppþot sé í vændum. Eg skal um gagnvart Douglas-virki, þræddi fast með frain | dreymir mig, aö hann sitji inni í dimmum helli og j segja þér, Rúfus, aö niöur klöppinni og varö að eiga þaö á hættu að móöan mér vera ómögulegt aö finna dyrnar til aö opna fyr- j hverjum degi aö njósna skýldi ferð minni. Þannig komst eg fram hjá fall- ir honum. Stundum þykir mér hann liggja bundinn j Vestmanna frá Fort byssukjafti. sern gapti ógnandi við frá kaupstað í dýflissu, og þegar eg lýt niður til að skera af hon-i “Hvaðan koma þeir menn?” spuröi eg, því mig Hudsonsflóamanna. Síðan reri eg aftur aö vestari um böndin, þá þykir mér hann síga niður úr hönd- baikkanum, sem var víði vaxinn bg þreytti róöurinn unum á mér, lengra og lengra. svo að eg missi af rösklega þangaö til eg sá glytta i ofurKtiö hús, hvít- | honum. Eg reyni aö hlaupa á eftir. honum og hrekk þvegið utan. er stíóö inni í lundi hárra trjáa. þóttist vita, af frásögn Franzisku, aö þetta heimili fööur hennar. 4 VEGGJA GIPS. Patent Hardwall veggjagips (með nafninu ,,Empire“) búið til úr g y p s u m, er heppilegra og traustara á veggi, heldur en nokkurt annað efni, sem gefið nafnið veggjagips. > . Plaster Board gipsað lath, kemst í gegnum. viö ána eru menn a um hraðflutning Norö- William.” ?” spurði eg, þ\ langaði til að fá eitthvert samhengi í þessar fréttir um uppþot af hóJfu Norö-Vestmanná og væntanlegar árásir á flutningsbáta þeirra. Eg j vanalega upp viö þaö mjög ónotalega. Æ, eg þykist “Vitanlega frá Douglas-virki!” var j vita, að hann á eitthvað bágt. Eitthvað hlýtur aö j “Frá Hudsonsflóamönnum, góöa. Þú verður ; ganga aö honum. Eg þori aö segja, aö. hugur hans j aö fara strax til Douglas-virkis. Hér verður barist. Eg festi bátinn þar sem eg kom að landi. en leitar hingaö til mín, en eg er svo óskvnsöm og Þú verður aö fara trax í kveld meö fööur þínum, nenti ekki aö leita að troðnum stíg upp á bakkann, heimsk. aö eg get ekki orðið þess áskynja, hvaö hug- | eða mér.” heldur greip eg í greinarnar, sem slúttu fram og vóg ur hans vill tilkynna mér. Retur aö ég gæti losaö . "Meö þér?” endurtók hún hlæjandi. “Faöir mig upp á bakkann. Þegar þangað kom, stóö eg aö i hug minn viö alt hiö hversdagslega, þá kynni eg aö i minn kenuir heim eftir eina klukkustund. Ertu viss heita mátti rétt á móti húsdyrunmn. Hvergi var þar 1 geta skilið, hvað hann vill mér. Mér.finst því líkast, urn, aö til orustu komi?” ljós aö sjá í glugga. Einhver óljós kvíöi gagntók sem hann tali til min á ókumiri tungu, og eg fæ ekki j “Já, alveg viss,” svaraöi eg, því aö mér var órótt mig. Haföi vofan, sem mér virtist eg sjá í kofa j skilið oröin, sem hann mælir. í allan dag hefir mér j hennar vegna; mínum hjá Mandönunum, veriö fyrirboöi einhvers fundist hann vera rétt hjá mér. Hvernig stendur á ills? Haföi eg ekki margoft lesiö það, aö svipir láit- þvi, aö hann skuli ekki koma?” * er eldtraust ekkert hljóð Einungis búið til hjá Manitoba Gypsum Co.Ltd. Wmnippg, Manitoba SKRlFlí> FFTIR BÆKLINGI VORUM YÐ- —UR MÚN ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUR. I i . lúéöi >Va>y. :?n\. frt'. rfvtá f THOS. H. JOHNSON og f 1 HJÁLMAR A. BERGMAN, | • íslenzkir lógfræOint:ar, Skribbtdfa:— Roora 811 McArthur Building, Portage Avenue i ÁRitun: P. O. Box 1856. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg var inna ástvina væru á sveimi í kringum þé, sem þeim “Þetta kalla eg nú að þykja vænt um hann föö- heföu verið kærastir? Eg haföi ekki hugrekki til aö ur sinn”, tautaöi eg við sjálfan mig. Síöan tók hún hugsa þessa hugsun til enda. aö þuk]a 11,11 föt sin J eS Þ°ttist vita- aS huu væri aS Alt í einu voru dyrnar á húsinu opnaöar. Eins leita aö einhverju, og rétt á eftir kom hún meö eitt- og í einhverju fáti hopaði eg inn í runn rétt hjá. en hvaö. sem hún fól í lófa sinum. “Ekki vildi eg láta hann vita, hvað eg er barna- leg,” sagöi hún og lagöi þenna hlut, sem liún var meö, upp aö vanga sínum. Nú er þess að geta, að eg hafði aldrei gefiö Franzisléu Sutherland nokkum skapaöan hlut, og þung afbrýöi lagðist aö brjósti mínu. (>að var engu líkara, fanst mér, en að eg stæöi á þverhnýptri Jg eg gat glögt heyrt hjartaö berjast hamrabrún, og að hún væri ekki að halda þar í mig, . brjóstinu á mér. Eg heyröi föt strjúkast við grein-1 he1dur a* stevPa mer fram af brúnmni. Var þ(i j amar rétt hjá mér, og sá nú hana, sem eg haföi veriö ekki sennilegt, a« eg hrykki upp viö vondan draum?! aö dreyma um vakandi og sofandi, nætur og flaga, fd]] huKsun min varð óljós og rugluö, og þvi lengur I sitanda svo sem tvö sikref frá mér. I sem hun fó] h,ut vtó van?a sinn, því lengra Hún tók aö fitla við grein á trénu, sem eg stióð 1 ]enti eS inn eftil dýflissu vonleysisins. Allir dag- á bak viö ög horföi löngunaraugum út á ána. Fyrst | draumar mínir urðu að engu og þá fól myrkriö sjónum þessa mannlegu veru, sem eg haföi séö koma út. Eg vissi aö hún var aö nálgast mig, þó að hún færi svo hljóðlega, aö enginn hávaöi heyrðist. Eg fann þaö á mér, fremur en að eg gæti heyrt það, að þaö var hún, sem var aö koma. Eg vissi, að enginn annar gat farið jafnhljóölega. Þaö hlaut aö vera kvenmaður. Þá varö mér þröngt um andardráttinn ot auðvitað ekki hárviss um aö | til ófriöar kæmi, en eg vikli vita hana óhulta. j Þaö get eg sagt meö sönnu, að sjaldah hefi eg átt erfiðara með aö gegna skyldu minni, heldur en í þetta sinn, er eg varð að skilja Franzisku eina eftir í dimma húskofanum þarna, sem var heimili hennar, en hraöa mér af stað til að skýra félagi rnínu frá' ráni því, sem verið var aö brugga. ilvaö eftir annað kvaddi eg og sneri ofan að bátnum, og hvað eftir annað sneri eg aftur, til að leggja henni einhver varúðarráð og fá tilefni til að kveðja liana enn einu sinni. "Rúfus, elskan mín,” sagöi hún, “þetta er víst í tuttugasta sinni, sem þú snýr aftur. Nú verðurðu að fara.” “Jæja, vertu þá sæl í tutugasta og fyrsta skift- iö,” svaraöi eg og þaut af staö, eins og ungur prest- ur nývígður til einhvers heilags embættis. Eg lýsi yfir því hér eins og eg Jýsti yfir því fyr- ir rétitinum hér í landi, að eg hraðaði ferð minni til okkar, því að þú ert leðurblaka,” og I^ouis hló aö fyndni sinni, háan drykkjumannshlátur og kom rambandi til mín. Það var auðséð á augunum í hon- um, sem öll voru blóðhlaupin, hvaö hann haföi fundið .þarna í kjallaranum. Hann faðmaði mig aö sér og hélt áfram að mala hina og þessa vitleysu. "Jæja, eg sé þá, aö hnífurinn hefir rbitiö,” sagöi hann. “Og Sioux-Indiánarnir hafa ekki etiö þig til agna á eftir. "Hæ! hó! þeir hafa þó liklega haft góða lyst á þér, vona eg! En þú varst ekki skapað- ur til þess að veröa villimönnum aö bráö, þymbald- mn. Stimir menn eru eins og minnisvaröar. Einn þeirra ert þú. Sumir eru eins og kampavíns flösk- ur, sem tappinn hoppar úr í háa loft. Það er eg. Eg, Louis Laplante, aðalsmannssonurinn, er kampa- vínsflaska.” Nú þagnaði hann til að draga að sér andann, því að liann var oröinn móöur af mælginni og reigðist aftur á bak mikilmenskulega. Nú e^- þaö liverju oröi sannara, sem Jack Mac- Kenzie frændi rninn sagöi oft við mig, að hygnum og huguöum manni er stundum langráðlegast aö flýja. Eg fór nú aö sjá það á Louis, að hann var til allra hluta vís. En eg var nógu ógætinn til að egna hann fremur en halda aftur af honum. “Það er meira vín í veggskápunt Norð-Vest- manna. Vandinn er að eins aö ljúka iþeim upp.” “Eg er Hudsonsflóamaöur, og sigurvegaranna veröur herfangið,” svaraöi Louis kurteislega. “Eg vona, að jafndrenglyndur sigurvegari eins og þú ert, noti sér ekki yfirburðina ómaklega. Alanstu ekki hvernig þú bjargaðir lífi minu tvisvar hjá Sioux-Indíánunum, Louis?” “Göfuglyndur!’ ’hrópaöi franski maðurinn og rétti úr sér; “já1 eg er göfuglyndur við óvini inína. | Það hefi eg alt af veriö, eins og sönnum aöalsmanns- ætla eg aftur aö lauoa þér draumar minir urðu að engu og Joftkastalarnir í stað hélt eg, að þetta væri ofsjónir, sem eg sæi, en I hrundu i rustir. Eg fann að vonbiigöin ætluðu aíveg j Portage í því skyni einu að láta félag mitt vita, aö eg stóö grafkyr, því aö eg vildi ekki eiga þaö á j aS huSa mi£- a]t af he,t hun á.fram aö strjúka! Hudsonsflóamenn heföu í hyggju, aö ræna hraö- hættu, aö sýn þessi hyrfi mér. En svo andvarpaði Þ611113 ]l]ut> sem hun he,t vifí vanga sinn. Mér sár- fjotning okkar frá Fort William. Mér var kunnugt hún svo að eg heyröi glögt, og þá. vissi eg, aö svo var gramdist það, og eg ímynda mér, að ef eg hefði get- urrlj ]1Vaða raunir nienn höfðu ratað í í sem mér sýndist. Viö það kom enn meiri óstyrkur á aS komist burtu án þess að nokkui heföi orðið var sai<ir spjallanna, sem gerð höföu verið í Souris, og ] syni sæmir. En nú mig, þvL að eg var hræddur um, að henni yröi hverft vi]h í1® hefhi eS gert lla® ■ en eg Sat Þafi ekki, og I fastréö, að félagar minir skyldu ekki þurfa aö svelta ,ambið gráa. viö aö sjá tuig [>arna. varh ah standa þarna á hleii, úr því að eg byrjaði á næsta vetur sakir hirðuleysis míns, um aö færa þeirn ! Þvættingur. Louis! sagöi eg. Eg á þér gott Eg fór að Ihugsa með mér, aö eg skyldi bíða j Því’ Þan&aS ti] hfin færi; þessi tíðindi i tíma. ' ^ f'na méf ^ndi^ ^ & ^ ^ ^ þarna þangað til hún sneri aftur heim að húsinu, og Nu opnaöi hun lotann til að dast að þessu Var mér mögulegt aö ímynda mér, að þessi viö- ^EkkTum 'anÍö að gera. Stattu þarna og nií fara þá þangaö á eftir henni, og Jærja að dyrum lnossl’ sem 1un var ineS : eS s reið nær tl] að reyna 1 vörun mín, sem virtist alveg sjálfsögð mundi geta | skulum við eigast við. Við veröum aö berjást, svo fyrirvaralaust; en eg þurfti á öllu viljaþreki mínu aö að sía Það> en ?at ekkert séð i myrkrinu. orðið tilefni þeirrar óskapa refsingar, sem Hudsons- aö eg geti hefnt mín, af þv íað þú barðir mig áöur, halda til þess, því aö hún var svo nærri mér, aö eg ^11 sVO tok hun ti] ma,s með svo hhðri °& nnaös- flóafélagiö hafði daglega verið að innvinna sér? aöalsmannssoninn, eins og grís.” hefði getað seilst til hennar, var mér að gera það ekki. “Æ—æ—æ f’ var sagt með lágri röddu, sem var líkust silfurtærum lækjarniö. “en hvað1 þetta hefir ■ verið langur dagur — enn einn langur dagur, eftir allar þessar vrkur og mánuöi og nærri þvi heilan mannsaldur, finst mér, síðan—” og röddin þagnaöi í j þungri stunu. Og hún steig óánægjulega ofan á mjótt sprek og braut það undir fætinum, svo að brakaöi viö. “Mér geðjast önnirlega -að þessu auðnar-landi,” sagöi hún aftur nokkuð ómjúklegar en áður. “Eg hefði gaman að vita, hvernig landið Mandananna er. j Eg vona, að það sé eitthvað skemtilegra.” En svo tók hún til máls með svo bliðri og unaðs- og mikil sjálfsafneitun I ,eSri roddu’ að hun hlaut að heiIla íafnve] enn ó' j Sikynsamari aula en mig: “Ástarkveðja til unnustu i minnar, frá hennar heittelskandi og trygga ridd-! ara”; um leið og hún sagði þetta hélt hún hendinni | j hátt upp, svo aö eg gat þekt birlkibarkarskjöldinn, j sem eg haföi sent henni á kveðju mína meö séra j Holland. Mig greip svo mikill fögnuður, aö eg stóö ! sem höggdofa um ustund. “Hvar ertu, vinur minn? spurði hún blíðlega. Eg íthynda mér, að enginn geti láö mér, þó að eg stæðist þetta ekki lengur, en hlypi fram og svaraði: “Hérna, elskan min!” Hún rak upp hljóö, svo hverft varö henni viö, og heföi sjálfsagt dottið, ef eg heföi ekki gripið til XXI. KAPITULL Louis launar mér lainbið gráa. ■ 1 þessum svifum þustu eittihvaö tólf druiknir dólgar upp úr kjallaragryfjunni, og eg þóttist nú ge'ta séö, aö eg gat átt von á öllu illu, Þessir piltar röðuöu sér nærri því í hring umhverfis okkur, og eg sá, aö nú, aö of seint var fyrir mig aö flýja. “Sökkvið þiö bátnum hans,” sagði einn, og var það gert jafnskjótt. Hvað hafði komið mér til aö binda bátinn minn "Þoröu að berjast, þorpari, því aö nii skaltu fá gagnvart Gibraltar-virki ? Hvað er þaö, sem dregur j makle& máilagjöld, sagöi Louis. Helduröu að eg, ,, ... v c c , • , aðalsmannssonurinn, geti barist viö mann, sem ekki fluguna til að fljuga 1 konguloar vefinn, og fiskinn 1 j ag taka á móti??> himi mikla úthafi til að ganga í simriðin net? Eg “Og hvernig á eg að géta bariö mann, ' sem veit, að sumir hafa það sér fyrir afsökun þegar þeir j bjargaði lífi mínu?” sagði eg og reyndi aö sefa hann. hlaupa eitthvað á sig, að kerina óbreytanlegum for- í “Sjáðu til, Louis, eg er í sendiför fyrir félag mitt í lögum um; en heilbrigö skynsemi bannar mér aö kveld. Eg get ekki Jteöiö. EinJtvem tíma seinna kalla ilt gott, en sýnir mér gallana, og bendir mér á j P€turðu “launaö mér lambið &ráa”’ eins °S Þú segir’ að vera þakklátur fyrir það, sem hendir mig fyrir | bresti mina . ekki í kveld, einhvem tíma seinna —l 'Einhvern tíma seinna! Nei, þakka þér fyrir! Einhvern tíma seinna — þannig fer oftast nær fyrir Rerir staurar, reknir í jörð niöur var það eina, mér, þegar eg þarf að hefna mín á einhverjum; eg Eg held, aö mér sé þaö tæpast láandi, þó aö ; hennar, og kyst hana svo að hún sannfærðist um, að þetta tal hennar hefði þær verkanir á mig, aö eg j það var eg sjálfur, en ekiki svipurinn minn, sem, gerði greip fastara um greinina, sem eg studdist viö eins Vart við sig. j sem eftir sást af Gibraltarvirkis-garðinum gamla. Eg ®tla að gera þaö einhvern tíma seinna, og svo veröur og ósjálfrátt, svo að brakaði i. Hún hrökk frá viö Eg man ekki, hvaö við ræddumst viö næst. Hún hafði ekki gengið langt inn í þann garö, þegar eg eh,<ert: at því! Nú ætla eg að hafa þaö ööru vísi, hávmðann og sagöi hálf-liátt: 1 j lét höfuöið hvíla á öxl minni og grét í sífellu, og eg j héyröi raddir koma frá sandgröfinni, sem einu sinni ! kunning>- Þekki of ve\ Þetta emhvern tíma 'Hvað var þetta? En eg er samt hvergi hrædd.” ! gerði alt, sem maður getur gert til að stööva grát hafði veriö notuö fyrir kjallaraholu. Næsta sem eg Ef e£ s'epP1 l>er nuna’ Pa slepp1 eg þer að visu var enginn að akæra hana- Eg ætla þo ekki j hennar. Eg held helzt, aö hvorugt ókkar hafx getað j sa> var n,ddalega andhtið á Louis Laplante, sem j mér Eg æt]a aS skilja vis indJána einhvern tíma kom upp úr gryfjunni. Franski maöurinn haföi j seinna, en svo veröur ekki neitt úr því. Eg ætlaði aö inp! Eg ætla ekki aö láta hræöa mig!” bætti hún viö j sagt neitt fyrst í staö, svo æstar voru tilfinningar og stappaði þrisvar sinnum ójxilinmóölega niöur faél- okkar. En hún varö víst fyrri til aö ná sér. inum, eri ]>á sá eg aö hún titraði. “Eg verö aö segja þaö, aö húsiö hérna er svo einmanalegt, að manni væri nærri því afþreying í því, aö sjá hér vofu heldur en ekkert,” mælti hún og leit rannsóknaraugum frá húsinu yfir aö espilundin- um. “Eg uni mér betur hér úti viö aö hlusta á frosk- ana, uglurnar og leðurblökurnar, heldur en aö sitja ein þarna inni, jafnvel þó aö þessar skepnur kunni aö gera mér hverft viö. Hvaö sem því líður, er eg ekkert hrædd nú. Þaö er heimskuleg veiklun þetta, sem viö köllum hræðslu,” en þó aö hún segöi þetta leyndi þaö sér ekki, aö töluveröur beigur var i henni. “Þetta fer versnandi meö hverjum degi. Eg fer aö þreytast, svo aö eg þoli þaö ekki lengur, aö horfa og horfa svona allan daginn, og horfa nærri “Þú ert óskynsamur maöur, Rúfus,” sagöi hún og ýtti sér frá mér. “Eg hefi aldrci haldið, aö eg væri neinn gáfu- maöur,” svaraöi eg. “Og ef þú heldtir þessu áfram, þá hætti eg aldrei að gráta,” svaraði hún. “Jæja, blessuö gráttu þá alt af.” Hún setti á sig þóttasvip og hreytti í mig ein- hverjum ónotum. Eg ætla ekki aö skrásetja hér það sem viö ræddumst við, þaö sem eftir var kveldsins. 1 fyrsta lagi kpm þaö engum öðrum við en okkur báöum; í ööru lagi er ekki hægt aö skrá þaö, og í þriðja lagi var þaö okkur helgara en svo aö eg vilji að þaö komi fvrir almennings sjónir. Eg get þó sagt frá því, sem ekki telst til ásta- í j Dr. B. J. BRANDSON ] ] I 1 Office: Cor. Sherbrooke & William 1 < 1 TBUiWIOKS GARRV 3«0 1 II I ) j J Ovficb-Tímar: 2 — 3 og 7—8 e. h. I I > il Hrimili: 620 McDermot Avb 'I II — -------------- * ( 1 * Winnipeg, Man. Telephone GARRY .*)S1 •> Dr. O. BJORN&ON •) Office: Cor, Sherbrooke & William rRLRFHONE: GARRV 33*» Office tfmar: 2—3 og 7—8 e. h. Hkimili: 806 ViproR Strbbt TELEPHONEi garrv 703 « 1 a <• '9' (0 Winnipeg, Man. •; ««««• fWí ’t’iltrVí'i'y'é't 1 »*<T*II t irrrl’itff »l*ifY*t 1 WflrrnrrtTfTTr Dr. W. J. MacTAVISH I Office 724J .S’argent Ave. Telephoue .Stierbr. 940. ( 10-12 f. m. Office tfmar < 3-B e. m. ( 7-9 e. m. ■9 — Heimili 497 Toronto Slreet — § WINNIPEG § jjj telbphonk Sherbr. 432. A1 Af 4JM- >* * ÍA14U fj»ii riiii « ««««!■ »««« ■ m * w. rrrrmrrtitifffr- FPi«Fr,, • WWrF WHWn YrfWtWI WlW:PRttW: { J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrwe 8t Suite 313. Tals. main 5302. 4 j Dr. Raymond Brown, Sérfræöingur í augna-eyra-nef- og háls-«júkdómum. 326 Soirierset Bldg. Talsími 7282 Cor. Dtmald & Portage Ave. Heima kl. 10—r og 3—6, --------- -- ■ -e j - | J, H, CARSON, Manufacturer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- PEDIC APPLIANCES, Trusses- Phone 3426 357 NotreDame WINNIPE« A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. seinr líkkistur og annast om úiiarir. Allur útbún- aOur sá bezti. Ennfretn- ur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina Tals Gfax-pjr 2152 8. A. SIGURDðON J. J. MYER8 Tals. Sherbr, 2786 Tals. Ft.R. 958 SIGURDSON & MYERS BYCCIffCAMElfN og Ff\STEICNA*ALAR Skrifstofa: Talsími M 446 510 Mclntyre Block. Winnipeg augsýnilega veriö að ræna þar gamlar kistur Norö- I fara heim eiuhvern tíma seinna og lækna mig við Vestmanna. | drykkjuskap, en svo verður aldrei neitit úr þvi . Eg etlaði aö kvongast einhvern tíma seinna og veröa mikill maöur, en úr því verður aldrei neitt!” “Vertu sæll, Louis! Eg þarf aö fara erindumi eg, Louis Laplante, aöalsmanns sonurinn, risinn upp! félags míns. Eg verð aö fara,” hrópaöi eg og frá dauðum. XTú hefi eg eignast dáfallegan skilding. reyndi aö ryðjast gegn um hópinn. Einu sinni vorum viö menn, en okkur var drekt í; “Sama er að segja um okkur, viö höfum aö vínámu, eins og uppáhaldshundi eins enska prinzins. f?eí7na erindum Hudsonsflóa félagsins, og þú getur “Halló, kunningi!’ hrópaöi hann og hljóp upp j úr gryfjunni þegar hann kom áuga á mig. “Nú er j Nú erum viö draugar, risnir upp úr gröfum! Viö erum dvergar, jaröandar úr iðrum þessarar foldar, tra! la! Við erum bló^sugur, sem sjúgum í okkur blóð úr wliisky-kjöllurum, og svifum svo til Jiæöa meö lömuðu vængjataki og höfuösvima! Hlæöu nú með mér, gamli þumbaldi! Sjáöu hvernig alt hring- snýst. Hlæöu, segi eg, eöa stattu þarna eins og staur, og eg ætla að dansa nokkra hringi kringum þig. Við erum blóösugur kunningi, og þú ert frændi ekki farið héðan,” sagði einn félagi Louis, sá er minst sýndist ölvaður, og um leiö færöi hann sig nær mér, svo aö eg haföi ekki einu sinni höggfærisrúm. “Eruð þiö, piltar, aö stofna til illinda?” spuröi eg og tók á skammbyssubeltinu minu. “Nei, viö erum aö líta eftir bátaflota Norö- Vestmanna, sem ev á leiðinni frá Fort William til Athabasca,” sagöi sá sem djarfmæltastiir var, rauö- eygur miðaldra maöur, þrútinn í andliti. “Viö erum aö biöa eftir hraðflutningi Norö-Vestmanna,” sagöi hann og hló hæðilega. MISS EMILY LONG Hjúkrunarkona 675 Agnes Street Tals. Garry 579. Success Business Colleqe Horni Portago ogr Edmonton Strœta WINNIPEG, MAN. Haustkensla, mánudag 28. Ág. '11. Bókhald, stærðfræði, enska, rétt- ritun, skrift, bréfaskriftir, hraö- ritun, vélritun DAGSKÓLI. KVÖLDSKÓLI. Komið, skrifið eða símið, Main 1664 eftir nánari upplýsingum. G. E. WIGGINS, Principal S. K. Hall, Phone Garry 3969 701 Victor St. Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.