Lögberg - 18.04.1912, Blaðsíða 6

Lögberg - 18.04.1912, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. APRÍL 1912. Með útilegumönnum. Eftir SIR ARTHUR CONAN DOYLE. Hann sagföist vera upprunninn norðantil á Spáni og" vera á leiSinni suBur í Estremadura, a'S- hitta móS- ur sína. Hann talaöi um rnóöur sína svo hjartnæm- lega, aS eg mintist móöur minnar svo innilega, aS tárin komu í apgun á mér. Hann tók upp og sýndi mér gjafir, sem hann ætlaSi a® færa henni, og svo Ijúfmannlega lét hann og svo einlæglega, aö mér þótti ekki nema sjálfsagt, að öllum þætti vænt um hann, sem kyntust honum. Hann skoöaöi herklæöi min með barnslegri forvitni og strauk safalann á bol- hempunni og fja'örirnar í hjálmkambinum. Hann tók til sverös míns og brá; eg tóík til aö segja honum hve marga menn eg heföi vegiö meö því og sýndi honum skaröiö sem i það féll, þegar eg hjó sundur axlarbeiniö á skjaldsveini Rússa keisarans; en þá var honum nóg boöiö; hann tróð sveröinu undir sætið, og kvaö sig ’hrylla viö aö horfa á þaö. Meðan þessu fór fram, rugguðum viö áfram seigt og fast ,upp undir fjöllin. Þá fórum við að heyra dyn af fallbyssuskotum. frá Massena, því aö hann sat þá um Ciudad Rodrigo. Til einskis var eg fús- ari, en aö halda beint til hans; sumir sögöu aö hann væri af Gyðinga kyni; ef svo hefir verið, þá er hann sá bezti Gyðingur, sem eg hefi heyrt getiö um, síðan Jósúa var á dögum. Sá, sem haföi hans svörtu, harðlegu skjái og háa amarnef fyrir augum, mátti reiða sig á, að verða viö tíðindi riöinn, ef nokkur geröust á annað borö. Alt um þaö, er umsátur borga sein og leiöinleg vinna, og mest meö páli gerð og reku, og miklu vænlegra til sögulegra athafna aö vera með sveitinni minni í návígi viö Enskinn. Eftir því sem sóttist leiðin, geröist mér léttara i skapi, er eg hugsaði til minna fallegu hesta og hra’ustu drengja, þar til eg tók að syngja og hrópa, rétt eins og unglingur í fyrirliðastétt, nýkominn af herskól- anum í St. Cyr. Þegar á fjallið kom, fór vegurinn að versna. Viö mættum fyrst lengi vel einstaka múlasna-lestum, en uypi r skörfunum sást engin kvik skepna, sem ekki er undarlegt, með því að þessar bygðir höföu fyrst verið á valdi Frakka, síðan Englendinga og loks spánskra ræningja-flokka. I.andslag gerðist brátt eyöilegt og hrikalegt, eggjar og skriður og stór- grýtis-uröir; skarðið smámjókkaði, svo að loks sá ekki nema i fellin beggja vegna. Eg var hættur aö líta út, og sat þegjandi og lét hugann reika, til reið- hesta, sem eg hafði átt og stúlkna, sem mér haföi þótt vænt um, og þar fram eftir götunum, þangað til eg tók eftir því, að samferðamaður minn var að Eg get varla lýst þvi fyrir ykkur, hvað illilega þeir létu, þegar þeir drógu hann út úr vagninum og sáu hvernig hann var leikinn. Þó hann ’hafi ekki ekki fengið alt þaö, sem hann átti skilið, þá mátti hann samt muna það, að hann hafði fundið Etiende Gerard, þvi að lappirnar á honum dingluðu máttlaus- ar við búkinn og þó að efri hlutinn hristist af ilsku, þé bögluöust lappimar undir honum, þegar þeir reistu hann upp og reyndu að láta hann standa. En alla tið hafði hann augun á mér, og þó þau væru nógu sakleysisleg og meinlevsisleg, þegar hann var að véla mig í vagninum, þá voru þau nú full af ilsku og heift ; eins og í vondum ketti, þar sem hann var studdur í hnipri og hrækti og hvæsti í áttina til mín. 1/a foi! þegar þrælarnir ryktu mér á fætur og drógu mig upp fells-hlíðina, þá skildi eg, að eg mundi þurfa aö taka á öllum minum kjarki og snarræði. Prests- ómyndina báru tveir menn á milli sín, og heyrði eg í honuni stunumar, en stundum formælingar og blóts- yrði, sitt í hvort eyra. eftir því sem stígurinn lá upp eftir skriðunni. Eg ætla, að viö værum í klukkutíma aö klifrast upp eftir fjallinu; eg hafði kvalir í öklasárinu og í auganu og mikinn kvíða fyrir því, að sá áverki mundi spilla útliti mínu, svo að eg hefi fáar ferðir farið, er eg síður vildi hugsa til en þessa. Eg hefi aldrei verið góður að klifrast. en þaö er furðanlegt, hvað manni getur tekist, jafnvel þó að hann sé sár í öklaliðnum, ef kopar-rauður útilegumaður er á hvora hlið og niu þumlunga rýtingsblað nemur öðru hvoru við hnakkagrófina. Loksins fór aö halla undan fætr, og lá stigurinn þá um furuskóg ofan í Htið dalverpi, lukt fjölkun á alla vega nema að sunnan. Mér þótti ekkert efa- mál, að á friðartímum væru þessir menn tollþjófar og að þetta væru leynistigir þeirra yfir landamæri Portúgals. Þar voru margir múlaslóðar, en á einum stað, í lækjar-vætlu, sá eg stór hpf-för alveg ný. Skömmu síðar, í grasivöxnu rjóðri, sá eg hestinn, bundinn við fallinn trjábol. Eg þekti hann undir eins og eg eg sá þá digru, svörtu leggi, með hvíta hpsu á hægra framfæti; það var sami hesturinn, sem eg hafði falað um morguninn. Hvað var þá orðið af Vidal úr vistaliðinu? Gat það verið, að annar franskur maður væri staddur i >ama háskanum og eg? Rétt í þeim svifunum nam flokkurinn staðar og gaf einn þeirra hljóð af sér til merkis. Við vorum þá staddir fyrir framan klif nokkurt, sem stóð við rjóðrið, og fyrir framan klifið óx undirskógur svo þétt, að lítt sá 1 bergiö. Hljóð- inu var svarað hinum megin við hríslurnar og jafn- skjótt kom hópur manna út i gegnum þær og heilsaði aðkomumönnum. Þeir flyktust kringum kunningja minn með borjárnið, með hrygðar- og gremju-hljóð- um, hópuðust síðan að. mér og reiddu að mér sveðj- urnar og grenjuðu með mikilli heift. Svo ólmlega létu þeir, að eg hugsaði, að mín síðasta stund væri komin og herti hugann til að taka móti dauða minuru ir hrós sitt af karlmannsvörum i fyrsta sinn. “Kritíkin er mín megin, virðist mér,” sagði hann; “við styttum okkur kveldin með því að búa til vísur og raula þær, skal eg segja þér. Eg er dálítiö hag- orður sjálfur, og eg er hreint ekki frá því, að mér muni auðnast að sjá nokkra kviðlinga mína á prenti áöur en langt um líður, og með ‘Madrid’ á titilblað- inu, meira að segja. En látum oss nú sinna öðrum störfum. Hvað heitirðu, með leyfi aö spyrja? “Etienne Gerard.” “Hátt settur?” “Ofursti.” “Sveit?” ‘ Þriðja húsara-sveitin kend viö Conflans.” “Þú ert ungur, af ofursta að vera.” “Eg hefi verið við sitthvað riðinn um dagana.” “Uss, því sorglegra er það.” Eg þagði við þessu, og reyndi til að sýna meö svip og limaburði, aö mér mundi ekki bregða mikið, þó eg ætti bana minn vísan. “Hvað eg ætlaði mér að segja, eg held eg megi segja, að við hérna höfum rekist á einhvem úr þinni sveit,” segir hann svo, og tók að blaða 1 bókarskrudd- unni. “Við reynum til að halda bók yfir gerðir okk- ar, sérðu til. Hérna kemur það, 24. Júní, á Jóns- messu. Var ekki í þinni sveit ungur fyrirliöi, að nafni Soubiron, hár og grannvaxinn piltur?” “V’íst er svo.” “Eg sé hér, að við jörðuðum hann þann dag.” “Aumingja drengurinn!” mælti eg. “Hvernig bar dauða hans að?” “Viö jörðuðuiTi hann.” “En áður en þiö jörðuöuð hann?” “Þú skilur mig ekki, ofursti sæll! Hann var ekki dauður, þegar við jörðuðum hann.’ ’ “Þið grófuð liann lifandi!” Eg var fyrst í bili sem steini lostinn. Síöan tók eg viðbragð og henti mér yfir manninn, þar sem hann sat með sitt breiða bros, og eg hefði áreiðanlega gengið af honum dauðum, ef bófarnir hefðu ekki dregið mig af honum. Eg reyndi hvaö eftir annað að komast að honum, brauzt um, másandi, hamslaus, hristi þá af mér, einn eða tvo, hafði þá undir á víxl, tókst þó aldrei að slíta mig lausan. Loksins tókst þeim að smeygja yfir mig rennilykkju, og þeir drógu mig rifinn og tættan og blóðugan fram að hellisdyr- um og bundu saman á mér hendurnar og öklana. “Þú hræsnis-hundur!” kvað eg. “Ef eg næ nokkurn tima til þín sverði mínu, þá skal eg kenna þér, að niðast á drengjunum mínum. Þú skalt finna, þín blóöþyrsta bestia, að keisarinn minn hefir langan VEGGJA GIPS. Hið bezta kostar yður ekki meir en það lélega eða svikna. Biðjið kaupmann yðar um ,,Empire“ merkið viðar, Cement veggja og finish plaster — sem er bezta veggja gips sem til er. Eigum vér að segja yð- ur nokkuð um ,,Empire“ PlasterBoard—sem eldur vinnur ekki á. Einungis búið til hjá Manitoba Gypsum Co.Ltd. Wmnipng. Mamtoba SKRIFK) KFTIR BÆKLINGI VORUM Y» —UR MÚN ÞYKJA HANN ÞES8 VERÐUR. saag að stígvélin voru ekki tóm, og með því að halla mér til hliðar sá eg hver í þeim var. jÞaö er aldrei gaman að tala um hryöjuverk, og mig langar ekki til þess aö útmála þetta fyrir ykkur, svo aö þiö verðiö möru troðnir í nótt, — en eg get ekki sagt ykkur frá strið- inu á Spáni, nema þið fáið svo litla hugmynd um hvaða menn þessir guerilla-menn voru og hvaöa brögð þeir höfðu í frammi. Eg ætla ekki aö segja meira, en að eg skildi nú hvers vegna hestur Monsjör Vidals stóð húsbónda-laus í rjóðrinu og að eg vonað- ist til þess, að hann hefði orðið við dauða sínumi hraustlega og harðmannlega, svo sem góðum frönsk- armlegg, og þó þú liggir hér eins og rotta í holu, þá j i;m manni hæfir. skaltu eiga það víst, að sá tími mun koma. að hann j Þessi sjón virtist nú ekki vita á mikið gott fyrir dregur þig út og veitir þér og þínu illþýöi makleg | mig. Þegar eg átti við foringja þeirra í hellinum, þá málagjöld.” Eg get verið harðorður, ef i það fer, eg verð að segja það; eg hafði lært æriö mörg orð, ekki sem hugsaði eg ekkert um það, hvernig ástatt var fyrir sjálfum mér ,með þvi að eg réði mér ekki fyrir reiði. Soubiron var hinn vaskasti og efnilegasti unglingur mjúklegust, á f jórtán herferðum, og þau lét eg öll | og féll mér nær að hann skyldi fá svp hryllilegan fiúka á hann; en hann hann sat með fjöðrina á enn- dauðdaga. Ef tii vill hefði það verið hyggilegra, að imi og skaut augunum í skakk, eins og hann væri að jtala laglega við þrælinn, en nú var of seint að sjá við leita að rími, og lét sem hann heyrði ekki til mín. Af þtssari iðju lians kom mér 1 hug hvernig hægast væri að særa hann. Þú heldur, hræið þitt, að þú sért óhultur hér, en því. Tjaldið var á loft komið og eg hlaut nú að ganga í leikinn og skiljast ekki við fyr en úti væri. Hér var og á það að líta, að Vidal var píndur til dauðs, meinlaus vista-liði, er ekkert hafði gert fyrir þitt vesala líf mun ekki haldast lengur en þitt vit- j sér, hyer von var þá til, að mér mundi hlíft, er brotið lausa vísna-bull, og guð veit, að þú getur ekki skamm- j hafði hrygginn í fyrirliða þeirra. Nei, eg átti visan bana, xhvernig sem eg hefði orðið við, og það var fult eins gött, að eg vægði ekki til. Þetta hrædýr gat borið Um það, að Etienne Gerard hafði dáið líkt því bjástra við að bora gat á ólina, sem vatnsflaska hans hékk við, með einskonar al eða borjárni. Hönum j á þann hátt, sem hæfði því orði sem af mér fór; þá fórst það ekki höndulega, enda datt vatnspelinn á j skipaði einhver þeirra fyrir ,hvað gera skyldi, og var gólfiö fyrir fætur mér. Eg beygði mig niður, til aö j eg dreginn heldur harðlega að kjörrunum undir klif- taka hann upp, en í sama bili stökk presturinn á bak- j inu, er þeir, sem fyrir voru, höfðu komið út úr. ið á mér og keyrði borjárnið í augað á mér. j í gegn um kjörrin lá mjó gata inn í djúpan helli, j Eins og þið vitið, vinir, þá er eg svo vanur hásk- er skarst inn í klifið. Það var komið að sólarlagi og anum, að það kemur ekki oft fyrir að mér verði bylt. | brunnu tveir kyndlar 1 hellinum, sinn til hvorrar Eg barðist í fyrsta sinn í Zurich, og lagði ekki niður ! handar. Þar stóð'borð í milli kyndlanna og sat þar vopnin fyr en eftir hinn mikla slysadag hjá Water-j maður, er hinir bófarnir veittu mikla lotning í ávarpi lífari verið. loo, og eg hefi fengið heiðurspening fyrir ágæta;og tali, og þóttist eg vita, að þar væri ræningi sá, er j Þið hefðuð átt að sjá, hvernig honum varð við framgöngu, sent var fágætur sómi i þá daga; mér er' fengið hafði viðurnefnið E1 Cuchillo, fyrir grimd <^|þefta. Þessi niðingur, sem deildi út dauða og ptslum þess vegna óhætt að segja frá þvi frómlega. hvenær j níöingsskap . j eins og kaupmangari fikjum. hafði einn viðkvæman j sem hann hafði lifað, og að hann heföi hitt einn fyrir mér hefir ekki orðið um sel. Þið getið hugsaö ykkur Maðurinn, sem eg hafði meitt, var borinn inn og j -taö, sem eg gat sært eftir vild. Hann stökk upp af j aö minsta kosti, sem ekki gugnaöi fyrir honum. viö það. ef kjarkinn skvldi einhvern tíma bila, að ; lagöur á tunnubotn, og tókst þegar tal með honum! stólnutn, blýgrár í framan og gat varla talaö fyrir j Eg lá nú þarna og hugsaði til minnar kæru, minnast þess. að þið hafið heyrt mig segja, að jafn- og sjálfum foringjanum. Af táli þeirra þóttist egj vonzku. _ öldruðu móður og til sveitarinnar minnar og keisar- vel eg, Etienne Gerard, hefi kent ótta. Og fyrir utan ■ mega ráða, að hinn sjúki væri næstur hinum að völd- ! “Gott og vel, ofursti. Þú hefir talað nóg. Þújans og til stúlknanna, sem harma mundu dauða hvað bvlt mér varð við þetta skyncfilega áliíaup ogium, og'hefði það aðalstarf að sitja um ferðamenn og -egist haía nað miklum franta á skammri stund. minn, en alla þá stund rendi eg til augunum og kvalirnar 1 sárinu, þá fyltist eg alt í einu af viöbjóö, j teygja þá í greipar bófanna með flærð og fagurgala. j n'-iuöi þinn skal fara þar eftir. Eg lofa því og skal skygndisj um, hvort eg sæi nokkuð er mér gæti að álíka og maður myndi finna, ef viðbjóðsleg eitur- Þegar eg luigsaði til þess, að þessi hræsnisfulla mann-jmda það, að Etienne Gerard, ofursti þriðju húsara-, liöi orðiö til undankomu. Það var varla mér likt, að padda biti hann. fýla mundi hafa leitt margan franskan dreng í dauð- j sveitarinnar, skal hljóta öðru vísi dauðdaga en aðrir j liggja eins og meiddur hestur sein bíður eftir af- Eg tók báðuni höndum á þrælnum, keyrði hann ann. þá varð eg feginn því með sjálfum mér. að eg inenn.-,’ : sláttar-mannnum. Við og við kipti eg 1 ökla-böndin í vagngólfið og tróð ofan á hann með stígvélunum. skyldi taka fyrir ódáðir hans — jafnvel þó eg byggist “Og eg ætla bara að biðja þig, að hnoða ekki j 0g treysti úlnliða-böndin og þess í milli skygndist eg Hann 'dró skammbyssu úr brjóstvasa hempu sinnar. , við, að það nuindi kosta þess manns líf, sem hvorki caman leir um það,” sagði eg. Eg hafði eitt eða tvö j um og skimaði í allar áttir. Eitt var það, sem lá í en eg sparkaði henni úr hendi hans, grúfði mig svo herinn né keisarinn mætti vel án vera. hæöi-yröi eftir handa honum, en kom jæim ekkí við, 1 augurn uppi. Hestlaus húsari er ekki nema hálfur niöur aö honum og lét kné fylgja kviði. Þá fyrst Meöan þessu fór fram. stóö eg fyrir borðinu, þar j l'v> aö hanl1 skiPaSi höðlum sinum að færa sig burt, maður, en þarna var hinn helmingurinir^og beið bund mun hann hafa fundið til að marki. því áö hann tók sem foringinn sat, og þrír menn' sem höfðu hendur'meS mikilli bræði, og drógu þeir mig út úr hellmum. aö hljóða ógtirlega. og eg revndi hálfblindur til að ná á mér, og hafði eg hið bezta tækifæri ti! að viröa hann í Viðureign okkar mun hafa staðið æðtlengi. Þeg- í sverð mitt, er hann hafði svo kænlega feHð; eg náöi ar út kom var orðið aldimt nema inn hinum megin í rjóðrinu. Þar næst tók eg eftir öðru. Stígur sá, sem við höfðum fariö ofan fjallið, stjornu- og i var svo brattur, að varla var hestum fær, en hinum þá kom kast á vagnmn svo snógt, : verk eru eins algeng og á Spáni. ( sverðið hraut úr hendinni á mér, og va!t hann síðan j Jeitur og kringlulelitur og rjóður í kinnum og nærri ( kveldskattinn. Koparketill afarstór hékk yfir balmu, í þá þótti mér varla efasamt, að eg kæmist heill á húfi um rétt að segja á hliðina. því góðmannlegur, með ofurlitla barta rétt álíka og I en mennirnir lágu allt umhverfis eða sátu, og var | frá þessum f jalla-bófum. í sama bili. áður en eg var búinn að átta mig, j efnaður matarsali í Rue St. Antoine. Hann var ó-1 >aS na«5alikt þeim myndum, sem Junot tok ! Mad- j Meðan eg var að hugsa um þetta og reyna aö var vagnhurðin brotin upp og gripið í fæturna á mér líkur hinum að því leyti til, að hann bar engin vopn J nd- Sum,r hermenn þykjast ekki hirða neitt um list fosa á böndunum, kom foringi tófanna Út úr hellinum og eg dreginn út. En jafnvel rétt á meðan mér var utan á sýr og heldur enga hárauða klúta eða heiðgul- i °S þess íjáttar, en eg hefi alt af haft yndi af lista- 0g tók aðstoðarmann sinn tali; hann lá endilangur kipt ofan 1 götugrjótið, þá fyltist eg gleði og fegin- ! an höfuðbúning, heldur frakkaföt og góð klæði, eins ! verkum, eins og vel siðuðum og smekkvísum manni j skamt frá bálinu nieð stunum og andvörpum. Eftir leik vegna þess, aö I>olhempan min hafði dregist fram (,g virtur og vel metinn heimilisfaðir. Það sem hæfir- ES mau aS mynöa, að þegar Iæfebvre seldi , stund ávarpaði foringinn flokkinn nokkrum oröum, yfir höfuöiö á mér í ryskingunum og lá yfir heila hann hkfði 1 kringum sig virtist og benda til hins ránfenginn í Danzig, þá keypti eg allra-fallegustu j en þeim varð glatt við orð hans, skeltu saman lófum auganum svo aö eg sá þennan útilegu-þjófa flokkjsama: neftóbaksdósir lágu á borðinu fvrir framan myn‘h sem het “Skógardísir að baða sig”, og hafði og hlógu með miklum sköllum. Þetta var ekki góös með sára auganum. Þið sjáið örið hérna í innri ihann. og ílöng bók,allþykk. úr gulum paf.pír, líkust jhana meS mér a tve,m herfer8um, Pan£a8 tl] PaS slys jviti, og þótti mér nú vænt, að eg var búinn aö teygja augnakróknum og skinnið poka þar meir en á hinu jóvandaðri verzlunarbók. , Tveir púðurkaggar stóöu ; vihh henni tik a8 hesturinn minn rak fotmn 1 gegn þag á úlnliða-böndunum, að eg gat smeygt höndunum auganu ; þar kom járnið í, og smaug rétt á milli aug- | skamt frá honum og borð-planki lagður á milli þeirra ; um hana- .... ur Þeim l)egar eS vildi- E° ökla-strenginn átti eg ans sjálfs og beinsins; eg hélt, þegar eg fékk sárið, : alsettur bókum og skrifuðum skjölum, og sýndist mér ES Ret þessa við ykkur, til þess að þið sjaið, að bágara meö, því að þegar eg teygði á honum, kendi eg að eg heföi mist sjónina, en nú vissi eg, að svo var j því líkast, sem vers eða þulur væru páruð á þau.! eS var daliti8 meira en óheflaöur hermaður, eins og ekki, og varð því næsta feginn. Þrællinn hafði vafa-; Meðan á samtalinu stóö, hallaði hann sér upp aö stól- l)eir voru ^aPP °S ^CY- Yg hafði samt ek i hugann laust ætlað sér að reka inn í heila á mér, og þó þaö bakinu með mikilli værð, en er hann þóttist hafa ;a þessum hltftum, þai sem eg la í óp rænmgjanna. tækist ekki, þá losnuðu samt bein inni í höfðinu á j fengið að vita það sem hann vildi, þá lét hann bera j f’eir fley&8u mer nn<lir tlæ. skamt frá ópnum, mér og komu út um sárið í smá-brotum, svo að eg hafði meiri kvöl af þessari ben og átti lengur í því sári, heldur en nokkru öðru sára minna, og hefi eg fengið þau seytján. Þeir drógu mig út, þessir hundar, með blóti og formælingum, börðu niig með hnefunum og spörkuðu °£ se“lr ■ 1 1 mig þar sem cg lá. Eg hafði oft tekið eftir því, að “Eg býst ekki við, að þú getir komið með orð þessir fjallamenn á Spáni voru skólausir og vöfðu t’1 a8 rima á móti CoviJah. tticL-tim ,,rri iQnnirnnr rn nldrei hafði mér komið til Eg svaraði honum, að eg kvnni enn svo litið í,, , , tuskum um lappirnar, en . , snánsku að mér væri ómömilefU að <rera honurn bann 1,ef,r kom,st ur me,r en 200 Þrarltnm. se8 tvisynu a um trjábol. svo að það skvldi ekki spretta upp aftur. hugar, að eg mund. hafa asteötii t,l að verða þvi feg- N^nsku, að mer væn omogulegt að gera hpnum þann í. ^ ^ ^ ^ ^ ^ , háfi ]jv} ^ sveigSu ^ hitt’tré8 á ^ hátt þar til mn. Þeir sau nu aö eg vai i o< ugm 1 raman a U . , 1 Þessi verður ekki þín síðasta, vertu viss!” Eg tók . ekki var meir en nokkur fet milli toppanna, og festú hof5,„„. OS me» þv, a» «* 1» Krafkyr þ. M. þe,r., Ka* «r «*« « **> ■ ja5 skim3 t kri„g „m mi* „g athuga hvort „okkr.rt |,a„„ stre„Bi„„ á sama hátt, Nfi skiljih þií, f6 trin ,í «g tnert mehvmndarlaos og grunaS, ekk, a« eg ,e„d,„g,r „g Þyr.kan'rta jafnvel enskan seg.r ha„„ tiI u„da„kom„, og þá sá eg „okk„S, sem „„m.H, spr«ta „pp þegar losati vteri „m þau og mér var að setja á mig þeirra ófélegu smetti, til þess að Þvi er það, að okkar bezta kvæöi er hendmga-laust! • fuli5a8j mjkis á 1 s - 1 ’ s geta látiö hengja þá alla hvern meö öðrum, ef eg; í sex stuðla rími. og sá bragarháttur getur haft mikla kæmist nokkurn tíma í færi við þá síðarmeir. Þeirjlist að geyma. En eg óttast, að slík umræöuefni séuj en þann meidda út, en eg varð eftir og þeir þrír, sem ! I,e,r sem' sky1,hl gæta min sátu a réttum beinum kring gættu mín, og beið úrskurðar hans um afdrif mín. jum mi& reyktl1 vindlinga sína. TTvað eg nú atti svo sárt til, að eg varð að bíta á kampinn til þess að hljóða ekki. Eg varð að liggja grafkyrr, hálf-laus og Iiálf-bundinn, og bíða þess sem aö höndum bæri. Nú tók hópurinn til starfa, og gat eg ekki ráðið í fyrst í stað, hvað þeir ætluðu sér. Einn af þrælunum klifraði upp í eitt furutréð, öðrum megin rjóöursins Hann tók upp pennann. studdi fjöðrinni á ennið, tif bragðs að taka, var mér hulið. Eg ætla, að í alla þá og batt streng efst um bólinn á því. Annan streng kreisti saman varirnar og kreisti á, upp í hellisræfrið. ti8’ sem eS var í hetnaði, hafi eg^ekki komizt í slik- jbundú þeir a sama hatt um annað tré hinum megin Eftir litla stund ávarpaði hann mig á beztu frönsku 'an háska oftar en tíu sinnum. En móðinn vildi eg j ekki missa. Eg sagði við sjálfan mig: “Vertu hug- hraustur! Vertu hughraustur, vaski sveinn! Ekki við rjóðrið. Endarnir héngu lausir niður og beiö eg með nokkurri forvitni og dálitlum kvíða, eftir því sem næst mundi koma. Nú tók allur flokkurinn í varstu geröur að ofursta á 29. árinu fyrir að kunna j annan strenginn og toguðu þangað til tréð svignaði vel að dansa. Þú ert valinn maður, , Etienne; þú|0g greinarnar horfðu niður, og festu síðan strenginn voru skuggalegir, þessir kauðar, meö stóra gula ekki við húsara hæfi.” klúta um höfuöið og raúða dúka fyrir belti, alsett Mér datt í hug að svara honum, að ef guerilla- vopnum, hnifum og sveöjum. Þeir höföu velt tveim j foringi eir.s og hann gæti ráöiö viö það, þá’ mundi stórum steinum í götuna og höfðu hjólin brotnað um létta riddaraliðinu ekki veitast þaö ervitt • en hann þá af vagninum og hann steypst við þaö . En um beiö ekki eftir svari, heldur fór að bæta við þaö sem kvikindið, sem lék prestinn svo fimlega og sagöi mér sögurnar af söfnuöi sínum og henni mömmu sinni, er það að segja, aö hann vissi alla tíö hvar fyrirsátin var og ætlaði sér aö ganga svo frá mér, aö eg gæti enga björg mér veitt, þegar þangað kæmi. hann var búinn meö af vísu sinni. Eftir drykklanga stund lagði hann frá sér pennann og las upp stef nokkurt mjög hýrlegur, og tóku bófarnir, sem héldu mér, undir þaö með miklu lofi. Hann varö viö þaö enn hýrlegri og roönaöi eins og stúlkukind, sem heyr- var vitanlega full-ljóst, hvað ]>essi fúlmenni ætluöu Eins og eg sagði, þá brann eldur mikill í miöju j sér. Foringinn gekk að mér og sagöi glottandi: rjóðrinu. Af bjarma hans og af tunglinu var eins j “Eg býst við, að þú sért sterkur, ofursti.” bfart og á björtum degi. Hinum megin við rjóöriö “Ef þú gerir svo vel og losar um böndin á mér,” var einstakt furutre , ólíkt öörum að því leyti, aö I svaraði eg. “þá skal eg sýna þér hvaö sterkur eg er.” bolurinn og lægstu greinarnar voru sviðnar eins og j “Okkur langar alla til þess að sjá, hvort þú ert- mikið bál heföi verið kynt undir því, en lægsta part-j eins sterkur eins og hrislurnar þarna. Viö erum aö inn af því sá eg ekki fyrir smá-kjörrunum sem uxu í kringum það. Upp yfir kjörrin sá eg á falleg reiö- stígvél; það léit út fyrir að þau væru fest á tréö, og sneru sólarnir upp. Eg hélt fyrst, að þau væru bund- in þar, en þegar eg aögætti betur, sá eg stóran nagla standa út úr ristunum. Þá skildist mér alt í einu, hugsa um að binda endann á strengjunum hvern um sinn ökla á þér og sleppa þeim svo. Ef þú ert sterk- ari en trén, þá verður þér vitanlega ekkert meint viö; en ef trén et;u sterkari en þú, þá veitist okkur sú á- nægja, ofursti sæll, að hafa nokkuð til minja um þig, sitt hvoru megin við rjóörið okkar” f THOS. H. JOHNSON og * i HJÁLMAR A. BERGMAN, ^ fslenzkir lógfræBint^r, Skmdotofa:— Room 811 MoArtkur Building, Portage Avenue áiutvn: P. O. Box 1656. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & WiHiam TBUiPHONIi garry sso Opficw-TImar: 2—3 og 7—8 e. h. Hiimili: 620 McDbrmot Ava Telefimne GARRY :tei Winnipeg, Man. Dr. O. BJ0RN80N f ^ Office: Cor. Sherbrooke & William ntLEmOMKi GARRY 32» Office- tiinar: 2—3 og 7—8 e. h. I þ Hsimili: 806 VlCTOR STRBBT t) Tkrkphonhi garry T68 g< » Winnipeg, Man. l^tfWBIllUMWMBlWViHWWWWWWWtjlWWlwa Dr. W. J. MacTAVISH 1 Officb 72*J i'argent Ave. j|i Telephone íherbr. 940. t 19-12 f. m. Office tfmar i J-6 e. m. I 7-9 e. m. — Hbimili 487 Toronto Street ____ WINNIPEG TBL.EFBONE Sherbr. «í. w/iiiiiiimiinfiiiinmri'iym'ivwwvmffiPftmPriWWnfnffWfnhYft J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrtwe 8t. Suite 313. Tals. main 5302. Dr. Raymond Brown, I I * » * I * Sórfrseöingur í augna-eyra-nef- og hálo-sjúkdómum. 326 Somerset BI(%. Talsfmi 7282 Cor. Donald Sc Portage Ave. Heima kj. io—t og 3—6« J, H, CARSON, Manufactilrer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- FEDIC A FPLIANCES, Trusses^. Phone 342<5 357 NotreDnine WINNIPE« A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST, se'nr líkkistur og annast om úriarir. Allur útbún- aöur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og iegsteina Tals O m-i-jr 2152 8. A. 8IGURDSON Tals. Sherbr, 2786 J. J. MYERS Tals. Ft.R. 958 SICURDSON & MYERS BYCCI(«CAMEJtN og F/\STEICNfSALAfl Skrifstofa: Talsími M 446 510 Mclntyre Block. Winnipeg Fæði og húsnæði. Undirrituð selur fœði og hó«- næÖi mót sanngjörnu verði. EHn Arnason, 639 Maryland St., Winnipeg Hvergi fáið þér svo vandaðar LJÓSMYNDIR fyrir svo lágt verö, af hverri tegund sem er, eins og hjá B. THORSTEINSSON, West Selkirk, Man. Skáhalt móti strœtisvagnastöOinni. A. 8. BABDAL, selui # Granite Legsteina alls konar stæröir. Þcsr sem ætla sér aC kaip- LEGSTEINA geta þvl fengiB þl meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir 3eai fyka. til A. S. BARDAL 843 Sherbrooke St. Bardal Block

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.