Lögberg - 18.04.1912, Blaðsíða 4

Lögberg - 18.04.1912, Blaðsíða 4
4- LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. APRÍL 1912. LOGBERG Gefiö út hvern fimtudag af The Columbia Prbss LimIted Corner William Ave. & SherbrooWe Street WlNNIPKG, — MANITOPA. stefAn björnsson. EDITOR J. A. BLÖNDAL, BUSINESS MANAGER UTANÁSKRIFT TIL BLAÐSINS: The Columbia P ress.Ltd. P. O. Box 3084, Winnipeg. Man. UTANÁSKRIFT RITSTJÓRANSl EDITOR LÖGBERG. P. O. Box 3084, Winnipeg, Manitoba. TALSÍMI: GARRY 2156 VerS blaðsins $2.00 um árið. starfi f>eirra manna, er hún hefir jhvatt fram. Hreyfing- þessari er svo háttað, a8 ýmsir málsmetandi menn hér í í bænum hafa ráðið til þess, að ! hvetja unga sveina meir til að j sökun í þessu efni fyrir stjóm Bordens. Formaður hennar og j fylgismenn hans höfðu hvað eftir annað skuldbundið sig til að sýna 'enga hlutdrægni um embættaveit- I ingar, og jafnve! tekið það atriði j upp í stefnuskrá sina. En jafn- leggja stund á handiðnir ýmiskon- skjótt og þeir eru komnir til valda ar heldur en gert liefir verið. Hef-'rjúfa. þeir það lieit og sýna að Jieir , , . , ... .. c- i i f ihafa ekkert með því meint annað ir hagkvæmast Jiott, að fa vel hæfa , , , , . , , , . len að blekkja almenning, meðan j iðnaðarmenn t.l að tala þeim mal-|þeir yoru a5 hremma völQln. Með um við stalpaða pilta í barnaskól- |)V; ag gorden stjórnin hefir sýnt lum bæjarins. Æjtlast er til, að hverjsvo purkunarlaust kæruleysi og heitrof við Canadamenn þegar á fyrstu mánuðum sinnar stjórnar- tiðar, hvernig ímyndið þér yður, ,að hún verði, þegar hún er orðin hattað, tilgreini kaupgjald, vinnu- þrévetur> e5a fjögra vetra ; tign. aðferð, vinnutíma o. s. írv., ogiinni5 eða J>aðan af eldri? leitist við að benda unglingunum á; þau hlunnindi, sem því fylgja, 1 þessu mikla starfseminnar landi, að Bryndrekar aftlirhalds- I iðnaðármaður, sem slíkt tekur að ; sér, skýri skólasveinum frá sinni iðn ; skýri frá hvernig iðninni sé kunna einhvers konar handiðn, svo « að þegar skólagöngu sveinanna er ju j lokið, J)á séu þeir færari um en »} 1 áður, að velja sér einhverja iðn, er manna. Til munu þeir menn hafa verið Iðnaðarnám ungra sveina. Það er alment viðurkent, að upprennandi æskumönnum standi varla meiri háski af neinu, j heldur en þvi, að eiga ekk- ert fastákveðið venksvið. Sjálft iðjuleysið er að visu ekki svo háskasamlegt. en eins og allir vita,, ag þetta er hjn nytsamasta hreyf. unir enginn maður því til lengdar, mg Þag er ti,raun tif ^ yeita I þeir geri að lífsstarfi sinu, og verði her ‘ !an('b sem ekki gátu að öllu , ,, . „ í leyti felt sig við stefnu Laurier- I tusan til þess en ella. 1 En hreyfing J>essi nær j lengra. Sjóð skal mynda, til að halda uppi fyrirlestrum um ýmis- j konar handiðnir. Á að velja sér- fróða menn til að halda þá, og eiga j bæði verkveitendur og verkamenn að kjósa þá til ,en nefnd almennu skólanna lofast til að slíka fyrir- lestra skuli mega 'halda í skólum jbæjarins á kveldin. Ekki þarf að fjölyrða um það, hvorki ungir né gamlir. Og þegar, ungijngujjujjj þarfar leiðbeiningar unglingurinn hefir ekkert aðhald ' til neins ákveðins starfs, þá er j þegar þeim ríður mest á, þegar þeir standa á einhverjum alvariegustu honum svo afarhætt við að lenda vegamótum lífsins, þegar þeir eru í þann veg að hætta- skóla i námi og kjósa sér lífsstöðu. * Von- lenda á þá marg\ríslegu glapstigu, j an(h er a5 tilraunum þessum verði t eril og soll stórþæjalífsins, og þá er hann um leið albúinn til að eins og maklegt er, svo að verði sem sem þar liggja. j tekið Þó að ungum sveinum sé ef til j árangurinn af þeim vill meiri hætta búin í þessum efn- j mestur og beztur. um heldur en stúlkum, þá eru þær _______ henni ]>ó engan veginn undan- % þegnar. t Það er alt of algengt mein á hæjarlífinu, hvað ungmennum er litið haldið til líkamlegrar vinnu, og hvað nytsemi hennar er lítið Embættaveitingar. setjórnarinnar í hermálaefnum, og enn það jafnvel þeir, sem ekki voru á- kveðnir andstæðingar hennaf i öðrum landsmálum. Þeir voru andvígir því, að Canada legði fram fé til hermálaefna. Fanst þeim, að ekki væri kominn tími til þess enn, og jafnvel þó að Laurier færi svo hyggilega með sinu máli, að alt vald skyldi vera í höndum þings og þjóðar, hvort veita skyldi Bretum lið, eða ekki, ef þeir lentu ji ófriði, og herskipin, sem upp yrði komið, skyldu fyrst og fremst vera strandvarnarskip, þá hlaut hermálastefna Lauriers samt sem áður eigi svo mikið fylgi, sem mátt hefði vænta. Menn mikluðu fyrir sér kostnaðinn og höfðu jafn- vel óhug á því, að nokkur vísir myndaðist hér í landi að herflota. Þó undarlegt megi virðast, mun hjá eigi allfáum hafa leynst von um það, að afturhaldsmenn mundu leggja rninni stund á herflota- smíð heldur en Laurier; má vera að samband Jæirra við National- ista, hafi styrkt þá von. þó að mönnum hefði annars átt að vera kunnugt, bæði hinar illræmdu her- skatts-yfirlýsingar Jæirra á hönd : Canadabúum, hvenær sem Bretar i Iians jafn-mikið veður út af nein- i um misfellum í stjórnarfari Lauri- glædd fyrir þeim. Milli- þess, sem j ers eins og því> a5 fl0kksfylgi ------ I ættu ófriðar von, og hin ósveigj- Varla gerði Borden og flokkur anlega alríkisstefna þeirra í her- málum. jafn óþjóðleg og afar- hlýtur 3 THE DOMINION BANK Slr EDMl'ND B O-LEK, M.P . forseH W. |>. M ATTHEWS, vara-forHetl C. A HOliEKT, aÖal raONvnaOur HÖFUÐ4TÓLL $4.700000 VARAS.JÓÐUR $5.700,000 ALLAR EIGNIR $70,000,000 - ANNAST ÖLL B.4NKASTÖRF Hverju starfi sem bankar sinna, gegnir Dorr.inion Baukinn. Annast fjárheimtu skjótt og tafarlaust. Fyrirfram borgun á uppboðs skýrteinum bœnda. SftTRE IIAJIE KRANCH «• SEI.klEK BK. J ~~Z) Þetta land verður ekki ákjósan- legur dvalarstaður handa neinum af oss, ef það getur ekki verið sæmilega ákjósanlegur staður handa öllunj. Þegar eg gerist formælandi fatl- aðs járnbrautaþjóns, eða stúlku, sem ofboðið hefir verið með verk- smiðjuvinjiu, eða unglings, sem kyrkingur hefir komist í vegna ó- hollrar vinnu, þá er eg ekki að eins að tala máli þess, §em er minni máttar, heldur og hins, sem meiri máttar er. Eg er að tala máli þeirra beggja. þegar eg gerist for- mælandi allra, sem ofboðið er með vinnu í óheilnæmum húsakynnum, eða í óvistlegum heimahúsum, eða í hávaðasömum íbúðar stórhýsum, eða þegar eg gerist formælandi bóndans, sem orðinn er uppslitinn af þrældómi á ófrjórri harðbala- jörð. Eg er að tala máli beggja, hinna máttartninni og þeirra, sem meiri máttar eru, þegar eg gerist andmælandi gegn ósanngjörnum ágóða purkunarlausra og sam- vizkulausra manna, eða þegar eg gerist andmælandi gegn því, að þeir, sem einkahlunnindi hafa hlotnast, féfletta hina vamarlausu með sérplægnisríkri græðgi. Það á eftir að koma niður á sonum vorum, ef vér, sem nú lif- um, breytum gagnstætt því, sem réttvíst er. Syndir feðranna koma niður á börnunum. Það sem vér berjumst fyrir er réttvisi öllum til handa — réttvísi í allra þágu. Aldrei hefir verið barist fyrir neinu málefni, sem göfugra var lieldur en Jætta. Aldr- ei hefir neitt málefni verið til, sem maklegra var að styðja og verja kröftum síiium til að efla.” óþjóðleg kostnaðarsöm eins og hún að verða. • Og nú eru menn að fá smjör- J>au sækja skólana. ýá þau helzt til kæmi til greina lijá honum við em- víða. að lifa og láta eins og þau i bættaveitingar. Þeim, conservativu Þef'rm af þvi góðgæti. Nú hefir vilja, og af þvi leiðir það. að I herrunum, pótti það ósæmileg og ®>rden »tÍóf|1jn ,sem sé þegar hoð- , . , ,. . Jóhæfileg ósvinna í stjórnartíð:r't smið a' tveimur afarmiklum þorn unglinga, sem alast upp ' liberala> ef flokksbróðir var fren> bryndrekum, ‘-sem taki fram öUum bæjum, kann varla nokkurt verk, ur kjörinn til embætta en andstæð-! slikum skipum, sem enn hafa verið og hefir varla tekið ærlegt handar-I ingnr Borden inarghét því leynt ?er?b bæði að hraða og véla-afli og vik alt frarn aö fermingaraldri, og! og ljóst, að á því skyldi gagnger stundum ekki fram að tvítugsár- | bót ráðin. ef hann kæmist til valda. I stjornarmnar. Undantekningar eru —n—- l'á skyldi ætíð hæfasti maður hljóta r‘.kki er nú öðrum útbúnaði”, segir í útboði um. Undantekninear eru nokkr ar. Mætti þar til nefná meðal annars blaðadrengina • en bæði það, að þeir eru ekki tiltakanlega að bera út blöð, hvorki holl né góð vinna neinum unglingum. smátt í ráðist! Nú hann !a ekki að koma upp neinum smá- hans i skipum til strandvajyia eins og í embættaveitingum Laurier stjórnin hafði fyriræfflað, fram yfir hæfari: °g sumir láta vaxa sér í augu. heldur herskipabáknum, svo mikl- hljóta enibætti, hvaða flokki sem heyrði til. Aldrei skyldu er fylgismenn verða teknir mikill fjöldi af öllum drengjahópi menn, |>ó andstæðingar væru bæjanna, og í annan stað. er það stjórnmálum. Slíkt væri harð- i um> að ekk] hafa, veriS -erS °nnur stjórnar-ofbeldi. sem afturhalds- shk a® hraSa’ vela-afh o. s. frv. flokkurinn væri of sanngjarn og réttsýnn til að flaska á. Vér Islendingar hér í Winnipeg En hverjar hafa efndirnar orð- eigum alveg óskilið mál um |>etta með öðrum þjóðflckkum. Vér o-ef- Borden stjórnin lét það verða um æskulvðnum of lausan taum- .ei«hyert fyrsta verk sitt, þegar 'Inin komst til valda, að reka Iiber- U enz ir aja nr stjórnaremhættum. bæði eðri osr. læeri, austur í Strand- inn ekki síður en þeir. foreldrar eru ekki síður en aðrir of meinlausir um að halda börnum sinum ti! likamlegrar vinnu, en í stað þess fá þau alt of víða að leika lausum hala milli J>ess, sem þau ganga i skóla. Þegar ungling- ar þessir, sern aldrei hafa lært að Skyldi þeim ekki bregða í brún, sem gerðu sér vonir um, að Bord- en stjórnin færi hægra í að byggja herskip heldur en Laurierstjómin ? Og ]>essi skip eiga ekki að vera undir forræði þings og stjórnar, heldur eiga Canadamenn að láta smiða þau á sinn kostnað, og leggja þeim við herskipaflota fylkjum og vestur í Sléttufylkj- Breta’ alríkisflotann ~ ?eía Bret Scott-stjórnin. Þegar einhver stjórn efnir til kosninga og leitar fylgis alþýðunn- ar, þá hlýtur hver og einn sem greiða vill samvizkusamlega at- kvæði, að rifja upp fyrir sér hvernig sú stjórn liefir reynst, sem æskir fylgis hans. Nú mun þess að líkindum ekki mjög langt að bíða, að íbúar Saskatchewan verði að svara þvílilyi spurnmgu. Senni- legt er, að þeir verði bráðlega kvaddir til að skera úr þvi, hvort J>eir vilji styðja Scottstjornina á ný til valda, eða liafna henni og setja afturhaldsmenn og auðvalds- sinna við stýrið. Aður en þeir skera úr því, ]>urfa þeir vandlega að íhuga gerðir Scottstjórnarinnar á umliðnum árum. Hvað hefir Scottstjórnirí gert til að efla framfarir og velmegun fylkisbúa í Saskatchewan ? Manntjónið mikla á Geir / > örf skjótrar og góðrar hjálpa' handa ekkjunum og munaðar- leysingjunum. Það má vel telja fullvíst orðið, að fiskiskipið Geir hefir farist með allri skipshöfninni, 27 manns. Hér fylgir skrá yfír þá, sem cruknað hafa, ásamt þeim skýrsl- uni, sem þegar hafa fengist um hagi þeirra: 1. Sig. Þórðarson skipstjóri, læt- ur eftir sig ekkju og 4 bom 1 ö- megð. 2. Halldór Jónsson, stýrimaður, ókvæntur. Heilsulaus faðir, ekkju- maður með 4 börn ófermd. 3. Sverrir Guðmundsson frá Harðbala 1 Kjós. 4. Guðjón Magnússon ókvæntur, aðstoð uppgefins föður og heilsu lausrar móður. 5. Guðm. Arnason frá iTildudal Arnarfirði. 6. Jón Jónsson tra Skógum i A.rnarfirði. 7. Jóhann Guðmundsson úr Am- arfirði. 2. Ölafur Sigurðsson frá Lang- holti í Flóa. 9. Magnús Pétursson V Reykja- vík, lætur eftir sig ekkju og ung- barn; enn fremur fósturbarn aldraðan tengdaföður. 10. Kristján Einarsson úr Hafn arfirði, lætur eftir sig ekkju og 3 i > eða 4 ung börn. 11. Þórður Ingimundarson frá j jíj hjálpaT. N0RTHERN CR0WN BANK AÐALSKRKFSTOFA í WTNNIPEG Httfuðsfóíl (löggiltur) Hdíuffstóll (greúidur) $B,000,000 &200,000 Formaöur - Vara-focroaBur Jas, H. Ashdown Hon.O.C- Cameron STJÓRNENDUR. Sir D. H. H. T. Champion W. C. Leistikow McMillan, K. C. M. G. Capt. Wm. Robimsoo Frederick Nation Hon. R. P. Roblin AUskonar oankastðrf afgreidd.—Vérbyrjum reikninga við eiustaklinga eða félög og sanngjarnir skilmílar veittir.—Avísanir seldar til hvaðastaðar sem er á íslandi.—Sérstakur gaamur gefinn sparisjóðs innlögum, sem hægt er að byrja með einum dollar. Reutur lagðar við á hverjum 6 mánuðum. T. E. THORSTEINSON, Ráösmaöur. |Corner William Ave. og Nena St. Winnipeg. Man. fært o. s. frv., á það vill Isafold engan dóm leggja að svo stöddu. Það verður vafalaust rannsakað af réttum hlutaðeigendum. Enda er það í sjálfu sér ekki það, sem mest liggur á að gert veröi nú. Það, sem mest á ríður af öllu nú, það er; að vinda að því bráðan bug að hjálpa ekkjunum, hjálpa munaðar- lcysingjunum, hjálpa gamalmenn- unum, sem mist hafa menn sína, feður sína og fyrirvinnur í sjóinn. Það ríður á því, að reyna að bæta eitthvað úr þeirri eyrnd og armæðu, sem heltekið hefir fjölda heimila við ]>etta sárgrætilega og sviplega manntjón, sem orðið er. Isafold er kunnugt um, að J>eg- ar eru gerðar ráðstafanir til þess, að samskotanefnd verði stofnuð. Hafa J>eir gengist íyrir því séra Jens Pálsson prófastur, Magnús sysluinaður Jónsson og séra Olaf- ur Olafsson fríkirkjuprestur. Sú nefnd mun setjast á laggirnar i næstu viku. Utgerð skipsins hefir þegar gef- ið 2 þús. kr. til þessara samskota. Isafold tekur og með ánægju og °S | þokkum móti samskotum; má af- henda þau á skriístofu hennar eða í bókaverzlun Isafoldar og munu au samskot auglýst hér i blaðinu. En það er hægt að gera meira lætur I Tjörn á Vatnsleysuströnd, eftir ekkju og barn. 12. Ölafur Nikulásson úr Hafn- Skemtifélög bæjarins, leikfélag- iið, söngfélagið o. fl. finna sjálf- [ sagt til þeirrar mannúðarskyldu, arfirði. lætur eftir sig ekkju og 2 að gera sitt til að hjálpa með því börn í ómegð 13. Guttormur Einarsson í Hafn| samskotin arfirði, lætur eftir sig ekkju og 2 í börn. að leika og syngja til ágóða fyrir Allir ættu að telja það óumflýj- arlega skyldu að hjálpa, þegar svo 14. Guðm Benediktsson; lætur | ógurlegt áfall ber að höndum — eftir ekkju og 3 eða 4 ungbórn. | Uafold. um ; það mátti svo heita, að al- fnennur niðurskurðirr værf gerður á þeim, einkum atistur frá, þrátt fyrir öll hin fögrtt loforð Bordens, um að láta stjórnarþjóna vera “ó- háða stjórnarskiftum”, svo sem um þau! Ofan á þetta má svo að líkind- um búast við, að herskatti verði söðlað J>egar Bretar eiga sér friðarvon, og að þessi unga þjóð verði smásliguð rríeð blýþungu vinna, og liaía því margir hverjir eitt atriði í stefnuskrá þeirra Con-4 herkostna®arfarS'. ef afturhalds f . ..... ... monn fó n'X V. óbeit á vinnu, einkum ef hún er servatívu hljóðandi 1 haust. þung — þegar þeir eio-D Afarga mun t. a. m. hafa furðað að vinna fyrir sér, þá mun flestum ] menn fá að ráða. Roosevelt talar. eiga að fara \, , , , |a þvt hverntg Borden stjórnin hef- „ , v . , , . , . í ir skipað conservatíva þingmenn j ver a þa e zt lyrtr, að halla sér hér vestan úr fylkjum í ýms em- að því starfi, sem þegar í stað veit- bætti. Nægir þar að þenda á með- ir fljótastan arð og er auðveldast al annars skipan Mr. Goodeve’s í1 og hægast. Á handiðnum fá marg- jarr|l:)raui:armála nefndina, og skip- ræðu einni eftir Roosevelt ofursta; ir unglingar frentur óhug. Þeim un ^fr' StaPles ' Grain Commis- hefir hún vakið mikla athygli og bvriun sioner s nefnclina- ^aS er serrt verið birt í öllum helztu blöðum í ntaðttr sæi framan í Borden og Ameríku, enda vertSur því eigi þykir kaupið svo lágt Hér á eftir er birtur kafli úr of langur, starfið ofjsveitunga hans, og heyrði hróp neitað, áð fögu ,-----, -- --0-r og mannúðarrík ct og hlaupa-storf ýms þetrra. vftr slikum nefndarskipun-1 er sú stefna, sem þar er haldið ýsilegri, af því að þau eru um’ ef Laurierstjórnin hefði ráðið j fram. þeim. namsttminn “bindandi” miklu fýsileg; betur borguð í bili, þó að enginn framtiðarvegur sé í þeim, eða lítill. Sú uppeldis tilhögun, sem mótar hug unglinganna f þessa átt er röng og óholl, og á nenní þarf að ráða bót. Margir hafa þegar fund- ið til þyss, þó að því miður hafi ekki orðið svo alment, að ger- breyting hafi getað á orðið á henni. Nú nýskeð hefir þó risið alda hér í bænum, sem fer í þá átt. Hún er ekki nema fárra nránaða gömul, en hún fer sivaxandi og vonandi að mikill og góður árangur verði að En þetta eru ekki einu dæmin, er telja má, þar sem blint flokksfylgi hefir ráðið við em- bættaveitingar Bordlenstjórrtarinn- ar. Hún hefir hrundið hæfum mönnum úr embættum margstað- ar, og ávalt í þau skipað ákafa flokksbræður sína, og oft embætta- soltna, illhæfa, pólitíska grjótpála, sem þurft hefir að launa fylgi frá fyrri tímum. Sjálfsagt verja afturhaldsmenn þessar embættaveitingar Bordens með þvi, að ekki hafi það verið betra hjá Laurierstjóminni. Hún hafi gert sig seka öldungis í hinu sama. Um það má þrátta fram og aftur, en það er engin fullgild af- Meðal annars kemst Roosevelt svo að orði: “Eg krefst þess, að þeir af oss, sem forsjónin hefir gætt ríkulega, séum þess minnugir, að það er allra skylda að gæta bróður síns, og allir verða að gera sér grein fyrir því, að þeir hafa skyldum að gegna gagnvart þeim bræðrum sín- um, sem eiga erfiðara uppdráttar, og heyja baráttuna sqjnhliða oss í neyð og þröng hins hraðfleyga lifs á siðmenningaröld vorri. Eg krefst réttlætis til handa hin- um máttarminni, ; sakir þeirra sjálfra, og eg krefst þess fyrir sakir barna-bama vorra, sem eftir oss koma. Það er ekki ætlun vor að svara því ollu í stuttri blaðagretn. Slíkt væri ókleift. Ef til vill verðttr það gert siðar. En á eitt atriði skal hér benda. Það er á vegabótafjár- veitingar stjórnarinnar. Á þessu ári ver Scottstjórnin til vegabóta í Saskatchewan-fylki $2,- °~ 100,000. Af því fé verður $1,500,- 000 veitt úr vegabótasjóðinum, en $600.000 af almennum tekjum. Ekki þarf að fjölyrða um það, að slík fjárframlög af stjórnarinn- ar hálfu eru einhverjar þörfustu umbætur og hagkvæmustu, sem bændum geta hlotnast. Með svona ríflegum fjárveitingum verða veg- ir bættir um alt fylkið — í hverri nýlendu, og hverjum einasta bónda um leið gert að einhverju leyti hægra að komast um jörðina — að koma vörum sínum til markaðar og flytja að sér nauðsynjar sínar. En um leið og Scottstjómin gerir mönnum kostnaðarminna og hægra fyrir að koma vörum til markaðar, komtegundum og þvíliku, þá styð- ur stjómin að því að verðmœti af- urðanna eykst bœndum til handa. önnur afleiðing af vegabóta- stefnu Scottstjórnarinnar verður sú, að laun verkamanna hækka til muna, og mesti fjöldi 'manna fá’ virnu við þessi mannvirki. Síðar verður ef til vill færi á að rrrínnast fleiri mikilvægra starfa, sem liggja eftir Scottstjómina; þetta er að eins sýnishorn. Huti á að allra sanngjamra manna dómi vtrla sinn líka um ötulleik og fram takssemi, og það ættu fylkisbúar að muna, þegar hún leitar fylgis j>eirra næst. 15. Þorvaldur Jóhannsson úr Dýrafirði. lausamaður; lætur eftir sig móðttr. er hann styrkti. 16. Þbrkell Guðmundsson úr Hafnarfirði; lætur eftir sig ekkju og 3 börn. 1.7. Böðvar Jónsson úr Hafnar- firði og 18. Halldór Böðvarsson sonur hans. Þeir önnuðust dóttur Böðv ars, hláfátæka ekkju með 3 ung- börnum hennar. 19. Helgi Arnason frá Eiði á Seltjarnamesi; lætur eftir sig heilsutæpa konu, blindan tengda- föður á áttræðis aldri og 2 syni i ómegð. 20. Sólon Einarsson úr Hafnar-! firði; lætur eftir sig ekkju og 2_ 3 böm. Eignatjón af vatna- vöxtum. I Arkansas gerist svo mikið um vatnavexti, að nálega 2,000 fermílur eru sagðar þar undir vatni. Flóðið hefir staðið ná- að fólk var á ferð með 9 börn í vögnum, og sátu þau öll 1 einum vagni með móður sinni, en faðir hennar var sér í léttum vagni. 'Þau fóru sem leið lá og ugðu ekki að sér, fyr en svo djúpt var orðið á veginum, að straumurinn kastaði þeim um. Mannhjálp var nærri og var 5 af bömunum bjargað þegar, en móður þeirra rak fyrir strattmi, þar til hún náði tré|tofni. Eftir þrjá klukkutíma tókst að bjarga henni, og var hún þá mjög þrekuð. Öll börnin fjögur hafði hún hjá sér, en tvö þeirra voru örend þegar hjálpin kom. Ltkið af föður hennar er ófundið enn. Um Southview. Jlega þrjár vikur. AIississippi fljót-(ar,Selt méiri Partinn af eign sinni • ... - .. rr J ') ItPcciitn 1 ”.1. LóSirnar fyrir sunnan Winni- peg ganga betur út í ár, heldur en nokkurn tíma áður. Bygðin er komin fast að suður takmörkum borgarinnar og því verða þeir, sem vilja fá sér ódýrar byggingarlóðir, að færa sig utar. Salan er að byrja og því eru lóðirnar ódýrari en nokkurs staðar annars staðar í bænum. En ttpp fara þær von bráðar, þvt að strætisvagnar fara að ganga þangað og öll þægindi borgarinnar komast þar á mjög bráðlega. Búnaðarskólinn nýi verðttr reistitr þar í sumar fyrir hálfa Iþriðju miljón, Pembina Highway verður steinlagður álla leið og stéttar lagðar og samgöng- ur við bæinn svo góðar sem orðiö geta. Á þessu nýja bygginga svæði er Southview, spilda sú, sem hinn góðkunni landi vor, Skúli Hans- son & Co. á og byrjaði að selja fyrir nokkrum dögum, og er eins vel í sveit komið og hugsast getur. Verðið er svo lágt enn sem komið er, að hver og einn getur eignast þar loð,‘sem hefir eitthvað lítið eitt aflögum. Það verður hækkað um næstu mánaðamót og því er öllum ráðlegast að bregða við sem skjótast og komast yfir eins mikið og hann getur, áður en verðið hækkar. Mr. Hansson hefir þeg- ið hefir brotið skörð í fyrirhleðhl- u r á niörgum stöðum og fossar vatnagangur út á landið báðum megin. Fénaður, bæði kindur og j nautgripir og hestar hafa druknað j svo þúsundum skiftir, en bændur j flúðu bygðina, þeir sem komist gátu, með alt sem þeir máttu með sér flytja. Eignatjón er metið meir 21. Ingvar Pétursson úr Hafn- eU IO miljóni.r dala-um 3° Þúsund arfirði; lætur eftir sig ekkju óg 2 eða 3 börn komung. 22. Jóhannes Jóhannesson úr Hafnarfirði, annar af sonum rosk- ivarla eru dæmi til; ísruðningur manna eru húsnæðislausir en þrjá- ttu hafa mist lífið. Missouri áin stendur svo hátt, inna foreldra, er eiga bam j megð. 23. Marteinn Guðlaugsson ur er 1 ánni og heftir framrásina, en þegar ísgarðarnir sundrast af þunga vatnsins, þá rekast þeir á Hafnarfirði; lætur etttr síg ekkju j fyrirMeðslumar, þar sem straum urinn gnauðar mest á, og sprengja bóndi íjÞær- Verða af því miklir skellir, með barni. 24. Sigurður Jónsson Asi í Gart5ahreppi; lætur ettir stg sem keyrast margar mílur, þegar ekkju og 8 eða 9 börn í ómegð og £ari5arnir spnnga og vatnið fær háaldrað vandabundið gamalmenni. "trás. Margar stórar borgir hafa 25. Magnús Sigurgeirsson vinnu j het5i® mikinn hnekki af flóðinu, maður úr Hafnarfirði. | 'nel5 því að þær eru umflotnar, svo 26. Vilmundur Jónsson úr Hafn að ræsi hafa tePri og gasverk arfirði, einkabarn og einkastoð uppgefins föður móður. x og hetlsulausrar stöðvast; eignatjón hefir og orðið í sumum borgum. Bæði einstakir J menn og ríkjastjórmr hafa brugð 27. Guðjón Jónsson lausamaður jvis aS b^ta úr neyð þeirra, sem frá Bíldudal. ] húsviltir em og bjargarlausir og eru kirkjur og skólahús og leikhús Þetta er hörmuleg skýrsla, hörmu- ' ýmsuru bæjum full af fólki, sem legt að sjá hve margir dugandi ogíorSis hefir aS fIýía af heimilum flestallir ungir menn hafa hér far-! sinum 1 sveitabygðum. á þessum sloðum, þeim löndum. meðal annara, sem álitnir em að verðleikum hyggnir i fjármálum. Uppdráttur af Winnipeg afar- stór. verður sendur hverjum sem óskar, ásamt upplýsingnm um kaupakjör. Lesið vandlega auglýsingu frá Mr. Hansson á öðrum stað í þessu blaSi- A. L. ÞAKKARAVARP. öllum þeim mörgu vinum og nágrönnum, sem á svo margvís- legan hátt tóku hlutdeild í okkar sorg, viljufn við undirritaðar votta okkar innilegasta þakklæti. Við biðjttm guð að launa þeim öllum og senda þeim huggun er hrygðin slær. Mrs. Kristjana Erlendsson, Guðrún og Margrét Erlendsson. ið í sjóinn. Því hörmulegra er þetta slys, sem hér áttu í hlut fyr- irvinnur heilla heimila, stoðir og styttur, foreldra og bágstaddra vandamanna. Þarna em á svipstundu 14 kon- ur, að því er þegar er kunnugt, orðnár ekkjur. ('Ekki kunnugt um suma menn af Vestfjörðum, hvort1 kvæntir em eða eigi, en staðhæft um einn þeirra, að hann láti eftir sig ekkju og ellefu bðrn). Þama eru tugir barna í ómegð svift föö- umum. Hér er um að tefla svo mikla hörmung og eymd, að lítt tekur tali. Hvort nokkram einstökum mönn- um verði sök gefandi á því, að svona hefir farið, hvort óvarkámi eða kæruleysi hafi verið með í spilinu ,er skip þetta var talið sjó- í New York ríki ; skemdust járnbrautir á stöku stað, en stór- skemdum var afstýrt með mann- fjölda, er vann með vélum og hinum bezta útbúnaði að því að hefta skemdirnar, bggði dag og nótt með sterkustu rafmagnsljós- um. 1 Ontario bmtu flóð skörð í brautarhrygg C. P. R. milli Sud- bury og Toronto, 75 feta víð, og nálægt Famham átu vatnavextir svo undan teinum á tveggja milna svæði, að C. P. R. lestir gátu ekki farið þar um, og varð að senda þær yfir teina G.T.P. Mjög víða annars staðar hafa brauta brýr og teinar skemst og brotnað af flóð- um og ísahrönnum. I yuebec voru og vatnavextir með mesta móti. Frá því er sagt, þínum er íhann lýtur pie þín úr PiiRiiy IFL'OUH

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.