Lögberg - 18.04.1912, Blaðsíða 3

Lögberg - 18.04.1912, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. APRÍL 1912. 3 Bókin um ESTEVAN er til Það er bók sem yður mun líka, því að hún vísar leið til auðæva. Hún segir frá kolanámum í Este- van.. Níu biljón smálestir af kolum. Og hversu vélakraftur næst úr þessunn feykimiklu kolanámum, ódýrar heldur en úr Niagarafossin- um, svo og aS stjórnin í Saskatche- vvan hefir í hyggju aS setja upp rafmagnsstö'S i Estevan handa öll- um siröurhluta Saskatchevvan. Hún segir frá þeim tólf námu- göngum, sem liggja niður að þess- um eldiviðar nægtum og frá því, hversu mikla þörf Vestur-Canada hefir fyrir þessi góðu kol. Frá þeim tugum þúsunda smá- lesta sem til Winnipeg eru þaöan flutt árlega og frá þeim hundruB- um þúsunda smálesta, sem til ann- ara bæja og staöa eru flutt þaðan á ári hverju. Frá ráSagerS stjórn- arinnar í Saskatchewan aS setja þar verksmiöju til þess aö breyta kolunum í töflur, sem jafngildi þeim beztu anthracite kolum. Hún segir frá hversu kolaforði Estevan staðar hefir dregið að sér milli hafa brautir; eins og seguljárn. C. P. R. rennur um i Estevan frá fjórum áttum. C. N. R. á eftir fáar rmlur aS austan til staSarins og ætlar aö fara í gegn um hann í útnoröur til Moose Jaw. Grand Trtmk fer 1 gegnum kola beltiö frá Regina til St. Paul. 55 milur eru búnar af þeirri járnbraut, sem liggja á vestur og norövestur til Weyburn-Lethbridge brautar Járnbraut er ráögerö milli Este- van og Melviile, sem kemur saman viö niu brautir er liggja atistur og vestur. Því að Vestur-Canada má til aÖ íá koi frá Estevan og járn brautirn- ar flytja þau. Þarnæst segir bókin um Estevan frá þeim góSa leir, sem bærinn stendur á, ttm þær tuttugu miljónir múrsteina, sem fluttir veröa frá Estevan i ár. Hún segir og frá eign vorri í Estevan sem heitir Scotsburn í miðj- um bæjarmörkum. Hún segir frá stórum bæjarlóS- um, 40 ft. og 120 fet , sem kosta aö eins $100 til $i75,hver, og fær- ir aö því skýr rök, aö þaö er gróöa vænlegt, aö kaupa þar lóöir. Þegar þér hafið lesið bókina þá vitið þér með vissu að í öllu Vest- ur-Canada finst ekki arðvænlegri eign en í Estevan. Fylliö út þennan miSa strax eöa skrifiS oss bréf meö þrem oröum: “SendiS Estevan Book,’’ og þá skal sú fallega bók send yöur um hæl. Úr Þiegvalla- og Lögbergs-bygðum. Herra risttjóri! Eg hefi ekki oröiö þess var nú um iangan tíma, aS neinar fréttir úr þessum bygðum hafi komiö fyrir almennings sjónir i islenzku blöSunum. Mér dettur því i hug aö senda Lögbergi fáeinar línur í fréttaskyni. því þótt bygSir þessar séu ekki viSburðaríkar, er þó ým- islegt, sem vert er aS geta um í sambandi viS líöan manna. Tíðarfar og slys. Tíðarfar þenna vetur, sem nú er aö kveöja, hefir yfirleitt veriö mjög hagstætt. AS sönnu byrjaöi veturinn allsnemma (\ Okt.J. Þá Sér er nú hvað Þetta er heimalit- unar efni.sem hver ogeinn geta notaö Eg litaöi þaö meö gerSi svo hörö frost, að jörö fraus j upp algerlega. UrSu því engar haustpLægingar geröar; og tefur j lægt Eganville, Ont.; krofiö var 75 fjóröungar og keypti þaö kjöt sali f næstu borg, en fyrir skinniö fengust 35 dalir og þótti lítiö. Skæöastir allra villidýra hafa þó veriö skógarúlfar, einkum noröur og austur af Fort William. Þaöan kom sú saga fyrir rúmum mánuöi síöan, aö póstur fór gangandi aö sækja bréf f,, camps ‘* skógarhöggsmanna, um 70 mílur austur af Fort Williain. Hann Sendiö eftir ókeypis litaspjaldi kom ekki tS1 byg8a voru Þá og bækling 105. Seröir út menn aö leita- Þeir The Johnson Richardson Co., Ltd. fóru skógargötu, þar sem leiö Montreal, Can. póstsins lá um, þartil þeir sáu j traök í snjónum; skamt þaöan fundu Ömögulegt ^ aö mislukkist vandalaustog_________________ þrifalegt í |ONE^-AOKINDS««o»| meöferö. DYOLA umönnunarsöm móöir og hin skvlduræknasta húsmóöir. Og er því minning hennar geymd meS ást og viökvæmni i hjörtum eigin- j manns og barna hetinar. Blessuö sé minning hennar. Cold Springs P. O.. Man. 1. Apríl 1912. JúlíusBiríksson. Blaöið “Austri” er vinsamlega beðiS aS taka þessa dánarfregn upp og birta hana vinum og vanda mönnum heima á íslandi. Samsæti. Hinn 30. f. mán. var haldiö dá- Þann 14. Marz þ. á. andaSist aS heimili sinu í grend við Mountain, N. Dak., bændaöldungurinn Finn- bogi Erlendsson, eftir nærri eins manm og sköflung úr mannsfæti. :og hálfs árs Vanheilsu, og var jarS þeir hálfjetna hönd af ÆFIMINNING. það mjög mikiS fyrir nú í vor. lítiö samsæti í tilefni af áttatíu ára Blóöslettur sáust á trjábolum íjsunginn þ. 18. s. m. at séra Hans Þreskingu var lokið hér fyrri hluta Nóvembermán. Uppskera varð í meðallagi aS vöxtum, en sumstaö- ar dálitiö skemd af frosti. Fyrri hluta JanúarmánaSar voru frost- hörkur miklar; en síSan hefir veð- urátta verið mjög hagstæS. Snjó- fall i vetur hefir verið mjög meö minna móti og nú orðiS snjólaust aö mestu. Heilsufar meSal Islendinga hefir verið gott þenna vetur og engir dáiS hér 1 bygS, nema ungfrú Guð- rún Árnadóttir, sem dó af afleiö- ingum af uppskurði. Hún var jarSsett í grafreit Konkordía safn- aSar, aS viöstöddu miklu fjöl- menni. GuSrún sál. var vönduö stúlka og vinsæl af öllum, sem henni kyntust. Tveir menn hafa slasast, fótbrotnaö, Þorkell Lax- dal, roskinn bóndi hér í bygö, og Eggert, sonur Siguröar Jónssonar. Þeir eru nú háðir á góSum bata- vegi. Akragerð og hýsing. Nú um nokkur undanfarin ár ltafa bændur í þessum bygðum lagt mikla alúS viS akuryrkju, jafnframt griparæktinni, sem fram að þeim tíma var stunduS því nærj eingöngu; eru sumir búnir að brjóta og koma í akra öllu, sem j hægt er að plægja á löndum þeirra.j ÞaS heyrist sagt, ef löng er leiS. Aftnr eru nokkrir, sem enn hafa ! aS lítiö starf vort sé, ekki getaS brotiö lönd sin að ölla ef eigi tekst um æfiskeiö leyti. vegna þess hve erfitt og j oss auðnan láti’ í té kostnaSarsamt er aS hreinsa þau | að safna frægð né fé; undan skógi sem á þeim hefirj sem nú hjá þjóSum þykir mesu aldursafntæli öldungsins Þorleifs Jónssonar frá Reykjum á Reykja- strönd í Skagafirði. Fór samsæt- iS fram 1 húsi Friðriks Friöriks- sonar, tengdasonar hans. Voru þar saman komin, auk nokkurra vina Þorleifs,4 börn hans, 19 barnabörn og 2 barnabarnabörn. Alls á gamli maöurfnn nú á lífi 52 afkomendur, alla í þessu landi. ViS þetta tækifæri talaSi prestur- inn, séra H. J. Leó, hlýjum þakk- arorðum til heiðursgestsins fyrir hönd afkomenda hans og vina. Einnig var honum flutt kvæði. AS síSustu talaði Þorleifur nokkur orö og mintist þess meSal annars, hversu margt og mikiS hann heföi guði aö þakka, sem hefði verndaS sig og stutt hina löngu leið fram á þenna dag, og blessaS sig meö hin- um dýrmætustu af þessa heims gæSum: góðri heilsu, góöri konu og góSum börnum. Skemtu menn sér svo meö söng og samræSum fram yfir miSnætti, er hver fór heim til sin. 7. April 1912. B. Þ. kring og fjórar nagaSar beina- j B. Thorgrímsen aS viSstöddu fjöl grindur af úlfum lágu þar, og|menni- merki fundust til, aS fleiri úlfar hafi fengiö sár; af því sást, aö maöurinn haföi varist úlfastóöinu fram í dauöann. Snjóföl var ný- Finnbogi heitinn var fæddur 14. Maí 1837, og vantaSi þannig rétta tvo mánuöi til aö vera hálf áttræð- ur er hann lézt. Foreldrar hans voru Erlendur Sturluson Jónsson- falliö þegar leitarmenn hittu á j ar, ættaður úr Ljósavatnshreppi í staöinn og varö leitin erviöari SuSur-Þingeyjarsýslu og Anna fyrir þaö, Eigi aö síöur gengu þeir úr skugga um þaö, hver maöurinn var, sem þar haföi orö- iö úlfum aö bráö, því aö koparlás fannst þar frá töskunni og tvö bréf, en töskuna höföu úlfarnir étið upp til agna ©g flest af bréf- unum líka. Hvar sem menn hafast við á þessum mörkum, þar er úlfaþyt aö heyra allar nætur frá sólsetri til dagsbrúnar og vár mikill óhug- ur í skógarhöggs mönnum, meö þvf aö hver verkastöð virtist um- setin af stórhópum þessara grimmu skógarbúa. ÖLL SÖGUNAR MYLNU TÆKI Nú er tími til kominn, að panta sögunar áhöld til að saga við til vetrarins. TltE HEQE EUREKA PORTABLE SAW MILL Mounted . on wheets. for saw- itiff Iorb |i . / 3ð in. x 26ft. and un- ccr. This/A\ |f millis ascasilymov- edasa porta- thrcsher. THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St, - - Winnipeg, Man. J NOKKUR ERINDI, flutt á áttatíu ára aldursafmœli Þorleifs Jónssonar. Dags. .....1912 Til The Campbell Realty Co. Somerset Blk, Wpg. Man. Sendið mér 40 bls. bók meö myndum og uppdrætti af Estevan. Nafn . Heimili Skrifstofan opin á kveldin. Campbell Realty Co. Somerset Block Phone Main 5454 verið meira og minna. Þrjár þreskivélar eiga Islending-' ingar hér ; voru þær allar starf- j andi síöastl. haust hér ; bygöinni og nágrenninu. Sigurður Bjarna-j son og Freysteinn Jónsson eiga i eina i félagi við þýzkan bónda. j Óskar Olson á aðra. Ganga báðar þessar vélar af gufúafli. ÞriSju vélina eiga þeir bræöur, synir Sigurðar Tónssonar, er það gas- i olínvél. Hafa þeir nú fengið sér j plóga og ætla að plægja meS kenni i vor og sumar fy'rir sjálfa sig og aðra. Þar að auki eiga ís- j lendingar þrjár smærri gasolínvél- ar, til að saga við og mala fóSur- korn. Húsakynni eru hér víðast hvar orðin í mjög góðu lagi. Árlega ; risa upp snotur og vönduð íbúðar- hús hjá bændum. og þeir fáu, sem enn eru eftir, ætla ýmist að byggja nú í vor eöa þá í nálægri framtiö. Peningshús hafa etnntg allvíða veriö bvgð úr timbri. nú hin siðari ar. . Samtök og verzlanir. Félagsskapur er hér ekki marg- breyttur meðal íslendinga. Sirn söfnuður í hvorri bygð, undir um- sjá séra H. J. Leo; og svo ung- mennafélög eða bandalög 1 sam- bandi við söfnuðina. Báðir söfn- tiSirnir hafa reist ser laglegar kirkjur; þess utan er lestrarfélag; liefir það talsvert af íslenzkttm bókum, sem lánaðar eru út meöal félagsmanna. Að öðru leyti er mér litt kunnugt um starfsemi þess. — Aftur á móti taka ísiend ingar að sínum parti fullkominn : þátt í verzlun smábæja þeirra, er að bygðum þessum liggja, að j sunnan og vestan. í Churrhbriúge ! eru fjórar íslenzkar verzlanir: B D. Westman og Sveinbjörr. Lofs- son verzla báðir með “grocery”. Svo er G. S. BreiSfjörð að byrja þar verzlun með járnvó t í búð be■: n, sem A. Árnason hefii haft. í Bredenbury verzla tvei •: H. O Loptson með ‘grocery’ og A. Lopt- son meS timbur. í Cal ler verzla þeír J. Einarsson með “grocery” og Hallur og Páll synir G. Egiis- sonar tneð járnvöru og verkfæri. Lítið hefir veriS um innfiutning í þessar bygðir siöastliðin ár, þó mikiS sé af óbygðum löndum. En gallinn er, að þau eru öll í hönd- um auöfélaga sem halda þeim í afarháu verði. Nú litur samt út fyrir, að talsverður innflutningur verði í Lögbergs bygðina þetta vor. Eru það Bandaríkjamenn, sem hafa keypt þar lönd viS háu verði, og ætla svo að freista hamr ingjunnar og reisa bú á þeim. skifta. Þó lifs 1 stríði stæðum hætt, er straumkast þungt a’S bar, þess er nú þrátt aö engu gætt hve örSug leiðin var til auðs og upphefSar. En manndáð sönn er minnu látin varða. Þú stóðst sem hetja lífs á leið, eins lika’ er reyndi mest—, um áttatiu ára skeið og aldrei bugast lézt. Slikt þekkja þinir læzt, hve starf þitt æ og 'stööu vel þú ræktir. Þú sýndir bæöi hreysti og hug, að heimta af Ægi brauö. Við jötunn þann að þrevta dug oft þungri veldur nauð, er vel hann ver sinn auð. En örlátur hann einatt líka reyn- ist. \ ið hvað helzt sem þú hafðist að, þú hataðir leti’ og mók, en sýndir hygni’ og þrekið það sem brátt á öllu tók; þitt dæmi dugnaö jók hjá mörgum þeirn, er með þér starfa náðu. Og þeim, sem áttu erviö kjör, þú einatt veittir lið. Þín lund var hrcin og öndin ör við hvern er þurfti við. Þitt æ var mark og mið að styðja heill og hvetja menn til dáSa. Sit heill! og þökk af hjartans rót við hlýja færum þér. , Sit heiíl! og góðrar gleði njót með góðvinunum hér. Sit heill það eftir er! Og bliður drottinn blessi elli þtna. B. Þ. Mrs. Ingibjörg Jóhannsson (’Undir nafni móðurinnarj. Mér svellur sár í barmi og svíður hjartans und, en má þó til að minnast á mína hrygðarstund; að sitja á svölum beöi við sjúkrar dóttur hliS, það reynir móSur megnið og mæla’ út dauðans bið. Þar fanst ei líkn til lífsins, — lífsins hér á jörð; þar kvaö við kaldur ómur; þó kjörin væru hörð, eg varð aö biðja og bíða með blóöugt hjarta sár; eg fann af fölvum hvarmi mér féllu höfug tár. AS sitja hjá þér særðri um sólarlausa tið í einar átta vikur, það eykur hrygð og stríð, og sjá með sólu hverri að svifu skýin nær, þá dauöans bvrsti blærinn á barnsandlitiS slær. Og loksins kom þá hvildin, með kyrð og sælurn frið og þín var þrauta ganga þrjátíu ára biS; en margur gleðt geisli , gladdi big á braut, því guð er öllum góður, hann grennir vora þraut. Fjörs er lokuð leiSin og læknaS dauðlegt sár, hvílir ljúft und leiði lini vafinn nár, en andinn engilfleygur nú andans byggir lönd, þar nýtur náðar drottins frá nauðum frelsuð önd. Styrk mig guð að striða á stöðvum lágum hér og auk mér trúar afliö svo ætíð treysti’ eg þér, og siðst þá höfuð hneigi og hverfur jarðnesk sól, þá halt þú mér í hendur, ó herra! vert mitt skjól!. Margrét Thomson. T IIIII—■>—J— Sigúrðardóttir Jónssonar, frá Mýri 1 Bárðardal. Sigurður faðir Önnu bjó lengi á Lundabrekku í BárSar- dal, en fluttist þaðan að Gaut- löndunt i Mývatnssveit og bjó þar til dauðadags. Þar gittust þau Erlendur og Anna, foreldrar Finnboga og bjuggu á parti af Gautlöndum i 2 ár. Þaðan fluttu þau að Rauðá í BárSardal og ^juggu þar 32 ár. Þau eignuöust 14 börn; 3 af þeim dóu ung, en 11 náöu fullorðins aldri, og var Finn- bogi næstur þvi yngsta. Ólst hann upp hjá foreldrum sínum þar til hann var 14 ára; fór hann þá til vandalausra og var tjjá þeim í 4 ár. Þegar hann var 18 ára fór hann að Gautlöndum til Jóns al- þingismanns Sigurðssonar, móður- bróSur síns, og var hjá honum í 8 ár. Þá flutti hann að Lundar- brekku til Jóns Jónssonar, er ættað | ur var frá Reykjahlíð. Þar dvaldi hann 1 3 ár og giftist þár Guðrúnu Sigurðardótt'ur Oddssonar, ættaSri þar úr Bárðardalnum. Þaðan fluttu þau að Haganesi við Mývatn og bjuggu þar i 8 ár. Svo færðu þau sig aftur i Báröardal; bjuggu 1 Stórutúnum 1 ár og 3 í Grjótár- gerði. Þar urSu þatt fyrir þeirri þungu sorg aS missa 2 börn sín stálpuö úr barnaveikinni, og eitt voru þau búin að nnssa aðnr. Brá Finnbogi þá búi og fór að Víði- keri. Eftir tveggja ára veru þar andaðist kona hans úr langvarandi sjúkdómi. Tveim árum seinnq giftist hann aftur, Kristjönu Hermannsdóttur, ættaðri úr EyjafjarSarsýslu. Sum- arið 1883 fluttu þau vestur um haf og settust fyrst að hjá Kristni Hermannssyni bróður Kristjönu,; sem þá var búsettur á Pembina jfjöllum í N. Dak. Vorið 1884 i keypti Finnbogi land 1 nánd við. j Kristinn, flutti þangað og bjó þar \ 1 13 ár. Árið 1897 seldi hann þessa j jbújörö sína, en keypti aSra 2 milur j j vestur frá Mountain, og bjó þar j j síðan til dánardægurs. * Kristjana, seinni kona Finnb. jheitins lifir hann, ásamt 2 dætrum j þeirra, sem báðar ertt uppkomnar. : Önnttr þeirra, Guðrún Kristín, er að nema hjúkrunafræSi í Duluth, Minn.: en hin, Anna Margrét, er til heimilis hjá mömir sinni, en kennir á skóla hér í bygðinni. Dreng nýfæddan rnistu þau heima á Islandi. Fínnbogi heitinn var greindur og skemtinn í viSræðum; þrekmaS- ur, starfsamur og skyldurækinn og vann trúlega verk köllunar sinnar meðan kraftarnir entust. Hann var einlægur trúmaður, vandaður EDDY’S ELDSPÝTUR ERU ÁREIÐANLEGAR ÞEGAR kveikt er á Eddy’s eldspýtum þá jkviknar altaf fljótt og vel á þeim og brenna meö stööugum, jöfnum loga. ÞŒR frábærh eldspýtur eru geröar út ágætu efni tilbúnar í beztu vélum undir eftirliti æföra manna. EDDY'S eldspýtur eru alla ti8 meB þeirri tölu, sem til cr tekia og aru seldar af beztu kaupmönnum alstaðar. THE E. B. EDDY COMPANY, Limited HULL, CANADA. Búa líka til fötur, bala o. fl. C V T D A I Ný skraddarabúð Jcomin að t A, I rV A! 866 Sherbrooke St. Frábær vildarkjör á öllum handsaumuðum klóeðnaði, gerðum eftir máli. • •. * •. • The King George Tailor- ing Compang hefir opnað verkstæði 1 ofangreindum stað með stórum og fallegum birgðum af Worsted, Serge og öðrum fata efnum, er þeir sníða upp á yður með sem minstum fyrirvara og fyrir lægsta verð sem mögulegt er. Retynið þá, með því að kaupa af þeim. vorfatnaöinn! Nú sem stendur gefum vér fallegt vesti með hverj- um alfatnaði, sem pantaður er! Góður, þur V I D U R Poplar....................$6.00 Pine......................$7.00 Tamarac...................$8.00 Afgreiðsla fljót og greiðleg Talsímar: Garry 424, 2620, 3842 Péturssyni að íslendingarnir yröu að lúta dönsku ttndirbúningsnefnd inni, af því að ísland væri ekki sérstakt ríki. Nú fór Sigurjón Pét- ursson að heirnan með umboð frá Iþróttasambandi íslands til að semja við þessa dönsktt nefnd um Stokkhólmsför íslendinga. Segist jog áreiðanlegur í öllum viðskift-íhann hafa notlð, þar a8st°^r dr’ j um og naut almennra vinsælda. Valtf Guðmundssonar og þo e.nk • Hans er því sárt saknað af vinum !um fen^8 ^ta hðvetzlu hja J. log vandamönnum og hann skilur ' Krabbe . sbDÍstofustjcn-a .sknzku j eftir hlýjar enduLinningar í sfjonuinnnar t Khofn; Heftr það hjörtum margra, sem kvntust hon-!aunn,St’ ** ÞffeJni . Islendmfa | ; verður ekkt traðkað, etns og utlit i var fyrir; þeir verða i flokki sér, í fá ekki að bera bláa fánann af þvi að hann er ekki lögfáni Islands, en munu bera fálkamerkið á bún- Kunningi kins látna. Villidýr í bygð um. Margar sögur eru sagöar af á- gangi villidýra í harðindunum í vetur, einkum í Ontario. Ná- lægt Kingston gerðust refirsvo á- leitnir, að þeir gengu í fjós og hlöður og létu skoltinn sópa um hænsnaklefa. Bændur höföu ekki við að drepa þá og skoruðu á alla veiðimenn í Kingston bæ aö koma út í bygðir og reyna sig við þá lágfættu, Á ýmsum stöðum í Ontario gengu bjarndýr í bygðina og hafa bændur safnaö liöi til þess að vinna þau. Stærstur var sá skógarbjörn er unninn var ná- DAUÐSFAUL. Föstudaginn 22. Marzmánaðar þessa árs þóknaðist algóðum guði að burtkalla elskulega eiginkonu mína Guðrúnu Björnsdóttur, eftir langvinnan sjúkdóm (tæringu) frá mér og 6 eftirlifandi börnum; fjórum fyrir innan fermingu. Hún var jarðsungin i Lundar grafreit 28. daga sama mánaðar af séra Jóni Jónssyni. Guðrún sál. var fædd 20. ág. 1865 á Viðistöðum í Hjaltastaðaþinghá 1 N.-Múla- sýslu á íslandi og var þvi 46 ára að aldri. Við giftumst árið 1895 og vorum þannig 17 ár í hjóna- bandi og eignuðumst 8 böm, af þeim dóu tvær stúlkur, sú stðari fyrir 3 árum. Til þessarar álfu fluttist Guðrún sál. 1889. Guðrún heitin var góð eiginkona, Blaöið “Norðurland” er vinsam- lega beðið að taka upp æfiminning þessa. Frá Islandi. Reykjavík, 13. Marz 1912. Sá raunalegi atburður skeði hér í síðastliðinni viku, aö hjón ein, bú- sett við ÓSinsgötu hér t bænum, mistu efnilegan dreng á þriðja ári með þeim hætti, að hann saup á kaffikönnu með sjóðheitu kaffi í og brendi innan á sér allan munn- inn og hálsinn. Drengurinn lézt tæpum sólarhring eftir vildi til. ingt smum. Við nöfn þeirra á leikmannaskránni verður haft “ís- jland”, en ekki “Danmörk”, eins og j til hafði staðið. Islenzka glíman 1 , . , , ... . . .. um. irun er iitn iyrtrteroar og verður serstakur þattur 1 letkun- . ... ... / , ^ , . K. . , . „ hofð uppt a htllu 1 verkstæðtnu. um og henm ætluð stund og stað- það til bragðs að hætta vinnunni og uröu vel samtaka, hættu allar x einu. Verkfallið hófst 1. þ.m. og er enn óútkljáð. Verkstæði landsjóðs hefir verið stækkað og aukið mikið af áhöld- um i vetur, svo að meö þeirri breytingu er- stigið hér ekki lítiö framfaraspor í verklegu áttina. Eins og áður hefir verið getið um í Lögréttu fór Jón landsverkfræð- ingur Þorláksson til útlanda í liaust sem leið i þeim erind^gerð- um að kaupa ný áhöld handa verk- stæðinu. Þau eru nú komin, búið að koma þeim fyrir og farið að vinna með þeim. Nýju áhöldin erit vélar, sem bora jám, ein sem sagar járn, klippivél o. fl. Svo er rafmagnshreyfivél meS 6 hesta afli, sem snýr öllum smíðavélun- ium. Hún er lítil fyrirferðar ur sem öðrum höfuðíþróttum. Það er ekki fullráðið, margir þeir verða íslendingarnir, sem sækja þetta mót, en líklega j verða þeir þó 6 talsins. Aflið er fengið frá “Völundi”, leitt eftir þræöi, sem grafinn er í hversu jörð. Kvenfólk i Hafnarfirði hættir vinnu og heimtar kaup sitt hækk- Til ólympsku leikjanna í Stokk- hólmi í sumar ætla Islendingar að sækja ásamt íþróttamönnum 32 annara þjóða. Forstöðunefndin sænska hafði tilkynt Sigurjóni Öndvegistíð nú sögð um alt land og hefir svo verið lengst af í vet- ur. að slysið jaö. Þar berst mjög mikið af fiski á land úr skútum og togurum. Fjöldi kvenna vinnur þar að fiski- þvotti. Þær hafa fengiö tímakaup. 15 aura um tímann. Það þótti þeim of lítið og heimtuðu 18 aura. Vinnurekendur vildu ekki sinna Við gigt færðu ekkert betra með- al en Chamberlain’s Liniment. Það ættirðu að reyna og sjá hve fljótt þaö verkar. Allir selja þann áburð. kröfum þeirra. En þá tóku þær ( mun duga. Allir selja þann áburð. Láttu þér ekki bregða þó þú fáir gigt í vor. Nuddaðu bara limin vel með Chamberlain’s Liniment og það

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.